Lögberg


Lögberg - 14.07.1904, Qupperneq 4

Lögberg - 14.07.1904, Qupperneq 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. Júlí 1904. pgbccg cor. Wiliiarn Ave.|& Nena St. SBinitiptg, jHan. M. PAULSON, Editor, J. Ai BLONDAL, Buu.Manauer, utánAskrift : TPe LÖGBEKG PKINTING éi PL'BLCo. P.O, Box ] 36., Winnipeg, Man. Dundonalds-málið. Ritstjóri ,,Heimskringlu“ telur hií svo neínda Dundonalds-mál annaö stærsta og mikilsveröasta mál sem nú sé á dagskrá í Can- ada. í rauninni reyndist þaö sinámál og er nú algerlega úr sögunni, en þaö er hverju oröi sannara, aö afturhaldsmenn reyndu aö gera það að stórmáli þó þeim tækist það ekki. Margir hafa sjálfsagt lesið um gang þess máls í ensku blöðunum, en samt skal hér getið hel/.tu atriðanna sem leiddu til þess að Dundonald lávarður var rekinn frá yfirstjórn canadíska hersins. Fregnj sú barst stjórninni til eyrna, að í ræöu, sem Dundonald lávaröur hélt í hermannaveizlu í Montreal hefði hann ásakað ak- uryrkjumála-ráögjafann, Sidney Fisher, fyrir þaö, aö hann tæki fram fyrir hendursér, í starfi sínu, af pólitískum hvötum. Skrifaöi þá stjórnin honum viðstööulaust og bað hann aö láta sig vita.hvort þetta væri haft rétt eftir honum og við hvað hann ætti. I svari sínu kannaðist Dundonald lá' varður við að hafa sagt þetta og þar hafa .við það átt, að hann hefði, viö herfylkingarmyndun 1 kjördæmi akuryrkjumála-ráögjaf ans, veitt vissum manni liösfor- ingjastöðu, en ráögjafinn sett sig upp á móti því. Við rannsókn sem þegar var hafin, reyndist þetta auðvitaö ósatt. Maðurinn hafði sjálfur neitað stöðunni, vegna þess hann var í alla óhæf- ur og treysti sér ekki. Enoþað einkennilega er, að þetta svar sitt sendi lávarðurinn ekki stjórninni eða hermálaráö- gjafanum, eins og honum bar þó að gera, heldur þingmanninn úr andstæöingaflokknum, Sam. Hughes ofursta, sem áður var yfirherforingi í Canada, en varö aö segja af sér vegna þess her- mennirnir gátu ekki gert sér hann aö góöu. Þetta skýrir málið. Ofurstinn er stækur andstæöingur Laurier- stjórnarinnar og hefir lávaröinn í hendi sér. Og þaö reyndist þann- ig, að liösflokkarnir sem hann myndaði á ýmsum stööum voru púlitískir klúbbar fremur en nokk- uð annaö. Þaö er ranglátt, þó það viö- gangist hér í Manitoba nú á síö- ari árum, að embættismenn þjóö- arinnar noti stöðu sína til póli- tískra útréttinga, og þó stjórnin aldrei nema taki fram fyrir hend- ur slíkra pilta, þá er sízt út á s'.íkt aö setja. En hér var ekki um neitt slíkt að ræða. Stjórninni og lávaröinum bar þaö á milli, aö hann vildi láta verja $13,000,000 til herbúöa- bygginga og til herkostnaðar vildi hannauk þess láta verja $1,900,- ooomeira árlega héreftiren hing- að -tíl. Þessu neitaöi hermála- ráðgjafinn, meö því slíkt heföi þýtt hiö sama og aö auka þjóö- skuldina um $75,000,000. En neitunin vakti gremju hjá lávarö- num og geröi hann stjórninni ó- vinveittan. Nú vill svo vel til, aö þaö er þjóöin, en