Lögberg - 05.11.1903, Blaðsíða 5

Lögberg - 05.11.1903, Blaðsíða 5
LÖGBERG S. NÓVEMBBR 19' 3 5 neÍD skíin & hnllisprtlfinu né heldur jjetur fé konnist yfir grarftana. Eifji fucdust heldur Dein merki Jsesg, afi ötilepumenn eða skrtgrarmeDn h^.fi bfi ift [>ar að staPaldri. Dr. Björn M. Olsen getur Jiesa til, aO aveitamenn hafi gert rér f>ar vfjjri, er Jieir p»tu horfiö í J>eg»r & Jjyrfti aö halda. A einum etaö í heliinnm eru drop»- ateinar. Hanga peir niöur úr loftinu. Mr. Hall Caine tók 12 Ijósmyndir af hellinum riB m*gni':m!jós Höföom vér tvö rafmagnsljósker meðferöis og mOrer kerti. Dr. B. M. O’ser hefir skfrt he linn Hallshelli.—Jón StkfXnsson. Dað eru fleiri, sera þjíðst af Catarrh f þessum hluta landsins en af öllum öðrum sjúkdómum sam- anlögðum, og menn héldu til skams tfma, að sjúk- dómur þessi væri ólæknandi. Læknar héldu því fram í mörg ár, að það væri staðsýki og viðhöfðu staðsýkislyf, og þegar það dugði ekki, sögðu þeir sýkina ólæknandi. Vísindin hafa nú sannað að Catarrh er víðtækur sjúkdómur og útheimtir því meðhöndlun ertakiþaðtil greina. ..Halls Catarrh Cur,“ búið til af F. J. Dheney & Ce., Toledo Ohio, er hið eina meðal sem nú er til. er læknar með því að hafa áhrif á allan líkamann. Það tekið inn f 10 dropa til teskeiðar skömtum. það hefir bein áhrif á blóðið, slímhimnurnar og alla líkamsbygginguna. Hundrað dollarar boðnir fyrir hvert tilfelli sem ekki hepnast. Skrifið eftir upplýsingum til F. J. Cheney & Co., Toledo, O. Til sölu í lyfjabúðum fyrir 75C. Halls Family Pills eru beztar. KOL HÖRÐ OG LIN. Send í VBftnhlössum til allra staða med- fram C. P. R. og C. N. R. Þur Eldiviður. HARSTONE BROS. 433 IMTaln St. Hin nafnfræsu Schuykiil (Pennsylvania Authracite) KDL EINNIG AMEKICANT LIN KOL OG SMÍÐAKOL Send með C P. R. eða C N. R. í vagn- hlðssum ef óskað er. ACÆTTTÆKIFÆRI að eins 14 daga. WINDATT&CO. 873 jMain“St. Byggingarlóöir, 25x103 fet, meö- fram framlengingu Ross, Elgin, William og Bannatyne stræta, ná- lægt C. P. R. verkstæöunum frir $40.00. Mjög góöir borgunarskilmálar. C. STEMSHORN, G52% Main St. Heima frá kl. 12—2 og eftir kl á kveldin. BRENNID SOURIS $500 tonnið heim flutt TAYLOR & SONS, Ageetar • The Forum. 445 Ylain St. FUMERTON &C0. Ein vika FUMERTON & CO. enn Af því ösin var svo mikil vikuna sem leiö var okkur ómögu- legt aö gegna þörfum allra viöskiftavina okkar eins vel og heföi átt aö vera. Þess vegna höfum viö afráöið aö fram- halda hinni árlegu samhagnaöarsölu vorri eina viku enn, til 14. Nóvember næstk. Þetta gefur viðskiftavinum okkar nýtt tækifæri til þess aö spara peninga, meö því aö færa sér í nyt hiö vinsæla samhagnaðar verölag. Veröiö er þannig: Grocery-deildin. Verðið í grooery-deildinni n«-stu viku verður hið sama og auglýst var vikuna sem leið. í viðhót við vörurnar, sem við þá höfðum, er nú nýkomin vagn, hleðsla af nýjum niðursoðnum vörum. sem við setlum að selja þessa viku með hinu vinsœla samliagnaðarveiði. EPLI. Þessa viku höfum við til heila vagnhleðslu af vetrareplum aí allra beztu tegund. Við seljum þau í tunn- um fyrir afarlágt verð, Loöskinnavara. Þessa viku verður sérstök sala á loð- skinnavöru. í stað þess að hafa hana til sýnis á ððru pólfi verður hún nú öll sýnd, breidd út á borðin á fyrsta gólfi. Loðvörudeildin okkar er í bezta lagi, og Coon kápurnar okkar líka vel. Okkur skal þykja vænt nm að þér skoð'ð j ður um í þessari vörudeild í vikunni. ef mögulegt er. því meðan hún stendur yfir helzt samhagnaðar söluverðið. Kvenna klæöisjacket. Þessa viku verður einnig sérstakt verð á kvenna klæðis jactcets. Birgðir okkar eru fullkomnar og alt með nýjasta sniði og hinu vinsæla samhagnaðarverði. Þessa viku gefst kvennfólkinu kostur á að kaupa sér klæðis jackets fyrir hæfi- legt verð. Vanaleg $ 6.00 klæðis-jackets á $ 4.50 7.00 8.00 9.00 10.00 12.00 15,00 5 25 6 00 6.75 7.50 9.00 11.25 Stúlkna og barna klæðis-jackets með samhagnaðarverði. 