Lögberg - 17.03.1904, Page 4

Lögberg - 17.03.1904, Page 4
INN 17. MAivZ 1904 I.i 1'IIvi í UDAii GLo r. 5<J. A % ö q b c i 3 Stlilliam ^bf. ilcnáog a&linnipfg, Jttan. ■St, M. PAULSON.Editor, BLONDAI, Bus.Manaeer, utanaskript:, The LÖGBERG PRINTING & PL BE. C.O. P. O, Box 130., Winnlpeg, Alan. Fimt'iuiaginn 17. Marz, 1904 Síberíujárnbrautin. Þegar maöur les utn saman- burðinn á Rússum og Japans- mönnum, og sér, aö Rússar eiga fimm miljónum æíöra hermanna á að skipa, en Japansmenn ekki nema sex hundruö þrjátíu og tveimur þúsundum, í mesta lagi, eða með öðrum orðurn, að einn Japaníti verður aö berjast viö átta Rússa, þá er ekki að undra þó manni verði á að álykta, að hér sé næsta ólíku saman aö jafna, að það beri vott um fljótfærni og grunnhygni hjá Japansmönnutn að segja Rússum strfð á hendur og. að þeir hljóti aö rerða undir í viðureigninni meö jafnmikinn liðs- mun og á móti jafn harðsnúnum og úthaldsgóðum mönnum einsog Rússar hafa orð á sér fyrir aö vera. Á hinn bóginn kom mönn- um ekki á óvart þó Japansmenn hafi borið hærri hfuta á sjónurn; fyrst og fremst er þar líkara sam- an að jafna en á landi og auk þess eru skip Japansmanna til- tölulega ný og allur útbúnaöur þeirra ineð nýjustu nmbótum þessara tíma og er þaö meira en sagt veröur um rússneska flotann; og auk þess eru Japanítar viöur- kendir afbragðs sjómenn. En hér stendur þannig á, að Japansmenn hafa heimatökin, hafa allan sinn kraft fáar mílur frá ófriðarstöðvunum og geta því neitt allrar orku. Að því leyti standar Rússar ver að ; vígi—svo aö segja eins illa að vígi og hugs- ast getur. Um slíkt er Japans- mönnum kunnugt og á því byggja! báöar leiöir/ sólarhringnum. þeir vonir sínar um sigur. j átján sólarhringum, þegar alt járnbraut í heimi. Hún liggur Igengur sein be/A, og frá Vladivo- austur frá Moskva að stöðvum viö i stock til Port Arthur (490 mílur) i Manchúríulandamærin, seni heita j á tveimur. Hvaö lengi þær járn- Manchúria. Þar rennur hún sam- ' brautarlestir eru á ferðinni, sem : an viö Chinese Eastern járnbraut- j ekki eru taldar hraðskreiðar, hefir j ina og liggur suöaustur eftir Man- 1 ekki verið gefiö út, en það er í chúríu til Harbin. Þar skiftist minsta lagi mánuður. hún og liggur önnur greinin suöur Þegar öllu er á botninn hvolft, til Port Arthur, en hin austur til fer fiutningsmagnið eftir Síberíu- Nikolsk, eða Nikolskoe, og sam- j járnbrautinni aðallega eftir því, tengist þar járnbraut, sem liggur í hvað fljótt er hægt aö selfæra frá Khabarovka við Amur-fljótið í vörur yfir um Baikal-vatniö. Ráð- | suður eftir Siberíu til rússneska gert hefir verið aö leggja járnbraut j hafnarbæjarins Vladivostock. kringum vatnið, en hún er enn ó- Endastöðvar járnbrautarinnar í bygð (nema í ,,HeimskringIu“!) j Moskva eru 5,388 mílur frá Port og veröur ekkí bygö á skemri Arthur, 5,368 mílur frá Dalny, tíma en tveimur árum. Baikal- | um 5,180 mílur frá Vladivostock, vatnið er 15,000 ferhyrningsmílur, 4,780 mílur frá Harbin og 4,197 á stærö og því svipað stórvötnun- j mílur frá Manchúríu. Samt tók um hér í landinu. Það er 