Lögberg - 18.02.1904, Blaðsíða 8
8
LOGBERG. FIMTUDAGlNN t8. FEBRÚAR 1904
Úr bænum.
og grendinni.
\
Stúdentafélagiö íslenzka heldur
fund á Northwest Hall næsta
laugardagskveld klukkan 8.
við Wesley College, ritar umhann | Tii Isloiidinjjfiv vi3
á öörum staö í blaöinu.
W. H. Paulson, innflytjenda
umboösmaöur Dorninion-stjórn- j
arinnar, leggur á stað til íslands
á morgun.
W. W. Cory, sem lengi vann í
skrifstofum Greenway-stjórnar-
innar hér, er nú bráöabirgöa land
j commissioner Dominion-stjórnar-
1 innar í Ottawa.
Bandalag Fyrsta lúterska safn-
aöar hér var íheimboöi hjá banda-
lagi Selkirk-safnaöar á þriðjudags-
kveldiö.
Afskaplegir kuldar haldast viö
enn þá, og um síöustu helgi gengu
stórhríöar yfir fylkiö, einkun)
suöurhlutann, svo að lestagangur
eftir járnbrautum teptist stórum.
W. F. McCreary og Sigtr. Jón-
asson fóru noröur til Nýja-fs-
lands meö C. P. R. lestinni á
mánudaginn. Þeir ætluöu aö
halda þar fundi og eru væntan-
legir hingað aftur fyrir helgina.
í bréfum frá íslandi hefir ný-
lega borist sú fregn, aö Carl J.
Grönvold, verzlunarstjóri á Siglu-
firöi, hafi dáiö úr taugaveiki á aö-
fangadag jóla síöastl. Hann var
á fimtugs aldri og maöur vel lát-
inn.
Eftir síöustu snjókomurnar eru
allmikil snjóþyngsli oröin í fylk-
inu, en samt er miklu meiri snjór
suöurundan bæöi í Dakota og'
Minnesota. Óttast margir, aö
hættulega rniklir vatnavextir muni
veröa meö vorinu ef hlýindi og
leysingar ber snögglega aö.
Blaöið Edinburg ,,Tribune“
segir, aö nefndin sem kosin var á
síðasta kirkjuþingu til aö leita
samninga viö skóla í Bandaríkj-
unum um kenslu ' samband, hafi
samþykt á fundi í Cavalier, N. D.,
miðvikudaginn 10. þ. m., aö leita
samninga viö Luther College í
Decorah, St.Olaf College í North-
field og Gustavus Adolphus Col-
lege í St. Peter.
Mr. Jónas Bergman, sem ný-
l^ominn er heim úr ferö til Nýja-
íslands, segir þær fréttir, aö íbúö-
athús Sveins Kristjánssonar á
Framnesi í Víöirnesbygð hafi
brunniö. Skaöinn haföi ekki
veriö metinn þegar Mr. Bergman
fór úr bygöinni, en húsiö mun
hafa verið í eldsábyrgð.
Til sunnudagsskóla kennara
kemur þessi orðsending frá séraj
Steingrími Þorlákssyni.sem,, Lög- j
berg“ er beöiö fyrir: Aðal-lexíanj
fyrir sunnudaginn 28. Febr. erj
Opinb. 3, 14-21 (Hálfvelgjan L
söfnuðinum í Laódísea) og minnis-
texti 15. v. — Biblíusögulexía:
Matt. 8, 5—13 (Þjónn hundraös-
höföingjans) og minnistexti:
,,Vcröi þéreftir trú þinni. “
Winnipeg, 15. F’ebr. 1904.
Skjal þaö, sem hér fer á eftir,
komst fyrir óhapp ekki inn í Fe-
brúar-blað „Sameiningarinnar, “
eins og til var ætlazt. Þess vegna
biö eg yöur, hr. ritstjóri ,,Lög-
bergs“, aö gera svo vel að birta
þaö í næsta blaöi yöar.
Yöar,
JÓN Bjaknason.
-X- *
*
TILKYNNING.
Nefndin, sem kosin var á síö-
asta kirkjuþingi til að íhuga.hvort
hægt sé aö koma íslenzkri kenslu-
stofnun á fót nú þegar, er kostuö
væri af kirkjufélagi voru, hefir í-
hugaö þaö mál eftir föngum.
Því miöur fær hún engan veg
til þess séö, aö koma slíkri stofn-
un á fót eins og nú er ástatt.
Kostnaöurinn viö hana hlyti aö
veröa svo mikill, aö hann aö
hyggju nefndarinnar yröi kröftum
kirkjufélagsins ofvaxinn, eins og
þeir eru á yfirstandandi tíö.
