Lögberg


Lögberg - 17.12.1903, Qupperneq 2

Lögberg - 17.12.1903, Qupperneq 2
2 LÖGBERG 17. DESEMBER 1903. Endurgjald — jafnvægi. K vflar úrgrein eftir R.W. Emerson. (í íslenzkri þýðinguí „Bjarka.'*) B r o t. Mtttsetningotr roieta oss hvervetna í nittúrunni: Jjós og royrkur; hiti og kuldi; flóö og fjara; hann og hún. S'gulmagniftu annan endann á Bt&l- nál, og hinn endinn færutn leift gafrc- BtaeftaDn segulpól. I>t-gar norfturpóll- inn dre*fur aft séi, kafitar suðurpóll- inn fiá sér. Til f>ess aö tasma & ein- um staft, verftur aft fylla & öftrum. í beild sinui er nftttúran tvtskift, og 1 hrerjum eiabtókuui hluta hennar kem. ur tviskiftingin einuig fram því frumdraettir heimshyggingarinnar k >ma alstaft-r fram í uúttúruuni, í 8 niu sem stóru, í bverri einstakri ske.mu, 1 hverju hveitiax’, hverri grenitrésnkl. Atlar stórbyltingar f n&ttúrunni eiga líking og eft;rmynd innan ( eisara þröngu takmarka. Lif- eölisfr*öin sýuir, aö sköpunaiaflið framle ftir hvorki upp haldsbö-n né olnbogabörn. Ö lum yliiburfturn fylg- ir vöatuc, allri vöutun yiirburöir. Of- mikl i f ein« fttt fylgir ætíft oflítið i aftra. íjama tvískiftingio verður íyrir okkur 1 eðii mannsins og llfehögum han1. þrr sem of mikið er af einu, J>ar v.tniar aoi aft; J>ar sem eitt vantar, J>ar er of roikift af öftru. Hver sorg A tilsvfcrmdi giefti, hvert böl tilsvarandi hipp, hvert t&r tilsvarandi bros Alt J>aft sem skspaft getur nautn og fl- n Bv'ju, sk>ptr kngur og óánægju té J> tft iiiitbrúkaft. Eios og öldur fcafs- ins Ieit/i eftir jafnvægi og ró, þaur ig leitasr náttúran vift aft jifua lífskjörir . Æ íft verfta eichverjir kraftar tii J>esa aft d rdga biun sterka, binn rika, bir n drt'iitisama, hicn bepua niður á rnó s vift hina. Bóudirn ímvrdar sér að há stafta og völd í mannfélaginu séu d^rftlfg djásn og kosti ekkert. Ea forsetitn hefir dýru verfti borgaft vist s?na í Hvlta húsinu. O t hefir hún kostað hann illan ftift lians og stnndum alt hift bezta senr í hoouin bjó. Vegra hins háa sætis fyrir heitrsins augum, sem honum hefir hlotnast um stundar- sakir, verður hacn að beygja sig cg laga eftir vilja og skipunum J>eirra sem bak við básætið standa. Sumir óska sér hngvits efta snildargáfu, til pess aft nafn J>eirra megi lengi geym- nst Eu hér mæta tnanni einnig lög jafuvægiains. Mikiö í eina átt þýðir vöatun í aftra. Ekkert fæst fyrir ekki neitt. Sá sem að viti eða viJjakrtfti stsid ir öftrum ofar og Jitur níftur á fú j'’nd’r, harn finnur hjft sér barftar ftiyldukvaðír. „Af þeím sem mikiö er gefift mun einnig mikils krafist ve ða.‘- Hugvit eða snildargáfa er þyrnir i hold; mannsins, spori sem sí- felt nístir hlið þess sem meft bann gongur og rekur bannáfram án friftar efta hvildar, svo að hann oft ekki fær notið þeirrar ánægju sem lífift hefir bezta aft bjðfta. Hi.fi hann fundift Inn á hvert heimili! Hlmanak Ólafs S. Thorgeirssonar fyrir árið 1904 er nú komið út og er til sölu hjá honum ok verður til sölu hjá útsölu mönnum hansí bygðum Islendinga innan fárra daga, fyrir 25 cents. Innihald: TJm tímatalið — myrkvar — plánet- tirnar — páskadagur —- sóltlmi — ITppskerutnnp:l—Stærð úthafanna — Lsndmæling —þéttbýli jarðar- innar............. bls. 1—4 Til minnis uni Island. “ 4—fi Tímttalið.............