Lögberg - 17.09.1903, Síða 8

Lögberg - 17.09.1903, Síða 8
8 LÖGHERG 17. Sept 1903 TJr bœnum og grendinni. TJm miðjan næsta mánuð ætjar stúk-1 an Hekla að halda stóreliis Tombó u til arðs fyrir sjúkrasjóð auglýst síðar. sinn. Nánara SKEMTISAMKOMA verður haldin í Tjaldbúöinni n@ sta fimtudagskvðld hinn 24. þ. m, Margir hafa beðið um einstakar ark- ir i söguna ,,A'exis,“ sem þvl miður: ekki eru til. Nokkur eintðk af sögunni sérprentaðri verða bráðum til sölu á skrifstofu Lögbergs, og skal verðið aug- lýst í blaðinu þ9gar þar að kemur, í næsta blaði birtist svar á móti á- rásum ,.Heimskringlu“ gegn A. O. U W. félaginu. Barst oss of seint til að komast í þetta blað. Konurnar í Fyrsta lút. söfnuði eru að undirbúa basar, er þær búast við að halda um næstu mánaðamót. Opinbert uppboðl á allri búslóð og eien Mr. Ketils Val- garðssonar. 7fi5 Ellice Ave., verður haldið á föetudaginn þann 25. Septem- ber kl.2 e.m.—Þar verða seldar 25 mjólk- urkýr, 4 kvígur, 2 naut. hestar, sleði Og vagn ffyrir 2 hesta), 2 mjólkurvagnar, léttur sleði og keyrsluvagn og öll önnur áhöld, er tilheyra mjólkurverzlun. Enn fremur húsið sem er nýlegt, með 8herbei;jum, á steinkjallara og hitað með „furnace"; lóðin er 100 fet á Ellice Ave. og 116 fet á nimcoe st., inngirt, með plpntuðum trjám. Og svo gripahús fyrir 80 gripi. Góður uppsprettubrunnur á eigninni. 1. 2. S. ! 4' í 5- 1 6. I , Heiöruðu viðskiftamenn. Um næstu mánaðamót flyt eg inn í mfna eigin búð sem er hins vegar í sömu götunni og gamla búðin. Af því búðin er rúmgóð htfi eg aflað mér Htærri birgða af öllu er aktýgjum tilheyrir og aukið rinnukraftinn, svo eg á nú hægra en áður með að afgreiða pantanir bæði fljótt og vel. Eg sel eins ódyrt og nokk- urn tíma áðji og mun leitast við að gera yður til geðs. Það mun borga sig fyrir yður að skoða vörur mínar áður en þ»r afráðið að kaupa annars staðar. Yðar einlægur, S, Thompson, SELKIKK, Man. PROGRAM.ME: Piano Solo............Mr. Tnrn*r. Vocal Solo........Mr. Thorolfsson Upplestur......Magnús Markússon Vocal Solo.........Mis» S. Hðrdal Vocal Solo......Henry Thompson Ræða..........Stefán Guttormsson Dialogue .Mr. og Mrs. Collingwood John Collingwood. Miss Belinda Collingwood. Josua Sloper Vocal Solo...............Jackson Hanby Ræða.......Séra Fiiðrik Bergraann Vocal Solo................ Sölvi Anderson Vocal Solo........... Sam. Ross Vocal Solo.................Davíð Jónasson Vocal Solo..............Mr. Day Organ Recital.............. Prof Bowles Vocal Solo..... Mr Rhvs Thomas Vocal Solo......Miss Jóhannesson Upplestur..... Kristinn Stefánsson Vocal Solo.........Miss S Hördal Upplestur...................Mí89 Johnson Byrjar kl. 8 á minútunni. Inngangur fyrir fullorðna 25c. Fyrir börn 15c. Eg hefi afráðið að selja hús mitt og lóð með eripahúsi í Hamilton, N. Dak Gott tækifæri fyrir mann. sem vildi haf* á hendi eréiðasðlu og keyrzlu. Mjög 6- dýrtog skilraálar v»gir. Gunnar J. Goodman, 618 Langside st., Winnipeg J. V. Thorlakson 747 Ross ave hefir keypt af Árna Valdaayni hans keyrslu útbúnað, Hann keyrir flutningsvagn og flytur húsmuni og annað ura bæinn hvert sem vera skal fyrir rýmilegt verð Rit Gests sál. Pálssonar. Kæru landar!—Þið sem enn hafið ekki sýnt mér skil á andvirði fyrsta heft- is rita Gests sál Pálssonar vil eg nú vinsamlegast mælast til að þið látið það ekki dragast lengur. Undir ykkur er það að miklu leiti komið, hve bráðlega hægt verður að halda út í að g&fa út jiæstu tvö hefti. Með vinsenad, Arvór Árnason, 644 Elgin ave , Winnipeg, Man. Ágætt tækifæri fyrir mann. sem vildi byrja harðvöruverzlun í nýjum bæ sem hefir 5 kornhlöður en enga harð- vörubúð. Þeir sem vildi sinna þessu snúi sér til Oddson, Hansson & Co., að 320J Main St. EITT HUNDRAÐ 1 VERÐLAUN. Vér bjdðum $100 í hvert sinn sem Catarrh lækn- ast ekki með Hall s Catarrh Cure. W. J. Cheney & Co., eigendur, Toledo, O. Vér undirskrifaðir höfum Þekt F. J. Cheney síðastl. 