Lögberg - 28.01.1904, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28, JANUAR 1904.
3
Fréttirfrá Islandi.
Reykjavík, 12. Des. 1903.
íslandsbanki. Danska verzlunar-
blaðid „Börsen" flytur ura hann Krein
28. f.m :
,,Að svo sem hálfum mánuði liðn-
°m verður opnuö Kaupmannahafnar-
ðaild íslandsbanka og hefir hán fengið
fiiisnæði í hinni nýju byggingu privat-
fiankans. Stórkaupm. Alexander War-
burg er kjörinn stjórnandi deildarinn-
ar, en hann hefir ásamt hæstarét ar-
®álafærslumanni Arntzen frá fyrstu
byrjun barist fyrir þossum íslen/.ka
seðlabanka og fengu þeir stofnunar- j
leyfið { fyrra.
Stórkaupmaður Warburg er einn
&f stjórnendum verzlunarfélagsins
Deontio Warburg & Sön og alþektur
wieðal verz'unarstéttar Kaupmanna-
bafnar enda liefir hann jafnan haft
ffiikinn áhuga á fjármálum og hag-
frseði og ber því mjög gott skyn á
bvorttveggja.
Ætlast er til að aðalbankinn í
Reykjavík taki til starfa 1. Febr. 1904,
8ama daginn sem nýi ráðherrann tek-
hr við embætti sínu. Þó er eigi með
ÖUu vist að betta takist; það er hæpið
að seðlagerðinni veröi svo fljótt lokið;
það var beðið eftir því, að nýja Islands-
snerkið, valurinn, yrði samþykt af
bonungi. Ýmsir listamenn hafa verið
beðnir að gera uppdiátt að seðlunum,
®n á þeim á að vera mynd konungs og
merki landsins eins og sjálfsagt er.
Það er aðeins af praktiskum ástæð-
um að Kaupmannahafnardeild bank-
ans verður nú þegar opnuð. Snertir
þaðeigi beint Lankastörfin sjálf heldur
stofnun bankans, sem hér verður að
Undirbúa.
Seinna meir verður það hlutverk
deildarinnar að annast hagsmuni
bankans erlendis. og þá einkum, í þvi
sambandi. að liðsinna Islendingum,
®r þurfa á verzlunarsambandi að halda
Við Khðfn. og dönskum kaupmönnum
o. fl., er stofna vilja verzlun eða reka
aðra atvinnu á íslandi. Er ætlast til
að deildin á þennan hátt verði gagn-
lögur milliliður milli íslands og Dan-
*Uerkur.“
Séra Beiedikt Kristjánsson frá
Múla, fyr prófastur og alþingismaður,
andaðist að.heimili sínu hér í bænum
6- þ. m. eftir langa vanheilsu, nær átt-
ræður að aldri, fæddur 16. Marz 1824 á
lUugastöðum í Fnjóskadal.
Jteykjavík, 19. Des. 1903.
Afraælishátíð. Fiú Þóra Melsteð,
*°na Páls sögukennara Melsteð-i. stofn-
andi kvennaskólans i Reykjavík 1874
°íí forstöðu kona hans ætíðsíðan fram-
A þennan dag, átti fæðingardag i gær
°8 var þá 80 ára gömul.
Til minningar uin það, var henni í
Virðingar- og þakklætisskyni fært á
Varp, 0g liðfðu undir það skrifað á
Þriðja hundrað manna af íbúum bæjar-
ins.
Staðfest lög. Konungur hefir 13.
m. staðfest þessi lðg frá siðasta al-
Þingi:
1. Lög um verzlanaskrár, firmu- og
prókúruumboð.
2. Lög um vörumerki.
8. Lðg um brcyting á 1. gr. i lðgum
19. Febr. 1886 um friðun hvala
(Sbr. ísaf. bls. 216).
Lög um breyting á lögum 11. Nóv.
1899 um útflutningsgjald af hval
afurðum.
Lðg um viðauka við lög 9 Janúar
1889 um breyting á tilskipun 4 Maí
1874 um sveitarstj rn á Islandi og
breyting á lögum 9. Ágúst 1689 um
viðauka við nefnd lög. (Sbr. ísaf.
bls. 215).