390 það ekki Rússa neina hálft ellefta mílur á lengd, en breidd þess er ár að byggja allar þessar brautir, frá 18 til 60 mílur, og dýpiö sum-jeða álíka lengi eins og það tók staöar yfir 3,000 fet. Noröur- Canadian Pacific járnbrautarfé- hluti vatnsins, þar sem járnbraut- lagiö að leggja 2,921 míhi aí járn- in liggur að því beggja megin, er braut í Canada. En vegna þess 40 mílur á breidd. Það eru þess- ^hvaö verkinu var flýtt, þá var það ar 40 mílur vatns, sem gera svo óvandað og ófullkomið, og kom afar erfitt og seinlegt að koma bráðlega í ljós, aö brautin yröi herliöi og vörum öllum tii ófrið- ; mest öll að endurbyggjast. Járn- arstöðvanna í Manchuríu og Kór- brautarteinar voru óhæfilega eu. Vatnið byrjar að leggja í!grannir(i2 pund fetið), böndin Nóveinbermánuöi og er á ís fimm jstutt og gisin, trébrýr, fá hliðar- til sex mánuði. ísinn veröur níu spor, knappar bugöur, undirstaö- til tíu feta þykkur og því traustur j an óvönduð o. s. frv. Afleiðing- til yfirferðar ef ekki væri fyrir víð- arnar af þessu urðu þær, að ekki ar sprungur, sem í ísinn koma; og; varð farið um brautina nema löt- þegar sprungurnar lokast, mynd- 1 urhægt—lest sú, sem hsrðast átti ast háar hrannir, sem varla er j að fara (hraðlestin).gat ekki fariö unt yfir aö komast. Nýjar og i yfir tuttugu mílur á klukkutíinan- nýjar sprungur koma allan vetur- j um þegar bezt lét—og ekki til að inn og gerir slíkt umferðina svo j hugsa að geta látið ganga nema undur illa og hættulega. eina fólkslest og tvær vörulestir á Járnbraut fyrir vatnsendann dag. Til þessa hefir járnbrautin heföi gert leiðina 200 mflum í kostaö nálægt $200,000,000, og á lengri og verið auk þess mjög j eftir aö kosta ósköpin öll enn um kostnaöarsöm, og til þess að kom- i þáð búið er að koma henni í gott ast hjá þeim kostnaöi ákvað j lag og samtengja hana meö braut stjórnin aö nota ferju og halda! fyrir endann á Baikal-vatninu.þar vatninu opnu meö ísbrjótum; en; sem verður að höggva út margra þaö hepnast ekki þegar ísinn erjmflna jarögöng undir klettafjöl! oröinn yfir fjögur fet á þykt. og brúa ýms stórfljót. Tímum saman eru því flutningarj----------------■■-------------- á terju ómöguiegir, og þegar b«tj Fon;etaefni demókrata. gengur geta ekki stærstu og beztu j ferjurnar fariö nema tvær ferðir j Á; vetrum verða því ekki fluttir yfir i ig umtalið um hann forseta-j næsturn líklegast Eftir JÓHANN BJARNASON. IIII. Einu flutningafæri Rússa til j um vatni5 á <la& fleiri en eitt Þús“ W. A. Clark, senator frá rík- Manchuríu og Kóreu er Siberíu- j uníl rnenn me® ^>ai>Sa sfníi. Þann- ■ jnu Nlonta.na., er geysilega auðug- járnbrautin. í fyrstu mun hún ig yrði ekki hægt að koma austur ur ma(5ur Þegar málaþrasið aðallega haía í því skyni lögö nema 1 mesta lagi 3°,000 her- j Varð hér um áriö útaf koparnáma- verið alla leið til Kyrrahafsins að i mbnnurn á manubl °% {>ab án samsteypunni miklu, þá kannaö- geta notað hana á ófriðartímum. alls herbúnaðar. vig; ag hann ætti 90 Þeir sem bezt þykjast liafa vit áj Af þessu leiöir, aö orustan aust- miljónir dollara í námum