Lögberg - 17.12.1903, Qupperneq 1
9 *«i«AS*S'i
^.Vetrarleikir
Sleðar, allar tegundir,
m Skautar, allar etærðir, Hookey sticks,
Pucks, Fóthlífar, Fótboltar, r*
Indian Clubi. §
Anderson & Thomas, »
^ 638 Maln Str. Hardware. Telapl)one 138. %
(• •)
®« S'*S'*««'S'*»»S''S'S'srs'*«»»*■»*«'*-S'aÆ®'*'®
«»S«SS*S*«SS*S®S'SS*»SS«*SS.SS.SSS>S®
| Til Jólanna
5 Nýjar vðrur til jólanna: Forskera hnifa (*
(• pör. Nickel platteruð hnífapör í kassa «
g (með nýju lagij, Borðlanripar. Leetrarher- §
^ bergis-lampar silfurplatteraður borðbún- -
aður, rakhnífar og vafabnifar
Andereon & Thomss,
538 Maln Str, Hardware. Telephone 339
Merki: svartnr Yale-lás.
Sss«s
%
0»
3
(•
•)
§
SSSSSSSSSSSSSSSSSSS.SS ssssss®
16. ÁR.
Winnipeg', Man., flmtudagrinn 17. Besember 1903.
Nr 50*
íslenzka ráðgjafa-
embættið veitt.
Danska blaöiö „Politiken"
segir, aö Hannes Hafsteinn hati
verið skipaöur íslands-ráögjati.
Fréttir.
Canada.
Morfiingi nokkur Cashel afi nafni,
sem geymdur var 1 varfihaldi I C>U
gary, Alta., og &tti samkvamt dömi
afi hengjast paun 15. f>.m., alapp úr
varfihaldinu fyrir nokkurum dfigum
alfian. Einhver — aö lfkindum brófi-
ir hana— haffii komifi til hans hlöön-
ttm skammbyaBum og mefi peim ógn-
afii hasn varðmOnnunum bvo, bÖ f.eir
létu hann loka p& iani 1 klefanum, og
pó voru peir prír og allir vopoafiir,
•u hann 1 jftrnum. Msslir petta ekki
sérlega fram mefi lOgreglulifii Norö-
veBturlandainB. Þegar petta er skrif-
afi (priðjudag) er morfiinginn óhand-
samaður, eu vart hefír orfiifi við hann
1 heöunum skamt frá Calgary og tutt-
■gu manns úr lOgregluliðinu og fjOldi
bæjarmannahafaslegið hring um hann
og snkja afi honum vopnaðir, svo bú-
Mt mi vifi hann niiat fljótlega—daufi-
nr eöa lifandi. $1,000 hafa veriö
legðir til höfuðs honum.
Dundonald livarfiur yfirforingi
Canada-hersina er nykominn til Viot-
oria, B. C., úr ferfi sinni til Port Simp-
aon. Hann aegir, afi pó aldrei nema
Bandarlkjamenn setji upp akotvirki i
Sitkan og Rannaghut eyjunum pi
geti peir ekki hamlafi inu eða útaigl-
ingum regna pess Wales-eyjan sé
langtum haerri og virki par hlyti afi
verfia virkjum Bmdarfkjamanna yfir.
sterkara.
BANDARlKIBT,
Tvö af herskipum Bacdarfkjs-
manna, Atlanta og Bmcroft, eru nú i
▼arfibergi til afi lfta eftir, aö Colom-
bla-stjórnin geti ekki koraifi her i
land i Panaœa-eiðinu. Indfinar hafa
verifi fengnir til afi gera herskipinu
Atlanta afivart, ef her Colombtu-
manna rynir aig 1 pví, afi fara land-
veg inn i eifiiö.
