Lögberg - 05.11.1903, Blaðsíða 6

Lögberg - 05.11.1903, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG 5. NÓVEMBER 1903 Fréttir frá Islandi. Seyöisfirði 12. Sept. 1903. I>aö er eng'in furða, f><5 mena hér & Austur- og Norðurlandi horfi heldur feviðafullir & móti komu vetrarine. Sumarið hefir verið fr&munalega ó- blftt, sffelldir kuldar cg stórrignirg ar, og stundum jafnvel snjóað ofan f bygð, sfðast t. d. 8. f>. m. hér eystra Eiztu menn muna eigi eftir svo köldu Og ópurkasömu sumri. Grasspretta hefir pó vlða verið vel f meðallagi ©n hún hefir eigi ko-nið að notum vegna hinna stöðugu ópurka. Víða hér & Austurlandi hafa hey manna 'fkemmzt meira og minna, sérstaklega taða, menn orðið að taka hana inn h&lf blauta og skemda, og sumstaðar hér eystra 1& taða úti fyrstu daga p m. Nú er orðið svo 6liðið sumar, að lítil lfkindi eru til pess að bssndur geti hér eftir aflað sér nokkurra heyja að mun, pó að hamingjan yrði mönn- um svo blfð að l&ta veðr&ttuna breyt ast eitthvað til batnaðar. Göngur og aðrar haustannir fara að útheimta pann vinnukraft, sem basndur allflest. ir hafa & að skipa. Skörinn kreppir pvf fast að land bóndanum & Austur- og Norðurlandi um pessar mundir. Hvað & hann að taka til bragðs? Hann hefir ef til vill ekfei meira hey en handa taepum helming, eða jafuvel priðjung af öll- um skepnum sfnum; haun getur ekki Bett of mikið & heyin og &tt pað & hættu að missa fé sitt úr hor í vetur. l>að verður pví óumflyjan legt fyrir basndur að lóga fé sfnu með mesta móti í haust. Erum vér pess fullvijs- ir, að feaupmenn s/na basndum pann -drengskap, að gefa svo h&tt verð fyrir sl&turfé sem peir framast sj& sér fært, pvf par með stuðla peir að pvf, að bændur geti sem mest og & sem heppilegastan h&tt borgað verz'unar^ skuldir sínar, og lfði pannig sem minstan halla að hngt er við skepnu- missin n. En pað er hérum’bil vfst, að skepn- ttm verður aldrei lógað svo mörgum, að pað verði eigi tilfinnanlegur fóð. urskortur f vetur, ef veðr&ttan verður ©igi pvf betri. Finst oss pvf r&ðlegt fyrir alla p4, sem búa & peim stöðum, eða par n&- lægt, sem gufuskipin fr& útlöndum feoma, og sj& fram & pað, að peir muni verða fyrir heyskorti í vetur,—að gera r&ðstafanir til pess að f& hey fr& Noregi. Norskt hey hefir &ður ver- ið brúkað hér & Seyðisfirði og reynzt vel, fult eins vel og taða; par að auki ■©r pað vfst litlu sem engu dyrara hingað komið, en taða er venjulega ^seld hér 6 veturna: 5 au. pundið. Hinir stórauðngu hvalamenn hér 'eystra ættu nú að hlaupa undir bagga 4 pann h&tt, að selja bændum fóóur. mjöf með vægu verði og jafnvel flytja hey frá Noregi fyrir lágt flutnings. gjald. Með pvf sýndu peir f verkinu að peir vildu taka p&tt f kjörum Handsmannr, og mettu pað einhvers, að alpingi hefir nú farið eftir beiðni peirra og lækkað svo stórkostlega út flutningsgjaldið af hvalaafurðunum fr& pvf sem var ósk og vilji alls porra jmanna hér austan- og norðanlands. Að endingu leyfum vér oss að benda 'Bveitastjórnum, s/slunefndum og yfirvöldum & pessi fóðurfeaup og h na yfirvofandi bættu fyrir bændur &f pessari voðalegu ötfð. En einkum bendum vér m&li voru f pessu efni að peim valdsmanni vorum, er jafnan befir borið velgengni og framtlð bænda landsins heitast fyrir brjósti og l&tið sér annast um p& 1 ræfu og riti: P&li amtmanni Briem, er vér treystum manna bezt til að leggja ’pað til m&lsins, er helat megi að gagni koma. Tfðarfar hefir alt til peasa verið &. feaflega kalt og votviðrasamt og & miðvikudagsnótt snjóaði ofan 1 bygð. En nú virðist heldar að birta 1 lofti og veður að hlyna. Fiskur vfst nokkur úti fyrir, en 6 gæftirnar hafa að undanförnu bannað róðra.