Lögberg - 01.10.1903, Blaðsíða 2

Lögberg - 01.10.1903, Blaðsíða 2
> LÖGERG 1. OKTÓBER iw»». 'mufólksv:mdræðin a iHiandi. (Eftir Jón Jónssom frá Sleðbrjót.) „HeimskrÍD)/la“ hefir nýlega flutt 'ff e dum sinum tv«r p'-einar um víjuuf61k-*vandr»ðin heima é Íslandí. er vel gert, að h-eyfa við f>e«; vaudr»ðamkli fósturjarðar vorrar Et> tel fjað víst, að möruUtD lesend m blaðanna h4r veatan hafs sé það kwrt, að f>au l&ti sig eiuhve-ju skifta f>au mil, sem mikils eru varðandi fyrir ís. lendinga he ma. Fyrri yreíuin se n „Hkr.‘- flutti, var um frumvarp dr. Valtýs, er hann bar f-am & alpinj/i f sumar, um inn- flutoina/ fólks til fslands. t>ar tðk blaðið paö vel og réttile^a fram, að af J>vf r&ði v»ri svo að eir.s bjarpar að vasnta fyrir pjdðina fslniizxu að hasgt vasri að k’ppa br&ðlega atvinnu- vegum o% viðakiftaiffi pjóðarinnar f «vo heillavwnlegt, horf, aö bseði peir, aem & landinu bfi« og inn 1 pað kvn u að Hytja, ti öðtast fulla trú ft irmn. fðí of( framtfð lands oj/ lýðs £>»ð er »oll og heilrkð bendin^ til lö^^jafar- valds’ns falenzka o>/ pjóðarinnar yfir höfuð. í sfðari greininni f „Hkr.“ um vinnufólksvandrasðin 6 ísiandi fiust mér ymisletrt athugaverðara. Hö'. peirrar yreinar veður mjötíT r®ylt ! pekkingu sinni á löy^jöfinni um frelsi verkalyðsi is beima. Hann tekur réttilega fram, hve ósannyjörn oij ó. frjálslet; séu lausamanoalöirin frá 2(1. Mal 1863; en aftur lofar hann mjöií lö((j;jafarvaldið á Llandi fyrir pað, »ð pað ha i leyst vistarbandið og pen verkalyðinn k íslandi alfrjálsan. E hið sauaa er, að vistarbandið er óleyst á íslandi enn 1 daj;. Dað var að eins talsvert rymkað um klafann með löp- um 2. Febr. 1894. l>essu til sönnur. ar wtla ei; að setja hér stuttan út. d.-Att úr lsusam»nualögunum frá 1863 og syna f hverjum atriðum peim hati vérið breytt með Iö>;unum 1894. . Kftir hinum fyrrnefndu löj;um var hver sá búlaus maður skyldur a* vera f vist, «em ekki átti svo miklar iffnir, að drsdffóðinn af peim cssmi 5 hndr. á landsvfsu. Hverjum sem var 25 ára að aldrj, var heimilt að leysa ni(f undan vistarskyldunni með pvf *ð kaupa leyfiabréf hjá lög/reelu- stjóra og kostaði pað eitt bundrað á landsvfsu fyrir karlmann, en hálfu minna fyrir kvenmann (pað er jafnað. arlegast 60 til 70 kr., eftir pví hve meðalalin er há). Leyfisbréfið purfti að taka, hvort sem maður v»r laus að nokkuru e*a öllu leyti. Undanpegnir pjaldi pe su voru að eins peir, er verið höfðu við bú f 15 ftr, eða verið f vinnumensku l 20 4r, oj; ætfð fenjfið góðan vitnis- burð. Eu borga purftu peir lögreglu- st;óra 2 kr. fyrir bréfið. Ef einaver, sem var i lausamensku, borgaði ei lögboðin gjöld f 2 ár, hvort eftir ann- aanað, eða ef beita purfti fjáruámi til að oá peioo, pá misti hann (eða hún) -étt til husamensku í 5 ár, og purfti svo að kaupa nytt leyfisbréf. L yfishréfið gilti að eins fyrir pað lög- 8%i;narumJ>emi, s«m sá var búsettur f er keypti pið; flytti hann sig í annað lö;-*a*/aarumda9mi, purfti hann að fá nýtt leynabréf, en ei purfti að gjalda fyrir pað nema 2 kr.til|lögreglustjóra. Brot gogn pesíum ákvæðum varð&ði 20 tíl 60 kr. sekt, og aukþess átti hinn seki að greið.a jafuháa upphæð o; leyfiabréfið hefði kostað. En sá, er rétt átti 4 að fá leyfisbréf borgunar- laust, var seknr um 4 til 10 kr. Sekt ina átti að pyngja ef brotið vseri ftrekað. Hver s , er hjálpaði einhverjum til «ð vera f ólöglegri