Lögberg - 07.01.1904, Qupperneq 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. JANÚAR 1904,
Cii
crg.
íingum þessum koma nú fram í | af heilum hug, aö þetta nýja fyrir-
því, hvernig Bretar leggja aö Jap- komulag ver5i ættlandinu gamla
Cor. ®iliiant Jlbc. 03 /Icn;t St,
eliinnipeg, Jflan.
M. PAULSON, Editor,
rJ. A. BI.ONDAL, Bua. Manacer.
UTANASKRIFT :
The LÖGBERG PRINTING & PIJBL. Co.
P. O*Boxl30.( Winnipeg, Man.
Fimiuclaginn 7. Janúar, 1904-
Áriö 1903,
ansmönnum og Frakkar aö Rúss-
um aö afstýra stríöi þar eystra;
og ekki þykir ólíklegt aö slíkt
hepnist.
Meö merkisatburöum má
það telja, aö Panama hefir brot-
ist
og náö viðurkenningu sem óháö j hafi furöað á því, að sumir á Is-
grundvöll sjá f flokkaskipuninni,
einkum upp á síðkastið, þeir má
einnig telja víst aö séu vel á-
' nægöir.
Því aö fyrst og fremst er hr.
H. H. sá maður, sem öðrum frem-
ur má þakka það, að ráðherrann j
ríki.
til hamingju og framfaraeílingar.
Við því má búast, er eðlilegt í |
alla staöi, aö ýmsir heföu fremur
kosið aö sjá ráögjafaembættiö
öðrum veitt, í því eins og ööru j á nú að sitja á íslandi, en ekki í ■
verða eðlilega skiftar skoðanir. j Danmörku, og það er það mikil-
út úr Colombia-sambandinu En ekki er laust viö oss hér vestra vícSa atriöi, sem stjórnarskrár-
ákvæðin nýju hafa fram yfir Is-
fyldinga-frumvörpin eldri.
f annan stað er H. H. fyrir
um, að ráögjafinn yrði valinn úr ‘
l landi hafa sjáanlega gert sér von
Arið nýútrunna hefir aö ýmsu
leyti verið merkisár í sögu Cana-
da og þó sérstaklega í sögu Mani-
toba-fylkis og Norövesturlandsins.
Frá því sagan hófst hafa ekkert
svipaðar framfarir veriö í Vestur-
Canada á neinu ári og jafnframt
og vér minnumst þess meö þakk- j
læti til hans, sem hefir árstíðirnar I
og gang hlutanna í hendi sér, höf- j
um vér gilda ástæöu til aö vona ;
og mjög álitlegar líkur til aö á- j
lykta, að þetta nýbyrjaða ár veröi j
Stór atburður er það og, að
írsku landlögin voru samþykt í
brezka parlamentinu. Meö því
var stórt spor stígið til að mæta
marga árajgömlum kröíum íra og
mýkja hug þeirra í garð Englend-
inga jafnframt og allar líkur eru
til, að{ þeir eigi fyrir lög þessi á-
litlegri framtíö fyrir höndum.
Þá má £ekki gleyma Alaska
landaþrætumálinu, sem fyrir
skömmu^hefir veriö afgreitt. Með
því hefir verið leyst júr gömlum á-
greiningi á milli tveggja stór\elda
og er þaö sjálfsagt gott og æski-
legt.
flokki minnahlutans. Vér fáum
ekki betur séð en slíkt heföi veriö
í mesta máta óeðlilegt og því
barnaskapur einn viö því að bú-
ast. En þó vonirnar hafi í þessu
efni brugðist, þá er áríðandi, lífs-
nauðsynlegt og sjálfsagt fyrir ís-
lenzku þjóðina aö taka embættis-
veitingunni vel og spilla nú ekki
kostunum með úlfúð og deilum.
