Lögberg - 17.03.1904, Blaðsíða 5

Lögberg - 17.03.1904, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. MARZ 1904. 5 ^EW-YORSC LIFE JOHN A. McCALL, FCRSETi. Mcsta lifsábyrsöarfclas heimsins. Árið 1903 borgaði (élagiö 5,300 dánarkröfur til erfingja : I $16,000,000 I L_______________________,____ __J Áriö 1903 borgaöi fél. ábyrgðir til lifandi ábyrgöarhafa: I j $18,000,000 Árið 1903 láriaði félagið út á ábyrgöarskírteini sín móti $12,800,000 Áriö 1903 borgaði félagiö rentur til félagsmanna : $S,500,000. Áriö 1903 gaf félagið út 170 þúsund lífsábyrgöarskírteini: | $826,000,000. j Félagi þessu tilheyra nú nærri miljón inanns, með $1,745,000,000 lífsábyrgð og $352,000,000 sjóö. Menn þess- ir eru félagiö, upphæöir þessar eru eign þeirra, þeir einir njóta alls ágóöans lifandi eða dauöir. Chr. Olafson, Agcnt. J. G. Morgan, Manager 650 William Ave., Graio Exchange, WINNIPEG. Nielssyni, föður HalÍKríms biekups, og kom i Bessastaðaskóla 1846. en út- skrifaðist úr Reykjavikurskóla 1848. Hann tók 1. pröf við háskólann sama ár og árið eftir '2. Jœrdómspi óf, og vor- ið 1864 embasttispróf i málfrœði og sðgu. Leysti hann öll prófin af hendi með 1. einkunn. Árið 1854 kom hann hingað tál lands og varð sama árið stundakennari við lærðaskólann. Sett- ur kennari við sama skóla varð hann 1859 og f&stur kennari 1862. Yiirkenn- ari varð hann 1869, settur rektor 1872 og skipaður rektor 1874; frá embætti fékk hann lansn 1895. Forseti bók- mentafél. varð hann frá 18(58—1877 og heiðursfélagi þess varð hann 1885. Mcðlimur hins konnngl. danska vís- indafél. varð hann 1876, en meðlimur visindafél. i Krístjaniu 1887. Árið 1879 gerði Kaupmannahafnarbáskóli hann að heiðure doktor. Árið 1851 kvæntiet hann eftirlifandi konu sinni, Sigiiði Jónsdóttur; eignuðust þau hjón ekkert barn, en mörgum, bseði skyldum og vandalausum reynduBt þau sem góðir foreldrar, Jón Þorkelsson var nafnkunnur vísindamaður og manaa best að sér í öllu því, er að málfræði laut Má efa- laust honum til öndvegis skipa meðal ( merkustu norrænria máifrfBðinga: er ! það alkunuugt, að hann vann íslenzkri í j málfræði hið mesta gagn. } í Rauðamklsölkelou } hafa Jóni Vídalín verið boðnar 100,000 kr., erritað frá Khöfn; en hann vildi ekki ganga að þeim kaupum. S; ÚTIBÚ. er landsbankinn að stofua á Isafirði; var Halld. Jönsson sendur þangað vestur með Sögu 22. þ. m. Afgreiðslu- stofunni hefir og verið breytt til batn- aðar og bankastjóri sjálfnr er farinu að verða lengur til viðtals dagl. en áður var títt. Alt er þetta i yfirbótaáttina og mun mælast vel fyrir. Reykjavík. 2 Febiúarl904. FKÚ GUÐRÚN SlGURÐARDÓTTIK, kona Guðmundar Björnssonar, héraðs læknis, andaðist á íöstudaginn var, 29- f. m. nálægtstundu fyrir hádegi. Hún varð bráðkvödd, lózt af blóðstorku í lunguaæðinni. NÝ LÖG staðfest af konungi 27. Nóv. f. á.: 37. Lög um eftirlit með mannflutning um til útianda. 38. Lög um friðun fugla. 39. Lög um þingsköp til bráöabyrgða fyrir alþingi. 40. Lög um að stjórninni veitist heim- ild til að maKaskifta þjóðjörðiuni Norður Hvammi í Hvammshreppi fyrir Fell i Dyrhólahreppi. 41. Lög um heimild til að kaupa lönd til bkögarfriðunar og skó/ar- græðslu. 