Lögberg - 25.08.1904, Blaðsíða 1

Lögberg - 25.08.1904, Blaðsíða 1
Winnipeg minjagripir: Tviblaðaðar érav á lOc, 2Cc. 23c og 50c; eldspitnstokk&r 85c og 50c; pipar- og saltbaukar 25c; bjöllur 25c. EAllir velkomnir. Anderson & Thoma?, P 538 Main Str. Hardware. Telepiione 339 Úrkeðjuskraut Litlir skrúfulyklar. klaufbamtar, ket- axir. sjátrarabrýni. tiésmíðatól, hníf- ar af ýmsri gerð: alt silfrað og gylt. Verð 35 cents. Anderson & Thomas, 538 Main 8tr, Hardware. Telsphone 339, Merki: svartnr Yale-lás. 17. AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 25. Ágúst 1904. I NR. 34. Fréttir. Úr öllum áttum. Laugardaginn hinn 13. þ. m. varö mikiö tjón aö hagli og eld- íngum í vestur hluta Ontario- fylkisins. Svo er sagt að uppreist sé nú hafin í einu af Congo-ríkjunum og hermenn hafi veriö sendir þangaö til þess aö skakka leikinn. Fimm hundruö dollara viröi af ræöum í handriti var nýlega stoliö frá presti í Toronto. Heitir sá Baldvvin, sem kæröur er um þjófnaöinn. Ný stjórn er komin til valda í Ástralíu. Heitir sá Reid, sem nú er stjórnarformaður og um leiö ráögjafi utanríkismálanna. Gas-lindir hafa fundist nálægt Brantford, Ont., og veröur nú gas notaö þar í bænum framvegis til lýsingar og eldsneýtis. í vikunni sem leiö varð ,,loop tke loop" hjólreiö manni að bana í Salt Lake, Utah. Hljóp hjóliö meö manninn út af brautinni og hálsbrotnaöi hann þegar hann kom niöur. ur í bænum. Tré slitnuöu upp með rótumpgskemtigarðar bæjar- ins voru gereyddir aö öllu blóma- skrauti sínu er veörinu létti. Franz Josef, Austurríkiskeis- ari, hélt hátíðlegan sjötugasta og fjórða afmælisdag sinn hinn iS. þ. rh. Voru þá hátíðahöld mikil víösvegar urn ríki hans og veitti keisarinn uppgjöf saka miklum fjölda sakamanna, er í fangelsi sátu fyrir minniháttar afbrot. Philip Weinseimer, foringi og frömuður byggingamanna verk- fallsins í New York, hefir nú ver- ið tekinn fastur, og sakaöur urn aö þyggja seytján hundruö og fimtíu dollara í mútufé til þess aö leiða verkfalliö til lykta. Járnbrautarlt^st rakst á strætis- vagnalest í Chicago á miöviku- daginn var. Varð áreksturinn fjórum mönnum aö bana, og tutt- ugu og þrír menn uröu fyrir á- verkum.sumir svo mikluin, að þeir eru taldir af. Óeiröir, í sambandi viö niöur- suðumanna verkfalliö í Chicago, Lestatala á skipum, sem heima eiga í Canada, var við árslokin 1903 sex hundruö áttatíu og þrjú þúsund eitt hundrað fjörutíu -og sjö lestir, og haföi vaxið um fimm fariö fjörutíu dollara, en þrjátíu dollara á öörum skipum félagsins. White Star línuskipafélagiö hefir nú einnig fært niður fargjöld sín að miklum mun. Uppreistin í Kwangsi héraöinu í Kína verður æ víötækari. Átta hundruð konum og ungum stúlk- um hafa uppreistarmennirnir nú rænt og fiutt til fja.lla. Karl- mennina drepa þeir, ef þeir ekki eru svo ríkir aö það borgi sig fyr- ir uppreistarmennina aö láta þá lifa til þess að sleppa þeirn aftur gegn nægilegu útlausnar^jaldi. Greipar láta þeir sópa, uppreist- armennirnir, hvervetna þar sem þeir koma, og neyöa karlmenn- ina, í þorpum þeim sem rænd eru, aö bera á baki sér alt sem fémætt er, til fylgsna sinna í fjöllunum. Mr. Raymond Prefontaine sigl- inga og fiskiveiöaráögjafi Laurier- stjórnarinnar gladdi British Co- lumbia-menn meö þeirri yfrrlýsing þúsund þrjú hundruö og fjörutíu j nú rétt nýlega, aö Grand Trunk frá