“ 7—18 Björnstjerne Björnson, með fjórum myndum...........bls. 19—32 Theodór Roosovelt, forseti Banda- ríkjaúna, raeð ruynd.. .bls. 32—40 Daucirin. Smásagr. eftir Gunnst. EyóJfsson........,.bls. 41—47 Safn t.il landnárnssögu Islendinga í Vestnrheimi : Saga ísl. n-ýlend- unnar í bænum '^’innipeg. Eftir síra F. J. Bevgmann. .bls. 48—103 Björn Jönsson. ritstj. Isafoldar, rneð mynd EftirF .1 B.. bls. 101—110 Vígið mikla viö Húðsonsflóann. Saga frá 18. öld .bls. 110—114 Smávegis............. .bls. 114 Úr búskaparsögu Vestur-íslendinga roeð mynd af Skafta sál. Ara- syni..............bls. 115—117 Smávegis.............bls. 117 Heiztu viðburðir og mannaiát meðal ísl. í Vosturheimi... .bls. 118—122 Þetta er 10. árgangur Almanaks- ins, og hefir það aldrei verið betur úr garði gert enn nú—122 blaðsíður af efnisríku og skemtilegu le'málí með myndum. Það er lang-ódýrust íslenzk bólc.eftir stærð, á markaðin- um. Ætti að vera keypt og Jesið á hverju íslenzku heimili í þessari heimsálfu. ' Inrt á hvert^heimili! Jafn-harðan og Almanakið kom- ur úr höndum bókbindarans verður það sent til útsölumannanna. Þér, sem eigi náið til útsölum., getið sent útgefandanum 25c. i frí- merkjum eða peningum, og skal yð- ur þá sent Almanakið samstnndis. Munið eftir að senda vinum yðar á Islandi Almanakið. Fólk er sólgið í landnImssögu-þættina þar heima. Alroanakið sent til íslands án auka- borgunar. Inn á hvert beimili! Ólafur S. Thorgeirsson, 644 William Ave., WINNIPEG, MAN. ljóiift, verftur hann að vera JjóssÍLS vitui, en J>aö hefir aftur oft i för meft sér misskilning annarra og tap á þeirri vÍQáUu, velvild og ást, sem ef til vill hefir verið hans kærasta eign og hsitasta ésk í lífinu. N-ýar hugsanir draya hann eífelt burt frá vinum, ættingjum, f^lagsskap og gleði. Þetta lögmál liggur bak vift lög bæja og J>júfta. I>að er til einskis að gera r&ftstafanir gagnstæðar J>vi. Nittúran lætur ekki nsisbjóða sér til leagdar. t>ar sem harftstjórn er, J>ar er líf stjórneRdanna ótrygt. Séu skattaáiögurnar of háar, pá gefa J>ær ekkert af sér. Séu lttgin of ströng, pi er farið í kringum f>au. Séu J>au of mild, tekur éirstaklingurinn rétt sinn 8]álfur. útr aem alþýðuvald er, kemur mótvigtiu gegn þvl fram í kappgirni hjá einstaklingunura og líf. ift verftur íjörugt og broyt'Jegt, Mannanna sannaata Jíf og sannasta á- nægja virftist birtsst &n tillits til skil- yrftanna sem fyrir eru. Hæfileikar og eiginleikar mannanna eru hinir sömu, hvert svo sem stjórnarformift hans. Hin eiginlegu laun felast i at- er — nær J>vt eins á Tyrklandi og í höfninni sjálfri. Laun J>au sem felast Ameriku. Sagan sýnir hreinskilnis afleiftingunui eru jafn óaftskiljanleg lega, að undir harðstj órn faraóanna á Egiftalandi i Fornöld var mannfrelsift eins mikið og þroski og mentun fólks- ins leyffti. Alt i heiminum lýtur siðalögmáli. Sú heimssál sem opinberast i sjálfum okkur sem siftvecdnistilfinning, opin- berast utan við okkur í náttúrulögun- um. Vift finnurn til hennar icnra hjá okkur, úti sjáum við afl hennar og örlagasköpun i sögunni. Réttvís- in er