Lögberg - 21.01.1904, Síða 2

Lögberg - 21.01.1904, Síða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDÁGINN 21. JANUAR 1904. Á gamlárskvöld. KæOn, haldin á saralcomu „Workmannn' á Mountain 1003. Eftir Dr. M. Halidómson, Park River, N.D. HeiöraSa samkoma! Þér mun- iö kannske eptir, aö þaö var siö- ur fyrr meir heima á Fróni, og sá siður hjelzt lengi fram eptir öld- um allt til vorra tíma, aö hýöa börnin á gamlárskvöld fyrir allar þær misgeröir, sem þeim á liðna árinu haföi oröiö á. Einu sinni þaö þá, aö kerling, átti var eina dóttur, fjarska þekkt og gott barn, sem aldrei á öllu árinu haföi yfirsjezt í neinu. Var kerling þvf í vandræðum þegar gamlárskvöld- iö kom; hýöa þurfti hún barniö, aö gömlum og góöum siö, en hún vissi eigi, hvernig hún ætti aö koma því svo fyrir, aö hýðingin yröi rjettlætt. Loks hugkvæmd- ist henni þaö óskaráö aö setja, í rökkrinu þegar skuggsýnt væri oröiö, kyrnu, fyllta mjöli, í baö- stofuganginn, og senda svo stelpu út í búr; og þaö fór, sem kerling vildi, stelpa datt um kyrnuna, spillti niöur mjölinu, og þóttist kerling þá meö góöri samvizku geta flengt stúlkuna; og gjöröi þaö líka, og það duglega. Þessigamli hýöingar-siöur aö heiman hefur sjálfsagt staöiö forstöðunefnd þessarar samkomu fyrir hugskots- sjónum, þegar hún fór aö biöja mig þess, að tala hjer í kvöld. Hún hefur hugsað Mountain-bú- um þegjandi þörfina og ætlað sjer aö gefa yöur æríega hýöingu á gamlárskvöldinu, en af því að hún sá eigi í hendi sjer, hversu hún mætti koma hýðingunni f verk lfkamlega, þá hugsaðist henni, að leiðindin, sem stæði af því að hlusta á mig, mundi jafngilda for- svaranlegri hirtingu.— Þjer vitiö nú á hverju þjer eigíö von, ogþeir yöar sem hafa veriö svo góðir allt áriö, að þeir þykjast eigi hafa unniö til hirtingar, þeir yöar, sem vitið með sjálfum yður, að þjer hafið allt árið innt af hendi öll skylduverk yöar svo vel, sem kraptarnir leyföu, og þjer höfðuð vit til; sem vitiö, að þjer allt árið sem leið, hafið reynt til, að láta sem mest gott af yöur standa byggðarlagi þessu til ‘blessunar, þeir yöar, sem vitið, að þér hafið ávallt komið fram sem góöum borgurum sæmir; þeir yöar, sem aldrei hafið gjört á hluta neins sambræöra yðar; þjer sem ávallt hafið leitast við að rjetta breyzk- um bróöur hjálparhönd; þjer,sem líkamlega hirtingu látnir Ijetta á syndaklafanum—hann veröur æ, hvort sem er, nógu þungur samt —og þá um leið minna börnin á, aö þau væru getin í synd og yröu því dagsdaglega, f öllu lífi sínu, aö vera vör um sig og á verði, svo heimurinn meö öllum hans freist- mgum næði eigi um of valdi yfir þeim. ,,AIIar erum við syndug- ar, systir, “ sagöi líka abbadísin í Þykkvabæjarklaustri foröum við nunnuna, sem hún einhverju sinni fann munk hjá úr bræðra klaustr- inu þar rjett í grendinni og tók að refsa fyrir tiltækiö, en systur- inni varð eigi ráöafátt, heldur benti hún á höfuðfat abbadísar, sem var eitthvað einkennilegt. En svo var ástatt fyrir abbadís- inni, að ábótinn í Þykkvabaajar- klaustrinu hafði sókt hana heim um néttina og hún hafði, þegar hún í býti um morguninn reis fíetur til að húsvitja hjá nunnun um, tekið í misgripum brækur á bóta og bundiö um höfuö sjer, Því varö henni þetta að oröi ,,allar