þess fé- þesskonar sökum, hafa spáð því, j urjfrá verður aðallega milli Jap- lags. Þessar námur eru frárnuna- að brautin ekki mupdi koma aö ; ansmanna og þess hluta rússneska lega arðsamar, svoauöurinn hleðst tilætluöum notum á ófriöartím- í hersins, sem nu er evstra. Og að honum með ógnar hraða. Þar um, og nú virðast spádómar þeirjþa® er þess vegna, að Rússar að auki á Clark stórfé í ýmsum vera að rætast. Síberíú-jáfn-1 hafa lagt svo mikla stund á þaöjöðrum fyrirtækjum, svo það er brautin hefir að undanförnu ekki að undanförnu, áöur en ófriður- j sennilegt, að miljónir hans séu haft undan aö flytja vörur á frið-i mn hófst, aö bua þar vel um sig einhverstaðar á öðru hundraðinu. artímum, og má þá nærri geta, j bæði á sjó og landi. Jajians-; Clark er heldur illa Jiokkaður hvernig ganga flutningarnir á|mönnum mundi ekki veröa skota- j af alþýðu yfirleitt. Hanrl þykir stríðstímum; og til þess aö gera ■ skuld úr þvíað mæta öllum rúss- j fastur á fé. Menn skoða hann örðugra, eða öllu heldur ómögu- i neskum heratla jafnóðum og hann ; sem fvrirlitlegan nirfil er klemmir Þigt, að fjölga járnbrautarvögn-: yröi fluttur inn meö járnbrautum, lúkurnar utan um hvern smápen um í hasti, vill svo óheppilega ti 1; °g’ um annarskonar innflutninga ing sem honum áskotnast. Það að sporvídd brautarinnar er ekki; getur ekki veriö að ræða. Vinni eina skifti, er menn vita til aö hin sama og annarra þjóða járn- j Japánsmenn sigur, þá getur slíkt j C-lark hafi verið ör á skildingum, brauta; og gufuvagnarnir veröa ; ehki orðið öðru að þakka en því var þegar hann fékk ríkisþingið í aö geta brent olfu og við—olíu á:elnu> aðtlutningar Rússa eru 1 Montana til aö kjósa sig fyrir con- Evrópuhluta brautarinnar og við j sv°na frámunalega örðugir. Og j gress-senator. Þá var sagt að á Asíuhluta hennar. A Evrópu- j hvað þaö snertir, hafa Japans- : hann hefði verið ríflegur í útláturn. hlutanum verða, þegar alt eríjmenn ekki rent blint í sjóinn. i Var það í almæli manna á meðal, góöu lagi, flutt 800 tons af vör- um, en á Asíuhlutanum ekki nema 500 tons í mesta lagi og venju- legast jafnvel helmingi minna. Til þess að flytja vörur síðastliðiö ár þurfti 4,000 járnbrautarlestir, eða 11 lestir á hverjum degi, og sýnir slíkt, að .þar muni ekki miklu vera hægt við að bæta. Vegalengdin frá Moskra til Vladivostock er feiknamikil— 5,180 mílur. Hraðskreiðar fólks- flatningslestir fara þessa leið á Og þó flutningarnir hafi gengið j að hann hefði mútaö þingmönn- illa eftir Síberfu-brautinni 1 vetur I um til að kjósa sig. Blöðin töl- þá segja Japansmenn, aö með ; ugu mn þá kosningu sem þá verstu vorinu hljóti þeir aö ganga mörg-, hneyksliskosttingu sem nokkurn- um sinnum ver; segja þeir, aðjtfmahefði fram farið, og menn þegar þiðnar, veröi brautin staflega ófær yfirferðar meö bók- köfl- bentu á Montana, með háði og j fyrirlitning, sem þann reit er ó- um. Samskonar álit á brautinni j drengskapur og lítilmenska þrif- kemur einnig frain hjá Rússum j u5t betur í en nokkurstaðar ann- arstaöar. Á þingi hefir Clark ekki heldur sjálfum. Áriö 