Lögberg - 01.10.1903, Blaðsíða 1

Lögberg - 01.10.1903, Blaðsíða 1
 •%<%%%%%%•%/% %^ öryggis rakhnífur. Við seljum þá .tegund sem við ábyrgjumst að sé góð. Ómögulegt að skera sig á þeim. ♦ Blöðin eru öll úr bezta stáli; endist svo árum \ skiftir. # Anderson & Thomas, J 538 Main Str. Hardware. Telepbone 339. i% %%/%%%%%%%%%%%% %/%%%%% r (> Málniugar-bætirinu. . Yngir upp gamla málnittgu, og geiir nyja i málningu vaianlegri. Ódýrt: aeðvelt nð á nota. Þeir sem sstla «cr aö láta mála ættu £ að fá sýnishörn hjá okkur. £ Anderson & Thomas, 638 Main Str, Hardware. Telepr.uns 338. ^ ^Mefkl: svartnr Yale-lát* 1 16. AR. Wirmipeg, Man., íimtudaginn 1. Októ ber 1903. Nr 39. Fréttir. Canada. Járnbrautarfélögin kvarta undan f>ví, að óhssgt sé uo að fá menn til að vinna á brautunum nú sem stend- ur. Can. Northern félsgið hefir sent tii Ontario til f>esa að reyna að fá sex hurdruð manns til þ©s« að vinna á brautum þeirn, sem það er nú að láta leggja. Sagt er, að Can. Pac. fél. bjöði nú $2.-25 í kaup, en eigi fult í fangi með að geta fengið nægilegan vinnukraft til þess að fullgera Ar- cola brautargreinina. tjm eitt túndrað Mennonítar fóru cúaa 1 vikunní til Herbért, sem er * hér um bil sjötlu milur frá Moose Jaw, með fram C. P. R. járnbraut- inni og ætlft að soyDda f>ar nylendu. MenD þessir komu ailir frá Rbinélaijd. l>6tti þeim orðið of þröngt um sig þar st'kum vaxandi innflutnings. Fiestallig þessara landnámsmanna eru ungir og'uppvaxancji' í Júlí og Agúst máuuðum sið- astliðnum voru á tæpum sex vikum tekin fjögur hundruð,og tvö heimilis- réttarlönd i Calgary-hérgðinu. Tvö hundruð og. tiu af þessum lönduaH lj0rf« voru tekin áf bændum. Hin tóku menn af ýmsum stéttum. íðnaðar og vprkamanna þing stendur nú yfir 1 bænum Brockville, Out- Eru þar mættir yfir eitt hundr- að fulltrúar frá ýmsum stöðum i Canada. Fylkiskosningar fara fram I Brit- isb Columbia laugardaginn 3. Októ- ber næstkomandi. I>ettft eru fyrstu kosningarnar i þvi fylki, sem fara fram eftir pðlitiskri flokkaskifting. í tveim kjördæmum verða menn kosnir í einu hljóði (frjálsí. I öðru og afturh. I hinu) BAN9ABÍUN. í Sioux Falls I S.-Dak. er ný- myndsð félag með einnar miljón doll- ara höíuðstól, er keypt hefir fimm hundruð þúsund ekrur af landi, sem , ■ - það nú býðut Búum til kaups. Sent Stjórmrnar að undanförnu hafa hefir félag þetta út agenU til þess að feQSÍ8 inn tek)Ur Blnar me8 ÞVÍ aB á tveim mánuðum látist tvö þúsund manna úr þessum sjúkdómum. Stjórn Rússland* hefir lýst þvi yfir að hún ætli ekki að blanda sér neitt I ágreiningsmál Tyrkja og Msce- doniumanna og veiti hvorugum fylgi- Smáorustur eiga sér stað við og við milli Tyrkja og Macedontumanna og orðið talsvert manufall af hvorum- treggju. Nokkur hluti af flota Eng- léndinga liggur vlð Krítey og hefir gát á þvi sem fram fer án þess, enn sem komið er, að skerast i leikinn. Eitt hundrað, og ellefu þorp er *agt að Tyrkir séu búnir að leggja i eyði i Macedoniu. Osannindi effa vitleys£ ,, HoiinskringIu.“ Fyrir skömmu fræðir „Hkr.‘: lesendur sína á þyí, að „fyrverandi liberal-stjórn í British Columbia‘‘ hafi sökt fylkinu.