Lögberg - 14.04.1904, Síða 8

Lögberg - 14.04.1904, Síða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGiNN 14. Apríl 1904. Sggertson & Bildfeli, 470 Main st. Þriðju dyr suðuv Baker Block. af Bamiatyne ave. Í&ít>ér hafið eitthvað :til; að aelja þá kornið og sjáið okkur. V ið getum selt fyrir ykkur. Við h fum t;l sölu hús o? lóðir alls staðarí bs*oum, göð að græða peninga. Enn höfum við tö’.uvert af lóðum á Beverley og Simcoe strætum á 9 og 10 dollara fetið. Lóðir á 'vYUliam vestur af ,Tecumsha str. 12 dollara fetið. Lóðir á William vestan við Nena 49J fet á 1725 00. Lóðir á Olivia, Poail og Emily str. Lóðir á Ross veestur af Neua $4 j0.00. Lóðir í Fort Rouge á öiium stððum og öllu verði. Eldsábj-rgðog peningaián i góðum fó- lögum. Komið og sjáið okkur. Eggertson & Bildfell, Fasteignasalar. Úr bænum. og grendinni. Heimili séra Péturs Hjálmsson- ar er nú 567 Toronto st., Winni- peg- Samkomu Bræörabandsins hefir veriö frestaö til óákveöins tíma. Hinn 18. Janúar síöastl. dó hjá Sigmundi Jóhannssyni í Morden- •bygöinni, Olgeir Baldvinsson ein- hleypur maöur á fimtugsaldri, úr tirjóstveiki. Kona í Argyle-bygö óskar aö fá ;aö vita um utanáskrift Ásgríms Þorgrímssonar frá Hofstaöaseli í Skagafiröi; vill hann gera svo vel «iö senda Lögbergi utanáskrift sína? K. S. Thordarson, Edinburg, N. Ð., hefir selt blaö sitt og hús- búnaöarverzlun, en keypt ’ hlut Kelly Bergmans í verzlun þeirra Bergmans og Goodmans þar. Bezta íslenzk söngsamkoma í W'innipeg var haldin í kirkju Fyrsta lúterska safnaðar á rnánu- ■dagskveldiö var. Verður endur- tekin á sama staö og tíma næsta mánudagskveld. Aögangur 25 ■cents.— Söngflokkur Fyrsta lút. saínaðar hefir gert sér og íslend- ingum hér stórmikinn sóma m g, samkomu þessari, og flokksstjór- inn Mr. Halldór Þórólfsson hefir •sannarlega ástæöu til aö vera stolt- ur af því hvaö snildarlega hann leysti verk sitt af hendi. Vér Jiöfurn áít tal viö allmarga, sem samkomuna sóttu, og ber þeim öllum saman um, að betur haft þeir aldrei skemt sér á neinni ís- ienzkri samkomu, og þeir alls ekki átt von á eins jaíngóöum söng frá upphafi til enda. En samkoman var alt of fámenn, því miöur. Þaö tekur langan tíma og mikla fyrirhöfn aö vanda jafn- vel til samkomu og hér var gert, og nema slíkar samkomur séu sæmilega vei sóttar er ekki viö aö búast aö þeirri fari fjölgandi vor á meðal. — Fyrir sérstaka beiðni manna, sem ekki gátu sótt sarn- komuna, og annarra, sem ekki fengu nóg af aö heyra sönginn einu sinni, veröur hún endurtekin á inánudagskveldiö keinur. Inn- gangur veröur viö það tækifæri ekki nema 25 cents, og væri ósk- andi, aö Mr. þórólfsson og flokk hans veröi þá sýnd veröug viður- kenning meö því aö troöfylla kirkjuna. Mr. Gibson hefir myndasýn- J ingu í Tjaldbúöinni þriöjudaginn þar.n 26. Apríl. Sama kuldatíöin helzt enn og horfurnar fremur illar fyrir bænd- ur, þó þaö bæti auövitað mikiö úr aö síðastliðiö haust var plæging mjög almenn, Vér leyfum oss aö \ekja at- hygli manna á auglýsingunni um alþýðufyrirlestur, sem séra