í bsfcnum Hoxie f Arkanaas hefir
nnfnd manna tekifi sig saman um að
losa bæinn og he'zt rfkið við alla
flækinga, pjófa, útilegumenu og peas-
konar pilta. Nefndin hefir gefið út
fkjal og látifi slá pvf upp á opinber-
um stOÖum, getnamótum o. s. frv., og
er pafi par gefiö í akyn, að umrenn-
ingum, pjófum o. s. frv. verfii ekki
gefin griö næturlangt f Hoxie. Skjal-
ifi hljóðar & pessa leifi: „Aðvörua
hacda flækingum, pjófum, útilegu-
mönnum, manndrftpurum og pesskon-
ar lyÖT — LStið ekki sólina ganya
nndir yfir ykkur I Hox:e I Arkansas,
pví að ef pifi gerið paö, p& gerir
gæzlunefndin ykkur til gófia. Surair
ykkar munu pi filíta úti um sig. —
Standið pvf ekki við í Hoxie Ef pið
gerið pað, pi verfiur pafi ónæðisnöm
nótt fyrir ykkcr. Kveikið cnga elda.
Haldið ykkur f burtu fri bið»ölum og
jirnbrautarpöllum. Standið ekki við
í Hoxie og varið félaga yðar við hinu
sama. Takið petta alvarlega til greina,
annars afgreiðir nefndin mil ykkar
bæði fljótt og \el.“* Þetta hefir haft
pau ihrif, að & annað bundrað af ó-
pjóðarlyð pessum bafa haft sig & burt
fri Hoxie, og mundu ekki fist tii að
bverfa pangað aftur, hvað sem f'boði
væri.
í síðost liðnum 1 eptemberm&nuði
var maður myrtur inni í drykkjustoíu
f bænum Nathan í Michigan. Hið
eina, Bem iögregluspæj&ramir höfðu
Eér til stuðnings við morðingjaleitiua,
var blóðblettur eftir vinetra pumal-
fiugurgóm & bkði í vas»bók bins
myrta; og nú hafa peir fundið mann,
frænda hins myrta, sem eftir lfkum
pessum að dæma er sannur að sök.—
Lögregluspæjurum verður oft mikið
úr pvf, eem I pjiifu eér virðist lltil
fjörlegt.
Þrjir ungar stúlkur f Minneapolis
handsömuðu nylega unglingapiit úr
pjófaflokki, sem aðallega Ieggur pað
fyrir sig að hrifsa peningabuddur af
krenfólki, aem um götur borgarinnar
gengur. Niuogi peasi niði peninga-
buddu af einni pessara priggjastúlkna,
en pær eltu hann og niðu honum, og
héldu honum pangað til lögreglu-
pjónn kom og tók hann. Meðan pær
biðu eftir lögreglumanni kom pangað
drengur með skambyssu ( heudinni
og bauð að gæta pjófsins fyrir pær,
en pegar pær ekki sættu pvf boði, pfi
hótaÖi hann afi skjóta pær allar, ef
pær ekki sleptu félaga sfnum. Þjófur-
inn sagðist heita Wilhams, vera 13
ira gamall og hafafyrir skömmu kom-
iö fii Canada með móður sinni. Hann
lltur út fyrir að vera eldri en hann
Mgir, og pvl er ekki trúað, að hann
hafi komið fri Canada.
Repúblfkar komu saman I Wa-
shington, D. C., slðastliðinn föstud sg,
til pess að ræða uœ og ikveða, hvar
og hrenær flokkapingið til undirbún-
inga undir foraetakosningarnar skuli
haldast.— Ákveðið var, »ð pingið
skyldi haldast I Chieago 21. dag Júnl
min. n. k. Margir bæir sóttu um, að
pingið yrði hji sér, og buðu stórfé
upp I kostnaMnn; pannig bauð Pitts-
b»r£r $100.000, Chioago $75,000, St.
$40,000 o. s. frv.
