Lögberg - 24.09.1903, Blaðsíða 1

Lögberg - 24.09.1903, Blaðsíða 1
i ♦•x— ♦<%<%!%%%<%% öryggim rakhaífar. 'ttifa*“ Við leljum þA ’.teguud mbq tíö ábyrRjumgt »ð sé góð- Ómðgulegt að skera sig á þeim. Blððin eru ðll úr bezta stáli; endist svo árum akiftir. Anderson ðt Thomas, S38Maln Str. Hardware. Telept)one 339. %%%/%%%'%%'%%'%%%'%%%%'%%%/%< /%■ %%%%%%%%%%% i, Máluin jf»r-bœt i r i n n. Yugir upp gamlu máluingu, og gerir nýja máiuiugu varanlegri. Ódýrt: auðvelt að nota. Þeir sem eetla scr að láta mála » ttu að fá sýnishðrn hjá okkur. Anderson ðt Thomas, S3S MaJn Str. Hardware. Telephone 339. é Merkl: «vartnr Yale-Iáa d> 10. AR, Winnipegr, Man., flmtndaginn 24 September 1903. Nr 38. Fréttir. Canada. Tilráun var gerð til f>ess, & aö- faranótt síðastl. miðvikudags, að hleypa eínni af járnbrautarleBtum Can. Pae félagsins & leið milli Toronto og Ottawa, út af sporinu, en hepnaðist ekki. Óvenjulega mikið af fyrirhyggju- eömuun bændum og bændaefnum frá Bandarfkjuuum hafa nú undanfar- ið verið og eru enn á ferð hér til peas að Iíta eftir bújörðum bæði handa sér og kunningjum sfnum. • - . Ekki hefír óveðrið, sem gerði um fyrri helgi, gert nærri eins mikið tjón af sér á jarðargróðri eins og við var'búist 1 fyrstu. Reynast margar af fréttunum um spell á ökrum og af. urðum nú ymist órökstuddar eða mjög orðum aukuar, eins og betur fer. Eitt af varðskipum stjórnarinnsr g'erði Dylega upptækt mikið af netum fyrir Bandarfkjamönnum, sem voru að fiskiveiðum 1 landhelgi við Canada. BANDABlKllí. Mörg hundruð fjölskyldur 1 Mifl* sissippi dalnum hafa fíúið burtu frá eignum sfnum og óðulum sakir stór- flóðs 1 .Miasissippi fljótinu. Fjöldi ^ripa og bygginga hefir farist f pess- um ratuagangi, en ekki hefir par orðið neitt manntjón, enn sem komið er og til hefir spurst. I viknnDÍ sem leið voru allskörp frost bingað otr þangað í Bandarfkj- unum, sem háfa gert talsvérðán skaða á öllum jarðargróðrL ; f . Skipskaðar urðu miklir vfða með fram ströndum Bandaríkjanna í ofsa- veðrinu, sem gekk par yfir síðastliðna viku, og höfðu þeir allmikið mann- tjón f för méð sér. Varði til minningar um MoKin- ley forseta var o/lega afhjúpaður í Toledo, Ohio. , ( ■1 " /1 Nylega hefir myndast f Banda- rfkjunum verkamannafélag, sem hefir pað fyrir markmið, að koma I veg fyrir verkföll,|með pvf móti að leggja í gjörðardóm allan ágreining milli verkamauna og vinnuveitenda. Utlönd. Efnn af fyrirliðum uppreistar- manna f Mscedonfu hefir nýlega látið paö uppi að þeir hefðu nú viðbúuað mikinn hingað og pangað, nær sem á parf að halda. Verksmiðjur hafa peir par á ýmsum stöðum, par sem unnið er að pvf nótt og dag að búa til allskonar epreDgiefniog tundurvél- ar. „Við teljum pað ólfklegt“, segir fyrirliði pessi, „að nokkuð verði úr ófsiði milli Tyrkja og Búlgara, en nær sem oss berast pær fréttir að samningar Rússakeisarans og Austur- rfkiskeisarans ekki hafi haft i för með aér pau úrslit er Mscedonfumenn óska eftir, munum við taka til verka. Morðin, brennurnar óg eyðileggingin mun pá komast á pað stig, að jafnvel hryðjuverk Tyrkja verða barnaleikur í sámanburði viö pað. Fáni uppreist- arinnar verður dreginn upp meö endi- löngum landamærunum. Við höfum valið úr héruðin par sem taflslokin eiga að fara fram, og paðan munu allri Norðurálfunni berast voðskvein hinnar deyjandi pjóðar sem Tyrkinn er að afmá af jörðinni.