Lögberg - 25.08.1904, Blaðsíða 8

Lögberg - 25.08.1904, Blaðsíða 8
8 LÖGBEKG. FIMTUDAGlNN 25. ÁGÚST 1904. Arni Eggertsson, Room 215 Mclntvre Block. Telefón 775, (571 Ross Ave —Tel. 3033. Eg heti LUMBER, MÁLEFNI og ýmislegt til bygginga. Eg útvega peningalán út áfast- eignir hvar sem er. Tek í eldsábyrgð hús og lausa- é. Sel bújarSir og bæjarlot, hefi kjörkaup í hvorutveggja, Nú er tíminn til þess aö kaupa fasteignir og selja aftur me5 vor- inu meö stórum ágóöa. Eg hefi til dæmis lot á Victor st. fyrir $300.00, sem eru viss aö seljast á $400.00 næsta vetur. Ef þér viljiö kaupa þá komiö og sjáiö mig. Ef þér viljiö selja látið mig vita hvað þér hafið aö bjóöa. Ur bænum. Taugaveiki gerir allmikiö vart viö sig í bænum um þessar mundir. Miss Sigríöur Sigurðardóttir 399 Ross ave.á Islandsbréf áskrif- stofu Lögbergs. Vinnukona,—helzt eldri kven- maður til þess aö líta eftir börn- um og hjálpa til viö innanhúss störf, getur fengiö vist að 781 William ave. íslenzkur piltur, sem kemur vel fyrir sjónir, er reglusamur og kann ensku getur fengið vinnu við veszlunarstörf nú þegar. Æski- legast aö hann væri vanur slíku starfi. Stööugatvinna. Upplýs- ingar fást á skrifstofu Lögbergs, hjá J. A. Blöndal. Kvenfélag Tjaldbúöarsafnaöar biðúr Lögberg aö flytja öllum þeim innilegt þakklæti sitt, sem á einhvern hátt, án endurgjalds, hjálpuðu til viö veitingasölu þess á sýningunni í sumar. Sérstak- lega þakkar þó félagiö Elínu Thorlacíus er tk aö sér alla for- stöðu veitinganna. þaö Goodtemplar-stúkan ,, Skuld ‘ ‘ er stofnað haföi til fararinnar og fyrir henni stóð. Veður var hiö bezta og mun óhætt aö fullyrða, aö allir hafi skemt sér mæta-vel, bæði ungir og gamlir. Ræöur voru haldnar, söngflokkur stúk- unnar söng íslenzk kvæöi og nokk- urir af meölimum stúkunnar lásu þar upp frumsamin kvæöi. Meöal þeirra var Mrs. Karólína Dalmann, er flutti snoturt smákvæöi og vel eigandi viö tækifæriö. Einn af ökumönnum Arctic ís- félagsins, William Farquharson að nafni, beiö bana á Main st. brúnni fyrra miðvikudag í ásýnd fjölda fólks. Hann var á ferð eftir brúnni meö hlaöinn* fsvagn og fór eftir rafmagnsvagnaspor- inu. Og til þess að víkja úr vegi fyrir rafmagnsvagni, sem kom á rnóti honurn aö norðan, beygöi hann út af sporinu eins og lög gera ráö fyrir, en vegna þess hann beygði ekki nógu snögt við, komst ekki annaö framhjól vagnsins út yfir sporiö heldur skorðaöist inn- ,an viö það, og af áreynslunnii brotnaöi öxullinn svo vagninn i steyptist áfram og ökumaðurinn j varð undiir honum og meiddist svo mikiö, aö hann dó eftir fáar mín- útur. Jörundsson byggingameistara, og aöra kunningja og fór heimleiöis aftur síöastl. mánudag. Heimili hennar verður framvegis hjá Mr. Erlendssyni. Kensla byrjar í alþýöuskólun- um í Winnipeg næsta fimtudag. i Næsta fimtudagskveld verður fyrsti fundur bandalags Fyrsta lút. safnaöar eftir sumarfríiö haldinn. S. THORKELSON, 751 Itoss £«.