erum viö syndugar, systir. * Og svo er og um okkur alla, aö enginn er svo góöur sem vera skyldi og hann helzt kysi; við súpum allir af því, að Eva forð um beit í epliö! Þér þekkiö, ef til vill, úr goða sögu Grikkja munnmælasöguna um hinn hundraöeygöa þursa Argos; en svo var um augun búiö aö þau lukust aldrei í svelni öll senn; ef einhver þeirra lukust þegar svefn fór að síga í brjóst Argosi og hann fór að dotta og draga ýsur, þá voru æ hin önnur augun opin og glaðvakandi og verði. Argos er einmitt ímynd árvekni þeirrar og varúöar, sem við mennirnir jafnan þurfum að hafa urri hönd bæöi í orðum og gjöröum ef vel á aö fara og ef eitthvaö gott á að geta staðið aí lífi voru, ef vjer eigum aö geta orðið til blessunar því mannfjelagi sem vér lifurn í,—ef líf vort á að vera einhvers viröi. Aö berast tímans straumi sem þurrir hrossa- taðsköglar niður eptir lygnri á, er ekkert líf og getur ei orðið nein- urn til ánægju eða uppbyggingar; að láta tilviljun og kringumstæð- ur kasta oss til og frá, sem visnum og skorpnum ýlustráum fyrir vindi, er ómannlegt; í lífs- baráttunni þarf maöur, að hafa eitthvert fast mark mið, sem mað- ur vill straitast við að ná, hvaö sem ábjátar og hversu mjög sem gefur á bátinn, sem við berumst að halda storm Argosi, þrátt fyrir alla árvekni og varúö, aö sendiguöinn Merfeúr gat leikið á hann og unniö á honum meö því aö le.ika svo sætt á hljóö- pípu sína, aö svefnhöfgi rann í brjóst honum og öll augu hans lukust f fasta svefni, en þá var heldur eigi Merkúr seinn að grípa til sinna ráða, heldur brá sveröi sínu og hjó höfuðiö af honum. hafið þerrað tár ekknanna ogsjeð um uppeldi munaðarleysingjanna, ! 1: og kJölfestan sem —yðurerbezt að hypja yður ájbátnum f ÍafnvæRÍ þegar burtu í tíma, áður en skellurinn! armr dynfa’. er °R bfleit- dettur á; ,,því at eigi er ráð, jar bugBÍbmr> mynd sannleikans nema í tíma sje tekið“ eins og 1 fegur®armnar, al!t þaö, sem er Grettir sagöi foröum. Jeg sje annars að Pjetur og Páll, ogenda i emS °'^ myn(fm af Þvthug- fleiri, eru nú þegar farnir að nua um sárt bakið. Þeir vita svo sem skömmina upp á sig, á hverju þeir í raun rjettri ættu aö eiga von. Kettirnir vita ávallt hvaö ' þeir hata jetiö, eins og máltækið!faörninn f armlög ungra sveina og sjónin birtist okkur á æskuárun- prn. ,,Þú manst þann fagra motgun: með brosi þín hún beið í brúðarklæðum sínum og heimti þig á leið; þar þyrsti breiddan segir. En verið óhræddir, ætla eigi að leika ykkur hart. * * * jegj opinn sera um stóð hann hverjum, þorði að koma og reyna“ eins og skáldið lýsir myndinni. Þessi siður, aö hegna börnun-í Forngrikkir höföu þegar veitt gamlárskveld, er annars Því ePtirtekt> a9 tif Þess aö lifa gamall pápískur siður og leifar frá þeim tímum, að katólsk trú var ríkjandi á íslandi; og hugsanin, sem lá á bak viö þenna siö, var sú, að þótt Kristur hefði einu sinni fyrir allt friðþægt fyrir allar syndir mannanna, þá væri eigi nema sanngjarnt, þá að mennirn- ir frá blautu barnsbeini væru að minnsta kosti einusinni á ári minntir áþreifanlega á þessa syndafórn, og meö því aö taka út lífi, sem er vart að lifa, þarf maö- urinn sí og æ að vera á verði og aldrei missasjónar á þessari mynd fegurðarinnar og sannleikans eins og hún