Lögberg - 02.07.1903, Blaðsíða 7

Lögberg - 02.07.1903, Blaðsíða 7
LOGBLERG 2. JÚLI 19oa 7 Kirkjuþingsfréttir. (Frftmh. frá 2. bls ) bekk sömu deildar fjóror. Samtals yrðu þetta sextán klnkkustundir á viku og var eg i sambandi við þessa áætlun beð inn að benda skólanefndinni á, að allir kenslukraftar kennarans i íslenzku mundu hér eftir verða að ganga til isleuzkukenslunnar einnar. f Sámbandi við prófin.sem nú standa fyrir dyrum, vil eg biðja skólanefndina að gera þær í’áðstafanir, semhenni kann ftð sýnast nauðsynlegar. Undir próf býst eg ekki við ftð aðvir gangi en þeir, sem nú eru i neðsta bekk. Þa-r verður prófið að vera í tvennu lagi: Annað í sambandi við háskólann í því, sem lesið hefir verið tvo tíma i viku: Síðari helm- ing Sýnisbókar Boga Melsted og Mál- mynlalýsing Wimmers. Hinar tvær kenslustundirnar hafa verið látnar ganga til að lesa útvalda kaiia úr Njálu og Sögu íslands, seinna heftið. eftir Boga Meisted. Próf í þessu ætti að fa/a fram okki seinna en síðast í þessum mánuði, því öll aukakenslaer látin falla niður síðustu vikurnar til þess að nem- endurnir geti varið öllum kröftum til að lesa það, sem tekin eru próf í við háskól- ann- Við Thomas H. Johuson höíum verið útnefndir prófdómendur af hálfu háskólans, en vildum mega leggja það próf undir álit einhvers eða einhverra, sem skólanefndin setti til þess, áður-en spurningarnar yrðu prentaðar. í vetur befi eg safnað fáeinum doll- ars í skólasjóð í bíBnum Selkirk ($28.25). Telst mór þá svo til, að eg hafi safnað $1,17 f.Ob í skólasjóð fram að þessum tima. Þetta starf, sem skólanefndin hefir fengið mér í hendur, hefi eg haft ein- lægan vilja til að leysa eins vel af hendi og mór hefir verið unt, og hefi ekki vilj- að noitt ómalt til þess spara, því eg kenni vanmáttar mir.s í þ?í eins cg öllu öðru, s»m eg hefi reynt að gera, en fel drotni áranguriun. J $ F. J. Bergmann. Eftir langt starf og einlæga við- ’eitni til þess að sameins. hugi roanna f skólamálinu og láta gjörðir þingsins í þvl verða sem allra fleetum að skapi lagði nefndin fram fyrir pingið svo- hljóðacdi tillögu: „Nefnd sú, er sett var til þess að ihuga skólamálið, rnsður pinginu til aðs»mf>ykkja skýrslu hinnsr stand borin npp og sampykt. Með henni voru greidd nálægt 40 atkvæði. í skólamálsnefndina voru kosnir: FriðjÓn Friðriksson, Sigtr. Jónasson, sé-a N. S. Thorláks^on, Thos II John- son, Magnús Paulaon, Arni Sveinsson, Béra Rúrólfur Marteinsson. í nefnd til pess að leita samn- inga um ísieuzkt kennarrembætti við skóla f Bandarlkjunum voru kosnir: Dr. B. J Brai dson, séra B B. Jóns- son, Barcey Jones, D. ,1. Laxdftl. séra H B.Thorgrímsert, Elis ThorAvaldsson, í nefnd til pess að íhuga málið um sameiginlegnn skóla voru kosnir: Thos. H Johnson, W. H. Pauison, dr. B J. Brandson, Elis Thorwaldson. Meira, Sögðust þér þurfa að kaupa HÚS eða LÓÐ ? FINNIÐ J.W.BROWN Ac Oo , Cor JIIarRet & fllain st., Fould’s Biack, Booinl Telepöone: 8195. Séra OddurV. Gíslason Mín er ekki mentin tál; meinsemda úr böudum líkama, og líka sál, leys’ eg jöfnum höndum. Hann heflr læknað mig af tauga- veikiu og svima- — Trausti Vjgfússon, Geysi P.O, Hann hefir læknað mig af heyrn og höfuðverk,—RósaA. Vigfússon.GeysiP.o. Hann hefir læknað m'g af magabil- un m.fl.