-ve. Selur aJl.s konar mál og máloJíu í smá- sölu og heilclsölu með lægra vérði en a’rir. Hann ábyrgist að vðrurnar séu að ðllu leyti af beztu tegund. ARINBJORN S. BARQAL Selur liV.kistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfremur selur ann alls konar minnisvarða og legsteina. Telefón 306 Heimili á hornRoss ave og Nena St LODSKINNAVARA Vincm okkar og viðskifta- mönnum gefum við hór Mr. B. Olafson hefir gert samn- ing viö Mr. Goodall myndasmið ' að fá lánaða myndastofu hans fyrir stuttan tíma til að taka myndir af löndum sínuui. Til þess aö sem flestir noti þetta tækifæri ætlar hann að selja $5 Cab. myndi: fyrir $3 dúsíniö. Þetta boð stendur ekki nema til 30. Ágúst, komið því fljótt meö- an þér hafiö tíma. Goodalls Photo Studio. Cor. Main & Logan. með til kynna, að við hðf- ura nú sölubúð að 271 PORTACE AVE. og höfum þar miklar birgð- ir af Joðskinnavöru handa karlmönnum. sem við selj- um með lægsta verði. Við saumum einoig loðfatnað samkvæmt pöntunum, og ábyrgjumst bezta efni og vandaðan frágang. Nýj- asta New York snið. — H. S. Bardal bóksali 172 Nena st. hefir búiö sig út meö mikið af skólabókum og öllum skólaáhöld- um í þeirri von, aö íslenzk ung- menni og aðstandendur þeirra láti hann sitja fyrir þeirri verzlun. Loðföt sniðin upp, hreins- uð og lituð. Tel. 3333 n. FRED & CO. 371 Portage Ave., Winnipeg. Ásta Þóra Johnson yfirsetu- kona, sem lengi átti heima hér í bænum, en telur sér nú heimili hjá Ingimundi Erlendssyni að Bluff, Narrovvs P. O., Man., kom hingaö til bæjarins í Maí í vor til aö heimsækja systurson sinn.Loft áður í þjónustu The T Eaton Co., Ltd, Toronto, er nú byrjaður aö verzla með Næsta sunnudag (28. Ag.) pré- dikar séra Hans B. Thorgrimsen í kirkju Péturssafnaðar kl. 11 árd., kirkju Hallson-safnaðar kl. 3 síðd., kirkju Vídalínssafnaöar kl. 7 síöd. í kirkju Mountain-safnaðar pré dikar hann sunnudaginn 4. Sept., kl. 11 árdegis. í kirkju Fyrsta lút. safnaðar prédika þeir séra Friörik J. Berg- mann og séra N. Steingrímur Thorláksson næsta sunnudag. Hinn fyrnefndi aö morgni (kl. 11), og hinn síðarnefndi að kveldi (kl- 7)- ■__________ Hinn 14. þ. m. uröu þau Mr. og Mrs. Páll Nordal í Portage la Prairie, Man., fyrir sorg þeirri aö missa 14 ára gamlan son sinn, Einar Guöbert, eftir fimm mán- aöa legu. Drengurinn haföi veriö sérlega efnilegt ungmenni. Fyrir síðustu helgi rigndi tals- vert hór í fylkinu, en ekki þó svo mikiö aö verulegt tjón gerði. Uppskera er nú alment að byrja og horfur víöa hinar beztu. Á sumum stööum í íylkinu hafa þó tilfinnanlegar skemdir oröiö af rust á hveiti, en hvaö miklar, vita menn ekki enn þá. Ut lítur fj-rir, aö Islendingabygöin noröur af Baldur hafi því rniöur el^ki sloppið hjá skemdum þessum. Á mánudaginn var fór fjöldi af íslendingum héöan úr bænum skemtiferð út á Silfurhæðir. Var VARIÐ YÐUR A CATARRH SMIRSLUM. setn kvikasilfur er í, af því að kvikasilfrið sljófgar áreiðanle^aítilíinningunaog eyðileggur alia líkams- byuginauna þegar það fer í gegnum slímhimnuna. Slík meðöl skildi enginn nota uema samkvœmt læknis ráði. því það tjón, sem þan orsaka, er tíu ginnnm meira en gagaið sem-þau gera. HaM’s Cat- arrh Cure. sem F. J. Cheqey &>Co;. Toledo. Ohio. býr til, er ekki blandað kvikasilfri. og |>að er inn- vortis meðal. hefir því bein áhrif á blóðið og slím- himnuna. Þegar þér kaupið Hall’s Catarrn Cure, þi fullyissið yður um að þér fáið það Ó9vik?