Lögberg - 18.02.1904, Blaðsíða 5

Lögberg - 18.02.1904, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. FEBRÚAR 1904. 5 4----- nm Montreal, þá verður þaB vegna þess viB viljum hafa hana sem allra beinasta og styzta haf- anna á milli. Sérhver hluti lands- ins ætti aö hafa aðal hagsmunina fyrir augum og vera fás til að gefa eftir og leggja eitthvaö f söl- ■rnar. Við slíku búumst við frá þessum mikla höfuðstað. Þótt ekki sé til þess ætlast, að braut þessi liggi gegn um Montreal, þá kemst borgin engu að síður í sam- band við hana með núverandi járnbrautum. Það gleður mig að hafa komið kér við þetta tækifæri og 'engið að ávarpa jafn áhugamikinn fólks- fjölda. Það gleöur mig ekki ein- asta sem stjórnarformann, heldur sem höfðingja frjálslynda flokks- ins í Canada. Þegar flokkurinn veitti mér þann heiöur, þá helg- aði eg honum alla krafta mína og alt líf mitt. Eg mun leysa af hendi skyldur þær, sem stöðunni fylgja, meðan vinir mínir bera traust til mín meöan með mig er farið eins og gert hefir verið að undanförnu; meðan mínir gömlu undirforingjar og vinir standa við hlið mér; meðan þér hinir ungu, framtíðarvon landsins, berið traust til gamla flokksforingjans yðar. Eg skal af fremsta megni, með guðs hjálp kappkosta að efla velgengni Canada, vors sameigin- lega fósturlands. Eg hefi lokið máli mfnu.“ NEW-YORK LIFE JOHN A. McCALL, FCR6ETI. Mesta lífsábyrgöarfélas heimsins. Áriö 1903 borgaði félagið 5.300 dánarkröfur til erfingja . $16,000,000 Árið 1903 borgaði fél. ábyrgðir til lifandi ábyrgöarhala: $18,000,000 Árið 1903 lánaði félagið út á ábyrgðarskírteini sfn mót 5 . $12,800,000 Árið 1903 borgaði félagið rentur til félagsmanna $5,500,000. Árið 1903 gaf félagið út 170 þúsund lffsábyrgðarskírteini: $326,000,000. Félagi þessu tilheyra nú nærri miljón manns, með $1,745,000,000 lífsábyrgð og $352,000,000 sjóö. Menn þess- ir eru félagið, upphæðir þessar eru eign þeirra, þeir einir njóta alls ágóðans lifandi eða dauðir. Chr. Olafson, Agent. J. G. Morgan, Mnnnger. ð50 WiIIíam Ave., Grain Exchange. WINNIPEG. Ummæli ,»lleim8kringlu ‘ um {jróða Sveins E - ríkssonar hafa vakið talsverðar umræður í blöðunum og er í rauninni ekkert át á þaö að setja. Það sýnir ís- lendingum heima á Fróni, steinumjíylt hálfan Reykjadal á einu ári, svo hæztu bæjar-burstir hefðu farið f'kaf. Svo kom aðfangadagur jóla. Um hádegi þess dags vorum við að komnir aö hálsi all-löngum, sem Vestur-íslendingar sjálfir taka því lá frá noröri til suöurs—út úr ekki^ þegjandi að blöðin flytji ýkj-J Serra-heiðunum. Og til þess að ■r og skrum um gróða og vellíðan ' þurfa ekki að krækja suöur fyrir , þeirra. J_ þaö er sönnun fyrir þvf, að þegar Vesturbeimsblöðin ís- lenzku segja frá gróða og vellíðan einstakra manna eða heildarinnar og rnenn ekki mótmæla því ísömu háls þenna, tókum við það ráð, j að fara beint austur yfir hann, þó brattur væri og erfiöur yfirferðar. Okkur kom líka saman um það, að við skyldum ekki fara lengra á blöðunum og setja nafnið sittþú um daginn, en yfir á