—Auðbj. Thorsteinson.Geysi p.o. Hann hefir læknað mig af liðagigt. —E. Einarsson, Geysi P. O. Hann hefir læknað mig af liðagigt m. fl.—Jón .ísbjarnarson, Hnausa P. 0. Hann hefir læknað mig af liðagigt m. fl.—Jóhanna Jónsdót.tir, Icel. River. Hann hefir læknað mig af hjartveiki og taugaveiklu m. fl.—Sigurlína Arason, Árnes P, O. Gólfdúka- hreinsun^' Stofugögn tóðruð. Lace tjöld hreinsuð og þvegin.... Húsbúnaður fluttur _______og geymdur. Will. G. Furnival, 313 Main Street. — l’hone 2041. Pað mun borga sig. Meira þarf ekki að segja. Petta er alt. Did you say you wanted to buy a HOIISE or LOTS? SEE J.W.BROWN «&z Oo., Cor. parRet & main, Fould’s Bloek Rooml Teleptione: 8195. It will pay you. Enough said. That’s all. ardi skólamálsnefndar með pessum breytingum: Að par eð pað virðist mesta n&uðsynjamái að koma á fót sameig- inleguro skóia fyrir kirkjufélsg vort, þft leyfum vér oss að ráða til pess, að petta kirkjupinc; kjösi nú fimm manna nefrd til pess að ihuga nftkvæmlega pað efni eg safna nægilepum upplfs- ingum um p»ð, hvort söfnuðir vorir í Canada og Bandaríkjunum eru fúsir til og færir um »ð koraa upp peim sameiginlega skóla og halda honúm við. Skal nefnd sú skýra söfnuðun- um frft starfi sinu um rniðjan Janúar 1904 og leggja skýrslu sína um mftlið fyrir DSSSta kirkjuping. svo pft geti hið allra fyrsta orðið hyrjað ft franr kvæmdum ef vissa er fyrir pvi fengin, að fyrirtækið só framkvæmanlegt og 8&mvinua fáist. Ennfremur, að pingið kjósi I nefnd fimm menn, serri heima eigi 1 j Bacdarikjunum, til pess að leita' samninga við skóla par um stofnun Islenzks kennaraembættis ur.dir stjórn kirkjuféiaga vors. Skyldi svo fara, að p»ð reyndistj óframkvæmanlegt að koma upp sam-! eiginlegum skóls, eins ogaðframani er & minat, pft skal kenn.araembætti i petta sett fi fót ft líkan hfttt og kenn-' araembætti pað er, sem kirkjufélagið j hefir nú við Wesley College. Skalj nefndin 1 pessu m&li einnig leggjaí skýrilu sína fyrir næsta kirkjuping. | F. Fiiðriksson, M. Paulson, ! N. S. Thorláksson, B, J. Brandson, B, B. Jónsson, S. Högnason, J, A, Blöndal, R. Mart insson." Elm Park er nú opnað; klætt í alt sitt sumarskrúð. Nú, þeg- ar er farið að ákveða daga fyrir Picnics. Gerið í tíma * samninga um daga, svo þér getið valið um. Ceo. A. Young, Ráðsmaður. ksísi; íí ■ i I. a* u í Ta I f: ssaiBMsaBaaBBa—i :* *: MILLINERY Puntaðir hattar um og yfir $1.25........ Punt sett á hatta fyrir 25 cents......... Þér megið leggja tii puntið ef þér óskið. Fjaðrir liðaðar oglitaðar. Miss Bain, esnt pá sth 43 4 Slftin Street. igBiaaaasKiaifm wm'b Scott & Menzie 555 M«íh St. Uppboðshaidarar á bújörðum, búpen- ingi og bæja’-eignum, Hjá okkur eru kjörkaup. Við höfum einnig prívatsölu á hendi. BOSS Ave. — Þar höfum við snotur’1 Cottage fyrir eitt þúsund og sex hundruð dollara. Séra H. B. Thorgrimsen neitaði að skrifa nafn sitt undir nefndarálitið nema við pað væri bætt pessu: „Eu pó skuldbindur kirkjufélagið sig undir öllum kringumsttaðum til að koma ft öðruvlsi kenslu-fyrirk*mu- lagi en pví, er nú er haft við Wesley College, ftður en annað kenslnftr byrjar,“ Eftir nokkurar umræður var geng- ið til atkvæða. Með breytingartil- lögu séra Hans B. Thorgrímsens voru greidd 10 atkvæði og hún pannig feld. Tillaga meirahlutans var slðan JESSIE Ave. (í Fort Rouge)— Fimmtíu- feta lóð höfum við þar fyrir eitt þús und dollara. MANITOBA Ave, — Nýtt Cottage úr múrsteini, kjallari góður; verð eitt þúsund og átta hundruð dollara; þrjú hundruð borgist út í hönd. Við höfum ódýrar lóðir i Fort Rouge Comið og sjáið hvað við höfum að bjóða, SCOTT & MENZIE 555,'Main St. Winnipeg. The Oakes Land Co. 555 Main St. Græni gaflinn, - skamt fyrir snnnan Brunswick Hotel. PRITCHARD Ave—7 herbergja hús i góðu ástandi, á góðum stað, fjörum strætum vestur frá Main St.; verð i næstu tlu daga að eins $1,200; $500 út í hönd, hitt með góðum skilmál- um; leigist fyrir 16 um mánuðinn, Xgætt 7 herbergja hús á Hargrave St. nærri Portage ave. Kjallari, Fur- nftce, vatnsker og fl., alt í góðu lagi falleg tré á lóðinni, verð $3.300.— $1,800 út í hönd. Þrjú hundruð og sextíu ekrur þrjátíu milur frá Winnipeg, eina míiu frá smábæ meðfram aðaibraut C. P. R. félagsins, iggur eina mílu meðfram vatni, jarðvegur góður. Land þetta mun seljast á $20 ekran fyrir Nóv- ember. Fágæt kjörkaup á $8,50 eki> an; $1,200 út 1 hðnd. Torrens eign- arréttu . Ef þér hafið eignir í bænum eða bújörð í fylkinu, sem þér viijið selja mun það borga sig að gefa upplýsingar um verð og skilmála til the Oakes Land Co. 555 Main St., grænn gafl, skamt fyrir sunnan Brunswick Hotel. Þeir voru allir ánæsöir Kaupandinn var ánægður þegar hann mef fjólskyldu sinni flutti í eitt af Jack- son & Co.s nýtízku húsum. Daglauuamennirnir, smiðirnir og þeir er efnið seldu voru einnig ánægðir þeg- ar þeir fengu fijótt og vel borgun fyrir sitt. og félagið var ánægt þegar það lagði a bankann sanngjarnan ágóða af verkinu. Við erum „All right“, Revnið okkur, The Jackson Building Co. General Contractors and Cosy Home Buiiders, Room 5 Foulds Block, Cor. Main & Market Sts. Dr. Dalgleihs TANNLÆKNIR kunngerir hér með, að hann hefur sett niður verð á tilbiiaum tönnum (set of teeth), ®n )>ó meö )>ví sailyrði að borgaö