Lögberg - 19.11.1903, Blaðsíða 4

Lögberg - 19.11.1903, Blaðsíða 4
4 LÖGBEKG 1 9. NÓVEAJBEK 1P03 J’ögbetg. Cor. ®liUiam ^br, & |\ma §t. Ollinniprg, JRan. M. PACLSON, Editor, «J. A. BLONDAL, Bus. Manager, UTANÁSKRIKT : The LÖGBERG PRINTING & Pl’BL. Co. P.O.Box 136, Winnipeg, Man. Fimtudag nn 19 N6uember 1903 Eldiviðai\hö<jjg áheimilis- réttarlandi- Til þess ».ð Hiega höggva eldivifi á stjörnarlandi verfa menn að fn sér stakt leyfi Dorniuion stjórnarinnar og borga ln nni 25c. fyrir hvert eldi viðar cord sem höggvið er. En til þess að hlynna að jarðyrkju hefir lftDdtakendum vorið leyft að höggva eldivið (og selja) af landi því borg- unarlaust, er þeir setjast að á í því skyni að vinna þar heimilisréttar skyldur, en það fiskilið, að sá hluti landsins, sem viðurinn er höggvinn af, sé hreirsaður og 'yrktur. þessi sérstöku hlunnindi hafa í fjölda mörgum tilfellum verið stórkost lega misbrákuð. Menn hafa sezt að A heimilisréttarlöndum að nafDÍnu til, einungis í því skyni að ná í skóginn sér að kostnaðarlausu, og svo yfirgefið landið þegar búið var að selja af því allan viðinn, og þann- ig rýrt það í verði fyrir reglulega landtakendur án þess ríkissjóð hafi skynið neitt gott af. Til þess að láta vifarspekúlanta ekki leika þetta framvegis hefir Dominion stjórnin brejtt þannig lögunum, að lai dtukendur verða að borga 25c. fyrir hvert eldiviðar- cord sem burt er flutt af heimilis- réttarlöndum þeirra áður en þeir fa eignarrétt sinn. þetta er einungis gert til þess að vernda löndin fyrir spekúlöntum og þess vegna er það líka fram tekið, að hver landtak- andi, sem stjórninni borgar peninga fyrir viðarhögg á heimilisréttar- landi sídu, fær alla þá upphæð end- urborgaða þegar hann hefir uppfylt heimilisráttarskyldurnar og fengið eignaihréf fyrir landinu. Breyting þessi er viturleg og sanngjörn og verður vafalaust vin- sæl. Misgkilningur. Síðan dómurinn féll í Alaska landamerkjamálinu og Canadamenn létu óínægju sfna í ljósi yfir honurn, hafa Bandaríkjablöðin hvert í kepp við annað gengið út frá því sem nokkuru sjálfsögðu, að óánægjan leiddi til algei s skilnaðar milli Can ada og Englands, og það aftur til þess, að Canada gengi inn í Banda ríkja-sambindið. En þetta er herfi legur misskilningur. í’yrst og fremst eru alls engar líkur til, að úrslit Alaska-málsins verði til þess að slíta samband Canada við brezka ríkið—fyrri getur Canada-mönnum mislikað en til slíks komi; og þótt aldrei nemásvo ólíklega færi, þá eru miklu meiri líkur til þess að Canada yrfi óháð ríki en að það sækti um inngöngu í Bandaríkin. þótt aldrei nema svo kunni að fara, að Canada segi sig algerlega úr lögum við England, þá á slíkt vafalaust largt í land, og þegar þar að kemur, verður Canada svo vax inn fiskur um hrygg, eftir núver andi horfum að dæma, að það verð- ur í hæsta máta því vaxið að sjá um sig sjálft, sem óháð ríki, með góðu fi&mkomulagi við Bandaríkin. Canada-menn b*ra mikla virðingu fyrir Bandaríkjamönnum og hlýjan hug til þeirra fyrir margra hluta sakir, en það eru ýms mál nú uppi á <lagskrá hjá hinum háttvirtu ná- grönnum vorum, sem vér viljum að minsta kosti fá að sjá fyrir endann ft áður en um neitt pólit.