Lögberg - 03.11.1904, Síða 3

Lögberg - 03.11.1904, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. NÓVEMBER 1904, 3 Fréttir fráíslandi. Revkjavík, 18. Sept. 1904. Einar Hjörleifsson ritstjóri lagði á steð héðan af Akureyri landveg 11. þ. m., með frú sinni og fjórum bornum, alfarinn til Reykjavikur. —Ferðinni var fyrst heitið vestur að Undornfelli í Vatsdal til föður hans, Hjörleifs prófasts Einarsson- ar. Þaðan ætlaði hann landveg til Borgarness, en sjóveg þaðan til Reykjavíkur. Samsæti héldu Akureyrarbúar Einari ritstjóra Hjörleifssyni að kveldi kosningardagsins 10. Sept. 40—50 manns tóku þátt í því. Að- alræðuna fyrir heiðursgestinum hélt héraðslæknir Guðmundur Hannesson. Auk hans töluðu séra Ivlatthías Jochumsson, Stefán Stef- ánsson, Páll Briem og fleiri.—Viku aður liöfðu Templarar bæjarins haldið þeím hjónum skilnaðar- veizlu. Anna Hannesdóttir, frá Brún í Svartárdal, systir Guðm. læknis, andaðist á spítalanum 13. þ. m. Ranamein hennar var berklaveiki í lungum og görnum. — Hún var hæfllegleika og ráðdeildar kona. Iviaður hennar var Jón Sigurðsson Londi á Brún.—Sama daginn sem liun var flutt frá heimili sínu til sjukrahússins druknaði í Svartá sonur hennar, unglingspiltur, mjög etnilegur. Er alt þetta mikill harmur fyrir mann hennar og sKvldfóik. —N ordurland. Reykjáví, 18. Sept 1904 Magnús -prestur Helgason á Torfastöðum á að kenna í Flens- Lorg í vetur í stað Jóhannesar Sig- íussonar. iielgi Pétursson jarðfræðingur kom lieim hingað til bæjarins 2. Sept. liann lagði á stað í þessa rannsóknarferð 9. Júlí’með 9 hesta og fylgdarmann. Hann ætlaði fyrst vestur á Barðaströnd, en var teptur við Gilsfjörð af sóttvarnargæslu. rór hann þá til Bitrufjarðar og inn með inn fyrir Iirútafjörð og þaðan til Blönduóss og svo með sjó fram kimg um Skagann. Síðan út með bkagafirði norður á Hrollaugs- hófða og þaðan yfir UnaiTalsjökul og Deildarjökul ofan i Svarfaðar- ual. Eftir Svarfaðardal og inn á Akureyri. Þaðan alla leið norður i Skalavík og út á Tjörnes. Svo fór hann Sprengisand aftur suður. -r- Hann lét vel yfir férðalaginu. /Etl- Uiii vér að ferð þessi hafi mikla x \ ðingu fyrir jarðfræði íslands. Guðrún Tulinius' konsúlsfrú á Eskifirði, lézt úr lungnabólgu 30. iyrri mánaðar. Reykjavík, 13. Sept. 1904. Árnessýslu (ofanv.J 4. Sept. '04. —„Yorið var fram að fardögum kalt og gróðurlítið ; en fneð fardög- um gerði góða tíð og gróður góðan. Slátturinn hefir éerið nijög rosa- samur, þó aldrei miklar rigningar, cn sífeld þokusúld. I>eir, sem fyrst byrjuðu að slá, náðu þó inn noklý- uru af töðu grænni, en alment hraktist hún injög. Þerrir hefir ckki komið á slættinum nema í sextándu vikunni. Nú eiga menn mjög mikið hey úti. Grasvöxtur mjog góður á túnum og valllendi, cn mýrar ónýtar.—Heilsufar hefir verið fremur kranksamt, lungna- bolga hefir gengið á einstöku Uæj- itm, en alment gengið mjög vont kvefi en enginn þó dáið.“ Reykjavík, 21. Sept. 1904. Á laugardaginn kemur fhinn 1. Okt.J leggja amtmenn og landfó- geti niður embætti. Konugleg tilskipun um, hvernig skifta skuli störfum þeim> er þessum embætt- um hafa verið samfara, er kornin, dagsett 23. Ágúst.—Störfum amt- manna er skift niður á milli sýslu- manna og bæjarfógeta annarsvegar og stjórnarráðsins hins vegar. Sýslumönnum og bœjarfógetum er faldir á hendur ýmsir sektarúr- skurðir, afskifti aí harnsfaðernis- lýsingum og hjónaskilnaðarmálum og fjármálum hjóna, skipun hrepp- stjóra, yfirsetukvenna og sátta- manna utan Reykjavikur, að veita tombólulevfi og gefa út leyfisbréf. Enn freinur skulu sýslumenn vera í stjórn ýmsra sjóða, í stað hlutað- cigandi amtmanns.