Lögberg - 14.04.1904, Síða 4
LÖGBERG. FIMTUDAGINN
1904.
^ögberg
Cor. SEilliam Jibc. íUnaog
öSlinnjpcij, ilFtu.
M. PAULSON, Eciitor,
J. A. BLOXDAL, Bus. Manager,
UTANÁSKRIFT I
The LÖGBERG PRINTING & PUBL. Co.
P.O, Box 136., Winnlpeg, Man.
Fimludaginn 14 Apríl, 1904.
Stríðið.
viröist fremur óálitlegt aö ætla,
iséraökoma flotanum þann veg|
austur. En því er haldið fram, |
aö sé hægt aö byrja feröina fyrir
4. Júlí, þá ætti aö takast aö kom-
ast inn úr Behring-sundinu áður |
i en það leggur. Því halda sjóliðs-1
iforingjarnir rússnesku fram. Þeiri
| gera ráö fyrir aö Eystrasaltsflot- i
| inn geti farið frá Libau tíl Vladi- j
i vostock, nálægt 8,7 50 míl., á fjöru-1
^ tíu sólarhringum, og ef hægt sé j
i aö byrja ferðina 20. Júní, þá ætti
henni að vera lokiö 30. Júlí. ís-
brjóta er talað um að senda á und-
an til þess að rannsaka leiðina og
vita hvort hún er farandi eða
Ef trúa má því sem frettist frá j ekki Sýní rannsókn sú, aö norð-
austurlöndum, þá hafa ^ússar; urleiöin sé ekki {æri þá iiggur
viö
hafa Rússar
yfirgefiö bæinn Wiju skamt fyrir , ekki anna(5 {yrir en senda flotann
sunnan Yalu-fljótið, þar sem Þeir i SueJ5_leiöina.' Og hverja leiðina
þó höfðu búiö um sig í því skyni:sem flotinh veröur sendur( kemst
að halda suðurbökkum fljótsins. flann ekki austur fyr en langt er
Sé þetta svo, þá eru Japansrnenn H6ið sumars og getur margt gerst
orönir ein.r um Kóreu, og hv°rt á þyf t{mabili
það er satt eða eklci, þá er hitt ___________
áreiðanlegt, að Rússar hafa jafnt Franska blaöiö Paris Figaro
og stöðugt þokaö noröur eftir. j ber her{oringjaráðið í Harbin fyr-
eöa engum | ir þvk ag herafli Rússa í Man-
sigur fyrir chár{u sé á þessa leiö: Fótgöngu-
Þaö þykir
vafa bundiö,
litlum
aö
um
Rússa í Manchúríu geti ekki veriö j
að tala meðan Japansmenn hafa
yfirhöndina á sjónum. Þeim er ;
kostur: að koma
nauðugur einn
170,000; riddaralið, 17,000;
j fallbyssur 256. Af þessu eru sett-
jir til að gæta járnbrautanna: fót-
göngulið, 20,000 og riddaraliö,
Eystrarsaltsflotanum austur svo ^ qoo mcö 32 fallbvssur. Á næstu
fljótt sem unt er og hvaö sem | tveimur mánuðum'búast Rússar
kostar. í flóta þeim eru níu bryn- ; yiö ag bæta vi5 heraflann 130,000
drekar, margar brynsnekkjur íótgönguliðsmönnum, 30,000ridd-
ókunnugt hvað margar og floti urum og 2jo fallbyssum.
tundurskipa og tundurbrjóta. Þeg- ___________
ja.r floti þessi er kominn austur, og
sé hann jafn vandaður og af er
látið, þá má ekki á milli sjáhvor-
ir betur mega á sjónum Rússar
eða Japansmenn, úr því verður
sjóorusta aö skera. Frá Neva til
Port Arthur er nálægt fjórtán þús-
Kristilegt félag ungra manna
hélt nýlega samkomu í Tokio í
minningu þess, aö þá voru liðin
fimtíu ár frá því undirskrifaðir
voru samningar um að opna Jap-
an fyrir umheiminum fyrir að-
gjörðir Perry sjóliðsforingja. A
und mílna sjóferð, sé Suez-skurð- þeirri geröi McKim
ar leiöin far.n, og er bæð. erfitt h & um að sj65ur væri
og feikna kostnaðarsamt að sjá m . .. „ij;
h J stofnaöur, sem nelnast skyldi
flotanum fvrir nægum kolum til ,, , r.„„v
- ® Perry Memorial Relieý tuna og
aö kornast alla þá löngu leið. 1 . ' , , . . ...j 1
F ** verja skyldi til hjalpar bagstodd-
Eini vegunnn er aö lata kolaskip 1 ..... j , , ,
, um fjolskyldum hermanna og sjó-
fvlgja flotanum, og yröi slíkt erfitt .. . . •
J J, 1 manna til merk.s u.n vinattu
kostnaöarsamt og seinlegt. Ný- j
lega hafa Rússar keypt hið stóra
og
hluttekningu Bandaríkjamanna.