15 ár og álítum hann mjög áreiðanlegac mann f ölium viðskiftum og æfinlega færan um að efna öll þau loforð er félag hans gerir. West & Truax, Woslesale, Druggist, Toledo, O. Walding, Kinnon &Marvin, Wholesale Druggists, Toledo, O. Hall’s Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein línis á blöðið og slímhimnurnar. Verð 75C. flaskan Selt í hverri lyfjabúð. Vottorð send frítt. Hall’s Family Pills eru þær beztu. Mikill Afslatíur! TIL ÍSLENDINGA I Vörur mínar fást æfinleg:a með niðursettu verði, þegar það er miðað við verð í öðrum búð- um bæjarins; en nú nm tíma býð eg sérstaka nið- urfærslu á klukkum, silfur-varningi, gull- hringum o. s. frv. Tilboð þetta stendur einungis lítinn tíma og því vildi eg benda löndum mínum á að nota tækifærið- — Eg set hér fáein sýnishorn af niðurfærstunni: $15 vönduöu Waltham úrin í 17 steinum á $10.00 $8 verkamannaúrin ágætu á........ 6.00 $5 góö úr á...............:...... 2. 50 Svo hef eg vissa úra tegund fyrir $1.25 og 1.75 Og handhringa úr hreinu gulli, sem eg sel fyrir lítið meira en hálfvirði: — $6 til $8 hringar nú á !.....$4 til $5 $3 til $5 hringar n3 á....$1.50 til $3 Þetta er einunsis lítið sýnishorn en hin stórkost- lega niðnrfærsla á öllu í búð minni er eftir sömu hlutföllum — Verðleggið vöru mína og berið sam- an við verð á samskonar vöru hjá öðrum. — Nið- urfærslan stendur ekki nema lítinn tíma. Nú, þegar kveldin eru aö lengjast og fólk heldur sig meira inni viS bóklestur, er augunum æfinlega nokkur hætta búin. Góö gleraugu viöhalda heilbrigöum og hjálpa veikum augum. Eg sel þau mjög rýmilega og prófa ókeypis hver bezt eigi vdö. Notið tækifæi iö, eóöir landar ! Mrs. R. I. JOHNSTONE auelýsir stóra byrjunarsölu nieð : : : Haust= Hatta. Nýtt snið. Nytt útlit. Nýar vörur. C. Thomas, Jeweler 596 Main St., Winnipeg. Mis Johnslone hefir orðið að stækka sölubúð sína um helming;, því verzlun hennar eykst svo mikið. Alt verður afer itt fijótt og vel. Allir, sem vilja fá að sjá verulega fallegan hðfuðbúning, er velkomnir hér 204 Isabel St., Cor. Ross and Isabel. Sjóndepra. H- fir'vu góöa ajón ? Hafiröu ekki góða sjón ætt- irðu aö hafa hana, og þú getur fengið hana nieð þv! að nota hin á»ætu gleraugu okkar. Við leggjum stund á að bæta «ján íriiinna okkur hepnast það oftast nær. F. W. Dudley, Jeweller and Optician. -:- 610 Main St. Eg hefi til sölu þessa: Norðui laiida-vörur : Rokka, ullarkamba, stólkamba. glycerin bað, export-kaffí (Eldgamla ísafold), kandís, melis i toppum, ansjósur, reyk- tóbak (íslands flagg og enska flaggið), munntóbak (tvær tegundir), þorska- lýsi. hleypir og smjörlit. Pmtunum utan af landi sint fljótt. Skrifið eftir upplýsingum eða finnið mig að mfli. J. G. Thorgeirsson, 664 Roos Ave., M'ínnjpegf Þegar veikindi heim- sækja yður, getum við hjálpað yður með því að blanda meðulin yðar rétt og fljótt í annarri hverri lyfjapúðinni okkar, THOSSTOM ANÐREWS, DISPENSING CHEMIST, TVÆR BÚÐIR 610 Main St. | Portage Avenue Cor. Colony St. gamla Jacksons lyfjabúö- in endurbætt. S&, Póstpðntunum nákvæmnr gefínn. Takið eftir! Takið eftir! Takið eftir! ENDIR SUMAR- SOLUNNAR hjá Carsley & ío. Makalaus afsláttur. Góð kaup í öllum deildum. 