Lögberg - 30.07.1903, Síða 8
8
^GBERG 30. Júlí 1903
Ur bœnum
og grendinni.
Á sunnudagskvoldið kemur kl. 7.
e. h. kveður Sra Bjarni Þórarinsson
Tjaldbúðarsöfnuð í kirkjunni.
J. V. Thorlakson 747 Ross ave hefir
keypt af Árna Valdasyni hans keyrslu-
útbúnað. Hann keyrir fiutning.vajín
og flytur húsmuni og annað um bæinn
hvert sem vera skal fyrir rýinilegt. verð.
Sigþrúður Ólafsdóttir, a-' 726 ElgÍD
Ave. Hér í bænum andaðjst hinn 16 þ
m um 46 ára að aldri. Bún var ekkja
Jónatans heitinns JakóbssOuar sera dó
hér í Winnipeg fyrir mörgum árum síð
an.
Þórdis Guðlaugsdóttir Guðmunds
sonar, sýslumanns í Vestur Skaftaíells-
sýslu, nýkomin hingað frá Islandi and-
aðist hér á almenna spítalanum í vik
uuni sem leið.
Hesthús á Higgins Ave, hér i bæn-
um brann á aðfaranótt sunnudagsins
síðastl. Einn maður og fjórir hestai
brunnu inni, en sumir af þsim. sevi náð-
u i út voru m kið skemdir af eldinum.
Sigurður Þorkellsson, ættaður frá
Njarðvík í Norðurmúla-sýslu á íslandi.
andaðist í Duluth, Minn. hinn 24. þ. m
Jarðarför hanns fór fram á mánudavinn
Var, hinn 27. þ m.
Við endurtalning atkvæðanna í St.
Boniface, sem lokið var í fyrradag, kom
það í ljós, að þingmannsefrii líberala
þar, H. Chevrier, hafði hlotið kosningu.
en ekki þingrnannsefni afturhaidsmanna
eins og auglýst hafði verið.
Hópur af íslenzkum innflytjendum
kom hingað til'bæjarins á mánudaginn
var, og annar hópur er á leiðinni. í þess-
um hóp sem kominn er voru 90 manns.
Meðal þeirra, sem í þessum hóp voru, eru
þeir Jón J-'nsson frá Sleðbrjót fyrrum
alþingismaður, og Halldór Bjarnason,
prestur að Presthólum. Mr. Jósep
“W alter sem fór heim til Islands í vetur
sem leið kom aftur með þessum hóp.
Can. N -rth, já-nbrautarfélagið sel-
ur nú farbréf fram og aftur þeim sem
fara viija á sýnínguna i Brandon, fyrir
fjóra dollara. Farbréfin gilda frá 28
Júli til 1. Ágúst. Lestir ganga daglega
,(nema á s.mnudögum) frá Winnipeg til
Brandon. Leggja þær á stað frá Winni-
peg kl. 10.45, og til baka frá Brandon kl.
Utlendar fréttir.
Japanar láta aU-ófriðlega nú út
af aðperðum Rússa í Manchuria.
Segja þeir frestinrr þegar úirunninn,
sem Rússum hafi verið ^refinu til aud-
svara í þeirn málum, og að þeir séu
nú altilbúnir að hefja ófrið ef til
þarf að taka. B öð þeirra segja, að
stóikostlegar heræfingar & sjó byrji
þar bráðlejra og æ tii, nokkur brezk
herskip að taka pátt 1 peim.
í vikunni sem leið byrjaði eld-
fjallið Vesúvlus á ítalfu að gjós-t
B'ðitt og djúpt hraunflóð, sem runnið
hefir DÍður fjsJlshiiðartiar, hofir þegsr
laj/t nokkur smaporp í eyði Ofr valdið
öðiu tjóni.