, . Ný uppgötvun. 17. Okt þ. á. stóð
‘^'rfarandi smágrein í danska blaðinu
“Agitn toren“:
. ’.Dýzkur visindamaður, I O. Dorn-
til) ^l ecbau viðDresden.getur nú búið
Ale V'nanda ((spiritus) úr mannasaur
Því að þurhita mannasaur má
y^leiða vðkva, sem í efnafræðislegu
'Li er aððlluleyti eins ogsá vínandi,
p búinn er til af korni og jarðeplutn.
®fn essoi‘ V°n Meyer í Dresden og 3
_ tlafræðingar, er sendir voru frá , keis-
Verk°^U ein*caleyfa-ritstofuuni“, hafa í
gku 8tuiðju uppgötvarans gengið úr
saurS<l UH1' a^ 2 pundum af manna-
ai 1 dmur J peli af hreinum vín-
bií'o1 'a*bohóli), Það verða hér um
skír Pottar alkohóls úr 2 vættum af
f li' °n °r iafnmiklu af javðeplum fást
be^.Sta rdmir 11 pottar Stofnað
jej ver>ð hlutafélag, sem æclar að
verksmiðjur í því skyni, að hag-
Lil uPP^dtvun þessa; þó er leyfið
ar Ie^a bú iðn enn ekki fengið. Þeg-
bú' ^æ8t> getur félagið efalaust
að T'* stdrkostlegum arði. með þvi
BaL n!Va‘Hn bostar ekki neitt og t. d.
«rnin í bæ, sem hefir 100.000 ibúa,
tniPz6^*1 lAtið i tje hér um bil |
ðskJ Q P°tta ‘'fioanda á ári.“ Vér
^ um áfengisneytendum til lukku
0 ~ sælgætið. — hafoUi.
Mikil og góð tíðindi eru það öllura
sönnum mannvinum, að kaupmennirn-
ir á Eyrarbakka og Stokksevri hafa
afráðið að hætta allri áfengissölu nú
með áramótunum. Eiga þeir factor P.
Nielsen á Eyrarbakka og Ólafur Arna-
son á Stokkseyri skylda þökk og virð-
ingu allra manna fyrir þessar fram-
kvæmdir; mun sú raun á verða, að
gleði og gæfu ýrasra heimila mun bet-
ur borgið fyrir það, að áfangiasðlunni
er lokið austan fjalls. Verður nú með
áramótunum áfengi hvergi að fá á allri
gudurstrðndinni alla leið austan frá
Hornafirði og vestur í Keflavík nema í
Vik og Vestmanneyjura og eru það
eingöngu Brydesvetzlanir, sem þar
halda henni uppi. Vænta nú allir
góðir menn þess.að þær muni og hætta
áfengissölu innan skamms.
Maður varð úti 15 f m. á svonefnd-
um Mikladal upp frá Geirseyii og að
bænum Botni í Tálknafirði. Hann
hét Friðrik Jónasson frá Hólshúsum í
Bíldudal.
Rjómnbú eru Rangvellingar að
stofna. Á það að vera að Stóra-Hofí á
Rangárvöllu c.
Hlaðafli af vænum og feitum
þorski, einn sá mesti. er menn muna,
er nú jafnan í Garðsjónum, Hafa
mcnn aflað 20—40 í hlut í e’na neta-
trossu. Mesturaflinn á Kirkjumiði og
grunt af Setum. Hæstir ern hlutir á
útveg Finnboga Lárussonar í Gerðum,
sem lætur stunda sjó með miklum
dugnaði árið um kring. En Suður-
nesjamenn ganga að sjósóknum með
hálfum huga vegna Trollaranna, sem
þar allstaðar eru uppi í landsteinum
og öllu spilla Hafa þeir stundum far-
ið með heilar og hálfar netatrossurnar
jafnhaiðan og þær hafa komið í sjóiun.
Er það hörmung mikil, að ekki
skuli veia hór við land fallbyssubátur
veturinn yfir til að vernda þá, er sjóinn
stunda. Kveða nú sumir mestu mynd-
ar- og dugniðarmenn þar syðra svo að
orði, að þeim sé nauðugur kostur, að
flýja landið, þegar ekki megi lengur
fara með veiðarfæri örskot undan landi
fyrir ræningjum og yfirgangsmönnum,
sem að < sekju bijóta lðg á landsins-
börnum, og fyrir engura þýðir að
kvarta. Ástand það, er átti sér stað a
Vestur- og Suðurlandi íjhaustog vetur,
er með öllu óþolandi; verðum við ís-
lendingar heldur að kosta einhverju til
sjálfir okkur til varnar. ef ekki er nægi-
legrar verndar að vænta hjá Dðnum,
heldur en þola búsyfjar þær, sem okk-
ur eru nú boðnar.
