Lögberg - 17.12.1903, Qupperneq 4
4
LÖGBEKG 17. DESEMBER 1903
♦
<Kor. SBilliant Jibe, & Jíenn <St.
®inni}jeg, Jftan.
M. PAULSON, Editor,
,7. A. BLONDAL, Bus.Manaser.
UTAMÁ8KRIFT :
The LÖGBEKQ PRlíiTlNG t PUBL. Co.
* .O.Boj ij6, Winnipeg, Man.
FimUnluginn 11 Desember 1903.
Utúr&ttur úr ræöu,
eem Sir lHchard Car/wrij/ht héh d
al /iennmn fnmh í Toronto,
Ont.t 10. Desemher.
„Hálft áttnnda ><r er nú liftið
stffan frj&lslynd stj<'rn komst á í
Canada. Yður er það öllum minni-
stætt, að frjáldynd stjdrn tök vifi
eftir aö afturhnldsstj"rn haffi setifi
átján ár afi völdum. E<> álft þafi nú
eiga rel vit afi bera saman hvað
gert hefii' verifi fytir Can8da á þess-
um tvei'nur tfinabilum: ntjnn árutn
og hálfu á'tunda áti. Ekki kemur
mér til l u ;ar afi halda því f'ram, að
frjáls’ynda s jdinin sé fiekklaus.
Eina og Sir Wil iam Muiock hefir
sagt yfnr, hefi eg hnft fjörutíu ára
reynslu sem stjörnmálama*ur f Cana-
da, og f þvi er eg Sir Johi A. Mac-
donald samdöma, að þ*ð er engan-
veginn létt verk afi stjörna Canada.
Sannast afi segja hsgar ö'‘ruvísi til
þar en svo afi segja í nokkuru öðru
landi. örfiugleikarnir eru margir.
lbúar Caneda eru enganveginn af
sama kyntlokki, og ýms örðug trú-
arbragfia- og kyr.flokku-inM koma
upp hvafi i ftir annafi. Eg held því
ekki frarn, að stjórn okkarhafi ver-
ið flekklam, en eg biðyfiur að dæma
okkur e"tir ávrxtunum, ávöxtum,
sem allir hljfita al geta séð, sem
nokkura þekkingu hafa á canad sk-
um málum, þegar jteir bera saman
ástand ^Janada nú — árið 1903 —
við ástand ð þegar við komum til
valda árifi 1896
Eg krefst þess, að þér byggið
döm yðar yfir mér á jteim saman-
burði. Eg sknl segja yður hverrar
viðurkenniugar eg krefst fyrirhönd
frjálslynda flokksins og frjálslyndu
stjórnarimiar. {legar við tókum við
stjórnin ú árifi 1896, þi var Canada
f svo mikilli deyfó og niðurlægingu,
að framfaónar voru engar, fólkið
streymdi burt úr landinu og, það
sem verst var.'aðrar þjóðir litu niður
á það. Og nú bið eg*yfur að virð i
fyrir yður éstmd ^Canada á yfir-
standaedi t rna.
Ef vifi legðumj niður völdin í
dag, þi afhentum við yður Canada í
betra ástandi en landið hefir nokk-
uru sinni áður verið frá upphafi
sinna vego, bæði hvað snertir fjár-
máli i, viðskiptamálin og stjórnar-
farið.
Við höfum létt sköttum af
fólkinu í rnjög stórum stil, því að
brezku verzlunarhlunnindin hafa
haft langtum vlðtækari þýðingu
heldur en vinir okkar eða óvinir
hafa gert sór grein fyrir.
Auk þess höfum við því nær
tvöfaldað landstek jurnar, og því nær
fjórfaldað þær að frádregnum kostn-
aði.
Við höfum aukiðviðskifti lands-
ins \ hálfu áttunda ári um meira en
nemur allri viðskiftaaukning á öll-
um þr átíu árunum til samans, sem
liðin voru þegar við komum til valda.
þegar við kornum til valda var
svo að segja engin fólksfjölgun í
laadinu; eg álft, að fyrir 1896 hafi
um mörg ár fólksfjölgunin ekki ver-
ið ytir 30,000 á ári. Á síðasta ári
er full ástæða að ætla, að fólkið hati
fjölgað um hátt á þriðja hundrað
þúsund. Undir okkar stjórn hefir
fólskfjulgunip þannig verið meiri á
eiuu ári, ea á tíu árutn undir stjórn
fyrirrennara okkar.
