Lögberg - 01.10.1903, Blaðsíða 6

Lögberg - 01.10.1903, Blaðsíða 6
6 LÖGRERO 1. OKTÓBER 1903 Skarlatssótt.*) Eftir dr, Moritz Halldórssom, Park River, N. D. Skarlat»a6ttin, sem 1 öllu eOli slnu TÍröist mjög sky!d mislinpum, «r n»m veiki, sem orsaksst af aóttkveikju, enda pótt laeknum hafi enn eigi tek- izt aö finna bakteriuna eða gerilinn, sem sóttina kveikir. Sótt f>?ssi var óf>ekt 1 fornöld; fyrst um miðbik 16 aldar fara að fara sögur af henni og kom hún [>&, eins og opt og einatt siðar, I kjölfari mislingafaraldurs, sem p& hafði um nokkur &r geysað um öll lönd Norður&lfu. Varð bennar fyrst vart fc Sikiley og p& helzt f borginni Palermó. Lagðist veikin jafnt fc gamalt se:n ungt fólk, sem dauðinn lét sópa greipar unnvörpum. Menu putu til kirknanna og lögöust & bssn, en prestar báru helgimyndir og helgi dóma alla daga um borgina og Ijetu kirkjuklukkurnar gjalla nótt sem cýt- au dag; en farsóttin kaerð; sig lit ð og fór slna leið eptir sem áður, og ljet eptir sig Forg og sfit & hverju heímili, sem húrt kom við &. Fr& Palermó breiddist sóttin öt um alia 8ikiley og paðan til tneginlands ítal- iu og siðan um heun alian. Hefur hú t s'öan veaö tulin ein af haettuleg- ustu landfarsóttum. í Norðurjlfu gjðrir húa að jafnaði vart við sig, fimmta til sjötta hvert &r, og hefur misiingasóttin hana optast með sjer i dragi. Stundum er skarlatsfaraldrið mjög vægt og hefur h«sgt um sig, og sóttaæmi veikinnar er svo iítið, að leikmenn te'ja allar varúð; rreglur gegn útbreiðslu sóttarinnar óparfsr, en svo skyldi aldrei neinn ætla. Hún er æfinlega hættuleg veiki og aldrei vita rnenn, hvenær væg farsótt af skarlatsveiki geti snúizt upp í svo næma og drepandi veiki, að hún gjör- ir allar varúðarreglur lækaa ónýtar og henni verður eigi vsrist. Hún hlær kuldahl&tur að öllum lækninga- tilraunum og fer sína leið og hefur dauðann sem fylgdarmann, og p& er eígi gaman, að minsta kosti fyrir yngra fólkið, að verða & hennar leið; siðustu mannsaldrana virðist húu að hirða minna um, að leggjast & full proska menn og eldra fóik, hvað sem cú pvi veldnr, fyrr meir gjörði hún sjer engan maonamun og engan ald- urs mun. En sú er orsökin, að lækn- ar ávallt lita & skarlatssótt tortrygg- um augum, að skarlatsveiki, sem f upphafi virðist að vera væg og hættu laus, getur einmitt og pegar minnst vonurn varir, orðið mjög &köf og svæsin og eptirköst hennar eins slæm og ili viðureignar, eins og hefði hfic fr& upphafi venð hin illkynjaðasta. Eins .og &ður er -a t, pekkja menn enn eins litið til sóttkveikju efnis pessarar farsóttar sem misling- anna. Menn vita að oins, að hún er eins ræm og peir og að menn hafa tekið sóttina með pvf að dvelja, pó eigi sje nema stundarkorn i herbergi, par sem skaríatssóttarsjfiklingur ligg- ur fyrir eða ef menn hafa verið nærri honum, pó menn eigi hafi beinlínis snert hann eða tekið í höcd honum; en & hinn bóginn er sóttkveikjuefnið skarlatsveikinnar eigi eins ljett i för- um