ekki herinn, semj stjórnar Canada, og þegar her- valdið og fulltrúar þjóðarinnar koma sér ekki saman, er þá ekki sjálfsagt aö hervaldiö veröi að beygja sig? Þannig hefir þaö gengiö til á Englandi á síöari ár- um, og þannig gengur það von- andi æ f i n 1 e g a til í Canada. Andstæðingar Laurier-stjórnar- innar treystu sér ekki heldur að ámæla henni fyrir meðferð henn- ar á máli þessu eftir að allar upp- lýsingar voru fengnar. Hið eina sem þeir reyndu aö gera númer úr, var þaö, að Sir Wilfrid Laur- ier varð þaö mismæli á aö kalla lávarðinn ,,útlendan“ í staöinn fyrir ,,ókunnugan“, jafnvel þó hann sjálfur lagaði mismælið áð- ur en aörir drógu athygli hans aö því. Um það smáatriði snerist deilan í þinginu. Og til að sýna, hvað mikið andstæðingarnir græddu á þeirri hártogun, tilfær- um vér hér kafla úr ritgjörð eftir Mr. A. W. Puttee um málið, vegna þess allir vita, að hann hefir aldrei verið Laurier-stjórn- inni sérlega vinveittur. Honum farast þannig orð: ,,Vonir og ákafi stjórnarand- stæðinganna, og satt aö segja málstaður þeirra allur, hrundi til grunna í umræðunum. Það lá við að sumt í vörn stjórnarinnar kveikti almennan eldmóð meðal þingmanna og fólksins á áheyr- endapöllunum, einkum ef til vill það þegar hún bar athæfi sitt sam- an við stefnu Breta og brezkra mikilmenna í landsstjórninni þeg- ar landstjórnina og hervaldið hefir greint á. Vörn Laurier stjórnar- formanns mátti auðvitað heita meistaraleg. Hann lagði fram alla krafta sína til þess að hafa á- hrif á móti þeim sem gripu á lofti mismælið ,,útlendingur“ og reyndu að nota það gegn honum, og honum hepnaðist þaö svo frá- bærlega, að flokkur hans stóö á fætur hrópandi og veifandi, svo að slíkt hefir sjaldan áður sézt á þingi. Sir F. W. Borden, hermálaráð- gjafi, og Hon. Sidney Fisher, akuryrkjumálaráðgjafi, hafa aldrei verið taldir með hinum fremstu við kappræöur. Það voru þeir tveir, sem þetta fyrirhugaða á- kærumál sérstaklega snerti, og þeir vöröu sig báðir einbeittara og af meiri orku en þeir hafa nokkurn tíma áður sýnt. Þeim haföi veriö óvægilega úthúöaö af herra Dundonalds, uppgjafa yfir- herforingjanum, og þaö virtist gera þeim óendanlega mikiö gott og fylla þá kjarki. “ Englendingum, sem settir haía veriö til aö stjórna her nýlend- anna, hættir til aö vera rembilátir og skoöa sig yfir þaö hafna að lúta í lægra haldi fyrir fulltrúum þjóðarinnar— hermálaráðgjöfun- um, og einu mennina, sem um geti verið að ræða sem hæfa til að stjórna hermönnum og her- málum nýlendumanna svo í nokk- uru lagi fari. Sérstaklega hefir þaö æst Dun- donald lávarð gegn stjórninni, aö hún innleiddi þá breytingu í her- málareglugjörðina, að í stað em- bættis þess, sem hann hefir skip- að, skuli vera skipaður inspector general og Canada-stjórn sjálfráð að því, hvort hann sé Englending- ur eða Canada-maöur. Astralíu- menn hafa komiö fram meö samS' konar breytingu hjá sér og enski hershöföinginn þar setti