ð. Það er uot?ð sem innvortis meðal og F.J.Cheney & Co.. Toledo, býr til. Selt í lyfjabúðum fyrir 75C. J. J. BILPFKLL, 505 Main St., selur hús og lóðir og annast þar að lútandi störf. Útvegar peningalán o. fl. Tel. 2685. íslendingar í Winnipeg ættu nú að nota tækifærið og fá brauðvagninn minn heim að dyrunum hjá sér á hverjum degi. Eg ábyrgist yður góð—..machine- made“—brauð, og svo gætuð þér þá fengið ,,Cakes“ flutt heim til yðar á laugardögunum. Segið mér ,,adressu“ yðar gegn um telefón nr. 2842. G. P. Thordarson, 591 Ross Ave. ÁLNAVÖRU að 548 Ellice Ave. íslenzka töluð í búðinni. Lítill tilkostnaður. Lítill ágóði. Gott verðlag. Komið og sjáið hvað til er af góðum vörum. Gætið að verð- laginu í samanburði við annars staðar. — Regluleg góðkaup nú fáanleg. Munið eftir staðnum 548 ELLICE AVE. Nálæ«t Langside St. Tel. 2631. WINN7PEG. FUMERTON & CO„ GLENBOJ^O, MAN. f ■ ■ Nykomnar vorur Nyir haust-jackets og pils. Allur fatnaðurinn er skraddara saumaður. Gætið vel að hinum ágætlega saurnuðu Jackets og snúið pilsunum við svo þér getið sann- færst um snildina á fráganginum. Verðlaginu er þannig fyrir kom- ið að salan hlýtur að ganga greitt. Hygn»- kaupendur fresta ekki kaupum sínum. Mjög góð piis á $2.75 til $6.50 Fyrsta sendingin af kvenna haust ,,blouses“ er komin. Verðið er frá 50C til $6.50. Lítið á sýnishornin um leið og þér komið inn um suðurdyrnar. Nýirhaust Wrappers með ýmsu verði, frá $1.00—$3.50. Sérstakar tegundir af Fancy Sateens á 15C. Vanaverð 25—35C. J. F. FUMERTON , GLENBOR©. j Kjörkaupastaöurinn alþekti.] Qddsnn. Hafisson og V opDi Landsölu og fjármála agentar. 55 Trihune Bldg. Tel. 2312. P. 0. Box 209. Til sölu eða Ieigu. >r. Viö höfuni veriö beðnir að Ieigja eöa selja búgarö meö öllum bús- gögnum og lifandi pening. Bú- garðtir þessi liggur að austan verðu á Rauöárbakkanum belnt á móti Indian iönaöarskólanum 7 mílur frá pósthúsi Winnipeg borg- ar þaö liggur upphækkuð malar- borin braut alla leið heim aö landi þessu. Þaö er hægt að komast að mjög góðum skilmálum með eign þessa. Eigandinn er háaldr- aður (83 ára) og vill því losna við allar áhyggjur þessa heims og lifa rólega í ellinni! ODDSON, HANSON & VOPNI De Laval skilvindur Undirstaðan undir velmegun rjómabúanna. Að kaupa skilvindu er búhnykkur og má álíta að peningainir, sem til þeirra kaupa er varið, gefi frá 15—50 prct. af sér, miðað við það þegar gamla mjólkurmeðferðin er viðhöfð . Þegar þaðer aðgætt að De Laval skilvindur, sökum þess hve vandaðar þær eru, endast heilan mannsaldur, þá er ekki auðvelt að benda á arðsam- ari liátt fyrir böndann að verja peningum en að kaupa De Laval skilvindu. The DeLaval Cresiu Separator Co. 248 Derrr.ot Ave., Winnipeer Man MONTREAL TORONTO . PHILADEI Pt.IA NEW YORK CHICAGO SAN PRANCISCO Maple LeafRenovatin^ Works Við hreinsum. þvoum, pressum og gerum víð kvenna og karlmanna fatn- að.