austari^ ■ndir mótmælin, þá segja blöðin j bálsbrunina og halda þar jólin, 1 satt. Q Það sýnir, að ekki þeir ein- j °8 Sera okkur veizlu af tveimuT| ir íá[aögang að íslenzku Vestur-1 arMadil/J-dýrum, sem við höfð-^ heimsblööunum, sem tala eins og ■ um veitt á sléttunni kvöldiö áður. 1 ritstjórum þeirra gott þykir þegar (Armadilló er ferfætt dýr lítið, ■ rn hag Vestur-íslendinga er að með skél eins og á skélböku og rseöa. I lítið höfuð eins og á svíni; það En l menn verða að gæta þess J hfir mestmegnis á aldinum og að vera ekki of nærgöngulir við jurtarótum. Kjötið af dýri þessu þennan Svein Eiríksson, því lík- lega er það ekki hans skuld þó of- mikið kunni að vera gert úr gróða er hvítt og mjög ljúffengt). Þegar við vorum komnir upp á hálsinn og yfir á austari brúnina, hans og dugnaði í, Heimskringlu', ' þar sem við ætluöum að vera yfir! ®g þó aldrei nema svo kunni að ! jólanóttina, sáum við ofan í lítinn vera, þá senmlega stafar það af j en fagran dal. Á rann eftir miðj-1 þvf, að honum, bráðókunnugum! uin dalnum; og að austankerðu hér, hefir verið talin trú um, að^viöhana—beint á móti okkur— eignir hans væri meira virði en ! var skógar-runnur mikill,ogsáum þær reynast þegar til kemur. Oss við að inn f honum var all-stór1 hafamú borist greinar um ,,Svein j bygging, líkt og kirkja væri, því Eiríksson og gróða hans“, sem hvítan turn bar yfir hæstu pálma- ekki einasta úthúða , ,Heims-1 viðar-eikurnar. Við hugsuöum kringlu “ fyrir missagnir, heldur J nú, aö þarna byggi einhver höfð- Eanga mjög óvægilega í skrokk á .ingi—ef til vill Þjóðverji, því Sveini —að öllum líkindum alveg margir Þjóöverjar höfðu tekið sér ^aklausum. Vér álítum ekki rétt bólfestu vestur af Portó Alegre; birta greinar þessar og biðjum J—og álitum við sjálfsagt að heim- höfnndana aö virða á betri veg sækja þann herra og vita, hversu rúm í Lögbergi. 'gestrisinn hann væri um jólin. Þó þær ekki^ fái væn um Við héldum því rakleiðis niöur til árinnar. Hinum megin á bakk- anum var dálítill bátur, og var hann dreginn spölkorn upp á grundina. Húsið, sem okkur sýndist í fyrstu svipað kirkju, var aði ógurlega. En það kom fyrir ekki—enginn svaraði og enginn sást. Svo leiö nokkur stund. En alt í einu sáum við, að einhverjir komu út úr runninum, sem var í kringum hina einkennilegu bygg- ing í hlíðinni á móti, og á aö gizka um tvö huudruð faðma frá ánni. í fyrstu sýndist okkur þetta vera nokkurar konur, sem komu út úr runninum, en þó var eitthvað stirðlegt og ókvenlegt við göngulag þeirra og limaburð. Þær hlupu ofan hlfðina í einni þústu og voru alt af að detta hver um aðra þvera, og áttu erfitt með að komast á fætur aftur. En á endanum komust þær ofan að ánni, röðuðu sér þar f fylking, báru hönd fyrir augu sér og horíðu yfir um til okkar. Og nú sáum við að þetta voru ekki konur, heldur sjö lágir og íeitir og sköll- óttir svart-munkar. Við kölluð- uin nú til þeirra og báðum þá að ferja okkur yfir ána. Þeir heyrðu og skildu; og þrír eða íjórir þeirra voru í þann veginn að hrinda