Lögberg - 07.01.1904, Side 8

Lögberg - 07.01.1904, Side 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 7. JANÚAR 1904. Or bænum. og grendinnL Veöráttan hefir veriö köld, ,en J?essa síöustu daga hefir talsvert <kegiö ár frostinu. skólanum í lag, og svo viö og viö, til að sjá hvaö honum líöur, þeg- ar hann fær því viö komið. Þaö er vinsamlega skoraö á öll íslenzk foreldri, er í Fort Rouge búa, að senda börnin sín á þenna sunnu- I dagsskóla og þaö veröur með öllu --------------- i móti reynt aö láta skólann vera í Hinn 4. þ. m. lézt konan Guð- j eins góöu lagi og föng eru til. rún Olson, 53 áragömul, aö heim- I Séra Friörikbýst viö aö tala nokk- ili dóttur sinnar og tengdasonar! ur orö um leiö og skólinn byrjar £Th. Johnson gullsmiös) á Agnes; og þætti því vænt um, aö sem St. Dauöamein hennar mun hafa ; flestir af aöstandendum barnanna weriö krabbamein í brjóstinu. j væru viöstaddir. þar sem börnin eru annars vegar biður hann for- Mr. H. S. Bardal, norövestur- fhorni Elgin og Nena st., hefir til átsölu aögöngumiöa aö ,,þorra- 'blótinu. “ Menn út um bygöir, sein hafa í hyggju aö sækja gildi |retta, ættu aö panta aögöngumiöa j íljá honum sem fyrst og senda ;andvirðiö meö pöntuninni. Verö aögöngumiöanna er $1.25. eldrana aö muna eftir oröum frels- arans: Leyfiö börnunum til mín að koma og bannið þeim það ekki, því slíkurn heyrir guðsríki til. Trúmálafundir. Nokkurir ungir, íslenzkir piltar •jetla aö halda grímudans á North- Tvest Hall, aö kveldi þess 12. Jan. Verölaun veröa gefin fyrir bezta &arlmannsbúning og sömuleiöis fyrir bezta kvenmansbúning. Allir j Akra, N. D., 22. Janúar síödegis. cru velkomnir aö taka þáttídans-j f kirkju Fyrsta lúterska safn- mum og keppa um verölaunin. jaöar í Winnipeg, 25. Janúar aö kveldinu. Séra Jón Bjarnason, forseti kirkjufélagsins, biöúr þess getiö, aö núna í mánuöinum veröi haldn- ir trúarsamtalsfundir á þessum stööum: í Pembína, N. D., miöviku- daginn 20. Janúar að kveldinu. í kirkju Vídalínssafnaðar aö Síöastliöiö mánudagskveld kom 'upp eldur í Tjaldbúöinni, og leit Iielzt út fyrir, aö hún mundi brenna til grunna; en fyrir frá- bæran dugnaö slökkviliðsins tókst aö kæfa eldinn. Skemdirnar á í Tjaldbúöinni í Winnipeg, 26. Janúar að kveldinu. í kirkju Selkirk-safnaöar, 27. Janúar aö kveldinu. Á fundum þessum verður, með- ; al annars, rætt um kirkjugöngur, kirkjunni hafa enn ekki veriö; skyldur foreldra viö börn sfn og metnar, en búist er við, aö viö- j rétt og röng meöui tfl kirkulegrar geröin kosti alt aö $1,000. j fjársöfnunar. Forsetinn hefir ákveðiö presta- Forseti I jaldbuöarsafnaöar biö- j £untjr f Winnipeg um sama leyti, urþessgetiö, aö vegna eldsins, !g má þvf búast yi6 öllum kirkju. sem upp kom í i jaldbúöinni á; félagsprestunum á trúarsamtals- mánudagskveldiö, verði ekki hjá j fundunum. því komist að fresta ársfundi safn- j _____ ^ , m_______ aöarins ogöllum safnaöarsamkom- «rm til óákveöins tíma. Hann vonar, aö ekki veröi nema lítið nppihald á sunnudagsskóla og guðsþjónustusamkomum. Markaðsskýrsla. Markaðsverð í Winnipeg 4. Janúar 1904. (Innkaupsverð). Annaökveld (föstudag) veröur j Hveitj, haldinn fundur í samkomusal; ,, ,,Young Men’s Liberal Club“ áj ,, McDermot ave. til þess að veljaj ,, þingrnannsefni frá hálfu frjáls- j Hafrar, nr. 1..30^0-31^0. lynda flokksins við næstu Domin- j ,, nr. 2........290—30C ion-kosningar. íslendingar þeir, j Bygg, til malts....3óc—37C Northern.. ..'