Fyrir hönd nefndarinnar,
Thos. H. Johnson,
W. H. Paulson,
F. J. Bergmann.
Winnipeg, 6. Febr. 1904.
Til leiðbeiningar.
Islendingum hér í landi geri eg
hér meö kunnugt, aö eg býst viö
aö fara á staö til íslands föstudag-
inn j?ann 19. þ. m.
Eg veit, aö fjöldamargir íslend-
ingar í Noröur-Dakota ætla aö
flytja til Canada á næsta vori.
Þeim öllum ráðlegg eg aö snúa
sér að umboösmanni Canada-
stjórnar, Mr. Charles Pilling í
Grand Forks. Hann gefur þeim
allar nauösynlegar upplýsingar
viövíkjandi flutningi til Canada
og sér þeim fyrir niöursettu fari.
Eg sé ástæöu til aö taka þaö
fram, aö eg fer til íslands sem
umboðsmaöur Canada-stjórnar,
en ekki neinnar flutninga-línu.
Menn, sem senda fargjöld til ís-
lauds, mega reiöa sig á, aö eg
skal hlynna aö því eftir mætti, aö
fólk þaö, er þeir senda fargjöld
handa, komi meö þeirri línu, sem
þeir sjálfir, er fargjöldin senda,
j mæla fyrir. Líka skal eg gera
j mér jafn ant um aö leiðbeina og
! greiða fyrir öllum vesturförum, án
j tillits til þe?s, meö hvaða línu
: þeir koma.
Þeir sem kynnu vilja skrifa
mér, geta, þangaö til eggeri aöra
ráöstöfun, sent bréf til mín,
c | o W. T. R. Preston, Esq.,
11. & 12. Charing Cross,
W. S.
London,
P-ngland.
Winnipeg, 16. Febr. 1904.
W. H. Paulson.
Til sölu
Hinn 9. þessa mánaöar lézt á I
Harvard háskólanum íCambridge, ■
Massa., efnis og gáfumaðurinn j
Þorvaldur Þorvaldsson, Þorvalds-
sonar frá Rein í Skagafiröi og nú
bónda í Nýja íslandi. Banamein ,,
Jeghef til sölu bökunarhú* rneo
hans var botnlangaígerð. Líkið 0fnÍ0KöUurn &höldum i Selkuk bæ.
var flutt noröur til Nýja íslands. ] Gott tækifæri fyrir Busines* hyg!?iim
Þorvaldur sálugi var námsmaður | ot? ^'Jf?lef?ftn l,akiirft skilmálar
. [ ef fcekið er fyrir 1. M-vrch.
mikill og sériega áhtlegt manns-j G. P. THORDAItSON,
efni og er þetta óvænta fráfall; bakari.
hans í broddi lífsins átakanlegt i 591 Ro8', are>’ Winnipeg.
sorgarefni ölluin vinum hans. en ” — ——---------- " ~r~'
þó tilfmnanlegast hinum aldur-1 Eg er byrjaöur á aö selja hveiti
hn: ui, góðu foreldrum hans, sem I og fóðuú. gundir í búö Mr. C. B.
eðhíega Infa gert sér um hann há- Julius og óska eftir að menn geri
ar og dæsilegar vonir. Einn af j svo vei aö koma og sjá mig.
Mariitoba-Tat 11.
Hér meö tilkynnist öllum þeim,
sem hafa beöiö mig aö komast
eftir, hvort skógarhöggs- og hey-
leyfi mundi fáanlegt á löndum
Saskatchewan Valley landfélags-
ins umhverfis Manitoba-vatn, aö
félagiö veitir alls ekki slík leyfi.
En líkindi eru til, aö á sínum tíma
veiti Dominion-stjórnin heyleyfi á
löndum þessum.
SlGTR. JÓNASSON.
Uppboðssala
Eg hcf ákvevi'5 að huld\ upp-
bo5, a(5 heimili m'nu sechon 16
fcp. 19- r. 5 W., Jlary Hill, föstu
dagiun hinn 4 Marz iiæstkoma> di
4 r.ftirfy'gjandi tnunmn: 50 kýr,
flestar koænar að burði, 1 regst
shorthorn boli, 2 vaj;nir, 2 pör
deöa, I Dý hr fa, 1 nýr entter. A
ollu jiess gef eg átta mána*a gja’d-
frest 8 p>-ós. afsláttar gefinn gegn
peningmn út í hönd — þetta er
bezta tækiferi, sem hægt er að fá,
til þess aö ná í góðar, kynbættar
kýr, fyrir þaö verð, sera þér sjMfir
bjó'ið frarn. Srlan byrjar kl. 12 i
h ídegi. Malt ö hand i öllura kl. 11
yöar
Skúli Sigfi'8\on.