400,OOo BÆNDUR hingað og þangað í heiminum segja, að De Laval Skilvindur sé bezta áhaldið sem þeir eigi í mjólkurbúinu. Þú rnunt komast að raun um hið sama, Láttu agentinn, sem næstur þér er. koma með skilvindu til þin, og reyndu hana. Hann á að gera það. og það kostar þig ekki neitt. Það getur sparað þér ómak. Ef þú þekkir enga agenta þá skulum við senda þér nöfn þeirra og verðskrána okkar t • • • Allir stnfar og stök stykki verða seld með óheyrilega lágu verði til þess að fá pláss fyrir nýju haustvörurnar. CARSLEV & Co„ 3441 MAIN STR. M ontreal Toronto, New York, Chicaqo. San Francisco Philadephia Boughkeepsie Vancouver. The De Lava/ Separator Co„ Western Canada Offices, Stores & Shops 248 McDermot Ave., WINNIPEG, k.%%%%/%%> %%%%%%-'»/%/%'%'%/% %/%/%/%/%/%'/%/%/%/%/%/%%%%/%' I LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULlN. Nýjar vörur Allar tegundir. ALD/NA SALAD TE M/DDAGS VATNS Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. I Porter & Co. 1 H Piii p 368 3-0 Main St. Phone 137, S? :■ China Hall, 572 Main st, | .1 7 Phonc 1140. |í| ii *. Nýju haust-treyjurnar í H. B. & Co. Búðinni eru sjáandi. Deild þessi er vel birgð af vö'nduð- ustu vörum, sem unt er að fá, bæði að efnis fegurð og sniði. Hér sjáið þér vöru, sem stórum bera af öllu þvi, er áður hefir sézt í Glenboro. Og þér munuð kanast við, að tima þeim, sem þer verjið til að skoða hjá okkur, er vel varið. Verðið á treijum er frá $3.60 til $16, og á kjólpilsnm frá $3.00 tii $12,50. Sérstakur afsláttur á kjóiaefni til euda mánaðarins. Við höfum ráðið Miss McBeth frá Portage la Prairie til að standa fyrir kjólasaums deild (Dressmaking Depart- ment) i sambandi við verzlun okkar. í þeirri deild geta tvær eða þrjár íslenzk- ar stúlkur fengið að læra kjólasaum. Ilenselwood Benidickson, &: Co. Glenljoro N.B. Ef þú þfft g;rtÖa sokka þá reyndu þá sem rið hö um ^tbcriM morgtnwkór. Við getum sýnt ykkur mikiar birgð- ir af kvenna morgunskóm, til þess að brúka inni við. Fyrir $1.60 get- urðu fengið góða morgunskó, með ilveg, sem hægt er að snúa við, Góðir skór og þægilegir. KoífOrt og Töskur. Ekki einn ú 100 íslendingum hafa nokkuru sinni komið THE RUBBER STORE, 243 Portage Ave. Þeir halda áfram að kaupa Rubber-vör- ur sinar annarstaðar. þó þeir gæti spar- að peninga með þvi að kaupa að mér. Lyfsalavörur, sköfatnaður, Mack ntosh- e», olíufatnaður o. fl. Eg tala sannleika fáið fullvissu um það. 0.0. T»aing 243 Portage Ave. Plione 1655. Sex dyr austur frá Notre Dame Ave. 60 Y E ARS' XPERIENCE W. T. Devlin, ’Phone 1339. 408 Main St., Mclntyre Block. PALL M. CLEMENS Í8LENZKUR ARKITHKT, 490 Main Street, - WlNNIPEG. Trade Marks Designs COPVRIGHTS AC. Anyono wendlng a sketch and descriptlon may qnickly ^ncortain our opinion free whether an invont.ion is probnbly patentable. Oommunica- tlons wtrlctly oonfldoMtíaJ. Handbook on Patenta #ent free. >ldoet aconcy for securlng patenta. Patents tbrousrh Munn A Co. recelve tptcial notice, with-*tji rharge, inthe Scieníiík iímtrican. A handaomely lllustratod wcekly. EarRest cir- culation of any scientlflc lournaL Terms, $3 a yeHr: four months, $L Sold by all newsdealers. MUNN&Co ^BIBroadwa]!, NewYork Bnuicb eaica. 626 F BL. Waahlastoo. 'N C. A PAIS na TKIITT HINUTII Heimilis-iönaöur—$12—$20 á viku. Auðveld aðferð til þess að prjóna sokka og fleira i heilu logi. sem við svo tökum til út- sölu bæði í New York og London. Vélar seldar með væzum afborgunum, áreiðanlegu fólki. Auðvelt að læra að stjórna vélunum. Hægt að prjóna parið á 3@ mín. Skrifið oss strax, oe farið innvinna yður peninga; leið- arvísir okkar gefur allar upplýsingar. Gerir ekkert þó þér eigið heima 1 fjarlægð. Addr. Home Ind. Knitting Machine Co., woSt.aor’

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.