Lögberg - 21.01.1904, Page 5
LÖGBERG, FIMTUÐAGINN 21. JANÚAR 1904.
5
NEW-YORK LIFE
JOHN A. McCALL, fcrseti.
Mesta lífsábyrgöarfólag heimsins.
Ariö 1903 borgaöi íélagiö 5,3oO dánarkröíur til erfingja
$16,000,000
Áriö 1903 borgaöi fél. ábyrgöir til lifandi ábyrgöarhafa:
$18,000,000
Áriö 1903 lánaöi félagiö ót á ábyrgöarskírteini sín mót 5*/o:
$12,800,000
Áriö 1903 borgaöi félagiö rentur til félagsmanna :
$5,B00,ooo.
Árið 1903 gaf félagið át 170 þúsand lífsábyrgöarskfrteini:
$326,000,000.
Félagi þessu tilheyra nú nærri miljón manns, meö
$1,745,000,000 lífsábyrgö og $352,000,000 sjóð. Mennþess-
ir eru félagiö, upphæöir þessar ern eign þeirra, þeir einir
njóta alls ágóöans lifandi eöa dauöir.
Chr. Olafson, Agcnl. J. G. Morgan, Manager.
650 William Are., Grain Exchange,
WINNIPEG.
þvert keisaradæmið í þessu á-
ítindi, “ sagöi eg og horföi bros-
anii í andlit honum og ypti öxl-
um.
,,Okkur dettur ekki í hug aö
reyna þaö, “ svaraöi hann hik-
laust. ,,Viö feröumst eins og
læknar—þér eins og vitstola sjúkl-
ingur, sem sloppið hefir úr vit-
firringahúsinu. Eg er útbúinn
meö öll nauðsynleg skjöl í þvf
skyni; og þaö er óþarft aö geta
þess, að háttalag yöar hér hefir
greitt fyrir þeirri aðferö. “
,,Eg segi yöur þaö enn einu
sinni, aö eg er ekki maöurinn,
sem þér leitiö, “ sagöi eg í reiöi,
því mér duldist ekki, hvaö alvar-
legar ógnanir hans voru.
,,Eg ætla mér aö eiga þaö á
hættu. Þér getiö skýrt prinzin-
um frá því. “
,,Þetta er bjánalegt úr hófi
fram,“ hrópaöi eg í bræöi. ,,Það
eru óteljandi sannanir fyrir því,
jafnvel hérna inni í herberginu,
aö eg er ekki sá sem þér leitiö.
Stingiö hendinni niöur í vasa minn
og skoöiö bréfin mín; þau sýna,
aö eg er ekki maðurinn. “
Eftir augnabliks yfirvegun
geröi hann þaö; og þá, um seinan,
uiundi eg, aö eg haföi ekki skilaö
bréfi frá prinzinum, sem von
Fromberg haföi lofaö mér að
lesa. Þaö hittist svo á, aö maö-
arinn dró upp einmitt þetta bréf.
,,Enn þá frekari sannanir, “
sagöi hann skoplega og stakk
faréfinu í vasa minn aftur.
,,Þér leiöiöalla hlutaöeigendur í
£önur meö þessu heimskulega
^áttalagi, “ sagöi eg og réö mér
ekki fyrir reiöi.
• >Viljiö þér lofa því, og leggja
^rengskap yöar viö, aö koma meö
°kkur?<< sagöi hann eins og hann
faeyrÖi ekki til mín. ,,Þaö er
^Jál komiö aö leggja á staö. “
Frekari mótmæli voru gagns-
ínus, og eg ypti því öxlum og lét
undan.
,,En eg áminni yöur um þáð,
aö þetta er alt saman skrfpaleik-
or cöa misskilningur þó mér «kki
takist aö fá yöur til aö trúa þvf.
Eg skal fara meö yöur; en þér á-
byrgist afleiöingarnar. “
Á næsta augnabliki var eg laus
og var hann þá óspar á forláts-
bónum fyrir meöferðina á mér.