Og útlitið til þess er fremur gott,
aö því er séö verður. Reyndar
bera blöðin þaö ekki með sér,
hvernig þjóðin fellir sig viö þessar
nýju ráöstafanir, en andstæðinga-
annað framfara áriö frá, aö hinar j
stórstígu framfarir, sem einkent
hafa liöna árið, haldi áfram og,
í reistina þar á útliðnu ári, aö líkur
Macedoníu-óeiröirrtar eru íjblöðin ,,ísafold“ og ,,1'jallkon-
vitsmuna og mgnnkosta sakir
maöur, sem allir mega bera gott
traust til.
Smjaöur eitt væri þaö aö halda
því fram, að hann hefði yfirleitt
sem þingmaöur sýnt af sér þann
þroska og frábæra stjórnmála-
hæfileika, aö hann beri þar höfuö
og heröar yfir alla aðra. Til
þess hefir hann of stutt og of lítið
veriö við stjórnmál riðinn, aö til
þess gæti veriö von, því fremur
sem vér ætlum aö scrlegur áhugi
hans á stjórnmálum sé ekki svo
ýkja margra ára gamall. En
hann'er sá vitsmunamaöur, aö
hann þarf miklu styttri tíma en
meðalmenn, til að veröa hand-
genginn og heima í hverjum þeim
. . , , , : r,íi folro .Keim vel o0, viturle°ra í naalum, sem hann á annað borð
i rauninm ekkert nýtt í sogunm, en an taKa peim vei oö vnuiieha
nr/irit' n/ir n A M 11 rr rvi n 111 K/M + ir
þó er það nýtt í sambandi viö upp- j °S a® hafa góö áhrif.
,,ísafold“ tekur ráögjafanum
ver»i enn >4 St6rStígari; ,il þe«j ae"m7k7u'h]uU_ tý7k„esko I v«l, ÞrSt, (yrir alt. kaanart v»
eruailar tkur. An6 sera e'S e „ , ^ , Nor6ur41lunni komist i þaB. atS hann hafi „rnarga gótSa
,r innflytjendaslrauniunnn *•! j undjr £orraeBi stórveldanna. j hatfileika sem vonandi fái a8 njóta
Vesturiandsins ver,5 afarm.kdl, ! p. ^ ^ ^ ^ ^ minn_ |s(n tyrir 6bo6num 6-
tímabærum andróðri og úreltum
flokkaríg. “ Og áminningu til
og mikill hluti ínnflytjendanna i
j ast þess, sem merkisatburðar, að
verið menn með praktiska þekk- ,
ísland fékk á árinu stjórnarbót
ingu og meiri og minm efm. Þaö :
, . þá sem því hefir verið áhugamál
eitt ætti að vera trygging fyrir á- j
........ , , ... i og það hefir barist fyrir til margra
framhaldandi og auknum framfor- ;
, . . , j ára. Þjóðin hefir lengi til þess
um, ekki sízt þegar vitanlegt er, j
„ , ; fundiö, hvað óeölilegt og óhappa-
aö samskonar ínnflvtjendastraum-,
, ,, . i sælt fyrirkomulag það væri að láta
ur er væntanlegur á hinu nybvrj- j
, : ráðgjafann, manninn sem öll að-
aða ári og jafnvel byrjaöur nu j _________0_
„ í almál landsins heyra undir, fyrstj,,, .. ,
þegar. Þá ætti ekki síður að: J J | í hasætinu?
, I og fremst vera danskan mann,
leiða mikil fólksfjölgun og stor-j
, , . , , sem alls ekkert botnar í ástandi
kostlegar framfarir á næstu arum j
............. „ ,. og málum þjóðarinnar, og auk
aí hinm fyrirhuguðu nýju járn-|
, _ , _ .. ., I þess sitja suöur í Kaupmannahöfn.
braut, Grand Trunk Pacific járn-; ,
. „ „ „ | Úr þessu hefir nú verið bætt; nú
brautinni, sem bvrjaö verður aö i
hefir ísland fengið íslenzkann ráð-
gerir sér að hugðmálum og beitir
sínum ágætu hæfileikum viö.
