Lögberg - 14.07.1904, Side 8

Lögberg - 14.07.1904, Side 8
LÖGBERG. FIMTUDAGiNN 14. JÚLÍ 1904. % Eggertson & Bildfel!, 470 Main st. Baker Block. Þridju dyr suður af Bannatyne ave. I fjarveru séra Jóns Bjarnasorf- ar þjónar séra Pétur Hjálmsson Fyrsta lút. söfnuöi. Heimili hans er 567 Toronto st. Viö höfum enn nokkurar lóöirj á William ave. fyrir $350.00 lóö- ina rétt fyrir vestan Tecumshe st. 1 Þessar lóöir eru ágæt kaup. • Viö höfum bæjarlóöir hvarsem er^ í vestur bænum meö mjög rými- legum skilmálnm. Útvegum peningalán út á fast-, eignir hvar sem er. Eldsábyrgöir á lausafé og [fast-' eignum. Komiö og sjáið (okkur eöa| skrifiö. Tel. 2(»83 — 470Mainst. Eggertson & Bildfell, Fasteignasalar. Próf. Steingrími K. Hall herr boöist kennarastaöa viö College of Music í Winnipeg. Sæti hann boöinu þá vill hann gjarnan fá sem allra flest íslenzkt námsfólk til kenslu í píanó og orgelspili. Skriflegar fyrirspurnir viövíkjandi kenslunni má senda honum í P. O. Box 136, Winnipeg, og svar- ar hann þeim öllum með mikilli ánægju. Æskilegt er, að sem flestir þeirra, er hugsa sér að njóta kenslu hans, gefi sig fram sem allra fyrst. Prentsmiðja Gísla Jónssonar, 056 Young st. Ur bænum. og grendinni Þriöjudagskveldið 5. þ. m. voru þau Paul Reykdal frá Lundar cg ungfrú Kristín Eggertsson héöan úr bænum gefin salhan í hjóna- .band af séra Jóni Bjarnasyni. Nefndarkonur safnaöarkvenfé- lagsins, sem gangast fyrir greiöa- sölu á sýningunni, biöja ungar stúlkur safnaöarins vinsamlega aö koma til móts við sig í kirkjunni klukkan 8 næsta mánndagskveld 1(18. þ. m.). Hinn 7. þ. m. voru þau Guö- mundur G. Johnson og ungfrú Inga Sivertz, bæöi á Point Doug- las hér í bænum, gefin saman í hjónaband af séra Pétri Hjálms- syni. Ohio-ríki. Toledo-bæ. I Lucas County. * Krank J. Dheney eiðfestir. að hann séeldri eig- andinn ao verzluninni. sem þekt er með nafninu F. J- Cheney & Co., í borginni Toledo í áður nefndu county og ríki. oií að þessi verzlun borgi EITT HUNDRAÐ DOLLARA fyrir hvert einasta Katarrh tilfelli er eigi laeknast með því að brúka Halls Cat-arrh Cure. FRANK J. CHENEY. Undirskrifað og eiðfest framrai fyrir mér 6. des- ember 1896. A. W. Gleason, [L.SJ » Notary Public- Halls Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein. nis á blóðið og slímhimnurnar í Ifkamanum.Skrifí ð eftir gefins vottorðum. Lesið eftirfylgjandi. Til enda þessa mánaðar sel eg mikið af sumarvarningi meö niö- ursettu veröi. Það er því tæki- færi aö fá nýjar og góöar vörur fyrir litla peninga, margar sortir af prints með ýmsum litum fyrir 5, 6, 8 og 10 cents; allskonar muslins og sumardúkar fyrir 5, 6ý4, 8, 10 og 15 cents; ljómandi silki með ýmsum litum á 15r 20 og 25 cents; allir sumarhattar á niöursettu verði, einnig sumar- treyjur. Karlmanna og drengja- fatnaöir mjögódýrir þennan tíma. Þessar upptalningar eru dálítiö sýnishorn af því sem viö erum að selja. Gleymið ekki ao koina og sjá' þessar vörur, því þaö eru ætíð: kjörkaup hjá Stefáni Jónssvni1 þegar hann augiýsir þau. Kornið með drengina og kaupið þeim falleg föt fyrir aö eins $2.25 áður á $3.00. Komiö fyrri part dags- ins, þá er bezti tíminn að skoöa. i Kara þökk fyrir liðinn tínra og allir velkomnir á komandi tírna til búðarinnar á norðaustur horni Ross og Isabel stræta. Yðar með vinsemd, STEFÁN JÓNSSON. j Til Islendinga í Winnipeg. 'CQMMONWEALTH SKÓBÚÐIN . . . . Vill sérstaklega vekja at- hygli á sér meðal íslendinga hér í bænum. Komið og __________________________finniö okkur. Viö skulum lýsa vörunum fyr.ir yöur. Við höfum éins góð kjör að bjóöa, *hvaö snertir stígvél og skó handa körlum, konum óg börnum eins og þeir sem bezt gera, og betri en flestir aðrir.