í 5 miljón dollara skuld meh fjárbruðli á síðastliBpum fjórum árum og þess vogn* sé nú kosningum hraðað til þe3S stjórnin komist i hendur •aftuthaldsmanna, og þeir geti „tekið trl óspiltra mál- anna að koma fjármálunum í rétt Vér álítum rétt að taka þáð fram, að libéral-stjórn hefir aldrei ▼erið við völdin í British Cblumbia og fer því „Heimskringla*- hér með ósannindi annaðhvort af vitleysu eða vísvitandi, og er henDÍ.til hvor- tveggja jafDt treystandi. Hingað til hefir ekki verið flokksstjórn í British Columbia. Meðlimir stjórn- arinnar hafa verið menn af báðnm flokkum, en þó afturhaldsmenn jafn- ai verið þar mannfleiri. Kosning- arnar 3. þ. m. eru fyrstu fylkiskosn- ingar þar, sem fram fara eftir flokka- skifting, og hér eftir verður þar sjálfsagt flokksstjórn, hvort sem meira má nú við kosningarnar gifta fylkisins eða ófyrirleitni afturhalds- manna. Aðallega sndast kosningar þess- ar um fjármálin, en samt á alt ann- an hátt en „Heimskringla*' segir. reyna að fá Búa til þess að fiytja i 8tórhópum til nýlendu þessarar. 1 Oregon réðust ræningjar á járn- brautarlest I vikunni sem leið. Lest- arstjórarnir skutu tvo þeirra til bana og flvðu þá hinir samstundis án þess að hafa getað komið þvi við að ræna ferðamennina neinu af fé þeirra eða gera þeim skaða. Járnbrautarslys varð á sunnudag- inn var skamt frá bænum Danville 1 Virginia. Járnbrautarlest, sem kom & hraðri ferð, steypiist þar út af sjö- tiu og fimm feta hárri brú og fóru flestir vagnarnir i smámola. Niu toanns fórust þar og sjö meiddust tnjög mikið. I>ykir það undrum s*eta, að Dokkur þeirra, er & lestinni ysr, skyldi sleppa lifandi úr slikum háska. Utlönd. Nýlega hafa menn 1 London komist á snoðir um anarkista samsæri. E)ru útlendingar, sem hafa tekið sér fyrir hendur að ráða af dögum Tyrkjasoldán og Alphonso Spánar- konung. Nákvæmari fróttir af sam- Sssri þessu eru ókomnar. í sjóþorpi nokkuru I Kina, skamt Tien Tsin,gengur nú bæði kóleru- ve>ki og „gula pestin“ yfir. Hsfa þar leggja árlega $3 nefskatt á hvern fullorðinn karlmann innan fylkis- ins. Árið 1901 lagði Dunsmuir- stjórnin lög fyrir þingið um að hækka skatt þennan upp i $5 á ári og þau lög voru staðfest af þinginn jafnvel þó þeim hafi enn ekki verið beitt vegna þess hvað óvinssel þau voru. Skatturinn er nú $3 á nef hvert, og með því stjómin ekki hefir komið fram með neina aðra aðferð til al fá inn fylkistekjurnar, þá er gengið að því sem vísu, að hún mnni hækka skattinn samkvænt Duns- muir-lögunum ef hún heldur völd- unum. Frjálslyndi flokkurinn setur sig stranglega og eindregið npp á móti þessu af þeirri áatæðu, að meö því t'yrirkomulagi beri verkalýðnr- ir n og fátæklingarnir meira tiltölu- lega af byrðinni en hinir auðugu. 1 stað núverandi fyrirkomnlags vill frjílslyndi flokknrinn láta stjórna fylkinu þannig, að hinar ýmsu auðs- uppsprettiir þess gefi af sér tekjurn- ar i stað þess að einstaklingarnir vérði að fara í vasann eftir þeim. því er enn fremur haldið fram, að námaskattarnir sé ósanngjarnir og aftrí mönnura frá að leggja fó í þann iðnað og ráða menn til vinnu við námurnar með því skattur er lagður ekki einasta á gróðann, held- ur einnig á kaupgjaldið. þetta vill frjálslyndi flokkurinn láta laga þannig, aö skattnr verði lagður á gróðann eingöngu. Allir eru þvf samþykkir, að tekjurnar verði fengnar með beinum sköttum, sé hægt að koma því þannig fyrir, að byrðin leggist tiltölulega jafnv á alla —eftir efnum. Á undanförnum áram hafa viss- lr flokkar, sem verið hafa inn undir hjá stjórninni ranglátlega komist hjá því að gi-eiða skatta eftir rótt- um ^lutföllum. það er eitt af þvf, sem fi'jálslyndi flokkurinn lofar að kippá í lag ef hann