eða með öðrum orðuic: pað berst eigi eics langt með andrúmsloptinu eii;s og mislinganna. t>ass vegna er og hægra að e'nangra sjúklirga, sam veikjast af pessari veiki, jafnvel & sama haimili. Eins hafa menn kon izt fyrir vist að raun um, að sót - kveikjuefnið finnst í hinum einkenni lega daun, er leggur af sjúklingnum, *) Jeg skal í eitt skipti fyrir öll, lýsa því yfir, að jeg að vísu kannast við ,,línu“ milli Canada og Bandaríkjanna, en ofstæki getur aldrei leitt mig í svo miklar gönur, að jeg fari að lita á ís- lenzku blöðin, sem koma út no ðan , ,línu" sem ú 11 e n d blöð. Jeg skal enn taka fram, að jeg ætla mjer aldrei að fara í blaðadeilu út af því, þó Pjetri eða PAli liki miður einhver skoðun, sem jeg kann að halda fram i blaðagreinum min- um. Þœr eru ritaðar af einlægum vilja & að leiðbeina löndum hjer og fræða; eu jeg skal vera fyrstur manna að játa, að þeim er í mðrgum atriðum ábótavant. Jeg er íslendingur og jeg vil unna ís- landi sannmælis; ef því er hallmælt að ástæðulausu, skal jeg, ef enginn annar verður til þess, reyna af veikum m *tti að andæfa, enda þótt reynt verði til að bera mig á hræsibrekkur fyrir vikið,— M. H. og f svita bans, ennfremur 1 uppgai g- inum fir kverkunum og I hornum, 1 saurnum og pvaginu, og eigi slzt 1 húðflysjunum, sem flagna af, pegar sjfiklinginum fer að batna. Menn hafa og reynslu fyrir, að sóttkveikju- efnið getur geymst um mjög langan tima, jafnvel svo &rum skiptir 1 fötum, sæogurfatnaði og búsgögnum, er verið hafa í herbergi, par sem skar- latsveikis sjúklingur hefur legið í, jafnvel læst sig f bréf og bækur og pannig flutzt langar leiðir. Dæmi eru til, að alidyr hafa borið með.sjer sóttkveikjuefnið og verið orsök í, að skarlatsveikis fsraldur hefur breiðst út, j& pað eru dæmi til að sóttkveikj. an hefur borizt með mjólk. Næmleiki manna fyrir Bkarlats- sótt er mismunandi og sem betur fer eigi eins almennur og mislinganna. pvl fyrir peim ,,kaupir sig engiun fri,'‘ ef hann eigi hefur haft p& &ður. Hann virðist og að minka rr.eð a drinum, og nærri sld-ei ber við, að menn veikist af skarlatssótt nema einusiuni & æfinni. S ma er og um ndsling- ana, tn dæmí eru pó til, að menn hafi af peim veikzt optar en einusinni. Jeg man eptir ungri stúlku, sem einu 5 i var & mlnum veguua, sárpjáð a* m'sliugum; hafði hún legið ( pei eigi færra en fimm BÍnnum. Eins o/ auðvitað er eru börn mest næm fyrir sóttinni; sjaldan taka rosknir menn h».na, og bagar húu sjer í pegsu efni nú & dögum allt öðruvlsi, en er bún fyrst fór að gjöra vart við sig; pá tók hún jafnt gamla sem upga, Vana- lega iíður frá einum til fimm daga frá peim ttma, að sóttkveikjan er komin 1 m«nn, par til hann tekur sótt; ed dæmi e u pó til pess, að sóttin hifi ley st í manni allt að tíu dögum. Veikin byrjar optast allt 1 einu með uppsölu. Sjúklingurinn kvart- ar undan ftköfum höfuðverk, kulda- hr >lli og s&rindum 1 kverkum. Hita- veikin er áköf, ailt að 103—104 stig 6 Fahrenheits