Enginn getur neitað því, að
Oaaada fékk ekki viðurkenningu
og var Ktilsvirt áður eu við tókum
við stjórninni. Væri Canada minst
í útlendum blöðum, þi var það ein-
göngu til þess að koma að einhverju
spotti; jiað var skoðað sem heim-
kynni fjárdráttarmanna eða, eins og
garnli áfturhafds stjórnarformaður-
inn var vanur að kalla það í satn-
bandi við sitt eigið ráðaneyti, a
,nest of traitors.1
Hvemig starda sakir mi? Csna-
da «r nú ( broddi fylkingar. Helztu
stjórnmáfamenn þjóðanna benda nú
á hvað Cannda hefir gert — benda
á Canada o' verk okknr og stjó.n-
múastefnu setn fyrirmynd stnna eig-
in rlkja og stjórua. Vér skipum nú
heifiur.-sess ( hinu brezka ríki.
Canada er nú vel þekt, það er hald-
ið spurn'im fyrir nrn Canada og það
er farið að dætui Canada. Timinn
mun lei'a þafi í ljós, og á það minn-
ist eg frekar áður en eg lýk máli
minu, að ver'i steti a Canada við-
tekin þá mun hún eiga aðalþíttinn í
því að greifia fram úr málum þeim,
sem nú valda niestuin ókyrleik í
brezka ríkimr.
Vór getum vænt enn þá meira
séu t ekifærin ekki litiufara fram
hjá ónotu*. Mér kemur ekki til
hugar afi neita því, að frjal-t'ynda
stjórnin hcfir átt miklu láni að fagni;
en hún hetir einnignotafi það mikla
lan sitt Car ada til velferðar.
þettn eru st'ir orð, sem heimsku-
legt væri af mér afi vifihafa gæti eg
ekki sýnt þafi og sannað, Mér er
ekki ókunuugt um þíð, að það er
muu hægra að láta tilheyreudur sína
heyra, en sj4 og sannfærast. Hvað
hetir þá verið gert á síðustu tveimur
árutn? Árifi 1869 nfmu við-
skiftin vifi umheiminn nákvæmlega
8131,000,000; árið 1896 voru við-
skiftiri otðin npp á 8230, 000,000
eða því sem næst og höffiu þannig
auki<-t um 8100,000,000.
Frá 1896 til 1903 hafaviðskift
iti koniist upp ( $459,000,000, og
þannig aukist um 8230,000,000
sjö ^rum^í stað þess að áður höfðu
þau ekki aukist am nema $100,000,-
000 þrjátíu Sruvn.
Árið 1868 byrjuðum vér með
útfluttum vörum upp á 827,000,000;
árið 1896 var)það komið upp(8l21,-
000,000, og árir 1903 upp í $255,-
840,000. Til þess að benda yður á
hinar miklu framfarir í landbúnað
inuin slðustu írum, mft taka fram,
að af bæcdavöru var flutt út firið
1868: 819,000,000; 1896: $50,000,-
000, og ftrið 1903: $112,000,000. í
þessu hafa verksmiðjumennirnir
ekki verið miklir eftirbUar; árið
1860 sendu|þeir úrlandi vörurupp 4
$2,000,000; &rið 1896, $9,000,000, og
érið 1903,J'$262,400,000, og er það
engin smévegis framlor undir þeirri
stjórn sem sagt var um, að væri fi-
kveðin í því að gera út af við alla
verksmiðjumenn í Canada.
Hér kemur roynd, sem eg er
stoltur af sem Canada-maður“ —
hann sýndi með töfralukt hlutfalls-
mynd af viðskiftamagni helztu landa
heimsins — „þetta sýnir yður hvern-
ig Canada hefir farnast fi síðustu sjö
firum í viðskiftasamkepninni. Fyrst
er Canada, þfi Japan.Cape Colony og
Bandarikin langt fi eftir, þfi ítalía,
þýzkaland, Belgía, Argentína,
Sviss, Bretland og Frakkland. Eg
rfiðlegg yður öllum, sem ant er um
að kynnast hlutfallslegum framför-
um landsins, sem þérbúið í, að horfa
fi raynd þessa og athuga hana vel.
Hún sýnir, að nú í dag, firifi 1903,
er CaDada svo að segja fremst í við-
skiftasamkepni landanna. Og langi
yður til að vita, hvar Canada var í
röðinni firið 1896, þ* get eg frætt
yfiur fi þvf, að Canada var þi alls
ekki með.
En jafnvel þó eg sé stoltur af
að geta sýnt, hvað miklar íramfar-
irnar hafa verið, þfi er enn margt
og mikið ógert, sem eg vona, að gert
verði.