Þeir græöa allir á aö kaupa og
selja land í Winnipeg; þvfþáekki
þiö iíka. Viö höfum 500 lóöir í
Fort Rouge á frá $130 og alt niö-
ur í $60 hverja;—sumt af þessum
lóöum er rétt viö Pembina veg-
inn. Þessar lóöir tvöfaldast f
veröi á 5 mánuöum; % í pening-
um, hitt á 1 og 2 árum. Komiö
og skoöiö.—Eggertson & Bildfell
373 Main Str., Winnipag.
Þér, sem hafiö hús, eöa land,
eöa bæjarlóöir til aö selja, sendiö
lýsingu af þvf til Eggertson &
Bildfell, 373 Main Str., Winnipeg.
VIKULEGAR VERÐLAGS-FRÉTTIR
FRá
FUMERTON.
Vorskyrtur handa drengjumþog
fullorönum.
SALEM-SKYRTUENAR: Nýjasta
snifl, kiæða bezt. fara bezt kosta
minst. Þið ættuð að sj4 þessar
Bem við seljum nú á
EINN DOLLAR
en vanalega kosta 91.25, svo þér
græðið 25o. á því að kaupa þær nú.
Við höfutn þær bæði með stífu og
linu brjósti, bæði með og án kraga.
Allar stærðir og aliir litir. Skoðið
verkaraanna skyrturnar okkar,
sein kosta 75c.
TUTTTJGUSTU ALDAR fatnaður
handa karlmöunum. Hann er
þannig sniðinn, að allir, sem í hann
fara, sýnast fallegir í vexti. Hann
hefir marga og mikla góða kosti.
DUENGJAFATNAÐURINN með
Ijónsmerkinu. Fötin drengjanna
vcrða að fara vel, annars verða
ekki rnæðurnar ánægðar. Viðböi-
um mjög lagleg drengjaföt sem
hafa flest það til að bera, er getur
gert drengina og mæður þeirra &
nægða. Lága verðið á þeim er þar
að auki sérstakur kostur út af fyrir
sig.
STAKAR DRENGJABUXUR: Þær
ei u rnjðg haldaóðar. Þær líta út
eins og vanalegar buxur, í íyista
áliti, en setíð og hnén eru tvöföld.
Verð 50, 60, 75, og 91. Allar stærð-
ir og ýmsir iitir ú að velja. Þið
þurfið að kaupa ein.i r enn í vetur.
Notið tímaii’i rneðan þær fást.
sEBSTAKT VERÐ Á GROCERIES:
2 pakka af euis punds spöaskum,
steinlausum rúsfvum á 25c. Þær
eru ágætlega gó.'.ar : ið sjóða þær
ímat, ogeru miklu n. ngðbetri en
Ualiforira rúsinur.
Hér er g.V’k up'-9' '’.irinn.
mcöi : Jtini
íslenzka stúdenta fé-
K. VALGARÐSSON,
ikólabróöir Þorvaldar Gunli, Man.
J. F. EUMERTON & CX).
Glenboro, Man.
FRÆNKA
CHARLEY’S ;
verður leikin á Unity Hall
um næstu mánaöamót.
Dr. O. BJORNSON,
Ó50 WHHam Ave.
Ot'FiCB-'ríMAa: kl. 15*9 til 8 og 7 tii 8 e.h
Tklekón: 89.
50,000
dollara viröi af JÖRÐ í Winnipeg-
borg seldum viö í Janúar, og
þökkum öllum íslenzkum skifta-
vinum vorum fyrir góöa verzlun.
og óskum aö SÚ JÖRÐ,sem*þeir
keyptu aö okkur, beri hundraö
faldan ávöxt.
Viö höfum enn meiri JÖRD í
Winnipeg-borg, sem viö* seljum
meö sanngjörnu veröi og góöum
borgunarskilmálum, Tapiö ekki
tækifærunum, þau fækka daglega.
Þeir sem þarfnast hússaö BÚA
í ættu aö sjá okkur sem fyrst.
Viö höfum yfir hundraö hús aö
velja úr, öll ný, hver maður og
kona getur fengiö hús hjá okkur
eftir sinni eigin vild meö borgun-
arskilmálum sem öllum hæfir.
Oddson, Hanson & Vopni.
örsley & Co.
Afganga-
sala. . . .