Vitsmuna hæfileikana hefirnátt-
úran gefið honum í ríkum mæli;
þekkingu á landsmálum og reynslu
talsveröa hefir lífið veitt honum,
einkum síðustu árin, síöan hann
fór sérstaklega aö sinna þeim.
Staða hans hin nýja veitir honum
bæði færi og hvöt til aö auka þar
manna um aö,,gleyma því, sem •„ , „ f ,
’’6 J r I viö, og það fæn er honum manna
á bak viö er“ endar blaöiö þann- j bezt tjj treystandi að nota.
'S-
,,Til hvers væri oss að hafa
fengið stjórnarbót og fá "nýja
stjórn, ef flokkshatur, úlfúð og
deilur eiga eftir sem áður aö sitja
Og svo hefir hann enn einn j
kost, sem ekki er minst um verð- j
leggja nú á árinu frá hafi til hafs,
vestur um hinar frjósömu óbygö- j
ir Norðvesturlandsins. Meö hag- j
kvæmri og góðri stjórn, eins og
Canada hefir átt að fagna undan-1
farin liðug sjö ár, hafa menn því j
ástæðu til að ganga fram í nýja j
árið vongóðir um framhald á sí-
vaxandi framför og vellföan í
landinu.
Ýmsir mikilsverðir atburðir
hafa gerst í heiminum á hinu út-
liðna ári, sem talsvert mikla þýö-
ing hafa og lengi mun minst verða.
Árið byrjaöi með þeirri hátíölegu
athöfn í brezka ríkinu, að Edvvard
konungur ^VII. var á nýársdag
gjafa, búsettan í Reykjavík.
Menn segja, aö heimurinn sé
j aö batna, þó hægt fari og miklar
j umbætur fáist ekki án meiri og
minni hörmunga; gjörðir þeirra,
sem ríkjum ráða, á árinu 1903,
þykja bera vott um þetta.
Slys mikil hafa oröiö og
manntjón á árinu víðsvegar um
j heiminn, en þó mest í Bandaríkj-
i unum, hafa slysin þar keyrt úr
j hófi fram og rak þar lestina elds-
j voðinn og manntjóniö ógurlega í
Iroquois leikhúsinu í Chicago 30.
Desember.
Helztu merkismenn, sem dóu
á árinu 1903, má telja Salisbury
Leó páfa XIII. og kóngshjónin í
1 Servíu, sem myrt voru inni í her-
opinberlega og meö mikilli viö- . , ... ,,
r 00 I lávarðbrezkastjórnmálamanninn,
höfn viöurkendur keisari Indlands
í Delhi á^Indlandi.
Meö þýðingarmestu gjöröum j bergjum þeirra aö næturlagi.
þjóðannaJ.má telja samningana j
milii Englendinga og Frakka og
milli Italíumanna og Frakka, um
að útkljá deilumál sín á friðsam-
legan hátt; slíkt ber vott um að
þjóðunum miöar í áttina til þess
að leggja niður herferðir hver á
hendur annarri; og hvert samn-
ingarnir koma að tilætluðum not-
um eða ekki, þá sýna þeir þó, að
missta kosti, aö stjórnirnar kann-
ast við nauðsynina á að gera til-
raun til góðs samkomulags og
friðar. Sjáanlegir ávextir afsamn-
ur, í hverri stöðu sem er í lífinu,
lágri eða hárri, og það er dreng-
skapurinn. Þeir sem hann hafa
þekt alt frá ungum aldri, vita, að
hann er hreinn og beinn, og það
sem smátt er og óhreint og bogið
á sér ekkert rúm í eðlisfari hans.