95c. kjólaefni 95c. Þessi vika verður kjólaefna vika, Hver einasta kona. jafnvel i margra inílna fjarlægð frá Glenboro veit hvað yndislega falleg kjólaefni við seljum fyr- ír $1.25 yarðið. Þessa viku ætlum við að selja allar þessar $1 25 vörur á 95c yarðið. Vinsæl samhagnaðarsala. Það er öllum nóg. Komið suemma ef þið viljið ná í kjörkaup. Verð á öllum öðr- um kjólaefnum er hið sama ag auglýst var seinast í samhagnaðarsölu auglýs- ngunni, ELOID VID GA8 Ef gasleiðsla er um götnna ðar leiðii félagið pípurnar að götu linunni ókeypis Tengir gaspip ir við eldastór, sem keypt ar hafa verið að þvl án þess að setji uokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu. Allar tegundir, $8 00 og þar yfir. Kom- ið og skoðið þær, The Winnipeg Etedrie Slreet Railway Co., 1- uilin 215 PoBu i Avbnpk TT3IE CanadaWood and Coal Co. Limited, D. A. SCOTT, Managing Directok. BEZTU AMERICAN Karlm. oa Drengja*fatnaöur. Þnð gleðurokkur að sjá að karlroenn- irnir og drengirnir kunna að m?ta géð tilboð, Samhagnaðarsalan í vikunni seir leið féll þeim vel i geð. Við ætlurn að láta hið vinsæla verðlag halda sér þessa viku. Vanaleg $18 00 karlmannsföt. á $18 75 ,, 15 00 „ 12.25 12.0i „ 9,75 „ 10 00 , 7 50 ,, 8 00 ,, 6 25 Rýmilegur afsláttur af öllum fatnaðí. þar á meðal karlmanna og drengja vetr- ur ytirhöfnum af nýustu gerð. Vanaleg $8.00 drengjaföt á $6 25 7 00 5 85 6.00 ,, 4 90 5.00 „ 8.95 8.50 „ 2.75 1.25 strigaföt á 1.00 1.00 ,, 0.85 Þór verðið fyrir miklu tjóni þegar þé tapið $ $ í fatakaupum, Linoleums og olíudúkar, 2 yrds bieiður gólfdúkur vanalega 75c nú aðeins 65c 2 yrds breitt linoleum vanalega 1.00 nú aðeins 85c 2 yai ds breitt linoleum vanalega $1.25 nú aðeins $1 2 yds breitt lincleum vanal. $1 50 nú að eins $1.15 Gólfteppi! Gólfteppi! Vanaleg $1.25 gólfteppi á $1 00 “ 100 - 4 80 “ 75 “ á 60 “ 50 “ á 40 Við höfum ljómandi fallegar gólfábreið- ur og mottur: Vanal. $20 ferhyrningar á $16 50 “ 15 “ á 12 75 * 10 “ á 7 75 Birgðirnar okkar af skrautlegum gólf- ábreiðum og mottum eru miklar og góð- ar. Hugleiðið eftirfylgjandi verðlag: Vanal. $5 gólfábreiður að eins $8 90 “ 4 “ að eins 2 90 “ 8 50 “ aðeins 2 70 GRAPES Við höfum til sölu 200 karfir af Grapes þessa viku. Verðið er 35c karfan, eða 8 kðrfur fyrir $1. Staöurinn er: StÓm bÚðÍll á hOmÍnU. J. P. Fumerton & ©o., CLENBORO, MAN. HARD KOL $11.00 Allar tejrnndir af eldivið me? lægsta verAi. Við ábyrgj umst að eera yður ánægð EYÐIÐ EKKI PENINGUM YÐAR FYRIR OBRENT KAFFI Þegar þú kaupir fimm pund af óbrendu kaffi færöu aö eins fjögur. Eitt pundiö er vatn, sem z gufar burtu viö brensluna. Svo ofbrennist kaffiö oft hjá þér svo meira fer til ónýtis, auk vondu lyktarinnar, sem af brenslunni kemur. —Bezti vegurinn er aö kaupa PIONEER KAFFI brent f vélum, bragögott, sem ekki léttist né lyktar illa. Biö þú kaupmann þinn næst um PIONEER KAFFI, þaö er betra en óbrent kaffi. Hafi 3^ hann þaö ekki til sölu, þá skrifiö til Blue Ribbon Mfg. Co., Winnipeg. 