— VERDIÐ ER SANNGJARNT. Vér búumst við að viðskifti viö oss muni reynast svo vel að vér náum tiltrú yðar og viðskiftum. , GALLOWAY & CO. Muniö eftir staönum 524 Main street. FUMERTON & CO, GLENldOIýO, MAN! Hvernig við styðjum húsmóðirina með því að safna saman og raöa haganlega niöur, svo auövelt sé að velja úr sérhverju því er hún þarfnast til hússins. —Meö því ao geta gefið vissu fyrir aö vör- urnar sé góðar.—Með því aö selja við lægsta veröi. Lace Curtains me^ haguaðai- verði $6 Sviss Lace Curtains fyrir 5 4 efnismikil Lace net ‘‘ 8 2 S0 - “ 1 5u “ Mottur Linoleum, Oilcloth —leiar, raargar tientugar fyrir lítil herbergi, með flöröungs afslætti. S4.35 3 85 . 2.75 2 15 . 1 90 . l.ltf Sérstakar tegundir af Japönsku Mottuefni. Verö 15 cent yard.■ Gólfdúka-sala $5 00 Velvet Pile Rugs fyrir *8 99 4 oO Smvrna Rujjs fyrir.... 2 85 8.50 vendanlðgar Kugs fyrir 2 60 2.50 “ “ “ i.9J 1 50 “ “ “ 1-iO 1.00 *• “ “ 75 Eftir að hafa heirasótt oss muuuð l»ér sannfærast um virkileika verös þessa. Thordarsouar Tvíbökur og Kringlur. J. F. FUMERTON , GLENBOR0. Hrers vegna að þola þcnnan óttalega hakverk þegar þér getið á augahragði linað hann með því að brúka Gin Pills FOR THE KIDNEYS Þér læknist innan 24 kl stunda frá fyvstu inntöku V’ð vitum að þær lækua annars þyrðum við ekki að bjóðast til að skila verðiuu aftur ef það tækist ekki. Reynið þær, öll hættan hvílir á okkur. 50c. askjan. eða 6 fvrir 12 50 á ölium lyfjabáðum eða hjá The BOLE DRUQ CO., Winnipeg, Man l’Á L .M. CLEAlENS bygaingameist a ri. Bakkh Bt.ock. 4(S Maix Sr. WINN:FS > * Telephone 2435 Hin létta Vindmylna og létta EMPIRE SKILVLNDA Standa í fremstu röö og hafa yfir- burði yfiralt annaö af sömu tegund. Ef þér þarfnist vind- raylnu eða.’J rjómaskil- vin-du, sem vel eru gerð- ar, sterkar, einfaldar og endingaTgóðar. þá finnið fæst ef óíkað er. okkur. Verðiskrá Góðjir atvimmvejíur til Sölu Neftól)Kks-verksmiðja, útbúin með góðum áhöhlum. og verðmætar fyrirsagnir um tilbúning ýrasva nef- tóhakstesrunda. faest til kaups undir eins, m>-ð gó^um skilmálum. Sþyrjið yOur lyi ir að 872 Logan Ave. _______ ______ Eínnig búum við til sögunarbekki. kvarnir, vattisker af ölium stærðum úr stáli, tré og járni; vatnsdælur, vatnsstokka fyrir gripi o fi. Skoðið Empire skilyindurnar, sem við sýnum á Dominion-sýningunni, og fáið ydur einn af menjagripum okkar; og ef þér viijið sjá eitthvað annað af því, sem vid búum til. þá heimsækið okkúr á skrifstofu okkar. THB ONTARIO WIND ENGINE & PDMP C0„ IalmKed 108 PRINCESS STREET, WINNIPEG. Oddson, Hansson og V opni j Landsölu og fjármála agentar. 55 Tribune Bldg. Tel. 2312. P, O. Box 209. Tíminn er peningar! Látið hann því ei líöa svo, að þér ekki kaupiö lóðir á Rauöár-bökkun- um, beint á móti Elm- lystigarðinum. Verð og borgunar-skilmálar eru svo rýmilegir, að hver maöur getur keypt. Maple LeafRenovatiag Works Við hreinsum. þvoum. pressum og gerum víð kvenna og karlmanna fatn- að.— Reynið okkur. 125 Albert St. Beint A roóti Centar Fire Hall, Telephone 482. Carslev & (!#. Efni í Sumarkjóla Ný, létt, grá, heima- unnin kjólaefni og Tweeds af ýmsum litum í sumarkjóla og pils á 6sc, 75C, $1 og $1.25 yd. 46 þurnl. breiö Voiles, svört og mislit Sérstakt verö 75C. yd. Svart Cashmere Reps, Satin Cloth, Soliel, Ladies Cloth og Serge Svört Canvas Cloth og; Grenadines 35c, 50C, 75c, $1 yd. CARSLEY&Co. W MAIIM STR. ------------------------^ De Laval skilvindur. Undirstaöan undir velmegun rjómabúanna. Að kaupa skilvindu er búhnykkur og má álíta að peninga nir, sem til þeirra kaupa er varið, gefi frá 15—50 prct. af sór, miðað við það þegar gatnla. mjólkurraeðfe'.