Lögberg - 14.07.1904, Side 7

Lögberg - 14.07.1904, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. JÚLÍ 1904. 7 KIRKJLÞINGIÐ [frá 6. bls.] Statement showing subscriptioos solicited in the year 1902 outstanding 3ist December 1903:— Rósa Sigurðardóttir, Gardar. ... . $ I OO Jóhann Tómasson, Edinburg.. ... $ 5 °° Jón Sigurðsson, “ ... . I OO W. G. Simonson, Glenboro ... 5 00 Magnús Bergmanss., Mountain. 5 00 E. Sigvaldason, Baldur . Jakob Arason, 3 00 Björn B. Goodman, Glenboro. ... 10 00 Porsteinn Indriðason .. 10 00 Kristján Johnson, Baldur ... 20 00 Sigurður Bjarnason 1 00 Jónas Bergmann, Winnipeg ... 2 00 Guðni Gestsson 2 00 Dr. O. Stephensen, ... 25 00 Helgi Hallsson, Edinburg • 3 00 —■ Sveinn Northfield " . 1 00 $104 00 Statement showing subscriptions solicited in 1903, oatsanding 3ist Dsc. 1903 : — Isak Johnson. Winnipeg $ 10 00 Stefán Björnsson, Vestfold .... $ 1 OO Valdimar Magnússon, Wpeg.... 3 00 Jón Eiríksson, Otto 5° Egill Skjold " .... 5 00 Björn Hördal, " I 03 J. K. Johnson, “ .... 10 00 Kristján Þorvarðsson, Otto 50 Sigurbjörn Sigurjónsson " .... 5 00 Kristján Sfigurðsson, " I OO Þórður J osephson, " .... 5 00 Magnús Kristjánsson "• I OO Vigfús Vopni, “ .... 25 oc Helgi Pálsson, " 2 OO Magnús Paulson, " .... 10 00 Sveinn Thorwaldson, Pembina. . . IO OO Þorst. Jóhannessön, Mary Hill.. 1 00 Tryggvi Jónsson, 2 OO Gísli Ólafsson “ .... 1 00 Kristján Jónsson, Baldur OO Jón Lindal, Lundar 5 00 Björn Walterson, Brú OO Jón Bjarnason “ 1 00 Sigurður Christopherson, Grund. . 15 OO Helgi Oddson, Cold Springs.... 1 00, Halldór Bjarnason, Glenboro... 2 OO Sigurður Jónsson, Minnewaukan 1 00 John Johnson, Grund . IO OO Vigf. Þorsteinsson, ColdSprings. Jón Reykdal, 1 00 1 00 Bjarni Jónasson, Glenboro $181 OO OO Statement showing arrears of interest from years prior to 1903, outstanding 3ist December 1903.— Rev. F. J. Bergmann..........$ 5 34 Anton Möller.................. 11 51 Sigtr. Jónasson................ 7 96 Kristján Johnson............... 8 40 Hallson söfnuður................. 3 00 tí. Christopherson.............. 18 95 B Jónasson...................... 13 02 $68 18 Statement of interest earned du^ng the year 1903, showing what portion thereof is paid and what portion outstanding 3ist December 1903:— ACCOUNT. EARNED. PAID. UNPAID. Dr. M. Halldórsson . $ 18 00 $ 12 OO $ 6 00 Rev. F. J. Bergmann 8 00 8 00 F. Frederickson . 75 45 75 45 A. Möller. 4 4° 4 4° bigtr. Jónasson . 2 64 2 64 Christján Johnson 2 43 2 43 Þorlákur Jónasson 16 00 16 00 Arni Sveinsson 1 16 1 16 Hallson söfnuður 3 76 3 76 Þorvarður Sveinsson . 16 00 ið OO Árni íátorm . 56 00 56 00 Guðjón Storm 56 00 56 00 S. Christopherson 7 87 7 87 Eriðbjörn Frederickson 16 00 8 00 8 00 8 00 Jóhannes ^igurðsson . 40 00 10 00 30 00 Bjarni Jónasson . 7 20 7 20 Jón G. Westdal . .. 16 00 5 34’ 10 66 Hallgr. Ólafsson s 32 00 32 OO Mrs. Sara Alorgan .. 