kemst til valda. Stjórnin lofar að bæta fjármál- in jn$ö því að biðja Dominion-stjórn- ina'um aukið tillag og rey.nir að koma sér við vinnulýðinn með þvi að lofa að leyfa ekki austurlanda- vinnukraft í fylkinu. Á sósfalista- hreýfenguna reynir stjÓrnin að spila rnet því að lofa þjóðeign járnbrauta, tplefóna, náma o. s. frv.. (sem henni auðv&að ekki kemur til hugar að efnh),’ Öllum ber saman um það, sem utan við kosningabaráttuna stand'á og nm málin hafa talað, að stefrihskrá frjálslyndaflotcksins s.é skynsamlegri og álitlegri fyrirfylk- ið. ^ v. . <r Hér gefst monnuin þá kostnr á að sjá, að kosningarnar í JBrjtish Columbia eru urö altannað en þaö, sem „Heimskr.“ segir. Og vór end: urtökum það, að frjálslynd stjórn hefir aldrei hiogað til setið við völdin í Bribish Columbia, hvað mikið ilt eða gott sem um stjórnar- farið þar á undanförnum árum er að segja. Til viðskiftamanna minna i Dakota. Kæru skiftavinir, Nú um þessar mundir sendi eg hverjum þeim, sem skuldar mér, reikning ytír upphæö skuldarinnar til 1. Október þ. á. og vil vinsam- lega mælast til þess, að flestir borgi, að minsta kosti nokkurn hluta skuldar sinnar, sem fyrst að mögu- legt er, helzt fyrir miðjan Október, vegna þess eg þarf mjög mikiö á peningunum að halda nm þessar mundir. Hinn 4. eða 5. þ. m. legg eg á stað suður til stórbæjanna Sfc. Paul og Minneapolis til þess að gera sem bszt innkaup á allskonar húsmnn- um, sem þér muniö mest þarfnast i haust. Og verð eg þá betur fær um að selja ódýrt en nokkuru sinni áður. Langi einhverja til að kaupa muni, sem þeir ekki gefca búist við að eg hafi í búð minni, til dæmis skrautlega húsmuni eða hljóðfæri (pfanó eða orgel), sem ekki borgar sig fyrir mig að hafa bæði vegna dýrleika og plássleysis, þá skal eg með ánægju kaupa slíka muni og láta senda þá í vagninum með vör- um mínum til þoss að spara flutn- ingsgjald, svo framarlega sem eg verð látinn vita um það ( tfma, eða áður en eg legg á stað. Ef þér þarfnist saumavélar, þá gleymið ekki að finna mig og vita um verð á saumavélum mínum áður en þér kaupið annars staðar. Mountain, N. D., 28 Sept. 1903. Elis Tiiorwaldson. Til Argyle-manna. Næsta sunnudag (4. Okt.) prédikar séra Friðrik Hallgrfmsson i fyrsta New=York Life mesta lífsábyrgðarfélag heimsins. 81. Des. 1891. 31. Des. 1902. Sjóður..................125 947,290 322,840.900 Inntektir fe ferinu..... 31,854.194 79,108,401 Vextir borgaðir á árinu. 1.260,340 4,240 5iö Borgað félagsm. á árinu. 12,671,491 30.55^8,560 Tala lffsábyrgoaiskírteina 182,8()3 704.567 Lifsábyrgð i gildi......575,689,649 1,553,628 026 MismunuT, 196,893,610 47.254,207 2 980.175 17.887.069 521,761 977.9ó8 377 NEW-YORK LIFE er engiri auðmannaklikka, heídur sam- anstendur það af ytír sjö huudrrió þúsuud p^anps af ölluui st-' tt um; þvf nær 60 ílra gamalt Hver eina.sti mé'Jimur þess er hlnt- hafi og tekur jafnan híuta af groða félagsins, sarnkvæmfc iifss byrgðarskirteini þvi, er h&nn heldur, sem er óhagganlegt. Sfcjóruarnefnd félagsins er kosin af félágsmönnrim. Nefnd »ú er undir gæzlu landstjórnarinnár f hvaða r k sem'ér. CHR. OLAFSON, . J. G. MORGAN, Agent. . \ Manager. Grain Exchange Building, Winnipeg, ■ V- 11 k 'Vf ‘ »?