42-48. Löggildingar 7 nýrra veizlunai- staða, Selvíkur i Skagafirði, Kálf- hamarsvikur, Bolungnrvikur i ísa- fjarðarsýslu, Grenivíkur, Akra í Jlraunhiepp, Heiðar á Langanesi og Óspakse.yrar i Bitru. Hinn 19. Des. staðfest: 49 Lög um túngirðingar. 50. Lög um fólksflutninga til íslands. 51. Lög um hehnild til lántöku fyrir landssjóð. Mannalát. Latinn 2v. Dcs. dbrm. Ingimundur Eiriksson á Rofabæ i Meðallandi. hálf- áttræður. Gáfu- og skýrleiksmaður hinn mesti. Tæpum þrem vikum fyr (2. Des ) andiðist kona hans. Ragn- hildur Þorsteinsdóttir. Hún var tveim árum yngri. Nýlátin er og Guðrún Filippus- dóttir á Bjóluhjáleigu, kona.Ións bónda Eiríkssouar, Hún var merkiskona hin mesta; gerum vér ráð um, að henn- ar muni frekar minst innan skamma. Nýlátinn er og hér á spítalanum Bjarni Bjarnason, þurrabúðarmaðuraf Eyrarbakka. Vaudaður og vel látinn- Hann var 51 áis. Reykjavik, 9. Febr. 1904. TÍÐARFAR ljómandi gott í Eyjafirði um jól og ný- ár, svo fáir mundu annað eins. Var svo milt og stilt fram til 10. Jan Uin miðjan jan. farið að stirðna, kominn norðanvindur með frosti, en sujókoma lítil. En eftir 20. JaD. umhleypingar raeð stxirmi, frcsti og hláku til skifrís. Tíðarfar kalt c g frostasamt ó í a firði um miðjan Janúai mán. En tnjór litill. (Meira 6. bls.) j RUDLOFF GREIFI.j Eg spurði, hvernig þeim báöum liöi ogstundi upp einhverjum fleiri hversdagsoröum þangaö til M inna, sem þegjandi haföi um stund revnt aö lesa hugsanir mínar, tók til máls: ,,Þú áttannaö erindi viö mig en þetta, frændi minn. Eg sé þaö á þér, aö þú átt eitthvert brýnt erindi. “ ,,Þaöersatt. Eg þarf um tnargt að tafa, sem þér kemur sérstaklega viö. “ Hún var ekki lengi aö skilja mig. ,,Þig langar til aö tala viö mig f einrúmi. Þú hefir náttúrlega ekkert á móti því, frænka mín, þó eg og hann frændi minn tölum saman þarna yfir viö gluggann“—og hún stóö upp og gekk yfir aö stóra glugganum í hinum enda stof- unnar og benti mér að fylgja sér eftir og setjast þar niÖur við hliö sér. Gamla barúnessan sýndist verða forviða og gröm. Það tjáöi ekki aö gera sér rellu út af smámunum, en eg vildi ekki móöga hana einmitt þegar maöur gæti oröið svo mikiö npp á hjálp hennar kominn—kannske innan fárra klukku- tíma; eg hneigöi mig þess vegna djúpt frammi fyrir henni og sagði: ,,Þér áttið yöur á þessari einkennilegu aö- ferö minni, barúnessa, þegar egjæt yður vita, aö eg hefi jafnvel neitaö aö haía Nauheim greifíi viö samtal þetta, og aö ástæöa mín er engin önnur en sú að heyra af frænku minnar eigin munni, )»vaö hún vill og ætlar sér viövíkjandi framtíö sinni.1 ‘ ,,Eg skil það, prinz, “ svaraöi hún og hneigöi sig meö viöhöfn; en þó íanst mér eg veröa var viö einhvern ótta hjá henni. Hvort þaö var ein- engis ótti af mér eða eitthvaö heimullegt sena henni stóð ótti af, um það gat eg náttúrlega ekki vitað. En mér fanst svo mikill vélráöa og ó- hreinlyndis blær á öllu í höllinni, aö eg var hreint ekki viss um, hvort gamla konan væri Minnu tr6 eða í sarrisæri meö Nauheim greifa. Þegar eg settist niöur viö hliöina á Minnu, þá fagnaði hún mér meö ofurlitlu hrosi, seni eg tók til merkis um traust hennar á mór, jafnvel þó andlit hennar væri fölt og raunalegt. Hún lagöi hendina á handlegg mér og sagöi áhvggju- full: ,,Þú talar hreinskilnislega við mig, frændi minn? Eg hefi treyst því svo einlæglega. “ ,,Eins hreinskilnislega og eg get. Og nú reynir ú hreinskilni þína. Berö þú nú nógu mik- ið traust til mín til aö gera það, sem þu sagöir þegar við sáumst síöast—aö segja mér afdráttar- laust frá öllu sem þér liggur á hjarta?