,]>egar fólk hættir að baða sig, pi
verður lftið eða ekkert handa læknun*
nm að gera. Lungnabðlga, k ,'ef og
mesti fjöldi annara kvilla orsakast af
hinum heimskulega lfkamspvotti. Að
baða sig er óprifnaður, pvf að með
pvf gerir maður hörundið að saur.
rennu. B óðið, sem hörundið dregnr
til afn, gefur fri sár efoi, sem aðra út-
ris ætti að hafa, ogsauigar hörund 8.*
Þannig fórust prófessor John Dill
Robertson orð i siralæknafundi f
Ch cago, og hafa orð hans vakið all-
mikla eftirtekt. Hann segir pað rauga
keoningu, að pað leiði manu til bana,
pó svitaholurnar lokist. Enn fremnr
fyrirdæmir hann purt bað, eða pað að
nusíga hÖrundið purt með grófri
purku; með pvf nuggist af smihreist-
ur efia húð, sem eigi að verja hörund-
'ð gegn sóttnæmi. Prófessorinn lauk
pessari ræðu sinni með hinni itakan.
legufrfisögi* utn Eskimóann, semflutt-
ur var hk Grænlandi til Boston og
aldroi hafði orðið misdwgurt & æfinni.
hann var baðaður I Boston og veikt-
ist við pað af luugnabólgu, sem leiddi
k*no til bana eftir tvo daga.
Utlönd.
Stjórnin í Colombfu befir gefið út
yfirlysingu í tilefni af istandinu fi Pa-
nama og sent hana til Bandaríkjanna.
Er psr farið pungum orðum um fram-
komu Bandarfkjamanns í pvf tn&li,
s*.gt að peir hafi reynt með s’ægð að
liða sundur C >lomblu lyfiveldið og
svfv’rt flarg pess. Einnig er ptr far-
ið óvægilegum orð >m um Rooaevelt
foraeta og sagt afi btnn sýni pað, að
hann vi'i ekk', bvernig akilning eigi
afi leggja I Monroe kenninguna, né
taki minsta tillit til fornra samninga,
par sem Bandarfkin fibyrgðdst, að Pa-
narna skyldi ætfð tilbeyra Colombfu
Colombíu-menn hafa iður úthelt blóði
sinu f frelsisbar&ttunni, segja peir, og
enn pi munu peir gera pað. Vér
skulum væta landið með blóði vorr,
og vera paanig annarra pjóða mö- n-
um til fyrirmyndar. Vér skulum vinta
eið að pvf frammi fyrir augliti drott-
ins að verja frelsi vort og réttindi ur,z
vér höfum úthelt vorum síðasta blóð-
dropa.
Einkennilegan og grimdarfullan
glæp var reynt að drýgja Dýlega i
ítalfu til fjir. Angelo Vecohio bauð
ungam auðmanni, Baretta að nafni,
haim til sfn til pess að skoða hji sér
myndasafn. Degar pangað var kom-
ið, var Beretta tekinn höndum og
færður I bönd og ógnað til pesr, að
arfleiða Vtoohio formlega að Cllum
auð sfnum og skrifa sfðan bréf til
vina sinna pess efnis, að hann ætlaði
að fremja sjilfsmorð. Að pessu búnu
fór Vecobio að heiman og samdi nm
pað við félaga sinn, að drekkjt Bs-
retta nwsta dag f bsðkeri, og flytjs
hann sfðan langt i burtu til pess eng-
inn grunur félli i sig. En félaga
Vecchio brast kjark, og lét hann pvl
Beretta laus&D, svo að alt komst upp
og glæpamannsins var tafarlaust leit-
að; en hann hefir ekki fundist, og sfð-
ar fróttist, að hann heffii riðið sér
bana mefi skambyssuskoti.
Stór hópur vestarfara leggur af
stað fri Yorkshire i Englandil Aprfl-
minuði og annar hópur iitiu afðar.
Alt fólk petta ætlar til Manitoba.
Mikil vesturfarahreyting er einuig i
Skotlandi. Deir sem vestur flytja
eru flestir bændur og bæodasynir, en
pó jafnframt handifina og daglauna-
menn, sem gSDgast fyrir pvl hvað
betra kaup er borgað I Vestur Canada
en heima 1 gamla landinu.