18 00 18 00 Jón Pétursson . 29 90 29 90 Friðsteinn Sigurðsson 1 . 23 00 23 OO Sigurður Davíðsson 4 00 4 00 $461 81 S331 85 $129 96 Summary of Assets 3ist D eceniber 1903 Interest accrued since last statement ..... 461 81 Donations • b°7 75 Tuition Fees • 1S3 33 Less Expenses $8,576 62/ 1,022 43 Real Estate Loans..................................$3,800 00 Notes ............................................. 2,398 00 Jnterest accrued since last statement and unpaid... 129 96 Arrears of interest from previous years............... 68 18 Donations 1902 outstanding........................... 104 00 Donations 1903 outstanding .. ....................... 181 00 Cash on hand ........................................ 873 05 Certified correct, $7,554 19 $7,554 19 Th, Thorarinsson Jón J. Bildfell, ,) f Auditors. Séra Björn B. Jónsson lagöi fram álit skólamálsnefndar kirkju- félagsins, sem samanstendur aí mönnum búsettum í Bandaríkjun- um, ásamt þar aö lútandi skjölum, svohljóöandi: Herra forseti! Nefnd sú, er kosin var á síðasta kirkjuþingi til að leita samninga við skóla í Bandaríkjunum um stofnun íslenzks kennaraembættis, leyfir sér að leggja fram svo- hljóðandi skýrslu og tillögu: Éftir að nefndin fékk að vita, að nefndin, sem kosin var til að íhuga hvort söfn- uðir kirkjufélagsins væru fúsir og færir um að koma upp sameiginlegum skóla, hefði komist að þeirri niðurstöðu, að söfnuðirnir væru það ekki, hélt nefnd vor fund með sér í Cavalier, N. Dak., ió. Febr. síðastl. A þessum fundi sömdum vér ávarp, er vér síðan sendum forstöðumönnum þriggja helztu CV/í-ff-skóla lútersku kirkjunnar í norð- vesturríkjum Bandaríkjanna, nfl. Gustavus Adolphus College í St. Peter, Minn., til- heyrandi Augustana kirkjuféaginu sænska; St. Olaf College í Northfield, Minn., til- heyrandi hinni Sameinuðu kirkju Norðmanna, og Luther College í Decorah, Ia., til- heyrandi norsku Sýnódunni. Skýrðum vér í ávarpi þessu frá málavöxtum og gerðum fyrirspurn tii skólanna um það, hvort þeir vildu hjá sér stofna íslenzkt kennara- embætti og hver kjör þeir þá vildu bjcða oss. A kirkjuþingi því, er Sameinaða kirkjan norska hélt í öndverðum yfirstandandi mánuði r Albert Lea, Minn., var rætt um stofnun íslenzks kennaraembættis við St. Glaf College. En kirkjuþingið sá sér ekki fært að gera nokkuð í málinu að svo stcddu. Á þingi Minnesota konferensu Augustana sýnódunnar, er haldið var í St. Peter, Minn., í síðasta ménuði, samþykti Konferensan að stofna ísl. kennaraembætti við Gustavus Adolphus Coilege, viðurkenna íslenzkuna sem gikla námsgrein í skólanum og greiða helming kennaralaunannna (en sá helmingur má þó ekki yfirstíga $500). En kirkjufélag vort á aftur á móti að leggja til hæfan og rétttrúaðan lútérskan kennara cg borga hinn helming launa hans. Líka á kirkjufélagið að stuðla að því af ítrasta megni, að