“ Grikkir hafa prjú herskip á varð- bergi til pes8 sð lfta eftir hvað f sker- ist milli Tyrkja og Macedonfumanna. Þykir ekki ólfklegt, að peir veiti hin- um sfðarnefndu alt pað lið sem unt er, án pess mikið beri á. Joseph Chamberlain og fjórir menn aðrir hafa sagt sig úr Balfour- ráðaneytinu vegna hinnar nýju fjár- málastefnu nýlenduráðgjafans, sem ráðaneytið ekki gat sameinast um Hefir petta vakið mikla eftirtekt og pykir benda á, að dagar Balfour. s jórnarfnnar muni vera taldir. Enn hefir ekki frézt, hvaða maður verðnr nýlenduráðgjafi í stað Chamberlaius. Fréttir frá Islandi. Reykjavlk, 19. Agúst 1903. öudvegistfð hefir verið um langan tfma hér sunnanlands sro langt sem til hofir spurst, purkar og hreinviðri. Að vfsu allhvass á norðan og kuldi með köflum; sujóað f fjöll.-—Sama er að frétta að norðan, frá Miðfirði og norðureftir; en vestan Miðfjarðar, 1 Hrútafirði og Strandasýslu hefir und- anfarið verið norðaugarður, með súld og hreti. Töður manns liggja pví par úti enn yfirleitt, og sumstaðar farnar að hrekjast til muna. Stafar pessi ótfð par af haflsnum, sem sagð- ur er par skamt undan landi. Reykjavík, 26. Agúst 1903. Um aðflutningsbann á áfengi, var borið upp I neðri deild rótt fyxir pÍDglokin, en komst aidrei á dagskrá par. Flutningsm. Einar £>órðason, Guðl. Guðmundason, Ólafnr ólafsson, Björn Kristj&nsson. Eon p& er hér sama öndvegistíð og að undanförnu, purViöri og hrein- viðri. — Aftur á móti hefir veriö mjög ópurkasamt, jafnvel pað sem af er pessum mfinuði, vfða fyrir norð- an (Dingeyjarsýslu og Siglufirði) og & Austurlandi. Afli & pilskipin verður væutanlega mjög rýt seinui part sumara f petta sinn, sökum norðanstorma, er sffelt hafa gengið nú um margar vikur. Hafa skipfn legið f hópum inni á höfnum, t. d. fi Patreksfirði og ekki getað aðhafst, nema ef vera skyldi pessa vika, sem nú er að lfða. X>ingkjörnir sýslunarmenn. Neðri deild kaus 24. p. m. ondurskoðunar- mann landsreikninganna, I stað Jóns yfirdómara Jenssonar.Pjóðólfsritstjór- ann (H, Þ.) með 11 atkvæðum, við ftrekaða kosningu. Við fyrri kosn- inguna hlutu peir jöfn atkvæði, hann og Skúli Thoroddsen ritstjóri, 11 hvor, en við sfðari kosninguoa fékk Skúii 10,—einn kjörseðill auður. Efri deild kaus 25. p. m. séra Lár- us Halldórsson til >ima starfa með 6 stkvæðum f stað séra Sigurðar Jens- sonar, er hlaut 5 atkvæði. Gæzlumaður Landsbankans var endurkosinn séra Eirfkur Briem f neðri deild, og gæzlustjóri Söfnunarsjóðs- ias Björn Jensson adjunkt. Endurskoðunarmaður landsbanks. reikninganna var endurkosinn f sam- einuðu pingi Jón Jakobsson forn- gripasafnsvörður.