— Reynið okkur. .kafl 125 Albert St. Beint á móti Centar Fire Hall Telephone 482, Stórkostleg DANS samkoma verður haldin á Oddfellows Hall luugardaginn 27. Agúst. Fjóra hina næstu laugardaga þar á eftir verður dansað á sama stað. $5.00 verðlaun fær sú stúlkan, sem mest verður dansað viö. — Lanciers verður dansaður. Músik hægari eu áður hefir verið. Prógram ókeypis. Nefndin. Carsley & C». Efni í Sumarkjóla Ný, létt, grá, heima- unnin kjólaefni og Tweedsaf ýmsum litum í sumarkjóla og pils á 6Sc, 75c, $1 og $1.25 yd. 46 þuml. breið Voiles, svört og mislit Sérstakt verð 75C. yd. Svart Cashmere Reps, Satin Cloth, Soliel, Ladies Cloth og Sergé Svört Canvas Cloth og Grenadines 35c, 500, 75C, $1 yd. LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. Nýjar vörur. Allar tegundir. ALD/NA SALAD TE M/DDAGS VATNS SETS H. B. & Co. Búðin er staðurinn þar sem þér fáið Muslins, nærfatnað, sokka og sumar-blouses, með hezta verði eftir gæð»m. Við höfnm til mikið af Muslins af ýmsri gerð, og einnig flekkótt Muslins voil s m ea mjög hentugt í föt umlhita- timann. Eennfremur höfum við Per- sian Lawn með mislitum satin röndum Verð frá 12Jc. til 60c. pi yds, Sokkar: Tlie Perfection og Sunshin tegund- imar eru þær beztu sem fást Við þurfum ekki að mæla fram með þeim. Kaupið eina og berið þá saman við aðr- ar tegundir, og vér erum sannfærðir um að þár munuð eftir það aldrei kuapa sokka annars staðar en í H. B. & Co’s búðinni. Fjölmargar teguir.nd Verð frá 20c til 75c. parið. K venna-ncKrfatnaöun. V ið höfnm umboðssölu hér í bæn- á vörum ..The Wstson’s Mf’g.“ félags. ins, og er það álitið öllum nærfatnað- betra. Við seljum sðeins góðar vöruri Mikiðtilaf hvítum pilsum. náttserkj- um o, s Jfrv. Verð frá lOc. til $1,75. Sumar blouses. Þegar þér ætlið að fá yður faJlegar blouses þá komið hingað. Sín af hverri tegund bæði kvað lit og snið snerti. Flestar þeirra eru Jjómandi fallegar, Verð frá $2,00 —$12,00. Heiiselwood Benidickson, *Sc Co. Olenbovo i'flgasjiiiisjia'.igggaii Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. 1 hvað er um Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. Porter & C«.! ■ 368—370 Main St. Phone 137. i China Hall, 572 Main St, | fj| Phone 1140. á| osiiimvssjxiiBn&HBaBiigiiisasiBa Rubber Slöngur Tími til að eignast þær er NÚ. Staðurinn er RUBBER STORE. Þær eru af beztu tegnnd og verðið eins lágt og nokkurs^taðar. Hvaða lengd sem óska-it. S Gredslist lijá okkur um knetti og önnur áiiöld fvrir leiki. Regnkápur olíufatnaður. Hubber sköfatnaöur og allskonar rnbber varningur. er vana lega fæst í iyfjabúðum. •» C. C. LAING. ,.3 Portage Ave. Phone 1655. auitir fri Nitre Dime Ave 6 V/ T VI/ M/ M/ W T w \|/ w M/ VÍ/ VI/ f Tlie IhiViil Puniitiire Coiiiþnny Thel?. R. Stéele Furniture Co. 2q8 Maín Stú., WÍnnípeg. Við höfum til ákaflega miklar birgöir af húsmunum, bæöi með mjög lágu veröi-og meöalveröi. Hafið þér reynt hægu borgun- arskilmálana okkar? Loforö vönr um borg- un tekin gild hér eins og borgun út í hönd, og þér fáið hér fullkomlega eins mikiö og, annars staðar fyrir peninga yöar. Engin á- stæða að fresta húsbúnaðarkaubunuin leng- ur. Komiö og finniö okkur. d VI/ w VI/ VI/ T vi/ M/ V/ VI/ VI/ ? Sf/ VI/ VI/ VI/ f TheRoyal FurnitureCo., ^ 298 Main Str., WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.