íslenzkir námsmenn sæki þann skóla. Enn frerfiur áskilur skólinn sér að fá að njóta kenzlu hjá íslenzkum kennara í öðrum greinum en íslenzku sex tima á viku. Frá norsku ícýnódunni höfum vér nú fengið tilboð um stofnun íslenzks kenn- araemt'ættis við Luther College í Decorah, la., og er það tilboð nokkurn veginn eins og tilboðið frá Minnesota Konferensunni um stofnun embættisins við Gust. Ad. Col- lege.eins og bréf það frá formanni norsku Sýnódunnar, sem hér með fylgir ber með sér. Vér megum enn fremur skýra þinginu frá því, að vér höfum spurst fyrir um* hæían mann til að takast kennaraembættið á hendur, og höfum mikla von um að fá- anlegur til þess sé einn af ágætustu fræðimönnum þjóðar vorrar, herra Sigfús Blöndal í Kaupmannahöfn. Svo leyfum vér oss að leggja fyrir þingið svo hljóðandi tillögu: 1) Kirkjuþingið velji annan tveggja skólanna, sem tilboð hafa gert, Gustavus Adolphus College eða Luther College, og stofni þar nú þegar á næsta hausti, eða svo fljótt sem því verður við komið, kennaraembætti f líkingu við kennaraembætti það, sem kirkjufélag vort nú hefir við Wesley College. 2) Að kirkjuþingið kjósi herra Sigfús Blöndal í Kaupmannahöfn til að gegna þessu embætti og bjóði honum $1,000 árslaun, og ef hann tekur kosningunni, þá heim- ili þingið væntanlegri framkvæmdarnefnd málsins að senda herra Blöndal úr þeim sjóði, sem til fyrirtækisins verður ætlaður, nægilegt fé til ferðakostnaðar hans og konu hans, en. það fé dragist síðar frá launum hans. 3) Fari svo, að herra Sigfús Blöndal ekki fáist til að taka þessu embætti, þá feli kirkjuþingið framkvæmdarnefndinni að ráða annan mann. 4) Til þess að standa straum af kennaraembætti þe6su verji kirkjufélagið helm Iing þeirra renta, sem núverandi skólasjóður ber og kann að vera í framtíðinni. Að öðru leyti safni framkvæmdarnefndin nauðsynlegu fé til fyrirtækisins Á kirkjuþingi í Winnipeg, 25. Júní 1904 B. ]. Brandson, Björn B. Jónsson, H. B. Thorgímsen, B. Jones, D. J. Laxdal. Þá lagöi séra F. J. Bergmann fram álit nefndar þeirrar, er kosin var á síöasta kirkjuþingi til þess aö rannsaka, hvaöa skilyröi væru fyrir hendi fyrir því aö kirkjufélagiö stofnaöi sjálfstæöan skóla, svo hljóöandi: Til forseta kirkjufélagsins. Herra forsetil Vér, sem kosnir vorum á síðasta kirkjuþingi til að íhuga, hvort tiltækilegt væri nú þegar að koma á fót sameiginlegum skóla fyrir kirkjufélag vort, gáfum yfirlýsing út síðast liðinn vetur um það. að vér sæjum engan veg til þess færan kostnaðar vegna. Að sönnu sáum vér oss ekki fært, að ferðast út um bygðar- lögin íslenzku til að leggja það mál undir álit safnaðanna, því til þess hefði þurft tíma allmikinn og nokkurt fé, en á hvorugu þessu höfðum vér ráð. En þegar vér íhuguð- um kostnaðinn, er sl’ik skólastofnun hlyti að hafa í för með sér, og um leið gjaldþol safnaða vorra, sem vér þóttumst nokkurn veginn