hitamrali. t>egar fr& upptöku sóttarinnar er mikið sljen yfir sjúklinginum, opt óráð og hjá u gbörnum koma opt krampaköst. Menn hafa fulla ástæðu til að ætla að pegcr barn veikist snögglega með upp.iölu, hitaveiki og sárindum í kverkum og bkarlatesðtt annarsgeng- ur f nágrenninu, að pað sje einmitt pessi veiki, sem er að ftgjörast og er pvf bezt pegar f stað að einangra sjúklinginn í herbergi sjer,og pað pvi heldur, sem betra er að f&st við pessa veiki, pvf fyrr sem sjúklÍDgurinn kem- ur undir læknishendi. C>egar liðið er eitt til prjú dægur, tr& pvi veikin fór fyrst að gjöra vart við sig, tekur alit f einu að koma úibrot & hftisin- um framanverðum og 6 briugunni, sem breiðist paðan út upp um andiit- ið og svo niður eptir öllum lfkam&a- um, svo að hacn aliur er orðinn pak- inn útbrotunum ft einu dægri. Út- slfttturinn hefur ljósan skarlatslit, og ef litið er í fljótu bragði & sjúkling- inn, »ynist roðinn að vera jafnt út- breiddur um allan líkamann, en ef menn byggja betur að, p& sjest að roðinn myndast af smftgjörfum blóð- lituðum dflum, pjettsettum, sem svara til h&rsekknsnna, og út af peim er sarnanrennandi húðroði eða bólga f húðinni, ea nafn veikinnar er ein- mitt dregið af pessari s&mnnhangandi roðabreiðu, pví að skarlatsroðinn kemur aidrei fram f stærrj eða minni flikum, en petta & sjer stað í misling- um. Opt fylgja útbrotunum blöðru- myndanir í húðmni og pegar veikin er mjög ftköf sækir opt og einstt blóð út undir búðina. Skarlatsroðinn hverfur undan fingri, ei & haan er prfst, en kemur undir eins aptur, pegar prystingnum ljet.tir. Stundum er pað að sðeins blóðdflarnir sjást og veit pað &, &ð sóttin er illkynjuð og lffi sjúklitigsins hætta búin. Meðan útbrotin eru sem Aköfust er opt ftkafur kl&ði og seyðingsbruni í húðinni og opt er honum samfara bólguproti einkum í andliti og höndum. Eptir að útbiotin hafa staðið 3 daga, fer roðian minnkandi fyrst & hftlsinum og brjóstinu, en sfðar & bolnum og fót- unum, <5vo að hann er alveg horfinn eptir*5—6 daga. Hitaveikin, sem hefur alla pessa stund verið &köf, fer og nú að rjena, en fer hægt og sig- andi, svo &ð hiti lfkamans er fyrst orðinn ePlilegur & 6. eða 7. degi frá pví veikin byrjaði. Allan penna t'ma hefur sjúklingurinn nærri enpa matarlyst, hefur ákafan porsta, drunga yfir hðfði og svefnmók, stundum ó- ráð og taugatitring. Maginn er f ó- reglu, og annaðtveggja befur sjúkl- ingurinn mjög tregar hægðir eða p& niðurgang. Eigi ósjaldan missir sjúklingurmn ósj&lfr&tt pvag. Tung- an er 1 upphafi veikinnar hvit og ó- hrein, verður síCar, pegar hitaveikin æsist, purr, rauðari og prútin, og hraðberg sezt & töanur og varir. Sftr- indi eru mikil f kverkunum og orsak- ast pau venjuiega af kvefkenndri bólgu og prota i slitnhimnum h&lsins og í hálseitlunuœ; framkallar bólgan óstöðvandi porsta og í löngun í og prá eptir köldutn sval&drykkjum, ei. sem sjúklingurinn pó á opt bágt með að kvDgja vegna bólgunnar og pvi