lausamensku, skyl li greiða 1 sekt heltning eða tvo priðju, eft r málavöxtum, á móti pvf er lausnmaðuriiiti átti í sekt að gjald i Og sá, er íiýati lausamann að nauð- synjalausu lengur en 3 nætur, var sekhr um 2 til 10 kr. I>etta eru nú aðalatríðin úr fyrr- nefndum lögum. Með lögum 2. Febr. 1894 var sú breyting á gjör, að hver sá, er v&i' 22 &ra að aldri, hvort heldur var karl eða kona, gat fengið keypt lausamensku- bréf. Karlmaður fyrir 15 kr. og W W w w w w w w |W w w w w w w w !w w w w w t w w w w w w w w w w w w w w i»/ w I w w w w w Rit Gests Pálssonar : : : G*E*F*UN< : nýjuni kaup. Lögbergs. KOSTABOÐ LÖGBERGS: í vor. sem leiö, buðum vérnýjum kaupendum Lögbergs, sem borguðu andvirði blaðsins fyrirfram, Winnipeg-útgáf- una af ritum Gests Pálssonar í kaupbætir. Kostaboði þessu var þá tekið svo vel, að þau fáu eintök, sem vér höfðum ráð á, gengu fljótt upp. — Nú höfum vér á ný eignast tölu- verðan slatta af bókinni, og meðan vér höfum nokkuð til af henni bjóöum vér NÝJUM KAUPENDUM Lögbergs, sem senda oss $2.00 fyrir fram fyrir einn árg. blaðs- ins, eitt eintak af ritum Gests Pálssonar í kaupbætir, og sendum bókina þeim kostnaöarlaust hvert sem er» —Bókin er alls staðar seld fyrir $i.oo, og ef menn vilja heldur eignast hana á þann hátt, getum vér selt þeim hana fyrir það verð. — Nýir kaupendur Lögbergs fá hana GEFINS. — Auðvitað græðum vér ekki á þessu fyrsta ár- ið, en flestir, sem byrja að kaupa Lögberg, halda því áfram. —Að öörum kosti geta nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrirfram fyrir næsta árgangi blaðsins, fengið ókeypis alt, sem eftir er af yfirstandandi árgang og hverjar tvær af neðangreindum sögum Lögbergs :— SAðmennL nir........... 554 bls.—50c. virði Phroso................. 495 bls,—40c. virði . í leiðslu ................817 bls.—3> c. virði Hvita hersveitin...V.... 615 Llg.—50c. vi-ði Leikinn xlæp»m»ður..... 864 blg.—40c. virði Höfuðirlæpurinn........ 424 bls —45e. virði Páll gjórien. og Gjaldkerinn.. 807 bls.—40c. virði Hefndin ............... 173 bls —lOc virði —Borganir verða aö sendast oss að kostnaðarlausu inn á skrifstofu blaösins. GAMLIR KAUPENDUR, sem borga fyrirfram fyrir næsta árgang, fá einnig í kaupbætir hverjar tvær af sögu- bókum Lögbergs, sem þeir kjósa sér. 9 * 9 9 9 Tha Logberg Printmg & PiitiL Co., Cor. William Aye. og Nena St., Winnipeg, Man. P. O. BOX 1182. ♦ ♦ kvenmaöur fyrir 5 kr. PWylt er bverj- um, er laus vill vera, hsfa tilkynt pað lögreglustjóra, aö bann óski að leyfisbréf, fyrir 1. Mai þaö ár, er hann gengr >r úr fastri vist. Sá, aem er fullra 30 ára að aldri, hefir rétt til að fá ókeypis leyfisbréf; en gjalda verður hann lögreglustjóra 2 kr. fyr- ir bréfið. Sá, er laua vill vera, akal hafa tilkynt hreppstjóra eða lögreglu- stjóra fyrir 20. Júnf, hvar hann eigi á'sbeimili og sýna skriflegt skírteini húsráðanda fyrir því. Er ella sekur um 4 til 20 kr. Þetta er nú breytingin, sein orð- in er í pessn efni, og hún er auðvitað mikið spor f frelsisáttina. En samt er ekki hægt að segja að vistarbanclid sé leyst alveg, Enginn má enn vera laus nema hann sé 22 ára. Enginn má enn vera laus nema borga 5 til 15 kr. fyrir leyfið, f>ar til sá eða sú, er leyfið fær, er 30 ára. Og f>6 þeiro aldri sé náð, þarf samt að fá leyfi til að vera laus. Enn þá gildir leyfis- bréf ekki nema .f því lögsagnarum- dæmi, sem það er gefið út f. En þá