þekkja, gat oss ekki dulist, að út í það væri eigi að svo komnu með nokkoru móti fært að leggja. Þetta álit vort leggjum vér hér með fyrir kirkjuþing og sjáum ekki ástæð- til að fara um það fleiri orðum. . , ' Á kirkjuþingi í Winnipeg, 27. Júni 1903. F. J. Bergmann, Thos. H. Johnson, E. Thorwaldson, B. J. Brandsox. Tillaga kom frá dr. B. J. Brandson um, aö skólamálinu í heild sinni, eins og þaö þá lá fyrir,'væri vísaö til níu manna nefnd- ar, og var það samþykt. Séra Friörik Hallgrímsson lagöi fram álit prestanefndarinnar í málinu um inntöku presta í kirkjufélagiö: Herra forseti! Á síðasta kirkjuþingi var samþykt að fela prestum kirkjufélagsins að semja form fyrir inntöku presta f kirkkjufélagið. Þetta mál hefir verið rætt á fundi í hinu nýstofnaða prestafélagi voru, og var þar samþykt að Ieggja það til, að kirkjufélagið taki upp í löggjöf sína samþykt þá, er gerð var á kirkjuþingi 1893, þannig hljóðandi : ,,Áður en nokkur prestur, sem eigi hefir áður verið f þjónustu kirkjufé- lagsins tekur við starfi í nokkurum söfnuði þess, skal forseti og varaforseti, eða í forföllum annars hvors skrifari, ásamt einum leikmanni, ertil þess skal kvaddur af.hinum tveimur, eiga samtal (colloquium) við prestinn um skilning hans á kenningum kirkju vorrar, samkvæmt guðs orði og trúarjátningum lút- ■ ersku kirkjunnar. Ef þessir þrír menn skyldu í einhverju tilliti komast að þeirri niðurstöðu, að slíkur prestur væri óhæfur til að gerast prestur í kirkju- félaginu sökum villukenninga sinna, er það skylda þeirra að sjá svo um, að hann taki öldungis ekki við prestskap innan kirkjufélagsins"; með þeirri breytingu, að í stað orðanna: ,,söknm villukenninga sinna" komi: ,,sckum villnkennin°a eða lífernis"; — og að á eftir komi svo hljóðandi grein: -r, .Prestar skulu teknir inn í kirkjufélagið á kirkjuþingi á sama hátt og söfnuðir, þannig að fram sé lögð skrifleg umsókn, nefnd sett til að gefa álit sitt, og atkvæði greidd um umsókuina; skulu tveir þriðju hlutar atkvæða við- staddra þingmanna ráða úrslitum". Á kirkjuþingi 1904. . N.S.THORLÁKSSVN, JÓN Bj.AR ASON, Fr. HALLGRfMSSON, B.B.JÓNSSON, R.Marteinsson, H.B.ThoKgrimsen, Pj.HjXlmssoN, F. I.Bergmann. Nefndarálit þetta var samþykt. Forseti kvaddi þessa menn í nefnd til aö íhuga skólamáliö:— J. A. Blöndal, J. H. Frost, dr. B. J. Brandson, séra R. Marteins- son, Jón Pétursson, séra Björn B. Jónsson, séra N. S. Thorláks- son, séra H. B. Thorgrimsen og séra Pétur Hjálrnsson. Séra F. J. Bergmann lagöi fram álit nefndarinnar í missíónar- rnálinu sem fylgir: Til forseta kirkjufélagsíns. Heiðraði herra! —Vér, sem settir vorum í nefnd til að íhuga málið um trúboð kirkjufélagsins meðal Islendinga í þessu landi', höfum íhugað það'eftir föngum og finnum ástæðu til að láta áHægju vorá í ljós yfir þeirri starfsemi eins og hun hefir gengið þetta síðastliðna ár. Þar sem beðið hefir verið um þjónustu trúboða kirkjufélagsins um tvo mánuði fyrir 60 doll. kaup af Þingvallanýl.