Lögberg - 28.01.1904, Síða 8
8
LÖGBERG. FIMTUDAGIKW 28. JANÚAR 1904.
Úr bænum.
og grendinni.
Agæt þvottamaskína fæst keypt
fyrir lítiö verö á skrifstofu Lög-
bergs.
Dominion Shorthom Breeders’
félagiö samþykti á þingi sínu í
Toronto þann 19. þ.m. aö veita
$1,200 til Winnipeg-sýningarinn-
ar aö sumri.
hans, frá Glenboro; Mr. Torfaj 8TÚLKU vantar til þess ad hjAljia
c. •_________1 i,_________rj_/,. til við innanhúss-störf. Gott heimíli,
Steinsson og konu hans lrá Bru ! . ,. ’
" “ í fatt fólk, engm börn. Oll gólf dák-
séra Runölf Marteinsson, ira 1 lögö. Spyrjið yður fyrir að 274 Gra-
Gimli, og séra N. Steingrím ] ham Ave.
Thorláksson, frá Selkirk.
Nokkurir kaupendur Lögbergs Eeb*„h.11 Sji augi
hafa lýst óánægju sinni yfir þvf, lýsingu í nsesta blaði. Sig.Jál, J.
aö sagan væri prentuö í dálkum í .... 1 ■■ '■
blaöinu, en ekki neöanmáls, vegna ALMENNUR FUNDUIt. — AUir
þess þeir hafi hingaö til haldiö Þeir íslendingar, konur og karlar, í
Wionipeg-bæ, sem viija taka þátt 1
því að senda ávarp til Idendinga í til-
sögunum saman og jafnvel látið
binda þær, en nú geti þeir þaö
ekki. Úr þessu höfum vér hugs-
Bæjarstjórnin er aö tala um aö_______ _ ___________
kaupa tuttugu og fimm járnbraut- aö oss aö bæta meö því oss er ant
Til Jíýja^I«lands.
Lekaðnr etedi for frá Winnipeg
Be&eh á hverju mánndagB og föstu-
dagckveldi ki. 7. 1ö, — eða þogar járn-
brautarlestin frá Winaipeg komur —,
BÓKMENTALEG SAM KOM A verð- ^ íilondingafljóts eg kemar yið á fma.
ur haldin af ,.H#gyrðingafélagiBn‘ 9.
efni af sigri þeirra í stjórnarbaráttunni, jj
komi saman á fund, er haldinn verður j
um stððam á leiðinni. Fer aftur frá
ísLendingafljóti á miðvikudags og
laugardagsoaorgna kl. 7,
Lokaður sleði gengur dagloga frá
Winnipeg Beach til Gimli.
H. Sigvaldaeon keyrir.
Gna S. Diökihson.
arvagna, til þess bærinn geti sjálf- um aö hafa sem flesta viöskifta-
ur annast um grjótflutninga frá menn vora ánægöa. Vér lofum
Stony Mountain ogjafnvel sand- | þvf þess vegna hér meö, aö allir
flutning í þarfir bæjarins. Er á- þeir kaupendur, sem senda oss
litiö aö þetta mundi marg borga 1 fyrirfram borgun fyrir næsta ár-
sig á skömmum tíma, ogauk þess j gang Lögbergs — hvort heldur
þá engin hætta á, aö á flutning- i þeireru nýir kaupendureöa gamlir
um efnis þessa stæöi, eins og hvaö ]— skulu fá í kaupbætir all-
eftir annaö hefir brunniö viö aö ar þær Sögur innheftar sem út
undanförnu. hafa komiö á árinu, og þaö án
Sig. Júl. J.
Mestl gróOavegur
Óvanalega mikil frost hafa ver-
ið undanfarna daga meö þéttings
vestan vindi, en snjókomur engar
þessa vikuna.
Sagt er aö stífla í Pembína-
ánni hjá Valhalla, N. D., varni
fiski frá aö ganga upp ána og í
ýmssmávötn Canada-megin. Bæj-
arstjórnin í Morden hefir tekiö
mál þetta til íhugunar og skrifast
á um það viö fiskimálaráðgjafann
í Ottawa.