bát- inum fram, þegar einn munkur- inn benti yfir um til okkar. Það var eins og hann hefði séð eitt- hvað óttalegt á bakkanum okkar megin. Allir munkarnir báru nú aftur hönd fyrir augu sér og horfðu á okkur litla stund. Svo alt í einu virtist skelfilegur ótti grípa þá alla, því þeir snéru sér snögg- lega við, og hlupu eins og fætur toguðu upp hlíðina f áttina til klaustursins; (því byggingin í runn- inum var klaustur). (Meira.) [Kafla þennan úr úprentaðri söppi eflir J. Magnús Bjarnason sendi skáidið jóla blaði Lögbergs, en raeð því þaö ekki var sérstaklega fyrir jölablaöið skrifaö, varð það að sitja á hakanum vegoa plássleysis. Meö leyfi höfucdarins birlsm vér «ó kaff- anura.—Ritstj. Jólanótt í Ríó Grande dó Súl Eramh. frá 2 bls. væri horfinn til Suður-Ameríku, nú að sjá, f gegnum skógarrunn- _____ hann óskaði að alt þaö fegursta inn, eins og lítill kastali. Niður " bezta, sem hann sá í Brazilíu, J með ánni var stór nauta-hjörö á Map'cbafReiiovaíiii’rWorks ®ri komiö í þann dal. Og hefði Jbeit; en hvergi sást maöur. Við Við hreinsnm. þvoum, preMtum op gengið eftir því, sem Skúli ósk- 1 kölluðum nú. En enginn tók okkur°* k‘rl,n*""a þá^hefðiikaffi, sykur og alls nndir. Viö kölluðum aftur og! 125 Aiben St. ^onar^ávextir, ásamt gulli oggim- aftur, en Patagóníu-maðurinu org-1 BeUTe*ephonr48a*r KORNVARA Aöferð okkar að fara með kom- flutninga er næstum því fullkoinin. Þegar þér hafið kornvöru að selja eða láta flytja, þá verið ekki að hraðrita okkur fyrirspurnir um verð á staðnum, en skrifið eftir upplýsingum um verzlunaraðferð okkar. Thompson, Sons & Co. Grain Commission Merchanl?, WINNIPEG. Bankarar Union Bank oí Canada. Söngkensla. Þórarinn .lónsson, að 412 McGee stræti, tekur að sér að kenna orgelspil. söng og söiigfrteði. Góðir skiimálar. ÞAÐ ER EINKAR LEIÐINLEGT ÞEGAR MÝSNAR KOMAST í kaffi-skúffuna. Hver getur sagt, hvaða óhreinindi kunna að fara saman við kaffið þegar miklu er hrúgað saman óbrendu. Pioneer Kaffi vel brent, í lokuðum eins punds þökkuin er ætíð hreint og nýtt, af góðri tegund og bragðgott. Biðjið ætíð um PIONtiER. B/ue Ribbon MFG. CO. Winnipeg. KUDLOFF GREIFI.! ,,Eg sé þig bráðum aftur, Hans frændi, eins og eg sagði áðan. Þangaö til treysti eg því, að þú ráðstafir öllu eins og þú álítur bezt— sam- kvæmt núverandi stööu þinni hér. “ ,,Þessi herra þarf ekki að skifta sér af neinu' hér, “ sagði Nauheim og ygldi sig reiðulega. ,,Eg hefi gert allar nauðsynlegar ráðstafanir. “ ,,Egskalfara að ósk yðar, “ svaraði eg henni og tók ekkert tillit til þess, sem Nauheim sagði. Eg leyndi reiði minni yfir athæfi hans þang- að til þau voru öll þrjú gengin út úr stofunni, og þá svalaöi eg mér með óþvegnu blótsyröi, en gætti þess ekki, að eg var ekki einsamall f stof- unni, og þegar eg Ieit við, sá eg, aö Krugen hafði á mér hvössu, svörtu augun sín. Mér gramdist að bafa þannig opinberað til- finningar mfnar framini fyrir skarpskvgni hans. Eg vildi ekki láta hann vita, að eg hefði illan augastað á greifanum, og ekki einu sinni að mér