Lögberg - 21.01.1904, Síða 4

Lögberg - 21.01.1904, Síða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. JANÚAR 1904, fö8becig. öor. SlíUiam JU)t. crg .fttita aöinniptg, Jftan. M. PAULSON, Editor, ',T A. BLONDAL, Bus. líanaser, UTAHlSKKrFT: The l.ÖGHKKG PRINTING i PUIIL. Co. P. O, Box 130.. Winnipeg, Man. Fimludaginn 21. Janúar, 1904~t Dominion-kosningar. Aö nndanförno hafa menn bú- ist viö aö Dominion-kosningar færi fram í vetur og talsveröur viöbúnaönr hefir veriö om Iandiö þvert og endilangt. Menn af báöum fiokkum hafa haldiö flokks- þing og valið þingmannsefni í fjölda mörgum kjördæmum. En nú lítur út íyrir, aö kosninganna veröi talsvert langt að bföa, því aö Dominion-þingiö hefir veriö kallaö saman þann 10. Marz næst- komandi.—Ef til vill getur drátt- nr þessi orðiö til þess aö Mani- toba-menn neyöist ekki til aö gera sér hinar svíviröilega rang- látu kjörskrár Roblin-stjórnarinn- ar að góöu viö Dominion-kosn- iagarnar. í Dauphin-kjördæminu hefir T. A. Burrows veriö tilnefndur sem þingmannsefni frjálslynda flokks- ins, svo aö þá hafa þingmanns- efni verið valin í öllum Manitoba- kjördæmunum nema Brandon og Lisgar. f Brandon höföu afturhalds- menn fjölment flokksþing, en gátu ekki komið sér niöur á þing- mannsefni|til að falla fyrir Sifton. Fundurinn gekk mest út áaö lýsa óánægjufyfir því, aö Roblinskyldi ákveöa aö látfi akuryrkjuskólann standa í Winnipeg, en ekki í Brandon. Sem [þingmannsefni sitt hafa afturhaldsmenn í Winnipeg valiö W. Sanford Evans ritstjóra blaös- ins ,,Telegram, “ ungan mann og öllum fjölda kjósenda f Winnipeg óþektan. Útdráttur úr ræöu, sem W. F. McCreary flutti á flokksþingi liberala í Selkirk 7. Jan. 1904. (Niöurl.) Mr. McCreary sýndi fram á hvað vel og viturlega Mr. Sifton hefir meöhöndlaö innflytjenda- málin. Þegar hann (Mr. Mc- Creary) var settur yfir þau mál hér vestra, þá fór hann austur til Ottawa og bjóst við aö fá margar þéttskrifaöar blaðsíður af fyrir- skipunum og reglugjöröum um þaö, hvernig verkinu ætti aö haga til; en þegar austur kom, segir Mr. Sifton við hann: ,,Bill, eg setla mér aö senda innflytjendur vestur; og eg ætlast til þú komir þeim þar á land og lítir eftir þeim og gerir þaö rétt og vel. Þaö eru nokkurn veginn allar þær fyr- írskipanir, sem eg hefi aö gefa þér. “ Þaö var erfitt verk aö beina inn- flutningnum til Canada. í Mich- igan-ríkinu í Bandaríkjunum var umboðsmaður Canada-stjórnar- innar aö því kominn aö missa móöinn og hætta viö svo búiö eft- ir sex mánaöa gtilraun; því að á þeim tíma haföi honum ekki hepnast, meö öllum sínum dugn- aöi, aö senda noröur nema þrett- án manns. Hann fór til Ottawa á fund Mr. Siftons og sagöi hon- um, aö bezt mundi vera aö loka skrifstofunni f Michigan, meö þvf ómögulegt'væri aö fá neina inn- flytjendur þaöan. „Heyröu mig“ svaraöi Mr. Sifton, ,,þaö er ekki tilgangur stjórnar þessarar að gef- ast upp viö svobúiö. Þú fékst þrettán manns á síöustu sex mán- uöum; faröu og vittu, hvort þú getur ekki fengiö tuttugu og sex á næstu sex mánuöum. Vittu hvort þú getur ekki fjölgaö inn- flytjendunum um helming á hverj- um sex mánuöum. “ Og svo hélt verkið áfram, og innflytjendun- um fjölgaöi; og á síðastliðnu ári sendi þessi sami maöur inn hing- aö 2,300 innflytjendur frá Mich- igan-ríkinu. Áriö 1895 þegar afturhaldsmenn sátu aö völdum komu 1,200 innflytjendur til Can- ada í því skyni aö