! or það, að halda Klondyke hænsni,
! hina nýn og ág*tu hænsategand. I>an
} era hin beztn varphtensni { heimi og
vei pa bæði vetur og suruar, I Janúar
1906 fékk eg 865 egg andan 20 Klondyke
nokkurrar aukaborgunar. Meö
þessu móti þykjumst vér bæta (
skiftavinum vorum þaö aö fullu,
þó sagan sé prentuö í dálkum,
því samkvæmt samningum á blaö-
iö auövitaö aö borgast fyrirfram. :
Til leiíTbeiningar
fyrir meðlimi stúkunnar ,,ísafold“ nr
1048, f. O F. - Meðlimir «túkn. nar j hteDUm,0g'’8,873;gK á einu ádundau
em alvarlega ámintir um. að borga. M Klondyke tænum. Hænsni þessi
gjöld sín til mín undirritaðs ssmkværat j eru 1(k gæaum 4 litinB. Egfí til út.
lögum reglunnar. Mig verður að finna j ungunar tíl ^ Sendið pantonir.
heima alla sunBudaga og mánudags-: er mikll eftirspuru eftir þbssum
og fimtudags-kvöld í hverri v.ku, og . jum ryo bert er að Mn<u pantanir
á fundum stúkunnar FJORÐA ; Rem allra {yrflt. Eftir l8. Marz verðft
hveijum ; allar pantanir afgreiddar í réttri röð,
! eftir því sem þær beraat o»s. Bíðið
ekki ef lengi. Þér getið grætt mikið
í fé á þcsaum hænsnum Sendið oss
j frímerki (Canada eða Bandaríkja) og
■■ 1 ■ i muuurn vér þá senda yður bók, sem
HÚS til Sölu á Giruli. ; hefl’uioni hftUft allar upplýsingar
• um pessa fallegu og goðu hænsnasort.
Gott íbúðarhús með fjórum herbergj-; Utaaáskriftin er:
ÞBIÐJUDAGSKVÖLD
máuuði
JÓN ÓLAFSFON,
fjármálaritari,
684 Ross Ave., Winnipeg.
Hafa konur veitt því eftirtekt, i um og eldhúsi, ásamtmeðtveimurbæj-
aö ekki einasta eru allar Blue! atlóðum, timburfjósi fyrir 12 gripi og í
, , _ , geymsluhúsi, alt til sölu fyrir ótrúlega;
Ribbon vörur vandaöar, heldur11A^t verð
eru einnig gefnir meö þeim ,,prís-: Frekari uppiýsingar fást hjá undir-,
ar“ til þess aö auka útbreiöslu ] rituðum.
. . T, , .... ... K Gimli, 21. Janúar 1904.
þeirra. Prísarnir fylgja ekki meo
vörunum, heldur ávísanamiöar
KLONDYKB POULTY RANCH,
Meple Park, Cane Co.,
Illinois, Ameiioa.
Ari Guðmundsson.
Capt. Harper Wilson kola- og! frá 1 til 10 meö hverjum pakka,
▼iöareftirlitsmaöur bæjarstjórnar- efbr veröi hans, og fyrir vissa
innar getur þess í skýrslu sinni,
aö sumir viöarsölumenn hafi fært
mönnum jack pine í staöinn fyrir
tamarac, og hann álítur, aö laga-
ákvæöi ætti aö
konar svik heyra undir.
tilfelli varö hann var viö undir-
vigt á kolum, en þó í fleiri tilfell-
um yfirvigt.
miöatölu fást síöan fallegir og
vandaöir munir, svo sem borö-
Tilkyuoing,
Hér meö tilkynnist nefndnm
þeim, sem kosnar hafa veriö af
Carsley & l!o.
búnaöur, gullstáss, töskur, úr og}hluthöfum í gufusleöa þeim, sem
fl. Vörur félagsins eru: te, kaffi, : eg hefi keypt einkaleyfi fyrir að ;
vera, sem þess -lyfftiduft og allskonar krydd. Fé- Smíöa og selja hér í Canada aö ‘
t ,, . .. , , áöurnefnt einkaleyfi er ónytt og 1
í stöku Tag þetta auglýsir vorur sínar a > - . . - _- v , _ r 2'
1 sioau v B , • einskisviröi nema því aö eins, aö
öörum staö í blaöinu. í fullnægjandi próf veröi sett í gegnj
Hinn 26. þ. m. voru þau Mr.
