Lögberg - 05.11.1903, Blaðsíða 2

Lögberg - 05.11.1903, Blaðsíða 2
2 LÖöBERG, 5. NÓVEMBER 1903. Úr ræöu á samkomu aS ökrum 23. Okt. ’oj Eftir Dr. M. Halldórsson, Park River. Kwru lnndar! Jeg vildi að jeg f kvöld (/æti annaðtveggja dáleitt yfur os þannicr dregiA úr aáraaukanum, sem þaö blytur jafnan að valda aö heyra málhaltan mann tala, einkum þegar bann er alveg óviðbúinn, eða |>á að jetr mætti viðhafa sacna heilla- ráðið og konan forðum. Hún átti mar^t barna, sem eijfi var lauat við að VBB ru fremur óf>ekk; f>urfti hún f)vl jafnan að grlpa til hirtingarvönda- inen avo f>ótt.i henni vaent um bðrn- in, að hún 1 hvert skipti áður en hún flen ;di pau, svæfði pavi með klðrð for ni, til pess f>au fyndu eipri til sárs- aukana. Gsrti jeg nú svasft yður ðll ▼»ri ðlln borjjið og engin bætta & að pér bærnð Jf>að út um byggðina á morsriin, hversu herfilega ðframhaari- leg r»ða mfn hefði verið. * • * Tveir menn stððu eitt sinn frammi fyrir hásasti rjettlastispyðjunnar, sem eins og pjer vitið hefur skylu bundna fyrir augun, svo hún prjöri eigi manna- mun, en pað vill nú samt opt verða, að hún tfjóti öðru auganu undan •kylunni bara fyrir forvitnissakir, og svo srjörði hún f þetta skipti, og er hún leit, að mennirnir að eins voru ▼erkameon, ðprúðbúnir og f stripa- buxu n, rjettkomnir úr vinnu, bryndi faún raustina og spurði heldur kulda- hvaðj peir vildu sjer. Annar J>eirra svaraði preyttum rðmi og &- mátleffa. „Jeg er sáróánasjfður yfir hö-ku mðtsajfna lífsins. I>ar sem drottinn á einu pratnamðti reisir rjer musteri, par reisa mennirnir beirt andspænis andskotauum llkneski, A- rancrurslaust reynir skynsemi mfn að skilja tiltranfir tilverunnar, að sjá rjett- lastishöndina, sem stjðrnar benni; en mín villuráfandi sál fyllist að eins pvl lengu" sem jeg hugsa um hana, nyj- um ráðgátura, sem jeg gje, að jeg aldrei einn fw leyst úr. Sjálfsmeð- ▼itund mfn og reynsla segir mjer, að jeg sje »ðstur allra dyra—og pó er jeg að eins præll tilviljunar oor for- lafira!“ Gyðjan spurði hðplátlega, en pur- le»a: „Hvers ðskar pú af rojer?“ „Rjettlæti, Ijaminpju, farsældjsömu kjör op násrranni minn, hann Pjetur prakkari! Jegrjvinn baki brotnu eins helgran sera rúmheljjan dap’, og aldrei eignast jeg spjör fyrir rassinn á mjer; en nágranni minn, sem aldrei vinnur parft verk og lifir í iðjuleysi alla daga, klæðist pelli og , purpura. Detta er eiffi rjettlátt. Vitið geogar úr vist- inoi, ef pú eigi segir mjer, hvernig á pessu stendur, jegjskil pað eigi. Jeg ▼il hafa sömu kjör og hann! í ffuð- anoa bænum leystu úr pessari ráð- *átu ; hún ofsækir mig dag sem nðtt, ▼akandi og sofandi og fyllir sálu mfna efa og pjörir jafnframt pað að ▼erkutn, að jeg heyi daglega strfð ▼ið sjálfan mig. Segðu mjer, hvert er sambandið milli ,jeg vil* og ,pú skalt,‘ mðtsögn, sem lffið dagsdaglega nyr mjer um nasir?“ „Æsktu að eins ávalt pess, sem j e g vil að pú óskir; lifðu f sam ræmi við mfnar skipauir, sem eru sam- kværaar pfnu eðli, eins Og pað var I öndverðu p]er áskapað—og pú skalt f.rsæH verða,“ ansaði gyðjan og r ú var eigi laust við, að hún sækti í s>g veðrið; var rómur hennar karlmann- legur og bystur. „Rn jeg vil eigi vera fórnardyr pitt eða annara; jeg vil vera herra lffs mfnf. Jeg vil lifa eins og mjer hent- ar bezt. Jeg parf eigi að beygja höfuð mitt undir ok lffslögmálsins eða kringumstæðnanna. Jeg vilskilja sjálfan raig.