Lögberg - 17.03.1904, Blaðsíða 3

Lögberg - 17.03.1904, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. MARZ 1904, Til athugunar. Nú um langan undanfarinn tíma, hefir dr. Halldórsson í Park River skrifað mikið i Lögberg, er virðist í þeim tilgangi að fræða okkur landa sína hér á ýmsu, er lýtur að sjúkdóma- fræði, og er það vel virðandi, þegarþað er bygt á þekkiugu, reynslu og sann- leika. En svo hefir dr. B. J. Brandson á Edinburg gert mjög góðar athuga- semdir, í fimta lölublaði Lögbergs, við ritgerð dr. Halldórssons um baruaveik- ina, og eru þær bæði vel rökstuddar og hógværlega ritaðar, eins og vænta mátti af þeim manni. En nú, i sjötta tölublaði Lögbergs, hefir dr. Halldórs- son r'tað all-langa grein um hreinlæti, en þó í ritgjörð þeirri kunni að vera fleira sem væri þess vert, að það væri athugað, þá er það að eins eitt atriði, sem eg finn skyldu mína að fara fáein- um orðum um. Dr. Haildórsson segir: „Eg kom einusinni með presti að Bjarnarhöfn í Helgafelissveit; hafði verið rigning um daginn og myndast forarpollur í bað- stofugöngunum svo lítt var fært þurr- um fótum. Bóndi, sem var mesti at- orkumaður, vildi bæta úr þessu, og tók sauðarkrof nýslátrað, sem hékk á þil- inu og lagði í forarpollinn, svo við gæt- um stigið yfir hann. Ekki kom bónda til hugar, að við mundum taka til þessa og sizt að við myndum kalla það sóða- skap.“ Orð þessi lýsa því sjálf, að þau eru sögð til að lýsa frámunaiegum sóða- skap og einfeldni þessa bónda, er hann tekur dæmið af. Mér er nú vel kunn- ugthver var bóndi í Bjarnarhöfn, eftir að dr. Halldórsson komst á fót, og langt fram á þann tíma, sem doktorinn var að ganga gegnum þykt og þunt i Kaupmannahöfn, Eg vissi lika, að þrifnaður var minni en ákjósanlegt hefði verið á öðru eins heimili, þó og viti fyrir víst. að dæmi það, sem dokt- orinn færir tll, só mórizkur skáldskap- ur, tekinn af hans eigin, úr hinu auð- uga forðabúri hans af því tagi. Eg skil illa hvers vegna hann hefir fundið köllun hjá sér til að kasta skugga á minningu þess manns, sem fyrir löngu hefir safnast tii feðra sinna, og í lifinu alment var virtur og mikilsmetinn af þeim eem þektu hann, sem voru marg ir og viða á gamla I'róni, nema ef vera skyldi tilhneiging sú, sem sagt er að sé talsvert ríkjandi hjá dr. H., aðgöfga, ekki um of stöðubræður sína, Þó bóndi þessi hefði ekki gengið á læknaskóla fékst hann talsvert við lækningar með I góðum árangri, eins og mörgum er kunnugt. og mun það hafa verið fyrir það, og fleiri manndóms fiamkvæmdir til almenningsþarfa, að hann var sæmd- ur orðu dannebrogmanna Það er þakklsetisvert af dr, Halldór I son, að hann sýnist vilja kenna almúg- anum að þekkja einkenni ýmsra sjúk- '■ dóma og viðeigandi meðferð á þeim, og ] hvað helzt sem er, sem lýtur að þvi að viðhalda lieiisu okkar og aðstandenda okkar, ef hann í því og öllu, sem hann tekur sér fyrir lienduv að framkvæma, ' ástundaði um leið að sýna vandlæti í orði og verki. Það eitt fyrir sig ætti að vera liverjum ómentuðum manni Ijóst, hvað þá heldur mentuðum, aö með því að reyna að kasta skugga á aðra, og það heiðarlega menn. lýtir! maður sjálfan sig. Gardar. N.D , 16. Febrúar 1904. Svstuusosuu uóyD.vxs í IIJ ARN ABIIÖFN'. Brauðið. Við getum selt eins góð bvauð og bakararnir í AVinnipeg og þó græðið þér tuttugu cent á hveriu ílollarsvirði. sem þór kaupið fyrir af okkar brauði. Reynið fáein brauð, og ef þér verðið ánægðir með þan munuð þór kaupa brauð „Tickets“ framvegis aðeins hjá okkur. 