því áriö áöur. Skipin voru J Pacific járnbrautarfélagiö ætlaöi þá sjö þúsund og þrjátíu að tölu að byrja á lagning brautarinnar og virt á tuttugu miljónir, fjögur aö vestan frá Kyrrahafinu og aö hundruð níutíu og fjögur þúsund, fjögur hundruö og tíu dollarar. austan frá Winnipeg á sama tíma og aö verkinu yrði hraðaö sem allra mest. Bæöi frá Moncton vestur og frá Winnipeg austur veröur einnig byrjaö á sama tíma Maöur nokkur í Vancouver, Kappler aö nafni, er dó í vikunni sem leið, var svo hræddur um aö ■ á lagning austurhluta brautarinn ske kynni að hann yröi grafinn | ar. þag er tilgangur stjórnarinn- lifandi, aö hann let ættingja sína ar aö hafa sjálf eftirlit meö lagn- lofa sér því hátíölega aö hjartaö j ing þess hlutans, og veröur á- yröi skoriö burtu úr brjósti sér, herzla á þaö lögð að hann veröi þegar þeir álitu að hann væri1 sem allra fyrst fullgeröur. skilinn viö. Loforö sitt fram- , _ _______ kvæmdu ættingjarnir samlega. samvizku- Flóttamenn frá Asuncion, höf- Askorun Armeníu- manna, Séu sögurnar sannar um meö- feröina á hinum kristnu Armeníu- eru nú injög tíöar. Eitt slíkt' uöborginni í Paraguay í Suður- upphlaup varö þar á miðvikudags- j Ameríku, segja þaöan ástand hiö kveldiö í vikunni sem leið, og var versta og uppreistir, mannvíg og' Tyrkja^.um eignarán ...... þá bæði beitt skambyssum og bar-, Jagaleysi gangi fjöllunum hærra. J ne{ndu ógud manndrápin .. íl .. rv nrNii ri r 1 TT,___ J. * L _ SC /.i.1 .X’ 1 í mönnum frá hendi Rússa og hinna fyr- efium svo margir uröu sárir. UPPreistin segja þeir að útbreið- h,nna síöarnefndu„ Nefnd þá, sem ferðast á um landið til þess aö grenslast eftir hverjar breytingar heppilegt muni vera aö gera á tolllöggjöfinni, er búist viö aö skipi þeir ráögjafarnir Fielding, Paterson, Sifton og Brodeyr. ( -þá eru stjorn vissufega aumkvunarveröir. þeir Sá hluti Armeníu-manna, sem Rúss- ar ráða yfir, er gersamlega varn- ist óöum og hin núverandi sé ekki fær um að bæla hana nið- ur. Telja þeir óefað aö foringi uppreistarliösins, Ferreira hers-i„ t , • ! arlaus, en þar eru þeir einungis höföingi, veröi geröur aö forseta rændir> en ekki bæ8i rændJr ínnan skamms. _____________ myrtir. Og því miður eru sogurn- í bænum Statesboro, Ga. í ar af hryöjuverkunum—mörgum Bandaríkjunum hafa mörg hermd- ja^ ^ninsta kosti—sannar. ' arverlo veriö framin á svertingjum | 1 síöastliönum mánuöi brytjuðu félagiö komi á skipaferöum umínú „ndanMi Hafa þeir bæði' Tyrkir niöur fólk Þetta svo aö Kyrrahafið í sambandi viö Grand J yeriö skotnir til bana og mÍ5þyrmt ’ óttalegt er um þaö aö lesa. En Trunk Pacific járnbrautina, og aö 1 ajjra saka af hv{tum samborg- ‘ stórveldin kristnu virðast leifa félagiö hafi skipin til þegar lagn- 1 Búist er viö, að Allanlínu- ing brautarinnar er lokiö. urum sinum. í Georgia ríkinu ulgerlega hjá sei og látast viröist sem hinn hvíti kynflokkur hvorki heyra það né sjá. Sk'ku ö f hafi sett sér fyrir mark og miö *ö ( er sannarlega ekki bót nyslandi. md® öllu I Eonur og börn hafa þúsundum Brezkar skýrslur sýna, ( K hverjum þúsund brauöum, sem útfýma svertinS3*num öllu- ° Ur neytt var á Bretlandi hinu mikla,sV° la»gt §anSa Þar nfi ofsókmrn- j saman Ver’0 kv^in og óg’ áriö 1903. voru eitt hundrað og ar gegn þeim. Eru þar nú tekin nrle8a gnnufarfullan hatt. nítján búin til úr canadísku hveiti. fyrir viss