Bæði Bandaríkja og Japansmenn
ogvandaðaþýzkagufuskip Kur-|tókutiUögu þessari svQ yel> a5
fuerst Bismarck, •* senn.lega í!;„„ á w„G„m ,c mn
þeim tilgangi aö nota þaö fyrir
kolaskip í sambandi við
inn kom á örstuttum tíma 75,000
fl yen (yen = $1.00). Eftirlitnefnd
sjóðsins er: Umboðsmenn Amer-
þennan. En nú er alvarlega ver- Asiatic Assoociation, Stand.
ið að hugsa um aö senda flotann ^ ofl {,jagsinSi Imperial há.
austur fyrir noröan Evrópu °g j skólans og gufuskipalínanna. Sagt
Asíu. Makaroff aðm>ráll hafði , , , ,
- er, að nu þegar seu yhr þusund
lagtþetta til áður en hann fór 1 aIJslausar hermanna og sjómanná
austur, og nú er alvarlega venð að fjö{sk {dur á Japan.
hugsa um að fara að ráðum hans. ___________
Aðmírállinn hefir áður ntað um j Á aukaþinginu f Tokio, sem
það, hvernig nota meg. Karahafið kallag yaf saman til a5 semja {jár.
til umfcrðar fyr.r verzlunarsk.p lögin f sambandi vi5 strí5iö> var
þann t.'ma árs.ns, sem það er í&-|slitið e{tir a5 þa5 hafði lagt á
laust. I þ'.iiri ritgjiirð sinni aukaskatta er nema um $30,000,-
styöst hann við ferðasögu Norden-; OOQ & árj Bönkum var og leyft
skjölds frá 1878 9. ^olc^en" ‘ ag hafa inn peninga með nokkurs-
skjöld sigldi frá Gautaborg, á , konar lotterf.a6ferð, og síðan lána
gufuskipinu ,, Vega , 4. Júh'1878. j hankarnir síjórninni. Aukaskatt-
Hann náö. austur .' Karahafið 1. j ur yar lagður & sykuri silki> stein_
Agúst, sigldi vfir um það á fjórum ^ á(enga flrykki Q fl
dögum, og 19. Ágúst austur fyrir:
nyrzta höfðann á norðurströnd j
Asíu. Hinn 29. Ágúst sigldi hann ]
fram hjá mynninu á Lena-fljótinu j
og 27. September inn í Kaluchin j
flóann nálægt’ Behringsundinu.
Þar lá skipið frosið inn í 264 daga. j
Hinn 18. Júlí i‘879 var feröinnij
Hungursneyðin
á Indlandi..
Hungurneyð er króniskt böl á
Indlandi. Hún hefir gengið yfir
haldið áfram á nýtt, og eftir tals- vissa hluta landsins á ýmsum tírna-
veröa viödvöl á ýmsum stöðum, j bilum öld eftir öld, svo langt sem
korn Nordenskjöld til Yokohama 1 mannaminni nær eöa sögur fara
2. September. Frá Gautaborg
til Kaluchin-flóans sigldi hann
af, þrátt fyrir alt, sein
hefir reynt og reynir að
stjórnin
gera til
þannig á áttatíu og fimm dögum J að vega upp á móti náttúruöflum
eöa tæpum þremur mánuðum. j þeim, sem engin mannleg stjórn
Og þó nú einu skipi hafi hepn- j ræður við, með því að safna sam-
ast þae — sem mörg fleiri hafa an vörubirgðum á vissum stöðum
reynt og ekki hepnast—, að kom- og sjá um útbýting þeirra þegar
ast leið þessa, og það þó með því hungursneyðina ber að höndum.
móti að liggja fast í ís allan vet- i En meðan fólksmergðin á Ind-
nrinn og langt íram á sumar, þá landi helzt við eins og hún er nú,
má aö sjálfsögöu búast þar
vistaskorti og hungursneyð.