sig upp á móti því. Ummæli lávarðarins um Can- ada-menn ogaöalshroki hanshefir gengiö svo langt, að jafnvel blöð- in á Englandi hafa tekið í streng- inn á móti honum og dæmt fram- komu h?ns óhæfa í alla staði. Og allir Canada-menn, ,,tuft-hunters“ og ,,toadies“— eins og merkt blaö komst að orði um málið—, eru Laurier-stjórn- inni þakklátir fyrir meðferð henn- ar á málinu. Fréttirfrá Islandi nema 1 Þilskipin og slysáþeiin. ,,Júlíus“. | fiskiskip, eign J. V Havsteens, hefir rekið á land á Homvík. Menn björg- uðust allir. Tvð hákarlaskip, ., Vikingur*’, eign Gudmanns Efterfl., hefir mistút einn mann, og ,,Fljóta-Víkingur" ar.nan Mennirnir hétu Páll Hermannsson og Asgrímur Björnsson. báðir úr Fljótum og báðir góðir smiðir. ,,Fljóta-Víking- ur“ hafði eitthvað skemst. Til eins hákarlaskips, „Christ- ians", eign Gránufél, og fl. hefir ekki spurst. Formaður er Sigurður Hall- Reykjavík, 25. Maí Í904. Bókari við landsbankann er ráðinn . . , , , , „ , , „ Ólafur Davíðsson verzl.stj. á Vopna-í ?irsson rá Grund i Svarfaðardal, flest- g ír eða alhr mennirmr munu yera það- ’ _ , an. Menn eru hræddir um, að það Slys. Inn á Vestfjörðu komu nyl. , kanni ad hafa farigt> 2 eyfirzk þilskip; höfðu þau mist sinn | Um afla hefir þftð frézt) að )Henn manninn hvort. Þá kom einnig þriðja ! skipið (eyfirzkt) inn á Dýrafjörð með 7 ! háseta veika af mislingum. Var því t farlaust snúið þaðan til Isafjarðar. j Hið fjórða kom inn á Vestfjörðu með Skipstjóra meiddan af sjóvolki. Eitt þilskip enn, sem inn kom þar ! vestra, tjáðist úti fyrir hafa siglt í gegnum röst af lifur og skipsflökum; . hendir fregn sú á, að þar muni hafa farist hákarlaskip. Utibú ætlar hlutahankinn að reisa á Seyðisfirði, Akureyri og Isafirði, er eiga að taka til starfa 1. Sept. næstk. Forstöðumenn þeirraverða: ÁSeyðis- firði Eyjólfur Jónsson klæðsali. á Ak- í ureyri Þorvaldur Daviðsson kaupm. , og á Isafirði Helgi Sveinsson kaupm. Gjaldkerar verða: Á Seyðisfirði Lárus Tömasson hóksali, á Akureyri Schiöth ! póstafgreiðslumaður. Árnessýslu, 14. Maí 1904. Hér mátti naumast heita, að sum ar k*mi með sumri. Fram i lok f. m. vrr óstöðug veðrátta, oftast snjógang ur með meira eður minna fiosti, svo suma dagana var mjög haglitið víða. það sem af er þ. m. má kalla gæðatíð. Til sjávarins hafa þó oftast verið stirð- ar gæftir og því lítíð rétt úr með afla- , hrögð. Hæstu hlutir í Þorlákshöfn eru sagðil- nál. 500, en nál, 400 á Eyr- arbakka og Stokkseyri. TJm aðrar veiðistöður hér í sýslu er nú ekki talað, .Reykjavík, 81. Maí 1904, Skagafirði, í Apríl 1904. Nú með páskunum versnaði tiðin ! og hlóð niður fönn, svo að víða er hag- laust fyrir allar skepnur, og ef þessari tíð heldur áfram fram á sumar, er , hætt við, að einhverjir verði heylitlir, þar sumarið síðastliöna var mjög ö- , hægt til heyskapar og heyin víðaslæx. Reykjavík, 7. Júní 1904. Strandmannahæli á Skeiðarársandi ■ ætlar konsúll D. Thomsen að láta