Lögberg - 17.03.1904, Blaðsíða 1

Lögberg - 17.03.1904, Blaðsíða 1
 ?:Œ^555EW^.fr?» Undir bitinu ei-alt komið, Bitlaus rak hnifar er ðnýt eign. og enginn hnífur bítur nema hauu séu úr góð stAli Bestu eggjárn af inn- lendri og útlendri gerð fæst hjá okkur' Anderson & Thomas, 538MainStr. Ilardware Tetephone 338. Komið undir tvennu — gæðum oc verði: Án þesst er járn vöruvei zlunin ckki i réttu hoi fi Þeir sen: hugsa um verðið en ekki vðrugæöin faraekki rétt. a>\ .TárnvarH til bygginga, sem við se'jum, er áieiðanlcga góð, Anderson & Thomas, t3S Main Str, Hardware. Telephone 339. Merki: evartnr Yalo-lús. 17. AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 17. Marz 1904. Fréttir. Úr Olluni áttum. Á ársfundi hluthafa Grand Trunk járnbrautarfélagsins, sem haldinn var í Lgndon á Englandi hinn 8. þ. m., voru staöfestir samningarnir milli Dominion- stjórnarinnar og Grand Trunk Pacific járnbrautarfélagsins um hina fyrirhuguöu járnbraut frá Moncton í New Brunswickj alla leiö vestur aö Kyrrahafi, sem full- gerö á aö veröa ekki síöar en 31* Desember 1911. Allmiklar um- ræöur uröu um samningana á fundinum og vissir hluthafar þeim mótfallnir, þóttu þeir magrir í samanburöi viö gömlu C. P. R. samningana. En málinu lauk þannig, sem betur fór, aö samn- ingarnir voru staöfestir, svo nú er vissa fengin fyrir þvf, aö brautin byggist. Raunar þurfa samning- arnir á ný að fá staöfesting þings- ins, vegna breytinganna sem gerö- ar voru, og afturhaldsmenn heita góöu um að taka þá þar í hnakk- ann, og munu eftir föngum reyna aö gera þá tortryggilega í augum manna, en engum kemnr til hug- ar aö efast um, aö þeir veröi staö- festir. Mjög mikill fögnuöur varö alment í Canada þegar frétt- ist tim staðfesting sanminganna á Grand Trunk ársfundinum. Stórkostlegir vatnavextir hafa veriö aö undanförnu í Pennsyl- vania-ríkinu; Susquehanna-áin hefir flóð yfir bakkasína og varö 28 fetum og 4 þumlungum hærri en þegar hún er lægst. Stórtjón hefir orðiö að flóöi þessu og enn ekki séö fyrir endann á því. Grand Trunk járnbrautarfélag- ið hefir nú lagt fimm miljón dollara inn f reikning Dominion- stjórnarinnar í Montreal-bankann í Montreal því til tryggingar, aö Grand Trunk Pacific iárnbrautin verði bygð og íullgerð fyrir 31. Desember 1911. Sagt er aö Atlanzhafs gufu- skipasambandiö, sem að undan- förnu hefir verið í hönduin gamla Morgans, sé nú komið í hendur Breta. Þær fréttir berast nú í blöðun- um, aö Austurríkismenn og Italir séu að gera samtök uin aö taka aö sér viss Balkanskaga fylki til þess aö afstýra óeiröum. Það fylgir og meö sögunni, aö Eng- lendingar og Frakkar séu sam- tökum þessum hlyntir. Dominion-þingiÖ kom saman, eins og ákveöiö var, hinn 10. þ. m. Fyrsta verk þingsins var aö kjósa forseta neörideildar og hlaut N. A. Belconrt frá Ottawa kosningu. AÖalmálið, sem fyrir þinginu ligg- ur, er fjárlögin og stuðfesting Grand Trunk Pacific samning- anna irieö áorönum breytingum. Fyrir nokkuru síöan var svert- ingi drepinn án dóins og laga (lynched) á mjög grimdarfullan og villimannle; an hátt í Spring- field, Ohio, og auk þess svert- ingjaeignir skc.udar og eyöilagöar meö eldi og á ýrnsan annan hátt. Einhvern lit eru yfirvöldin að sýna á því aö kalla þá, sem aö manndrápinu Unnu, til