Tilefni hungursneyðarinnar er
ekki það, að jarðvegurinn sé ekki
í sjálfu sér nógu góður til aö frarn-
fleyta fólksfjöldanum. Það liggja
enn þá heilir-flákarnir af frjósömu
landi óyrktir. Og land það sem
nú er yrkt, gefur meira en nóg
af sér til viðurhalds öllum þessum
mikla fólksfjölda þegar vel árar.
Jafnvel þegar sem allra sárast
sverfur að og hungursneyöin er
hvað ægilegust, þá er æfinlega
nóg til einhverstaðar í landinu til
að bæta úr neyðinni. En upp-
skeran er ekki alls staðar jafn-
mikil, og þeir, sem ekki hafa nóg,
eiga enga peninga til aö kaupa
fynr að hinuin, sem hafa meira
en þeiriþurfa á aö halda.
Hveiti og annar jarðargróöur
er stööugt flutt út úr landinu,
hvernig sem lætur í ári. En land-
ið er svo víðáttumikiö og sam-
göngu og flutningafærin svo ónóg,
að þegar eitt fylkið er aö senda
matvöru til Norðurálfunnar, vegna
þess þaö þarfnast hennar ekki, þá
er ef til vill hungursneyð í ööru
fylki og fluttur þangað hver skips
farmurinn eftir annan af gjafa-
I matvöru frá Ameríku og víðar að.
Líf og vellíöan hinna þrjú
hundruð miljón manna á Ind-
landi og ennfremur skepnanna:
kúnna, uxanna, sauðfjárins, asn-
anna, úlfaldanna ogfílanna, bygg-
íst algerlega á vissum náttúruskil-
yrðum, sem hvorki rajah né ma-
harajah né undirkonungur né
keisari né ríkisráð ræður neitt viö,
j sem jafnvel hinn niikli inogul í
allri sinni keisaralegu dýrð hafði
ekkert vald yfir. Bregðist skil-
j yrði þessi, þá er vegur til að ráða
bót á afleiðingunum, en ómögu-
; legt að afstýra þeim.
Hvort uppskeran verður góö
eða léleg, hvort fólkið og skepn-
urnar er satt eöa hungraö, er und-
«
ir árstíðavindunum (monsoons)
j komið, sem frarnleiöa regn á viss-
um árstíðuin. Á þeim byggistalt
j dýra og jurtalíf á Indlandi. Fram-
; eftir sunfrinu bakar sólin hinar
j víöáttumiklu sléttur svo þær verða
heitari en vatnsflöturinn umhverfis
j þær. I vissum hlutum Ind-
lands að norðanverðu umhverfis
Delhi og Agra.stígur hitinn hærra
í Maí og Júní en á nokkurum öðr
j um stöðurn keisaraveldisins, og ef
j til vill eins hátt og nokkurstaöar í
heimi. Enginn hefir getað gert
1 grein fyrir, hvernig þessu er varið.
Landið er nálægt 2,100 fet fyrir
! ofan sjávarmál, loftslagiö er þurt
og jarövegurinn sendinn. En ein-
hverra orsaka vegna eru sólar-
j geislarnir svo ákaflega heitir, aö
maður þolir þá ekki verjulaus. En
j þaö er einmitt þessi miklihitisem
frelsar landið og leiðir yfir það
blessun þá, sem engin skepna og
j enginn jarðargróður gæti lifaö án.
j Þessi megni hiti dregur frá hafinu
til landsins og yfir það sterka loft-
strauma eða vinda þrungna af
! raka. Vindar þessir vara tvo
mánuði stööugt af sömu átt og
! mynda það, sern kallaö er rign-
ingatíðin. Regnfallið er komið
i undir lögun landsins. Alt sem
kælir hafgolu þessa og þéttir rak-
ann, sem hún flytur með sér, og
j alt sem heftir ferð hennar, leiöir
! til regns. I gjörvöllum norður-
hluta Indlands eru miklar rign-
j ing^r í Apríl, Maí og Júní. Jörð-
in vökvast, og miklu vatni er veitt
í vatnsþrór eða starnpa, sem svo
veitt er vatni úr um akrana seinna
á sumrinu.