Þegar hann opnaöi herbergiö
til aö ganga út, kom einhver
hlanpandi upp stigann lafmóöur
og flóttalegur. Mér hægöi þegar
eg sá, aö þetta var enginn annar
en von Fromberg.
„Hvernig stendur á því, að þér
komið til baka svona fljótt?“
hrópaöi eg. ,,Þaö gildir annars
einu hvernig á því stendur; þér
komiö einmitt þegar mest á ligg-
ur. þetta er Herr von From-
berg, herrarmiínir. Herrar þess-
ir eru sendimenn fööurbróður yö-
ar og vilja fá yöur meö sér. “
,,Þér lofuöuö aö fara meö okk-
ur með góöu, herra minn, “ hvísl-
aöi gamli maðurinn við hliðina á
mér. ,,Þér lögöuö drengskap
yöar við. “
,,En þetta er maöurinn, sem
þér leitið,4 4 hrópaði eg og benti
á von Fromberg, sem yfirkominn
af skelfingu horfði ýmist á mig
eða mennina.
Eldri maðurinn vék sér aö hon-
um.
,,Eruð þér Herr von From-
berg?“
,,Auðvitað ekki, “ stundi hann
upp og leit til mín bænaraugum.
,,Þettaer. . .“ Hann gugnaði
fyrir augnaráöi mínu og þagnaði.
,,Þér ætlið þó ekki aö afneita
sjálfum yður,maöur?“ hrópaöi eg.
,,Afneita sjálfum mér, von
Fromberg, “ svaraði hann meö
uppgerðar hlátri. ,,Hvers vegna
ætti eg að gera þaö? Nafn mitt
er Fisher. Vilduð þið finna mig?“
sagði hann við hina tvo.
,,Alls ekki. Erindi okkar er
viö herramanninn þarna. Hann
er Herr von Fromberg, er ekki
svo?“
,,Jú, auövitaö, “ svaraði hann
og reyndi aftur aö hlæja.
,, Viljið þér nú standa viö lof-
orö yöar?“ sagöi maðurinn í al-
varlegum róm. ,,Eöa ætlið þér
aö neyöa okkur tilað. . .?“ Hann
endaöi ekki setninguna.
,,Eg skal lofa yöur aöráöa. En
eg tek yöur vara fyrir þvf, aö
KORNVARA
Aöferö okkaraö fara'meö korn-
flutninga er næstum því fullkomin.
Þegar þér hafið kornvöru að selja
eöa láta flytja, þá veriö ekki að
hraðrita okkur fyrirspurnir um
verö á staönum, en skrifiö eftir
upplýsingum um verzlunaraöferö
okkar.
Thompsort, Sons & Co.
Grain Commission Merchants,
WINNIPEG.
Bankarar: Union Bank of Canada.
þetta er ófyrirgefanleg flónska,44
og aö því búnu fór eg með þeim.
Neðan við stigann leit eg viö
og upp til mannsins, sem eg var
tekinn í misgripum fyrir. Hann
hneigði sig og reyndi að votta
mér þakklæti sitt með bendingum
og leggja aö mér aö lofá misskiln-
ingnum að halda áfratn.
Eg sagði ekkert orð, en fór
þegjandi út með mönnunum.
Þegar við komum til járnbrautar-
stöðvanna, fleygöi eg mér niöur í
sæti í einu horninu í vagninum, og
félagar mínir héldu vörö um mig;
annar þeirra settist við hliöina á
mér, en hinn í hornið á móti mér.
Við vorum á feröinni alla nótt-
ina og skiftum um vagn oftar en
einu sinni,—stundum flugum við
áfram með geisihraöa, stundum
miöaði okkur lítið, og viö og viö
voru langar biöir þar sem járn-
brautir skiftust. Eg opnaöi varla
munninn nema til að taka þaö
fram, að þetta væri heimskulegt
ferðalag; og þegar eldri maönrinn
reyndi aö tala viö mig þá mót-
mælti eg því viöstööulaust og
sagði honum, aö eg heföi enga
minstu löngun til aö heyra neitt
um hagi mér ókunnugs og óvið-
komandi fólks. Eg vildi ekkert
um mál þessi tala fyr en kæmi til
kastalans.
