Lögberg - 25.08.1904, Blaðsíða 4

Lögberg - 25.08.1904, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. ÁGÚST 1904. £1*3 cor William A\e.'& Nena St. ®jnnipíg, ,|ftan. M. PAUXÆON.Edttor, «T. A. BLONDAL, Bu». ManHger, UTAHÁSKRIFT : The LÖGBERG PM>TJ>G & PlPICo P. O, Box136., Winnlpog. Man. A syniningunni í St. Louis. Ýms blöö og tímarit eru hvert í kapp vi5 anna8 aö gefa bend- ingar um þa5, hvernig menn eigi aC skoöa á St. Louis sýningunni til þess aö hafa sem allra bezt not af því á sem styztum tíma. Þess konar bendingar eru mikils viröi. Þaö er vandi aö skoöa þannig á sýningum, aö manni veröi til nokkjurs vemlegs fróöleiks og uppbyggingar; og takist þaö ekki þá er peningum þeim og tíma illa variö, sem til þess gengur aö feröast á sýningar og dvelja þar. Inntakiö úr ráöleggingunt og bendingum blaöanna til þeirra, sem St. Louis sýninguna heirn- sækja, eru í stuttu máli á þessa leið: Leyfi kringumstæöurnar þaö, þá leigiö herbergi í St. Louis áö- ur en þér komið þangaö—verið yöur aö minsta kosti úti um upp- lýsingar um það, hvar í bænum hægt er að fá herbergi fyrir leigu þ.i, sem þér viljiö borga. Geriö þetta annaöhvort meö beinum bréfaskiftum eöa í gegn urn kunn- ingja yöar. Herbergi í hótelum eru ógur- inu. Þaðan sjáiö þér alla ljósa- dýrðina. Gangiö aö lóninu (the lagoon) og ferðist í skemtibát (gendola) eftir lóninu endilöngu. Gangiö síðan upp tröppurnar á skemtihöllinni (Festival Hall) og lítiö yfir dýröina. Ferö með ájálfhreyfivagni (automobile) um- hverfis stórbyggingarnar, og ríkis og útlendu byggingarnar, sýnir yöur margt. Klukkan tíu getiö þér svo farið til herbergja yöar; og munuð þér lengi minnast þess, sem fyrir augu yðar bar þessa fyrstu kvel^stund. í fyrsta sinn sem þér heimsæk- ið sýninguna aö degi til, er bezt fyrir yöur aö ferðast meö innan- garös járnbrautinni alla leið, og hafa fyrir yður uppdrátt af sýn- ingarsvæöinu öllu. Við þá ferð^ fáiö þér landfræöislega þekkingu á sýningunni. Ferðist næst með sjálfhreyfivagni til þesé að fá upp- lýsingar um hvar hinar ýmsu byggingar standa. Aö því búnu getið þér ráðið viö yöur, hvaö þér eigið aö skoða hvern daginn. samið á líkan hátt; því aö þó maður ætli sér að dvelja tvær vikur (tólf virka daga) á sýning- unni, þá veröur hann aö gera haganlega áætlun fyrir hvern dag og leggja talsvert að sér eigi hann að sjá alt. Ætli maður sér að sem þeir skilja bezt eða er annast það heilræöi: ,,Haföu bóndi minn bjó f sveit og eg man eigi eftir um aö skilja. Hinar skoöa þeir meöfram sér til hvíldar—frernur til aö renna augum yfir þær en aö afla sér neins verulegs fróöleiks. Flest þaö, sem úti er sýnt—og þaö er margt og mikið, er hent- skoða vandlega, þó ekki sé nema ugt til aö hvíla hugann. Þá er að minnast á aukasýning góðgæti, sem upp á að . Flesta sjá rfi í um. hraust fólk, þó ungt sé, ætti aö láta aka sér í hjólastólum. Hafi þaö ekki efni á því, þá ætti það undir engum kringumstæöum að leggja það á sig aö ganga um meira en eina stórbyggingu á dag, En setjið yöur ekki of mikiö fyrir | og ekkert annað á sig aö reyna þann