reisa Er það ætlað skipbrotsmönn ing‘ og , Víkingur'* hafi komið á Pat- reksfjörð, „Hcnning1' með um 150 tnr. lifrar og ,,Víkingur‘’ með 60 tnr. Akureyri, 4. Júní 1904. Stórt framfaraspor var stigið á síð- asta bæjarstjórnarfundi hér, þar sem samþykt var að taka 6000 kr. lán til þess að kaupa bænum slökkvitól. Sú skoðun er vist orðin almenn hér, að ekki sé við það unandi lengur að hafa hæinn verjulausan fyrir eldsvoða, enda naumast vel mönnnuðum hæjarhúum s imhoðið. Indælístíð er nú hrervetna þar. sem til spyrst. Gróður er kominn j meiri hér um slóðir en hann var hálf- um mánuði til þrem viknm seinna á t sumrinu í fyrra, Ur Vatnsdal í Húnavatnssýslu er ,,Ni.•• skrifað 28. f. m.: ,.Mikil og hles9uð breyting hetir orðið á tíðarfar- inu síðan á hvítasunnu; allur snjó" er nú leys‘ur að kalla má úr f.iöllum, tún orðin algræn og Vatnsda>sá liggur yfir eiginu til aðbera á það til sumarsins Kýr eru farnar að geta hjargað sér talsvert úti, enda eru allir að verða töðulausir. Síðan rjómabúið ieis upp, hefir kúm fjölgað að mun. meira en svo að túnin fóðri þær. Athugamál orðið. hvort ekki sé tilvinnandi að fá sér kraftfóður.11 Norskir vinnumenn. Nýlunda þótti það á nýafstöðnum manntals- þinguin í Húnavatiissýslu, eftir því sem Nl. er ritað, að sýslumaður hefir htft þar Norðmenn á hoðstólum fyrir vinnumenn. ,,Þó að það sé nokkuð viðurhlutamikið að ráða úti. menn ‘, segir hréfritarinn. „menn. sem engin raynsla er á, hvort vér getum notað eftir vorum staðháttum, hafa þó menn iöllum hreppum ráðið nokkura." Um 40 síldir fengust hér við fyrir- ui, er hrjóta kunna skipsitt þar fyrir úrátt í morgun. Eitthvað lítilshátt j landi. Rúm og rúmfatnaður lianda 14 mönnum eiga að vera í húsi þessu og * vistir til hálfsmánaðar, svo sem ýms n ðursoðin matvæli brauð og viðbit, te, sykur, salt og Ijósmeti, lyf og umbúm aður handa sárum mönnum og sjúk- j um, efniviður og albúinn bátur, Þegai húið er að saæla Skeiðarársand og á- kveða afstöðu hússins, á að geyma þar uppdrátt yfir sandinn og leiðarvísi á ýmsum málum og leiðir til bygða. Allan efnivið hússins á að flytja á hestum frá Vík í Mýrdal austur á sand og er það langur vegur og dýr flutningur. Það eru Þjóðverjar, sem hingað til hafa þyngstar þrautir þolað við skip- hrot á Skeiðarársandi, og er vonandi, að minDa verði um slíka hrakninga eftirleiðis, þegar hæði er húið að leið- rétta uppdrætti yfir ströndina, sem voru mjög rangir og villandi, og hæli þetta er koraið upp. Barnaveiki skæð er að ganga Vesturlandi. Séra Helgi Árnason í Ól- afsvík hefir orðið fyrir þeiiri sorg, að missa úr henni són sinn, Sigurð Ingólf á 11. ári. Piltur þessi var einkar efni- legur og vel gefinn. Hann fór úr birnaskólanum í Ólafsvík í vor og fékk hann þá við prófið ágætiseinkunn í hverri fræðigrein. Annar, yng'i son- ur þeirra hjóna, veiktist og af barna- veiki; en talinn var hann úr allri hættu, er siðast fróttist. — Fjallkonan. Akureyri, 21. Maí 