Vestmanneyjar, 20. Nóv. 19i)3
Hið liðna sumar var hér öndvegis
tíð. logn og blíður: haustið var sömu-
leiðis yfirleitt gott, en úrfellasamt í
köflum, og kom oss regnið i góðar
barfir, því að hin langvinnu þurviðri
sumarsins höfðu gert okkur vatne-
lausa, en eyjarbúar eru með því marki
brendir, að beim þykir ónotalegt, að
vanta vatn til lengdar, og má eflaust
fínna matga svo sinnaða.
Það sem »f er vetrar hefir* einnig
verið góð tíð, þó endur og sinnum hafi
komið öðru hærra. Sn jór og frost hafa
aðeins sýnt sig, liklega til þess aðgefa
i skyn, að veturinn muni biitast í sin-
um ,.gamaldag8“ búningi, ,.en hlaupa
ekki eftir móðnum'1 nó klæðast þeim
litum, sem fegurst þykja skina í þann
og þann svipinn! — Uppskera úr görð-
um var fremur rír, orsökin:* ofmiklir
þurkar. Skurðarfé reyndist aftur með
bezta móti, og þó helzt ungt fé; kyn-
bitin er farin að bera sýnilegan ávöxt.
Afli úr sjó lítill sem enginn, enda mjög
sjaldan á sjó komið,
Reykjavík, 8. Desl 1903.
Húnavatnssýslu, 24. Nóv. 1903.
Þar er þá sumarið liðið, veturinn
kominn, illviðrin úti um sinn og góða
tiðin gengin í garð. En sumarið að
tarna, sem -iðast skein yfir réttláta og
rangláta, verður líklega mörgum Hún-
vetning minnisstætt fyrst um sinn,
ekki sízt fyrir það. hve misjafnt það
skifti gæðunurn I lágsveitum og úti
á öllutn annesjura var versta tíð; þann-
ig varð á vest ’nverðu Vatnsnesi ekki
s;nt heyskap heila viku fyrir snjó og
illviðrum; sftur var þetta með alira
beztu sumrum fram til dala, þar sifeld
sumar bliða og þurviðri. þegar Norðri
skók hnefann og skyrpti úr grönum
hjá þoim, er utar bjuggu. Eftir þessu
fór lika hevfengurinn; hann var bæði
illur og lítill allv’ða, en venju fremur
góður i öðrum stöðum.
Ekki var betra árferði fyrir þeim
er sjó hafa tundað; þvi svo má heita,
»ð engin branda hafi fengist úr sjó hjá
því, sem undanfarin sumur. Síldar-
hlaup kom að eins einu sinni og fisk-
ganga tvisvar; svo í haust kom ofurlít-
ið strjál af fiski, en hvarf bráðlega aft-
ur og hafa þeir nesjamenn, er sjó
stunda.orðið að sækja á dýpstu Hafna-
búða-mið oger þaðógerningurað sækja
þann sjó, nema í stillum, en þó tíðin
hafi nú verið góð. hefir hún veriö
storma- og umhleypingasöm.
frost, snjórinn lítið meira en fðl og ná-
lega logn hvern Jaginn eftir annan.
Reykjavík. 15 Des 1903
Árnes-ýslu. 26. Nóv. 1903
Kalla mátt:. að sumaiveður héld-
ist til Októberloka; oftast frosthæeir
landnyrðingar og þess á milli þýðviðri.
Með byrjun þ. m. breyttist veður og
gekk þá til hafs- fyr6t. Frá 1. til 8.
vo' u hrakviðri og þau oft stórfeld.
Frá 9 til 20. var veður hægra, en óstöð-
ugt og oftast við útsuður. Af útsuðri
dreif niður snjó nóttina milli 21 og 22.,
og varð liann mikill i uppsveitum,
enda allstaðar talsverður. svo alinent
þarf að taka fénað á gjöf. Lítur út
fyrir, að nú só vetur lagstur að fyrir
alvöru, og getur svo farið, að menn
þurfi á allri varúð að halda.
Viðbrigði eru það, frá'því sem vsr
fyrir fám árum, að nú er bráðspest
varla nefni. Menn bólusetja alment
við henni.
Hreppamenn eru eð koma á hjá
sér kú >-kynbót,afélsgi og Grafnings-
menn að undirbúa rjómabú íyrirnæsta
sumar.