svæðl f einu og svert>ngj- j 1 yrkir færa ra’n °dáöa; ____________________ ! arnir ýrnist skotnir eöa baröir til veikum þessum til afsokunar, aö Skógareldar á Vancouver-eynni óbóta An nokkurra saka. Búisí j Armeníume'nn han gert sig seka í vaída nú miklu tjóni. Auk skóg- jer viö aö frekari óeiröir muni af! stjórnbyltinga og uppreistar ofsótti flokkur manna að knýja á náöir stórveldanna enn þá einu sinni, hvort sem það ber nokkurn ávöxt eöa ekki. Þriggja manna nefnd hefir lagt á staö til þess aö flytja mál Armeníumanna; íhenni eru H. Sarajian erkibiskup Ar- meníu-kirkjunnar í Ameríku, Sa- hak Ayvadianerkibiskup fráPersa- landi og Indlandi, og dr. Jean Loris Melikow fyrir hönd Armen- tumanna í Kákasus. Menn þess- ri hafa fyrir skömmu átt tal viö Landsdowne lávarð á Englandi; og þaöan fara þeir til Berlín, Rómaborgar, París og Washing- ton. Þeir fara ekki annars á leit en þess, aö reynt sé aö vinna soldáninn til þess aö bæta kjör hinna armenísku þegna hans. Álit þeirra er, aö væri þess leitað af stjórnum kristinna þjóöa, þá mundi soldáninn ekki sjá sér fært aö skella viö því skolleyrunum. Enn fremur halda þeir þvf fram, að hann geti meö einu oröi bund- ið enda á öllum þeim háska, sem yfir Armeníumönnum vofir og þeg- ar minst varir getur náö til út- lenda kristniboösins og allra krist- inna manna í Armeníu. Tilraun f þessa átt var gerö fyrir tíu árum síðan, en varð aö engu, og er endurminningin um þaö ekki sérlega hughreystandi fyrir nefndina. Þá fylgdi Rúss- land og Þýzkaland soldáninurn, r rakkland fylgdi .auövitaö Rúss- landi, og England, sem ekki ein- asta stóö eitt uppi í Noröurálfunni heldur átti einmitt um það leyti í vök að verjast fyrir Bandaríkja- mönnum út af Venezuela-málinu, gat ekkert aö gert. Margar breytingar hafa á oröiö síðan. Rússland spilar minni rullu nú en þá og bandalagiö með því og Frakklandi er lausari bönd- um bundið nú en þá. Og það sem mest er um vert, samkomu- lagið milli Englands og Banda- rfkjanna er betra nú en þá. Bandaríkin eru ekki heldur jafn mikiö frá því bitin aö gefa sig við utanríkismálum nú eins og þá, og eru einmitt um þessar mundir að sýna Tyrkjum í tvo heimana út af máli ekki alls óskyldu því, sem hér er um áð ræöa. Fái nefndin nokkura verulega áheyrn í þetta sinn, þá er ekki ó- líklegt, að Bandaríkjunum veröi það aö miklu leyti aö þakka. Þau stenda öllum öörum betur að vígi meö aö segja Tyrkjum til synd- ,anna, og þaö liggur þeim aö vissu leyti öörum nær vegna trúboösins þaðan í Tvrkjalöndunum. anna sem leggjast í eyöi hefir nokkuð af íbúöarhúsum ogbænda- býlum brunnið, og víöa þar hefir allur jaröargróöur og væntanleg uppskera oröiö eldinum aö bráö. Fellibylur gekk yfir St. Pawl á laugardaginn var og gerði mikið tjón í bænum. Yfír tuttugu manns ipistu þar lífiö og eignatjón varö þar á aðra miljón dollara. Storm- urinn var svo ákafur.aö allir frétta- þræöir og málþræðir slitnuöu niö- þessu leiða. samsærum. I augum Tyrkja sjálfra getur afsökun sú veriö góö og gild, og er það aö öllum líkind- um. En í augum kristnu þjóö- anna er þaö alls engin afsökun. Cunard línuskipafélagiö hefir enn fært niður fargjöld yfir hafiö meö skipum sínum. Á stórskip- um félagsins, er heita Campania 1 Meöferöin á þessum kristnu Ar- og Lucania, kostar nú fariö á j meníumönnum hefir veriö svo af- fyrstu káetu á austurleið