Annan holdskurð hefir orðið að
gera & hilsi Vilhj&lms Dj'r.kalands-
keísara.
Flest stórveldin hafa nú viöur-
kent Panama sem lýðveldi. Bretar
eru pó enn sem komið er ekki I peirra
tölu, SfðuBtu fréttir segja, að Bretar
og Hollendingar krefjast pess, að
Panama taki að sér fimt&n miljón
dollar af Colombfu-rfkisskuldinni.
Gibbons kardm&li I Baltimore
skrifaði fyrir skömrau Horrera erki-
b'akupi í Bogota 1 Colomblu bréf um
pað, að halda verndarheudt yfir pr«m-
ur Bar.d'rfkjamönnum f biskopsdæmi
bans. í svari sfuu til kardiu&Iaus
b 'ndir erkibiskupiun & muninn & fram-
komu Baniarfkjamanna nú eða pegar
peir voru að komast að samningum
við New Granada um irið. Hann
mótmælir harðlega breytui Wasbing-
ton stjórnarinnar gagnvart hinu litla
og vanmfittuga lyðveldi og segir, aö
Coiombfu detti ekki í hug að gera sér
slfkt að góðu, en svo bætir h inu pessu
við: „bjartagæzka og kristileg skyldu-
rækt Colombfu-mauna er nægileg
trygging fyrir óhultleik Bandarikja-
mannanna & hverju sem gengur.“
Degar Rússakeisari ferðaðist til
Parfsar sfðast, pi sendi hann rúss-
ceska lögreglustjðrann i undan sér,
til pcss að reyna franaka lögreglulið-
ið og vita, hvað vel pvl væri treyst-
andi. Honum var boðið að lita ekki
i pv! bera I beila viku, hver hann
væri, og halda kyrru fyrir I vissu hó-
teli. En ekki var hann búinn að vera
prji klukkutlma 1 Parls, peg&r fransk-
ur spæjari var búinn að komast eftir,
hver hano væri. Við petta fékk Rússa-
keisari avo mikið traust i franska lög-
regluliðinu, að hann forðaðist varnar-
laus eftir strætum Parfsarborgar. —
Sama tilraun var gerð í Rómaborg &
ítalfu, eu par dvaldi lögreglustjórinu
heila viku &n pess lögregluliðið kæm-
ist i nokkurar snoðir um hann, og
pegar hann á sjötta degi heimsótti
rússneska sendiherraun, p& rak haun I
rogastanz að sji hann. Sagt er, aÖ
petta kafi verið aðalistæðan til pess,
að Rússakeisari hætti við ferð sfna til
Rðmaborgar. Dað var ilitið, að ef
höiðÍDgi voldugasta lögregluliðsins 1
heimi gnti dvalið vikulangt I Róma-
borg án vitundar lögregluliðsins par,
pi mundi anarkistum og pesskonar
lýð ekki verða akotaskuld úr pvf, að
leynast par.
Enn frá Mountaln.
Kæru skiftavÍBÍr:—
Nú á hverjum degi er stöðugur
straumur af konum og körlum úr
öllum áttum ( búðina til þess að
verzla upp á n Sgu mikið, til að geta
fengið hið mikla upplag af leirtaui
fyrir Ktið eitt, eins og auglýst var
síðast, sem or oiahver þarflegasta og
bezta jólagjöfin, sem kona getur
fengið.
Til þess nú að s<leðja bamdurna
og katlþjóðinj, yfir höfuö u«
jólin, vil eg gefa ókeypis hverjum
þeim, sem verzlar upp á $5 í peu-
ingum frá þessuna t(ma til jóla, heil-
an vindlakassa með 12 vindlum (,
og hverjum.sem verzlar upp á $7.50
heilan vindlaka.ssa með 25 vindlum I.
og hverjum þeim, sam verzlar upp á
$10, gef eg viudlakassa með 50
vindlum (. þetta er af þeim beztu
vindlum, sem eg hefi og allir þekkja;
ann&rs hefði eg getað látið helmingi
meira af þeim. Mér er ant um að
þér hafið gott að reykja um jólin.