Danir í Norður-Slésvík eru mjög
gramir yfir harðneskju peirri er Þjóð
ve jar beita gegn þeim til pess með
öllu mögulegujmóti að útry-mi pjóð-
erniseinkeanum peirra. Dö skum
börnum er harðleya bannað »ð tala
dönsku 1 skóiunum, bannað er að
nota danska fánann við nokkurt tæki-
fær', d nska sjónleiki má ekki sýaa,
né syngja danska pjóðsöngva á opir-
berum stöðum
Hve fjárhagur Tyrkja I Norður-
álfunni er erfiður, 1/sir sér bezt í pvf
að fjármálarftðgjafinn hefir ekki getað
borgað embættismöunum rfkisins
kaup þeirra um undanfarna mánuði.
Slðan f Marz er sa^t að enginn þeirra
h&fi fengið neitt útborgað af kaupi
sfnu.
„Vega“, skipið sem Norden-
skjöld var á þegar bann fann norð-
austurleiðina meðfram norðurströnd
Asíu, fórst í fs & Melville-flóanum f
Mafm&nuði í vor „Vega“ var notuð
sem hvalaveiðaskip par ncrður frft.
Eftir mikla erviðleika og prjú hundr-
uð mflna ferðalag á opnum bátum
gegn um fs og aðrar torfærur, náT
skipshöfniu til manaabygða með heilu
o ' höldn i.
Þegar þér
þurfið að kaupa vður nýjan
sóp, þá spyrjið eftir
Daisy,
þeir eru uppáhalds-sópar
Sérstaklega fyrir
Laugardaginn
Lace Applique 550 vards, ioc.
Lín Torchon insertion, nýr rós-,
vefnaður 20c, 25C, 30C, 50C.
Lín Huck handklæði af beztu teg-
und ioc, 15c, 20c.
Svart Luster.
Barna lérepts og Muslin fatnaður
með innkaupsverði.
Lín crash pils $1.25.
Svört Luster pils $2.75.
Skáofið bómullar lakaléreft 20c.
Fyrstu verðlaun í Chicago 1893.
Stærstu verðlaun í París 1900.
Gull medalía f Buffalo 1901.
*
*
tV f Á.{
/f,lk
98§
AF MJÓLKURBÚUNUM í AMERÍKU
NOTA NÚ
De Laval
^ rjómaskilvindurnar
Eftir tuttugu ára reynslu 02 eftir að hafa reynt
t ittugu a?>rar tegundir af skilvindura. Þetta rer
þegjandi vottur ura ágæti DE LA.VAL skil-
vindurnar 02: góft leiðbeining fyrir þá ^sern ekki
hafa þekkingu á skilvindum en þurfa að kaupa
þær
Verðskrft ókeypis geta allir fengið sem æskja þeirra hjá
t
The De Lava! Separator Co.,
Montreal San Francisco
Toronto, Philadephia
New York, Boughkeepsie Western Canada Offices, Stores & Shops
Chicago. Vancouver. 248 McDkrmot Ave., WINNIPEG.
Nyir
ettir
ýtilegir.
Þrír kostir sem kvenskór okkar hafa
fyrir utan hvað þeir fara vel. Okkur er
ant um hvern fót, sem stígur inn í búð
okkar. Komið inn og skoðið þessa ft
gætu skó úr Dongola kid, reimaðir, kid
tftkappa, Goodyearweltedsólar, military
hælar.
Peningum skilað aftur efjyður þóknast.
h.bIgq’s
Miðsumars-
Tilhreinsunar-
sala . . .
EndurtalnÍDg atkvæða fyrir St
Andrew's-kjördæmið ft að fara fram í
Selkii k á morgun (föstudag), og er það
ætlun manna, að Mr. O'Donohue, þing
manns fui líberala, verði þar hlutskarp
ari. Þingmannsefnin höfðu fengið jafn-
mörg atkvæði, varð þvi kjörstjóri aö
ðkera úr, hver skyldi kosinn og eðlilega
greiddi hann atkvæði með Dr. Grain.
þingmannsefni stjórnarinnar.
Það hreinsaðist til í ,,afturendaii-
mn" hjá mér við það að Mr. KetiKson
fór, svo nú bið eg alla Islendinga að
koma með skóna sína. eg skal gera tíö
þá fljótt, vel og billega.
Svo hefi eg upplag af akðfatnaði.
eem eg sel með niðursettu verði.