daginn. Ungur uppfundningamaöur og rafmagnsfræðingur dvaldi einn stórdeildirnar, spyrja spurninga | og sjá vinnuaöferðir, þá verður' arnar—alls konar ýmislegt eftir óskoðað þegar tvær mönnum er boðið vikurnar eru liðnar. Og einung-J {yrir a„kaborgun. . f lesta muh j En um æfiferil Eiríks vildi eg ís dugnaðarmenn og úthaldsgóðir (langa til að sjá eitthvað af því, fara nokkuruin oröum, eftir þeim endast til aö skoöa af kappi dag þó ekki sé nema til þess að ,,létta upplýsingum sem hér er kostur á eftir dag, jafnvel í sex daga sam- sér upp, “ hafa hugann um stund ag fá. fleytt, því aö bæöi veröa menn frá hinu alvarlega. En fæstirj uppgefnir í fótunum og svo er það' munu þeir vera, sem mikiö þykj-j meira en lítil andleg árejmsla að^ast á þeirn sýningum hafa grætt. skoöa og íhuga þegar horfiö er þv; ag þag, sem þar er aö sjá, er frá einu til annars og kapp lagt á flest ef ekki alt bæöi lélegt og að skoða sem allra flest og sem auk þess gamalt og útjaskaö. Þeir allra bezt. Aldrað fólk og ó-jsern um þag hafa ritað, segja, að j þaö sé ,,very poor and cheap, hægt um þig, hver hefir skapað neinum, sem eg minnist ekki með þig í kross. “ En báðir kunnu hlýjum hug. En engan nágranna lag á því aö kenna slíkum piltum vandalausan, hefi eg átt, sem tók aö hörfa aftur inn fyrir búöar- Eiríki fram í greiðasemi. Þaö borðið. j var eins og hann gæti æfinlega Mér eru því miður ekki kunn það sem hann var beöinn, enda æfiatriði Snæbjarnar sál., enda var hann altaf í laglegum efnum. býst eg við, að þeirra verði getið Hann kunni lfka manna bezt aö á öörum stað af kunnugum mönn- breyta eftir hinu ganrla boöoröi, f aö gera þannig góöverk, aö á dag. Þaö tekur mann mánuð að sjá alla Hún er lokuð á fullan hálfan sýninguna.— sunnudögum, og byggingarnar eru lokaðar á nótt- unni þó garöurinn sé opinn.—-Aö viröa vandlega fyrir sér, þaö sem sýnt er, veröur ekki gert á skemri tíma en mánuði. Eftir að þér hafiö fengið yfirlit yfir sýninguna eitt kveld og einn dag, eins og á hefir verið bent, þá heimsækið eftir vissum regl- um þá hluta hennar, sem yður er mánuð á sýningunni í vor og | leigði sér herbergi í næöisgóðu húsi. Hann haföi meö sér minn- j isspjöld, sem hann hafði skrifað á fyrir ellefu árum á Chicago-sýn- ingunni. í þetta sinn ritaði hann einnig á samskonar spjöld. Þrem- ur til fjórum klukkutímum á dag varöi hann ' til þess aö skoöa, spyrja og skrifa niður á spjöld sín. j Þegar heim kom á kveldin bar annast um aö sjá. Maður endist hann saman minnisblöð sín viö ekki til aö skoöa vandlega meira j þaö, sem hann hafði ritað um 1 jga dýr og þröngskipuð. Hótel-íyfir daginn en í hverri einni bygg- samskonar efni fyrir ellefu árum. menn hrúga helmingi fleira fólki en á öðrum tímum inn í herberg- ir, svo ekki verður snúið hendi né fæti og gestirnir hafa enga hægð né hentisemi. Lang-bezta aöferöin fyrir þá, sem hafa pen- ingu er að sjá. Gott er aö skifta þannig deginum að skoða í ein- hverri byggingunni íyrrihluta dags- ,, Mánuður þessi var mér til undra verðrar uppbyggingar, “ sagði hann. ,,Hvetjið einkum og sér- inga af