—Sfldarafli nú mjög lftill f net og enginn 1 nætur, og reknetaskipun. OB pótti nú afli orðinn svo lftill og ó- gæftir svo miklar, að pau eru nú flest lögð héðan heimleiðis til Noregs, par sem refenetasfld kvað nú 1 svo I&gu veröi, að lftill ftgóði er & veið- iuui hér nú sem stendur. Seyðisfirði 19. Sepf. 1903 Silfurbrúðksup sitt héldu pau hjón, Kristj&n hótelvert Hallgrfmsson og frú Guðrún Jónsdóttir, (Thorlacius 14 p. m. Tíðarfar nú mik'u hlyrra en rokk- uð úrkomusamt enn p&, pó mun tölu- vert hafa verið hirt af heyi f seinni tfð, en vfða nokkuð akemt. Fiskiafli nokkur, er gefur að róa Sfldarafli lftill í net, og enginn í nót. Seyðisfirði 28 Sept. 1903. Tíðarfar hefir venð hlýtt en nokk- uð úrkomusamt sfðustu dagana. En pó n&ðu menn alment heyjum sfnum inn & undan pessari sfðari rigningu. Fiskiafli nokkur úti íyrir land’, en gæftir alt af mjög illar. Sfldarafli sfira lítill og hvergi enn orðið kastað fyrir sfldina, ekki einu sinni & Eyjafirði til nokkurra muna, en paðan segja sfðustu skip góðar sfldarhorfur, en hvalina vantar par sem annars staðar til pess að reka sfldina úr djúpi fjarðanna upp að landinu, svo kastað verði fyrir hana. Reknetagufuskipin eru alt af að koma hér við & leiðinni að norðan heim til sfn og hafa flest aflað tölu- vert, og sum ftgætlega, svo pað m& sj&lfsagt búast við heilum flota af peim fr& Noregi að sumri. Kjötverð er fr& 14—20 aura pundið. Mör 22 aura pd. Gærur fr& kr. 1 25 til 2 25 —Auttri. I Hrts og lóð til leigu. Fimm herbera-ja hús vestan til við hæinn, ftH»mt tilht-yrai d' Ijód, fæst i’t leigu með góðum kjörura Ntn- ari upplýsingar fftst a skrifstofu Lögbergs. TAKID EFTIRI w. ! HVERNIC ferðu að ef þú þarft nýian húsbúnað en hefir ekki nóíju Tnikið í buddunni til þess að kaupa hann fyrir? Frestar þú kaupunum þantrað til þú hegr dregið nógu mikið 8aman? Ef þú gerir það þ& neit- ar þú bér um mikil þægindi og vinnur ekki mikið við það Þú ættir að spyrja okkur um hið sanugjarna lán fyrirkomulag okkar og kaupa alt sem þú þarfn- a-t. Litil borgun út rf nönd og afgangurinn í vikulegum eða mánaðarlegum borgunum, Fyrir $27 færðu hjá okkur fallegt sidebcrð úr harðvið, með skáhallandi spegli, borð, sem draga m& sund- ur og gera 8 fet á lengd. og sex borðstofustóla af nýrri gerð. Scott Furniture Co. Stærstu húsgagnasalar i Vestur- Canada. THE VWE-AWAKE H0USE 276 MAIN STR. R. INMAN & CO., eru nú sestir að nýju búðinni sinni i Centjal Block, 845 Willixm Ave. — Beztu meðöl og margt smávegis. — Finnið okkur. Hardvöru ogr htisgatírnnbúd VIÐ ERUM Nýbúnir að fá Dr, G. F. BUSH, L. D S. TANNLÆKNIR. enuur fylltar og dregnar út &n s&rs. aaka. Fynr að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Manr 8t. ARINBJORN S. BAROAL öelur iikaistur og annasti um útfarir &Hur útbúnaður sa bezti. Enu fr«mur aelur úaun a konar minmsvarða cg legsteina. Beimili: á horninu á Ross ave. og Nena sti Telepnone 306. i. H 1. ■ o O <* m I s — fldjit í -Búðin.