T. H. ODDSON,
483 Ross Ave.
Stærsti húsbruni, sem orðið hefir í
Winnipeg nú í nokkura mánuði, varð
hór á þriðudginn var. Voru þaðgeymslu
hús ísfélagsins á horninu á River Ave
og Aðalstræti. Þrír menn menn skemd-
ust :il muna. Auk húsa félagsins sem cl
hi uunu, braDn einnig íbúðarhús Mr. C.
McNaugthou, formanns ísfélagsins. í
húsunum voru um tóif þúsund tons af
ís. sem mestaliur ónýttist Tíu flutnings-
vagnar bvunnu þar inni. Skaðmn talinn
yfir f.örutíu þúsund dollara.
Nýjar bækur,
í bóksverzlun H S Bardal 557 Elgin Ave:
*'Upp við fossa” eftir Þorg. Gjallanda 60c
kan” eftir Adolph Streckfuss.
Skáldsaga þýdd úr þýzku,— .. 80c
‘ Gis'.i Súr8Son”, Sjónie'kur eftir Beat-
ríce Helen Barnaby. Snúið á ís-
ltnzku af M. Joch.......... 40c
■“Lófalist” Þýtt úr ensku og þýzku lcc
Úr farangri Sigriðar Jónsdótttir frá
Veðraá í Svarfaðardal er kom til Winni-
peg heiman af íslandi, með Allan Lín-
unni 3 Júlí s. 1. tapaðist poki með við-
festu leður spjaldi merktu '*Via Leith
Sigríður Jónsdóttir. Winnipeg Can.
Passenger.” í pokanum var yfirsæng,
koddi tveir kvenn raanns ut inyfir klæðn-
aðir úr Taðmftli, vaðmftl, 12 bespur af
ullar bandi, og eitthvað fleira af smá-
dóti. Við pokann var bundin* kvenn
manns kápa úr þykku taui.
Sá sem kynni að vita hvar poki þessi
er niðnr koininn, e»" vinsanilega beðinn
að koma visbendingu um það, sem fyrs'
til Ólafs Egilssonar Wild Oak P. O
Man.
Góð atvinna
fyrir hæfa raenn.
Með þvi að snúa sér munnlega eða
biéflega til S G. Thorarensen, Selkirk,
-leta menn fengið ,,agents“-stöðu við að
taka pantanir fyrir allskonar vörum
fyrir stórsölufélag Agentar fá 40 pict,
if öl!u því. er þeir panta: einnig teknir
i föst laun, er borgast vikuleea.
Bréf til hans má -enda bæði til Sel-
kirk og .Manor House“, "Winnipeg.
Kvenna og barna sumarhattar
25C, 50C, 75C.
CARSLEY & Co.,
344 MAIN STR.
Tilkyuuing:.
Hér með tilkynnist þeiin, sem sk,u!da
þrotaverziun K Finnssonar Icelandic
'íivor að eg undirritaður hefi keypt allar
cerzlanarskuldir hans,
Gunnsteinn Eyjólfsson Icel. Rivcr
P.O. ht-fir umboðfrá mértil að innheimta
téðar skuldir og vil eg b ðja rnenn að
gera honum skil hið allra fyrsta,
S. Th. Thorne.
Bændur í JdngvallanýTeiidu
ðprisar
að eins fyrir að telja fáeina
; stafi. Drengir og stúlkur, jrað
er mjög auðvelt.
1. prís: Regnkápa.
2. prís: Fountain Pen.
3. prís: Rubberskór.
4. prís: Tennis eða Lacross
bolti.
5. prís: Baseball eðagasball.
Fáið upplýsingar í
The Rubber Store,
VERÐ $3.00,
W. T. DevJin,
’Phone 1839.
408 Main St., Mclntyre Block.
•av.vavavíu%v.,í.v.".v.v
■
* 1=
Þar eð nokkurirbændurí Þingvalla- j
nýlendunni báðu mig í haust er leið að
útvega sór peningalán lit á lðnd sín í j
•’ýlendunni þá hefi eg nú gert samning
ið gott lánfélag og lána peninga út á !