setjast þar aö. Á síöastliönu ári haföi hiö breytta og umbætta innflutninga fyrir- komulag frjálslyndu stjórnarinnar haft þær verkanir, aö þá komu hingaö ekki færri en 128,500 inn- flytjendur. Þessum aukna inn- flutningi þakkaöi Mr. McCreary þaö, hvernig lönd hafa hækkaö í veröi. Hann vonaði, aö innflutn- ingur mundi fara stórura vaxandi meö hverju árinu undir sömu stjórn þegar hann væri kominn á svona góöan rekspöl. Hann á- leit, að í þessu þýöingarmikla máli ætti stjórnin aö fá örugga samvinnu fólksins, og áminti Sel- kirk-menn um aö gera allarnauð- synlegar ráöstafanir til aö fá land- iö umhverfis sig bygt sem allra fyrst; og hann lofaöi að láta setja þar sérstakan innflutninga-um- boösmann til aö greiöa fyrir því verki. Til þess aö láta engan halda, aö þetta væri kosninga- loforð, sagöist hann lofa þessu jafnt, hvort hann yröi kosinn þingmaöur þeirra eöa ekki. Afturhaldsmenn hafa ásakaö Laurier-stjórnina fyrir að verja of miklu fé til þess aö fá innflytjend- ur til vesturlandsins. Eitt Winni- peg-blaðiö geröi nýlega þá staö- hæfingu, aö Laurier-stjórnin heföi variö $350,000 meira fyrir inn- flutninga á síöastliönu ári en aft- urhaldsstjórnin varöi til þeirra mála áriö 1896. Mr. McCreary skoraði á blað þetta aö senda fréttaritara þess út á meðal busi- ness-manna í Winnipeg-bæ og vita hvort þeir ekki væri sam- þykkir þessari eyöslu Laurier- stjórnarinnar— hvort þeir vildu heldur láta stjórnina hafa sparaö $350,000 og hafa innflutninga- málin í sama eymdarástandinu eins og þau voru hjá aíturhalds- stjórninni. Hann sagöist fyrir nokkuru hafa skoraö á blaöiö að gera þetta, en síðan heíöi þaö ekki á mál þessi minst. þaö kveöur stööugt við í Vest- ur-Canada: ,,Færið oss fleiri inn- flytjendur! Það er fólksfjölgun sem vér þörfnumst. “ Peningum, sem varið er til þess aö fá inn- flytjendur, er vel variö. Þaö er dugnaöur Laurier-stjórnarinnar í innflutningamálunum, sem komiö hefir á vellíðan í Manitoba og Norðvesturlandinu. Laurier-stjórninni er brugðiö um eyöslusemi í ýmsum greinum. En þess er ekki gætt eöa þaö er varast aö geta þess, aö það eru tvær hliðar á þeim málum. Það er satt, sem afturhalds- blöðin segja, aö kostnaðurinn viö tollmáladeildina er $332,000 meiri en hjá afturhaldsmönnum; en þaö er tíka satt, sem þau ekki geta um, að tekjurnar eru $7,- 000,000 meiri. Er ekki þessum aukakostnaöi vel variö? Þaö er satt, aö kostnaöurinn við innanlands tollheimtuna var $82,000 meiri síöastliöið ár held- ur en árið 1896; en þaö er jafn satt, aö tekjurnar á síðastliönu ári voru $4,087,000 meiri. Finst mönnum ekki, að þessum aukna kostnaöi hafi verið sæmilega vel variö? Stjórninni er boriö það á brýn, aö póstmálakostnaöurinn sé $440,000 meiri en árið 1896. Það er satt, en þess er ekki getið, að tekjurnar hafa aukist um svo milj- ónum skiftir þrátt fyrir þaö þó buröargjald undir bréf hafi lækk- aö úr 30. möur í 2c. innanlands, og úr 50. niöur í 2c. til Bretlands og brezku nýlendanna. Mr. McCreary gat þess aö end- ingu, aö hann heföi átt kost á að verða þingmannsefni Winnipeg- manna og jafnvel víðar, en hann heföi ekki álitið þaö rétt af sér aö hlaupa undan merkjum ef menn í Selkirk-kjördæminu vildu fá sig til aö veröa þingmaður þeirra framvegis; þaö væri venja sín aö standa meö vinum sínum ef þeir stæöu með sér. Og hann vonaöi aö Selkirk-menn sæju hag sinn í því aö senda stuöningsmann