geðjaðist hann ekki; en nú hafði hann séð það. ,,Hann reyndi upp á síðkastið að taka fram fyrir hendurnar á prinzinum, “ sagöi Krugen; ,,og hann )>olir sérlega illa að láta taka fram fyrir hendurnar á sér. Hann fer miskunnarlaust sínu fram viö alla hér ef hann getur komið því við. • • ,,Ó, svo yður geðjast hann þá ekki, “ svar- aði eg. ,,Það er þá engin hætta á ágreiningi okkar á milli. Hafið ekkert orö á þessu. “ ,,Hafið þér nokkurar fyrirskipanir að gefa mér, yðar tign? Eigi eg að fara eftir því sem Nauheim segir, þá á eg að verða á burt úr kast- alanum. “ ,,Þér farið ekkert spor, kafteinn Krugen, “ svaraði eg hiklaust. ..Hamingjan veit, að til þess er nú of mikil þörf átrúföstum vin. “ Hann hneigði sig og ánægjan skein úr augum hans. ,,Og nú skulum við tala um hvað gera þarf og reyna að gera allar nauðsynlegar ráðstafanir. " Samtal okkar tók langan tíma, þvf að margs- konar ráðstafanir þurfti að geia. Eg gaf út margar fyrirskipanir, eins og við álitum hagan- legast, þar á meðal um útför prinzins, sem eg á- kvað að fram skyldí fara þremur dögum síðar. Síðan varð eg að hugsa um mínar eigin sak- ir, og að koma fram áformi þvf, sem eg hafði hugsað mér eftir samtal mitt við kántessuna. I£g fann, að mér var ómögulegt að halda áfram aö sigia svona undir fölsku flaggi; og eg varstaöráð- inn í að nota tímann meðan lík prinzins stæði uppi til að reyna aö finna hinn rétta Fromberg og fá hann til að koma og taka við arfleifö sinni. Eg skyldi gjarnan koma með honum og nota þekkingu mína honum til hjálpar við starf það, sem hann ekki gæti leitt hjá sér væri nokknr ær- legur blóðdropi til í honum. Daginn eftir gerði eg kafteininn að trúnaðar- manni mfnum, að vissu leyti: eg sagði honum, að það væru viss prívat mál, sem óumflýjanlegt væri fyrir mig að siÁna, og að þess vegna yrði eg að bregöa mér til Hamnel. Eg bað bann að halda fjarveru minni eins leyndri og unt ræri, segja einungis, að eg hefði eitthvaö slegið mér frá og mundi bráðlega koma heim aftur. Spyrði kántessan eftir mér, þá átti hann í trúnaði að segja henni eins og væri, og að eg kæmi nndir öllum kringumstæðum heim aftur fyrir jarðar- förina. Ennfremur átti hann að hafa vakandi auga á öllu og öllum, og áliti hann nærveru mína nauðsynlega, þá að símrita mér til Hamnel. En engum liíandi manni átti hann að segja utaná- skriít mfna þar. Eg lagöi snemma á stað og kom til Hamnel um kveldiö, en gat hvorki fundið Fromberg nnd- ir hans eigin nafni né mínu; og því hraðaði eg ferð minni áfram til Charmes. Þarhitti eghann í húsi Coinpte de Charmes, tilvonandi tengdaföð- ur sfns. í fyrstu hagaði hann sér eins og tiifinninga- næm stúlka. Hann kom hlaupandi inn í stofuna og hefði faðmaö mig að sér ef eg hefði leyft hon- um það, og hann lofaði mig og vegsamaði fyrir að hafa losað sig við föðurbróðurinn með því að segja ekki hver eg væri. Jafnframt bað hann mig fyrirgefningar á öllu meö hóflausri marg- mælgi. Eins og ofsafengið flón rak hann upp heimskulegan hlátur annan sprettinn, og hinn sprettinn