.. .85 l/2c. .............82jác. .............78 'Jác. .............7 i&c. sem kosnir hafa verið til aö mæta á fundi þessum, eru alvarlega á- mintir um aö gleyma ekki að tnæta. • Síöastliöið mánudagskveld gleymdi kona bögli meö fjérum hvftum dúkum í Únitara sam- komuhúsinu, og þegar hún sföar sama kveldiö fór til baka aö leita hans, var hann horfinn. Sá sem böggulinn hefir tekiö til handar- ,, til fóðurs......34C—35C Flax..................75C—76C Hveitimjöl, nr. 1.........$2.25 ,, nr. 2............. 2.20 • , nr. 3............ 1.85 ,, nr. 4............. 1 - 5 5 Úrsigti, gróft (bran) ton... 16.00 ,, fínt (shorts) ton,.. .18.00 Hey, bundiö, ton......... 10.00 ,, laust, ,, .........$10-12.00 Smjör, mótaö (gott) pd... 200-21 ,, í kollum, pd...... 16C-17 Næpur, bush...................250 Blóðbetur, bush............6OC-75 Parsnips, bush................750 Laukur, pd...................iýác Pennsylv.-kol (söluv.) ton $1 i.co Bandar. ofnkol ,, ,, 8.00 CrowsNest-kol ,, ,, 9-00; Souris-kol ,, ,, 5-OOj Tamarac (car-hleösl.) cord ......$4.7S-5-25 Jack pine, (car-hl.) c. $4.2 5-4.50 Poplar, ,, cord .... $3.50 Birki, ,, cord .... $5.50 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd..................40—6 j Kálfskinn, pd.............4C—61 Gærur, pd.................150—35 j brautarlestin frá Winnipef? kemur —, til íslendingafljóts og kemar við á ýms- um stððum á leiðinni. Fer aftnr frá íslrndingafljóti á miðvikudags og iaugardagsmorgna kl. 7. Lokaður sleði gengur daglega frá Winnipeg Beach til Gimli. H. Sigvaldason keyrir. Gko S. Dickinson. 1.0,F. Súkan Fjallkonan nr. 149 heldur sinn vanal mán' aðarfund í Northwest Hall mánudag- inn 11. Jan. kl. 2.30 e. h. Á þessum fundi fara fram embættismanna kosn- ingar og nauðsynlegt að allir meðlimir sæki fundinn. Jónína Christie, R. S. HVERNIG LÍST YÐUR A ÞETTAÍ Vér bjéðum Sioo í hvert skifti sem Catarrh lækn- ast ekki með Hali’s Catarrh Cure. F. J. Cheney & Co, Toledo, O. Vér undirskrifaðir höfum þekt F. J. Cheney í síðastl. 15 ár og álítum hann rnjög áreiðanl. mann í öllum viðskiftum, oc æfinlega færan um að efna öll þau loforð er jélag haus gerir. West œ Truax, Wholesale Drugeist, Toledo, O. Walding. Kinnon & Marvin. Wholesale Druggists Tolodo, O. Hall’s CatarrhCure er tekið inn oglverkar bein- línis á blóðið og slímhimnurnar.Selt í öllum lyfja- búðum á 75C, flaskan. Vottorð send frítt. Hall’s Family Pills eru þær beztu. CONCERT og DANZ undir umsjón kvenfélagsins ,,Gleym mér ei“ verður haldiö 13. Jan. 1904 áOddfellow’s Hall, cor. Prinsess St. and McDermot Ave. PROGRAMME. 1. Instrum music - Mr. W. Anderson & Mrs. Merril. 2. Vocal solo - Mr. J. Hamby. 3. Recitation - Miss Ina Johnson. 4. Comic solo - Mr. G. Marshall. 5. Piano Duet - Mr. J. Paulson and Miss Emma Baldwinson. 6. Comic solo - Mr. J. T. Anderson. 7. Recitation - Miss R. Ritchie. Gold med. 8. Vocal solo - Mr. J. Hamby. 