= GLENBORO, MAN. 8 vagnfarma af húsgögnum, og getum' nú fullnægt öllum, sem þurfa húsgögn, I' með lægsta verði eða miðlungsverði, mjög óaýr eins og hér segir: Hliðarborð $10 og yfir. Járn-rúmstæði með fjöðrum og dýnu, $8 og yfir. Kommóður og þvottaborð $12 og yfir. Falleg Parlour Sets $20 og jfir. Legubekkir, Velour fóðraðir;$8 og yfir. j Rúm-legubekkir $7 og yfir. Smíðatól, enameleraðir hlutir og eldastór seljast hjá oss með lægra verdi en í nokkurri annari búð í bænum. Reynið einn kassa Þér ætuð að fá bezta. Og þegar þér kaupið, biðjið um Grenslist um hjá okkur áður en þér kaupið annars staðar. BON’l 605—609 Main str., Winnipeg Aðrar dyr norflur fr& Imperial Hotel ....Telephone 1082....... OKEAK I High Orade Chocofate, Creams eða . . , Bon.Bons. i Svo gætuð þér fenorið dálitið af sæta- , brauðinu okkar. Þér ættuð að verzla í þar, sem þér fáið vöruna nýja og góða, | og á það getið þér reitt yður moð alt, sem við seljum. W. J. BOYD, 422 og 579 Main Str. The Kilgour, Rimer Co. Fyrsta árlega haustsalan byrjaöi laugardaginn 31. Okt. og stend- ur yfir í tvær vikur. Við ætlumst svo til að petta verði hin inestasam hagnaðarsala sem nokkuru sinni hefir átt sér stað í Glenboro og þar í grend.—þjóðvegurinn til góðkaupa og samhagnaðar liggur beint að H. B. & Co. búðinni meðan þessi sala stendur yfir.— þessi sala er ekki gerð til þess að losna við úreltar vörur. í hverri einustu vörudeild eru hinar beztu og nýjustu vörur, sem hægt er að fá fyrir vægasta niður- sett verð. Okkar ásetningur hefir ætíð verið að selja viðeigandi vöru með viðeigandi verði. Kaupandinn mun fá ríkulega góðkaupa-upp- skeru hér, því á ineðan á þessari sölu stendur hugsum við ekki um að fá neinn ágóða af vörum þeim, sem seldar eru. Við bjóðum nú: Groceries: 25 pd bxzta púðursykur fyrir..*1.00 18 pd. molasykur........... 1.00 20 pd malaðan sykur......... 1 00 100 pd poka malaðan sykur.... 4.90 15 pd óbrent kaffi......... 1.00 28 stykki Royal Crown sápu... 1 00 2 eins pd könnur Bak. Powder. 0.25 3 pd rúsínur og kúrenar hreins. 0 25 10 pd beztu gufuþurkuð epli... 1 00 20 pd þurkuð epli.......... 1.00 20 pd sveskjur og fíkjur... 1.00 Strawberries, Raspberries. Law- ton Berries, Green Gages kannan á................. 0.15 Corn, Peas og Beans........ 0.15 Vanalegar 15c lax könnur 2 á.. 0.25 ,, V2%o „ kannan 0.10 Hvítar rúmábreiður, Þær eru stórar otr 1.75 væri gott ve ðá þeim. Við seljum þær á 1.00 meðan þessi kjörkaupasala stendur yfir. Fataefni. Við höfam keypt sérstök fataefni til þess að hafa á boðstólum á meðan á þessari gölu stendur og þér munuð verða vel ánægðir þegar þér sjáið hvað vel vid höfum valid.