reiknings- skapar. Eylgi því nokkur alvara, þá fá moröingjarnir makleg mála- gjöld, því þeir gengu grímulatisir að ódáöaverkinu og er því á vit- und bæjarmanna hverjir þeir eru. Hinn 10. þ. m. höföu kóngs- hjónin Edward VII. og Alexandra verið fjörutfu og eitt ár í hjóna- bandi. Berlínarblööin halda því fram, aö stríöið á milli Rússa og Jap- ansmanna hljóti að leiöa til stríös á milli Englendinga og Rússa og geta þess því til stuönings, aö Rússar hafi mikinn viöbúnaö heima fyrir, sem í engu sambandi geti staöiö viö Austurlandastríöiö. Aftur koma fréttir um þaö frá Frakklandi, aö Edward konungur og Nikulás keisari skiftist stööugt á bréfum og alls ekki sé vonlaust um, aö þeim takist aö varna ó- friöi í Noröurálfunni og jafnvel koma friöi A í Austurlöndum fyrri en áhorfist. Rússar búast viö óspektum á Finnlandi ef til vill. Eru þeir nú aö efla og styrkja víggiröingar kastalans Sveaborg, og fjölskyld- um setuliösins þar veriö boöiö aö hafa sig á burtu. M. J. O’Neil kviödórnsniaöur á dómþingi í Toronto hefir verið fundinn sekur um að þiggja rnútu- fé. ITann var formaöur kviö- dómsnefndar er sett var til þess aö rannsaka hvernig dauöa manns nokkurs, er John Dillan hét, heföi aö borið, en hann varö fyrir einni af lestuin Can. Pac. járnbrautqr- félagsins. Haföi dónmefndar- maöur þessi boöiö málsfærzlu- manni járnbrautarfélagsins aö sjá um, aö dómurinn félli félaginu í vil ef horítlni væri borgaöir þrjú hundruð dollarar í þóknun. Hraparlegt slys vildi til fjörutíu og fimin mílur fyrir noröan York-^ ton á fimtudaginn var. Maöur' nokkur, Ove C. I.ee aö nafni, var þar á dýraveiöum rneö bróöur sín- um. Ove kom auga á dýr og skaut á þaö, en rétt um leiö og skotiö reiö af reis bróðir hans upp á milli skotmannsins og dýrsins. Kúlan fór gegnum höfuöiö á manninuin og dó hann á svip- stundu. Til þess aö fullnægja óskum al- mennings heíir lögreglustjórinn í Johannesburg bannaö svertingj- um af lægri stétturn oginnfluttum kfnverzkum verkalýö aö ganga eftir gangstéttunum þar í borg- inni. Veröa þeir aö láta sér nægja akbrautina. , Allir æðri- stéttarmenn, þó ekki séu hvítir, eru undanþegnir hanni þessu. Af óeiröunum í Somalilandi er þaö seinast aö frétta, aö Mad Mullah, sem hefir veriö aö gera brezka hernum þar ýmsan ó- skunda nndanfariö, er nú kominn aö raun urn, aö hann sé ekki fær um að halda óspektum lengur á- fram. Hefir hann nú boöist til að ganga stjórn Ítalíu á vald, meö þeim skilmálum þó, að hann ekki vröi seldur Englendingum í hend- nr. ítalska stjórnin hefir neitaö aö ganga að því boði. Þýzk blöö láta sér nú mjög ant uin aö útbreiða það, sem áreiöan- legar fréttir, aö Rússum og Eng- lendingum muni lenda saman í ófriöi áöur langt um líöur. Hvaö heppilega Japansinönn- um hefir tekist aö standa vel að vfgi í sjóorustunum nú undanfar- iö, í viöskiftunum viö Rússa, eiga þeir mikiö því aö þakka, hvaö vel á veg þeir eru komnir meö að hagnýta sér þráölausar skeyta- sendingar. Eru þeir þegar orön- ir mikið á undan öörum þjóöum í þeirri grein. Jafnskjótt og þaö varö kunnugt, aö slík skeytasend- fng væri möguleg og framkvæm- leg, tók japanskar vfsindamaöur Dr. S. Kimura aö nafni, sér fyrir hendur, aö leggja stund á þessa nýju fræðigrein. Stjórnin, sem fljótt lét sér þaö skiljast, aö hvaö ómetanlegu