9. Piano solo - Mr. J, Paulson, 10. Comic solo Mr. Thos. Baratt. 11. Recitation - Mr. R. Kendrich. 12. Instrum music - W. Anderson Mrs. Merril. Byrjar kl. 8 p. m. Aðgangur 25 cents. Seldar veitingar. Mosti gróðavegur or það, að halda Klondyke hænsni, hina nýu og ágætu hænsategund. Þau eru hin beztu varphænsni í heimi og veipa bæði vetur og sumar. í Janúar 1903 fékk eg 835 egg undan 20 Klondyke hæmira, og 3,878 egg á einu ári undau 20 Klondyke hænum. Hænsni þessi eru lík gæsum á litinn. Egg til út- ungunar til sölu. Sendið pantanir. Það er mikil eftirspurn eítir þbssum eggjum rvo bezt er að senda pantanir j sem allra fyrst. Eftir 16. Marz verða I allar pantanir afgreiddar i réttri röð, j eftir því sem þær berast oss. Bíðið ekki of lengi, Þér getið grætt mikið fé á þessum hænsnum. Sendið oss frlmerki (Canada eða Bandarfkja) og munum vér þá senda yður bók, sem hefir inni að halda allar npplýsingar um þessa fnllegu og göðu hænsnasort. Utanáskriftin er: KLONDYKE POULTY RANCH, Maple Park, Cane Co., Illinois, America. Carsley & Co. &■ Til Nýja-Islands. Lokaður sleði fer frá Winnipeg j Beach á hverju .mánudags og föstu- j dagskveldi kl. 7. 15, — eða þegar járn- ! gagns, er vinsamlega beöinn aöjOstur (Ontario).................14C koma honum á skrifstofu Lög-j >f (Manitoba).............i3ý£c bergs. j Egg nýorpin............30C -40 --------------- j ,, í kössum..............2ic—22 A sunnudaginn kemur, 10. þ. j Nautakjöt,slátraö í bænum 55^—6 ,, slátraö hjá bændum 4)4-5 % Kálfskjöt................... 7C-8 m. verður tilraun gerö til aö reisa aftur viö sunnudagsskóla þann í Fart Rouge, er þar hefir verið undir umsjón Tjaldbúðarsafnaöar, sd legiö hefir í dái um hríö. Eru loreldrarnir beönir aö senda börn sín í hús þeirra hjónanna, Mr. og Mrs. jónasson, þar sem skólinn hefir áöur verið haldinn, kl. 3 síö- degis; þau hafa góöfúslega lofaö a!5 lána hús sitt til þess aö sunnu- •dagsskólinn geti komist á, því annaö húsrúm er ekki unt aö fá. Œttu íslendingar í Fort Rouge aö launa þessa greiðvikni þeirra og velvild meö því aö láta ekki börn- in sín vanta á skólann. Séra Friörik J. Bergmann ætlar aö vera þar á su.mudaginn kemur til a5 hjálpa kennurunum til aö koma Sauöakjöt......................7)4c Lambakjöt........................nc Svínakjöt.nýtt(skrokka) 42íc~5 % Hæns.........................ioc-12 Endur.....................1 ic Gæsir........................... nc Kalkúnar..............15C_I7 Svínslæri, reykt (ham).. .. io)4c Svínakjöt, ,, (bacon).. 90-14 )4 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$i.90 Nautgr.,til slátr. á fæti .. 2)4c-3 Sauöfé ,, ,, .. 32íc~4 Lömb ,, ,, .. 5C Svín ,, ,, ..40-4% Mjólkurkýr(eftir gæöum) $3 5—$65 Kartöplur, bush.................6oc Kálhöfuö, pd.............. 1 )4c Carrots, bush................75c-9° BAYLEY’S FAIR . . Er bezti staöurinn ( bænum til1 aö kaupa jólagjafir ykkar. Við höfum Góðan varning og gott verð. Áöur en þér kaupið komið í! búö okkar. Nú þessa viku erum viö sérstaklega aö selja Pálma-tré Yöruleifa* Sala stendur nú . . . yíir . . Iijá . oss. Sérstakur afsláttur af öllum vörunum. CARSLEY&Ck). 