Lögberg - 24.09.1903, Blaðsíða 3

Lögberg - 24.09.1903, Blaðsíða 3
LÖGBKRG. 24. SEPTEMBER|1908, s A.O.U.W. félagið og ,,Heimskringla.“ u Nú samstundis baist mér t hend- ur „Heimskrinfirla1* frft 10. f>. m. meft Titstjórnar^rein(?): „A O.U.W. av»l- ir garnla félafirsmenn út & firaddinn.“ Mef'al fyrstu orðanna 1 grein Jjessari stendur að félagið sé „komið að falli‘‘ o. s. frv. Hver að greinina hafi ritað, gerir ekki mikið til, hitt meira, að f>ar æjrir saman vanf>ekk- infifu ofir misskilninfiji, sannleik ofif ó- sannindum, brigzlum og j^etsökum, sem ná ekki neinni átt. Les< ndánna vegna lanfirar mifir að benda á S imt af f>v(, sem ranyhermt er og vanskilið Bétt er f>að að „A.O.U.W.“ féla^ið er 35 ftra gamalt, var stofnað og er panu dag f dag bræðrafélag með llfs ábyrgð. Erfingjum látinna bræðra eru greiddir eitt eða tvö fiúsuDd dalir Eftir að fólagið komst á fót, og lengi fram eftir, voru upphæðir iðgjalda jafnar hjá ungum og gömlum. Mest- megnis aldraðir eða fullorðnir menn gengu inn t félagið—fátækir fjöl skyldumenn. Allir voru I $2,000 llfs ábyrgð. Eftirlifandi meðlimir fé- lagsins borguðu ekki „einn dollar við hvert dauðsfall,“ eins og greinarhöf, virðist halda, heldur borguðu meðlim- irnir svo og svo mikið f hverja kröfu (call), sem nægði til að mæta dánar- kröfunum f pessu eða hinu rlkinu, flkiftu kostnaðinum jafnt niður & mil.i sfn i hverju rlki út af fyrir sig, og svo er enn, en eftiröðrum hlutföllum Pannjg kostaði lffsábyrgðin f sumjm rfkjum fiá $80 til $40, f öðrum milli $10 og $20 og stundum minna. Les- endur mfnir eru beðnir sð athuga, að pað er eiginlega tvent, sem auðkenn- ir „A.O.U.W.“ frá öllum öðrum fé- lögum, og pað ert Fyrst,—að hvert rfki (eða stórdeild) hefir sinn fjárhag út af fyrir sig, ber sinn kostnað sjálft að undanteknum Iitlum styrk, sem getið verður um slðar. Annað,—ða meðlimir borga að eins nákvæmlega pað, sem dánarkröfur peirra rlkis eða deildar útheimta. Lffsábyrgð f sambandi við bræðra félKg myndaðist fyrs(t hér f landi hjá „A O U.W.“'fólaginu. t>að byrjaði meðal fátæks vprkal^ðs, sem annast áttu konur og börn, er lá eigi annað fyrir en vesaldómur að peim látum Pað var bvrjað af mannúð og kær- leika, en án allrar reikningsfræðilegr- ar hygni og vfsindalegs skarpleika, og að pví b/r pað enn á peim stöðv um, sem pað fyrst myudaðist. Pegar árin liðu, fóru önnur félög -að mynd- ast f sama augnamiði með mismun- audi aðferðum, og urðu pannig keppi nautar móðurfélagsins; lögðu pau sér- fltaklega drög fyrir unga menn með pvf að setja iðgjöld peirra mjög svo lægri heldur en hinna eldri. Kom svo, að f hinum eldri rfkjum sneiddu hinir yngri menn hjá „A O U.W.“ en gengu inn f pau félög, sem f fljótu bragði virtust bjóða peim betri kosti; hinir eldri héldu áfram að flykkjast inn í „Workman“, afleiðingin varð sú, að meðlimum fjölgaði ekki að pvf akapi sem aldur meðlima jókst og ið- gjöld hækkuðu. Mun pá hin fyrsta lagabreyting eða lagaviðbót hafa átt sér stað, nfi. sú, að hvert rfki eða deild, sem ekki gæti borgað dánar. kröfur sínar á ári hverju með vissri upphæð á hvern meðlim (mig minnir $36 00), skyldi fá aukastyrk nógan til að bo’rga pann halla, og voru pað pau rfki, er félagið myndaðist f, sem purftu pessa hjálp af ofangreindum ástæðum; pessum halla eða aukastyrk var jafn- að niður á a 11 a meðlimi félagsins, og nam sú upphæð (1896) $2 08 á hvern meðlim eða samtals um 707 Púsundum dollara. I>etta var kallað xRelief Oall,“ og voru iðgjöldin pann- ig yfir $38 á unga og gamla f pessum rfkjum fyrir $2,000 lífsábyrgð. I>að ár voru iðgjöldin í Norður Dakota $14 og Relief Call $2.08, samtals $16.08. Lögum félagflins var enn pá fareytt, svo meðlimir gátu haft lffsá- fayrgð fyrir $1,000 eða $2,000 og hefir það haldist óbrevtt. Um pessar mundir var töluvert íarið að brydda á óánægju meðal fainna yngri félagslima yfir pvf að þurfa að borga jafna upphæð og hinir elztu. Árin 1896—97 var alvarlega farið að hugsa um sð breyta fyrir- komulaginu á iðgjaldagreiðslu. E>á myndaðist fyrirkomulagið, sem kallað er „the olassified plan.