skornum skainti, er að miðdagsmat og hvílt sig, það sem ins meðan maöur er andlega og staklega alt ungt fólk til aö sækja líkamlega óþreyttur, og skoöa I sýninguna og látið það hafa með svo, eftir að maður hefir borðað ; s^r spjöld til að rita á. Slíkspjöld verða dýrmæt eftir á. “ leigja herbergi í þokkalegú'prívat-{ úti et að sjá og ekki útheimtir 1 Þögulir sýningargestir hafa langt húsi, og láta helzt morgunmat vera með í kaupinu. Það ermik- iö af slíkum húsum í þeim hluta bæjaiins sem næst sýningarstaön- um liggur. Verðiö er frá $1.50 til $5.00, og jafnvel meira, fyrir mrnninn. Hagiö þannig ferðum, ef þér getið, að þér komið snemma dags til St. Louis. Þá getið þér náö í herbergi áöur en myrkrið dettur á. Hygginn maður, sem til sýn- ingarinnar ferðast, klæðist engu ööru en þvf sem honum er sem allra þægilegast, einkum gengur hann á se#m þægilegustum skóm. Því að skoða sýningu—einkum og j sérstaklega St. Louis sýninguna er þreytandi. ,,Það veit kóngur- jafn mikla áreynslu og eftirtekt. Maður getur varið heilum degi til þess að skoöa Philippine-eyja ný- lenduna og Indíánatjöldin og skólann. Á einni viku getur maður með um minni uppbyggingu af sýning- unni en hinir forvitnu. Hjá hverju einu, sem sýnt er, stendur karl eöa kona, sem hefir þann starfa á hendi að gefa skýringar og svara spurningum. Hvað lengi sem ,very poor not vulgar, “ og fara fram á, aö næst þegar stór sýning veröi bald- in, þá sé áherzla á það lögö aö láta aukasýningarnar vera nýjar og boðlegar. Hollast væri að hafa engar aukasýningar, þvf aö í rauninni eru þær ekkert annað en tíma og peningaþjófar. En fyrst og fremst mundi mörgum gestanna þykja mikið vanta ef þær ekki væru og auk þess eru þær ekki alllítil tekjugrein fyrir sýningarnefndina. Öllum þeim, sem um mál þetta haía ritað, kemur saman um, að gagnlegar bendingar unr kostnað inn við að sækja sýninguna, sé mjög erfitt að gefa; því að engir tveir fara eins meö peninga sýna og kröfurnar eru svo undur mis- munandi og ólíkar. Kosti her- bergið og morgunveröurinn yðar $1.50 á dag, og lunclt 50C., og dinner $1, aðgangur að sýning- unni 50C., og óviss útgjöld 50C.— þá kostar veran yðar $4.00 á dag. Sá sem er frábærlega sparsamur getur komist af með talsvert minna; en flestir munu þykjast þurfa á $5 á dag að halda. Samt má með mikilli gætni komast af meö helmingi minna. Og marg- ir eyða helmingi meiru. Aðsóknin að sýningunni fer stöðugt vaxandi, en svæðið er svo stórt og fyrirkomulagið svo gott, að hver einstakur kemst allra Eiríkur sál. var fæddur á Ekru (. Hjaltastaöaþinghá öndverölega iá árinu 1835. Hann misti foreldra sína 8 ára gamall og var þá tek- inn í fóstur af Níelsi snikkara Nf- lelssyni á Hrollaugsstööum; þar ólst hann upp þar til hann var 22 „vinstri höndin vissi ekki hvaö hin hægri gerði. “ — Hann var ekki bóknámsmaður, enda var börnum á hans aldri lítt haldið til þess. En látlaus framkoma cg heilbrigö skynsemi, drengskapur og mannúö, voru altaf förunautar hans og áunnu honum traust og virðing jafnt í heimilislífinu og félagslífinu. Eg var viðstaddur andlát