birtist manni á vormorgni lífsins,—og þó sáu og þeir, að þetta var næsta örðugt, allstaðar voru freistingar, sem drógu eins og skýlu fyrir myndina eða hug- ajón hins fagra og göfuga. Því svo er í munnmælum haft, að um eíðir hafi svo einnig farið fyrir En vjer þekkjum öll hreim hljóöpípunnar; hún hljómar enn, og vér heyrum hana dagsdaglega allt f kringum oss, og því er vert að hafa eyrun og augun jafnan opin, og eigi láta hinn sæta, töfr- andi hreim freistinganna, glyss- ins ogglaumsins leiöa oss í gönur á lífsleiöinni í baráttunni fyrir lífinu. ÞaÖ fer vel á þvf á gaml- árskvöld einmitt aö minnust þess, að lífiö’er eigi leikur, heldurstöö- ug barátta, til þess aö komast upp á fjallsbrúnina, þaöan sem ef til vildi mætti takast aö finna töp- uðu æskumyndina aptur, leysa gátunaj miklu: hvað hinumegin býr; ,,því kannske er þaö dalur f kreppu nýrra heiða, en kannske líka ströndin og meginhafið breiða. “ Og svo berum vjer aö eins sigur úr býtum í lífsbarátt- unni, aö vér lærum frá blautu barnsbeini að vera á verði og aldrei missa sjónar á mynd feg- urðar og sannleika. Vjer höfum allir sjeð þessa mynd; vjer höfum öll í æskunni haft fagrar framtíö- arvonir, fagrar hugsjónir, sem vjer einsettum oss aö fylgja fram, þegar vér værnm oröin stór; og hvað er svo orðiö af þessum hug- sjónum, þegar fram í sókti? þær hafa kulnað út og dáið, þegar í fyrsta vorhreti lífsins; í fyrsta skipti ogivið fundum til þess að lífið væri eigi leikur, heldur barátta; í fyrsta skipti, sem vér heyrðum hljóöpípuhreim gl^ssins og glaumsins. Norska skáldiö Valseth hefur rjettilega lýst lífs- leiðinni, þar sem hann segir: ,,Háer heiöin, háskabraut; ströng er leiöin, >löng er þraut; þungir steinar, þyrnigreinar banna veg- inn, beggja megin: Fram við streytumst, fer sem má, þó við þreytumst þyrnum á . . . Há heiðin—löng er leiðin. “ (Framh.) er Matarforði á nútíðar lfnuBkipum. Fæstir, sem ferfast með lfnu skipum nútíðarinnar, hafa mikla hugmynd um hve afar umfangs mikið starf það er, að sj4 um nauð synlegan matarforða handa öllum þeim mannfjölda, sem þessar fljót andi borgir hafa meðferðis. .Celtic” heitir eitt af þessum línuskipum og hefir það rúm fyrii tvö fúsund ótta hundruð og sextíu farþega, en þar að auki er svo skips- höfnin, sem er þrjú hundruð þrjá tíu og fimm manns að tölu og erU iá þrjú þúsund eitthundrað DÍatíu og fimm manns innanborðs þegar ivert rúm er skipað. „Kroriprinz Wilhelm" befir rúm fyrir tvö þús- und, eitt hundrað og sjötíu manns og á „Oc*anic" er langt frá því að menn finni til neinna þrengsla, þó tvö þúsund sjötíu og fimm manns u á. þessar tölur geta gefið manni hugmynd um þann mæli- kvarða, sem sníða þarf eftir vista- 1‘orðann í hverri ferð fram og aftur yfir Atlanzhafið. Vér skulum nú, nokkurn veg- inn nókvæmlega sýna með tölum ver ógrynni af mat nauðsynlegt er að hafa innanborðs, í eiuni ferð ’rá Englandi til New York, fram Og aftur, þegar tvö þúsund manns eru á skipi. Vér byrjum á kjötinu. Af nautakjöti þurfa tuttugu og sjö þúsund pund, af kindakjöti þrettin þúsund og fimm hundruð pund, eða sama sem sextíu nautsskrokka og tvö hundruð og fhntfu sauðarföll. þetta er langt frá því að vera of mikið í lagt, af þessum tveimur tegundum, til þess að