* Jeg vil bera minn hatt, aem jeg vil; jeg vil vera frjáls, jeg ▼il vera sjálfs mfns herra!“ „Talaðu með skynsemi; vertu eigi að mala petta f túðunni," sagði hinn maðurinn sem stðð hjá og hnipti um leið f ermina á honum, en hann skeytti pessu eigi og bjelt áfram að tala, en f lægra rðmi: „Jeg prái að lifa f aam- ræmi við ðskir mfnar og tilhneyging- ar! Jeg vil hvorki vera brððir aje præll náunga mfns af eintðmri skyldn rækt. Jeg vil vera pað, sem jeg er, hvort sem pað nú er bróðir eða præl) af sjálfs rolns fúsum vilja! Jeg vil eigi lengur pola, að sambræður mfn- ir hafi mig sem byggingarstein, til pess að byggja upp pað, sem peir kalla borgaralegt fjelag, söfnuði, stúkur. Jeg vil vera frjáls maður f frjálsu landi. Jeg er sál og andi l(fs- insjjeger frjálsborinn; jeg bið um frelsi, raetra frelsi, meira ljós!“ „Bfddu hægur, bfddu hægur, lax',“ sagði gyðjan, og pað leið hæðnisbro< um varir henni. „Margt hefur pú talað, en pað sem pú æ 11 i r að h<f * sagt, átt pú ðsagt enn; jeg veit svo sem, hvað pú ert að fara. Detta, sem pú hefur verið að raasa, kemur eigi mál við raig; pú mátt sjálfum pjer umkenna; f upphafi var pjer vissu- lega fengið f hendur frjálsræði; »n pá kora hún Eva og beit f eplið og pá fðr allt út um púfur. Jæja, pú vilt fá frjálsræöi pjtt aptur? V e r t a pá frjáls, vyndu að pú ert pað og takstú höidum við aaig, berztu við æig, sigraðn mig, pá verð eg ambátt pfn. Þú veizt, að jeg er ástrfðulaus og beygi höfuð mitt f blindni fyrir poiæ, sem sigra mig. Eu* raundu p»ð að pú v e r ð u r aðsigra! Kondu, taktu á mðti mjer, berztu við mig um frelsi pitt! En hefur pjer sldrei annars hugkvæmst sú spurning: hvort pú ▼ærir nú nðgu sterkur, til pess að reyna pessa glfmu? Trúir pú á mátt pinn og megin? Treystir pú sjálfum pjer?“ Maðurinn svaraði engu, en stðð sem agndofa og horfði f gaupnir sjer; loksins stundi hann .pungan og sagði eins og utan við sig f lágum kjökr andi tðni: „Jeg vil fá hvfld frá Iffsá. byrgðinni. Æ, láttu mig njðta ham. ingju eða að öðrum kosti—deyja!“ Gyðjan kaldbrosti við, og pað bros lfktist norðurljðsaglarapa á harðfreðnu svelli f fjörutfujgráða frosti. „Segðu mjer, hvort h e i m t ar pú eða b i ð- u r, er pú mælir slíkt?“—„Bið, bið!“ eins og bergmálaði af vörum manns- ins. Gyðjan ansaði pung í akapi og sagði: „Dú biður mig eins og leikinn beiningarkarl raeð kjökrandi röddu; hvar er nú dirfskan, sem samir hinum frjálsborna manni og bonum erásböp- uð? Lffið gefur engum ölmusu, borg ar hverjum eftir sfnum gjörðum Hinn fsjálsborni biður ekki, hanntek- ur sjálfur, p-ið stm bans er; pú kem. ur fram, sem værir pú einuogis præll ðska pinna og fysna, og ekkert ann- að. Sá einn getur, góðuricn minn, verið frjáls, sem befir styrkieika til að afneita sfnum'eigin öskum og fysn. um, sem pekkir raátt sinn og megin og hefur prekjtil að helga sjálfan sig einhverju ákveðnu lffsstarfi með lff og sál, og sem er boðinn og búinn að leggja lffið sjálft f sölurnar til pess að ná lífsmarki sfnu; hann verður annaðtveggja a ð s i g r a eða f a 11 a! Farðu heim til pín, paðan sem pú komst og reyndu að vera maður með mönnum. Dú hefur ekkert að heimta af mjer. Dú varst eigi fæddur til að vera annað en pú ert: Vindböla á hafi tilverunnar, sem hrekst áfram fyrir vindi tilviljunar og kringum- stæðna.