— Isafold. Dánarfregn. Hinn 8. p. m. andaðist að heimifl Jóh. Strausnfjörð, Seamo P. O., dóttir okkar Elfzabet, 27 ára gömul, eftir 7 vikna punga legu f lungnatæringu, og var jarðsett p. 11. s. m. Alla pá miklu og góðu aðhlynnÍDgu, sem pessi dóttir okkar varð aðnjótaudi f bana- legu sinni, bæði hjá Jóh. Straumfjörð og hans fólki og eins hjá Kristj&ni Sigurðssyni, Otto P.O., og konu hans, pökkum við undirskrifuð, foreldrar hinnar látnu af hrærðu hjarta. Winnipeg 22. Sept. 1903. Glsli Gfslasou, Sigpr. Einarsdóttir. • Sámningsrof. Mig skal ei furða þdtt hluthöf- um í „The Park River Mining Co.“ hafi brugðið í brún við boS þau, sem félagastjótnin er nýbiiin aðssenda út á meðal hluthafa, nefnilega þau, að skattgilda hluti þeirra f félaginu til þess að ná saman peningum til að frelsa eignina úr ytirstandandi voða og lika til þess að kaupa vinnuvélar Af því irér er kunnugt um það, að allmargir íslendingar, bseði hér í b» og eins út í nýlendunum, hafa lagt peninga í þetta námafélag, og suoair talsveri mikla, reiðandi sig á þá samninga félagsins i gegnum um- boðsmenn þess, að aldrei skyldi af þeim heisatað meir en full borgun hlutanna eftir þá verardi markaðs- verði. En nú ætlar félagsstjórnin að breyta öllu saman; allir stærstu hluthafar hafa tekið sig saman og heimta að lögunum sé breytt þann- ig, að hlHtir allrá félágsonanna sé hér eftir skattgildir, svo hvenær sem fjárhirzlan er tóm þurfi félagsstjórn- in ekkert annað, en biðja um meiri peninga, og ef meðlimirnir þá strax ekki gegna, missa alt, som þeir hafa borgað, og um leið öll félags- réttindi. þetta eru nokkuð harðir kostir; þó ekki svo mjög fyrir þá, sem nóga peninga hafa. En. fyrir hina, sem kannske tóku aleigu sína til þess að eigna»t fáa hluti, af því að fyrirtækið var svo glæsilegt í augum þeirra, og nú verða að tapa bæði peningunum og eins gróðavon- inni, er það eins tilfinnanlegt éins o> það er raöglátt. En „fátt er svö að öllu ílt, að ekki boði nbkkúð gott“. þetta og annaö eins ætti að kenna New=York Life mesta lífsábyrgðarfélag heimsins. » • . öl. Ues. 1891. 31. Des. 1902. Mismunur, Sjó^ur................125947,290. 322,840 900 196893.610 Inntektir á árinu ...... 31,854,194 79,108,401 47.254207 Vextir borgaðir á árinu. 1 260^340 4,240,5x5 2 980,175 Borgað félagsm. á drinu. 12,671,491 80,558,560 17,887,069 Tala lífsdbyrgðarskfrteina 182,803 704,567 521,764 Lifsibyrgö i gildi......575,689.649 1,553,628.026 977.938,377 NEW-YORK LIFE er engin auðmanuakiikka, heldur sam- anstendur það af yfir sjö hundruð þúsund munns af öllum stétt- um; því nær 60 ára gamalt. Hver einasti meðlimur þess er hlut- hafi og tekur jafnan hluta af gróða félagsins, samkvæmt lifsá- byrgðarskirteini þvf, er hann heldur, sem er óhagganlegt. Stjórnarnefnd félagsins er kosin af félagsmönnum. Nefnd sú er undir gæzlu landstjórnarindar ( hvaða rfki sem or. . CHR. OLAFSON, J. G. MORGAN, Agent. Manajer. Qrain Exchange Building, Winnipeg, falt meira en. borga, vexti af láninu x,ttnn hefði marga