Só það eitt öðra fremur, sem
n&kvemt eftirlik ætti að veita í
landi eina og Canada, þá er það kún 1
afiarskýrslurnar. Engu síður rfik-
um við okkur nýlega fi það, að þeir
sem fyrir manntalinu stéðu firið
1891, gfifu út skýrslu um það, að þi
hefði verið 19,900,000 ekrur undir
siðverki, er við nfikvæman saman-
burð fi öllum skjölum, sem skýrslan
var bygð &, sést, að ekrufjöldinn var
í raun og veru ekki nema 15,600 000.
þannig bættu þeir við hilfri fimtu
miljón ekra, og þó slíkt sé ilt til frfi-
sagnar, þ& er það engu verra en
margt annað, sem uppgötvast hefir í
satnbundi við það fólkstal, sem alt til
samans réttlætir það í alla staði þó
eg segi, afi fyrirrennarar okkar hafi
sýnt stórkostlega og glæpsamlega
vanrækt vifi alt þeirra fólkstal.
Árið sem frjfilslynda stjórnin
kom til valda var mefialverð C P. R.
hlutahréfanna 57 cents dollarinD; og
ef þér hefðuð viljað og haft peninga-
r-ð til þe<s, þi hefOuð þér getað
fengið öll hlutabréf fólagsins ($65,-
000,000) tyrir $36,000,000. Nú eru
bl ítabrétin orfiin upp fi $85.000,000.
Mefialverð þsirra nú & firinu hefir
verið $1 20 dollarinn, og nú fæst það
ekki fyrir minna en $100,000,000,
sem þ;r hefðuð getað fengið fyrir
♦36 000 000 firifi 1896
Átið 1896 t>ku ekki nema 1,-
384 menn heimilisréttarlönd ( Mani-
toba og Norfivesturlaudinu Árið,
sem nú er því nær útrunnið, tóku
31,383 menn heimilisréttarlÖDd þar.
Árið 1896 voru skýrslurnar
lfitnar sýna, að 17.394 innflytjendur
hefðu komiö til Cunadaog þózt ætla
að setjast þar að, hvort sem þeir
hafa gert það eða ekki. A tíu mán-
ufium af yfirstandandi firi komu
123,084 innflytjendur til Canoda,
sem gild fistæða er til að ímynda sér,
að taki sér hér bólfestu.
Eg efast alls ekki um að þér
hafið heyrt það talið sem eitt af stór-
syndum frjfilslyndu stjórnarinnar,
hve g lauslega hún hefir aukið rik-
isskuldina. það hefir jafnvel verið
staðhæft að við höfum aukið skuld-
ina um sjöttung fi móti því sem fyr-
irrennarar okkar juku hana ft jafn
löngum tíma. Herrar mínir, þór
viðurkennið það vona eg allir, að
við berum enga fibyrgð fi aukning
skuldarÍDnar érið 1897, samkvæmt
fjfirlögum Mr. Fosters og afturhalds
stjórnarinmr, sem gekk til þess að
fullgera ýms verk, sem fyrirrennar-
ar okkar höfðu byrjað fi. þess vegna
vel eg firið 1897 til samanburfar.
þi var skuldin $261,538,596. Fyrsta
dag Júlímfinaðar 1903 var skuldin
$261,609,720, ogh'fir ríkisskuldin
þannig aukist um
»71,000
fi sex firunum. Og svo tek eg það
fram, að afturhalds stjórnin lagði
nlður völdin firið 1896 og frj&lslynda
stjórnin hefir verið við völdin síðan
og r&ðið fjfirlögunum & sex firunum
síðustu. Eg eegi ekki, að þetta
tvent standi nauðsynlega í sambandi
hvað við annað, einhverjir fi meðal
yðar kunna ef til vill að filíta sér
það óhætt.
(Framh).
Tilhæfulaug ákæra.
Árið 1898 komu Cananda og
Bandaríkin sér saman um nefnd
manna (Joint High Commission) til
þess að reyna að koma á hagkvæm-
ari viðskiftasambandi sín á milli og
greiða fram iir ýmiskonar ágrein-
ingi. í nefnd þessari voru tólf menn
þar á meðal Sir Wilfrid Laurier og
Fairbanks senator frá Indiana. —
Nefnd þessi kom fyrst saman í Que-
bec og síðan í Washington og starf-
aði frá þvi 23 Ágúst 1898 og þaDg-
að til 20. Febrúar 1899. þegar hún
hætti störfum, hafði hún mjög litlu
til leiðar komið, vegna þess Banda-
ríkjamenn vildu engan gaum gefa
kröfum Canada; en eini vegurinn til
samkttmulags var auðvitað sá, að til
væri slakað á báðar síður. Nefndin
var því ekki uppleyit til þes« hún
gæti komið saman aiðar, ef nokknr-
ar líkar fongiat til oamkomulaga.