“ ,, Já, þaö segi eg satt, “ svaraöi hún viðstöðu- laust. , ,Eg hefi altaf ætlaÖ mér þaö síöan dag- inn sem hann íaðir minn var jarösettur. “ ,,Eg skildi þig þarinig um daginn, aö þú ætlaöir aö látá mig vita, þegar þú vildir tala viö mig, • • sagöi eg. ,, Þú sagöir eitthvaö á þá lpiö. • • ,,Það er rétt; en orðsendingin frá þér, aö þú skyldir ldta mig vita þegar þú álitir hentug- ast aö við töluðum saman, hefir aftrað mér. Eg var oröin óþolinmóð; en nú er úr því bætt, “ sagði hún og brosti. ,,Hver færði þér þá orösendingu?“ spurði eg. Auövitað haföi cg engin orð gert henni, en gat þess óðara til, aö Nauheim greifi lieföi gert þetta bragö til að láta okkur ekki finnast meðan hann var aö heiman. ,,Greifinn sjálfur, “ svaraöi stúlkan undrandi og tortrygni kom fram í svip hennar. ,,Geröir þú mér engin orö?“ ,,Þaö hefir verið einhver misskilningur, “ sagöi eg stillilega. ,,En eg beiö altaf eftir orö- sending frá þér og þú getur ekki hafa verið orðin óþolinmóöari en eg. “ Hún lét brýmar síga, hengdi .snöggvast nið- w liöfuðið og stappaði fætinum í gólfiö. ,,Þaö hlýtur að vera eins og þú segir— hann misskildi þig—eöa hann var hræddur um eg tal- aöi viö þig eins og mér býr í brjósti meðan hann var í burtu. “ P'yrstu orðiu sagöi hún hikandi, en síöari hluta setningarinnar bar hún fram ótt og meö gremju í málrórtinum, og svo hélt hún á- 1 KORNVARA Aöferö okkar að fara meö korn- tiutninga er næstum því fullkomin. Þegar þér hafið kornvöru að selja eöa láta flytja, þá verið ekki að hraörita okkur fyrirspurnir um verö á staðnum, en skrifiö eftir npplýsingum um verzlunaraöferö okkar. Thompsort, Sons & Co. Gríiin Commission Merchants, WINNIPEG. Bankarar: Union Bank of Canada. Söngkensla. Þórarinn Jónsson, ad 412 McGee strseti/tekur að sér ad kenua orgelspil. söng og söngfneði. Góðir skilmálar. SPARA TÍMA OG FYRIRHOFn! Kveníólkiö hefir nóg annaö að starfa en aöi3l hrenna kafíi. PIONEER KAFFIÐ er alveg^ til búið til að íara í kvörnina. 2 Kvenfólkið brennir oft kaffið of mikið, —2 kaífiö ónýtist og slæma lykt leggur um húsið. —2 PIONEER KAFFIÐ er vel brent í sérstökum^ vélum. 2 Enginn getur brent kaffi á vanalegan hátt2 án þess aö þa^ taP' sér. PIONEER KAFF-2 IÐ heldur góöa bragðinu. Biö þú kaupmanninn þinn um eitt fíund af2 nýju PIONEER KAFFI og reyndu þaö, eöa^j skrifaöu eftir því til B/ue Ribbon M'f'g C., Winripeg. ^ UéUuuÁUAMáUftUtUUiUUiUiUUéaiUUiUUiUUiUAUUUiiUUiUM! SJ^SSffls. ’ I <•> Vvv/ i wWF fram og sagði með ákafa: ,,Hans frændi, eg get sagt þér það, sem eg ekki þorði að segja honum föður inínum. Eg er hrædd við greifann. Þú hefir beðið mig aö segja þér hvers eg óska. Eg óska tv.enns—að leysast írá þessu fyrirhugaða hjónabandi og hætta við þetta fyrirlitlega kon- ungdómssamsæri. Eg er ekki hæf til þess. Eg hefi enga löngun til þess. Það einungis hræðir tnig, þreytir mig og ærir mig. Ó, eg á ekki orð til yfir það, hvað eg sakna friðar og spektartím- anna áöur en þetta kom til. orða! Þá hafði eg ekkert af áhyggjum og sorg að segja. Eg er ó- gæfusamasta stúlkan á jöröinni. “ Hún bélt