1891 mikla verki var byrjaö á því aö leggja Síberíu- mátt sín mikils; verið í raun og járnbrautina, sem nú er lengsta veru sama sem núll þar. Hvern- sem efni hefir byrjað er mér óskiljaniegt. En lang er, aö einhver af helztu blöðun- j urn í Montana, blöð sem Clark áj sjálfur að mestu eöa öllu leyti, hafi komið þessu á gang. Að j hann veröi forsetaefni demókrata j finst mér ekki ná neinni átt. Þaö | er víst nógur ósómi, að hann skyldi ná því "veglega sæti sem | hann nú skipar, þó ekki sé farið aö bæta gráu ofan á svart með _því, aö reyna að koma honum f annað enn þá veglegra. Clark ætti ekki að hafa neina opinbera stöðu á hendi. Það ætti aö lofa honum að telja peninga sína í næði heima hjá sér. Hann lifir svo hvort sem er fyrir þá og ekki neitt annað. George B. McClellan, borgar- stjóri í New York, var tilnefndur af Tammany-flokknum í þáglæsi- legu stöðu og kosinn síöastliöiö haust. Hann er sonur hershöfö- ingjans McClellan er var um tíma yfirhershöfðingi Noröanmanna í þrælastríöinu. Borgarstjórinn er enn ungur maöur, innan við fert- ugt; hefir verið þingmaöur í neöri- deild congressins um nokkur ár, en ekki getið sér mikillar frægðar þar; hefir fremur þótt vera með hinum minniháttar í flokki þing- manna. Hann hefir æfinlega verið sérlega eftirlátur höföingjum Tammany-,,hringsins“, og þeir svo launaö honum þægðina með því aö koma honum í embætti. En regla þeirra höföingja er, aö styðja helzt þá til aö ná í embætti sem auösveipastir muni veröa og viðráðanlegastir eftir að þeir eru seztir að völdum. Skömmu eftir að Tammany vann borgarkosningasigurinn síð- astliöiö haust, héldu þeir höfð- ingjar veizlu mikla hinum ný- kosna borgarstjóra. Matarskráin var að því leyti frábrugðin því vanalega, að þar voru sýndar myndir af þremur stórbyggingum: borgarhöllinni í New York, ríkis- stjórnarbyggingunni í Albany og ,,Hvíta húsinu“ (forsetahöllinni) í Washington. Engar skýringar voru gefnar um hvað myndir þess- ar hefðu að þýða þarna á matar- skránni, en allir þóttust sjá, að j þær ættu að tákna komandi æfi- j íeril borgarstjórans nýja. Hann; átti sem sé að stíga upp í ríkis-j stjórasessinn úr borgarstjórasæt- j inu og svo þaðan og upp í forseta-; stólinn. Svo hefir samt einhverj- I um þótt þessi leið of krókótt og j seinfarin og viljað spara McClel-j lan það ómak, aö taka að sér rík- j isstjóraembættið, því það var rétt bráöum farið að tala um hann sem forsetaefni demókrata næsta j haust. Þeim hefir víst þótt sem i hann mundi ,,fær í flestan sjó“! þegar hann um tíma væri búinn i að æ’fa sig á borgarstjórninni, meö : eftirliti og umsjón þeirra Tamm- any-pilta. En svo kom nokkuð óþægilegt ! fyrir. Þaö kom þá upp úr kafinu, aö McClellan væri ekki fæddur í Bandaríkjudum heldur í Dresden á Þýzkalandi. En enginn getur orðið forseti Bandaríkjanna nema hann sé þar fæddur. Samt hafa menn haldið áfram að tala um hann sem forsetaefni. Hvernig þeir ætla að bæta úr þeim galla, að hann er fæddur utanlands, veit eg ekki. En til þess þykjast þeir sjálfsagt hafa einhver ráð, annars héldu þeir ekki þessu umtali