-söfnuði, og um 12 guðsþjónustur fyrir 120 doll. af Konkordíasöfnuðí og um tveggja mánaða þjónu- tu af Isafoldar og Hólasöfnuði og þar sem allir þessir söfnuðir eru í nágrenni hver við annau, virðist ekki óeðlilegt að trú- boðinn réðist til þessara safnaða um hálft ár eða sex mánuði fyrir sama kaup og það, er hann nú fær frá kirkjufélaginu, eða 60 doll. um mánuðinn og 360 doll. fyrir helming ársins. Gæti hann þá, ef honum væri geðfeldara, eiguast heimili á þessum stöðvum. Samt álítum vér heppilegra samkvæmt bendingu forseta að binda þetta ekki fastmælum að svo komnu; en fela forreta í samráði við trúboðann og söfnuðina það, að hve miklu leyti hann þjónar þar og með hvaða skilyrðum, þangað til annar prestur er fenginn til að taka við trúboðsstarfinu. Hinir aðrir söfnuðir, sem beðið hafa um prestsþjónustu eða eru Hklegir til að óska ejtir henni ern Alberta-söfnuður, sem óskaS hefir eftir tveggja mánaða þjónustu, Melanktons-söfnuður (Mouse River), Swan River sófnuður, Trínitatis-söfnuðúr (er allir hafa beðið um eins mánaðar prestsþjónustu hver í sínu lagi), Jóhannesar-söfnuð- uður (Pipestone), Guðbrands-söfnuður (Morden), Brandon-söfnuður, Pine Valley- bygðin, nýlendan fjölmenna, sem kend er við Foam Lake, og Álftavatns og Grunna- vatns bygðir. Vér ráðum kirkjuþinginu fastlega til að endurnýja samningana við trúboðann upp á sömu skilmála og síðast liðið ár. Og álííum hentugast og bezt, að hann hagi ferðum sínum og trúboðsstarfsemi eftir xamkomulagi við forseta kirkjufélagsins og - hlutaðeigandi söfnuði. Þar sem litlar líkur eru til, að trúboðinn nái ti! allra þeirra, er þjónustu þurfa á árinu, væri mjcg æskilegt, að prestav kirkjufélagsins sæju sér fært að heimsækja einn eða tvo prestslausa söfnuði einhvern tíma á árinu, þegar þeim væri hentugast. Vér vonum að forseti kirkjufélagsins geri alt, er í hans valdi stendur til þess að samningar takist sem allra-fyrst við séra Sigtrygg Guðlaugsson og að hann komi hingað vestur eins fljótt og auðið er, því vér þuríum endilega á trúboða að halda nú þegar, til þess að geta int trúboðsskyldu vora af hendi við bygðarlögin íslenzku, er prestslaus eru og einlægt verða fieiri og fleiri. Ákirkjuþingi í Winnipeg, 28. Júuí 1904. F. J. Bergmann, S. S. Einarsson, B. B. Jónsson, J. Einarsson, KristjXn Johnson. Jón A. Blöndal geröi þá uppástungu, aö laun missíóriarprests- ins, séra Péturs Hjálmssonar, sé hækkaö upp í $800 um árið auk ferðakostnaðar. Jóhannes Frost geröi þá breytingaruppástungu, I aö. kaupiö sé hækkað upp í $70 um mánuöinn, og var sú breyt- ingaruppástungá samþykt. Séra Rúnólfur Marteinsson geröi þá uppástungu, aö forseta kirkjufélagsins sé faliö aö sjá um að fá presta til aö heimsækja I prestslausa söfnuöi eftir ástæöum. Jón Einarsson peröi