Priö- rik J. Bergmann flytur í Fyrstu lút kirkjunniá sumardaginn fyrsta. Ailir, sem fyrirlesarann þekkja, geta fyrirfram átt þaö vfst, aö fyrirlesturinn veröur fróölegur og sérlega skeintilegur. Þaö er rausnarlegt af Helga magra aö bjóða íslendingum ókeypis til samkomu þessarar, og til aö sýna, aö slíkt sé vel metið, ætti hvert sæti aö veröa skipað. Bændur og aör'r, sem giröing- um ætla sér aö koma upp, ættu aö veita eftirtekt auglýsing. þeirra A. E. Hinds & Co. (aöalumboös- manna London Fence Machine Co., Ltd., London, Ont.) sem birtist á öörum stað í blaðinu. Vér höfum átt talsverð viöskifti viö þá A. E. Hinds cSc Co., og hafa þeir reynst oss einkar þægi- legir og áreiöanlegir menn í viö- skiftum öllum. Girðingavír sá og girðingavélar, sem þeir bjóöa,hef- ir aö sögn gefist sérlega vel og náö nú þegar útbreiöslu mikilli. Þeir sem hafa í hyggju aö koma upp girðingum í vor og suinar ættu aö skrifa þeim og fá hjá þeim upplýsingar um verö og fleira Öllum slíkum bréfum veröur svar- aö fljótt og með mestu ánægju.— íslendingum til hægöarauka mega þeir skrifa bréf sín á ísíenzku. Fyrra mánudag kom hingaö til bæjarins Cuöjón Ágúst Jóhannes- son með konu sína og 3 börn. Hann er frá Keflavík á suðurlandi og hefir síðastliðin 16 ár búið í Sayreville, N. J.. þar sem hann hefir unnið viö tígulsteinsgerö og liöiö vel. Fyrir 16-17 áruin sett- ust allmargir Islendingar aö í New Jersey bæjnnum Sayreville og Perth Amboy—náiægt tvö hundr- uö inanrvs þegar flest var. en þeir hafa tínst þaðan smátt og smátt hingað vestur, svo aö rrn eru þar ekki eftir nema fjórar fjöiskyldur í hverjum bænum, eöa alls um fjörtíu manns. Fremur vei hefir IsLemlingum gengiö að komast af þar eystra þó vinnulaun hafi verið nokkuö lítil. Þeir hafa stöðugt haldið hópinn og aLls ekkert bland- ast saman við Ameríkumenn né haft sanian viö þá aö sælda nema viö vinnu og verzlunarviðskifti. Ein íslenzk stúlka hefir gifst sænskurn manni og þrjár dönsk- um mönnum. Um tfma nutu Is- lendingar þessir prestsj>jónustu séra Kunólfs Runóifssonar, en vegna þess hvaö fáir þeir voru, gat ekki oröiö framhald á því. Börn sín hafa þeir iátið ganga á alþýðuskólana og á sunnudags- skóla meþódista. Á síöari árum hefir verið feiknamikill inriflutn- ingur frá Suður-Evrópu, sem leitt hefir til kauplækkunar, og kom það aö sumu leyti Mr. Jóhannes- syni til að hverfa hingað vestur. Hann biður Lögberg að fiytja hin- um íslenzku vinum sínum í New Jersev kveöju sína og fjölskyld- unnar og látg þá vita, aö hann hafi komist hingaö meö heilu og höldnu og ætii, svo fljótt sem kringumstæöurnar leyfa, aö lofa þeim að vita hvernig honum líztá sig í Vestur-Canada, sem svo mikið er um talað nú á tímum. Mr. Jóhannesson er nú fluttur til Selkirk og býst við aö setjast þar að—hefir fengiö þar atvinnu. Mrs. Dómhildur Jónsdóttir frá Vestmanneyjum er vinsam- lega beðin að senda utanáskrift sína til Mrs. Maríu Magnúsdóttur frá sama staö, nú 658 Young Str. Winnipeg, Grímndans verður haldinn á Oddfellows Hall laugardagskveldiö hinn 16. Apríl. Sömu hljóöfæraleikendur og hinn 12. og 26. Marz.