vera birgur. En í viðbót við nauta- og sauða kjöt veitir ekki af að bæta við, að minsta kosti níu þúsund pundum af lambakjöti, átján hundruð pl af kílfskjöti og söltuðu svinakjöti og fjögur þúsund og fimm hundruð pundum af reyktu svínakjöti. Af eggjum þarf tuttugu og fjögur þúsund, og fimm þúsund stykki af ýmsum fuglategundnm, hænsni, dúfur, endur, o. 8. frv. Ekki dugar annað en hafa með sér nægilegt af fiskitegundum. Til þess fara tvö þúsund og tímm hundruð pund af saltfiski og tólf þúsund síldar. Ostrur eru ágætar á sjóferðum og veitir því ekki af að hafa tuttugu þúsund af þeim meðferðis.og fjögur til timm hundr uð dósir af sardinum. það fer nú &ð smáþrengjast I forðabúrinu en þó er margt eftir enn, sera er öldungis óhjakvæmi- legt. Fyrst eru þá um átjan „ton" at' hveiti, sem gera hér um bil tólf þúsund og fimm hundruð brauð er vigta tæp tvö pund hvert og fimtíu „ton“ af kartötíum. Af allskonar sykri þarf hálít fimta „ton“, eitt „ton" af kaffi og fjórt'in hundruð pund af te. Mjólkin, sem þarf til ferðarinnar mundi vigta nálægt sjö þúsund og tvö hundruf pundum það er nú mjög langt frá að hér sé upp talið alt sem til ferðar- innar jiarf af matvælum. þá þarf engan að undra þó töluvert útheimtist af borðbúnati í svona ferð. Ekki veitir af að hafa við hendina að minsta kosti eitt þúsund borðdúka, fjórtán þús und handdúka, fjögur þúsund borð hnífa, fimm þúsund gaffla og sex þúsund skeiðar af mismunandi stærðum. Og svo má gera rað fyrir að brotni að minsta kosti tvö þúsund diskar og eitt þúsund glös, af ýmsum tegundum, 1 hverri ferð og þarf þvl að leggja upp með nægilegan forða af öllu þessu. Oróagjörn börn. Engin börn skæla að eins að gamni s'nu. þau skæla að eins þ er þeim 1 ður illa, — vanalegast er það þá maginn, sem er í olagi, tða nýrun, sem eitthvað amar að. þetta veldur oft svefnleysi á börnunum og þau halda svo aftur vöku fyrir foreldrunum. Læknaðu barnið og þá mun það sofa rólega alla nótt ina og móðir þess fá næði til a1' hvila sig. það sem rneð þarf til þess er Éaby’s Own Tablets,—með- al, sem fljótt linar og bráðlega læknar alla minni htttar barna- sjúkdóma. Reynsla þúsund mæðra sannar þetta, og ein 0 meðal þeirra er Mrs. James Farrell í Branberry Ont, s?m segir: „Eg held að Ba by’s Own Tablets séu bezta barna meðal, sem til er i heimi Btrnið mitt var mjög óvært og eg var í vandræf utn með það. En síðan eg fór að nota þessar Tablets hefir það verið heilsugott og spakt “ Meira hrós er ekki hægt að segja um þetta rueðal, og allirmæður mega vera vissar um að þessar Tablets hafa engin skaðleg efni inni að halda. Seldar hja öllurn lyfsölum, eða sendarfrítt moð pósti i 25 cent askjan ef skrifað er til Dr. Wiili&ins’ Medicine Co., Brcck- ville, Ont. Dr. O. BJORNSON, 650 William Ave. Oppick-tímar: kl. 1.30til 3 og7 til8 e.h Telkfón: 89. Ðr. G. F. BUSH, L. D. S TTT TTf m m TTT m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m Rit Gests Pálssonar : : : >G E F I N< : : iiyjnm kaup. Logbergs. KOSTABOÐ LÖGBERGS í vor, sem leið, buðum vér nýjum kaupendum Lögbergs, sem borguðu andvirði blaðsins fyrirfram, Winnipeg-útgáf- una af ritum Gests Pálssonar í kaupbætir. Kostaboði þessu var þá tekið svo vel, að þau fáu eintök, sem vér höfðum