þá breyt- I ingaruppástungu, aö prestunum sé faliö þetta. Og var sú breyt- ingaruppástunga feld, en aöal uppástungan samþykt. —Var svo nefndarálitiö í heild sinni, meö áorðnum breytingum samþykt. Sungiö var síðasta versiö af sálminum nr. 5 og fundi slitiö. “EIMREIÐIN” ‘ '’hreyttasra og skemtilegasta tima- . . á íslenzku RitgjÖrðir, mj’ndir< sögur, kvæði Verð 40 cts. hvert hefti Fsest hjá .i. S. Bardal og J. S. Bðrgmanno fi. Dr. O. BJORNSON, 650 William Ave. Office-tímar: kl. 1.30 til 3!og7 til8 e.h Tf.lefön:. 89, ___ Látið hreinsa I Gólfteppin yðar hjá RICHARDS,ON. Tel. 128. Fort Street. Við flytjum og geyraum hús- | búnað. C. W. STEMSHORN FASTEIGNASALAR 652H Main St. Phone 2963. Aðal-staðurinn til þess að kaupa á byggingarJóðir nálægt C P R verk- stæðunum. Lóðir á Logan Ave , sem að eÍDs kosta $125 hver. Lóðir á Ross Ave og Elgin Ave á $60 og $80 hver. Tiu ekrur hálfa aðra mílu frá Loui- brúuni' Ágætur staður fyrir garð- yrkju, á $180 ekran nú sem stendur Fjörutíu og sjö JÁ-sections í! Indian resevve, 100 A, Assiniboia Lönd til sölu i LaDgenburg, Newdorf, Kamseck. Lost Mountain og Mel- fort héruðunum. N úr sec. 32. 29. 21 W., 200 yards frá Ethelbert, Man.. loggahús, fjös, kornhlaða, góður brunnur, fimtíu ekrur ræktaðar, 20 ekrur með skögi hjá Fork ánni, að eÍDS stuttan tíma á$10ekran. £ út i hönd, afgang urinn smátt og smátt. OAKES LAND CO., 555 MAIN ST. Komiö og finniö okkur ef þér viljiö kaupa-lóðir á LANGSIDE, FURBY, SHERBROOK, MARYLAND, AGNES, VICTOR, TORONTO, BEVERLEY, SIMCOE, eða HOME strætum. Verö og skilmálar hvorufvcggja gott.. Opiö hjá okkur á hverju kveldi frá kl. 7—gl/2. Crotty, Love and Co. Landsaáar, fjArmála- og eldaáhyrgðar- agentar. 515 flaln st, Plimtft 757. AIexander,Orant og Simmers Landsalar og fjármála-agentar. 535 Main Street, - Cor. James St Á móti Craig’s Dry Goods Store. Eftirfarandi skrá er yfir margar af beztu lóðunum milli Portage Ave og Notre Dame ave Þessar eignir eru öðum að stíga i verði. Að ári verða þær að minsta kosti J dýrari, A Banning St . næsta block við Portage Ave,i25xl00 feta lóðir á $175 hve-t. Á Lipton St. skamt rrá Notre Dame og framhiið móti austri; $25 út í hönd, afgangurinn með hægnm kjörum, mán- aðarborgun; vatn og sausrenna verður sett í strætið i haust. A Home St., skamt frá Notre Dame, 25x100 feta lóðir á $250 hver. Góðir skilmálar. Siræf ð er breitt. <0 ieta iooir a ídJö. ©ö0 borgist niöur, hitt efrir samningi. Á Toronto st. — 25 feta lóðir á $325. $50 ut í hönd. \ ictor St nálægt Noter Dame Park 25 feta lóðir á $300hver. Beztu skilmál- ar. Munið eftir þvi, að við útvegum lán, sem afborgist mánaðarlega eða tvisvar á ári. með lægstu rentu. Tveimur dögum eftir að um lánið er bedið fá menu að vita hvað mikið lán fæst. Við seljum eldsábj’rgð méð göðum kjörum. Finnið okkur. Stanbridge Bros., FASTEIGNASALAR. 