sé út S hönd, Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta, og ftbyTgist altsitt verk, Mc Intyre Block. Winnipeg Oddson, Hanson & Co Fasteigna og fjármála Agsntar. Peningar lánaðir á 6 prct. og upp, Eldsábyrgð á húsum og húsmunum. Skrifstífn: 320i flain St Gegn C.N.R. vagnstöðinni, Winnipeg. TIL SÖLU—Greiðasölubús með góðum stórum fjósum ásamt heilli ekru af landi, 2 brunnum, nlt inn g:rt. Eign þessi er við þá allra fjölförnustu aðajbraut í Manitoba. Það er tæki- færi fyrir hvern sem kaupir að marg- falda peuinga sína á einu ári. Það er ekki á hverjum degi sem önnur eins kjarakaup og þetta ei-u boðin. öll eignin $600.(X>. $300.00 út í hönd afgangurinn auðveldur. 50 Ekrur af iandi með liúsi 20x21 með 4 herbergjum og eldhús 10x24 og sum areldhús 8x12, Fjós fyrir 10 naut- gripi oe stór heyhlaða. 12 ekrur inn- girtar alt fyrir ,fimm hundruð doil ara peninga út S hönd. TORONTO Str.—Hús og 50 feta lóð á $1200 00. $200.00 út í hönd afgang- nrinn auðveldur. TORONTO Str.— Hús og 50 feta lóð á $1000.00. Auðveldir skilmálar. Ef þið viljið selja fijótt þá snúið til okk- ar. Skrifstofan opin á hverju kveldi frá kl. 8-9. J. G. Elliott. Fasteignasali. — Leigur, innheimtur, dánarbúum ráðstafað o.fl. Fast- eignir í öllum pðrtum bæjarins. Agent fyrir The Canadian Cooperative Investment Co. T«l. 2013. • 44 fanada Life Building. LANGSIDE St. — Nýtízku hús með 9 herbergjum, 3,000, $800 borgist út f hönd. LANGSIDE St. — Hús fyrir $1.400, þar af $800 út í hönd. PACIFIC Ave.—Sex herbergja Cottage á $1,400; $300 út í hönd. YOUNG St. — Sex herbergja Cottago á $1,200. SPADIW ' -Fimm herbergja Cott- ag* MAGN' 3jC herbergja hús fya. $i,sa PRITCöAlt^ nve. — Þrjár lóðir fyrir $600. CATHEDRAL Ave —Fimm lóðir nærri ánni fyrir $900. Finnið mig viðvíkjandi lóðum í Fort Rouge. F. H. Brydges k Sons, Fasteiffna, fjármála og elds- ábyrgðar agentar. VESTERN CANADA BLOCK, WINNIPEG 50,000 ekrur af úrvals landi í hinum nafn- fræga Saskatchewan dal, nálægt Rosthern. Við höfum einkarétt til að selja land þetta og seljum það alt í einu eða í sectionfjórðungum. Frí heimilisréttarlönd fást innan um þetta landbvæði. SELKIRK Ave.—Þar höfum við gó ar lóðir nærri C. P. R. verksmiðjunum með lágu verði. Rauðárdalnum.—Beztu lönd yrkt eða óyrkt, endurbættar bújarðir, sem við höfum einkarétt til að selja. Cpotty, Love & Co. Landsalar, fjftrmftla og vft- tryggingar agentar. 615 Malxx S'fcvee'fc. á móti City Hall. SPENCE St. — fyrir sunnan Portf.ge Ave.: ágætt nýtizkuhús, 7 herbergi, reiðubúið 1. Júlí; verð $3,850, að eins lítil niðurborguu. COLONY St.—fallegt átta herbergja ný- tízkuhús, fyrir sunnan Broadway, að eins $3 500. VICTOR St.