— Veitingar ó- keypis fyrir alla sem koma fram í búningum. Aögangur veröur 250. Skemtun mjög góö. Nýir búningar fást leigöir aö 263 Fountain St. fvrir $1,00 til $3,00. Vantar, nú þegar, unga stúlku til vinnu á8 verzluil í klæöa og“ álnavörudeild. Veröur aö tala vel ensku og íslenzku. Umsækj- endur skrifi tafarlaust, ‘ ákveöi kaupgjald er þeir vænta og til- taki menn er meðmæli geta gefið. M. Martin & Co. Churchbridgö. Assa- Vegria þess eg veit af mörgum, sem ætla sér að senda fargjöld til vina og vandamanna álsiandi, sem ekki hafa enn þá sent mór peningana, vil eg leyfa mór sð minna þá á að gjöra það sem fyrst. Tíminn er að verða naum- ur til að koma fargjðldunum til ísl. svo snemma að þeir, se .u þau eiga að nota, geti komið með fyrstu h*pnnum. Fult fargjald er, eins og áður hefir^verj iðauglýst, $35.00. Sendið peningaria som allra fyrst svo vinir ykkar þarfi ekki að biða eftir fargjöldunum. H. S. BARDAL Cor. E'.gin Ave. & Nena St, Winnipeg, Man. DUGLEG STÚLKA, sem ígetnr talað ensku getur fengið vist.!5@j8 Snúið yður til Mrs. Gerhardt, 028 Bannatyne ave. Unglingsstúlka frá 15 —20 ára getur fengið vist á íslenzku heimili hér í bæn- um. Upplýsingar gefnar á skrifstofu Lögbergs. Bending. Teleíón númer mitt er 2842. Búð- irnar eru á 591 Ross Ave. og 544 Young Str. Spyrjið um premíu, sem gefin er með brauð-tickets þennan mánuð. Kökur seldar lOc dúsínið. G. P. Thordarsort. ******* j niss Bain’s * 545 ■’Tain Strcet Fallegir og ódýrir hattar. Fjaðrir hreinsiðar, litaðar og h'i öktar. $ 4-54 Main St Beiat á móti pósrhúsinu. Rjóre askilvindan Léttust í ineöferö, Skilur mjólkina bezt, Endist lengst allra. Skrifið eftir Verðskrá ’yfir nýjar endurbætur. Melotte Cream Separator Co..11(1 124 PRINCESS ST. Beint á móti Massey-Hrris WINNIPEG. - MAÍ OBA. Oddson, Haosson & Vopni Landsölu og fjármála agentar. 55 Tribmie Bldg. Tel. 2312. P. O. Box 209. Iliisl Hús Hús. Hús fyrir aila, konur karla. TORONTO St—Nýtttimburhús á stein grunni með 8 herbercjum og öllum nýtízku umhótum; lóðin er 31"fet á breidd og 100 á lengd. S2,100. TORONTO St—Tvílyft hús rneð 8 her- bergjum og ölium umbótuau; raf- magnsljós $2.051. TORONTO St.—Cottage mcð riýtízku umbótum á $1,400. TORONTO St — Skraútlegasta hús á strætinu að eins $1,700. AGNES St — Nokkur nýtizkuhús frá $2,300 tii $2 000. VICTOR St — Bezta tækifæri að eign,- gott he'mili á $l,7C0. ELGTN Ave 7— Það er ekki oft að verio sé að selja með hálfvirði nú á dög- um, en það er þó i þetta. sinn. Hús og lód á $1,600. Geymið ekki til raorguns það sem þér getið ge;t í dag. Komið til ODDSON, HANSSON <fc VOPNI, 55 Tribun Bldg, P. S. —Nokkrar lóðir óseldar á3Bever- ley og Simcoe strætum J Maple Leaf Renovating Works Við hreinsum. þvoum, pressum og gerum víð kvenna og karlmanna fatn- að.— Reynið okkur. 125 Albert St. Beint á móti Centar Fire Hall. Telephone 482, Carsley & Oo. 