hið drotnandi afl, sem ætift og alstaðar jafnar vogarakálarnar. Ten- iagar drottins eru þannig gerðir, að J>ar getur ekki annaö upp komift en ! sex’n ö!i. Heímurinn er ains og marg- földucartafla eöa líking í stærðfræð- íddí; vtfltu hcnni fyrir þérá allan hátt, þar er altaf jafnvægi. Settu inn i likinguna hvafta giidi sem þér þókD. ast, hún verftur altaf jafnrétt; þaö sem f ú setur inu öðru megin vift líkingar- merkift, kemur út hinumegin. Alt, sem leyna á, opinberast, sérhver glæp- ur fær sína refsingu, sérhver dygft sin laun, fyrir hvern óiétt koma bætur — í kyrþey, en óhjákvæmilega. Hver verkuaftur berlaunsfn með sér; með öftrum orfturo, hann skiftiat f tvent: athöfn og afleiðing út á viö. Þcssar afleiftÍDgar eru nefcdar: laun frá atböfninni, en þau þurfa ekki að koma strsx fram. Hin eiginlegu laun koma strax fram. Hvertgott og fag- urt verk aðlsr sálina um leið og það er unnið. Hvert ilt verk spillir henni aft sama skapi. í hinu vtra lffi kemur hegningÍD oft mörgum árum á eftir yfirsjóninni, en hún kemur, þvi hún er ekkert anuað en eino hluti sjálfs verknaftarins. Hún verður ekki um- flúin. Glæpur og refsing eru tveir kvistir á sömu rót. Orsök og afleift- ing, sáftkornið ■ og ávöxturinn geta ekki skilist aft, því atíeiðingin er fólg- in í orsökinni, ávöxturinn I sáft- korninu. Mennirnir hafa altaf verift aft reyna aft greina þaft sem skilningar. v tunum geftjast, frá því sem sift- vendoistilfinningin dæmirgottog fsg. urt- En þaft er hift saroa og aft reyna að skert yfi flötinn af einhverjum hlut og ætlast til að fá þar nyjan hlat með engum ucdirfleti, efta að skera aföðr- um er;da strengsins til þpss aft fá -potta meft að eins einum enda. Sú skifting er ómöguleg. Gömlu sögurnar tala um Neme- sis, sem stendur á verft: og lætur enga lagayfirtroöslu óhengda. Fornmenn sttgftu aft refsino:nirnar stæftu í þjóa- ustu réttlætisins og þótt jafnvel þsft væri himinsins sól sem lögmálift bryti og yfirgæfi braut sfna, J>á mundu þær refsa benni. Sérhver yfirtroftsla á mannkær- leikacs og réttlætislns lögum fær strax slna refsiog. Refsing hennar er ótt- inn. Meftan alt er eins og þaft á að vera milli min og náungans, þá hitt- umst við gjarnan og erum bJátt á- fram. En liggi óréttur eða ósannindi milli okkar, eða ef eg hefi reynt að ná einhverjum gæftum til skaða fyrir hann, þá finnur liann óiéttinn; hann sneiöir hjá mér og eg hjá honum; augu hans flyja mín augu; milli okkar er strift; hann hatar og eg óltast. Á sama hátt kemur hegr.ÍDg fram fyrir öil ðréttindi, a)ia kúgun í msnnfélag- inu. Alstaftar þar sem óttinn er, synir hann að eitthvað er þar ro.ið fy'ir. Hinir stóru miJjónaeigendur vorra tfma lifa f eilifutn ótta. öldum saman hefir ótticn svifið yfir húsaþök- um hinna ríkjandi stjórna. Og verift vissir um, að sá hinn skuggalegi fugl er þar ekki aft ástæftulausu. Hann vitnar um ranglæti og órétt, sem enn ekki er bætt íyrir. ReyDdur maftur veit að bezt er aft borga alstaðar fyrir sig. Sá timi mun koma að lácþyggjacdi sér, aft betra hefði honum verið að fara fót- gaogandi eu að aka f náungans vagni, aft hift hæsta verft sem fyrir hlutinn verftur gefið er aft biftja um hann. E>eir