Allar vörur verða eeldar moð lægsta
verði, rótt eins og ekkert væri gefið í
kaupbætir. Nú fer tíminn að verða
stuttur til jólanna, notið því tæki-
færið.
Um þessar mundir erum við að fá
daglega stórt upplag af allra handa
jólavarningi og barnaleikspiluni.sem
aldrei hefir aézt hér fyrri. Eg hefi
nokkra hluti, sem hentugir væru í
jólagjafir, og seldir verða með stór-
kostlega niðursettu veröi, t. d. nokk-
ur ullar-kvensjöl, sem seld voru á
$7.50, uú $5.50; önnur á $6.50, nú á
$5.00, ogenn önnur, aem voru $5 50,
nú á $4.00. Saumavólsr (fótmaskín-
ur), sem seldar voru $18.00, nú á
$13.00; $28.00 (mask(nur) saumavél-
ar nú á $20.00, og ena aörar sauma-
vélar, sem seldar voru $34 til 35.00,
nú á $25.00. $19 húsorgel, brúkuð,
nú á $13.00; $75.00*húsorgel, ljóm
andi falleg og góð, nú á $55.00, og
allan húsbúnað með 10 prócenta af-
slætti frá því lága verði, som hann
var áður seldur á.
Gleymið nú ekki, ef þór hafið $5,
$7.50 eða $10, til að kaupa fyrir, að
koma með þi til m(n, því þér kaup-
ið nauðsynjar yðar eins ódýrt og í
flestu falli ódýrara en annarstaðar,
og svo fáið þór vindlakassn og $5.00
virði af leirtaui fyrir ekkert
Lesið opið bróf frá mér í „Heims-
kring!u.“
E. Thorwaldson.
Úr bænum.
Óvanalega mikil frost hafa verið að
und&nfðrnu, en fannkoma svo að segja
engin.
AUar búðir í baenum eru nú opnar i
kvðldin, og helzt það fram yfir jólin.
Ef þér hafið hugsað yður að fi yður
Fhoto Jewelry (myndir settar i gull-
hnappa, brjústnálar o. li ) fyrir jólin, þá
finnið Mr. B. Olafsson, Room 15 McKer-
char Block 602 Main str. Ilann hefir
upplag af þess háttar vörum.
Tuttugu og fimm nýir electric lamn-
ar, sem bsejarstjórnin ætlar að láta setj i
upp á Main st, eru á leiðinni austan að,
og vonast eftir að þeir komist upp úr
jólunum eða þegar hætt er aðhalda opri-
um búðum á kvöldin, og umferðiu mink-
ar.
Á þeim ellefu uiáðuðum, sem liðnir
eru af árinu (Irá 1. Jan. til30. Nóv.),
hafa 3,098 sjúklingar verið teknir inn í
Almenna sjúkrahúsið i Winnipeg. Á
sama tíma árið áður voru teknir inn 2718.
Samskotin til Almenna sjúkrahúss-
ins í Fyrstu lút. kirkju síðastliðinn
sunnudag voru alls $26.75, þar af bætt
við síðar 81.00 frá Mr. og Mrs. Jón Sig-
urðsson, 669 Pac. ave. og 81.50 frá Mr.
eg Mrs. Siguijón Björnssou samastaðar.
Síðasta snnnudag var kalt mjðg og
kirkjusókn þvi með lak&va móti. annars
mundu samsl otin hafa verið langtum
meiri.
/f\ Á næsta fundi ftúkunnar
• U’i « ísafoldar Nr. 1048 I'O.F.
fer fram kosning embættismanna fyrir
nsesta ár. Það hefir verið búið undir
fjörugan fund, og menn fengnir til að
sækja um embættin á móti þeim er nú
skipa ban. Fundurinn verður í North-
west Hall, þriðjudagskveldið 22. þ m.