Laur- ier-stjórnarinnar á þing, og sýndu þaö með því aö kjósa sig meö stórkostlega miklum atkvæöa- mun. lívenrétturinn lijá Dönum Dönum er taliö það til heiöurs, aö þeir ganga á undan öðrum þjóöum Noröurálfunnar í því aö veita kvenfólkinu kosningarétt og kjörgengi. Innanríkismálaráö- gjafinn hefir lagt frumvarp fram fyrir fólksþingiö, eða neöri mál- stofu þjóöþingsins, sem, verði þaö að lögum, veitir hverjum tuttugu og fimm áragömlum borg- ara kosningarétt, sem greitt hefir skatt næsta ár áöur og hafi sitt eigiö heimili. Vinnufólk og aðr- ir, sem ekki hafa sitt eigið heim- ili, eru undanskildir, og enn frem- ur gjaldþrotsmenn. Hiö merki- legasta viö frumvarp þetta er þaö, að allir þeir, setn kosningarétt eiga, eru einnig kjörgengir til em- bætta. Og með því kyn er alls eigi tekiö til greina í frumvarp- inu, þá verða danskar konur kjör- gengar til allra embætta í land- inu frá stjórnarformannsstööunni niður. Afturhaldsmenn í efrideild eru frumvarpinu óvinveittir og berj- ast á móti því; en það er sagt einkar vinsælt meðal þjóöarinnar og miklar líkur til að þaö verði að lögum. Sir John A. Macdonald lofaöi því einu sinni um kosningar aö veita kvenfólki kosningarétt til sambandsþings; en ekkert varö þó af því þegar hann sá, hvað lít- inn byr það fékk á meðal þing- manna. Gjafir Andrew Carnegie. Á síöastliðnu ári hefir gamli Carnegie gefið $5",595,500 til að koma upp bókhlööum í 96 borg- um og bæjum í Bandaríkjunum; auk þess hefir hann gefiö á árinu $350,000 til bókhlööu í Toronto, $100,000 fyrir bókhlöður á Eng- landi, og $125,000 fyrir bókhlööu í Barbadoes; til skóla og annarra stofnana í Bandaríkjunum hefir hann gefiö $1,357,000; til kirkna $34,500; til Hague gjörðarréttar- ins, $1,750,000; til vísindalegra rannsókna á Skotlandi, $5,000,- 000; til hljóðfræðisumbóta, $ro,- 000; til jurtagarös í New York, $2,000; til bœjarins Dunfermline á Skotlandi, 2,500,000, til En- gineers’ Union Home í New York $i,ooo,ooo;f eftirlaunasjóö handa óvinnufærum mönnum í Carnegie stálverksmiðjunum, $4,000,000. Samtals gerir þetta $25,824,500, sem hann hefir gefiö á árinu. Ekki hefir hann þó skert höfuð- stólinn með gjöfum þessum, ekki einu sinni gefiö allar árstekjurnar, sem taldar eru aö vera um eöa yfir $26,000,000. Til þess að gefa allar tekjurnar verður hann að gefa $50 á hverri mínútu, eða $3,000 á klukkutímanum, eða $72,000 á sólarhringnum—og þó rúmlega það. Af þessu geta menn ímyndað sér hvert offjár höfuðstóllinn muni vera. Árið 1900 byrjaði Carnegie á því að gefa bókhlöður eöa peninga til að koma þeim upp. Síöan hefir hann gefiö 323 bókhlööur í Banda- ríkjunum, eöa $21,722,500 til þeirra. Ekki er Andrew Carnegie eini auðmaðurinn í Bandaríkjunum, sem miðlar af auö sínum (fyrir sál sinni?), en stórgjöfulastur er hann, karlinn, og gekk á undan meb því aö halda því fram, að þaö væri smán aö deyja ríkur. J. D. Rockefeller, eldri, hefir eftir því sem sagt er, meiri árs- tekjur en Andrew Carnegie; sarnt hefir hann ekki gefiö nema $3,- 044,597, og meira en helminginn af því til Chicago háskólans. Til kirkna hefir hann gefið $173,500; til skóla, $282,000; til guðsþakka- stofnana, $30,000; til Nebraska ríkisháskólans gaf hann $66,666, en gjöfin var ekki þegin. Henry Phipps hefir gefið $1,- 855,000, þar af $1,500,000 fyrir frítt hospital handa tæringarsjúkl- ingum. Dr. D. K. Pearson hefir gefið $200,000 til fimm smáskóla og $50,000 til líknarstofnana. Gamli J. Pierpont Morgan hefir ekkert gefiö nema $10,000 til fornfræöaskóla í Rómaborg. Alls hafa menn þessir gefið ná- lægt $31,000,000, og jafnvel þó ekki sé lítið úr gjöfum þeirra ger- andi og mörgum skíni gott af þeim, þá mega þeir dífa dýpra árinni, með því þeir eru rosknir menn, ef þeir hugsa sér að deyja fátækir af þessa heims auöæfum. Horfam beint nióti sóll ,,Eg er daglega spurö aö þvf, af athugulu fólki, sem sér mig, hvernig á því standi, að engin hrukka sjáist enn í andlitinu á mér, og hvernig eg fari að því að líta sífelt unglega út“, segir Adelina Patti, söngkonan fræga. ,,Eg svara þeim öílum því sama: aö ætíö er eg hafi oröiö þess vör, að hrukkaværi á ferðinni, þá hafi eg hlegiS hana burtu. Kvenfólk- ið er sífelt að spyrja mig.og lang- ar ósegjanlega til þess aö komast eftir því, hvaða sérstök lyf þaö séu, sem eg brúki til þess að út- rýma hrukkunum, hvort þaö séu gufuböð, nuddun, eða einhver heimulleg og ný aðferð, hvort eg baði mig í mjólk, ölkelduvatni eða kampavíni. En eg segi þeim, aö eg noti ekkert af þessu, þvoi mér úr hreinu og tæru vatni og hlæi svo hrukkurnar burtu. “ Þaö viröist nú næsta ólíklegtað kona á sextugs aldri skuli ekki vera farin að missa neitt af fegurð þeirri, fjöri og lipurö, sem ein- kendi hana um og yfir þrftugsald- urinn. En Adelina Patti er á- gætt dæmi upp á þaö, aö slfkt er vel mögulegt, og þaö án alls til- kostnaðar. Ef vér læröum aö þekkja þann kraft, sem kæti og hlátur hefir í sér fólginn, til þess aö standa í vegi fyrir ellimörkunum f andlit- inu, þá mætti segja þaö, aö vér værum búnir aö læra listiria gömlu: aö kasta ellibelgnum. Hjartanlegur gleöihlátur er kraftmikið heilsumeðal, er bæöi lengir lífiö og veitir unun og á- nægju. ,,Þaö er engin svo lítil eða afskekt blóöæö til í mannleg- um líkama“, segir einn frægur læknir, ,,aö hún njóti ekki góös af áhrifunum, sem hjartanlegur og óþvingaöur hlátur hefir á alt taugakerfið. Hláturinn flýtir fyr- ir og hjálpar meltingunni, léttir andardráttinn og endurnærir alla líkamsbygginguna. Augun fjörg- ast, brjóstið þenst út, og hlátur- inn rekur allar eiturtegundir burtu úr þeim lungnahólfunum, sem vanalegast verða fyrir minstum á- hrifum, fyllir þau með lífslofti og byggir þannig út margri undirrót- inni undir sjúkdómum og heilsu- leysi. Vér þyrftum aö læra þaö aö hlæja og vera kátir á meöan vér erum aö boröa. Það er eng- in kryddsósa á viö þaö. Hlátur- inn er bezta meöal við meltingar- leysi. Það er beinlínis syndsamlegt að kæfa niður hjá börnunum og unglingunum tilhneigingar þeirra til gleði og kátfnu. Þeim var ætlað aö vera full af kæti og fagn- andi yfir tilverunni. Alvarlegt og þungbúiö barnsandlit ætti ekki að sjást. Látum börnin hlæja, ólm- ast og leika sér. Áhyggjur og sorgir ættu ekki að eiga heima hjá æskulýðnum. ,,Það vérður sjaldan mikiö úr börnum.sem ekki eru glaövær" segir einn frægur rithöfundur. ,,Hvetjiö börnin yðar til þess aö vera kát og hlæja hátt. Segiö þeim að hlæja ekki í hálfum hljóöum, heldur svo hátt, að þaö taki undir í húsinu. “ Nafnkendur prestur nokkur var æfinlega vanur aö segja viö kunn- ingja sína þegar hann kvaddi þá: ,,Hlæöu nú þangað til eg sé þig næst. “ Þetta ereinhversú skyn- samlegasta kveðja sem hugsast getur. Venjiö yöur á bjartsýni. Hún er móöir gleöinnar og hlát- ursins. Þér munuö komast