“ Höfundur- inn í „Heimskringlu“ fer p«.r rétt með að öðru leyti en pví, að lölurnar eru allar vísvitandi rangar 1 gjald- liðum, nema 2 pær efstu, og skfr- skota eg par til meðlima félagsins. öll ríki pau, sem pegið höfðu „Rel’ef Call“, urðu að taka upp pessa ið gjaldt aðferð, og var um leið tekið fram, að pau ekki skyldi borga yfir 12 iðgjöld á ári; ef tekjuballi yrði skyldi slíkt borga með „Relief Cal.“ eins og áður. £>au rfki eða deildir, sem aldrei hefði notið styrks eða purft hans við, mætti ráða pvf sjáif, hvort pau tæki upp hið nýja ,,plan“ eða héldi hinu gamla, og eru pað sum rfkin, t. d. Minnesota, South D tkota o. fl., sem halda enn við sitt „level plan“. North Dakota tók hið nýja eða „classified plan“ 1899, og hefir borgað 7 og 8 iðgjöld á ári sfðao. Að nokkurir grunnhygnir menn hafi pá risið upp og fordæmt pað, hártog- að og snúið út úr fyrir pvf á alla vegu, kemur pessu máli ekki við. Hins má geta, að 'pað blessast ljóm- andi vel, að eins náði ekki nógu lantt ei is og brátt kom fram. Tólf ið- gjöld á ári var ekki nóg til að full. nægja dánarkröfunum f hinum eldri rlkjum. Astæðurnar sömu og áður: Meflimir tiltölulega aldraðir menn og geta ekki borið sfnar eigin byrðar tn aðstoðar yngri rfkjanna, en meölimir par mögluðu á móti, ekki án sann- girni, að borga hærri aukastyrk eða „Relief call“ en f réttum hlutföllum við eldri rfkin. Krafan virtist rétt- lát, og var pá 1 orði kveðnu tekinn af aukastyrkurinn f hinni fyrri mynd, og breytt í „classified“ styrk. Varauka- gjald lagt á hvern meölim f allri regl- unni, miðað við aldur, pannig, að einu „classifled call“ var f orði kveðnu skift niður, pvf sem næst, f 12 staði, og svo einn tólfti partur lagður við hvert „Call“. Sjóður sá, sem mynd- ast af pessu fé, er nefndur „Gnaranty fund-‘ eða öryggissjóður. Lægsti ið- gjalda flokkur borgar 60o. f iðgjald, en 5o. í öryggissjóð,— samtals 65«. Peir sem borga $1.01 1 iðgjald, borga 12c. í öryggissjóð o. s. frv. I>eir, sem borga 6 iðgjaldakröfur á ári, hafa f raun og veru borgað 6^, og peir, sem borga 12, hafa borgað um 13; petta er hlutfallslega rétt. I>essum örygg issjóði er einvörðungu varið til að borga tekjuhallann í eldri rfkjunum, og nemur pað stórfé. Frá 1. Jan. 1902 til 28. Febr. 1903 borgaði North Dakota f öryggissjóð um $15,000. I>etta hefir ekki hrokkið til, og heimt- uðu yngri ríkin breytingu. Hér var úr vöndu að ráða, að breyta sann gjarnlega við eldri rfkin, að vægja eldri meðlimunum sem mest mátti, en um leið reyna að láta pau bera sig sjálf, svo að hvert rfki út fyrir sig standi á eigin merg. í sambandi við petta má geta pess, að á ári hverju er haldið ping f Bandaríkjunum, sem heitir „Fratemal Congres3“; á pvf mæta erindsrekar frá um eða yfir 60 bræðrafélögum. I>eir eru umboðsmenn fyrir yfir 3,000,000 meðlima, sem borga árlega í iðgjöld 5C miljónir dollara fyrir fimm biljónir dollara lffsábyrgð. Em- bætti«menn pings pessa eru forstöðu- menn priggja stærstu félagannaf land- inu , A.O.U,W.“, „M.W.A.“ og „I. O F.“ Tilgangur pings pessa og verksvið er aðallega að tryggja grund völl allra bræðrafólaga og vernda hvern einstakan n.eðlim peirra og sjá um að peim öllum sé f lffsábyrgðsr legu tilliti borgið. £>etta ping hefir lýst pvf yfir, að ekkert bræðrafélag hafi jafn fullkomið og réttlátt fyrir- komulag eins og „A.O U.W.“ fólagið. Eftir að hafa sagt sögu pessa máls, eins rétt og mér er kunnugt, ætla eg nú að leyfa mór að snúa frek- ar að hinDÍ áminstu „Heimskringlu“- grein. AÖ „A.O U.W.