Lögberg - 24.09.1903, Blaðsíða 5

Lögberg - 24.09.1903, Blaðsíða 5
LÖGHERG 24. SEPTEMBER 1903 5 A HEA5 SendiO hveltlO yÖar tll^ THOMPSOIM, SONS & CO , L Grain Commisslon Merehants, WINNIPEG ^ og látið þá selja það fyrir yður. Það mun hafa góóan árangur. Skritið eftir upplýsingum. lRL Getur þú bakað góðar kökur? þú getur þaö ef þú notar Povvder, því þaö er svo hepnast vel meö því.— reyna aörar tegundir. vinir The Blue Ribbon kaupmanninn um Blue Blue Ribbon Baking vel tilbúiö að öll bökun Éyddu ekki tíma í aö Beztu bakararnir eru beztu Baking Powder. Biö þú Ribbon. Kökutiibuningur. Taktu einn hoJla af Oírilvie’s Hunírarian Flour 03: láttu í það 630 af salti. Hrærðu vel saraan 03 IjC bættu við tvoiraur matnk^iðum af svínafeiti. Bættu ™ við þrernur mata'ceiðum af köldu vatni 03 flettu svo út deigift. Kökndeig raá aldrei handleika mjög tnik- || : ið. það b*tir kökn”nar ef deigið er látið standa í 24 stundir í köldn herhergi áður en þ»ð er notað. Ogilvie’s Hungarian Flour er bezta köku- efniö. Einnig óviðjafnanlegt til brauögerðar. The Ogilve Flour Mills Co. Ltd- LONDON - CÁRADIAN LOAN - AGENCY CO. „ Penini skilmt rar oaBir gegn veBi i -œktuöurn búJörBnm. meB þægilegum lum. EtáBsmaftur: Ceo. J. Maulson, 195 Lombard St., WINNIPEG. VirBingarmaBur : S. Chrístop^erson, Grn.d P. O. MANITOBA. Lan<ftil sBlu l ým8um pðrtura fylkisin* með lágurerð og göðumkjörum. ERUÐ ÞÉR AÐ BYGGJA? EDDY'S ógegnkvæmi byggingapappír er sibbZti. Hann raka í sig, og spillir engu sem hann liggur við. Hann er mikið notaður, ekki eingöngu til að klæða hús með, heldur einnig til að fóðra með frystihús, kælingarhús, mjólkurhús, smjörgerðarhús og önnur hús, þar sem þarf jafnan hita, og forðast þarf raka. Skrifið agentum vorum: TEES & PERSSE. WINNIPEG, eftir sýnishornum. Tlie E. B. Eddy i’o. Ltd.. IdII. Ters & Persse, Agents, Winnipeg. 0 # i # m m m m m m m m WTheat Qity plour I Manufncturud *~T i ♦ ALEXANDER & LAW BROS., ♦ ----------BRANDON, Man. er g°u °8 hefir ÓVANALEGA KOSTI TIL AÐ BERA. Maður nokkur, sem fengist hefir við brauðgerð í 80 ár’og notað allar mjðltegundir, sem húnar eru til í Manitoba og Norðveet- urlandinu, tekur þetta mjöl fram yfir alt annað mjöl. BIÐJIÐ MATSALANN Y ÐAR UM ÞAÐ. öfug sómatilflnning. Svo illa hafa afturhaldsmenn hér í landinu bonö flokksnafn sitt, gert þaö svo ljött og ögeöslegt, aö þeir skammast sín nú fyrir aö bera það lengur og vilja losast við það; en í staö þess aö ganga þá hreint að verki, leggja nafnið niður og taka annað upp, þá fara þeir óhreinlega að þessu eins og svo raörgu öðru, sem eftir þá herra liggur. þeir eru að reyna i „Heimskringln" að halda því fram, að „aftnrhaldsflokkur" sé ekki rétta nafnið þeirra, heldur só það uppnefni, sem Lögberg hafi gef ið þeim. En sú vitleysa! Nafnið er gamalt—gömul útlegging á orð- inu „Conservative Party"—var við- haft í blöðum og tímaritum á fs- landi löngu áður en Lögberg hóf göngu sína'og er eina útleggingin, sem gefín er á enska flokksnafninu conservative, í einu ensk-fslenzku orðabókinni, sem íslenzka þjóðin á. Og nafnið er í sjálfu sér hreint ekki ljótt eða var ekki þangaö til flokks- menn svivirtu það með atferli slnu. það má einu gilda hvað fagurt nafu sá flokkur tæki sér, það yrði orðið ljótt eftir lítinn tíma. Nöfn verða eftir því ljót og*falleg, hvernig menn- irnir eru, [sem bera þau. Manna- nöfnin Kain og Júdas Iskaríot og Karkur ogíMörður voru í sjálfu sár j hreint ekki ljótari en nöfn geröusti fyr en mennimir, sem þan biru höfðu gert þau ógeðsleg með breytni sinni. þeir menn mundn hafa gert nöfn sín ógePslog og ljót hvað fögnr sem þau i »jálfu sér hefði verið. Bókstatiega sama lögmáli fylgir afturhaldsflokkurinn og afturhalds- nafnið. Að vÍ9su leyti er þessi sómatil- finning aftnrhaidsmanna virðingar- verð. þó hún sé öfug, sem stendur, þá getur slíkt lagast. það er starf afturhaldsmanna, sem hefir vakið fyrirlitning * flokksnafn i þeirra. Átti þeir sig á þvi, þá verða það verkin, fremur en nafniö, sem þeir skammast sín fyrir. EITT lll’NDRAÐ!l VERÐLAt’N. Vér bjóQum fiod'í hvert tinn sem Catarrh l»kn- ast ekki meÖ Hall s Catarrh Cure. W. J. Cheney A Co., aigendur, Toledo, O. Vér undirskrifaðir höfum >ekt F. J. Cheney síðastl. 