gagni þessi nýja aö- ferö gæti komið á ófriöartímurn, hefir ekkert sparaö til þess, að efla og fullkomna þekkinguna á henni sem mest og bezt, án þess að láta inikið á því bera. Allar fréttir um vopnaviðskiftin viö Port Arthur voru sendar til Tokio, höfuöborgarinnar í Japan meö vírlausum skeyturn, enda voru menn þar búnir að fá vitneskju um þau löngu áður en aðrir. Próf hafa aö undanförnu staðíö yfir i máli þeirra, sem einna mestan þátt áttu opinberlega í Gyöingadrápinu í Kishineff á J Rússlandi í síöalt liönum Apríl- j mánuöi. Eftir hálfsmánaöar! rannsókn voru tveir dærndir fyrir I Gyðingamorö — annar í fjögra1 ára fangelsi og hinn tuttugu; fimt-1 án voru dæmdir í eins árs fangelsi og þrír í fjögra tnánaða fangelsi. i Þrjátíu og sex hinna ákæröu voru látnir sleppa. Balfour-stjórnin áEngiandi beiö ósigur við atkvæðagreiðslu í þing- inrí þann 15. þ. m. Atkvæða- greiösla féll þannig.að meö stjórn- inni greiddu 130 þingmenn at- kvæöi, en 141 á móti.' Varö af þessu fögnuöur mikill á andstæð- ingabekkjunum. Landorustur hafa litlar sem engar oröið,- en þaö lítiö þaö er, þvkj- ast báöar hliöar hafa oröið ofan á. Jadansmenn, hvar í heirni sem þeir eru niöur komnir, taka inni- legan þátt ( stríðinu meö fjár- framlögum til þjóðar sinnar. Aftur á inóti eru Rússar að flýja úr landi til þess aö veröa ekki neyddir út í herþjónustu. Björn Jónsson, ritstjóri ísafold- ar, skrifar hingaö til bæjarins frá Þórshöfn í Færeyjum, 21. Febr. 1904: ,,Er hér skipbrotsmaöur og tuttugu og tveir farþegar aörir, auk skipshafnar frá ,,Scotland“, sem strandaöi hér viö Sandey, þrjár vikur sjávar héöan, aöfara- nótt mánudags 15. þ. m. — nú er sunnudagur — í blindbyl á austan. Einn rnaöur druknaöi. fyrri stýrimaöur, af jiillu í brim- lendingu, en ólag skaut henni á land meö þremur hásetum, sem höföu hangið viö hana. þegar henni hvolfdi. Skipið rak sig á um kl. 5. Urn hálf sjö fór aö birta af degi. Um þrjátíu faðm- ar voru til lands. Þá varö þess vart, en fyr ekki vegna myrkurs ins, aö fyrnefndir hásetar þrír höföu komist á land meö streng þaun, er þeir höföu rneöferöis, og komust skipsmenn allir tneö trossu efst úr reiöa í bjarghring upp í stórgrýtis fjöru. Annar stýrimaö- ur komst á undan til lands á sundi í briminu, en gat ekki fótað sig þar né haldið sér, af því grjótiö var svo hált, og var dreginn út aftur í löörinu. Komumst til bygöa í eynni um kl. 2 yfir allhátt fjall-lendi (7—800 fet yfir sjávar- mál) og í öfærð, þrjá fjórðu hluta mílu vegar. Stormur og brim síöan alla tíð. Mjög litlu bjargaö úr skipinu, sem er algert ,,Vrag“ (r^kald). Komumst héöan vænt- anlega 5. Marz. meö Ceres. “ Skandinaviskt Þandalag. Síðan stríöiö hófst milli Rússa Japansmanna og nokkurar líkurjum. þóttu benda á, aö friður í Norö- aö fé þetta fáist, því aö frá sjón Fólkstala Sv(a og Norðmanna til samans er sögö aö vera nálægt 7,500.000, og Dantnerkur 2,200,- 000. Hvaö vel sem þjóöir þess- ar væru saineinaðar, þá yröi liös- munurinn óttalegur á rnóti Rúss- um meö 130,000,000 eöa þjóö- verjum ineö 56,000,000. En ekki er alt undir fjöldanum kom- iö, og þeir, sem bezt ættu aö hafa vit á, segja, aö kænnist góö sam- tök á, þá mundu. stórveldin hugsa sig tvisvar uín áöur þau réöust á þetta litla bandalag. Þaö er í almælum