getur það varðað alt að 130 kr. sekt fyrir fyrsta brot fyrir karlmann og bálfu minna fyrir kvennmann að vera f ólöglegri lausaraensku (ef meðalalin- in er nógu jhá). Enn þá missir hver sá lausamenskurétt í 5 ár, sem gleym- ir 2 ár að borga opinber gjöld, eða ef beita þarf fjárnámi til að innheimta þau. Enn þá varðar það við lög (eins og áður er frá skýrt) að hjálpa 'ansatnanni til að vera f ólöglegri lausamertsku. Og enn þá liggur sekt við þvf að hýsa 3 nóttum lengur 6 löglegan lausamann. Finst nú ekki höf. f „Hkr.“ þetta alt vera töluvert band á atvinnufrelsi? En samt var nú mikill og sterkur flokkur manna & íslandi, sem ofbauð svo þetta frelsi, að þeir töldu þé, er fylgdu fram þessari rýmkun á vistar. bandinu, fjandsamlega allri framför búnaðarins, og þeim væri að kenna öll þau vandrwði, sem af vinnufólks- eklunni stafaði, fyrir landbóndann. Dað mun nú fáum finnast réttmæt skoðun þeirra, sem vilja halda vistar- bandinu sem rígbundnustu, — fáum þeirra manna sem unna persónulegu frelsi einstaklingsins og vilja að hann geti óhindraður beitt kröftum sfnum til allra friðsamlegra starfa. En þeir menn eru enn, þó leitt sé að þurfa að segja það, f talsverðum minnihluta á íslandi. Dað er almenn skoðun aftur- haldsflokksins f þessu máli heima á íslandi, að við þessa rýmkun, sem gerð var á vistarbandinu, hafi komið slfkt los og ókyrrleiki á vinnlýðinn, að til vandræða horfi. En mér hefir ætfð fundist sú skoðun röng. Dessi lög (2. Febr. 1894) gerðu enga stór- breytingu á hugsunarhætti verkalýðs- ins. Mesta breytingin sem varð er sú, að sfðan eru miklu færri ólöylegir lausamenn, en fleiri löglegir-, af þvf lögin eru nú miklu nær s&nngirni en áður, er hvötin minni að brjóta þau og meiri til að framfylgja þeim. Lausamenskan skreið áður í skugg- anum; nú er hún meira koirin fram í birtuna og vex meira f augum þeim, er hatast við hana og herða vilja tjóðrin. Gömlu lausamannalögin voru fótum troðin, meira en flest önn- ur lög, bæði af þeim, er áttu að hlýða þeim og framfylgja. Dau voru að sius til að kenna mönnum að brjóta iög, því manuréttinda hugmyndin var búi.n að festa svo rætur í brjóstum manna (það sé þjóðinni til lofs sagt), þó það hafi ef til vill verið óafvitandi hjá sumum, að þeir kynokuðu sér við að stuðla til að beitt væri lögum, sem bygð voru á jafn þrælmannlegum hugsunarhætti og lausamannalögin.— Áður en rýinkað var um vistarbandið var fólkið vfða farið að þyrpast að sjónum. Og sá straumur hefir eðli- lega harðnað eftir þvf sem sjávarút vegurinn jókst og fiskurinn varð verzl- unarvara, og einkum sfðan þilskipa- útvegurinn jókst og arðurinn varð vissari af þeirri grein sjávarútvegar- ins. Aðsóknin að sjónum er ekkert sérstök fyrir lausamenn. Búandi menn og húsmenn streyma þangað engu miuna tiltölulega, og af þvf stafar engu minni hætta. Okyrðin I þjóðinni nær jafnt til allra. Hún er eðlileg afleiðing af vaknandi fram- sókn og meira fjöri f þjóðinni, sem knýr einstaklinginn til að reyna sem flesta vegi. Að lausamenskan, og ó- kyrrleiki lýðsins yfir höfuð, leiði oft á villigötur og verði ei að tilætluðum hagsmunum, því dettur mér ekki í hug að neita. En eru ekki allar okk- ar falenzku frelsishreyfíngar með sama markinu brendar? Og er ekki hið Bama blir>dra manna fálm rneira og minna hjá öllum stéttum, öllum þjóð- flokkum, sem eru að vakna sf löngum ófrelsissvefni ? Og þv! þá að kasta