—Cottage á steingrunni; fimm herbergi, lóð 68x100 og fjós. verður að seljast, $1,300, að eins $390 út í hönd. RACHEL St — Stór lóð með fallegum trjám og vel oygt hús $2,500. HIGGINS Ave. — Xgætur staður fyrir búð eða verkstæði, á strætamótum Higgins og Fonseca, þar sem nýiega var Standard Machinery Co., er til sölu. Grenslist um þettft. Evans & Allen, Fasteigna oe Iðnaðarmanna Agentar. Peuingalán, Eldsábyrgð o. tl. Tel. 2037, 600 Main St, P 0 Box 357, Winnipeg. Mfinitoba. 50 ekrur lj rnílu frá Birds’ Hili, gott Lús oggripnhús, um 4 ekrur ræktað.ir, bezta verð á $1,550 $600 út i höud, 2 'lóðir á Maohray St, S1--5 hver; $50 út í hönd. 2 lóðir á Church St., $!'25 hvor: ?50 úr. í hönd. 4 góðar lóðir á Flett St næni Perabina veginum, $135 hvrr. 2 lóðir nálænt Exhibition Grounds, $i25 hver, báðar fyrir $200 í per.ingum. 4 Cottages á Torouto St. Sl.SiiO hverr bað og vatnsrennur, þarf að eins að borga $200 út i höud. 4 lóðir á Banuertnan Ave. nærri Main St., $90 hver. Peningar lánaðir. Dalton & Grassie. Fasteip'nasalft. L*.:>rur ionheimtar. Pcningalún, Eid.sdhyrgd. 4,8 I - Wlain St. GRÓÐAVON — Þrjátíu og fimm ióðir í Block í'2 St. Boniface. V’erðá öilum lóðunum til samans $1.900, $900 út í hönd, hitt með 6 prct. vöxtum. FURBV St. Nýtl/.kuhús, fyrir sunn- an Portage Ave , fjögur svefnher- bergi, baðstofa uppi, setstofa. borð- stofa og eidtiús; góð kaup fyrir tvö þúsnnd og átta hundiuð doll. Með þv( að eyða $100 til veggfóðurs, mætti leigja það fyrir $35 um mán. BÚJARÐIR — Nokkur kjörkaupá um- bættum bújörðum. Fáið upplýs- ingai'. DALTON & GRASSIE, fasteignasalar, 481 Main St. Alexander, (irimt Sinnners Landsalar og fjármála-agectar. 535 flain Street, - Cor. .lames St Á móti. Craig’s Dry Goods Store. v_______ Á horni LOGAN ave. og NENA St. — Fallegur staður fvrir búð, 50 fet með stræti, kjörkaup á $1.000. ALEXANDER Ave. —rétt fyrir vestan Nena St., 33 fet á $275. ROSS Ave. — Nokkurar lóðir náiægt Nena St., að eins S275hver. TORONTO St,—Xgætar lóðir frá $175 til $200 hver. WILLIAM Ave.—Fallegt Cottage á 50 feta lóð, lóðin 81,000 virði; fæst fyrir $1,880 með góðum skilmálum. PENINGAR lánaðir. Eldsábyrgð. AREXANDER, GRANT & SIMMERS, 535 Main Street. A, E. Hinds & Co. Fasteignasalar. Vátryjjg'ing'. Tel. 2078. Gc>2 Main Stj Góðar byggingalóðir á Young, William, Elgin, Ross, Maryland, Langside. Gott timburhús á Alexander ave., 3 svefnherbergi, setustofa, borðstofa, eldhús, viðarskúr $1500.00, Góðir borgunarskilmálar. Annað gott timburhús á Alexander ave. 6 herbergi á $1200 00. $300 út í hönd. Á Beacon Str. Hús með sjð berbergj- um $1500. $500 út í hönd. Á Ross str. Timburhús með 5 herbergj- um, fjós fylgir $1100. Mjög góðir skil- málar. Annað hús á Ross Str. sem kostar $1300. Við höfum góðar umbættar og óumbætt- bújarðir í öllum héruðum landsi< Komið eða skrifið eftir skrá. VÁTEYOGINO •gPENINGALÁN akrilatsásÆ, apfcu * hvtu])m kvaiii A. E. HINDS & Co„ 481 Ma St.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.