'Úe Laval Skilvindur Tegundin sem brúkuð er á rjómabúunum. Sumir meun standa í þeirri meiningu, að af [>ví DE LAVAL skilvindurnar ta'ka öllum öðrum skilvindum fram, þá séu þær dýrari en aðrar tegundir. Vetta er misskilningur og ekkert annað. UpphaHega kosta þoer ekkert nieira og sökum yfirburðanna yeröa þær öllum skilvindum ódýrari. Skrifið ehir verðskrá. The IioLaval Cresm Separaiop Co, 'M Ðermoí Ave., Winnipeg, Man MONTREAL TORONTO PHILADELPHIA NEW YORK CHICAGO SAN FRANCISCO BEZTA KETSdLU-BÚDiN í Winnipeg'. Bezta úrval af nýjum kjötteguudum, TIL DÆMIS: Mutton Shoulder.....ioc Ib. Mutton Stewing...... 8c Best Boiling Beef... 7ýzC. Choice Shoulder Roast.. . 1 ic. Vér æskjum viðskifta yðar' WILLIAM COATES, 483 Portage Ave Phone 2038. 126 Osborno St. “ 2559. Ný . . . Embroideries lawn og cambric em- broideries og leggingar. Þolir vel þvott og er mjög endingargott, 5c., 8c., ioc., 15c. og 25C. Kjólaskraut Margskonar skraut á kjóla af ýmsum litum, hvítt, svart, gulleitt og móbrúnt Perlur og knipling- ar á treyjur, 50., 7c, 8c, ioc, 15C. H. B. & Co. Búðin A þessu nýbyrjaða ári raunum við leitast við að viðhalda trausti því og hylli, sem við áunnum okkur á órinu 1903, og láta skiftavini okkar finna tii sameiginlegs hagnaðar við að verzla við H. B. & Co. verzlunina. LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. Nýjar vörur. Við þökkum yður öll- um fyrir viðskiftin á liðna árinu og vonurast eftir áframhaldi af þeim á þessu nýbyrjaða ári. óskandi að það verði hið ánægjulegasta, sem þér hafið lifað. xAllar tegundir. ALDINA SALAD TE M/DDAGS VATNS Eins og alt go!t fólk, höfnm við strengt fallegt nýársheit: Að stuðla til þess að þetta ár verði hið happadrýgsta sem komið hefir yfir skiftavini okkar í Glenhoro Yíir alt árið munum við á hverjum miðvikudegi og laugardegi hafa sérstök góðkaup á hoðstólum. og ef þér komið i bæinn l>essa daga ættu ekki að láta bregðast að koma við í H. B. & Co. búðinni. Heiisehvood Bwsidickwn, Co_ Crlenlaoro •s Si i Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Vrerzlið við okkur vegna vör.dunar og vorðs. ! n •* 1 1 TS H í I % % V CARSLEY&Go. 3ÆA MAIIM STR. Porter & Co. 1 É 368—370 Main St. Phone 137. !l I China Hall, 57£,Mam St> 8 iJj PKone 1140. lllHIIWIIIMIWHI minmillllll |«imfaaactt«s»;<i5 Ef þið þurfið RUBBERS og YFIRSKÓ þá komið i THE . . . BCBBER STÖBE Komið hingað drengir til þess að kaupa Moccasins, Rubbers, Hockey Sticks, Pucks, fótbolta, Shinpads og alls konar Rubber vörur. C. C. LAING. 243 Portage Ave- Phone 1655. Sex dyr austur frá Notre Dame Ave. 0/ vo Ví/ M/ VI/ 0/ vt/ M/ VI/ VI/ VI/ VI/ VI/ I Vf VI ¥ í Barna- Við höfum til sölu ’ninar fallegustu barnakerrur og Go-Carts, sem nokkurn tíma hafa verið fáanlegar í Winnipeg. þær eru fyrirmynd að allri gerö og út- búnar meö öllum hinum nýjustu þægindum ICerryr ofl Mjög fallegar Go-Carts, klæddar meö góðu flaueli j amerísku, með sólhlff og rubber-lögöum hjólum. Vanaverð..........$23.00 wdrlb Sérstakt verð . . . $18.00. $3^ þér getiö fengiö lán hjá oss. The Royal FurnitureCo., 298 Main Str., WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.