hans; if ^ ”* V~T, Tr V* .........r* ~~! þegar hann tók síðasta andvarpið, ára, þá for hann ívinnumensku tu r í rann sóhn 1 Stefáns bónda Schevings á Gagn stöð í svona löguðu fyrirkomulagi varið þár dveljiö á sýningunni, og hvar smna f,rBa Qg enginn troðningnr eins mörgum kvöldum og honum gott þykir til þess að yfirlíta dýrð- ina; getur skoöaö nokkurnveginn vandlega inninald sex stórbygg- inga, og fariö sex ferðir urn sýn- ingarsvæöiö utanhúss. Dagsverk- inu mætti haga á þessa leið: Verjið fyrrihluta dagsins, frá klukkan 9.30, í jarðyrkjuhöllinni. í þeirri byggingu verður maður að ganga níu mílur til þess að skoða alt sem þar er til sýnis. er. inn, “ sagöi hraustlegur bóndi j Hvílið yður einn klukkutíma eða nokkur þegar hann sletti 'sér nið-; jafnvel tvo þegar þér borðið mið- ur í stól ísýningargarðinum klukk- j dagsmatinn. Frá klukkan þrjú an fimm um kveldiö, ,,aö oft hefi ; til sex getið þér gengiö um Phil- eg plægt allan liðlangan daginn; j ippine-eyja bygðina. Þá er dag- sem þér kemið, mætið þér engum slíkum eftirlitsmanni, sem ekki svarar kurteislega og ljúflega hverri spurningu, sem fyrir hann er lögð; og flestir þeirra eru, eins og gefur að skilja, sérlega vel að sér og skýrir. Þeir vænta þess, að þér leitið upplýsinga hjá þeim ; og með því aö spyrja þá fáið þér margt að vita, sem þér áður enga hugmynd höfðuð um. ,,Til hvers er verið að sýna þennan maís-hlaöa? Kornin eru' og virtur af öllum. Tvelr merkisbíendur voru bornir til moldar í Álftavatns- nýlendu sunnud. 7. þ.m., Snæ- björn Jónsoon frá Hergilsey, og Eiríkur Hallsson frá Hrærislæk, Jarðarförin var ein hin fjölmenn asta, sem fram hefir fariö í bygö- inni, því Snæbjörn var einn meö al elztu landnema þar og vinsæll hvorki stór né jöfn. “ Þannig1 fólk og vinir Eiríks, talaði einn sýningargesturinn viö ( nýju, eru fjölmennir gæzlumanninn í Missouri-deild ^ inni. Og vanda- að fornu og þar í bygð- Bændur þessir voru sinn jarðyrkjuhallarinnar. og eg veit hvaö þaö er að vinna | urinn liðinn og líkamskraftar yð- | tegund þessi er ekki ræktuð vegna , ,Maís- af hvoru landshorni á íslandi, og hart ekki síður en hver annar. I En svona erfitt dagsverk hefi eg | aldrei unnið—það gerir mann upp- gefinn. “ En óðara og hann var búinn að koma sér þægilega fyrir í stólnum fór hann að tala um sýninguna og var hrifinn af því sem hann hafði séð. ,,Það gerir ar þrotnir—í bráðina Annan daginn: Verjiö fyrri- hluta dagsins í stjórnarbygging- unni; gangið seinnipartinn um eina eöa tvær af útlendu bygging- unum—til dæmis tjaldhús Japans- manna og brezku og frönsku byggingarnar. Að því loknu er mann uppgefinn, en þaö er þess | sá d^gur liðinn. virði, “ sagði hann. það, aö þér verðið Og vitandi Eftir að þér hafið lesið vand- þreyttur á lega lýsinguna um það helzta.sem sýningunni, er viturlegt aö vera sér út um sem allra mest þægindi á sýningunni er aö sjá, er fyrir yöur að velja úr því bezt eins sem og ástæöur I mikið og hægt er að skoða á sex eftir því leyfa. Sé yður þaö aö þægilegra þá heimsækiö sýning- því sem haganlegast niður una fyrst aö