“ Maðurinn hnje til jarðar, er hann leit fyrirlitningarsvip gyðjunnar, og lagðist við^fætur henni, eins og seppi, sem pegjandi tekur á móti kjötbeini eða molum, sem af borði húsbóndans falla, og dillar skottinu. — Gyðjan renndi augunum til hins mannsins, ssm með reiðisvip og pegjandi hafði hlustað á samtalið, og spurði heldur stuttlega: „Um hvað biður pú?“ „Jeg bið eigi, jeg heimta! „Hvað?“ kvað gyðjan og hrökk við. „Jeg heimta réttlæti! Hvar finn jeg pað? Nú parfnast jeg einskis annars en rjettlætis; allt annað er mjer f hendur lagt. Jeg beið lengi með pol- inmæði. Jeg lifði af vinnu minni nðgu lengi, hvlldarlaust og ljðslaust. Jeg beið, ef jeg mætti rjettlæti finna, en nú er nðgu lengi beðið. Nú er kom. inn tfmi til að jeg heimti sjálfdæmi f minni eigin sök; jeg vil lifa. Hvar finn jeg rjettlæti?“ „Taktu pað“ anzaði gyöjan og skaut illu auga undan skylunni. „Opnaöu pfn sofandi augu, og pá munt pú sjá, að pað er pjer meðskspHð. En varastu að heimta meira af llfinu, en pjer aamkværat Iffs stöðu pinni og eðli ber.“ Og gyöjan hvarf sjónum mannanna. * * • Dæmisagan á beima hjá oss öllum; vjer leitum f lffsbaráttunni frelsis og rjettlætis, finnum pað örsjaldan, að minnsta kosti svo vjer verðum varir við, af pvf að vjer heimtum tueira en oss ber. Vjer möglum og práum frelsi og rjettlæti, en höfum eigi dug f oss til pess, að heimta pað og bera 08S eptir pvf, par sem vjer helzt gæt- um átt von á að finna pað, f barmi sjálfra vor. Lærið að pekkja sjálfa yður! Dað er góð og göfug lffsregla Ef vjer til hlftar pekktura sjálfa oss, pekktum, hvað vjer gætum treyst oss, hvað vjer gætum heirat af lffinu, pá opnuðust augu vor «g vjer raundum sjá, hvað til vors friðar hoyrði, otr sjá, að pað er opt og einatt sjálfum ossum að kenna, ef vjer eigi f lffsbaráttnani finnum pað frelai og pað rjettlæti, er oss að rjettu ber. Dð finnst njer, að sjerstaklega megi heirafæra hana til kvennpjóöar vorrar, og avo vil jeg gjöra f kvöld. Djer hafið verið og eruð að biðja um jafnrjettindi við ess karlmennina, en pjer hafið eigi kaft dug eða djörfung til að heimta rjett- læti! Djer vinnið baki brotnu hvfld- arlaust og án ljðss, hafið veriö að ðska eptir og beðið, að kjör yðar batnaði, og pjer gætuð hriat af yður okið, sera yöur finnst að vjer karlmennirnir hifi yður á herðar lagt, en hafið ura leið sjálfviljugar gengið undir ok tfzkunn- ar og venju, hafið hsldið að pað væri lykillinn að hamingju og sælu, að verða frjálsar, j«fnokar karlmannanna, en h»fið aigi skilið, af pví pjer pekkt- uð eigi sjálfar yöur, að sannarlegt frelsi fæst að eins með pvf, að ganga ðhræ ldar út f lffsbaráttuna, sigra til- hneigingarnar, ástrfðurnar, ðskirnar, «f pær eru ei f samræmi við hið bezta f mannlegu eðli, ef pær eru ógöfugar, eigi samræmar hinum eilífu hugsjór. ura mannaandans, ef pær geta eigi lypt yður upp á við og áfrara 1 Kfsbar- áttunni; frelsið á að helga allt ltfstarf yðar, helga köllun yðar, hversera hún er, hvort hún er há eða lág; hún á að kenna yður öllum, að gefa gaum að rödd samvizkunnar f öllu lffi voru; ekki kæra oss kollótta, hvað Páll eða Pjetur segir, heldur halda vora Ieið að pvf lffsmarki,] sem vér höfum sett oss, og pá sigra — eða falla. — Dað er ekkert rjettlæti, engin haraingja, ekk- ert frelsi f pvf, að fá jafnrjetti við oss karlmennina, meðan pjer kvennmenn hafið eigijdjörfung og prek til pess, að taka á|herðar yðar sörau byrðarnar og karlmennirnir. Daðerekkert rjett- læti, ekkert jafnrjetti, að heirata sömu rjettindi^t. a. m. málfrelsi og atkvæð- isrjett á mannfundura eða f söfnuðum, sem karlmennirnir hafa, meðan pjer eigi gjatdiðj eins og peir til alraennra parfa aðaj leggið fje frara til guðs- pakka. Dað aem pjer eigið að heimt* og vjar allir eigum að prá er meira ljðs, svo vjerjsjáum glöggt vora köl'. un f lffinu,læruæ að pekkja oss sjáifa Djer, kvennæenn, eigið sð leita meiri menetnnar, nn hún mun leiða fram manmkosti,* bæta lundina, hugarfarið, hugaunarháttinn, kasta ljósi yfir lifs- starf yðar,Jsem sa -narlega er æeira og æðra en að elda graut, ganga að bú- ▼erkum,j dubba yður upp f pell og purpura, klæðast kjðlfötum að amer- fsknm sið,en hafna peysunni og skott- húfunni, svo pjer getið gengið betur 1 augu vor^karlmannanna, gipzt — ef lukkan er graeð, eignaat heiraili og börn.— Nei! pjer verðið að læra að skilja, að sannarlegt frelsi fæst aðeins með baráttu — við sjá.far yður! Ef pjer skiljið hvað pað er að vera frjáls ar, pá synið pjer pað f verkinu með pvf að afneita ástrfðum yðar og fy»n- um, ef pær eru ðgöfugar, f stðru sem sroáu. * * * Djer verðið að læra t. a. m. að snfða yður stakk eptir vexti; gjöra eigi meiri kröfur til Hfsins, en efnin leyfa. Mrs. Johnson— sem ómögu- lega má nefna sfnu rjetta skfrnarnafai eptir að hún kom til Amerfku, — pað pætti ðffnt og dönalegt — hefir eign- ast silkikjöl, dyríndisgrip; pað leggur ljðsglampa af honum og hann gengur yður f augu; yður langar til að ná f ann an eins, en pjer hafið eigi efni & pví, og gamli kjðllinn, sem áður en f.ér sáuð kjólinn hennar Mrs. Johnson pðtti fullboðlegur, h rar sem vera skyldi bæði f kirkju og á mannamöt- um; pá eigið pjer eigi alltaf að vera að hugsa um silkikjðlinn, sjá ofsjðn- um yfir honum, vera alltaf við bðnd- ann að nð'dra um að fá annað eius af- bragð af kjól, sem pjer f raun rjettri alls enga pörf hafið á eða brúk fyrir, pangað til bðndtnum leiðist nöldrið og !ætur að ðsk yðar og kastar með illu f yður fjenu, heldur beygja yður pegjandi undir nauðsynina að vera áa kjólsins, en eigi heimta fjeð með h rðri hendi eða ef til vill fara ofan f vasa mannsins yðar að honum forn- »p írðura og taka fjeð fyrir kjðl, fje, aemhefði mátt verja miklu skynssm- 'egar. Detta er eigi frelsi eða jafa- rjetti. Og pegar maðurínn yðar hefur verið 1 kaupstað og keraur kannsko svfnkaður heim; hann hefur hitt kunn- ingjana og peir hafa gefið honum tár, sem farið hefur f kollinn á honum, pá eigið pjer hvorki að fylgja dæmi hans og pegar næata morgun f byti láta tygja hestana og pjóta f kaupstað og eyða par peningum f ðparfa eða pá pjóta upp með rogasköramum, undir eins og bðndinn vaknar, fyrir eyðslu- semi; láta haon beyra, að honum befði verið skammarnær að verja fjenu sem hann drakk út f gær fyrir kjðl handa yður eða flfk handa krökkunum; trúið mjer, timburmennirnir, höfuðórarnir, og samvizkubitið er full-nóg hegning handa bóndanum, svo pjer purfið eigi á að bæta —; heldur taka slfk glappa- skot skynsamlega, og með blfðu og Niðurlag á 