Yfir áttatíu prócent af þjóðinni
stundar jarðrækt og leggur alls
ekkert fyrir. Þegar rekjuvindarn-
ir bregðast og allur jarðargróður
deyr, þá eiga menn þessir enga j slíku sé minsta eftirtekt veitt. í
peninga til að kaupa fyrir fóður slíkum ríkjum er ómögulegt að
handa sér og skepnunum i öðrum
bygðarlögum þar sem betur hefir
árað. Heita má að vindar þessir
séu reglubundnir yfirleitt, en
vita um dauðsföll nema eftir á-
ætlun sem gerð er þegar alment
fólkstal er tekiö tíunda hvert ár,
sem einnig er mjög ónákvæmt og
oít
,.Lífið alt er bldðrás or logandi und,
sera læknast ekki fjr en á aldurtila-
stund.“
Vill hinn heiðraöi ritstjóri Lög-
í blaöi sínu ?
Mér detta fyrst í hug orð skálds-
íns: ,,Eg man þá tíð, í minni’
Já, eg
heima á
frv.
átti
Standandi man Pa t,D er
minni kæru fósturjörð íslandi og
stundum bregöast þeir, og afleið- j ófullkomið.
ingin er ætíð hungursneyð.
Stjórnin hefir sett á stofn veð-j Konui án.
fræðisdeild og í sambandi við
hana veðurfræðinga á ýmsum
stöðum í Afríku og Arabíu og á
ýmsum eyjum í höfunum um-
hvcrfis. Á þann hátt hefir á síð-jbergs]Já ^rfylgjand. lmum rum
ustu árum veriö hægt að fara
nærri um veðráttuna fyrirfram og j _
vita nokkurnveginn nákvæmlega
uppskerubrest meö nokkurra ] bán æ már er °’ s’
mánaða fyrirvara. Standandi man ^a tl8 er eh
hallærisnefnd hefir verið skipuð,
tekur hún tafarlaust til starfa! bJó Þar bm mínu meö konu °8
eðurfræðingarnir segja upp- ] börnum‘ viö >æSlleg efnl- ^aöur
skerubrestinn fvrir. Fær Curzon °S ánægður. En lífið er breyt-
lávarður og menn hans.o.ð fyrir inSum und,rorP10’ og oft v.ll svo
að vera búnir að koma hallæris-!íara- aö Þó manm líÖ1 vel- saknar
, __1 „ maöur þó ávalt einhvers, og finst
málunum 1 aödaanlega gott lag ] * . ’ 7
, t • , -r • xii „z , eitthvað vanta meira og fullkomn-
til þess fyrirhofmn oll se sem; h
kostnaðarminst og sem allra minst ara’ Slíkar skoöanir hreyf5u sér
standi á hjálpinni þar sem þörfin einniK hÍá okkur hPnunum. Okk-
; ur, þótti sem bezt mundi Vera að
er mest. ‘r
__________ breyta til, fara af landi burt og
Versta hungursneyðin, á Ind- i reyna lukkuna í hinu mikla og
landi, sem sögur íara af, var árið | frjósama landi Ameríku. Við af-
177°; þá skýröi Warren Hastings réöum því að selja bú okkar árið
landstjóri svo frá, að þriöji hver 1900. Það gekk nú alt saman
maöur í Bengal—eöa tíu miljónir i heldur seint, einkum innköllunin.
af þrjátíu miljónum—ha’fi dáið úrj Eg tók þá það ráö að senda kon-
hungri. Það var bókstaflega ekki una og börnin —stúlku fimm ára
hægt að komast áfram eftir göt- ] og dreng eins árs gamlan — og
unum í Calcutta og öðrum bæj- annaö skyldulið mitt á undan mér
um fyrir hinum dauðu, sem fleygt
haföi verið út úr dyrum og glugg-
um húsanna og enginn vegur var
til aö fá jarðsetta. En hungurs-
neyöin á síöustu tíu árum hefir
vestur um haf, til bróður konunn-
ar, sem býr góðu búi vestur undir
Klettafjöllum í bygð íslendinga
þar, en sjálfur varð eg eftir til
þess aö innkalla skuldir mínar.
ekki verið öllu minni. Það lítur Lagöi eg svo á staö næsta ár til
út fyrir, aö aukin upplýsing á meö- hins fyrirheitna lands, og var kom-
al fólksins bæti lítið úr í þessu inn þangaö alla leiö seint í Apríl.