spytast peir opt er peir eru rjettir að sjúsiingnum út um nefið eða sjúkl- i igDum svelpist &• Stundum ber lft- ið eða alls ekkert á hálsbólgunui, en optar er hálsbó’gan fjarska svæsin og íí egn og kemur fraro í svo ycnisleg. um myndr.m, að íækair, pó reyndur ije, & optlega bágt með að átta s g & tegund bálsbólgunriar; líkist hún iðug- lega barnaveiki, enda er enginn efi &, að barnaveiki getur opt og einatt verið skariatssóttinni samfara; er p& opt að helbruni legst I slfmhimnurn- ar og h&lseitlana sem bólgnir eru; j leggu: pá einkennilegur daunn framúr ; sjúklingnum og er hann ills viti, pví j sjúklingurinn er pá 1 mesta lffsh ska, pví af helbruna s mhtmuanna og eitl- anna getur hægieg-t o sakast blóð- eitrnn og rotnunátveiki, sem nærri á- vallt leiðir sjúkliagihn til bana & ör- stuttum tírna, enda pótt útbrotin sjeu horfiu og par með að miklu leyti hita- veikin hafi rjenað.—1 skarlatsveiki geta opt luDgun veikst, fær sjúkling- Meira á 6. bls. O K K A Ii PIANOS. Tónninn og tilfinningin er framleitt á hærra stig og með meiri list en á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum ’örum og ábyrgst um óákveðinn tima. Það ætti að vera á hverju heimili. . L. BARROCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. RiVER PARK Skemtanir að kveldi. The Slide for Life. DOCRITY and HOLMAN n;it(ðar Samaynir Ameríku. Warren Noble The Gold King. Edison Hall frítt. H. B. liammerton, ráðsm. FARBRÉF FRAM OG AFTUR í ALLAR ÁTTIR MEÐ Járnbrauíum Víitualeíd SjóleUi P'yrir Jægst verð. Tii sölu hj& öllum agentum Can. Nortbern j&rnbr. Ofeo. HC. Sbaw, Traffic Afanatrr ................. Yerkamenn! Komið nú og náið yður í byggingalóðir. Eignist sjálfir hús og heimili. Við höfum eitt hundrað fyrir- taks lóðir nálægt Nyju C. P. R. verkstæðunum. Fimtíu af þessum lóðum selclurn við á augabragði Vei ðið er sanngjarnt og enofinn, sem þekkir til í Winnipeg, efast um að kaupin eru gagnvænleg. Thos. McMuno, Fosteignasalí, 598 Main St. í Gaest Block. Phone 1979, Dr, G. F. BUSH, L. D. S. TANNLrtiKNIR. Teunur fylitar og dregnar út &n s&rs. auka. Fyrir að draga fit tönn 0,60. Fyrir að fylia tönn $1,00. 627 Marvt 8- ARiNSJðftN S. 8AR0AI Selur.líkkistur.og annastj utn aífiua’ Ailur dtbúnaður sá bezti. Enn fremur seiur hann a aona minnisvarða og legsteina. Heimili: & horninu & Koss ave. og Nen-. gtr 306. Reynið einn kassa E. H. BERGMAN GARDAR, N. D. hefir nóga peninga til aö lána gegn veði í fasteignum við mjög lágri rentu og borgujiarskilmálum eftir pví sem hentugast er fyrir lántak- enda. Biður hann þá, sem lán kynnu vilja að taka, að koma til sín, til að sannfærast um, að ekki er lakara við hann að eiga um pen- ingalán, en aðra, heldur einmitt betra GOOÖiViAN & CO., FASTEIGNA-AGENTAR. Þeir, sem hafa hús og lóðir til sölu, snúi sér til Goodmati & Co., 11 Nanton Block, Main St,, Winnipeg. Þeir út- vega peningalán í stórum og smáum stil. Munið adressuna: GOODMAN & CO., 11 Nanton Blk., WinDÍpeg. Þeir