En þar beið mín nokkuð ó
.vænt, sem á einu augnabliki
breytti tilfinningarleysi mínu í
löngun til aö leika þessa einkenni-
legu rullu, sem félagar mínir
höföu neytt upp á mig.
Mér var tekið meö mestu virð-
ingu, og var vfsaö inn í stóra og
háa stofu. Eldri maöurinn fór á
fund prinzins til að boöa komu
mína; en sá yngri beið hjá mér í
stofunni.
Kastalinn var meira en mikil-
fenglegur; og eg gat ekki á mér
setið að óska þess af heilum hug,
að eg væri í sannleika erfinginn
að þessum dýrölegastaö ogstöðu.
Fyrra líf mitt, sem eg haföi glat-
aö, kom upp í huga rnínum, og
þegar eg bar þaö saman viö hina
yfirstandandi óekta leiðindatil
veru mína; og eg spuröi sjálfan
mig, hvort þaö mundi vera unt
að hugsa sér nokkuð, sem eg ekki
vildi gefa fyrir aðra eins lífsstööu
og þá, sem eg sá að hægt væri aö
skapa sér úr öllu þvf efni sem
hamingjugyöjan *:arpaði jafn ör-
látlega í skaut mér.
Og svo sá eg út um gluggann
ungu, bjarthærðu stúlkuna stand-
andi á meöal blómanna. Hún
var dökkklædd, andlitið yndis-
lega fagnrt og reglulegt, en ekki
blómlegt, og bar vott um megna
sorg og þunglyndi. Hún hélt á
nokkurum ferskum rósum í hend-
inni, og eftir aö hún haföi slitiö
upp eina eða tvær f viðbót, kom
þjónustustúlka til hennar og sagöi
eitthvað viö hana; og þá sneri' þangaö til hugsanaþráöurinn var
hún sér við og horíöi upp í glugg- alt f einu slitinn, og eg spratt á
þræhnenni er nokkuru sinni hefir
svikiö vin sinn eða steypt kven-
manii í ógæfu. Hann haföi gert
mér rangt á andstyggilegan og
sviksamlegan hátt, og þegar eg
leitaði hans til aö kalla hann til
reikningsskapar, þá flýöi hann og
mér hepnaöist aldrei að finna
hann.
Eg aögætti hann nú meöan
hann var að tala við stúlkuna, og
gamla hatrið vaknaði með svo
miklum krafti í brjósti mínu, að
eg heföi getaö hlaupið þarna út
til hans, núiö honum glæp hans
um nasir og gengiö af honum
dauöum. Og það sigu á mér
brýrnar þegar eg sá, hvernig
stúlkan stríddi við sjálfa sig til aö
geta talaö viö hann, og hvað
mikla andstygð hún hafði á hinu
dýrslega augnatilliti hans.
Þegar eg gat haldið málróm
mínum í skefjum, kallaði eg fé*
laga minn út aö glugganum.
,,Hvaða persónur eru þetta?-4
spurði eg.
,,Þetta er Minna kántessa,
einkadóttir prinzins og nú einka-
barn hans. Þaö er hún, og eng-
inn annár, sem veröur drotning
yfir . . . “
Hann hætti viö setninguna þeg-
ar hann leit f augu mér og sá
hvað mér hnikti viö.
,,Og karlmaðurinn. Hver
hann?“
Þaö er Nauheim greifi, manns-
efni kántessunnar.44
,,Guð hjálpi henni, þá,44 sagði
eg meö ósjálfráðum ákafa.
Félagi minn hrökk viö og leit
til mín.
,, Vitiö þér hver . . . “
,,Eg veit ekkert,44 svaraöi eg
stuttlega. ,,Þetta kemur ekki
mál viö niig. En eg get lesiö
andlit manna.44 Hann horföi
vandlega í andlit mér, en eg haföi
tekið upp úriö mitt og var aö
fitla við festina. ,,Þaö ætlarsvei
mér aö taka þennan prinz tíma
aö senda eftir mér. Haldi hann
mér hér öllu lengur, þá kemst eg
ekki til baka meö lestinni.44
Eg talaöi eins og mér stæði á
sama um alt, og fleygöi mér niö-
ur í stól til aö hugsa.