Dáin er sögð húsfrú Guðrún Jóns-
dóttir (bónda á Syðra-Seli). kona Jóns
bóndají Reykjadal í Hrunamanns-
hreppi, Einarssonar óðalsbónda á
Laugum. Hún var góð) kona, greind
og.vel að sér, hreinlynd og áreiðanleg,
Mun hafa verið nálægt firatug. — FjdlU
kottan.
Reykjavik, 18 Des. 1903.
Nýtt búnaðarblað er á að heita
„Freir ‘ og koma út einu sinni i mán-
uði, á að hefja göngu sina um nýárið.
Utcefendur þess eru: Magnús Einars-
son dýra'æknir, Einar Helgason og
Guðjón Guðmundsson. Mánaðarrit
þetta er búnaðarfélagi íslands óvið-
komandi, og ekki að neinu leyti á þess
vegum.
Óvenjulega hár aldur. Siðari hluta
þessa árs dó að Staðarhrauni hjá Stef-
áni presti Jónssyni 106 ára gömul
kona, Halla Einarsdóttir að nafni,
fædd2 Marz 1797 á HróbjargarstöSum
i HítárdaIs8Ókn. Hún var mestan
hluta æfi sinnar vinnukona. giftist
aldrei né átti börn. og dvaldi alla æfi
sína á fimm bæjum, ólst npp á einum,
var vinnukona á þremur og dó á þeim
fimta, tíuttist þangaði vor er leið.
Guðlaugtr ^irestur Guðmundsson
i Dagverðarnesi, sem eitt sinn var sókn-
arprestur hennar, sagði mér, að hún
hefði aldrei farið í kaupstað, fengið
eitt bréf á allri æfi sinni og verið illa
við alla nýbreytni t. d liefði henni
verið mjög illa við barnalærdóm séra
Helga Hálfdánarsonar og taldi ekkert
guðsorð í honum
Hún var mjög forn i skapi og þótti
dugleg og áreiðanleg.
Reykjavík, 23. Des. 1908.
Héraðslæknirinn í Kjósarhéraði,
hr Þórður Edilonsson í Meðalfells-
koti, liefir sagt af sór því embætti. og
ætlar að setjast að i Hafnarfiiði nú frá
næstkomandi nýári, sem aðstoBailækn-
ir héraðsleknisins i Reykjavik, Guð-
mundar Björnsonar, með 800 kr. árp-
launum, er þingið í sumar veitti að-
stoðarlækni í Hafnarfirði.
Slys varð hér í bænum á laugar
dngskve’did var Datt stúlka á hálku
svo hroðaloga, að liún andaðist kl. 5 á
sunnudagsmorguninn. Hún hét Rósa
Pálsdóttir og var vinnukona hjá amt-
manni. Fleiri meiddust meira og
minna á hálkuþá dagana. Sandurinn,
sem bæjarstjórnin or að láta ýra á göt-
urnar i há'ku, virðist vera nokkuð af
skornum skamti oftast nær. — Þjóðólfur.
KENNARA, sem hefir annars
eða þriðja class certificate, vantar til
Hólaskóla, S. D. nr. 889. Umsóknum
fylgi æfíngarvottorð og kaup, sem
óskað er eftir, sé tiltgkið.
S. Chkistophkrson, Sec Treas.
Grund P. O., Man.
KENVA8A vantar til að kenna
við Geysir skóla nr. 776. Kensla byrj-
ar 1. Marz og ondar 30. Júní 1904
(4 mánuðir) Kennarar, sem vilja gefa
sig fram, eru beðnir að senda tilboð
sfn tíl undirritaðs, fyrir 17. Fabr., og
tilgreini hvaða mentastig þeir hafa og
hvaða kaup þeir vilji fá.
Geysir Man. Jan. 6.1904.
Bjarni Jóhannsson
• Skrif og Fóh. G. S. D.
KENNARA VANTAR í Swan
Creek S. D. No. 743., sem hafa
þarf annars eða þriðja class certi-
ficate. Kenslan byrjar 1. Maí
1904. Sendiö umsóknir, skýr-
ið fra reynslu yðar og tiltakiö
kauphæð.
JOHN C. FlDLEE
Sec. Treas.
. Reykjavik, 5 Des. 1903.
Afengissölu lokið í Árnessýslu.
Vetrarveðráttan á Suðurlandi hin
ákjósanlegasta i skammdeginu, Lítið
Cold Springs.