Komiö og sjáiö afgang-
ana af kjólaefnum og
ýmislegri annarri álna-
vöru, blúndum, bönd-
um og bróderingum.
Alt
ineö
sérstöku
niöursettu
veröi
CARSLEY&Go.
34-4 MAIN STR.
De Laval Skilvindur.
Allir frainfaramenn, sem á skilvindum þurfa aö halda,
eru vissir um, aö DeLaval sé sú bezta. Samt sem áöur
líta þeir eftir því, hvort ekki sé hægt að fá ..alveg eins
góða“ skilvindu fyrir minna verö.
Allir agentar hafa sörau aðferö.
Finniö okkur aö eins og þá getiö þér fengiö aö vita
HVERS VEGNA ENGÍN skilvinda er ..alveg eins
góö“ og De Laval.
Cream
Separator
Company.
DELAVAL
248 MeDermot Ave., Winnipeg, Man,
MONTREAL TGRONTO PHILADELEPHIA
NEW YORK CHICAGO SAN FRANCISCO
BEZTA
KETSÖLU-BÚDIN
í WinnipeK.
Be/ta úrval af nýjum kjottegundum
TIL DÆMIS:
Mutton Shoulder.....ioc lb.
Mutton Stewing...... 8c
Best Boiling Beef... 7lAc-
Choice Shoulder Roast.. . 1 ic.
Vér aeskjum viðskifta y8ar'
WILLIAM COATBS,
483 Portaffe Ave Phone 3038.
ia6 Osborno St. “ 3559.
H. B. & Co. Búðin
Á þesso nýbyrjaða ári muaum við
leitasfc við að viðbaida trausti þvi og
hylli, sem við áunnum okkur á árinu
iðOU. off láta skiftavinl okkar finna til
sameiffinleffs haffnaðar við að versia
við H. B. & Cq. veizlunina.
LEIRTAU,
GLERVARA,
SILFURVARA
POSTULÍN.
Nýjar vörur.
Allar tegundir. I
Vlð þðkkum yður 011-
om fyrir viðekiftin á
liðna á/inu off vonumst
eftir áframhaldi af þeim
á þessu nýbyrjaða ári.
óskandi að það verði bið
ánæffjulee&sta, sem þér
hafið lifað.
ALDINA
SALAD
TE
MIDDAGS
VATNS
SETS
wssivAúiiSiííKðatnsi
Eins og alt golt fólk, höfnm víA
strengt fallegt nýársheit: Að stuðla tH
þess að þetta ár verði hið happadrýgeta
sem komið hefir yfir skiftavini okkar í
Gienboro Yfiraltárið mnnum við á
: hverjum m’ðvikudegi og laugardegi
. hafa sérstök góðkaup á boðstólum. og
ef þér komið í bæinn þessa daga ættu
ekki að l&ta bregðasfc að koma við i
1 H. B. & Co. búðimii.
Hensehvood Cenidickson,
■&B Oo
CUenlxoPo
Ef þið þurfið
3 Hnífar
Gafflar
Skeiðar o. fi.
RUBBERS og
YFIRSKÓ
þá komið {
THE
Verzlið við okkar vegna
vöndusar og verðe.
Porttr & «0.
368—370 Main St. Phone 137.
China Hall, 572 Main St,
Pnone 1140.
BDBBEB STORE
Koraið hingað drengir til þeRs að kaupa
Moccasins, Rubbers, Hockey Stir.kn,
Pucks, fótbolta, Shinpads og alls konar
Rubber vörur.
C. C. LAING.
______.... o
1*43 ilif* áie. Fhcrif Jff6.
ÍSÍ*;íi5iS'.í;%,.%!i"ÍS!i5S,SJSaiasSS?i!é-3i Sex dyr austur frá N otre Dame Ave.
Borgun út í hönd eðá lán með
m jög rýmilegum skilmálum.
Sópað burtu á svipstundu
veröur öllum fallegá húsbúnaöinum okkar þegar ár-
lega tilhreinsunarsalan byrjar. Þaö er ekkert rusl,
sem haft veröur þar á boöstólum, en góöir, sterkir og
eigulegir munir, sein endast lengi. Þar verður alt,
sem til húsbúnaöar heyrir, og svo ódýrt, aö
hver einasta Iiúsmóðir
mun undrast. Ef þú hefir ekki viljaö kaupa húsbún-
aö, af því aö þér hefir þótt hann of dýr, þá kom þú
hingaö, og þu munt fá þaö sem þú þarft fyrir verö,
sem þér geðjast vel aö.
The C. R. Steele Furniture Co.,
......... 298 Main Strcet.