Þar sat eg lengi, sokkinn niður
í aö velta þessu öllu fyrir mér
er
GRÆNT KAFFI RÝRNAR UM
EINN FIMTA VIÐ BRENSLUNA.
Eitt pund af hverjum fimm gufar upp
þegar kaffið er brent. PIONEEK KAFFI
brent rýrnar ekkert. — Það þarf mikinn
tíma til að brenna kaffi. Pioneer kaffi selt
brent þarf að eins aö mala.
Kaffi yfirbrennist oft og verður ónýtt
auk ilirar lyktar af brenzlunni. .PIONEER
Kaffi er jafnb ent með sérstökum áhöldum.
Biðjið matsalann yðar nm PIONEER
KAFFI næst, eöa skrifiö
B/ue fíibton MFG. CO.
Winnipeg.
UlUUUiUIUiUlUiUUUUUUiUUÍlUtUiUUUUiUUUUUUUWUX
g—1—m—e—tnmMMmmummbj—í—aBM—BM—g
HECLA
FURNACE
Hiö btFta ætíö
ódýrast
Kaupid bezta
ij
lofthitunar-
ofninn
Brennir hardkolutn, Souriskolnm, við og mó.
| peDd,pj2m Department B 246 Princess St„ W/NN/PEG. I
;j CLftRE BROS. & CO
Metal, Shlngle h. Sktlng Co., Limited. PRESTCM, ONT.
8»» ——HHMB—PB—g——B——M—■iagBaMB—3
Einn af merkis*
viðburðunum er
FUMERTON’S
vöruleifasala.
ann, þar sem eg stóð. Líklega
hefir henni gengið forvitni til, en
eg gat ekki betur séö en áhyggj-
fætur við aö heyra ógurleg hljóð
um kastalann og konugrát.
,,Hvað er þetta?44 spurði eg fé-
ur, efasemdir og bænarákall skini laga minn, sem skifti litum og
úr augum hennar. sýndi, aö hann varð óttasleginn.
Alt f einu sá eg hana kippast ,,Eg skil ekkert í því, “ svar-
við og lfta kringum sig; og hafi aði hann eftir Ianga þögn. Og
nokkurn tíma komið fram ótti og áður en hann svaraði haföi hann
fráhrundning í svip nokkurrar fært sig nær dyrunum eins og
manneskju, þá kom þaö nú fram hann væri ekki alls óhræddur um,
í svip hennar þrátt íyrir þaö þó aö eg kynni aö hlaupa í burtu.
hún beitti allri orku til aö leyna Hávaðinn af fátinu í kastalan
um fór vaxandi. Vinnufólkið var
á hlaupum afturábak og áfram;
en enginn'kom til okkar.
SEINASTA VIKAN. Fyrir 8oc
fæst hvert $1 virði af öllum
vörutegundum í búðinni, nema
Grocerie og Rubbervörur. Hafir
þú nokkuru sinni þurft að flýta
þér, til aö ná í góökaup, þá er
þaö nú.
LEIFAR AF BÖNDUM: Tals-
vert mikið, ýmsar lengdir, alt
meö hálfviröi.
MIKIÐ AF KVENTREYUM úr
frönsku flannel, Fancy Cords
og Wrapperette efnum. Aö
eins hálfviröi.
SOKKAR: Muniö það að allar
tegundir af sokkum fást hér
fyrir8oc. hvert $i.ooviröi þessa
viku.
SKÓR. Ágætir skór, bæöi útlits
fallegir og endingargóöir. 8oc
hvert $1 viröi.
NÆRFÖT: Hlý og góö. Vörn
gegn kulda og mörgum sjúk-
dómum, aö eins 8oc hvert $1
virði. Stanfields nærföt handa
karlmönnum og drengjum.