— Með hverju fataefni, sem keypt er fyrir 30c yarðið eða þar yfir gefum við fóöur og bönd i kaupbætir Þar að auki látum við kaupandann fá sér- stakt verð í saumabúðinni meðan á Sölu þessari stendur. Jackets og pils. Nýjustu og bestu jackets verða hér til sölu og með hverju jacket sem kostar $15 00 gefum við eina af hin- um frægu McCrady 3.00 skóm Öll önnur jackets og pils með afslætti sem því svarar. Wrappers, Blouses og Náttserkir. Mikið úr að velja, med 20 próct. af- slætti.J Þeir munu fara fljótt. Kom- ið því fljótt áður en búið er að velja þ td bezta úr. Abreiöur og púðar. Við böfum m<kið af þeim og að aelja með 20 prct, afsla vanalega verði. itlura afslætti frá Skraddarasaumuð föt og yfirhafnir. Það er orðið alkunnugt, meðal ungra manna hér í kring, að við höf- um hæzt raóðins, litfegurst og bezt sniðin föt og yfirhaf’dr. sein hægter að fá í Glenboro. Úrvalið okkar í haust tekuröllu fram, sem áðurhefir verið sýnt hér í bænum. Ef þú hingað til hefir ekki verið svo gæfu samur að kaupa fötin þín hjá okkur, erum við vssir um, að sú hvöt sem við gefum þér með þessari auglýs- ingu, muni koma þér i tðlu kaup enda vorra. $5.00 skór. eða nær- fatnaður fyrir sömu upphæð fyigja með hverjum $20.00 klæðnaði. 8ams- konar kjör með öðrum fatnaði og yfirhöfnuin með samsvarandi af slætti. Drengjaföt. Með öllum drengjafötum, yfirhöfn- um eða Pea Jackets gefum við: Með 5.00 fatnaði, yfirhöfn eða Pea jacket, eina skö 1.25 virði, eða nærföt fyrir sömu upphæð. Loðfatnaðardeildin. Við höfum mjög mikið af loðfatnaði bæði fyrir konur og karla, og meðan á þessari sölu stendur seljum við hann með 10 prct afslætti. Leir og glervöru. Af þvi við hðfum ekki pláss til þess að gýna þessar vörur sérstaklega, hðfum við ásett okkur að afnema þessa deild og selja nú allar þess konar vörur með 38J prct. afslætti meðan á þessari kjðrkaupaaðlu stendur. Mörg ágætiskaup eru hér að fá. 10 prct. afsláttur veröur gefinn af öllum vörum í búöinni, sem ekki eru hér tilfæröar me8 niöursettu veröi. Henselwood Benedickson & Co. Mesta kjörkaupabúðin í Glenboro. X PIANOS. Tónninn og tilfinningin er framleitt á hærra stig og með roeiri listen á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum ‘ðrum og ábyrgst um öákveðinn tíma. Það ætti að vera á hverju heimili. , L. BARROCLOUGB & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. NU ER TŒKIFÆRI til að kaupa traustan og vandaðan SKÓFATNAÐ fyrir hæfilegt verð hjá The Kilgour Rimer Go„ Cor. Main & James St. WtNNLPBG RIVER PARK Skemtanir að kveldi. The Slide for Life. DOCRITY and HOLMAN nútíSnr Samsynir Ameríku. Warren Noble The Gold King. Edison Hall fritt. H. B. Hammerton, ráðsm. 431 Main St. ’Phone 891 FARBRÉF FRAM ;OG AFTUR í ALLAR ÁTTIR MEÐ J árnbrau tum Vatnaleid Sjóletd Fyrir lngsta verð. Til sölu hji öllum agentum Can. Northern j&rnbr. 25 cts. pakkinn. Selt eingöflgu hj& Druggists, Cor. Nena & Ross Ave. (Bkkcrt borgargÍQ búvct fgrir mtgt folk *ldur «n nanga 4 WINNIPEG • • • Business College, Corner Portag* A nnajand Fort 8trMl Leitid allra u oplýHnga hjá akrifara akólana G W. DONALD Ma aaaER Traffic Mana^er OLE SIMONSON, malirmeð alnu nýja Seandioarán flotel 718 Maiir Stbut FmÖi »1.00 & dag. Oppick 891 Main St. Tml. o446. pARBREF I ATTST’rrn srrn fram og aftur allra viðkomustaða AUSTUR. SUÐUR OG VESTUR. Til Californiu og allra fjOlsóttra vetrar- bústaða. Til allra itaða i Norðurálfunni. Xstraliu, Kína og Japan. Pallaai ■Tifararaar. Allur átbáaajnr hlnn|b«ntl. Eftir upplýsingum leitið til Gen. Áiennt **1 Heln St., Tl*»*. ». F.., WINNIPKG; eB. Gea Put k Tlcket Act: 9t. Paal. Mlaa.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.