ðin er viðhöfð Þegar þaðer aðgætt að De Laval skilvindur. sökum þess hve vandaðar þær eru. eudast heilau mannsaldur. þá er eksi auðvelt að benda á arðsam- ari hátt fyrir böndann að verja peningum eu að kaupa De Laval skilvindu Komið og sjáið skilvindurnar okkav á sýiiing- unni í Winnipeg í sumar. Það ska! gleðja okkur að sýna yður þær. Maður sem talar íslenzku verð- ur þar af vorri hálfu. TheDeLavalCresmSeparatorí'o. 248 D^rrrot Ave., Winnipee' IVan MONTREAL TORONTO PHILADEÍ Pr.I A. NEW YORK CHICAGO SAN FRANCISCO riiss Bain’s " JIILLIIEIÍV 545 flain Street J Fallegir og ódýrir hattar. Fjaðrir hreinsaðar, litaðar og hröktar. Beint í mdti A pósthúsinu. m t 454 Main St. 1% LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. Nýjar vörur. Allar tegundir. ALDINA SALAD TE MIDDAGS VATNS SETS Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Verzlið við okkur vegna B í . vöndunar og verðs. || -------------------------n Perter & de. 1 *. 368—370 Main St. Phonei37. *? China Hall, 572MainSt, jj' 7 Phone 1140. iS *%%%?* jiii!issi9BisQS(MiBies«aBieia H. B. & Co. Búðin er steðurinn þar sem þér fáið Muslins, nærfatnað, sokka og sumar-blouses, með bezta verði eftir gæðsm. Við höfnm til mikið af Mush'ns af ýmsri gerð, og einnig flekkött Muslins voil sem e.t mjög hentugt í föt umíhHa- tímann. Eennfremur höfum við Per- sian Lawn með mislitum satin röndum Verð frá 12Jc. til 60c. pi. yds. Sokkar: The Perfection og Sunshin tegund- irnar eru þær beztu sem fást Við þurfura ekki að mæla fram með þeiin. Kaupið eina og berið þá saman við aðr- ar teguudir, og vér erum sannfwrðir urn að þár munuð eftir það aldrei kuapa sokka aunars st.aðar en í H. B. & Co’s búðinni. Fjölmargar teguir.nd Verð frá 20c til 75c. parið. Kvenna-nœrfatnaður.. Við höfum umboðssölu hér í bæn- á vörum ..Thg Watson’s Mf’g.“ félags. ins, ogerþað álitið öllum nærfatnað- betra. Við seljum aðeins góðar vöruri Mikið til af hvítum pilsum, náttserkj- um o, s Jfrv. Verð frá lOc. til $1,75. Sumar blouses. Þegar þér ætiið að fá yður fallegar blouses þá komið hingað. Sín af hverri tegund bæði kvað lit og snið snerti. Flestar þeirra eru Ijómandi fallegar. Verð frá $2,00 —$12,00. Henselwood Benidickson, & Oo. Glentiopo HVAÐ ER UM Rubber Slöngur Tími til að eignast þær er NÚ. Staðurinn er RUBBER STORE. Þær eru af beztu tegnnd og verðið eins lágt og nokkursstaðar, Hvaða lengd sem óskast. Gredslist hjá okkur um knetti og önnur áhöld fyrir leiki. Regnkápur olíufatnaður. Rubber skófatnaður'og ailskonar rubber varningur. er vana lega fæst í lyfjabúðum. C. C. LAING. 243 Portage Ave- Phone 1655. Sax dyr austur frá Notre Dame Ave í VI/ VI/ VI/ VI/ VI/ VI/ VI/ VI/ VI/ VI/ VI/ VI/ VI/ VI/ VI/ f vl/ VI/ VI/ VI/ VI/ VI/ t Aður The C. R Tlie lioyiil Furiiitnre (lompij 298 iHain Str., VVinnipeg. « Steele Furniture Co. VI/ vi/ V(/ VI/ VI/ VI/ VI/ VI/ V/ v> VI/ vp f vl/ VI/ VI/ VI/ v& T VI/ 9 HVERS VEGNA þér ættuð aö kaupa húsbúnaö hér;— Beztu vörur. Lægsta verð. Stórar vörubirgðir. Viðfeldnir búðannenn. Við reynum að gera okkar og yðar hags- rnuni sameiginlega með því að gefa yður sem allra bezt kaup fyrir peniuga yðar, og með á' nægju bjóðum við yður að hagnýta yður þægi- legu borgunarskilraálana okkar Ivomíð og heimsækið okkur. TheRoyal FurnitureCo., 298 Main Str., WINNIPEG.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.