344 MAIN STR. DE LAVAL Cream Separator Company. Western Canada Offices and Shops 248 MeDermott Ave., Winnipeg, Man, MONTREAL TORONTO PHILADLEPHIA CHICAGO NEW YORK BOWKEEPSIE SAN FRANCISCO „Varaskeifan“ og „Fólkið í húsinu“ verður leikið á UNITARIAN HALL mánudag 11. og fimtudag 14. þ.m. kl. 8 e. m, Aðgðngumiðar verða til sðlu hjá H. S. Bardal á horni Elgin ave og Nena st. og hjá Thomson Bros. á Ellice ave. — Ef þið viljið sjá verulega sniðugt kænskubragð kænskubragð, þá komið og horfið ,,Fólkið í húsinu“ leikið, Sæti kosta 3So. eg 25c. og 15c. fyrir börn, I. M. Cleghopn, M 9 LÆKNIR OG YPIRSETUMÁÐUR. Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur og hefir þvi sjálfur umsjón á öllum meðöí- um, sem hann lætur frá sér. ELIZABETH ST. BALOUR- - - MAN. P.S.—íslenzknr túlkur við hendina hvenær sem þörf gerist. H. B. & Go. Búðin Á þessu nýbyrjaða ári munum við leitast við að viðhalda trausti því og hylli, sem við áunnum okkur á árinu 1903, og láta skiftavini okkar finna til sameiginlegs hagnaðar við að verzla ▼ið H. B. & Co. vetzlunina. Við þökkum yður öll- u m fyrir viðskiftin á liðna árinu og vonumst eftir áframhaldi af þeim á þessu nýbyrjaða ári, óskandi að það verði hið ánægjulegasta, som þér hafið lifað. LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. Nýjar vörur. Allar tegundir. ALDINA SALAD TE MiDDAGS VATNS Eins og alt gott fólk, höfnm við strengt fallegt nýársheit: Að stuðla til þess að þetta ár verði hið happadrýgsta sem komið hefir yfir skiftavini okkar í Glenhoro Yfir alt árið munum við á hverjum miðvikudegi og laugardegi hafa sérstök góðkaup á boðstólum. og ef þár komið í bæinn þessa daga ættu ekki að láta bregðast að koma við í H. B. & Co. liúðinni. Henselwood Benidiekson, & Co. G-lentiopo w.igg«»ia::aáaawa!it.-gt!ii Hnífar Gafflar Skeiöar o. fl. mmámn s. baröal Selur lii-kistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennf.emur aelur ann alls konar minnisvavða og legsteina. Telefón 306 Heimili á horn Ross ave og Nena St. Ef þið þurfið . . , RUBBERS og YFIRSKÓ þá komið ( THE Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. Porter & C*. 1 RUBBEB STÖBE 368—370 Main St. Phone 137. China Hall, 572MainSt, 7 Pfaone 1140. Komið hingað drengir til þess að kaupa Moccasins, Rubbers, Hocker Sticks, Pucks, fótbolta, Shinpads og alis konar Rubbðr vörur. C. C. LAING. 243 Portage Ave. Phone 1655. Sex dyr austur frá Notre Dame Ave. STEELE’S Borgun út í hönd eðá lán með mjög rýmilegum skilmálum. Vissulega er kominn fyrir 2<yC. 5œ. viröi. Sendiö eftir einu þeirra. BAYLEY’S FAIR Tvær búðir QUEENS’ HOTEL PORTACE AYEe 864 MBIN ST. tími til fyrir yöur aö fá yöur nýjan húsbúnaö, og væri bezt að byrja áriö meö þvf. Hvort sem þér þurfið þess fyrir stássstofu, boröstofu, lestrarherbergi, setu- stofu, eldhús eöa svefnherbergi, þá höfum við það til af öllum tegundum meö ýmsu veröi. GERIR ENGAN MUN hve lágt veröið er, húsbúnaöur okkar er ekki nein skrapatól. Hann er vel geröur og vel settur saman. Nokkuö af honum má sjá í gluggunum okkar, en inn í búöina veröiö þér aö koma til þess 'aö sjá allar teg- undirnar. Ekkert kostar aö horfa á. The C. R. Steele Furniture Co., ......... 298 Main Street. w i I w I w M/ I

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.