ískt s»m- band geti verið að ræða milli vor og þeirra. Vér eigum hér sérstaklega við svertingjamalið, atiðvalds- eða trust m lið og verkt.minna málið. öll þessi áminstu n á' spila svo stóra rullu í Bandarikjunum á yfir staridandi tímum, «ð ekki 'verður sagt, að horfurnar sé sem álitlegast ar, enda líta sumir vitrustu, Band 1 ríkjamenn þannig á, að af i eim, sumum að n insta kosti, standi sam- bandinu alvarleg hætta. Roosevelt forseti hctír nú gert það uppsk'-tt, að hann vo rist eftir tilnefning repúblíkn tíokksins sem næsta foisetaefui; en hann hifi'- jafnframt lýst 3 tír því, að hann vilji ekki ná kosningu fyrir sérstakt fylgi neinna hinna áminstu hreyf tnga, enda hefir hann bakað sér reiði þeirra allra, jafnvel þó framkoma hans gagnvart þeim hufi verið allrar virðingarverð. Fari svo, sem ekki er ólíklega til getið, að ein eða tíeiri hreyfinga þessara fylki sér um einhvern annan mann, sem forseta- efni, og komi honuna upp í forseta- sætið þá eru Bandarik jamenn ekki öfundsverðir og ekkert sérlegt keppikefli að komast í pólitískt samband við þá. Tammany. Liklega hefir aldrei dottið meira ofan yfir Bandarfkjaþjóðina—nema ef til vill þegar forsetarnir hennar hafa verið myrtir—heldur en þegar úrslit bæjarstjórnarkosninganna í New York 3. þ. m birust henni til eyrna. Hafi nokkurntíma bæjar- stjórnarkosDÍngar 1 nokkurum bæ verið beinlínis barátta milli góðs og ills, þá voru New York kosningarn ar það. Á aðra hlið einlæg við- leitni til þess að veita borginni ráð- vanda, heiðarlega stjórn; á hina hliðina barist fyrir alls konar sið- spilling og svfvirðingu. Á aðra hliðina heiðarlegir bæjarbúar með Seth Low sem borgarstjóraefni, á hinahliðina Tammany með Geo. B. McClellan sem borgarstjóraefni. Hinn fyr nefndi hetír verið borgar- stjóri undanfarin tvö ár, náði kosn- ingu með nálægt 32,000 atkvæðum umfram á móti manni Tammany- félagsins og hefir reynst ágætlega og kipt eins miklu og mörgu í lag í borginni á jafnstuttum tíma eins og við vir að búast Menn töldu honum því sigurinn vísan nú. En kosningarnar féllu þannig, að McClellan var kosinn með nalægt 70 000 otkvæðamun. Og þó hafði Mr. Low eindregið fylgi svo að segja allra blaðanna, allra kirkn- anna og—að menn héldu — allra heiðarlegra borgara. Við næstu kosningar áður fókk Mr. Low yfir 25,000 atkvæðí umfram í Brooklyn, en nú varð hann þar í miklum minr.ahluta, svo að Brooklyn er eft- ir því nú orðin Tammany sinnuð. þannig hefir hið illa unnið stór- kostlegan sigur í New York; og það sem gerir sigurinn enn þá meiri, er, að Tammany hafði ekkert blaða- fylgi, og ekki með einu einasta orði fylgi neinna helztu leiðandi manna demókrata-flokksins. Líklega hefir McClellan grætt mörg atkvæði á því, að Tammany-menn héldu því fram, að eini vegurinn til þess að demó- kratar ynni sigur við næstu forseta- kosnÍDgar, væri að láta Tammany verða ofan á í New York. Á það hafa kjósendur þó vafalaust verið mintir, að eina forsetaefni demó- krata (Grover Cleveland) sem feng ið hefir nógu alment fylgi þjóðar- innar til að ná kosningu, var viður- kendur mótstöðumaður Tammany- flokksins—og naut þess. New York-menn og Bandaríkja menn yfir höfuð UDa koíningaúr- slitum þessum illa, sem ekki er að undra, og reyna að draga það fram sér til málsbóta, að óupplýstur út- leudingaskríll hafi ráðið kosning- unum. Só svo, þá er New York Ijóta skrílbælið, og eftir því hefir skr lnum fjölgað stórum síðan um kosningarnar 1901. Mun ekki hitt sönnu nær, að menn hafi verið blind aðir við kosningar þessar með pen ingum, en.bættaloforðum o s. frv., , vfiisöluhúsum, spilahúsum og alls konar sið-p llingabælum