■ ( aw—r-*—■— sinn f kirkju Argyle-safnaða og verð- rir settur inn 1 prestsembættið par af forsetftv isl. kiikjufélagsins. Guðs- þjónustusamkoman byrjar kl. 11 f> m. — A eftir hinni eiginlegu guðs- þjóriustu 'verðr haldinn trúarsfemtals*- fundur, Umtakefnið: Kírkjan. Vænt- aalega verða einir tveir eða prir af prestum kirkjufélagsins p>ar við staddír. Slysfarlr. Laugardaginn p. 12. J>. m. vildi pað sorglega slys til, að Sumarliði Sæmundsson varð úti. Hann fór snemma um morguninn að heiman austur að Pipestone ánni til pess að sækja eidivið, en er hann var ókom- inn heim á suunudagsmorgun sendi koDa hans til næsta húsa til f>ess að vita um hvort hann hefði komið par. | Dar eð hann ekki hafði gert neitt vart við sig par lögðu nokkurir menn peg- ar á stað að laita hans. Fundu þeir pann daginn vagn hans og uxa fi-r.m til sex milur af réttri leið. Voru báð- béðir uxarnir daaðir Á mánudaginn og þriðjudaginn var lsitað af prjátíu til fjörutíu manns, en árangnrslauat sökum snjóþyngsla. Leitinni var haldið áfram á miðvikudaginn og fanst hann örendur. Hann var jarðsunginn hann 19. þ. m. af séra Einari Vigfússyni. Sumarliði sál. var sonur Sæmund- ar bónda á Borgarfelli i Skaftártungu i Skaftafellssýslu. Hann kom hingað vestur frá íslandi sumarið 1899, og giftist um haustið árið eftir eftirlif- andi ekkju, önnu Guðmnndsdóttur, ættaðri úr Raagárvallasýslu. Dau eignuðust eitt barn, sem nú er á öðru ári. Sinolair Station, 19. Sept. 1903, Jón Halldóbsson. Blöðin „ísafold“ og „Fjallkon- an“ eru vinsamlega beðin að skýra frá dauðsfalli pessu. , 1, Ekkert lagaákvæði er tií, er ne'ti kvenmönnum um jafnrétti að þessu. leyti ef þær hafa hin lögákyeðnu ment- tmar8kilyrði, ‘ 2. Hér i Winnipeg eru nokkurir kvenmenn formenn alþýðuskóla. 3. Við tvo „Intermediate Schools1*1 i þessu fylki eru kvenmenn stjórnendur eða formenn skólanna. 4. Próf frá N. W. héruðunum og víðar að eru tekin gild i Manitoba. Þetta er þvi eitt af þeim „stráum, sem íjöldinn á‘‘, sem allir mega gera til- kall til ef þeir nenna að bera sig eftir því. „Baldri" ætti að þykja vænt um að svo er, því þar er þó jafnréttið fer.gið, sem hann þráir, svo ekkert er um að kvarta. Winnipeg. 18. Sept. 1903. H. Leó. Athugasemd. í blaði af ,,Baldur“, sem gefið var út 7, Sept. síðastl., stendur meðal ann- ars þetta: ..Formaður skólans á að vera 1. stigs kennari, en með því að Hjörtur Leó hefir ekki gefið kost á sér í þetta skifti, þá verður nefndin að fá enskan mann til að skipa sæti hans, Það hefir enginn annar íslenzkur karlmaður próf á þessu stigi, en kvenmenn mega ekki skipa þetta sæti." Við þetta er að athuga: Thursday Eve. Oct. 8th, ’03. IN THE First Lutheran Church. 1. Violin 8olo: Th. Johnston. 2. Quartette: Misses S. Olson, L. Frede- rickson, H. Bardal &Th. Johnson 3. Piano Solo: Miss L Thorláksson. 4. Vocal Solo: Miss E. Cross. 5. Cornet Solo: F. Dalman. 6. Vocal Solo: D. Jónasson. 7. Violin Solo: W. J, Long. 8. Piano Duet: Misses Morris. 9. Vocal Solo: H Thórólfsson. 10 Euphonium Solo: J. DalmaD. 11. Vocal Duet: Mrs. Waldron, Mr. Smith. 12. Violin Solo: Th Johnston. 13. Piano Trio: Misses Morris & L. Thorlákson. 14. Vocal Solo: Mr. Smith. 15. Piano Solo: Miss Hargrave. 16. Vocal Duet: Misses Bardal & Olson. 17. Violin Solo: W. J. Long. 18. Vocal Solo: S. Anderson. 19. Instrumental Trio. 8 o’clock. Admission 25c. REFRESHMENTS. HA» og 1Ó0 til leigu. Fimm herbergja hús vestan til við bæinn, ásamt tilheyrandi fjósi, fæst til leigu með gófuin kjörum. Nán- ari upplýsingar ffist á skrif-tofu J.ögbergs.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.