7. bls. Merkil Blá Stjarna The Blue Store Íobölitnnabcmt! Jobslitnnabarn! Yið höfura bætt hinum ágætn vörum frá Duhamel & Co, St. Annes, P. Q., vid hinar raiklu vörubirgðir, sem við höfðum fyrir, og höfum því hinar langmestu birgðir af loðskinnavöru í Vestur-Canada. — þær eru handa yður Við kærum oss eigi um að halda í þær. Komið og finnið oss. Kvenna Lodfatnadur Jackets úr ekta grænlenzku selsk., bryddir með lambxkin. $22 50 og $25 virði. Söluverð $18 Svartir Astrachan Jackets. $80 00 virði. Okkar verð að eins $20. Svartir Astrachan Jackets, af mörg- um b”tri tegundum, með sam- svarandi niðursettu verði. Astrachan Wallaby, að eins fáeinir til, $22 50 virði, fysrir $15. Victorian Wal'aby, betri tegundir; samsvarandi niðursett verð. Racoon Jackets, 2t, 30 og 86 þml. langir, með svo miklum afslætti, að furðu gegnir. Tasmania Coon. Canadian Coon, Silver Coon ogElectric Seal Jack- ets, skreyttir og óskreyttir. Við höfura svo raargar tegundir, að eigi má lýsa þeim nákvæmar hór. Koraið og skoðið. Verðið er frá $45 osi niður i $35. Persian Lamb Jackets. gráir, af ýrasum gæðum. Komið og skoð- ið þá. Bokhara Jackets, svartir og mjög góðir. Russian Lamb Jackets af beztu tegund. Half Persian og Otto Seal Jackets, ýmiskonar gerð og ýmsir prísar Skreyttir og óskreyttir, eftir því sem hver óskar. Sjáið alt sera við höfum til af svört- um Persian Lamb Jackets og ekta suðurh. selskinns Jackets. Karlm iodfatnadur Loðfóðraðii yfírfrakkar, með rottu-, marmot- og Labrador selskinna- fóðri, frá $125 niður í $27.50 —Sjáið þá og yður mun undra stórlega. Ef þór kaupið annars- staðar án þess að skoða hjá okkur verðið þér óánægðir Racoonkápur.—Mikið af þeim teg- undura, sera þór aldrei áður hafíð get<ið fengið fyrir rainna en $80, $90 og $100 Þmr eru af ýmsu verði, alt niðnr í $37.50, og nokkur úr Upiongo Coon á $30, VVombat kápur: Fullkoranar birgð- ir, seldar með niðursettu verði. Sjáið Cape og Russian BuSalo káp- urnar okkar með niðursettu verði. Egta kínverskar geitarskinnskápur, gráar, með niðurs. verði, frá $15. Loðhúfur — Grenslist eftir niður- setta verðinu frá $1.50 og upp. Loðskinns-glófar. — Spyrjið um nið- ursetta verðið. Loðkragar úr oturskinni. Persian Lamb, Tasmania Beaver, German Otter og raargsk. canadiskum loð- skinnum; frá $2.f0 og upp. Smærri lodskinnav. Kragar: Marmot, Canadian Mink, Germ. Mir.k, Canad Marten. Alaska Sable 80 þml. og 50 þral., Alaska Sable breiðari og lengri. Rock Bear, Black Thibet. Rock og Stone Marten, Verð frá $65 niður í $8. Muffs úr German Mink; Black Bear. Al- aska Sable, fallegar gráar og svart- ar Persian lamb, Can. Mink, Stone Marten, Astrachan, Chilian Stock og margar aðrar tegundir. Gætið að hinu ákaflega niðursetta verði: Frá $65 niður í $2. Capes og Ceperines Capes með niðursettu verð, svört og mislit: $35......... á $22 50 30...........á 18.50 26...........á 16.50 Caperines af allra nýustu gerð með afarlágu verði, frá $5 og upp. Loðfóðraðir kvenna Ulsters með niðursettu verði. Fallegasta úrval. Komið hingað að kaupa loðfatnað úr vísunda og moskus uxa skinni og ýmsum öðrum loðskinnum, Verð niðursett. Skrifið til póstpantanadeildarinnar eftir uppiysingum. Fljót afgreiðsla. Cheyrier & Son, 452 Main St. BLUE STORE

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.