æktuð lönd í því bygðarlagi, með því
ikilyrði, að það fái nógu marga umsækj- j
■ndur, svo það borgi sig fyrir það að ,
ienda umboðsmann sinn þangað út gagn.
gert Beiðni og upplýsingar við' íkjandi
öudunum verða að; kpma til mín sem j
allra fyrst.
Áuvi Eooertsson.
680 Ross ave,
Winnipeg.
243 Portage Ave Phone 1655.
Sex dyr austur frá Notre Dame Ave.
K EIST A. I\ A. vantar fyrir
Kjarna skólahérað, sem hefir Certifi-
cate annars eða þriðja klassa.
Kensla byrjar 1. September og
helzt til Febrúarmánaðar loka. Um-
sækjendur tilgreini kaup upphæð,
Tilboðinu veitt móttaka til 15. Ágúst
af
Th, Sveinsson, Sec Treas.
Husavick, Man.
LEIRTAU,
GLERVARA,
SiLFURVARA
POSTULlN.
■.
■:
:■
;
1
vöiur
Allar teg'undir.
ALDINA
SALAD
TE
MIDDAGS
VATNS
p
i:
t.
:■
Hnífar
Gafflar
Skeiðar o. fl.
Verzlið við okkur vegna
vöndunar og verðs.
■:
:■
::
E. H. BERGMAN
GARDAR, N. D.
hefir nóga peninga til að lána gegn
veði í fasteignum við mjög lágri
rentu og borgunarskilmálum eftir
því sem hentugast er fyrir lántak-
enda. Biður hann þá, sem lán
kynnu vilja að taka, að koma til
sín, til að sannfærast um, að ekki
er lakara við hann að eiga um pen-
ingalán, en aðra, heldur einmitt
betra
Kennara vantar fyrir Mínerva-
skólahérað No. 1045 frá 15. Sept. til 15.
Dec. þ. á. Kenslu verður haldið áfram
strax eftir nýár. Sendið tilboð fyrir 15.
Ágúst n. k til S. Jóhannssonar.
Júlí 12. 1903. Gimli Man.
Kennari, sem hefir annars eða
þriðja klassa certificate getur fengið
stöðu fyrir Sinclair skólahérað Nr. 1051,
frá 17. Ágúst til ársloka Umsækjandi
tiltaki Væntanlegt kaupgjald og hvaða
reynslu hann hafi.
V. W, Mawdsley.
Sin ;lair Station, Man
Porter & C#. í
SS 368—370 Main St. Phone 137. .*
|| China Hall, 572 Main st, ?:
IRJ ■]
iwaaMaisnaHmmnnmiMianisfflB
Gostnr Pálsson. Muniðeftirað
--------------- rit Gests sál.
P'álssonar fást hjá Arnóri Árnasyni, 644
EJgin ave., Winnipeg.
á Ollum sumarvefnaði.
Allar Blouses, hvitar og mislitar
með hálfvirði.
| Öll pils úr lini og Dress Duck, sem
þvo má með )4 virði. J afsláttur af öll-
I um vandaðri pilsum, svörtum millipils-
um og línfatnaði.
i 24 Ladies’ Sailor hattar. úrvalið fyr-
ir50c . va- averð 75c til $1-25,
j ,ÓI1 Prints og alt Muslin mebafslætti
og er af ýmiskonar fallegum vefnaði.
Nú er tími fyrir þá sparsömu að
kaupa ef verðið og gæðin á vörunum
þýða nokkuð
i
—
Heiiselwood Benidickson,
& Oo.
Olen'boi’o
Robinson á GO.
Kjörkaup á .
Kven-
sk6m<
Stakar tegundir mjög vandaðar
hafa verið teknar fi á til að selj st
bráðlega. Engir betri skór eru
búnirtil: Móðins, endingargóðir
og fkra vel, með verði, sem er
ginnandi.
Vici og Patent Kid skór fyrir
kvenfóik. hneptir eða reimaðir,
nr. 2 til 7, sólnr ventir. Goodyear
weldt sólar úr bezta leðri frá
$3.50 virði til $4.50 parið
nú á
$2.75.
Robinson & Co,
400-402 Main St.
M, Paulson,
660 Ross Ave.,
selu- -:-
Giftingaleyflsbréf