\\EKteSS£3*sr~
SendiO hveltiO yOartll r-w.
THOMPSON, SONS & CO
Grain Conimissien Merehants, WINNIPEG
og láti& þá selja það fyrir yður. Það mun hafa góóao árangur.
Skrifið eftir upplýsintítim.
Canadamennirnir í nefndinni gengu
inn á ýmsa tilslökun til pamkomu
lags, en Bmdaríkjamenn ekki. Stð-
an 1899 hefir nefndin ekki komið
saman á ný vegua þess, að Bmda-
ríkja - nefndarmennirnir hafa alls
enga tilslökun til samkomulags 14t-
ið á sér heyra, og sitji þeir við sinn
ketp, þá er ekki sjáanlegt, hverja
þýftingu nefndarfundir geta haft.
Ennú er mjögmikil hreyfing inn
an Bandaríkjanna ( þfi átt, að fá
hagkvæmari viðskiftasamninga við
Canuda og fastlega skorað á stjórn-
ina, að gera tilraun til gagnskifta-
sarnninga. S'o sterk og almenn er
hreyfing þessi, að pólitfsku leifttog-
arnir sjá sér ekki fært að skella
or^alaust við henni skolleyrunum,
sökum þe38 að forsotakosningar eru
1 nánd.* Jafnvel þó repúblíka tíokk-
urinn ( Bandarfkjunum sé sterkur.
þá álíta leiðtogar hansekki með öllu
h ettulaust að leggja út í næstu kosn
ingahríðina, nema hægt sé að sýna
kjósendum fram á, þar sem slíkt
getur komið sér vel, að ekki standi
á þíim, leiðtogunum, að bæta verzl-
unarsambandið, þeir hafi hvað eft-
ir annað gert tilraunir í þá átt, eins
og nýlega var slegið út ( „Vínlandi",
en ómögulegt sé að komast að sam-
ningum|við Canada-menn.
Og til þess að sýna Bandaríkja-
þjóðinni, eða þeim hluta hennar, sem
verzlunarsamningum við Canada ern
hlyntir, livað ilt só við Canadamenn
að eiga, hefir þeim nýlega veriðbor
ið það á brýn ( þingsalnum í Wa-
s’iinsrtoi, að Sir Wilfrid Laurier haíi
ekki svarað bréfi frá Mr. Fairbanks,
þar sem fram á það hafi verið farið,
að nefndin kæmi saman á ný og
fundardagur yrði ákveðinn; er það
gefið sem ástæða fyrir þessari ókurt-
eisj, að sir Wilfrid Laurier hafi ver-
ið svo argur út af úrslitum Alaska-
málsins. Sé þetta satt, þá hefir Sir
Wilfrid Laurier gert sig sekau í
mikilli ókurteisi; sé það ósatt, þá
er slíkum ósanninda-fiburði ekki bót
mælandi. Og sannast að segja er
Sir Wilfrid Laurier svo vel þektur,
að þó hann ekki bæri óhróður þenn
an af sór með einu einasta orði, þá
mundu fáir eða engir Canada-menn
trúa slíku um hann.
En Bandaríkjamenn, sem stjórn-
arformanni Canada eru ókunnugir,
trúa því vafalaust margir, að hann
hafi sýnt Mr. Fairbanks, formanni
Bandaríkjamannanna (nefndinni, þá
miklu ókurteisi, aö svara ekki bréfi
h *ns, og að leiðtogarnir í Washing-
ton séu þar með löglega afsakaðir
þó þeir geri enga frekari gangskör
að því að fá tollgarðínn jnilli Cana-
da og Bandaríkjanna lækkaðan.
Sir Wilfrid Laurier segist ekki
hafa fengið neitt bréf frá Mr. Fair-
banks síðan 1 Marzmúnuði ( fyrra-
vetur og að tillögu hans í því bréfi
um nefndarfund hafi tafarlaust ver-
ið svarað. Bréf Mr. Fairbanks var
d igsett 13. Marz og svar Sir Wilfrid
Lauriers var dagsett þanu 17. sama
mánaðar. í svarinu tekur Sir Wil-
frid Laurier það fram, að Canada-
nefndarmennirnir geti ekki mætt
fyr en að enduðu sumri, og að þeir
álíti ekki ráðlegt að nefndin komi
saman, nema málin verði fyrir frarm
búin þannig undir, að líkur séu til,
að til einhvers samkomulags horfi
Sir Wilfrid Laurier og samverka-
menn haDS í stjórninni hafa hvað
eftir annað látið það á sér heyra, að
þeir ætla sér ekki að biðja Banda-
ríkjastjórnina oftar en búið er um
gagnskiftasamninga.en að samninga-
umleitun Bandarfkjamanna mundi
verða vel tekið.