úthelti hann jafn heimskulegum tárum. Hann var svo hlægilega fjörugur og kátur, að eg reiddist loksins af þessari gegndarlausu glaöværð. Það leit út fyrir hann áliti, aö með því hann væri nú oröinn franskur, þá ætti vel við að haga sér eins og hugsunarlaus api. Þaö sem hann þráði nú mest af öllu var, að eg sæi Angelu, konuefniö hans—hún var þessa stundina hið eina í tilverunní, sem hann áleit nokkursvirði; fyrir öllu öðru var h^nn blindur. Það leið langur tími áður en eg gat komiö honum í skilning um að það væri annað og langt- um alvarlegra en ástamál hans, sem hefði ráðið ferð minni til Charmes; og jafnvel þegar eghaföi þröngvað honum til að taka eftir hvernig sakir stæði í kastalanum og í hvaða vanda frænka hans væri stödd, þá sá eg það glögt, að hugur hans var allur inn í öðru herbergi—hjá Angelu. ,,Eg vorkenni henni, aumingjanum, “ sagði hann. ,,Eg segi það satt, eg vildi gjarnan, að nú gæti legið vel á öllum. En eg býst við það rætist einhvernveginn fram úr fvrir henni ein- hverntíma. “ Þetta sagði hann í þeim anda, að hann áleit auðsjáanlega, að sér kæmi mál þetta ekkert viö. ,,Það gengur járnbrautarlest frá Charmes eftir hálfah annan klukkutíma, “ sagði eg, þvf eg áleit réttast að ganga út frá því sem sjálfsögðu, að hann færi með mér. ,,Með henni getum við með lítilli bið náð í lestina í Strasburg og komist alla leið til kastalans á morgun. “ ,,Svo þér ætliö þá þangað aítur?“ ,,Eg held eg geti oröið yður að liði. “ „Hvernig ættuö þér að verða mér aö liði ef þér ætliö þangað?" ,,Þér hverfið auð\itað'strax til ka>talans til að vernda heiður fólks yðar og hennar frænku yðar. “ ,,F'ólk mitt er hér. I'rakkland er heiin- kynni mitt. Eg hefi aflagt franskan borgaraeið. Flaldið þér, aö eg muni hlaupa íburtu frá Angelu þegar eg er að því kominn að giftast henni? A morgun verðum við vígð saman í hjónaband. Ætti eg í þess stað að fara aö líta eítir málum dauðs gamalmennis, sem aldrei hugsaðí hót um mig fyrr en hann hélt eg gæti orðið sér að liöi? Hvað haldið þér hann faðir hennar Angelu segöi? Uss! mér er sem eg heyrði til hans: ,Nú jæja, mensicur, farið þá. Sinnið fólki þessu—þessum Þjóðverjum— yfirgefið dóttur mína. Sýnið það, að þér takið Þjóðverja fram yfir Frakka þvert ofan í allar yðar yfirlýsingar. Látist vera fransk- ur aðra stundina og kannist svo hinn sprettinn við kröfnr Föðurlandsins og látið þýzka blóðið renna yður til skyldunnar. Farið, í öllum bæn- um, en komið ekki hingað aftur. Látið Angelu aldrei sjá yður framar!1 Haldið þér eg gæti gert mér slíkt að góðu?“ og hann fórnaði höndum og hleypti brúnum því til áherzlu, að um slíkt gæti ekki verið að tala. ..Varnarlaus stúlka, eiui ættinginn yðar í heiminum, býður yðar og er upp á hjálp yðar komin. Þér eruð nú höfðingi tiginnar og göfugr- ar ættar, sem á heiður sinn og framtfö í mikilli hættu; og alt er nú undir því komið, að þér upp- fyllið þá sjálfsögðu skyldu yðar aö takast f fang ábyrgöioa, sem stöðunni fylgir. “

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.