að raun um, ef þér íylgiö þessari reglu, að lífiö veröur yður ánægju- legra. Bjartsýnin hefir mikið aðdrátt- arafl í sér fólgið. Bjartsýnismaö- urinn dregur alla að sér. Bölsýn- ismaöurinn er óþýöur og hryss- ingslegur. Bjartsýnin styrkir heilsuna og hjálpar mönnum til þess aö komast áfram f lífinu. Hún færir bæði frið og gleöi. Hún er segull, sem dregur að sér alla góöa hluti. Þaö er ekkert, sem heimurinn þarfnast eins mikiö og sólskin, — sólskin inn f sálirnar. Aö vera gæddur glööum og góðum skaps- munum er meira virði en of fjár. Vér skulum reyna að foröast dimmuna og drungann, kvíðann, áhyggjurnar og kjarkleysið! Horfum beint móti sól!— Suc- cess. Island. Landiö mitt meö hraun og hjarn, Heklu bál og fossa— landiö þar sem bjó eg barn— brjóstin þfn og kossa man eg þar til þrek og blóö þrýtur hels viö dróma; þú mér kendir lífsins ljóö, lengst og bezt sem óma. Ein í noröur sæ þó sért, sveipuð klaka faldi, kæra fósturfold, þú ert fræg á sögu spjaldi; aldrei hefir betra blóö blætt á nokkru láöi, hvergi fegri list né Ijóö, lffsins óður skráöi. Þó aö eg sé fluttur fj«r Fóstra þínum högum, mér þú varst og verður kær vafin fanna-lögum. Djúpt í hjarta ósk eg á, að þitt mál og saga lifi mér og mögum hjá, móðir, alla daga. M. Markússon. Litla stúlkan mín. SkelfVng varö hún skammvinn æfin þín, ljúfi engill, Ijóss er flaugst í geim- inn. Laus ert þú við dauöans kvala heiminn, blessuö hjartans blíða stúlkan mín, Fjólur vors eg fyrri hafði séö, ýmsar máske ennþá stærri ogfegri, en enga hreinni á svip og elsku- legri, gróðursetta í lífsins blóma beö. Skjól þú hlauzt af beinni og hárri björk, og mér fanst þiö æfinlega báöar einum vilja, sömu löngun háöar: aö klæöa í gróður andans eyði- mörk. Mig dreymir oft, en draumur var Það - % er sveipaöi dagur saman geisla tjöldum eg sat þar stundum [augnablik á kvöldum, er þroskuöust blóm og meöal þeirra May. Hitt mig dreymdi, hlaut um leiö þá trú, aö þessar stundir ættu bráöum enda, einhver sorg mig þarna skyldi henda, eg vissi’ ei hvernig, veit þaö full- vel nú. V7on er ekki að vinnist þessu bót; björkin reyndar harmi lostin hjarir, en hún er'máske skrælnuö fyr en varir, því dauðinn hjó viö hennar instu rót. Eg bið þér vitrist, blessuð stúlkan mín, —sem dýröar himins lífi færð nú lifað— um leiö og þetta stefja mál er skrifað, aö fáein tár eg feldi vegna þfn. X Rudloff greifi (Framh.) líklegan til að gaíiga út. Eg sneri bakinu að hinum manninum, og áður en eg haföi minsta grun um nokkur svikráö, stökk hann aftan aö mér, greip um handleggina á mér og rígbatt þá, en á meöan hélt hinn eldri skambyssu að enninu á mér rétt á milli augnanna. ,,Það tekur á mig, “ sagði hann, ,,aö verða að grípa til þessa úrræðis; því að meö þvf kemst ef til vill inn hjá yður dauölegt hat- ur til mín, þó eg heföi gjarnan viljað þjóna yður og leggja líf mitt út fyrir yður ef til kæmi. En eg hlýt að fullnægja skipunum \ berra mfns. Við eigum um mik- | ið að tefla þar og verðum stund- um að gera fleira en gott þykir. | Nærvera yðar í kastalanum er ó- j hjákvæmileg, og mér var uppá- lagt að koma með yöur þangað, viljugan eða nauöugan. Viljiö þér nú koma meö okkur án þess við neyðumst til að beita valdi?“ Eg horfði rólegur á skamm- byssuna. Það var ekkert hætt viö því, að hann mundi skjóta. ,,Við feröumst naumast yfir I

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.