sextíu skapleg aö undanförnu, aö sé dollara en var áður eitt hundraö stjórnbylting nokkurn tíma afsak- dollara. Á öörum skipum félags-1 anleg, þá er þaö afsakanlegt þó lins kostar fariö fimtíu dollara á þeir reyni á þann hátt aö brjóta fyrstu káetu. Á annarri káetu á i vald Tyrkjá. Campania og Lucania kostar nú ! í vandræöum sínum er nú þessi Bandaríkjamenn hafa margs- konar fyrirtæki meö höndum í öörum ríkjum, senda trúboöa víösvegar og gera út menn til vísindalegra rannsóknarferöa. Og því er ekki hægt aö neita því, aö nauösynlegt sé fyrir þá aö hafa nægilega öflugan herskipastól til þess aö geta veitt Bandaríkja- borgurum utanlands vernd þegar á þarf að halda og krafist þess, aö Hfi þeirra og eignum ekki sé ógn- að án saka. Sérstaklega er þetta nauösynlegt þar sem landsstjórn- in er svo veik, aö hún ekki getur haldið verndarskildi yfir útlend- ingum innan vébanda sinna. Þannig er því variö, að Banda- lagi, til þess aö hafa á sjálfhreyfi- rík’ja herskip hafa nú verið send vagn, er fara mætti á til noröur- til Tyrkjalandanna. En því miö- skautsins, þegar honum datt þetta ur lét Bandaríkjastjórnin ekkert vindbelgjar fangaráö í hug. Seg- til sín taka í sambandi viö Arm- ir Nissen'að belgurinn muni eins eníu-blóðbaðið um áriö. Og þó auðveldlega renna yfir húsháar stóö henni þáö nærri, vegna þess mishæöir eins cg hjólgjöröin lyft- að Bandaríkjamenn hafa að vissu ist yfi1, smásteina og ójöfnur á leyti sett stimpil sinn á fólk þetta, ve&inum- hvaö trúarbrögö þess og menta- Nissen hefir búiö sér til belg, mál snertir. Ekki einasta létu þá °g T , . f tuttugu og tvo fet að þvermáli. Bandarikin Lngland standa eitt Stálöxull gengur í gegnum hann uppi í því aö hjálpa hinum of- nriöjan, og út frá honum ganga sótta og bágstadda kristna lýö, aftur mörg bönd til styrkingar. heldur geröi því alla hjálp ómögu-' ^ öxulinn er festur bátur, sem . * , ,. , , , .farmanninum er ætlaö aö sitia f. lega með ógnunum ut af landa-i / ..„ , , , . .. , „ „ . „ IA oörum enda belgsins er dálitill merkjamálum . Suöur-Ameríku, !gluggi> og jitjar dyr á hinum end„ þar sem Bretar þó ekki fóru frarn anum, aö eins nægilega stórar til á neitt annaö en þeim bar, eins þess aö fulloröinn maöur, full- og bezt kom í íjós þegar gjöröar- klæddur, getur skriöiö þar út og dómur féll í málinu. Það er því ,nn; Innan f belgnnm er sog- , , ,, ■ dæla, sem ætluö er til þess aö anægjulegtaösjánu Bandankja-'endurnýja meB andrúmsfoftis f menn gefa sig fram og vera fram- belgnum og viöhaldá í honum svo arlega í flokki til þess að bera nriklu lofti aö hann Iinist ekki né blak af kristindóminum og nú- skrepjii saman. tíöarmenning í austurlöndum. j Btfgurinn er búinn til úr þykk- Herskip Bandaríkjamanna hafa 'jJm se^ld,lk’ míög þéttofnum. , r Allir saumar eru vandlega gerðir nu veriö send til Smyrna til þess meö siJkiþræöi, og aö utan er aö láta Tyrki veita trúarbragöa belgurinn þakinn meö mörgum og guösþakkastofnunum Banda- lögum af vatnsheldri gljákvoöu. ríkjamanna f Tyrkjalöndunum Þessi belgur, sem hér er lýst, sömu forréttindi, ' hlunnindi og var bmnn til eingöngu td Þess að , . , , gera tilraumr meö og til að fara í vemdems og samskonar stofn- ■ stuttar fer6ir. Aöalkosturinn v.