KARLM. og DRENGJA YFIR-
hafnir. Hvort heldur þér kaup-
iö $5 eða $15 yfirhöfn, fáið þér
20C afslátt af hverju $1 viröi.
Alfatnaður tneð söinu kjörum.
LEIR og GLERVÖRUR. Marg-
ir kaupmenn álíta það ónauð-
synlegt að hafa eins fullkotnn-
ar birgðir af alls konar leir og
glervöru eins og viö höfum, en
við áHtum aö hið bezta sé ekki
of gott íyrir viöskiftavinn. Hafið
þið séð hinar fallegu leirvörur:
8oc hvert $1 viröi í eina viku.
GROCERY: Sveskjur 5c pundið,
Beets í dósum ioc Machonice
Pickles 30C flaskan.
\-----------------
ELDID TID GA8
Eí gasleiðela er um götuna 3ar leið-
ir félagið pípurnar að götu linunni
ókeypis Tengir gaspípur við eldastór,
sem keyptar hafa verið að þvi án
þess að setjs nokkuð fyrir verkið.
GAS RANGE
ódýrar, hreinlegar, ætið til reiðu.
Allar tegundir, $8.00 og þar yfir.
Komið og skoðið þær,
The Winnipee Etectrie SPeet Railway C*.,
viaii ueildin
215 PoKtr^úa Avenuk .
E. H. BERGMAN
GARDAR, N. D.
hefir nóga peninga til að lána
gegn veði í fasteignum við mjög
lágri rentu og borgunarskilmálum
eftir því sem hentugast er fyrir
lántakenda. Biður hann þá,
sem lán kynnu vilja að taka, að
koma til sín, til að sannfærast
um, að ekki er lakara við hann
að eiga um peningalán, en aðra,
heldur einmitt betra
60 YEARS’
EXPERIENCE
i r /íc u • 4 Komið og njótið hlunnindanna.
Litlu síðar heyrðist hkhringing & J
___________ __ 1_____•_,____O 8oc hvert 'ít vir5i
tilfinningum sínum ogskýla hjarta-
sorg sinni meö uppgerðarbrosi.
Og svo 6á eg tilefnið til breyt-
ingar þessarar.
Karlmaður kom í ljós, og í stórrar klukku, og ómurinn barst
hjarta mínu vaknaöi gremja, sem titrandi gegnum hið heita og þung-
lengi haföi geymst þar sofandi. f lamalega loft. Eftir eina mín-
fyrra lífi mínu hafði eg þekt mann útu var hringingin endurtekin; og J* í7* FUMERTON & CO.
þennan, sem argasta níðing og áöur en ómurinn af henni var dá- GlenbOFO, Man."
8oc hvert $1 viröi.
8oc hvert $1 virði.
Trade Marrs
Designs
COPYRIQHTS &C.
Anrono aeTKllng a nkotoh and dcecriptlon may
qnk'kW axcortain onr oplnlon froo whethor aq
inventlon ts prohahly patentable. Commnntca-
tions arrtet.Iy confldentKI. Handbook on UatenU
eent freo. 'Idoat a«ency for accuriuR patentx.
Paten/s ~»Uten thru*jarh Mtlnn A Co. recelra
tptcuú n'íficc, wlt.h-vut < barge, in the
Stkmiítc flntcrican.
A hHudaojncl-r illnstrated wookly. I*ararest cir-
cníatton of any scienttlic lournal. Terms, $3 a
yH.u': four n.onths, $L Sold by all new»dealers.
^.UNN&Co.38,Br“*~»NewYorf(
Branch 636 V St_ ffuhtngltw. ' S C
Thos. H. Johnson,
islenzkur lögfræðinftur og mála-
færslumaður.
Seripstopa: Room 33 Canada Life
Blocfc. suðaustur horni Portage
Ave. & Main st.
Utanáskript: P. O. box 1861,
Telefón 423. WinnÍDeg. Manitoba.
Dr. M. HALLDORSSON,
Er að hitta á hverjum viðvikudegi i
Orafton, N. D., frá kl. 6—6 e. m.