T. H. Fraser (sonur Freysteins
nú þegar eöa, aö öörum kosti, }
keypt nýtt einkaleyfi á end urbótum j
sömu uppfundningar. Eg biö þess-
ar heiöruöu nefndir aö gera svo
Tjaldbúðarsöfnuður hélt árs-; Jónssonar bónda í Þingvallaný
fund sinn þ. 21. þ.m. Skýrsla I lendnnni) og Miss Hattie Alice j vel aö láta mig vita innan 14 daga,
féhiröis sýndi, að árstekjur safn-: May, canadísk stúlka af enskum ! h,v,a? Þær, ætla; aö gera-
aöarins og kirkjunnar höföu veriö
$2,258.07 en útgjöld $2,139.13,
útistandandi í loforöum $147.80.
Af fyrverandi fulltrúum voru end-
urkosnir Mr. J. Gottskálksson,
M. Markússon og L. Jörundsson,
hinir nýir fulltrúar eru Mr. G.
Johnson og Mr. J. Einarsson.
Fulltrúarnir skiftu þannig meö
í ekki,
En ef
sel eg þetta mitt einasta
ættum, gefin saman í hjónaband j taekifaeri'
af Rev. McKay í bænum Carman, j * Sigurður ANDERse»N,
þar sem Mr. Fraser hefir verið, , $2 Rate St ? winnipeg,
og er forstööumaöur stórs veit-l jg Janúar 1904.
ingahúss. Ungu hjónin eru nú ; _____________________
hér í Winnipeg á ferð suöur til;
St. Paul og Minneapolis.
SKEMTI-
Söfnuöurinn í Selkirk hélt árs-, SA.3I.KOMA
fund sinn þ. 13. þ. m. Sýnduj
sér verkum, eöa Mr. Gottskálks- reikningar aö fjárhagur safnaöar-| FTMTUDAGINN þann 4.
son er forseti, Mr. Markússon rit- ins var í bezta lagi. Söfnuöur-
ari og Mr. Jörundsson féhiröir.
Muniö eftir þorrablótinu annaö
inn var skuldlaus og átti í sjóöi1
rúma $30. Voru þeir gefnir presti!
safnaöarins og $100 bætt viö laun
Febr.
næstk. heldur lestrarfélagiö
Framsókn skemtisamkomu á
Nærfatnaðar
sala
Beetu tegundir af nær-
fatnaði má nú sjá í glugg-
unum hjá okkur og f sölu-
herbergjunum á ööru gólfi
Gerið svo vel
að koma.
Lífstykkjahlífar 15c-$2.25
Buxur.........25c-$3.oo
Skyrtur.......45c-$5-50
Náttkjólar.... 50c-$6.oo
Allar stærðir og tegundir
af unglinga og bama nær-
fatnaöi.
kveld. Aögöngumiöar fást hjá hans- Allir voru fulltrúarnir end-;
H. S. Bardal bóksala. j nrkosnir nema einn, sem þver-j
__________________ neitaoi ao taka kosningu. Tull-|
Þaö er útlit fyrir mikinn inn- trúamir eru því nú: Klemens Jón-1
n i. • tJL 11 r a tj , „ . asson (forseti), Þorlákur Guð-
flutnmg folks frá Bandaríkjunum mundssVon (ri/ari), Guöjón Ingl_
á næsta vori. , mUndarson (féh.), Gunnlögur
-------------j Oddsson og Sigvaldi Nordal (nýr),
Arið sem leið seldi fylkisstjórn-1 Meöráöamenn fulltrúanna eru: E.
in 234,476.04 ekrur af landi á Oliver og G. Sölvason.