munir eru dyrastir sem gefnir eru. Vitur maður þekkir þetta og breytir eftir þvf. Vertu ongum manni skyldugur um peninga, en þó þús- und sinnum siftur um hjftlpsemi efta vináttu. Bo’gaftu alt, því fyr eða síðar verftur alt sem þú skuldar af þér krafift. Fyrir hverja hjálp og hvetn greiða sem þú þiggur gerir náttúran þig skattikyldan. Sá er mestur sera mest gerir fytir aftrs. Varastu aft láta of'mikið safnast fjr.t hjá þér. Seodn þaft heldur burt, því annars rotnar þaft og spillist og i þvf kviknar sá ormur som aldrei deyr. Samband náttúrunnar »g réttvís- innar neyftir alt til þess aft spirna á móti hinu illa. Glæpimaðurinn upp- götvar að sannleikurinn og réttlætift ráða, og aft í öllutn heiminum finst ekki hola eða skot þar sem uiftingur- inn sé óhultur. Drygöu glæp og þú munt sjá aft albeimurinn er eins og af gleri gerður, Syndgaðu, og jöröin ve^ftur oins og hulin snjóbreiðu, sem hvért spor þitt skal raarkað í. t>ú getUr ekki breitt yfir spor þín. Nótt- in skimar eftir þér meft þúsund aug- um. Ö1 náttúran gerir samsæri móti þér. Ea jafnóskeikul eru lögin að því er hvert góftverk snertir; réttvís- inni skeikar aidrei í reikningi sínum. Mannlífið er frroþróun, vöxtur, ekki k7r8t.\ða efta afturför. Mannin- um er meöfætt að trúa og vona. Með hverju siðferðislega réttu verki end- urfæðist haun og eykur manngildi sitt, með hverju siftferðislega töagu verki gerir haun það gagnstæða. Við segjum, eins og rétt er, aft hraustur maftur sé „meiri maður“, þ. e. n»r fullkomnuninni, en vesalmennið. Vit- ur maður og bjálpsamur maður er „meiri maður“ en heimskinginn eða varmennið. Sá sem forðast hefir freistingar til hins illa er „meiri mað- ur eu sá sem af reynslu þekkir al- heimsins svivirðingar. T’ullkomnun í hinu góða fylgir eDginn sksttur, því hún er innstranmur guðdómleikans, eða hins sanna lifs, 1 sálirnar. En náttúran leggur skatt á öll likamleg gæði sem þú hlytur 4n þess að hafa uanið fytir þeim. Þiu standa þér til boða, en að eins gegn endurgjaldi f náttúrunnar lögmæta ^rjaldeyri, vinnu þioni. Kyrstafta er ófáanleg Lifmauns- ins á að vera í þ\í innifalið, að yfir- gefa stöftugt þær kringumstæftur, sem hann er v.axinn upp úr, og skapa aðrar njar. Ea við stritum móti þessura viija náttúrunuar og reynum aft búa um okkur i lffinu eÍDS og þar væri alt óbreytil-'gt. Þessvegna birt- ist framþóunin ekki jafnt og þétt, heldur með einstökum stökkum eða byltingum. Vift viljutn ekki skiljast við vini okkar. Við tignum hift gamla, bið venjulega. Við göngrm ! hryggir kring um rústir falliuna bú- stafta okkar. Við trúum ekki aft heimurinn geti bætt úr missi okkar eft* tjóni. En þesskonar atburðir svara i lífi einstaklingsios til hinna miklu breytinga sem vift og við verfta f þjóðfélögunum. Þaðan telur ein- staklingurinn byrjun njs timabils f lffi 8Ínu. Sorgin er endalykt útrunn- ins þroskaskeifts, er ekki gat öðruvísi lyktaft, en fram undan er nytt tímabil er byrja skal meft riýjum lífsvfsdómi. CÖOOIViAN&GO., FASTEIGNA-AGENTAR. * Þeir, sem Jiafa hús og lóðir til sölu, snúi sér til Goodraan & Co., 11 Nanton Block, Main St„ Winnipeg. Þeir út- vega peningalán í stórum og smáum stll. Munið adressuL GOODMAN &C0., 11 Nanton Blk.. Winnipe g Merki: Blá Stjarna The Blue Store $1 452 MAIN 3 STREET !