Og ástin til ættjaröar sinnar,
hún er gömul í brjósti hans. Sá,
sem þetta ritar, man enn glögt
eftir því, er eg sá Hannes Haf-
stein í fyrsta sinni á samkomu
íslendinga f Höfn. Hann var þá
19 ára og mér varð eins starsýnt
á hann eins og Björnson segir sér
hafi orðið á Kjelland, er hann sá
hann í París. Þetta var vetur-
inu 1880-81. Frá þeim tíma br
einkennilega fallega kvæðið hans
,,Til íslands” (Nanna“ III, Kh.
1881, 40. bls.). Þaö endar á
þessum gullfallegu erindum, sem
einmitt nú er ástæða til að
minnast:
,,Eg óska þess næstum, a8 óvÍDaher
þú ættir í hættu að verjast,
svo eg gæti sýnt þór og sannað þér,
hvort sveinninn þinn þyrði’ ei að berjast,
og hvort hann hefði til hug og móð,
og hvort hann sparaði líf og blóð. %
Og verði eg maður, og veiti það sá,
sem vald hefir tíða og þjóða,
sem fjöllin þín háu lét fæðast úr sjá
og faðir er jafnan ins góða —
af alhug sver eg við sjálfan miq
að xýsla af alrnegni fyrir fiig." •
íslandsráðgjafinn.
Nýkomin íslandsblöð skýra frá :
því, að Hannes Hafstein
sé kominn til landsins úr Kaup-
mannahafnarferö sinni með ráð-
gjafaveitinguna í vasanum og eigi
að taka við embættinu 1. Febrú-
ar næstkomandi. Þar með er sá
hnútur leystur: ísland búiö að fá
Stjórnarbótin yrði þá hefndar-
gjöf; nýja stjórnin steinar fyrir
brauð. “
,,Fjallkonan“ tekur í sama
strenginn og endar orö, sín með
þessum vingjarnlegu ummælum
um ráðgjafann nýja:
,,Hra H. Hafstein hefir setið á
tveimur þingum. Sýndi hann
sig einkum á hinu síðara sem
frjálslyndan framfaramann og ef-
um vér sfzt, að það hafi verið
honum full alvara. En þvf frem-
ur væntum vér, aö hann í ráð-
gjafastöðunni haldi í hina sömu
áttina og afreki þá um leið þeim
mun meira til umbóta í öllum
greinum, sem hann í ráðgjafa-
sessinum hefir betri tökin og tæki-
færin. “
,,Þjóðólfur“ er í sjöundahimni
yfir þessari ráöstöfun stjórnarinn-
ar og getur ekki á sér setið að
hnýfla ekki minnahlutann og hæl-
ast yfir sigrinum jafnvel þó slíkt
eigi illa viö og sé líklegra aö leiöa
til ills en góös. Þaö er vanalega
litiö til meirihlutans undir svipuö-
.. . Nú hefir ,,sá, sem faðir er tfða
um kringumstæðum til aö vinna ,, ... , , ... •
0 og þjoða, “ veitt honum fænö, j
aö góöu samkomulagi. En í j öliurn öörum fremur, til að efna
þessu tilfelli er þaö minnihlutinn nú sinn dýra og fagra æsku-eið
eins og í rauninni mátti vænta.
Jón Ólafsson skrifar í blaði sínu
j ,,Reykjavík“ fallega grein um
Hannes Hafstein persónulega og
birtum vér hér mestan hluta
hennar:
,,Að samflokksmönnum hr. H.
H. líki valið sem bezt, má telja
sjálfsagt.
Og þeir fáu, sem ekki hafa tal-
sinn eigin ráðgjafa. Vestur-Is- j jð sig ákveðna flokksmenn, af því
lendingar óska þess sjálfsagt allir að þeir hafa þózt lítinn málefna-
Af alhuga óskum vér honum
megi takast það svo, að sjálfum
honum verði til sóma, fósturjörð-
inni til gagns,. og hans og hennar
sönnum vinum til ánægju. “
Dominion-sýningin.