efni, því aö hungursneyðin árið Móti mér var tekiö tveim hönd-
1901 má aö líkindum teljast hin' um, og allir, sem eg sá og kynt-
versta síöan áriö 1770. Auðvitað ist, vildu gera mér lífið se n létt
var því þá meöfram nm að kenna,ast og ánægjulegast. Svo jók
aö menn voru ekki búnir aö náiþaö nú ekki lítiö á gleðina, aö
sér eftir hallæriö 1896-97, sem j systir mín, sem kom að heiman
var litlu betra. Og þó á allan j með konu minni var oröin harð-
mögulegan hátt væri reynt að j trúlofuð manni nokkurum, Jóni
bæta úr bölinu og hefta útbreiöslu ] Vernharðssyniað nafni.sem búinn
sjúkdóma og drepsótta, sem æfin-j var aö vera í Vesturheimi í mörg
lega eru sjálfsagðir fylgifiskar 1 át og kunni málið og lög lands-
hungursins, þá hrynur fólkið niö- ins Upp á sfna tíu fingur. Slíkir
ur, jafnvel enn þá, þúsundum I menn eru nú í engu smáræðis á-
saman á hverri viku. 1 liti hjá landanum nýkomna, enda
----------var eg ekki 1{tig upp með mér
Það er talið svo til, aö <ír'n | þegar eg hugsaði um lánið og hina
1900-1901 hafi að minsta kosti j fögru framtíe systur minnar. Jón
1,236,855 manns dáiö úr hungri 1 þesgi var j{ka nýhéinn ag kaupa
í þeim hluta Indlands sem bein-1
línis er undir stjórn Breta. I
jafn víðáttumiklu landi, sem bygt
er af jafn hjátrúarfullri, pukur-
gjarnri og óupplýstri þjóð, er ó-
mögulegt að fá hina innfæddu til
að gefa skýrslur yfir slys og dauðs
föll. Einkurn og sérstaklega er
þetta ómögulegt ámeðal Brahma-
trúarmanna, sem brenna hina
land af C. P. R. járnbrautarfélag-
inu, og farinn að verzla þar í fé-
lagi með öörum manni með mat
vöru og alls konar kramvöru.
Eg hélt eg væri kominn í
Paradís. Mér fans alt svo yndíS'
legt oglífiö og vonirnar voru glað-
ar og bjartar hvar sem eg leit í
kringunr mig. Náttúran sjálf var
að íklæðast sínu fagra og tilbreyt-
j ingarmikla sumarskrúði, er þakti
dauðu, en jarða þá ekki. Þeir
sem kunnugastir eru fullyröa, að í j hvern h61 og hverja hæ5 Nýtt
minsta lagi 15 prócent ai danðs ; j{{ Qg {j5r {ærgist { alt umhverfis.
föllum sé ekki tilkynt á hallær.s j ^ lækir Qg hndir viö ból bænda
og drepsóttar tímabilum. Áætl-! dönsuðu og sungU sín óbreytilegu
Tímarnir liðu og fátt bar til tíð-
inda. Eg fór heim stöku sinnum
til þess að sjá fjölskyldu mína, og
ef eg varð vinnulaus var Jón á-
valt fljótur til aö útvega mér
vinnu aftur. Eg skoðaði það
sem annan velvilja og hjálpsemi
af Jóni, en brátt fór eg aö verða
var við'að eitthvað var ekki með
feldi. Svo sögðu einnig nokkrir
vinir mínir mér, að ef þessi til-
vonandi mágur minn væri líkur
sjálfum sér í trúlofunarbraskinu,
?á mundi enn eitthvað geta kom-
ið fyrir áður en eg sæti veizluna.
Mér fór. að detta margt í hug og
eg fór jafnvel að hugsa um að
taka mér land og flytja þangað
með fjölskyldu mína. En þegar
til kom neitaði konan að dvelja
samvistum með mér lengur. Eg
sá nújfljótt hvernig í öllu lá, og
að Jón með sinni gömlu og ó-
rrvmnlegu aðferð hafði ekki verið
stöðugur í sannleikanum o. s. frv.
heldur bætti slcömm á skömm of-
an um Jeið og hann reyndi alt
sem mögulegt var til aö kon.a
konu minni til að yfirgefa mig
með öllu. Mótlætis-svartveðurs-
ský héngu nújyfir höfði n.ínu, og
allar mínar glæsilegu vonir ultu
um koll og urðu að engu.