ö unum annarra þjóöa manna. |hann er sá, aö hann fer jafnt yfir Fram á það er einnig fariö, aö láð og lög, rennur jafn mjúklega vísindamenn frá Bandaríkjunum (ybr öldótt og óslétt land eins og fái aö grafa í gömlum rústum til bann dÚur lett °g þægilega á yf- vísindalegrar rannsoknar; og aö Bejgurinni sem hann ætjar sér konum og börnum tyrkneskra ae hafa til noröurskautsfararinn- manna, sem orðnir eru Banda- ar, á að veröa mikið stærri, eitt ríkjaborgarar, sé veitt óhindraö hundraö og fimtán fet á lengd og útflutningsleyfi. Jsjötíu og fiinm fet í þvermál. Út á þessar kröfur Bandaríkja- Um þessa Íynrætlun sína far- r J ast Nissen þanmg orö: stjórnannnar er ekkert að setja. | >>Mest af tímanum, sem Dr. Þær eru mjög sanngjarnar, nema ■ Nansen var noröur í höfum, var ef vera skyldi réttindin, sem vís-1 variö til þess aö mæla hæöina á indamönnum eru áskilin. En í viðskiftamálum eru viss atriöi, sem Bandaríkjamenn fara fram á, og ekki viröist sanngjarnt af þeim ísröölunum þar noröur frá, klifr- ast upp á þá og mæla aöra enn hærri. Hann segir: ,,Hinn 19. Maí komst eg upp á hæsta ísfjall- iö, sem eg reyndi til viö í allri aö neyöa Tyrki til aö ganga inn (feröinni, Eg mældi þaö lauslega á. Einhverra orsaka1 vegna vilja, °8j skagaöi þaö um tuttugu og Tyrkir ekki láta flytja inn í Iand- iö svfnakjöt frá Bandaríkjunum; fjögur fet upp yfir flata ísinn, en sá ís var aftur um sex fet á þykt, svo ísjakinn hefir veriö nálægt en Bandaríkjastjórnin ætlar sér !.þrjátíu fetUm. auösjáanlega að koma þar svína- j PZg ætla mér nú aö fylla belg- kjötinn inn meö valdi. Slíkt,inn meb lofti. Fái eg svo vana- viröist ekki sanngjarnt, og ætti le8an storm, sem fer kringum M 1» , c, ... • , , , Sjötíu og fimm mílur á klukl«u- ekki aö höast. Se eitt smn á þvi 1 ; ,■ , . „ _ ,, _ \ | stundinm, þá ætlast eg til að b>rjaö ai lata aflsmun raöa viö>- • Jiristingurinn d mér veröi ekki skiftamálum þjóöanna og láta J meiri, þó belgurinn þjóti yfir jfcssa sináþjóöirnar eiga það undir náð ísjaka, en þó eg sæti inni í bezta hinna stærri og öflugri hvaö þær járnbrautarvagni þjótandi yfir lá- 1,---- .x- ,:i „„ v,.,„K ! réttustu járnbraut í heimi. “ Allan kostnað, viðvíkjandi til- mega kaupa sér til rnatar og hvað ekki, þá er sízt að vita hvaö langt slíkt gengur. í vindbelg til noröurskautsins. Seinasta hugmyndin, sem franr heíir komiö, urn hæfilegan far- kost til þees aö komast á til noröurskautsins er sú, aö fara þangaö í nokkurs konar Hndbelg. •Heitir sá Pétur Nissen, frá Chi- cago, sem er höfundur þessarar hugmyndar, og ætlar nú aö velta sér noröur aö heimsskauti, — láta vindinn bera sig þangaö bæöi yfir ísbreiöur og opinn sjó, jafnt yfir sléttlendi og íshrannir, eins létt og þægilega og fokstrá berst fyrir vindi yfir akur og engi. Nissen þessi var aö berjast viö að finna upp hjólgjaröir með nýju raunum sínum, hefir Nissen borið sjálfur. Hann er þegar búinn aö eyöa til þess fjögur hundruö doll- urutn, og býst viö aö þurfa aö bæta viö þá upphæö, áöur en á- form hans er btSiö að ná svo mik- illi tiltrú j’g trausti hjá mönnum, aö hann geti fengiö stvrk til aö búa til hæfilegan belg til norður- skautsfarar, og fá sér allan út- búnaö, sen-# slíkt feröalag hefir í för meö sér. Dá i 11 hinn 21. þ. m. Ragn- heiöur Thorgeirsson, 7 ára gömul, dóttir þeirra hjóna Ólafs S. Thorgeirssonar og konu hans Jakobínu Jakobs- dóttur, aö heimili þeirra, 644 William Ave., Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.