Mr. J. S. Williams, loiðtogi demó-
kratanna f neðrideild Washington-
þingaias hefir skorað á forsstann «6
fá uefndina til að mæta, með því að
Ný-Englandsríkin krjfjist nánara
viðskiftasatnbands við Canada. —■
Hann segtr að á snmum stöðum sé
lagður skattur á Bmdaríkjamenn
fyrir að kaupa vissar vörur frá Ca-
nada, og á öftrum stoðum sé lagður
skattur á CaDada-menn fyrir að
kftupi samskonar vörur frá Banda-
ríkjunum, og aft menn séu orðnir
þreyttir á því heimskulega fyrir-
komulagi.
Verði hsegt að fá menn til að trúa
því, að Canada neiti að eiga bréfa-
skifti við Bandaríkin, þá verður
ekki forsetanum vonandi legið á
hálsi fyrir það, '6 hann ekki taki
þessa áskorun Mr. J. S Williams til
greina.
Berklasýkin og varúOar-
refflur gegn henni.
Ekkert viðbjóðslegra er unt að
hngsa sór í neinni royod í neinu
landi undir stjórn siðaftia þjóða, en
hið svo kallftða ,,lungnamarghýsi“ í
borginni New York. Maður nokk-
ur, Ernest Poole að nafni og rueð-
limur nefudar, sem starfar að því að
varna úthreiðslu berklasýkinnar,
hefir samið svohljóðandi lýsingu af
marghýsi þessu eða ústandinu
þar fyrir tímaritið „Toe Worlds
Work“:—
„Lungna marghýsið ber nifn
með rentu. Á níu árum hafa þar
veikst 265 manns af berklaveiki
eftir því sem skýrslur sýna. Stræti
liggja meðfram stórhýsi þessu á alla
vegu — Cherry, Catharine, Hamil-
ton og Market strœti — og íbúatal-
an er sein svarar 478 roanns .4 hverri
ekru. Á árunum frá 1S90 til 1900
fjölguðu ibúarnir um 65 prócent, og
búa þar undir sama þaki yfir 3,000
sálir. 1 byggingunni, austan megin,
eru átta drykkjustofar og margar
holur af enn þá verra tagi.
Ein leigudeildin i hýsi þessu er
„blekpotturinn.“ í fram- og bak-
herbergjunum 1 þeirri deild tánn eg
140 íra og ítali, þar ámeðal 23 ung-
börn. Eg ætla að segja hér ágrip af
sögu eins herbergisiris í „blekpottin-
um.“ Árið 1894 svaf blindur Skoti
( þvl og varð tæringarveikur. Kon-
an hans og timtán ára gamall sonur
þeirra drukku hæði, og óþrifnaður-
inn varð eins mikill og frekast
er unt að hugsa sór. Maðurinn dó (
sjúkrahúsinu. Fáum mánuðum síð-
ar tók ung dóttir lians sömu veik-
ina og dó eftir nokkurn tíma. Ekkj-
an og sonurinn fluttu í burtu. í
þessu fúla skúmaskoti geymast sótt-
kveikjuagnirnar lifandi. Næði sól-
arljósið til þeirra, þá dæju þær á
einni viku, en í myrltri geta þær
geymst lifandi í tvö ár. Seint í
Októbermánuði eitt árið leygði Gyð-
ingur sama herbergið og svaf í sama
koldimma skúinaskotinu. Einnig
hann tók veikina og dó næsta sumar.
þýzk hjón leigðu sama herbergið
næsta haust. Konan var tæringar-
veik þegar þau fi uttu í herbergiö og
dó litlu slðar í sjúkrahúsinu. Næst
flutti þangkð inn írsk fjölskylda.
aðirinn var reglumaður og lagði á
sig mikla vinnu; eftir sex mfinuði
tók hann veikina og dó árið 1901.
þetta er nú saga eins herbergisins í
stutta máli á að eins sjö drum. í
bakhluta leigudeildar þessarar fann
eg tuttugu samskonar gluggaleus
8vefnherbergi. í New York borg
eru 361,000 gluggalaus herbergi.
Peningalegt/ tjón við bcrkla-
sýkina í New York metur doktor
Biggs fi $23,000,000 árlega. þriðj-
ungur fólks, sem deyr & aldrinum
frá 20 til 45, deyr úr berklaveiki.
Oftast falla þeir fyrir veikinni,
sem fyrir fjölskyldunni vinna. Og
■▼o vinaa þair aað ▼•ikiaa ( afir