viðskíftamenn, Vem óg vinnukostnað. Ef hún gerir þaö ( borguðu sér hátt verð fyrir ðpíúin-veit- ekki, þá er ei mikill slægur í henni, jpB*rnar; hann sagðist brúðum verða ríkur maður pg geta horfid héim aftur til fððurlandsins. • í réttaritarinn varð en með þeirri aðferð fengi hver hlnt* hati fylsta tækifæri til þess að fá e idurborgaCa peninga þá, sem hann hefir lagt i félagið!' þar sém með binhi er stóllinn settur í dyrni- fyrir mörgutii manninum. það, setn íslenzkir hluthafar ættu að gera, er að halda tafarlaust fund, neita sterklega að samþykkja það, sem 'fé- lagsstjómin fer fram á, og senda síðan yérlýsing þess efnis umsvjfa- laust til hennar. Jón Bildfsól suðvitað »ð fá sér reyk. Hanu lagðist því upp í éinn legubekkinn og tottaði pipuna þangað til húnn vait út af i vær- r: au svefu og vaknaði ekki fyr en eftir r | tólf klukkutíma.i-Hætt er við, að frétta- ritari þeesi verði veslingb Kínverjatum kostnaðarsamur gestur ádur en lýkur. því að mikið segist á ólðglegri ópíun,- verzlun. Otsölumenn Lögbergs Deir, seua ^ódfúslega hafa tekid ad sér t útsölu Lögbergs og innheimtu. eru: Or bænum. Victoria, B. C.— Arngr. Johnson, V.ct. Alberta — Jóu Péurrssou. 8óiheíma. Yérkton, Foaui Lake og, Fish.ag Laky— J S. Thorlacius, Foaia Like. mönnuin að vera ekki að henda psningum út i fyrirtæki, sem þeir hafa engan botn í, og allra sízt i eins glæfraleg gróðafyrirtæki eins og þessi náma speculation er. Um hvatir mannanna sem fyrir þessari bréyting standa, skal eg vera fáorður, þeir eru flestir eða allir vel þektir verzlunarmenn, en engir námamenn. En til þess að stjórna öllu því, sem að lýtur námum og námavinnu, útheimtir góða þekk- ing; að öðru leyti hefi eg ei hina minstu ástæðu til að óttast van- brúkun skattfjár þessa af hálfu manna þeirra, sem með eiga að fara, Einmitt hið gagnstæða. En eitt er það, sem mér þykir næsta kynlegt í þessu sambandi, og það er þetta: þessir menn hafa hvað oftir annað latiö það út frá sér ganga munnlega og skriflega, að allir þeir peningar, sem þyrfti til þess að kaupa vinnn- vélar, svo að náman yrði unnin, væri S6,000.00; en nú láta þessir sömn menn í ljósi, að þeir þurfi að leggja 2c. á hlutinn til að ná eaman nógum peningum til þess sama, sem þeir áður sögðu að kostaði $6,000.00, en sú upphæð mun gera um $40,000. Hér er sannarlega eitthvað athuga- vert. Eg hefi hvað eftir annað bent talsmönnum þessa máls á aðferð, sem eg áliti heppilegri, eða undir öllum kringumstæðum sanngjarnari, og er hún sú, að veðsetja eignina fyrir peningum þeím, sem til þess þurfa að kaupa vinnuvélar og mæta nauðsynlegustu útgjöldum, og táka tafarlaust til starfa. Sé náman nokkurs virði þá gerir hún marg- Guðsþjónusta verður haldin í Tjald- búðiuni næsta sunnudag bæði að kveidi og morgni á vanalegum tima. Ógiftu stúlkurnar i Fyrsta lút. söfn- uði halda samkomu 8, næsta mánaðar. Prógram i nsesta blaði. Samningar hafa verið gerðir við Winnipeg El. St. Ry. félagið nm að leggja spor alla leið vesturtil St. Charles