kveldlagi. Aðal inn- gangurinn er frá St. Louis torg- í kornsins, svaraði gæzlumaður- | inn, ,,heldur vegna axins. Gæt- ið að gildleika axanna. Þau eru seld og tóbakspípnr búnar til úr þeirn. Kornið sjálft er einungis auka-átriði. ‘ ‘ Því nær allar skyn- samlegar spurningar leiða til ó- væntra og fróðlegia upplýsinga. Af aðal eða helztu deildum sýn- ingarinnar—jarðyrkju, rafmagni, vélum, flutningsfærum, listum, mentamálum, málmtekju o.s. frv. —hafa gestirnir mjög mismunandi þó var svo ákaflega margt líkt meö þeim, að dómi þeirra er báöa þektu. — Þeir voru báðir í flokki þessara góðu gömlu íslenzku bænda, sem nú er kvartað um að óðum fækki heima. Þeir voru báðir látlausir í framgangi, ,, þéttir á velli og þéttir í lund. “ Þeir voru starfsmenn í mesta lagi og höfðu allan hugann við að efla heill og hag heimilis síns, báðir hjálpfúsir og góðlyndir, óáleitnir við aðra, en héldu hlut sínum ef á þá var leitað. ) Þeir voru báöir afburðamenn að líkámskröftum uppbygging, alt eftir mentun dögum, ef þér ekki hugsiö yöur ; þeirra og köllun í lífinu. Flestir og kunnu gamlir sveitungar beggja engu leyti ó- aö dvelja lengur en þaö, og skifta fylgja því þeirri góöu reglu aö ýmsar skemtilegar sögur frá yngri í sex ; skoöa fyrst á daginn, meöan þeir árum þeirra um viðureign þeirra ' dagsverk. j eru ólúnir og eftirtektagáfan nýt- viö hrokafulla búöarmenn, sem á Tveggja vikna áætlungeta menn ur sín bezt, þá iðnaðargreinina þeim árum vildu kenna bændum Hjaltastaöaþinghá; þaðan fór hann eftir tvö ár, og var vinnu- maður hjá Jóni Einarssyni á Mýr- urn í Skriðdal, fór síðan aftur til Stefáns í Gagnstöð og var þar þar til hann giftist, 26. Okt. 1866, Önnu Jónsdóttur, ættaðri úr Þing- eyjarsýslu (Laufássókn?). Þau liíðu saman nær 30 ár í farsælu hjónabandi. Þau bjuggu fyrst nokkur ár í sambýli við Stefán í Gagnstöð. Síöan bjuggu þau að Unaósi í sömu sveit í 5 ár. Þaö- an fluttu þau aö Hrærekslæk í Tungu, og þar bjó Eiríkur í 20 ár. Kona hans andaðist seint í Okt. 1895. Árið eftir flutti Ei- ríkur að Hrjót í Hjaltastaðaþing- há og bjó þar eitt ár. Og annað á Hreimstöðum í sömu sveit. Þá brá hann búi og var 2 ár á Hreim- stöðum hjá Halli tengdasyni sín- um. En þegar Hallur flutti hér vestur, fór Eiríkur til fornvinar síns Eiríks í Dagverðargerði, þar dvaldi hann þar til í fyrra, að hann flutti hér vestur meö börn- um sínum. Þau Eiríkurog Anna eignuðust 15 börn, þar af dóu 10, flest f æsku, en 5 lifa — öll hér í Canada: Sigríður gift Páli Guö- mundssyni póstafgreiðslumanni á Mary Hill P. O. — Níels, Gísli og Stefán, allir í Álftavatnsný- lendu, og Rannveig, í Winnipeg, — öll ógift. Arið sem Eiríkur var hérvestra var honum sannkallað þrautaár. Heilsan og fjörið fór síhnignandi UPP °S sendi fyrsta morgungeislann austan yfir slétt- una gegnum skógarlimiö úti fyrir glugganum inn á nábeðinn. — Mér fanst sólgeislinn koma eins og hlý kveöja úr áttinni frá æsku- stöðvum hans. Ættingjar og vinir hér endurtaka þessa kveöju: Hlýja þökk, Eiríkur, fyrir dug- mikiö og hreint æfistarf. Bless- uð sólin vermi leiðið