1904, í nótt andaðist að Mððruvöllum í Hðrgárdal ekkjan Jörunn Magnúsdött- ir, 74 ára að aldri, tengdamóðir Stef- áns kennara Stefánssonar; hún fékk mjög hægt andlát. leið út af í svefni. Merkiskonu þessarar verður nákvæm- ar getið í næsta blaði. Töluverðan snjó rak niður fyrri hluta þessarrar viku með vonzkuveðri, og má nærri geta, hvernig það hefir komið sér um sauðburðinn. Alment nokkuð kvartað um heyskort. í hörð- ustu útsveitum eru víst jarðbðnn enn. I dag er hláka. Akureyri, 28. Mai 1904. Nýlega er dáinn Gunnlaugur Jóns- son bóndi á Móafelli í Stýflu, ungur maður Og efnilegur. Dó úr garna- flækju. Aðfaranótt síðasta miðvikudags brann hús Jónasar Jónassonar snikk- ara nr. 8 í Aðalstræti, hér í bænum til kaldra kola. ar hefir orðið fiskvart út.við Hrísey. Akureyri, 11. Júní. 1904, Hákarlaskip hefir farist með 12 mönnum, Því miður má ganga að því vísu nú orðið, að hákarlaskipið ,, Christ- ian“. eign Gránufélags o. fl., hafi farist Á því voru 12 menn, allir úr sömu sveitinni. Svarfaðardal. Hér fer á eftir skrá yfir nöfn þeirra manna, sem á skipinu voru. Þeir þrír, sem fyrst eru nefndir, -yoru kvæntir: Sigurður Halldórsson, bóndi á Grund, skipstjóri, Sigfús Björnsson, Brekku, stýrim. Rðgvaldur Jónsson, Skeggstöðum. Halldór Þói arinsson, Syðra-Garðs- horni. Arngrímur Sigurðsson, Grund, Jón Jónsson, Ytra-Hvarfi. Sigfús Bergsson, Hofsá. Jón Jónsson, Miðkoti. Stefán Jönsson, Miðkoti. Bjorn Björnsson, Hóli. Magnús Jónsson Upsum. Sigurður Sigurðsson, Syðra-Garðs- horni Góðviðri mesta hefir verið alla þessa viku. þurkar og hlíður. Gras- vaxtarhorfur góðar orðnar, en senni- lega er sumstaðar þörf á vætu, — Norö- urland. Barnið hlær. Barnið hlær þegar mamma þíss gefar því Baby’s Own Tablets. þær eru bragðgóSar og halda barn- inu frísku og fjörugu. þær reyn- ast bæði barninu og móðurinni vinur í raun. Hafa engin skað- leg efni inni að halda. þær styrkja meltinguna, lækna innantök, varna niðurgangi, hreinsa nýrun, fyrir byggja tanntökusjúkdóma og lækna alla hina smærri btTnasjúk- dóma. þar sem Bab.v’s Own Tab- lets eru um hönd hafðar eru engin andvaka eða óþæg börn. Mrs. M Ready, Ðenbrigb, Ont., segir: „Eg j veit ekki hvað meira lof eg get sagt um Baby’s Own Tablets *n það, að eg get ekki án þeirra verið. þær hafa reynst mér eins og þær eru sagðar, og eg hefi þær jafnan við hendina.“ Seldar hjá öllum lyfsölum eða sendar frítt með pósti á 25c áskjan, ef skrifað ertil „The Dr. Williams’ Medicine Co., Brock- ville, Ont. KIRKJUÞINGIÐ. Séra Rúnólfur Marteinsson skýröi frá því, að Jóhannes Páls- son frá Geysissöfnuði hefði verið kjörinn erindsreki á þingið, en sökum misskilnings hefði ekkert kjörbréf verið sent og þar sem hann gæti ekki veriö nema við og viö á þinginu, lagbi hann þaö til, aö honum væri veitt málfrelsi. Tillaga sú var studd og sam- þykt. Næst fór fram fjórraddaöur söngur. Því næst urðu umræður uni nefndarálitið. í þeim umræðum tóku þátt: Séra Friðrik Hallgrímsson, séra Pétur Hjálmsson, J. V. Thorláksson, J. H. Frost, séra Rúnólfur Marteinsson. K. K- Ól- afsson gerði þá uppástungu, að fyrsta tillaga nefndarinnar sé sam- þykt. Var uppástungan studd og samþykt. Sömuleiðis var önn- ur tillaga nefndarinnar samþykt umræðulaust. Næst var stungið upp á og stutt, að þriðji liður sé samþyktur. Um það ræddu séra Jón Bjarnason, Bjarni Marteinsson, Stefán Einarsson, George Peterson. Var svo uppástungan samþykt. Eftir nokkurar um- ræður var svo fjórði liður samþyktur og nefndarálitið síðan í heild sinni borið upp til atkvæða og samþykt. Nefndinni var þakkað fyrir starf sitt. Var svo fundi slitið eftir að allir höfðu sameigin- lega lesið faðir vor. SJÖUNDI FUNDUR—(sunnud. 2ó.Júní kl. 3 e.h.) Fundur þessi hófst með vanalegum introitus sunnudagsskól- ans—sálmasöng, biblíulestri og bæn, og tóku allir kennarar oglæri- sveinar sunnadagsskóla Fyrsta lút. safnaðar þátt í þeirri athöfn, enda fór þetta upphaf fundarins fram í sunnudagsskólasalnum í kirkjunni hið neðra. Að því búnu var farið í aðalsal kirkjunnar, og eftir nokkura bið var byrjað á sunnudagsskólamálinu. Þrjátíu og tveir sunnudagsskólakennarar voru viðstaddir, en meifi hluti þingmanna var fjarverandi. Eftir stuttar umræður upi væntan- legt sunnudagsskólaþing á næsta vetri hóf, séra Friðrik J. Berg- mann ræðu um það, hvernig ætti aö kenna biblíuna. Er hann nafði lokið máli sínu, söng ungfrú Jóhanna Straumfjörð sóló (,,Taktu’ að þér, dýri drottinn minn“ [Björnson]). Var svo hald- ið áfram umræðunum, og talaði fyrst Þorlákur G. Jónsson. Sam- þykt var, að enginn ræðumaður skyldi tala lengur en 5 mínútur. Eftir það töluðu þessir: Séra Friðrik Hallgrímsson, séra Rúnólfur Marteinsson, Gunnlaugur E. Gunnlaugsson, Bjarni Marteinsson, Jón V. Thorláksson. Síðan var sungið versið 400 og fundi slitið. ÁTTUNDI FUNDUR—(mánud. 27. Júní kl. pf.h.) Sunginn var fyrst sálmurinn nr. 201. Séra N. S. Thorláks- son las kafla í biblíunni og flutti bæn. Fjarverandi var: séra Fr. J. Bergmann. Gjörðabók frá 4., 5., 6. og 7. fundi var lesin og samþykt. Skrifari skýrði frá, að Þorsteinn Thorláksson frá Selkirk-söfn- uði væri kominn til þings. Kjörbréfanefndin skýrði frá, að E. H. Bergmann væri kominn sem erindsreki frá Garðar-söfnuði og lagði til að hann fái sæti. Samþykt. Samþykt var og aö veita þessum mönnum málfrelsi: Daníel J. Laxdal, Elis Þorvaldssyni og Geo. Peterson. Skrifari skýrði frá, aö dr. L. A. Johnston, prestur frá St. Paul, væri kominn sem sendimaður frá General Council og lagði til að tekiö væri þegar á móti honum og honum boðið að flytja á- varp sitt til þingsins. Tillagan var samþykt. Rev. dr. Johnston ávarpaði þarnæst þingið, flutti því bróðurkveðju General Councils og las þinginu fróðlega skýrslu yfir starf þess félags. Forseti fól séra B. B. Jónssyni að ávarpa dr. Johnston fyrir hönd þingsins. Samþykt var að veita þeim Thos. H. Johnson, Jóni