ráð á, gengu fljótt upp. — Nú höfum vér á ný eignast tölu- verðan slatta af bókinni, og meðan vér höfum nokkuð til af henni bjóðum vér NÝJUM KAUPENDUM Lögbergs, sem senda oss $2.00 fyrir fram fyrir einn árg. blaðs- ins, eitt eintak af ritum Gests Pálssonar í kaupbætir, og sendum bókina þeim kostnaðarlaust hvert sem er. —Bókin er alls staðar seld fyrir $1.00, og ef menn vilja heldur eignast hana á þann hátt, getum vér selt þeim hana fyrir það verð. — Nýir kaupendur Lögbergs fá hana GEFINS. — Auðvitað græðum vér ekki á þessu fyrsta ár- ið, en flestir, sem byrja að kaupa Lögberg, halda því áfram. —Að öðrum kosti geta nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrirfram fyrir yfirstandandi árgang blaðsins, fengið ókeypis hverjar tvær af neðangreindum sögum Lögbergs: Sáðmennirnir.............. 554 bls.—50c. virði Phroso.................... 495 bls.—40c. virði í leiðslu .................317 bls,—3Co. virði Hvita hersveitin...........616 fcls,— 50c. virði Leikinn glæpamaður........ 364 bls.—40c. virði Höfuðglæpurinn............ 424 bls,—45c. virði Páll sjóræn. og Gjaldkerinn.. 807 bls.—40c. virði Hefndin................... 173 bls.—lOc. virði —Borganir verða að sendast oss að kostnaðarlausu inn á skrifstofu blaðsins. m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m GAMLIR KAUPENDUR, sem borga fyrirfram fyrir næsta árgang, fá einnig í kaupbætir hverjar tvær af sögu- bókum Lögbergs, sem þeir kjósa sér. The Logberg Printing & Pabi. Co., Cor. William Ave. og Nena St., ♦ ♦ ♦ Winnipeg, Man. P. O. BOX 130. m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m tmmmafjemŒ ERUÐ ÞÉR AÐ BYGGJA? EDDY’S ógegnkvæmi byggingapappír er sá bezti. Hann er mikið sterkari og þykkari en nokkur annar (tjöru eða bygginga) pappír. Vindur fer ekki í gegn um hann, heldur kulda úti og bita inrii, engin ólykt að lionum, dregur ekki raka í sig, og spillir engu sem hann liggur við. Hann er mikið notaður, ekki eingöngu til að klæða hús með, heldur einnig til að föðra með frystihús, kælingarhús, mjólkurhús, smjörgerðarhús og önnur hús, þar sem þarf jafnan hita, og forðastþarf raka. Skrifið agentum vorum: TEES & PERSSE. WINNIPEG, eftir sýnishornum. TIic E.i Eddy Co. Ltd., Hi. Tees & Persse, Ajjents, Winnipeg. AND im AND CANABIAN Á&ENCY Cö. UMITED. Peningar naðir gogn veBi í mktuöum bújorðum, meö þægilegum skilmálum, Ráösmaöur: Viröingarmaöur: Geo, j. Maulson, S. Chrístopfjerson, 195 Lombard St., Grund P. O. WINNIPEG. MANITOBA. Landtil söln i ýmsum pörtum fylkisins með láguverð og góðumkjðrum. ••*••***«****«»*«»•*«••*»•• # m m m Wheat Qity Flour TANNLÆ.KNIR. Tennur fyltar og dregnar út án sársauka. Fyrir að fylla tönn $1.00 Fyrir aðdraga út tönn 60 Telephone 825. 527 Miin h m m m m m m 5 -a-sffl Mnnufactured ^ ♦ ALEXANDER & LAW BROS., ♦ Mjöl þetta er mjög gott og hefir ÓV " ” * OKku .BRANDON, Man. „„„ .- xr , „ f- -- ÖPBTalega KOSTI til að BERA. Maður nokkur, sem fcngist he,. 9 brauðgerð í 80 ár og notað allar miöltegundir, som búnar eru til i Uanitoba og Norðvest- urlandinu, tekor þetta mjöl fram yfir alt annað mjöl. BIÐJIÐ MATSALANN YÐAR UM ÞAÐ. m m m m m m m m m m m mmmmmmmmmmmmmxmmmimmmmmmmrnm

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.