Það eru allar líkur til að Dom-
inion-iðnaðarsýning verði ' haldin
hér í Winnipeg á næsta sumri.
Dominion-stjórnin hefir lofað að j
veita $50,000 til sýningarinnar j
eins og til Dominion-sýningarinn-.
ar í Toronto síðastliðið ár; og i
styrki fylkisstjórnin fyrirtækiö!
með hæfilega mikilli fjárveitingu, |
þá ætti ekkert að verða því til j
fyrirstöðu, aö sýningin kæmist á. j
Sýningarmál þetta er ekkert:
pólitískt flokksmál, allir láta sér j
:
ant um, að það fái framgang, sem
áhuga hafa fyrir framförum Vest-
ur-Canada, því að með sýning-
unni gefst þeim, er hana sækja,
kostur á að sjá, betur en á nokk-
urn annan hátt, hvaö landið hefir
í sér fólgið, kosti þess og fram-
leiðslu kraft, og hverju menn hér
hafa til leiðar komið og hvernig j
þeir standa í samanburði við syst- !
urfylkin og nágrannaríkin að sunn-
an. Annaðhvort eru kostir Vest-Í
I
urlandsins ekki jafn miklir eins j
og vér látum, eöa þá hitt, aö ekk-
ert auglýsir það jafn vel út á með- j
al þjóðanna og hlynnir að komu j
ákjósanlegra innflytjenda jafn j
mikið og þessi íyrirhugaða sýn- j
ing. Og þaö er auðséð, að Mr.
Sifton inpanríkismálaráðgjafi.sem j
öllum mönnum fremur ber Vest-!
urlandiö fyrir brjóstinu, álítur j
sýningnna einhvers virði fyrir!
landiö, því að svo aö segja óbeö- j
ið fær hann stjórnina til að sam-
þykkja þessa $50,000 fjárveit-
ingu.
Eitthvað eru afturhaldsblöðin
að fetta fingur út í þetta. þykir
Mr. Sifton hafa dregið fjárveit-
inguna þangað til sjáanlega var
oröiö um seinan að hafa sýning-
una á næsta sumri. En þetta er
ástæðulaust og ekki gert í öðru
augnamiði en því, að reyna að ó-
frægja Mr. Sifton vegna þesskosn-
ingar eru í nánd. Fjárveitingin
fékst jafnvel fyrri en sanngjarnt
var að vænta hennar, eða áður en
hennar var formlega beiðst. Á-
kveðið var að senda menn austur
á fund stjórnarinnar til að biðja
um féð, sem er hin vanalega að-
ferð; en Mr. Sifton beið ekki
komu þeirra með fjárveitinguna.
Tíminn er nægur til þess að
undirbúa sýninguna. Toronto-
menn höfðu ekki nema fimm mán-
uði til að undirbúa sýninguna hjá
sér í fyrra; en Winnipeg-menn;
hafa til þess fulla sjö mánuði.
það er ekki unt að vinna Mani-
toba-fylki á annan hátt meira
tjón en með því að spilla fyrir
þessari fyrirhuguðu sýningu í
Winnipeg, og það situr illa á að-
almálgagni fylkisstjórnarinnar að
ganga þar á vaðiö.
Nobel-verðlaunin.
(Niðurl. frá i. bls.)
Aö lokinni ræðunni bað ræðu-
maðurinn Björnson að taka við
verölaununum af konunginum.
Það virtist eins og sú athöfn væri
aðal-kjarni hátíöahaldsins. Á-
horfendurnir byrjuðu lófaklappið
þegar Björnson reis úr sæti sínu,
en það dó út, og allir eins og
stóðu á öndinni þegar hinnaldur-
hnigni skáldmæringur, hár og
tígulegur, gekk fram fyrir konung
sinn, til þess aö taka við verð-
laununum. Það var eins og allir
hefðu það ósjálfrátt á tilfinning-
unni að hér ætti merkilegur, sögu-
legur viðburður sér stað, rétt fyr-
ir augum þeirra, og að sá við-
buröur mundi seint gleymast. Og
þaö var djúp og alvarleg þögn,
sem ríkti í höllinni er þeir tóku
höndum saman konungurinn og
skáldiö. Konungurinn sagöi meö
hræröri röddu: ,,Konungurinn
þinn þakkar þér fyrir. “ Söng-
mennirnir og áhorfendurnir sungu
,, Ja vi elsker, “ og virtust fagn-
aðarlætin, að því búnu, engan
enda ætla aö taka.