þungum steini á veslings verkalýðinn lslenzka þó hann mis^tfgi ý us f.elsis- sporin ? bnemma á öldinni sfðastliðnu mátti beita »ð alþýða. íslarda væri sofandi, og sneydd allri hugsun um sinn þjóðlega hag. Hún treysti &ð eins 4 guð og kónginn og embættis- mennina, sem þá var álitið sjálfs&gt, ð einir væri færir um sð dæma um, bvað v»ri til h*i/smuna landi og lýð. Bwnduruir skriðu f duftinu fytir þeim Og verkalýðurinn var skoðaður eins og vinnudýr, sem engan rétt hefði, ftema til að lifa, vinna og hlýða— f blindni En þá féll ný alda yfir þjóðina, sem vakti hans, og „Psð kvað við rödd svo hvelt og hátt, vér heyrðum guðdómskallið með fagurt frelsismál, með fjör og eld i sál, aö hefja hverja ttétt og heimta landsins rétt.“—Matt. Joch. Þxð var rödd Jóns Sigurðssouar, sem vak ti þjóöÍDS af dvalanum, og kom henni á rekspölinn að hugsa um sín þjóðlegu og félagslegu réttindi og akyldur, og margir góðir menn voru honum samhliða, og fylgdu f spor baus. Bændurnir vöknuðu og fóru sjálfir að hugsa um sinn hag, áu þesa að lfta á hann f gegn um gullgleraugu embætlinga. Og þegar stundir liðu fram, þegar mentun og bókfræð.da alþýðunnar tór að aukast, þá fór vinnulýðurinn að vakna. Hann fór að finna það, að hann átti betrsskilið, en að vera skoðaður að eins sem tal- andi húsdýr, sem til einskis væri nýtt nema þrælka. Hann fór að finna sð hann vsr þýðingarmikill lfður i þjóðfélaginu, og krafðist réttar sfns og frelsis. Og það voru margir— svo er hamingjunni fjrir að þtkks—, sem viðurkendu rétt verkalýðsins. En þeir hafs verið, og eru enn, f miklum minnihluta. Á sfðusta fjórðungi liðinnar aldar hefir andi þjóðarinnar á íslandi vakn- sð miklu betur en áður til að hugsa um hag sinn inn á við (þó altof mikið af kröftum þjóðarinnar hafi gengið f stælur um rétt vorn gagnvart Dön- um). Jafnréttishugmyndir stéttanna hafa mikið skýrst, og sú skoðun rutt sér æ meir til rúms, að þær væri all- ar nauðsynlegur líður í þjóðfólaginu, og hefði sinn rétt til frelsis, hver fyr r sig. Réttur einstakliogsins til »ð vera frjáls hefir náð meiri viðurkenn- ing. Ýmsir góðir menn hafa að þvf unnið. Tel eg þar fyrstan Jón Ólafs- son. Eins og kunnugt er, fór hann ungur hér til Amerfku og dvaldi hér landflótta nokkur ár. Degar hann kom heim aftur, leyndi það sér ekki, að mannfrelsishugmyndirnar hér vestra höfðu gagntekið hann. Hann var frjálslyndur í eðli stnu, og hafði nú staðið um nokkur ár augliti til auglitis við frelsið hér. Dað hafði hrifið hann. Og hann hreif með sér hina yngii kynslóð heima á íslandi og vakti tilfinning hennar meira en áður á frelsi og rétti einstaklingsins. Dað lof fá ei nrótstöðumenn hans af honum skafið. 1 sömu stefnu hafa ýmsir blaðstjórar og rithöfundar heima haldið. t. d. Sk. Thoroddsen, Dorst. Erlingsson o. fl. Til þessara hreyfinga hygg eg rétt sé að rekja frelsisþrá vinnulýðsins á íslandi, en ekki til neinna einstakra lagaboða. Hún er í e?lilegu samræmi viðfrelsis- þrá annarra stétta heima og þjóðar. innar yfir höfuð, Áður en eg legg frá mér penn- ann, ætla eg að minnast á tvö atriði í greininni í „Hkr.