þitt. p.t. Winnipeg, 19. Ág. 1904. JÓN JÓNSSON frá Sleðbrjót. Ættingjar Eiríks sál. biðja rit- stjóra ,,Austra“ vinsamlegast um að birta æfiminning Eiríks í blaði sínu. Hjúskaparmála agent nokkur í London á Englandi auglýsti ný- lega þar í blöðunum að ungur efnabóndi í British Columbia vildi fá sér eiginkonu. Sex hundruð konurgáfusig fram innan skamms og þurfti agentinn að verja heilli viku til þess að velja úr hópnum. Var það einkum aldurinn, sem honum veitti erfiðast að fá full- nægjandi upplýsingar um. Aö lokum varð þó ein stúlkan fyrir valinu og er hún nú á leiðinni vestur um haf. Þaö leikur orð á því, að A. B. Aylesworth, sem með svo mikilli snild stóð fyrir máli Canada- manna í Alaska landaþrætumál- inu, verði tekinn áður langt líöur inn í Laurier-ráðaneytið. Hann er hæfileikamaður mikill og lög- og hann varð fyrir þeim þunga' ma®ur góður, enda hefir engum harmi að sjá elztu dóttur sína, sem hann unni hugástum, missa ráð og rænu, yfir missi þriggja barna, og sjá hana lagöa ígröfina við hlið þeirra. Þar við bættist, að hann festi hvergi yndi hér vestra, til þess aö vera langdvöl- um. Honum leizt vel á framtíð- arhag landa sinna hér, en hann var af of íslenzkri rót runninn til þess að geta samlagast lifnaðar- háttum hér, enda sóttu ellimörk og vanheilsa því meir að honum, sem á árið leið. Hann var alls staðar velkominn hjá börnum sínum og fóstursyni, Eiríki Jóbs- syni, og hjá gömlum vinum og kunningjum. Síðasta hluta bana- legunnar var hann hjá Halldóri Þorsteinssyni og Sigríði Eiríks- dóttur frá Grófarseli. Þau önnuö- ust hann eins og fööur, og þar andaðist hann að morgni hins 5. Ágúst. Banamein hans var bólga í innýflunum (botnlarigabólga?). Hann var grafinn við hlið dóttur sinnar, sem hann þráði altaf að vera hjá. Eg hefi drepið á hér aö framan komið til hugar aö ásaka hann fyrir það, hvernig landaþrætumál- inu lyktaði. Northern Pacific járnbrautarfé- lagið hefir nú gert þær ráðstafan- ir, til hægðarauka íyrir þá, sem sækja St. Louis sýninguna, aö gefa ferðamönnum tækifæri til aö nota Pullman-svefnvagna meðan staöið er við í St. Louis, svo þeir ekki þurfi að lenda ( þrengslun- um 1 hótelunum. Slái tuttugu og fimm menn eða fleíri sér sam- an um fyrstu raðar Pullman-svefn- vagn, frá Winnipeg til St. Louis og til baka aftur, fa?st svefnher- bergi meö tveimur rúmstæöum í vagninum, á meðan staðið er viö í St. Louis, fyrir $2.00 á dag. _________ /» Þakklætis-yflrlýsing-. Að mér hafi verið skilvíslega afhent af hlutaðeigendum lífsá- byrgðarfé eftir eigih mann minn sáluga, Jón J. Saddler, að upp- hæð $1,000.00 frá A. O. U.Work- man, og $200.00 frá trésmiðafé- laginu (The Brotherhood of Car- penters and Joiners of America), er mér ánægja að viðurkenna. Eg leyfi mér og virðingarfylst aö þakka nefndum félögum lyrirhlut- ýmislegt það, er einkendi Eink; toku þeirra í kjörurn mínum viö sál. — Hann var nágranni minn um nokkur ár á íslandi. Eg átti þar marga nágranna, nreðan eg 1 áminst sorgaratvik. Winnipeg 20. Ágúst 1904. Guðbjörg Saddler.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.