417 Alain St. Telephone 2142. Winnipeg. Á LIFTON St.Jhöfum við fimra hundr- uð loðir til sölujmeð beztu kjöram. Verð $250 hvA,-lóð. 820 út í hönd og afgangurinn borgist með $10 á mánuði. NI ER TÍMINN til að kaupa löðir nálægt C. P. R. verkstæðunum, sunnan við brautina,á $150 hverja. AHar eru þær seldar fyrir $10 borg- un út í liðnd og $'0 á mánuði, Finnið okkur ef þér þurfið láu eða eldsábyrgð. Dalton & Grassie. Fasteigu‘*sala. Leigur ipnheimtar 5Vnin:*:i!Aii, Eldsábyrgd. 481 íV7«in St á MARYLAND ST. Nýtt liús með nýjustu gerð. Sjö herbergi. Verð- ■ ur að seijitst fj'tir 1. Ágúst. Verð að eins 82800. Á WILLIAM AVE.: Nýtt hús með nýjasta útbúnaði. Fimm svefn- herbergi. Verð 4000. A VICTOR ST.: Fjögur ný hús til sölu. Sex herhergi. Verð $1600. GLENWOOD, næst rvið Norwood, fallegustu 50 feta lóðir með mikl- um trjám Frá $2,50 til $10 fetið Góðir skilmálar. Spyrjið j'ður fj’rir hjá okkuv. Eldsábyrgð seld. lán veitt, eignir vii tar. C. A. MUTTLEBDSY. LANDSALI. Sknfstofa yfir Imperial líank. S. \V. 36. 15. 3 E. — S. E. & E. £ of S. W. 35, 15. 3 E, 400 ekrur af bezta sléttlendi, lítið citt af smáskóg. N. E. & N. £ of N. W. 2. 15. 3 E. Jarðvegur góður, svöit gróðrarmold sléttlendi. W. £ of 2 & E £ of E J 3. 16 3 E. 4S0 ekrur ágætt til gvipa- og gavðræktar N. W &S. W. of N. E. 18. 15. t E. Slótta með smá runnum. N. W. 4 og S £ of S. W. 9 lð’TS! 2 mílur frá CJandeboj’e. Svört gróðr- armold, smárunnar. S. E. & E £ of S. W 10. 14. 3 E. Slægjuland. N. £ & S E. 21. 16 3 E. — Svört cróðrarmold, nokkurar slægjur oe timbur. E' £ 33. 16. 3 E. N. W. 15. 16 3 E. Söluskilmálar góðir til bændá. G. A. MUTTLEBURY. HANDA GRÓÐAMÖNNUM. Ágæt- rr staður fyriv verzlun rétt við Princnss st.. 130x410 fet. Gott mtrghýsi álöðinni. sem geftir mik- ið af sér. Fæst ef fijótt er kej pf, fj-rir S16.ni O Ilomid og spyijið um skilmála. 130 FET á Cariton og Broadwaj’með bj’ecinguru á er gefa af sér $1260 Arlega. Við getum mælt með þvf nð kaupa eicnina fyrir $12,500 eftir þvi sem eigr.ir seljast bar i ná- C’ennmu Hér er tækifæri fj’tir einhvern nð cræða $4000 á6mán. Á ROSS str.: Nýtízkuhús með sjó her ti-rgjuin. Veð $2600. SEX GÓÐAR LÓÐlR á Burrows Ave.. h*'ar oc þurrar, Verð $1500 ef fljótt er kej’pt. Því viljið þið vera að horca húsa- leigu. þegar ,,The Home Bnilders’ Ltd.’‘býðst til að byggja fyrir yfur þægileg hús eftir yðar eigin fj-riisögn, hvar seiu þér óskið. Komið og látið okkur vita hvers þér þarfnist. Lewis, Friesen og Potter Nýju C. P. R. Verkstæðin. Ef þér viljið kaupa eigoir fj” ir sunnar nýjn C. P. R verkstæðin. þá kom- ið inn á skrifstcfuna okkar á Log- an Aye., á horninu á Biake St., á kvöldin. Við skulum þá sýna yður eignirnar og segja yður verðið. Við höfum gróðavænleg kaup á *boð- stólmn « eignura þar i nígrenninu. Lewis, Friesen oePotter 392 Main St. Room 19. Phone 2864

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.