og hefir lengi verið, aö Þjóöverjum leiki hugur á aö ná í Danmörku, og þaö er enn fremur sagt, að Rússar séu ákveönir í því aö ná undir sig Noregi og Svíaríki, og aö yfir- gangur þairra á Finnlandi sé ekki annaö en spor í áttina til þess. Því er meira aö segja haldiö fram, aö Rússastjórn hafi menn á laun inn á meðal Svía og Norðmanna til aö tala máli hennar og undir- búa fólkiö svo, aö þaö gangi meö góöu — af fúsum og frjálsum vilja undir hiö rússneska ánauöarok, Færi svo, aö Noröurlanda þjóö- ir þessar mistu frelsi sitt aö meira eöa minna leyti, þá mundi slíkt alment veröa talinn stórskaöi og illa farið, segja Vesturheimsblöö- in, því aö þær hafa, þótt srnáar séu, lagt þýöingarmikinn skerf tll heimsmeuningarinnar, hver á sinn hátt. Maöur getur vel íelt sig viö þaö, aö Rússar sameini allar slafnesku þjóöirnar undir stjórn keisarans, en að vita Svía og Norömenn lenda í höndum þeirra, þaö væri sorglegt. lirezka otr erlenda biblíti- félagiO. Hinn 7. þ. m. var brezka og erlenda biblíufélagið eitt hundraö ára gamalt og á því hundrað ára afmæli sínu fer þaö fram á að fá 1 yA Hiiljón dollara styrk frá hin- um kristnu vinum þess.oger von- ast eftir flmtíu þúsund dollurum af upphæöinni frá Canada-mönn- Lítill vafi er á því talinn, urálfunni stæöi á völtum fæti, hefir allmikiö veriö lætt um af- stööu og líkleg afdrif skandinav- Dr. Thomas Robert Mcínnes, fyrrum fylkisstjóri í British Col- uinbia, dó úr hjartveiki ( Vancou- ver, B. C., þann 15. þ. m. P. J. Skjöld þingrnaöur frá Hallson, N. D., hefir nú, í félagi með E. Grandy, byrjaö matvöru- verzlun í Ballard, Wash. Stríðið. Ekkert sérlega sögulegt hefir gerst í viöureign Rússa og Jap- ansmanna, sem hægt sé að kalla áreiöanlegar fréttir, því aö jafn- óöum og §inhver stórtíöindi heyr- ast eru þau borin til baka. Ann- aöhvort hefir lítiö boriö til tíöinda eöa þá, aö því er kappsamlega haldiö leyndu af einhverjum á- stæðum. Það eitt er óhætt aö segja, aö Japansmenn láta ekki annaö á sér heyra en þeir séu á- nægöir yfir hvernig gengur, og hiö sama er um Rússa aö segja. armiöi kristinna manna er engurn fremur til þess trúandi aö verja því mannkyninu til blessunar en isku landanna, Svíaríkis, Noregs einmitt Brezka og erlenda biblíu- og Danmerkur ef til ófriöar drgi. félaginu. Þaö hefir nú gefiö út Alt bendir til þess, aö ef þjóöverj- eitt hundrað^ og áttatíu miljón ar grípa til vopna, þá mundi það biblíur á fjögur hundruö tungu- veröa með Rússum; og ef til þess rnálum, og hjá ýmsum villiþjóö- kæmi, þótti þess ekki ólíklega til um oröið til þess jafnframt aö getiö, að sjálfstæöi skandinavísku leggja fyrstu undirstööuna til bók- landanna yröi í hættu: Rússar rnáls. En þrátt fyrir hiö rnikils- mundu ef til vill sjá einhvern veg verða hundrað ára starf félagsins til aö svæla undir sig Ávíþjóö og er enn eftir aö koma biblíunni á Noreg og Þjóöverjar ekki setja | inargar tungur og þaö veröur ekki sig upp á móti því ef þeir gætu gert án peninga. Það er ætlun- haft þaö upp úr krafsinu aö eign- J arverk félagsins aö hætta ekki ast Danmörk. Og þaö lítur út fyr en allar þjóðir heimsins geta fyrir, aö þaö séu ekki bara vinir átt kost á aö lesa bibliuna á sinni og vandamenn skandinavísku j eigin tungu. Maöur, sem nýlega þjóöanna hér vestra, sem