á- fram. Jieir geta náttúrlega hald- iö því fram, og líklega með réttu, aö McCIellan sé fæddur af eins alinnlendum foreldrum og nokkur forsetanna hafi verið; að foreldrar hans hafi átt lögheimili í Banda- ríkjunum þegar McClellan fæddist; þau hafi að eins dvalið sem ferða- fólk á Þýzkalandi. En spursmál- ið er, hvort hann yrði ekki samt útilokaður frá forsetatigninni. Skilningurinn á þessum ákvæðum hefir æfinlega verið sá, að ómögu- legt væri fyrir þann mann aö verða forseti.sem ekki væri fædd- ur í Bandaríkjununj. Um ástæö- ur aö ööru leyti hefir ekki verið talað. Svo ætti þetta atriði ekki að veröa langvint þrætuefni, að því er McClellan snertir. Hann er ekki sá garpur, að minstu líkur séu til að hann verði forsetaefni, sízt viö næstu forsetakosningar. Hann er líka ofmikið eftirlætis- goð Tammany til þess að demó- krataflokkurinn í heild sinni að- hyllist hann, því á alsherjarþingi flokksins hefir Tammany lítiö að segja. Það er að eins í borginni New York aö sú klíka er voldug. McClellan er kominn eins hátt nú og hann ætti nokkurntímaað kom- ast. Carter H. Harrison hefir veriö borgarstjóri f Chicago um nokkur undanfarin ár. Hann er enginn afbragðsmaður í neinu tilliti. Hann hefir spilað á tilfinninga- strengi lakari hluta fólksins og fleytt sér áfram á hans atkvæðum. Ekki fæ eg séð á hverju hann eða hans fylgifiskar byggja það, aö hann geti oröið forsetaefni. Eg sé ekkert sem mælt geti meö því, en ýmislegt á móti. Harrison má óhætt setjast á bekk með þeim sem minst tækifæri hafa aö fá tilnefninguna. ' Þá hefi eg nú lýst að nokkuru flestum af mönnum þeim, sem blöðin hafa talið líklega aö verða forsetaefni demókrata. Sjálfsagt þykir einhverjum eg gera of lítið úr sumum þeirra og of mikið úr öörum og kippi eg mér ekki upp viö þaö. Eg hefi leitast viö aö vera eins sanngjarn og rnér var unt. Þekking mín á mönnunum er fengin með því sem eg hefi les- iö um þá í blööum og tímaritum (eins og eg tók fram áður),hingað og þangað, á síðastliðnum árum. Hún styðst þessvegna ekki ein- göngu við það sem einhver einn maður kynni að hafa sagt um þá, heldur er hún bygð á því sem fjöldamargir rithöfundar hafa um þá sagt á ýmsum tímum. Og ritgeröir ^f þessu tagi les eg iðu- lega, því mér hefir æfinlega þótt mikil ánægja í aö lesa alt sem við- kemur sögu og söguhetjum Banda- ríkjanna. Niðurstaðan sein eg hefi komist að er þá sú, að Parker dómari standi næstur því að fá tilnefn- inguna, þá Richard Olney, þá Grover Cleveland. Að öllum þessum sleptum er Gorman ef til vill líklegastur og má þó varla heita, að nokkurar líkur séu til aö hann nái að verða í kjöri. Hinir allir hafa þó enn minni tækifæri, aö því er séö verður. En svo er hreint ekki víst, að nokkur af þessum mönifum verði forsetaefni, eftir alt saman. Þaö getur meir en veriö, að einhver, sem enn ekki er farið að minnast á, veröi kjörinn að sækja um þetta hávirðulega embætti. Bry- an var kjörinn til sóknar á flokks- þingi demókrata, 1896, en á hann sem forsetaefni hafði ekki verið minst áöur. Að eitthvað svipað komi fram nú er alls ekki