heitið I vernd þeirri er þau áttu að fagna í þegar Tan.many sat áður að völdurn? það getur ekki hjá því f trið, að tjöldinn—mikiil meirihluti þeiria, sem atkvæði greiddu—hatí vitað að peir voru að gera rangt þegar þeir gáfu Tammany mönnum atkvæði, og mundu ekki hafa gert það nema fyrir einhverja persónulega hags- muna von. Bejarkosningarnar ( New York rifja upp fyrir manni siðustu fylk- iskosningarnar ( Mauitoba. Hon. John A. Davidson látinn. John Andrew Davidson, fjármála- ráðgjati ( raðaneyti Roblin stjórnar- ínnar lézt að heimili sídu í Neepawa snemma morguns sf'astli inn laug- ardag eftir langvarandi heilsuleysi og var jarfisettur á þriðjudaginn næstan á eftir. Hánn var rúmlega fimtugur að aldri, flutti hingað til fylkisins árið 1871 og hefir verið fylkisþingmaður ööru hvotu s(ðan árið 1881. þegar afturhaldsmenn komust til valda árið 1899 varð hann meðlimur sjórnarinnar og hef- ir verið síðan. Mr. Davidson var vÍDsæll maður og vel látinn og al- ment talinn, ef ekki eini heiðarlegi maðurinn ( Roblin-stjórninni, þá að minsta kosti sá langheiðarlegasti þeirra. Meðlimir stjórnarinnar, þingmenn og ýmsir fleiri vinir hins látna héð an úr bænum fóru vestur á þriðju- daginn til að vera við jarðarförina. Var það tilkynt í blöðunum kveld- inu áður, að allir, sem vildu, gæti átt kost á að slást í förina upp á fylkisreikning. SendlO hveitiO yöar tll HEA Grain Commlssion Merehants, WINNIPEG og látið þá selja það fyrir yður. Það mun hafa góðan árangur- Skrifíð eftir upplýsingunt. Siifhvatur GrímsBon. í nýlega útkomnu íslandsbréfi, eftir Vilhelm Krag, sem verið hefir að ferðast á Islandi, er minst á ís lenzka sagnfræðinginn Sighvat Grimsson. Bréfið ber þess ljósan vott að Krag hefir fundist mikið til um elju og starfsemi þessa fátæka íslenzka alþýðumanns í bókmenta lega stefnu. Vér setjum hér kafla úr þessu íslandsbréti, sem nýlega birtist í einu af Bandaríkjablöðun- um: „ísland framleiðir mikið af and- legu atgervi,—miklu meira en af verklegum framkvæmdum og fyrir- tækjuui. En þó skálds1- apur og sagDaritun h ifi náð þar eins h <u stigi og raun gi fur vitni um eru ýmsar aðiar listir þar rojög í bernsku, og að eins \ídr til þeirra sjáanlegur, t. d. m duralist, sÖDglist, líkrieskju smtði og síðast en ekki s zt húsa- gerðarlistin, sem svo að segja hvergi sér merki til. Alt hugarfiug þj >ðar- ii nar birtist ( söngmn og sögum. margt frækornið fer til ónýt- is og verður að engu í hinum hrjóst- uga jarðvegi. Meðan eg rita þetta kemur fram í huga mínum rnyndiu af rökkur- skyg*>u hóraði milli hárra tjnllft. Kuldalegir skýflókar hanga yfir fjallatindunum. Inn á milli sæ- brattra stranda gengur fjörðurinn ( bugðum og krókum, en langt í fjarska sést rönd af hinu „víðablik- andi“ hafi. Eg sé lítinn og ffttæk- lega útbtandi mann reiki yfir hið kostftlitla land og hvíla sig við og við til að kasta mæðinni. Að síð- ustu hverfur hann inn í eitthvað, sem í ljósaskiftunum likist hól eða moldarhæð, og í raun og veru held- ur er ekki annað, þó það só kallað bær. Hér hefir gamli maðurinn átt lieima í þrjátíu og þrjú ár og unnið að miklu, vísindalegu starfi—kirkju- sögu Norðurlanda, alt frá kristni- tökunni og til vorra daga. þetta mikla verk hans er nú orðið ellefu þykkar bækur, og enn er ýmislegt eftir áður en Sighvatur Grímsson getur ínægður lagt niður pennan og lokið við hið rniklft lifstarf sitt. í þrjfttíu og þrjú ár hefir