upp höndunum og lét þær síðan falla í kjöltu sér yfirkomin og örvæntingarfull. og þcgar úr henni var þessi augnabliks ákafi varð málrómurinn þreytulegur og áherzlurnar báru vott utn tnegna sorg. Eg þagði, ráöalaus yfir því, hvernig eg ætti aö taka þessum trúnaöarmálum hennar og sorg. Meira að segja: Eg varö svo frá mér num- inn af fögnuöi, sem eg ekki þorði aÖ láta hana sjá á mér eöa heyra, þegar eg heyrði, hvað ógeðfelt henni var hjónabandið. í bráðina fanst mér þessi fögnuður minn ekki vera leyfilegur, en þvf hét eg með sjálfum mér að foröa Minnu frá hjóna- bandinu þó þaö kostaöi minn síðasta blóðdropa. En eg sat þarna alvarlegur, þegjandi, hugsandi. Og hin átakanlega bæn um bjálp, sem lesa mátti út úr augum hennar, gekk mér svo til hjarta aö eg átti fult í fangi aö halda mér fskefjum. Þegar eg svaraöi ekki—og þaö gerði egekki, vegna þess eg þorði ekki að treysta sjálfum mér —þá stundi hún þungan og sagöi, f enn þá meiri örvæntingu en áður: ,,Eg býst við þögn þín þýði það, að einnig þú sért á móti mér. Æ, þessi metoröagirnd! Hvílík bölvun er hún ekki? Hvaö hefir hún ekki kostaö okkur? Hann faöir minn elskulegur varö henni einnig sannarlega að bráð. Eg er neydd til að leggja alt í sölurnar sem mér er nokkurs viröi í heiminum, og til að giftast manni, sem eg óttast. Og þú, nýkominn út úr skólanum og upp úr bókunum, setn eg haföi borið svo mikiö traust til, verður gagntekinn af sömu blindninni; metorðagirndin sýöur í æöum þínum og þú tekur undir óp og köll hinna til þess aö steypa okkur f ógæfu. Metoröagirnd—já, hann faðir minn á- vítaði mig einatt fyrir það, hvaö lítið eg heföi af henni; hvað annað hefir hún færtokkur en dauða, og hverju heitir hún okkur nema ógæfu? Hans frændi minn, eg grátbæni þig af öllu hjarta og allri sálu minni að ganga ekki í flokk þeirra, sem eru á móti mér. Reyndu að líta á þetta eins og eg geri og kuúöu raiig ekki áfratn út í ógæfuna. Eg veit þér þykir eg vera ístööulítið barn, veik- burða, kjarklaus hugleysingi; en mér cr órnög.u- legt aö halda þessu áfram. Þú ert eina vonin mín. Frændi minn, segðu aö þú ætlir ekki að verða á móti mér!“ Meöan hún talaði. hélt hún utn handlegginn á inér eins og sér til hjálpar, og hún horfði á mig svo iöngunarfullum bænaraugum, aö þó eg hefði veriö steinn, eöa kaldur og tilfinningarlaus maö- ur, eins og eg reyndi að sýnast, þá hefði eg hlot- iö að komast viö. Og gagnvart henni var eg vissululega ekki steinn. ,,Guð forði mér frá því aö þrungva þér, “ sagði eg hálf skjálfraddaöur, þé> eg reyndi að hafa taum á mér. ,,Efastu alls ekki um það, að eg vorð með þér, hvað sem þú afræður. “ .,Ó, guði sé lof, guöi sé lof! Þetta hefir veriÖ eina vonin mín! Nú á eg sannarlega vin. “ Eg á engin orð yfir fögnuðinn sem lýsti upp andlit hennar um leiö og húnsagöi þettajogbros hennar tii mín stendur mér enn fyrir hugskots- ájónum sem sú dýrðlegasta sjón, er íyrir augu mín hefir boriö. Eftir aö hún haföi þannig gefið íilfinningum sínum lausan tauminn sútum viö nokkurar mín- útur þegjandi—hún, í mesta sakleysi og ró, meö hendina á mér milli handa sér; og eg drukkinn af sælu, sem aldrei áður hafði snortiö hjarta mitt. Eg hrevfði mig fyrst—reyndi meö hægö að losa hendina. Minnaslepti hendinni og sagði, brosandi og ánægjuleg: ,,Ekki einasta frændi minn, heldur vinur minn. “ ,,Þaö er enn þá inargt að gera, “ sagöi eg blíðlega. ,,En nú gerum viö það bæði saman. Nú er eg ekki framar ein, meö alla á móti mér, jafn- vel hann föður minn. Segöu mér, hvaö fyrst á aö gera. Eg veit aö þér hepnast alt, því að þú hefir gefiö mér von. Vilt )>ú segja Nauheim greifa, aö þaö sé úti um trúlofunina, eöa á eg aö gera það? Eg skal gera það ef þú vilt; þó eg hafi verið hrædd viö hann, þá er eg þaö nú ekki íramar. vegna þess þú ert meö mér. “ Þótt þessi endurtekna yfirlýsing hennar um traust til mín hljómaöi sætt í eyrum inér, þá fylgdu henni talsverö óþægindi. ,,Treystir þú mér, þá verður þú aö gera það algerlega, “ sagöi eg; ,,og þú verður aö gera alt eins og eg segi, jafnvel þaö, sem þér kann að vera allra ógeöfeldast. “ ,, Eg ska! gera hvað sem þú segir niér, “ svaraöi hún viöstöðulaust. ,,í fyrsta lagi verðum við að hagaokkur eins og samtal þetta hafi engu haggað, ‘ ‘ sagöi eg. ,,Ætlast þú til. . .?“ tók hún til máls með með mótþróa og reiðisvip, en þagnaöi síöan. ,,Eg ætlast til þess, aö í bráöina veröi sam- band þitt við greifann eins og veriö hefir. Spurðu mig ekki um allar ástæöur mínar. En fyrst um siun er þaö nauðsynlegt, skilur þú, aö engan mann gruni, að viö ætlum ekki að halda áfram með ráöabrugg fööur þíns sáluga. “ Siöan sagöi eg henni frá ferð grcifans til Munchen og árangri hennar, og að við yrðum að fá frekari upplýsing- ar áður en við afréðum neitt. ,, Það væri að fara í kringum þig, “ sagði eg, ,,ef eg ekki léti þig vita, að mikið verður enn að eiga á hættu í máli þessu, og fyrir sum okkar getur híéttan orð- ið meiri en svo, að henni verði afstýrt. Eg get ekki skýrt þér frá öllu, sem eg hefi f huga, en eg ætla til Munchen . . . “ , ,Æ, nei, ekki þangað, frændi minn. Það var þar, sem Gústaf var drepinn. “ ,,Þeir drepa mig ekki, “ svaraöi eg og brosti til aö hughreysta hana. ,.Það er nauösynlegt eg fari til þess aö rannraka vissa hluti niöur í kjöl- inn. Eftir þaö veit eg betur, hvaö viturlegast er að gera. ‘ • ,,Þú kemur aldrei aftur. þeir láta þig ekki sleppa, “ sagöi hún veinandi og fórnaöi höndum. ,,Við megum ekki sýna heimskulega hræöslu eins og börn, “ sagði eg. Auðvitað er ekki hættulaust að fara, en viö eigum ósigur vlsan fari eg ekki. Og afdrif bróöur þins kenna mér að gæta mín og fara varlega, og ennfremur það, að eg veit þú ert upp á liö initt komin. Vertu ó- hrædd. b'g kem aftur og verö þá búinn að ráöa viö mig, hvernig öllu skuli til haga. En fari svo, aö eg ekki komi, Ji.i veiztu, aö þú ert í hættu. Eg skil Krugen kaftein eftir hér, og líði nokkur dagur svo, aö hann ekki frétti eitthvað um mig, . þá skalt þú og Gratz barúnessa yfirgefa kastal- ann undir leiðsögu hans, komast tafariaust inn á Frakkland og flýja til Parisarborgar. Þessu skal eg öllu ráðstafa við Krugen. Frá París verður mái þitt hezt sótt. En umfram alt, láttu engan annan en kafteipinn vita, hvar þig er þar að fiuna. Eg skal segja honum, hvernig hann á að haga sér í öllu. ‘ • Hún nötraði af geðshræringu. ,,En hvers vegna ekki að segja hlátt áfram, nú þsgar, að ekkert veröi af hjónabandinu og sanisæriö sé hér meö endað, og fara svo tafar- laust af landi burt?“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.