Aö endingu söng söngflokkur-
inn ,,Ur svenska hjiirtans djup, “
og stóðu^ þá allir upp á meðan.
Mun öllum þeim, sem viðstaddir
voru, verða hátíð þessi lengi
minnisstæð.
* *
Eins og tekiö er fram í ofan-
ritaöri grein gat prófessor Níels
Finsen ekki veriö viöstaddur há-
tíðahaldið, er verðlaununum var
útbýtt, því hann er sjúkur, en þó
á batavegi.
Dagurinn varð honum þó gleði
og hátíöisdagur. Á ljóslækninga-
stofnun hans í Kaupmannahöfn
var dagurinn ,,helgur haldinn“
með ýmislegri viðhöfn og voru
prófessor Finsen færöar margar
fagnaðaróskir. Af verölaunafénu
sem Finsen vann, gaf hann nú
stofnuninni fimtíu þúsund krónur,
og annarri lækningastofnun í
Kaupmannahöfn, þar sem fengist
er viö aö lækna hjarta og lifrar-
sjúkdóma, sextíu þúsund krónur.
Hver verðlaun úr Nobel-sjóön-
um eru um eitt hundrað og sex-
tíu þúsund krónur. Er sjóður
þessi þannig til orðinn í fyrstu, að
sænskur auðmaður, Nobel að
nafni, sem fyrir nokkurum árurn
er dáinn, lagði svo fyrir í erföa-
skrá sinni, að fé það, sem hann
léti eftir sig, skyldi sett á vöxtu.
Skyldi síðan vöxtunum varið til
verðlauna handa þeim mönnum,
sem sérstaklega skara fram úr í
eðlisfræði, efnafræði, læknisfræði
og ritstörfum. Ein verðlaun enn
eru þar ákveöin handa hverjum
þeim manni, er mest og ötulast
vinnur að því, að gerðardómar
um ágreiningsmál þjóðanna kom-
ist á, en stríð og styrjaldir verði
afnumin. í þetta sinn voru þau
verölaun veitt William R. Crem-
er í London á Englandi, útgef-
anda blaðsins ,, Arbitrator“.
Rudloff greifi.
Skáldsaga eftir
A. W, Marchmont.
I. KAPITULI.
Dauði minn.
,,Manni sem dauður hefir verið
hátt á fimta ár yröi alt fyrirgefiö,
að líkindum—nema upprisa hans
til þessa lífs aftur. “
Hin einkennilega og óvænta
breyting á högum mínuin og stööu
á fáum klukkutímum einn minni-
stæðan dag í Júlímánuði vakti hjá
mér þessa mannhaturskynjuðu
hugsun.
Þegar mér kom þetta til hugar
stóð eg inni í lestraistofunni í
Gramberg kastalanum, með hend-
urnar í vösunum, og var hægt og
gætilega að velta fyrir mér, hvað
eg ætti að gera þegar eg sá hina
fögru dóttur prinzins líða svart-
klædda hægt um milli blómreit-
anna íagurlituðu í glaöasólskininu
eins og kærkominn skugga til að
hvíla augun við í hinni dýrðlegu
ofbirtu.
Eg stóð þarna augliti til auglitis
við freistingu sem eg fann að var
óendanlega lokkandi og ósegjan-
lega erfitt að standast.
í fimm ár hafði eg orðið að
sætta mig við tómlegt ogtilbreyt-
0