ómögu- legt. Þó eru óneitanlega miklu meiri líkur til, að valið lendi á. einhverjum af þessum marg-urn- töluðu mönnum. Það er búiðað leita svo grandgæfilega aö forseta- efnum, aö menn ættu aö vera búnir aö finna alt sem nokkur til- tök gæti verið að nota. Demókratar þurfa ekki að vera f neinum vandræðum. Velji þeir einhvern þeirra manna, sem mest fylgi hafa og bezt njóta hylli al- þýöu, þá geta þeir haft full-álit- legan mann í boöi. Hvort þeim tekst að ná forsetatigninni á vald sitt ætla eg engum getum aö leiða að í þetta sinn. Læt eg svo úttalað um mál þetta. íslands fréttir. NÝTT TÍMARIT. er Freyr nefnist, eru þeir teknir ad gefa út Einar Helgason. garðyrkju- maður, Guðjön Guðmundsson. búfræð- is kandidat, og Magnús Einarsson dýralæknir. l'að á að ræða landbún- að, þjóðhagsfræði og verzlun, kemur út ein ðrk á mánuði og kostar um úrið 2 kr. Reykjavík, 19. Jan. 1904. Dáin er 11. þ. m á heimili sínu á Eyrarbakka, eftir langa og þunga sjúkdómslegu, Ástríður Guðmunds- dóttir, kona Guðmundar bóksala Guð- mundssonar, nálægt sextugu. Kirkja FÁUK í Goðdölum í Skagafirði mánudaginn miili jóla Og nýárs 28. f. m. Prestur var ekki heima og enginn karlmaður, nema húsmaður einn, sem þá var við beitarhús. Aftur voru þar gestkom- andi 3 mæðgur, og kiæddust báðar dæturnar karlmaunabúningi og fóru út tn að bjarga fatnaði, orgeli, bókum og messuklæðum, sem alt var í kirkj- unni; og tókst þeim slysalaust að ná öilu að undanskildu öðru altarisklæð- inu, er fanst daginn eftir úti á túni. — Kirkjan fauk út á tún og mölbrotnaði, og var daginn eftir rifið sundur það lítið, er saman hékk. Þá fauk þar og þak af fjósi. En ekki ergetið um aðra skaða. KONUNGLEGA STAÐFESTINGU til að vera prestur Fríkirkjusafnaðnr- ins í Reykjavík hefir séi a Ólafur Ólafs- son (ritstj. Fjallkonunar)hlotiðl8. f.m, Reykjavík, 26. Jan. 1904. JÓN Þorkelsson, fyrv. rektor lærða skólans, riddari af Dannebrog og daunebrogsmaður, and- aðist að kveldi dags liinn 21. þ. m. Hanu var fæddur 5. Nóv. 1822 á Söl- heimum i Sæmundarhlíð í Skagaíirdi. Lærði undir skóla hjá Sveini prófasti r KOSTABOÐ LÖGBERGS. Kaupendur Lögbergs, sein borga fyrir yfirstandandi ár- gang blaðsins íyrir lok þessa mánaðar, fá í kaupbætir hverjar tvær, sem þeir óska sér af neðangreindum sögubókum Lögb.: Sáðmennirnir....................554 bls.—50C. virði Phroso..........................495 bls.—40C. virði í leiðslu.......................317 bls.—35C. virði Hvíta hersveitin................615 bls.—50C. virði Leikinn glæpamaður..............364 bls,—-40C. virði Höfuíiglæpurinn.................424 bls. — 45C. virði Páll sjóræn. og Gjaldkerinn .... 307 bls.—40C. virði Hefndin ........................173 bls.’-—40C. virði Ránið...........................183 bls.—35C. virði Nýir kaupendur, sem senda oss borgun fyrir einn árgang, fá í kaupbætir ,,Ritverk Gests Pálssonar“ (að eins fá eintök eftir), eða tvær af ofangreindurn sögum. The Lögberg Printing & Publishing Co., P. O. Box 1 36. Cor. Wllllam Ave. A Nena St„ WINNIPEG, Man.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.