Eg ætla ekki að tilgreina öll
þau margvíslegu meðul, sem
brúkuð voru til þess að spilia konu
minni við mig, en hjálpa tudda-
rnenni þessu til að ná henni á
burtu ineð sér. En eg skal að
eins geta þess, þeim til huggunar,
sem hjálpuðu til að bera bréf og
aörar orðsendingar í n.illi þeirra,
voru svo siðferðislega spiltir
að lána þeim hús sín til leynilegra
samfunda, og styðja þar n.eö að
])ví að.[kona mín yfirgæfi n.ann
sinn, barn og háaldraðan, æru-
verðan föður, sen. elskaði hana
sem sitt^eigið líf, þeir hinir sömu
eiga eftir að úttaka laun verka
sinna fyr eða síðar á lífsleiðinni.
Og þú, Jón! Þú, sen. rændir
mig því fegursta og fullkon.nasta,
sem eg átti til, og sviftir n.ig allri
ró og unun þessa lífs! þú sem ert
að reyna að fela þig n.eð það
vestur á Kyrrahafsströnd! Gá
þú aö því, að það er annar til
sem sér þig, sér svívirðingar þín-
ar og hina óhermannlegu aðferö
þína og flokks þíns, sem liefir
orðið [sér til hinnar mestu van-
virðu eins og von til var, þar sern
vopn öll voru tilbúin úr svikum
en herklæði úr hræsni.
Mig langar mikið til að fá að
vita hvar kona mín er, og litla
stúlkan mín, nú .átta ára, og
hvernig þeim hefir liöið, síðan f
næstliðnum Júnímánuði að þær
fóru með Jóni þessum. Og ef
einhver þar vestur frá vildi vera
svo kærleiksríkur að lofa rnér að
vita um líðan þeirra, rétt og satt,
mundi eg álíta að sá hinn sami
gerði mér stóran greiða.
Markerville, Alta.,
í Marz 1904.
O. Anderson.
unin hér að ofan nær ekki til inn-
lendu ríkjanna, sem eru þriðji
hluti landsins og fjórði hluti
innbúa keisaradæmisins. I
sumum ríkjum þessum er heil-
brigðisreglum fylgt og réttar og
nákvæmar skýrslur gefnar. En í
sumum þeirra er engin minsta til- þeirra Qg vmnu
raun gerð að færa dauðsföll til
ljúflingslög, ekkiumsorgog söku-
uð, og ekki um sælu ástarinnar
nei, heldur um tímanna töf og hið
óumbreytilega náttúrulögmál.
Eg stóð þarna sem steini lostinn
og horfði á og hugsaði um þetta
mikla land og íbúa þess, verk
Eg sá fljótt.að
margt þurfti til n.argsogað betra
bókar, og þegar hungur og diep-, mundi vera a5 læra> þd ekki værj
sóttir geisa, þá er allsendis ó
mögulegt að fá að vita hvað marg-
ir deyja. I smáríkjum þessum
hefir bændalýðurinn enga læknis-
hjálp svo teljandi sé; menn verða
að gera sér að góðu þekkingar-
lausa skottulækna og kuklara og
deyja svo eins og flugur án þess
nema að halda utan urn fork eða
skófluskaftið, áður en maður byrj
aði hér búskap öllu óvanur, svo
eg afréði að fara út í vinnu, en
fékk húspláss fyrir konuna og
börnin hjá áðurnefndum Jóni
Vernharðssyni, tilvonandi
mínum.
mági
Ny jarðyrkju-
verkfæra
verzlun.
W. R. Baldwin & Sons, hinir al-
kunnu jarðyrkjuverkfærasalar i
St. Thomas, N. D., hafa nýlega
byrjað samskonar verzlun í Crys-
tal, ( næstu byggingunni við Cry-
stal House. Félag þetta hefir rek-
iS*mikla verzlun í St. Thonoas um
mörg &r, og opr,ar nú þessa Crystal-
búð í því skyni að færa enn þa
meira út kvíarnar. þeir fólagar
voru allir praktiskir bændur áður
en þeir byrjuðu verkfæraverzluu-
ina. þeír hafa geagið í gegnum
alla örðugleikana sem bændu eiga