193 Portage Ave. East. P. O. Box27l. Telephone 1862 Haril Kol J. D. CLARK & CO. Phone 34. Canada Llfe Llock. KOL OG YIDUR AMERICAN hard og linkol SOURIS-KOL SMÍÐA-KOL ÞUR E'ELDl- viður D. E. ADAMS, 193 LOMBARD ST. Thos. H. Johnson íslenzkur lögfræðingur og færslumaðor. Skrif8tofa: 215 Mclntyre Block. Utanífkbift: P. O. .ox 4z8, Winniueg, Manitohs mál Við tökum upp á okkur ábirgðina Þegar vid segjum yður ad Ogilvie’s Hungarian Flour sé eins gott eða betra en nokkur önnur hveititegund til bökunar, og viö ábyrgjumst hvern einasta poka. 81 —Þér fáiö þaö hjá kaupmanninum yðar meö þeim skilyröum. The 0GILVIE FLOUfí M/LLS Co.. Ltd. LONDON «CANADIAN LOAN « AGrENCY CO. LIMITED. Peningar naðir gegn veði . ræktuðum bújörðum, með þægilegum skilmaluni, Ráðsmaður: Virðingarmaður : Geo J Maulson, S. Chrístopljersoti, 195 Lombard St., Gruad P. O. WINNIPEG. MANITOBA. Lan(ftil sölu í ýmsum pðrtum fylkisins með láguverð og góðumkjörum. E. H. BERGMAN GARDAR, N. D. hefir nóga peninga til aö lána gegn veöi í fasteignum viö mjög lágri rentu og borgunarskilmálum eftir því sem hentugast er fyrir lántak- enda. Biöur hann þá, sem lán kynnu vilja aö taka, aö koma til sín, til aö sannfærast um, aö ekki er lakara viö hann aö eiga um pen- ingalán, en aöra, heldur einmitt betra G00DMAN&G0., FASTEIGNA-AGENTAR. Þeir, sem hafa hús og lóðir til sölu, snúi sér til Goodman & Co., 11 Nanton Block, Main St., "Winnipeg, Þeir út- vega peningalán í stórum og smáum gtil, Munið adressuna: GOODMAN & CO., 11 Nanton Blk.. Winnipeg. SEYMOUB HOUSE Market Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjarint Máltiöir seldar á 25 cents hver. $1.00 (• dag fýrir fæði og gott herbergi, Billiard stofa og sérlega vonduð vinfoug og vindl ar. ókeypis keyrsla að og frá jámbrauta stöðvunum. ERUÐ ÞÉR AÐ BYGGJA? EDDY’S ógegnkvæmi byggingapappír er sá btzti. Hann er mikið sterkari og þykkari en nokkur annar (tjöru eða bygginga) pappír. Vintlur fer ekki í gegn um hann, heldur kulda úti og hita inni, engin ólykt að honum, dregur ekki raka i sig, og spillir engu sem hann liggur við Hann er mikið notaður, ekki eingðngu til að klæða hús með, heldur einnig til að fóðra með frystihús, kælingarhús, mjólkurhús, smjörgerðarhús og önnur hús, þar sem þarf jafnan hita, og forðast þarf raka. Skrifið agentum vorum: TEES & PERSSE, WINNIPEG, eftir sýnishornum. Thc E. B. Edily Co. Ltd., ilall. Tecs & Persse, Agents, WSnnipeg. Mmm*********************** * * JOHN BAIRD Eiga*di. M, Paulson, 660 Ross Ave., selur Giftin galeyflBbréf * * * 5 * * * * * | \^heat 0ity plour Manufactured hy- n— ♦ ALEXANDER & LAW BROS., ♦ nr. FIMrrrnn Man. Mjöl þetta er mjög gott og hefir ÓVANALEGA KOSTI TIL AÐ BERA. Maður nokknr, sem fe.ngist hefir við brauðgerð i 80 árjog notað allar mjöltegundir, sem búnar eru tilí Manitoba og Norðvest- urlandinu. teknr þetta mjöl fram yfir alt annað mjðl. BIÐJIÐ MATSALANN YÐAR UM ÞAÐ. m m * * * * m m * * *************************** L M. Cleghopn, M D. LÆKNIR, og JYFIRSETUMAÐUR, BÞ Hefur keypt lyfjabúCina á Baldur og hefur þvf sjálfúr umíjón 4 öllam meðölum, sem hann Ktur frá (jer. EEIZABBTH BT. BALDUFU - - MAN’ P, 8. íalenflkur tulkur viö hendia.. ave a*r lem þörf gerist. “EIMREIÐIN” f jölbreyttasta oglskemtilegasta tima-J I ritið ftlislenzku, iRitgjörðir, myndir, sögur, kvæði," • Yerð 40 .cts.! hvert | Jhefti. Fæstljhjft H. M. Bardal ð.,i J. Bargmannð. fl.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.