$3 til $5 ekruna eöa ^$3.32 aö
1; p.. , •• , f Jón Dínusson frá Cavalier, N. >
meöaltah. Einhverjir hafa mat- „J , ,. _ „ . ’ ,.
_ , ,, . , . , D., kom hingaö noröur til að fál
a krókinn við þá sölu. bót vig kviösliti, sem orsakaöist í
----;— 1 af siysi. Holdskuröurinn hepn- I
tók inn á árinu acist vel og Mr. Dínusson liggur
Brú Hall.
CARSLEY & Co.
3*4 MAIN STR.
DE LAVAL
Creara
Separator
Csmpany.
Weatern Canada Offioes and Shops
248 MeDermott Ave., Winnipeg, Man,
MONTREAL TORONTO PHILADLEPHIA CHICAGO
NEW YORK BOWKEEPSIE SAN FRANCISCO
BEZTA
KETSÖLU-BUDIN
í Winnipeg.
Bezta úrval af nýjamkjðtteganthMa.
TIL BÆMIS:
Muttón Shoulder......ioc lb.
Mutton Stewing........ 8c
Best Boiling Beef.... yýéc.
Choice Shoulder Roast.. . 1 rc.
Vér æakjum viSskifta yOar'
WILLIAM COATES,
483 Portaice Ave Phone 3038.
ia6 Osborno St. •• 3559.
I. M. Glsghora, M D
LaucxiE oa rrntSBviTicABUH.
Hefir keypt iyfjabúðÍBa A Baldar og
hefir þvi sjálfur amsjÓB á öllum saeððl-
uaa, sem hann lætur frá sór.
ELIZABETH ST.
BAUrHJR - - WA«.
P.S.—íslenzk'tr túlkur yið bendina
hvenær sem þðrf gerist.
H. B. & Co. Búðin
Á þessu nýbyrjaða ári munum við
leitast við að viðhakla trausti því og
hylli, sem við áunnnm okkur á árinu
1908. og láta skiftaviui okkar finna til
samelginlegs hagnaðar við að verzla
viðH. B. A Co. vemlunina.
Við þökkum yður öll-
vm fyrir viðskiftin á
liðna á.nnu og vonumst
eftir áframhaldi af þeina
á þeseu nýbyrjaða ári,
óskandi að það verði hið
ánæjfjnloeasta, sem þér
hafið lifað.
LEÍRTAU,
GLERVARA,
SILFURVARA
POSTULÍN.
Nýjar vörur.
Allar tegundir.
ALDINA
SALAD
TE
MIDDAGS
VATNS
Hnífar
Gafflar
Skeiðar o. fl.
Eiaseg alt gott fólk, böfnm V(0
strengt fallegt nýársheit: Að stuðla tH
þess að þetta ár verði hið happadrýgsta
sem komið hefir yfir skiítavini okkar í
Gleuboro Yfir alt árið munum við &
hverjum miðvikudegi og laug&rdegi
hafa sérstök góðkaup á boðstólum. og
ef þér komið í bæinn þessa daga «ttu
ekkiaðláta bregðast að koma við i
H. B. <% Oo. búðinnl.
aii
Oo.
HtjOZFO
Ef þid þurfið
RUBBERS og
YFIRSKÓ
þá komið (
THE
Verzlið við okkur vegna
vöndunar og verðs.
Porter & 0».
368—370 Main St. Phooe 187.
ChinaHall, s^MamSt,
T Pb«ne 114».
Fylkisstjórnin
$7,010.21 fyrir skógarhöggsleyfi,
og er þaö nokknru meira en und-
anfarin ár.
PROGRAM.