voru allir ánægðir Kaupandinn var ánægður þegar hann mef fjölskyldu sinni fiutti í eitt af Jack- son & Co.s nýtízku húsum. Daglaunamennirnir, smiðirnir og þeir er efnið seldu voru einnig ánægðir þeg- ar þeir fengu fijótt og vel borgun fyrir sitt. og félagið var áifægt þegar það lagði á bankann sanngjarnan ágóða af vetkinu Við er.’m „All right“, Reyuið okkur. TL Jnckson Building Co. General Contraotors and Cosy Home Builders, Room 5 Foulds Block, Cor. Main & Market Sts. Þér ætuð að fá bezta. Og þegar þér kaupið, biðjið um Hlgh Orade Chocolate, Creams eða . . , Bon-Bons. Svo gætuð þér femrid dálitið af sæta- brauðinu okkar. Þér ættuð að verzla þar, sem þér fáið vöruna nýja og góða, og á það getið þér reitt yður moð alt, sem við seljum. W. J. BOYD, 422 og 579 Main Str. The Kilgoup, Bimer Co. NU ER TŒKIFÆRI ttl að kaupa traustan og vandaðan. SKÓFATNAÐ fyrir liæfilegt verð • hjá The Kilgour Rimep Co„ Cor. Main & James St. winnipeg GOÐ HEILSA fæst með flösku af DUNN’S English ítoalth Salts Reynið eina flösku á 30c og 40c. S. ANDERSON, VEGGJA- PAPPIRSSALI. Hefir nú fádæma miklar birgðir af alls konar veggjapappír, þeim failegasta, sterkasta og bezta, sem fæst í Canada, sem hann selur með lægra verði en nokk- ur annar maður hérna megin Superior- vatns, t, d.: fínasta gyltan pappír á ðc og að sömu hlutföllum upp f 60c, Vegna hinna miklu stórkaupa, sem hanu hefir gert, getur hann selt nú með lægra verði en nokkuru sinni áður. Hann vonast eftir að íslendingar komi til »ín áður en þeir kaupa annarsstaðar, og lofast til að gefa þeim 10% afslátt að eins móti pen ingum út í hönd til 1. Júní. Notið '■aski- færið meðan tími er til- S. ANDERSON, 651 Banntyne ave. ’Pltone 70- I. M. Cleáora. M D. LÆKNIR, og YF1E8ETUMAÐUR, ‘lefur kevpt lyfjabúfSitia á Baldur og hefui þvl sjálfur umrjón £ ölluru mVföluín, seua^hnn æturfrá sjer. EEIZABTSTH ST. BALDUR, - - MAN P. J. tsicnzkur tdlkur við hendín. ave Ijfps. opAr SEYMOUB HÖCSE fciark*t Squfire, Winnipeg. Eit.t uf beztu veitingahtíBum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver. fl.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- atofa og sérlega vonduð vfnföue og vindl- ar. Ókeypis keyrsla að og frá j&rnbrauta- stöðvunum. JOHN BAÍRD Eigardi. Druggists, Cor. Nena & Ross Ave. j €hkert borgaratQ betnr fgnr ungt folk aldur «n »ð eanga a IVINNIPEG • • • Business Col/ege, Cornnr Portaga A nuotand Fort Stroot , Lcitiö allr» U ppljetosa hlá akrifara skdlans G W. DONALD M»’*AOKR Offick 391 Main St. Tbu. o446. pARBREF * A TTSTTTR SITn fram og af tur allra viðkomustaða AUSTUR, SUÐUR OG VESTUR. Til Californiu og allra fjOlsóttra vetrar- bústaða. Til allra staða í Norðurálfunni. Ástralíu, Kína og Japan. Pullmnn nvefuvagnar. Allnr útbúnadnr btunjbemtl. Eftir upplýsingum leitið til Gen. Asennt 391 Olnin St., Chan. S. Fee, WINNIPEG; e8a Gen Pasa. & Tíckw Aet: st. Pcu). Mfaui.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.