(Des.), kl. 8.— Xríðandi að allir með-
limir komi og neyti atkvæðisréttar síns,
J. EiNARSson R. S.
I þessari viku flyt eg verslun mina
úr búðinni, sem og hefi verið i að undan-
förnu. 557 Elgin ave., vestur á norðvest-
ur hornið á Nena sf. og Elg'n ave. — í
staerri og betri búð, en eg hefi heft áður.
Þar býst eg við að geta hetur tekið á
móti viðskift&mðnnura rainum en iður,
og vonast til að þeir hoimsreki mig þar,
Þar geta menn fengið islenzkar, enakar
og danskar bækur. Flest af þeim sér-
staklega valið sem hentugar jólagjnfir.
Mikið af jólakortum (X mas cards) og
ýmisiegt, sem menn þurfa að kaupa fyr-
ir jólin, t. d. Bon Bon hoxes og margar
brjóstsykur(candy) tegundir, vindlakass-
ar smáir og stórir.roykj&rpfpur i hulstri,
Fountain pens og fl. o. fl.
Munið eftir að eg er fiuttur á N. W.
cor. Nena & Elgin, nrest i dyr nor?an við
hornið Dyrnar á búðinni snúa á Ner.a
street H. S. Bardal.
Séra O. V, Gislason frá Icelandic
River kom til b»>jarins 10. þ. m. vestan
frá Gladstone og fór þann 11. t.il Winni-
eg Beach heimleiðis. Séra Oddur var
Mis8Íónsferð sinni til Lake Manitoha
og vestur til Foam Lako. Embrettaði
hann í Wild Oak P. O. 6. þ. m. o ' að
kveldi hins 8. embættaði hann i húsi Mr.
.Takobs Crawford hjá Addingham P. O ;
sama dag jarð-öng hann konuna Sigur-
laugu Stefánsdóttur. fredda árið 1830 að
Hnúki i Vatnsdal; 9. þ. m. fór hann til
Gladstone. Séra OJdnr er nú kailx?ur
prestur h ns , Lútersk v ísl. kristilega f j-
iags" á Big Point & WildOak.
í Gladstone fékk hann málþráðav-
skeyti að koma tafarlaust heira, svo að
hann vurð að suúa aftur. Orsökin v&r
sú, að tengdasynir hans tveir, O’Haras,
annar búsettnr í Duluth og hinn við Ice-
landic River, ganga i ss'mvinnu \ ið
lumber buxinexn og flytja s&man. fyrst nm
sinn. til Duluth og svo að vorinn til Ed-
monton. þar sem timhnrkaupin hafa
vevið gjörð. M. og H. O’iiara gátu þess
vegna hvorki flutt í burtu né vildn gera
það nema séra Oddur ^'eri nálægur og
með í ráðum. Fóru svo tengdafeðgar
saman til Nýja-íslands þ. 11. og er
þeirra aftur von hingað með konu og
börn M. O’Hara á fimtudaginn kemur á-
leiðis til Duluth
Aö því loknu leggur séra Oddur aft-
nr upp í vesturfðv síua, og vitjar þeirra
á leið siuni, er gjört hafa honum aðvart
að 710 Ross ave. Winnipeg.
Til Nýja-Isíands.
♦
Lokaður sleði fer fri Winnipog
Betch i hverju œánudig* og föstu-
daprskveldi kl. 7,15,— eða þegar
járnbrantarlestin fri Winnipe^ kera-
ur —, t.il lslecdingafljóts og kemur
viö & ýmsum stöðum & leiðinni. Fer
aftur fri íslendin^afljóti i miðviku-
dsgs og lsu^rarda^smorgna kl. 7.
Lokaður sleöi gengur daglega
fri Winnipe^r Beaeh til Gimli.
H. Sigvaldasoa keyrir.
Gbo S. Dickisson.