Man.
PÁLLM.CLEIENS
ÍSL. „ARKITEKU'
373 Main St., S»rth Wcst Life Blk, Winnipfg.
Landar, hvort heldur í Winnipeg eða
úti á landi, ættu að finna mig að máli
eða skrifa mór viðvikjandi fyrirhuguð-
uhi húsabygglngum. Það væri bæði
yður og mér i hag. Eg get gefið yður
upplýsingar og látið yður fá hin hent-
ugustu , plön“ (byggingaruppdrætti)
með mjög vægu verði. Þér gætuð einn-
ig gert mér greiða með því að láta mig
vita ura ný byggingarfyrirtæki i ná-
grenni yðar.—P. fl. C.
Thos. H. Johnson,
islenzkur lðgfræðiugur og mála-
færslumaður.
Skripstofa: Room 33 Canada Life
Block. suðaustur horni Portage
Ave. & Main st.
UtanXskrift: P. O. box 1364,
Telefón 423 Winninee Manitoba
Dp. m. halldorsson,
c Blver, BST 30
Er að hitta á hverjura viðvikudegi i
Grafton, N. D., frá kl. 5—6 e. m.
ELDID VII) GA8
Ef gasleiðsla er nm gðtuna ðar leið
ir félagið pípurnar að götu linunni
ókeypis Tengir gaspípar við eldastó r
sem keyptar hafa verið að þvi án
þess að setjs nokkuð fyrir verkið.
GAS RANGE
ódýrar, hreinlegav, ætíð til reiðu.
Allar tegundir, $8.00 og þar yfir.
Komið og skoðið þær,
Thc Winniprs Etectrir Sl’fet Bailway («,.
Ga ..iiidin
215 Poaiu ...i Avhniik.
50 YEARS'
EXPERIENCE
OLE SIMONSON,
mælir moð sinu nýja
SCANDINAVIAN HOTEL
718 Main St., Winnipeg.
Fæði $1.00 á dag.
Trade Marks
Desisns
COPYniGHTS &C.
Anvone sendlng a sketeh and descrlption may
quicklv asnertatn our opinion free whethor au
invenrlon ts probatily patentabie. Communica.
tior.s strictly confldonthil. Handbookon Patenta
Bent frec. 'ldeat aacncy for socurinR patenta.
Patentn ■Aken tlmni^h Munu & Co. receÍTe
tpecini u Aice, vrithour cnnrge. in the
Scícntific flmerican.
»
A haml*omely illnstratcd weekiy.
culatiou of anv scientlflc lournal.
mitém Wl<
Larfrest dr-
Terms. $3 a
8oid byall newsdealen.
DÝRALÆKNIR
O. F. ELDIOTT
Dýralæknir rýkisins.
Læknar allskonar sfúkdóma á skepn-
um. Sanngjarnt verð.
year; four months, $1. .
mm & Co '361 Broadwaf, Newjork
Branoh Offlcð. 8Z> F 8t_ WlAltlagtoc. ’"\ C
E. H. BERGMAN
GARDAR, N. D.
hefir nóga peninga til að lána
gegn veði í fasteignum við mjög
lágri rentu og borgunarskilmálum
eftir því sem hentugast er fyrir
lántakenda. Biður hann þá.
sem lán kynnu vilja að taka, að
koma til sín, til að sannfærast
um, að ekki er lakara við hann
að eiga um peningalán, en aðra,
heldur einmitt betra
LYFSALI
H. E. CLOSE
(prófgenginn lyfsali)
Allskonar lyf og Patent meðul. Rit-
föng &o.—Læknisforskriftum nákvæm-
ur gaumur pefinn.
T!! Rainy Rivep Foel
Company, Llrnítefl,
eru ná viðbúnir til
að selja öllum
ELDI-
VID
VerB tiltekið í stórum eða smá-
um stíl. Geta flutt viðarpant-
anir heim til manna með
STUTTUM FYRIRVjJFi
HECLA
FURNACE
Hið btjta ætíð :i
ódýrast
Kaupid bezta
lofthitunar-
—————————
ofninn
I
Brennir harðkolum, Souriskolum, við og mó.
9
5
’■ Sendlð oss
.1 P
-níVpj2i8d Department B 246 Princess St., WINNIPEG. H
CLARE BROS & CO *:
Metal, Shingle & Slding Co., Limited. PRESTON, ONT.
fiS3S3SSBSBCBBBi
Chas. Brown, Manager.i
P0 B“7 219 n,clnl!)r6 BK- CANADA NORÐVESTURLANDIÐ
TEIEPHONE 2033. _________
THE
CanariaWood and Coal Co, |
Limiteci.