í u iS Grávara til Jolanna. Komið og skoðið. Bíðjð ekki of lengi. Góð kaup gerast þar daglega. Njótið þeirra. Komið hingað strax, Kvenna Loðfatnadnp Jackets úr ekta grænlenzku selsk., bryddir með lambskin. $22 50 og $25 virði. Söluverð $18. Svartir Astrachan Jackets. $30.00 virði. Okkar verð að eins $20. Svartir Astrachan Jackets, af mörg- um betri tegundum, með sam- svarandi niðursettu verði. Astrachan Wallaby, að eins fáeinir til, $20 50 virði, íyrir$15, Victorian Wallaby, betri tegundir; samsvarandi niðursett verð. Racoon Jackets, 24, 30 og 36 þml. langir, með svo miklum afslætti, að furðu gegnir. Tasmania Coon, Canadian Coon, Silver Coon ogElectric Seal Jack- ets, skreyttir og óskreyttir. Við höfum svo margar tegundir, að eigi má lýsa þeim nákvæmar liér. Komið og skoðið. Verðið er frá $45 og niður í $35. Persian Lamb Jackets. gráir. af ým8um gæðum. Komið og skoð- tð þá. Bokhara Jackets, svartir og rojög göðir. Russiaa Lamh Jackets af beztu tegund. Half Persian og Otto Seal Jackets, ýmiskonar gerð og ýmsir príear Skreyttir og óskreyttir, eftir því sem hver óskar. Sjáið alt sem við höfum til af svört- um Persian Lamb Jackets og ekta suðurh. selskinns Jackets. Karlm lodfatnadur Loðfóðraðir yfirfrakkar, með rottu-, marmot- og Lahrador selskinna- fóðri, frá $125 niður í $27.50 —Sjáið þá og yður mun undra stórlega. Ef þér kaupið annars- staðar án þess að skoða hjá okkur verðið þér óánægðir Racoon kápur.—Mikið af þeim teg- undum, sem þér aldrei áður hafið getað feDgið fyrir minna en $80, $90 og $100 Þær eru af ýmsu verði, alt niður í $37.60, og nokkur úr TJpiongo Coon á $30. Wombatkápur: Fullkomnar birgð- ir, seldar með niðursettu verði. Sjáið Cape og Russian Buffalo káp- urnar okkar moð niðursettu verði. Egta kínverskar geitarskinnskápnr, gráar, með niðurs. verði, frá $15. Loðhúfur — Grenslist eftir niður- setta verðinu frá $1.50 og upp. Loðskinns-glófar.— Spyrjið um nið- ursetta verðið. Loðkragar úr oturskinni. Persian Lamb, Tasmania Beaver, German Otter og margsk. canadiskum loð- skinnum; frá $2.f0 og upp. Smæppi Iodskiunav, Kragar: Marmot, Canadiau Mink, Germ. Mink, Canad Marten. Alaska Sable 30 þml. og 50 þml., Alaska Sable breiðari og lengri, RockBear, Black Thibet. Rock og Stone Marten, Verð frá $65 niður í $3. Muffs úr German Mink; Black Bear, Al- aska Sable, fallegar gráar og svart- ar Persian Lamb, Can. Mink, Stone Marten, Astrachan, Chilian Stock og margar aðrar tegundir. Gætið að hinu ákaflega niðursetta verði: Frá $65 niður i $2. Capes og Caperines Capes með niðursettu verð, svört og mislit: 35......... á $22.50 30..........á 18.50 26..........á 16.50 Caparines af allra nýustu gerð með afarlágu verði, frá $5 og upp. Loðfóðraðir kvenna Ulsters með niðursettu verði. Eallegasta úrval. Komið hingað að kaupa Joðfatnað úr visunda og moskus uxa skinni og ýmsum öðrum loðskinnum. Verð niðursett. Skrifið til póstpantanadeildarinnar eftir uppiysingum. Fljót afgreiðsla. Ghevrier & Sou, 452 Main St. BLUE STORE

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.