15 ár og álítum hann mjög áreiðanlegac mann í öllum viðskiftum og æfinlega færan um að efna öll þau loforð er félag hans gerir. West & Truax, Woslesale, Druggist, Toledo, O. Walding, Kinnon &Marvin, Wholesale Druggists, Toledo, O. Hall’s Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein- línis á blóðið og slímhimnurnar. Verð 75C. flaskan Selt í hverri lyfjabúð. Vottorð send frítt. Hall’s Family Pills eru þær beztu. Fyrir hálfvirði: Til þess að minka birgðirnar okkar af kven-treyjum, ætlum við að selja nokkuð af þeim fyrir hálf- virði. Við höfum 22 kven-treyjur sem við ætlum að láta fara fyrir hálfvirði, og þær >eru vissulega ó- dýrar. Komið fljótt! þær endast ekki lengi. Tíu tylftir af svörtum ullar- kvenvetlingum. Gæðaverð 25 cts. Við seljum þá á 15c. Ágætlega falleg frönsk flannel- ettes í kven-treyjur alveg nýkomin. Gott efni og fallegir litir. Góðar fíkjur í 10 pd. kössum. Verö $1.25 hver kassi. Góður rauður lax, 2 könnur á 25 cent. 9 tylftir af jelly-glösum. Ýms» ar tegundir: Raspberry, Straw- berry, Currants o.s.frv. Glasiö á ioc. eða 3 fyrir 25C. Ágætur, haröur molasykur í 25 pd. kössum. Kassinn á $1.75. Allskonar ávextir: Peaches, Pears, Plums. Crab-apples, Green Apples o.s.frv. J.F.Fumerion &. CO., GLENBORO. MAN. Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræð’ngur og mál- (ærslumaður. Sxrifstofa: 215 Melntyre Block. Utanískrift: P. O. ox 423, WinnÍDeg. Manitoba. Robinson * CO. Ný TREYU-EFNI Þau eru falleg treyu-efnin okk ar núnA. Ljóraandi samsnfn af ljósleitum efnum, sem hljóta að geðjast hverjum kvenmanni. sem þykir vænt nm það, sem er fallegt. Franskt flónel og Delains. röndótt Satin Delains Allskouar gerð, Allskonar litir, s-m bezt eiga við og mest eru tíðknðir. Veiðið mjög 8-n»gjirnt: 30c,—73c. yardiö. iSýnishorn sent ef um er beðið. Robinson & Co., 400-402 .3£ai* St. ; Viö erum einka-agentar i Winni- p*g fyrir hinar nýju, ágætti Harinfelt- dynur. Þetta eru hinar heatu dýnur, sem hægt er að fá og þær hafa fjóra að&lkosti: 1. —Þær eru mátulega hlýjar og þwgilegar. 2. — Þmr halda sór svo árum skiftir. 8.—Þær eru hieinlegar, ryk- lansar. heilsusamlegar, og það sem bezt er: þær viðra sig sjálfar. 4.—Þær eru seldar með hjafi* A legu verði. a Þær eru fóðraðar- meB ágætu X satin, og fyltar með bezta fióka ( Og beetu hvitri ull. þær bælast f etki og huldu altaf sínu tippruna- í lega lagi, Ullinni og flókanum er þannig fyrir komið að hvort- tveggja viðrast af »jálfuíér án nokkurrar fyrirhafnar. Prentuð lýsing ef um er beðið. : Scott Fiimitnre Co. Stwrstu húsgagnasalar í Veetur- Canada. THE VIDE-AWAKE H0USE 276 MAIN STR. IjEOM’S Hardvöru ogr liúsgragrnabúd VIÐ ERUM Nýbúnir að fá 8 vagnfarma af húsgögnum, og getum nú fullnægt öllum, sem þurfa húsgögn, með lægsta verði eða miðlungsverði, mjög óaýr eins og hér segir: Hliðarhorð $10 og yfir. Járn-mmstæði með fjöðrum og dýnu, $8 og yfir. Komínðður og þvottahorð $12 og yfir. Falleg Parlour Sets $20 og yfir. Leguhekkir, Velour fóðraðir $8 og yfir. Rúm-legubekkir $7 og yfir. Smíðatól, enameleraðir hlutir og eldastór se'jast hjá oss með lægra verði en í nokkurri annari búð í hænum. Grenslist um hjá okkur ádur en þér kaupið aunars staðar. Z.XIO ws 605—609 Main str., Winnipeg Aðrar dyr norður frá Imperi&l Hotel. ....Telephone 1082...... “EIMREIÐIN” fjölhreyttasta og>kemtilegasta tíma- ritið á íslenzku. iRitgjörðir, mjrndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal S., J. Bðrgmanno. fl. Dr. O. BJORNSON, 650 Willtam Ave. Offiob-tímar: kl. 1.30 til 3 og 7 ttl8 e.h. Tblkfón: Á daginn: 89. og 18821 (Duhu'b apótek). (Smkuttnai'-otb bor Vandaðar vörur. Ráðvönd viðskifti. Þau hafa gert oss mögulegt að koma á fót hinni stærstu verzl- ! un af því tagi innan hins brezka konungsríkis. # Vór höfuin öll þau áhöld, sem bóndi þarfnast til jarðyrkju, alt frá hjólbörunum upp til þreski- vélarinnar. ^ítsscij-ijatrio €o. ^gftarkei £q.uatc, ^ •Minnipíg, Jían

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.