þannig . feröaðist um C.anada fyrir biblíu- hugsa, því aö nú fréttist, aö lönd \ félagiö, ber Canada-mönnum scr- þessi séu aö mynda nokkurskon-! lega vel söguna fyrir örlæti jæirra, ar bandalag til þess að halda uppi' göfuglyndi og lifandi kristindóm samejginlegri vörn ef á þá veröur; og segir, aö þaöan muni koma aö leitaö. Án samtaka mundu lönd' minsta kosti tvisvarsinnum fimtfu þessi sama sern enga viöstööu * þúsund dollarar. geta veitt gegn Rússum eöa Þjóö-I Ósk sú hefir komiö franr hjá verjum; en sanieinuö mundu þau'sumum, aö á þ>*ssu hundraö ára gera þeim sóknina torvelda. afmælr félagsms sæi þaö sér fært NR. 11. að breyta nafni sínu. ,, Brqzka og erleiida“ lætur ekki vel í eyrum sutnra inanna og þeir mundu kunua því betur, að síöarihluti naínsitis félli í burtu og þaö héti framvegis,, Brezka biblíufélagiö ‘ *, eins og þaö líka mjög alment er nefnt í daglegu tali. í sjálfu sér má nú þetta kallast óþörf hót- fyndni og tilfinningarsemi, en þaö veröur ekki aö því gert, aö þeir eru margir, sem taka þetta þann- ig, aö meö því sé alt kallaö út- lent, sem ekki er brezkt, og því miöur hættir Englendingurn of mjög til þess. Vinir og velunn- arar félagsins álíta starf þess alt of göfugt og háleitt til þess neitt þaö ætti aö vera viö nafn þess, er dregið geti úr viöurkenningu þeirri og hjálp, sem þaö marg- faldlega verðskuldar. Og til þess að enginn finni sig nreiddan, álíta menn, aö réttast væri að leggja algerlega niöur gamla nafnið og kalla félagiö hér eftir ,, ínternatio- iia/ biblíufélagiö“; mundi slíkt fremur greiöa fyrir útbreiðslu þess og starfi tneðal þjóðanna. Misskilnin gur. Herra ritstjóri Lögbergs ! Geriö svo vel aö ljá eftirfylgj- andi línum rúm í blaði yöar. Eg hefi komist aö því, aö suni atriöi í grein þeirri, er eg reit um Þorvald heitinn Þorvaldsson, og birti í Lögbergi fyrir skömmu síö- an, hafa valdið leiöum rnisskiln- ingi, sem eg vil leiðrétta. Sé greinin lesin beint eftir orö- unum, og áherzla lögö á undir- strikuöu orðin, munu allir góö- gjarnir inenn sansast á, aö til- gangur minn var ekki sá, að væna Þorvald heitinn trúleysi, eða láta í veöri vaka, að hann hafi horfið frá únítaratrú.heldur, ífyrstalagi, aö sýna fram á,aö hann hafi veriö sannur trúma&ur samkvæmt trú- arjátning þess flokks, er hann til- heyrði, og, í öðru lagi. aö hin trú- arlega hlið veru hans hafi veriö aö koma fram í fullkomnara og skýrara Ijósi eftir því sem hontim óx aldur, og Iffsreynsla hans varö meiri. Stefán Guttormsson. Úr bænum. íslenzka Stúdentaféiagiö heid- ur fund á Northwest Hall næsta laugardagskveld. Pósthús er nú komiö á Winni- peg Beach. Póstflutningar veröa meö C. P. R. lestinni: noröur á mánudögurn, miövikudögum og föstudögum; suöur á þriöjudögum, fimtudögurn og laugardögum. Rev. R. Machray, DTD. ,L.L. D., D.C.L., preláti St. Michael og St. Georgs orðunnar, erkibiskup yfir Rupertsland og æösti prestur ensku kirkjunnar í Canada, lézt hér í bænum þann 8. þ. m. þá 73 ára gamall. Hann var formaöur nárnsgreinanefndar háskólajáös- ins og forseti háskólans, lærdóms- maöur mikill og annálaöur fyrir dugnaö og elju í þjónustu kirkju og kenslumála. Jaröarförin fór fram rneö ínikílli viöhöfn undir stjórn hins opinbera.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.