pósthússins, eða um hálfa mflu vestur fyrir Sturgeon Creek, og láta rafmagnt- vagna ganga eftir því ekki siðar en 1. Des. næstk. Meðfram bruutinni er bú- ist við að félagið leggi afl- og Ijósþræði. Ólögleg ópiumverzlun er sagt að fari fram hér i bænnm og hefir lögreglu- stjórnin gert út spæjara til að komast eftir hverjir verzlun þessa reka og hvar Ein ópíumhola hefirl fundist á Rupert stræti skamt frá Main st. Byggingin er kínverskt þvottahús, þar sem engan grunar að neitt óleyfilegt eða skaðlegt sé um hönd haft. Fréttaritari einn gat fengið kínverskan kunningja sinn til að vísa sér á staðinn. Það var kjallari undir þvottahúainu, og til þess að kom- ast þangað niður varð að taka fram marga þvottabögla undan borði, sem stóð i bakenda hússins, og næst varð að fletta mörgum mottum af gólfinu; undir öllu þessu var hlemmur í gólfinu og þar var niðnrganga í kjallarann. Neðan við uppgönguna var litið og daunilt hferbergi, en út af því afherbergi með kinverskum legubekkjum búnum upp með mjúkum sessum og púðum; frámmi fyrir hverjum legubekk er um- hengi, til þess fólk, sem inn kemur, sjái ekki þá, sem fyrir eru. Á miðju gólfi stóð ópíum kerið og lágu frá þvi pipur til legubekkjanna, þar sem fólkið liggur og dregur að sér þetta deyðandi efni Framundan einu umhenginu sá frétta- ritarinn á kvenkjól, og ber það vott um, að holuna heimsækir ekki eíður kvenfólk en karlar. Eigandinn skýrði frá því, að QuAppelle-nýl,—J. J, Bartels, Tautallon* Churchbridge og Ttnng7a.Ua — Th. J. Norman. Þujgvalla, Lðgberg—Gísli Egils6on, Lögberg. Winnipegosis — Oliver Johusou, VVuini- pegosis. Álftavatns- og Grunnavatnsnýl. — Higi Paulson. Otto. Argyle-bygð — Jón Bjðrnsson, Baldur. Gladstone. Wild Oak og Westbourne — Guðj. Thorkelsson, Gladstone. Husawick, Gimli, Arnes og Hnausa — Jóh. Johnson, Gimli. Geysir, Ardal og Iceiandic River — Tryggvi Ingjaldsson, Ardal. Hecla — Águst Maguússou, Hecia. Selkirk — Sigmundur Stefánssou.Seikirk Pine Valley — Jóh. Steíánssou, Pine V. Ross og Duxby í Minu.—S. A. Andersoc, Ross. Duluth—Thórir Bjarnason, Duluth. Minneota, Marshall og þar í gi endiiini— J. H. Frost, Minneota. Gardar og Edinburg — J. K. ÓlafssonJ, Gardar. Pembina—Gísli Gislason, Pembina. Wines og Medow í N. D.— Job Sigurðs- son, Wines. Ballard, Seattle og þar í grendinni — J. G. Reykdal, Ballard. Point Roberts—Sig. Mýrdal, Point R. 25,000 BKKUK, lndlanu-Scrlps fyrlr tuttUKn og fimm þtin- und ekrum af landl. Land þetta verður selt í 240 ekra spild- um, sem kaupandi getur eftir á valið sér hvar sem hann vill úrðteknum heimilis- réttarlöndum. Eigi kaupandi heimilis- rétt sinn óeyddan, þá getur haun tekið heimilisróttarland meðfram þeim 240 ekrum, sem hann kaupir, og þanuig eignast 400 ekrur i einum bletti. Nánari upplýsingar fást hjá ODDSON, HANSSON & CO., 320J Maiu St, Winnipeg. P.S.—Þetta er álitlegt tækifæri fyrir efnaða Bandaríkju-Íslendinga. sem bata augastað á Norðvesturlandinu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.