“J 8é „komið að falli,“ er rangt. I>að hefir aldrei staðið á styrkari fótum en nú, vegna pess að iðgjöldunum er jafnað niður á aldursskeiðin vfsindalega rótt; pann. ig, að hinir yngri borga fyrir sitt aldursskeiP að viðlögðum lágutn pró- centum, »<“m alt af fer minkat di psr til peir eru 50 irt. Eftir að peir eru 55 ára borga peir minna heldur en ,actual cost,“ <>g par sem ekki hækk ar eftir pað, fa peir Iffsábyrgð sfna miklu ódýiari en hún f raun og veru er. I>að hefir ekki verið, og verður ekki, hækkað á meðlimum upp að 55 árt aldri nema um nokkur cent; alls ekki á lægBtu flokkum. Eg, til dæm- is, borga nú $2.88 f hvert iðgjald sjö sinnum á ári fyrir $2,000. Ef breyt. ingin yrði tekin upp í N. D., bæri mér að borga $3.00, en lfklega ekki nema sex sinnum á ári. Að pessi hækkun sé til pess að „kreista gamal- mennið út úr félaginu, eru pvf sví- virðileg lastmæli. I>að er enginn maður, sem gekk í félagið 18 ára, kominn á svo háan aldur, að hann borgi pessa upphæð. I>að er lfka rangt að álfta, að sá, sem er f lffsá- hyrgð um lengri eða skemmri tlma, tapi fé sínu pótt haon borgi iðgjöld sfn árlega og hætti svo við félagið fremur en sá, sem vátryggir eigur slnar fyrir eldi eða hagli, sé vátrygg- mgin eða lffsábyxgðar krafan réttlát. Deir, sem f lffsábyrgð eru, munu he'dur kjósa að lifa sem lengst held- ur en deyja svo erfingjarnir fái lffsá- byrgðina. Mig minnir, að pað só hegningarsök að brenna hús sfn f pví skyni að fá brunabótarábyrgð? Niðurl. & 6 bls. Winnipeg Drug Hall, Bbzt KTA l.TFJ AÐUDIXI wimrtPBo. V’ið <*ndura meðöl, hvert sem vera sfeal f bænurn ók«ypi«. Læknaávisanir. Skrautmunir, Búningsáhðld. Sjúkraáhðld, Sóttvarnarm<*ððl. Svampar. t stuttu máli alt, sem lyfjabúðir selja Ofekur þykir vænt um viðskifti yðar, og lofum yður lægsta verði og nákværau athygli til að tryggja oss þau. W. A. WISE, Dispensing Chemist. Móti pósthúsinu og Dominionbankanum Tel, 268. Aðgangur fæst að nætur[agi The F otografs... Ljósmyndastofa okkar er op- in hvern frfdag, Ef pér viljið fá beztu mynd- ir komið til okkar, öllum velkomið að heim- sækja okkur. F. G. Burgess, 211 Rupert St., Central Business Coltege verður opnaðnr í Winnipeir 9 Septeraber Dag- og kvöldskóli verður opnaður of- angreinlan dag. Ymsar kenslugreinar, þar á radðal símritun og etiska kettd ua- kværalega, Nýr útbúuaður, endurbætt ar aðferðir, ágætir kenuarar Verðskra keypis. McKekchak Bl'ick 602 Main St. Phone 2368. W. H. Sliaw, íometi. Wood & llawkius. áður kennarar vtð Winutpeg Bus,u«ss College. wr. x» OÍ AJiÆlt.Mg 0. F. Elliott Dýralæknir ríkisins. Læknar alisKoaar sjikdóra-i á skepnum Sanngjarnt verð. X^rfsall H. E. Closa, (Prófgeriginu lyfsaii). Allskonar lyf og Pfttent meððl, Ritfbng *c.—Lækuisf<4n>iírift,ura nákv-e,u ir ..ura ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« Svefnlaus börn. Degsr börnin eru svefnlaus cg óvær er pað h.ð órækasta merki um að eitthvaö gengur að peim f raagsn um eða nýrunum,—sem eru aðsetur flestra barnasjúkdóma. í pess háttar tilfellum verka Baby’s Own Tablets eins og töframeðal. £>ær hreinsa magann og styrkja nýrun, kæla og mýkja heita purra góminn og veita barninu heilsusamlegan-J og endur- næraodi svefn. Reynd móðir, Mrs. Ed Godin, G ifrn Ont., segir: „Eg hefi notað Baby’s Own Tablets f mörgum veikindum, sem algeng eru á börnum, t. d. hitasótt, moltinear- leysi, niðurgangi o. s. frv., eg æfin- lega reynst pær svo vel, að eg get gefið peim mfn beztu meðmæli. Og eg get bætt pvf við, að eg vildi ekki án peirra vera á heioiilinu, svo vel hftfa pær reynst mér.“ Aðrar mæður, sem hugsa um vel- ferð barna sinna, gerðu vel f pví að færa sér reynslu Mrs. Godins f nyt. Dér getið fengið Baby’s Own Tablets I öllum lyfjabúðum, eða með pósti á 25c. öskjuna, ef skrifað er beint til The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont. Góð kaup 1 á Groceries. Þið sparið peninga með þvi að < kaupa groceries hjá okkur. Sjáið! 1 nú til: Beztu rúsínum lCks. pundið. Fíkjur, góðar, 6 lb. á 25c, Betri fíkjur á 7Jc. pundið. Pork & Beans, 2 könnur á 15c. Niðursoðin mjólk, 2 könnur 25c. Niðursoðin epli, 25c. kannan. Tomato Catsup, lOc kannan. Tomato Catsup, sérlega góð, fyrir | 20c. tiaskan. Beeti malaður sykur, 20 lb. á $1.00 < Gott svart te, eða svart og grænt blandað, pnndið á 25c. Kaffi, vel brent, pundið á.....25c. J Sardínur, góðar, stórar dósir... 