hann unnið að þessu verki. Og hverja augnabliki, sem hann hefir varið til þess hefir hann, svo að segja, orðið að stela frá annarri vinnu—heimil- is-törfunum—því ekkertannað hefir hann haft til þess að lifa af en hinn fatæklega búskap. Og öll þau stuðningsrit, sem hann þurfti á að halda, hverja einustu bók og blað þurfti haDn að fá að langar leiðir,—frá Reykjavik, Kaup mannahöfn, Kristjaníu og Stokk- hólmi. Og þegar svo vildi til, að hann fékk þessi skjöl, hýrnaði yfir gainla manninum, þar sem hanu sat á rúmi sínu og las og skrifaði, því hér fékk hann skýringar á ýmsum vafa atriðum er höfðu tafið fyrir honum við samning sögunnar. það var kveld eitt, að eg var gest- ur hjá hvalaveiðamanninum norska I á Dýratirði. Eg sat þar í bezta yfir- ! læti inni í hinni ljósum prýddu sto^'u hans þegar mér var sa^t frá því að þessi einkenuilegi maður ætti heima þar skamt frá. Eg var ekki lengi að búa niig á stað til þess að finna hann og h tti hann úti á hlað- inu. Hann bauð mór að ko*na inn og við gengum nú gegnum löng, dimm og lág göng þangað til við komum i herbergi, sem d litlaskímu lagði inn í um einnar rúðu glugga. Hér lágu hrúgur af bókum og blöð- um og náðu hlaðamir sumsta^ar upp undir hið l«ga loft. „Tólf hundiuð biiidi," sagði Sighvatur, stoltari af þessum fj rsjóð sínum en nokkur konungur af gulli sínu og gimste’num. Við komum upp á baðstofuloftið, en það var s\o dimt inni, að eg gat lltið séð í kringum mig. Undir glugganum stóð rúm Sighvats og var það fult af bókum og blöðum. Við rúmstokkinn stóð skrifpúlt, sem hann hafði nýlega eignast. Aður en hann fékk það hafði hann skrif- að alt á hné s'nu. Við gengum út aftur. Hann sýndi mér rústir eða hóla skamt frá. Hór var einusinni," sagði hann, „hof og höfðingjasetur. Hér voru hof- dyrnar og þarna blótstallinn. þarna niðureftir lá vegurinn og þarna bjuggu þrælar höfðingjans." Og hann hló af ánægju yfir því að fyrir þúsund árum síðan hafði ríkurhöfð- ingi búið hér á sama blettinum, sem hann nú átti heima á. Eg tók eftir því að hann var stirð- ur til göngu og varð oft aö standa við til þess að kasta mæðinni. Eg spurði hann hvort hann væri veik- ur „Já,“ svaraði hann, „jörðiu er erfið, sem eg bý á, og eg er orðinn brjÓ8tveikur. Eg er nú ekki eins léttur á mér og áður, eg verð að ganga hægt, ósköp hægt.“ En hann var ekki með neinar raunatölur. þegar hann var að segja mér frá að hann hefði sótt um fimm hundruð króna styrk til al- þingis, svo hann „gæti lokið við rit- verkið sitt,“ en að honum hefði ver- ið neitað um þetta smáræði, þá leit hann til m(n bioiandi. Já, allir örðugleikarnir, sem hann hafði haft við að stríða, hér á þessum útkjálka heimsins, höfðu ekki vakið hjá hon- um neina gremju nó yfirbugað hanu Hann var hughraustur, ókvíðinn og sannfærður um, að sér mundi takast ^orgun út í hönd eða lán með góðum skilm. Ef piltur elskar stúlku — hann um það. Ef stúlka elskar pilt — hún um það. Ef þau giftast — þau um það. Ef þau byrja búskap, þá komum við til sögunnartil þess að hjálpa þeim til að hreiðra um sig, og það er undravert hvað við getum gert það ódýrt. Dálítil borgun út í hönd, og afgangurinn í vikulegum eða mánaðarlegum afborgunum, gerir þeim mögulegt að fá allan þann húsbúnað, sem þau þurfa. Því ekki að byrja búskap og láta sér líða vel? The C. R. STEELE Furniture Co. 298 M AIN STI^EET. *

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.