“ um vinnufólks- vandræðin. Höf. segir menn flykkist að sjónum, af þvf þeir hafi von um að geta frekar unnið sér þar inn peninga til að komast vestur um haf. Og enn fremur segir höf., að það sé samtök bænda f sveitum, að borga hjúum eng&n eyrij í peningum, til þess að þau noti ei k&up sitt til að komast vestur. Hvorttveggja þetta er mngt. Að öllum jafnoði er fjöldinn af þeim, er við ajóinri búa, langverst staddur, og fæstir þeirra hafa efni á að kom- ast vestur, nema ef það er á Suður- landi,þar sem þilskipastóllinn er. Deir^ sem í Bveitum búa, eiga miklu fremur 1 fargjald, og eius eru vinnuhjú f sveitum. Dau taka oft kaup sitt f kindafóðrum, og kindur er jafnan hægt að selja fyrir peninga, ef þeir eru nokkurir til. Síðan vinnufólks- vandræðin jukust vilja allir betri bændur, sera no kurt fjármagn h&fa, borga kaupið 1 peningum ef þeir geta komist yfir þá; þvf þeim veitir full- hart að hafa fóiá til að vicna fyrir gripurn þeim, er þeir eiga sjálti', og vilja þ' f stður boiga kaupið f fóðrum. Að vinnúhjú fá ei kaupið I peningum, er að mestu af pvf, að pr ningb veltan er engin á íslandi, S'o jafnvel efur- n eou eru ráðalausir að selja afurðir t'ús sfns fyrir peuinga. Sum hjú, einkum f kaupvtö*’um, fá alt sitt kaup ionskrift, af þvf þau eyða þvf öllu 1 útiekt. Eg þ ikti einn bónda, sem mjög var andvfgur vesturferðum, sem æfinlega borgaði hjúum afnum kaup- ið f peningum á sumardaginn fyrsta. Og pesau lfk mundi hugsun margra bænda ef bagur þeirra leyfði, og sam- tök um að borga hjúum ekki kaup f peningum hygg eg aldrei hafi átt eér stað.— Samband bætida og vionu- lýðsins á íslandi er lfkt og á heimili, þar sem aldrei tollir vinnufótk, af þvl húsbæudurnir líta niður fyrir sig til þess og skoða það eins og vinnudýr. Ráðið til að bæta samband þessara stétta er það eina, sð hvor viðurkenni annars rétt, og sjái, að það er beggja hagur ef hvorn um sig lfður vel.— Bændurnir heima, sem viija þröngva kosti verkalýðsins bwði með vinnu- samningum og löggjöf (sbr. vianu- hjúalögin, sem þeir Herm. Jónasson og Gutt. Vigfússon hafa verið að burðast með á sfðustu þingum), verða að gæta þess, að leiðiu hingað vestur liggur opin fynr hverjum þeim, sem ráð hefir á að fá sér fargjald. Dvi enginn mun geta neitað þvf, að verka- lýöurinn hefir hér meira frelsi en heima, hvernig sem annars er litið & þjóðlffið hér. Deir, sem reka vinnulýðinn úr landi með tftuprjónastingjum ófrels- isins, þeir eru sannarlega miklu rétt- nefndari landráðamenn, htldur en vesalings Valtýr, svo oft sem honum er gefið það nafn, ekki sfzt af þeim sömu mönnum, sem þröigva vilja kosti verkalýðsins. Vinnufólksvand- ræðin á íslandi fara bráðum að verða jafnmikil landplága og haffsinn. Mary Hill, 14. Sepc. 1903. ELDID VID GAS Eí gasleiðsla er um götuna ðar leiðir félagið pípurnar að götu línunni ókeypis Tengir gaspíp ir við eidastór, sem keypt- ar hafa verið að þvi án þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir. Kom* ið og skoðið þær, 4The VVinnipeg Ei > Slreeti.Raihvay Co., G estó-aoildin 215 PoBfit A0 3 AVENUB. MIKILSVERÐ TILKYNNING til agenta vorra, félaga og almennings. Ályktað hefir verið að æskilegt væri fyrir fé’ag vort og fólaga þess. að aðal-skrif- stofan væri í Winnipeg. Til þess hafa því verið feng- in herbergi nppi yfir búð Ding- wal’s gimsteinasala á n w. cor. Main St. og Alexander Ave. Athngið því þessa breyting á utanáskrift fél. Með auknura raögulegleik- um getuð við gert betur við Cólk en áður. Því clra. sem fél. verður og því ai iri, sem ný viðskifti eru gerð, því fyr njóta menn hlunninda na. The^Canadian Co-operative Investmnt Co, Ltd.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.