20 BRAUD FYRIRSl.OL Þetta boð stendur að eins um takmarkaðan tíma. ViO seljum ekki kaupmOntmin. The F. 0. MABER CO Ltd. 539 549 Logun Ave. t Til hiuna mftrgu Skiftavina Vorra í North Dakota. t f |JM leiö og vér þökkum yöur öllum fyrirgóö og inik- il viöskifti aö undanförnu, bjóöum vér, bæöi hin- um fyrri og tilvonandi viöskiftavinum vorum, sem á byggingarefni þurfa aö halda nú í sumar komandi, aö koma Og heinisækja okkur áöur en þeir leita annars staðar fyrir sér. Hvort sem þér þurfiö á miklu eöa litlu efni aö halda, eruö þér jafn velkomnir. Viö munum geta selt yöur efni viö hetra veröi en nokkurt annaö félag fyrir noröan Grand Forks. Viö höfum þrjár myllur, sem allar veröa í gangi áöur en langt líöur. Veröa þar sagaöar tvö hundruö tniljónir feta í sumar, sem við veröum að geta selt. Viö seljum enn við sama verði og áöur, þó keppinautar okkar hafi fært veröiö upp. Komið og finniö okkur. Þaö sparar yöur peninga. ..... L. St. Hilaire Retail LumberCo., - Crystal, North Dakota. S, A. SOPBR, Ag-eixt. Ty Raiay River Fuel company, Limitefl, eru ná viöbúnir til -:- aö selja öllum ELDI- VID Verð tiltekið í stórum eðasrná- um stíl. Geta flutt viðarpant- anir lieim. til manna með STUTTUil FYRIRViTví Chas. Brown, Manager. p.o.Box 7. 219 mclntyre BIR. TELEPHONE 2033. THE CanadaWood and CoalCo. Llmited, D. A. SCOTT, Manaoing Dirbctob. BEZTU AMERICAN HARD KOL $11.00 Allar tegundir af eldivið með lægsta verði. Við ábyrgj- umst að gera yður ánægð 193 Portage Ave. East. P. O. Box 271. Telephone 1352. CANADA NORÐVESTURLANDIÐ Reglur við iandtöku. Af öllum sectionum með jafnvi tðlu. sem tilheyra sambandsstjórninni, í Marutoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfuð og karl- menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sór 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja. só landið ekki áður tekið, eða sett til siðu af stjórninni til við- artekju eða ein hvers annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næs: ligg- ui landinu, sem tekið er. Með leyti innanríkisráðherrans, oða iunflutainga- um boðsma; l’.ííeí i Wianipeg, eöa næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn gefið ö< " rr - mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjald- ið er $10. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisrétt- ar skyldur sínar á einhvern af þeim vegurn, sem fram eru teknir í eftir- fylgjandí töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjalþað að minsta kosti í sex mánuði á hverju ári í þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðinnu er látinn) einhverrar persónu, sem hefi rétt til aðskrifasigfyrirheimilisróttarlaudi, býr á bújörð í nágrenni við land- ið, sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum -aganna. að því er ábúð á landinu snertir áður en afsalsbróf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sinum eða móður. [3] Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújörð sinni, eða skírteini fyrir að afsalsbréfið verði gefið út, er só undirritað í sam- ræmi við fyrirmæli Dominion landiaganna, og hefir skrifað s.ig fyrir síðari heimilisréttár bújðrð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna. að þvi er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-hújörðinni) áður en afsalsbréf sé gefið út, á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinni, ef siðari heim- ilisréttar-jördin er i nánd við fjrrri heimilisróttar-jördina. [4] Ef landneminn býr að staðaldrí á bújörð sem hann á fhefirkeypt, tek- ið erfðir o. s, frv.] i nánd við heimilisréttarland það, er haun nefir skrifað sig fyrir þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aðþvi er ábúð á beimilis- réttar-jðrðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptula ndi o, 8. frv.) Beiðni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir aðSáiin eru liðin, annaðhvoit hjá næsta uin- boðsmanni eða hjá Invpector sem sendur er tii þess að skoða hvað unnið hefir verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion landa umboðsmanninum i Ottawa það, að bann ætli sér að biðja um eignarréttinn. . Leiðbeiningar. Nýkomnir inntíytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg. og & ðllum Dominion landaskrifstofuminnan Manitoba