Björns- syni, dr. Ó. Stephensen og G. P. Thordarson málfrelsi á þinginu. SkólamáliS var þar næst tekið fyrir. M. Paulson lagði fram svohljóðandi álit frá skólanefndinni í málinu um þingsetu skyldit standandi nefnda, sem henni var falið á síðasta þingi til íhugunar. Séra Jón Bjarnason, forseti Hins ev. lút. kirkjufélags Islendinga í Vesturheimi. Herra forseti. Á kirkjuþingi 1903 var oss falið að íhuga málið um þingsetu- skyldu standandi nefnda og að leggja ílit vort á því fyrir þetta þing. Vér leyfum oss að gera það þannig : . Skólanefndin álítur það ekki ráðlegt að mæla með því, að standandi nefndum sé gert að skyldu að sitja á kirkjuþingi, en leyfir sér að brýna þá skyldu fyrir slíkum nefndum, að þaer leggi fram skriflegar skýrsiur yfir gjörðir sínar og álit þegar í byrjun kirkjuþinga. Samt álítum vér aeskilegt að standandi nefndir hafi erindsreka á kirkju- þingum, þega því verður við komið, og ættu þeir þá að hafa málfrelsi hver í því máli, sem honum hefir verið á hendur falið. Winnipeg, 24, Júnf 1904. Fr. Friðriksson, Sigtr. Jónasson, Thos, H. Johnson, R. Marteinsson, M. Paulson, N.S.ThorlXksson, Á.SvEinsson. Nefndarálit þetta var samþykt. Af þvf að séra F. J. Bergmann var fjarverandi og skýrslu skólamálinu tilheyrandi, sem hjá honnm var vantaði, var ályktað að hefja ekki umræður f skólamálinu fyrr en séra Friðrik væri kom- inn á fund. Samþykt var, að séra Aug. Olsson, presti sænska lúterska safnaðarins í Winnipeg, sem var viðstaddur væri veitt málfrelsi á þinginu. Nefndin í málinu um inntöku fólks í söfnuð lagði fram álit sitt í þvf máli. En eftir að það hafði verið rætt nm hríð var málinu vísað aftur til nefndarinnar. Stefán Einarsson lagði það til aö þingið skori á forseta kirkju- félagsins að rita í ,,Sam. “ um starfsvið djáknanna í söfnuðinum. Jóhannes Jónasson studdi og var þetta samþykt í einu hljóði. Þá ávarpaði séra Norman þingið, þakkaði því fyrir bróðurleg- ar viðtökur og kvaddi það með innilegum blessunaróskum til kirkjufélagsins. Síðan var sungið versið 414 og fundi slitið kl. 12 á hádegi. NÍUNDI FUNDUR—28. Júní kl. 9 f.h. Fyrst var sunginn sálmurinn nr. 303. Séra H. B. Thorgrims- sen las kafla í ritningunni og flutti bæn. Fjarverandi voru séra F. J. Bergmann, Þorst. Thorláksson og E. H. Bergmann. Magnús Pálsson lagði fram álit frá forstöðunefnd hins fyrir- hugaða lærða skóla kirkjufélagsins ásamt skýrslu frá séra Fr. J. Bergmann, íslenzku-kennara kirkjufélagsins við Wesley College, enn fremur reikninga skólasjóðs'ins, svo hljóðandi: Séra Jón Bjarnason, forseti Hins ev. lút. kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi, á kirkjuþingi í Winnipeg, Man , í Júnímán. I904. Háttvirti herra! Vér undirskrifaðir, er kosnir vorum á kirkjuþingi í Argyle-bygB f Manitoba í Júnímánuöi 1903, sem stjóraarnefnd (Board of Directors) hins fyrirhugaða lærBa skóla (Framh. ú 6. bls.)

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.