5c.j Lax, í flðtum dósum, á.........lOc. ( Lax, rauður, 2 flatar dósir á... ,25c. Aldinaflöskur (sealers) á 75c., 9íc. og $1.15 tylftin. The F. O. Maber Co.,| Limited. * 539—545 Logan Ave. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦ HECLfl FURNACE Hið bezta ætíð U < ódýrast Kaupid bezta lofthitunar- ofninn ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ T ♦ HECLA FURNACE Brennir harðkolum, Souriskolum, við og mó. rfc, Westcm ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ p*”<Vpja*d Department B 246 Princess St., WINNIPEG, (or ; CLðPE BROS. & CO t Metal, Shlngle A Sldin« Co., Limited. PRESTON, ONT. * ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦«♦♦♦♦»♦♦.♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦» nuin-\iiuiu:sín;minii. Reglur við landtöku. Af ðllum sectionum með jafnri tölu, semtilheyra sambandsstjórninni, f Maai toba og Norðvesturlandinu, neraaS og 26, geta (jölskylduhöfuð og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir héimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til siðu af stjórninni til viðartekju eða ein- hvers annars. Iunritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sera næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrikisráðherrans. eða innflutninga-um- boðsmannsins í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar- skvldur sinar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfyigj&ndi töluliðum, nefnilega: * [1] Að búa á landiuu og yrkja bað að minsta kostii í sex mánuði á hverju ári f þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefir rétt til að skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, bvr á bújörð í nágrenni við landid, 8em þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilísréttar landi, þá getur per- sónan fullnægt fyrirmælum .ag&nna, að þvi er ábúð á landinu snertir áður en af- salsbróf er veitt fyrir þvi, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sfnumeða móður. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á fhefir keypt, tekið erfðir o. s, frv.] í nánd við heimilisréttarland það. er hann hefir skrifað «ig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilisréttar-jörð inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o 8. frv.) Beiðni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 3 áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs- manni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir verið & landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dominion landa nmboðsmanninum f Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir innfiytjendur fá, á innflvtjenda-skrifstofunni f Winnipeg, og á 011- um Dominion landa skrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins, leiðbein- ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifatofum vinna, veita innnytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná f lðnd sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og náma lögum. Allar slík&r reglugjörðir geta þeir fengið þar gefíns, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innaii járnbrautarbeltisins í Britisb Columbia, með því að snúa sér brcflega til ritara innanríkisdeildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umhoðsmannsins í Winnipeg, eða til einhverra af Dominion landi umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu. JAMES A, SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk.lands þess, sem menn geta fengið gefins ogátt er við fe tilglninvá inni hér að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi, sem hægt er að rtaklgjðrf"; eða kaups hjá járnbrauta-félötrum og ýrrsum landsölufélögum ogeinun <., ,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.