ogNordvesturlandsins, leið- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í lðndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb- ur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- ins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbraatar- heltisins i Britisb Columbia, með því að snúa sér brétíega til ritarainnanríkis- beildarinnar í Ottawa. innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til ein- dverra af Dominion landt umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu. JAMES A. SMART, iDeputy Minister of the Interior. N. B. — Auk lands þess, sem menn geta fengið gefins ogátt er við í reirlu- gjörðiimi hér að ofan, eru til þúsundír ekra af bezta landi, sem hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrauta-félögum og ýmsumlandsölaféiöguin go einstaklingum. JSLENZKT LANDSOLU OG LANFÉLAG The Equitable Trust & Land Co., Löggilt samkvæmt hlutafélagslögum Manitoba-fylkis - - - - - HöfuÖstóll: $100,000, skift í 10,ooo hluti, $10 hver Embættismenn og stjórnarnefnd: Forseti, Akni Fkiðriksson, Wpg. Vara-fors., Gísli Ólaksson, Wpg. Fjárin.-rit., Jón J. Bildfell, Wpg. Ráösmaöur. Akni Eggertson, Wpg. Bankarr, The Bank of Nova Scotia. Lögmaöur, Thos H. Joiinson, Wpg. Stjórnarnefnd: ÁRNI FRIÐRIKSSON, G. THOMAS, G. ÓLAFSSON, SVEINN BRYNJÓLFSSON, J. J. BILDFELL, THOS. H. JOHNSON, Á. EGGERTSON. Félag þetta er stofnaö af íslendingum. Ætlun hinna núverandi hluthafa og stjórnenda er aö selja íslendingum eingöngu hluti í því, og koma þannig á fót öflugu gróöa fyrirtæki, er algerlega sé stjórnað af mönnum af vorum eigin þjóöflokki. Framtíö félagsins er undir því komin, aö hve miklu leyti íslen/.ka þjóöin vill hlynna aö því. Tilgangur félagsins er aö verzla meö bæjarlóöir í Winnipeg og ræktuö og óræktuö lönd f Manitoba og annars staðar. Meö þetta fvrir augum hefir félag þetta veriö stofnaö. Hafa stofn- endurnir nú tvö þúsund og fimm hundruö hluti til sölu, er þeir bjóöa ís- lendingum fyrir jafngildi (at par), hvar sem þeir eiga heima, tuttugu hluti í einu lagi eða fleiri. 25 prct af verðgildi hluta þeirra, sem um er beöiö til kaups, verður aö fylgja beiöninni. Afganginn af verðgildi hlutanna inn- heimta stjórnendur þess eftir því sem hagnaöarþörf þess krefur. Stjórnarnefndinni hefir tekist aö gera samninga uin öfluga ráösmensku félagsins, meö litlum kostnaði meöan félagið er aö komast á legg. Félagiö henr einnig heimild til aö lána peninga gegn fyrsta veöi, veita vitðöku fjárinn lögum og gera allar ráöstafanir lánum viövíkjandi. — Þótt stofnskrá félagsins grípi yfir mikiö fleira, er þaö ekki ætlun þess, aö svo stöddu, aö gera annaö en kaupa og selja fasteignir í Winnipeg, þangaö til þvf hefir vaxiö svo fiskur um hrygg, aö óhætt sé aö færa Nú er hinn rétti tími til þess aö taka til starfa. Þaö er óhjákvæmi- legt aö eignir hækki í veröi á komandi vori, og stjórnendunum dylst ekki, að nauösynlegt sé að gjöra innkaup sem allra fyrst, og þeir eru nú aö gera ráöstafanir viövíkjandi kaupum, sem gefa von um mikinn ágóöa. út kvíarnar. I hereby apply for Shares (S ) Winnipeg-bær, sem er svo vel settur, og er miöpunktur pólitíska- menta- og verzlunar- lífsins í þessum volduga vesturhluta landsins, og þar eö straumur innflytjenda heldur stöö- ugt áfram og er líklegur til að fara vaxandi meö ári hverju, þá hlýtur bærinn að veröa ein af aöal’stórborgum landsins. Af þessum ástæöum leiöir eölilega þaö, aö eignir í bænum of the Capital Stock of The EQUITAQLE TTUST &- LAJJTj CO., Licl., and enclose 23 prct. of the valuc of same. híjcta að hækka í verði eftir því sem hann stækkar. Síöastliöin tvö ár hafa þeir, sem variö hafa fé til aö kaupa fasteignir í Winnipeg, grætt á þvf stórar upphæðir, og alt viröist benda til þess, aö vöxtur og viögangur bæjarins fari vaxandi. To J. J. BILDFELL, 373 Maln St., WINNIPEU.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.