D. A. SCOTT, Manaoino Dirkctoh. !
BEZTU
AMERICAN
HARD KOL
$11.00
Allar tegundir af eldivið með
læffsta verði. Við ábyrgj j
umst að gera yður ánægð
‘
193 Portage Ave. East.
Regflur við landtcku.
Af öllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni. (
Manitoba og Norðvesturlandinu. neraa 8 og 26, geta ijölskylduhöfuðog karl
menn 18 árt gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, J að
er að segja só landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninDÍ til við-
artekju eða ein hvers annars.
Innritun.
Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst Iigg»
m landinu senr tekið er. Með leyfi innanrikisráðherrans, eða innflutninga-
um bodsma: c.sit! í Winnipeg, eða næsta Ðominion landRamboðemanns, geta
menn gefið öt æ • mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjald-
ið er $10.
Heimilisréttar-skyldur.
Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að nppfylla heimilisrétt -
ar skyldur sinar á einlivern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftir-
fylgjandi töluliðum, nefnilega:
[1] Að búa á landiuu og yrkjaíbað að minsta kosti í sex mánuði á
hverji ári í þrjú ár.
[2] Ef faðir (eða móðir, ef faðmnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi
rótt til aðskrifa sig fyrir beimilisréttarlandi, býr á bújörð i nágrenni við land-
ið, sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá eetur
peisónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að þvi er ábúð á landinu snertir áður
en alsalsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sinnm
eða móður.
[3] Ef landnemi hefir fengið afsalsbiéf fyrir fyrri heimilisréttar-bújörð
sinni, eða skirteini fyrir að afsalsbréfið verði gefið út, er sé ucdirritað í sam-
ræmi við fyrirmæli Dominion 1 ndliganna, og hefir skri'að sig fyrir síðari
heirailisréttar bújörð. þá getur hann fullnægt fvrirmælum laganna, að því er
Snertir ábúð á landinu (síöari beimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé
gefið út. á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinni, ef síðari heim-
ilisróttar-jörðin er i nánd við fyrri heirailisróttar-jörðina.
[4] Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á fhefirkeypt, tek-
ið erfðir o. s, frv.] í nánd við heirailisréttarland það. er hnnn hefir ski iiíið rig
fyrir þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aðþví er ábúð á heimilis-
réttar-jör? inni snertir, á þanu hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptnla
ndi o. s. frv.)
Beiðni um eigfnarbréf
P. O. Box271. Telephone 1352.
V 1 D IH
0G COL
C. T. ERADT & CO.
eftir menn Reimer bræðra hafa byriað
sölu á kolum. eldivið og girðinga stóípa
ura. 341 Portage avenue, réit fyrir vest-
Clarendon hotpl Þeir óskaeftir verzlun
allra sem viðskifti áttu við Reimer
bð’-æur. Eldiviðuvinn seldur með saun-
gjörnu verði. Besta tegund. Telephone
2579,
C. T. Eraut & Co.
341 Portage Ave.
ætti að vera gerð strax eftir að3áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um-
boðsmanni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað nnnið hefir
veriö í landinu. Sex mánnðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dcm-
inion lands umboðsmanninum í Ottawa það, að bann ætli sér að biðja um
eignarréttinn.
Leið’beiningar.
Nýkomnir inntíytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni i Winnipeg, og á
öllum Dominiou landaskrifstofum innan Manitoba og Nordvesturlandsins, le o-
beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofura
vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust. leiðbeiningar og hjálp til þess Hð
náflöndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb-
ur, kola og náma lðgum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengiðþar gtf-
ins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautur-
beþisins í Britisl Columbia, með því að snúa sér bréfiega til ritaru iniianríkis-
deildarinnar i Ottawa innflytjenda-umboðsmannsins i Winnipeg, eða til ein-
hverra af Dominion landi umboðsmönnum í Manitoba eða NorðvesturLandintu
JAMES A, SMART,
iDeputy Minister of the Interior.
N. B. — Auk lands þess, sem menn geta fengið gefins og átt er við i rerlu-
gjörðinni hér að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi, sem hægt er að fá
til leigu e*a kaups hjá járnbrauta-félcgum og ýrrpnri’ lendsölufélögom og
einstaklingum.