1. Quartette—Mrs, Pétursson, A. Oliver,
Miss Hjálmarson, S. Pétursson
2. Ræða—Séra Friðrik Hallgrímssoo
3. Solo—Sveinbjöru Hjaltalín
4. Dialogue—A small armjr—(5 boys)
5. Recitation with music—Lára Johnson j
6. Upplestur—Lina Josephson
7. Quartette—S. Pétursson, A. Olíver,
John S. Johnson, T. Steinsson t
8. Dialogue—Dr. Brown 1 Fr. Goodman, !
) L. Walterson
9. Solo—Oli Anderson
10. Upplestur—Guðrún Pétursson
11. Organ Dnette ( Sigrún Frederickson
j Björg Frederickson j
nu á Almenna sjúkrahúsinu Ogj12' Recitation-Aöalsteinn Johnson
veröur vonandi jafngóöur eftir lít- j 13 Dialogue-TheYankey Boys-(i3 boys) J
inn tíma.
BUBBER STOBE
Komið hingað drengir til þnss að kaupa
Moccaeins. Rubbers, Hocker Stiaka,
Pucks, fótbolta, Shinpada og alis konar
Rubber vörur.
C. C. LAING.
243 Port&ge Ave. Phone 1666.
Sex dyr anstur frá Notre Dame Ave.
S1 n E E1 L E’S Borgun út í hönd eöá lán með mjög rýmilegum skilmálum.
14. Soio—Mrs. Pétursson
j 15. Ræða Chr. Johnson
----------------- v c , , j 16. Qnartette —Mrs. Pétnrson, A. Oliver, I
Eftir nýútkominni bæjarskrá er ólafsson, prestaskóla-: Miss Hjáimarsson, s.Pétursson j
áætlaö, að fólksfjöldinn í Winni-; stúdent frá Gardar, N. D hefir ! ,7 UppieStur-Björn josephsson
, , , | legið mjðg pungt haldinn í tauga- [ 18. Solo—Oli Anderson
peg s nu 77,304 og íe r e tir ■ veiki f bænum Minneota, Minn., í !9- Dialogue—The Kings’ Son—(4 boys)
þvi bæjarbuum fjölgaö um 13,744 j en s(öustu fregnir segja hann f 20. Qnartette—S. Pétursson, A. Oliver,
sálir á síðastliönu ári. Hver vill j afturbata þó ekki veröi hann enn j John s. johnson, T. Steinsson j
segja, að ekki sé framför í Winni-1 talinn úr hættu. ' at’ uPPle3tur Kiartan Kristjánsson
peg- ____ - —___________
Ymsir utanbæjar-lslendingar
hafa verið hér á feröinni þessa
dagana bæöi vegna prestafundar,
skólanefndarfundar, þorrablótsins j
o. s. frv. Viö þessa höfuin vér j
oröiö varir: Mr. Árna Sve; ;son, |
séra Friörik Hallgrfmsson o, frú
I 22. Solo—Sveinbjörn Hjaltalín
---- m ^ j 23. Kappræða—Hvort ánægjulegra sé
landlífið eða bæjalífið
Concert og kökuskurd hefir kvenfólag Árni Sveinsson og Páll Friöfinnsson
Tjalrlbúdarsafnadar í hyygju að halda j 24. Kökuskurður— Kappgirni milli gíftra
Spyrjiö þá, setn 'skift hafa viö okkur,
hvar þér ættuö að kaupa húsbúnaöinn yöar.
Húsbúnaöurinn okkar er óviöjafnanlegur bæöi
hvaö úrval og gæöi snertir. Viö höfum til húsbúnaö
í hvert einasta herbergi í húsinu. Hann er fyrirmynd
aö gerð og smekklegu útliti, öllum ytra frágangi og
verölagi. Reyniö afborgana aöferöina okkar, viö
munum geta gert yöur til hæfis.
11. næRta m&naðar.
ur auglýst síðar.
Prógramm verð-
Utanéskrift til Sigurðar Sigurðs-
sonar frá Ranðamel er nú:
ökrum,
Lundar P. 0 , Man,
og ógiftra,
Þvílík skemtun fyrir fóikið er fáheyrð
fyrir einungis 25C fyrir fnliorðna og ioc
fyrír börn frá 10—14 ára. Dans á eftir ef,
tíminn leyfir, og veitingar til reiðu á staðn-
um. Samkoman byrjarkl. 8 e. m. precise.
FORSTÖÐUNEFNDIN.
The C. R. Steele Furniture Co.,
.......... 298 Main Street.