— Stjórnarráðið skipar sýslumenn til að hafa á hendi forsetastörf og framkvæmdarstjórn fyrir amtsráðin, það tekur og að sér önnur störf amtmanna. Störf stiftsyfirvalda (amtmanns sunnan og vestan og biskups) liverfa undir stjórnarráðið, öll («u, er snerta skólamál og kenslumál, yfirstjórn með Forngripasafni og Landsbókasafsi, undirbúningur verðlagsskráa og stjórn Thorkillii barnaskólasjóðs. Forstjórn lands- yfirréttar tekur að sér forsæti í syn- ódalrétti (1 stað amtmanns sunnan og vestanj. Biskup tekur að sér önnur störf stiftsyfirvalda. Störf landfógeta tekur Lands- bdnkinn að sér fyrir 2,500 kr. árs- þóknun. Ráðherrann setur nánari reglur um framkvæmd þeirra starfa Vínsölu verður hætt frá næstu áramótum á Bíldudal og Patreks- firði, eftir áskorun fjölmargra hér- aðsmanna. Útibú Hlutabankans tók til starfa 1. þ. m. á ísafirði, Akureyri og Seyðisfirði. Aðstreymi hefir verið mikið að þeim, það sem af er. Reykjavík, 20. Sept. 1904. Látin hinn 13. þ. m. Friðmey Arnadóttir, ung og efnileg kona, mjög vinsæl og vel látin af öllum. Hún var einkadóttir Árna Gíslason- ar pósts,—Fjallkonan. Lofsverð ræ tarsemi. - Fyrir nálægt 12 árum fluttist héðan með konu sinni, Guðjón inginumuarson til West-Selkirk i Manitoba. Mér var söknuður að Guðjóni, þar sem við vorum á lík- um aldri og höfðftm alist upp sam- an, verið samrýmdir Iv^ði á æsku- árum og eftir að við vorum vaxnir, oit verið saman á sjó, en þó einkum við allskonar fuglaveiðar, og þekti eg iiann sem góðan dreng og ágæt- an félaga. Eftjr að Gpðjón kom vstur.fíyn- aðist honum vel, stundaði einkum husasmiðar, og fyrir dugnað hans og atorku safnaðist honum talsvert té. Faðir Guðjóns, Ingimundur Sigurðsson. andaðist 1894, og móð- 11, Katrín Þorleifsdóttir, 1901. llaustið 1902 tókst Guðjón afar- u\ ra ferð á hendur hingað til lands, aðailega til þess að koma að leg- stað foreldra sinna og fá þeim reist- an minnisvarða, »em hann fr. ivvæmdi -mcð svo mikilli sausn og ræktarsemi, að nú stendur á leiði j þeirra prýðilegiir legsteinn, sem j mun hafa kostað um 600 kr„ og Guðjón að miklu levti kostaði, þótt biæður hans legðu þar til nokkurn meiri og minni skerf. Mér þykir vert að halda á lofti þessari fágætu og höfðinglegu íæktarsemi þessa mér ógleyman- iega æskuvinar, og vil mælast til að lunn heiöraði ritstjóri F'jallkonunn- ar veiti þessum línum rúm í blaði sinu. Brekktihúsi í • Vestmannaeyjum, 1. September 1904. Guðlaiigur Sigurðsson. HJálp fyrir mæðnrnur. Það læknar ekkert veikt barn að gefa því, svæfandi lyf. Þvert á móti veikir það lifsafl barnsins. Ef barnið þitt veikist þá gefðu því undir eins Baby’s Own Tablets og þú munt fljótt verða var við að því batnar og það verður ómóttæki- legra en áður fyrir alla sjúkdóma. Þetta ineðal er selt með fullri á- byrgð fyrir að hafa engar eitraðar né deyfandi lyfjategundir inni að halda, og það er hið bezta og óræk- asta barnameðal, sem fáanlegt er. Mrs. W. H. Austin, Farmington, X. S„ segir: „Baby’s Own Tab- lets eru eipmitt meðalið, sem hver einasta móðir þarf að hafa við hennlina J/egar börnin eru að taka tennur. Þegar barnið mitt grætur mikið gef eg því eina Tabtet og þá hættir það. Mæður sem nota þess- ar Tablets þurfa ekki að óttast ýmsa barnasjúkdóma." „Baby’s Own Tablets“ eru seldar hjá öllum lyfsölum eða sendar með pósti fyrir 25C. askjan, ef skrifað er til „Thc Dr. Williams’ Medicine Co„ Brock- ville, Ont. r Posipantanlr. Pantanir með pósti er sint sama daginn og þœr koma. Ef yður vantar eitthvað sem ekki er auglýst þá spyrjið yður fyrir. TAKIB EFTIR VERDLACINU. Karlmannafatnaður: Góð tweed-föt, vanalega $7. 50 nú........ $ 5.00 Góö hversdagsföt, vanalega $8.50 nú...... 6.00 Alullar-föt, vanalega $11.00 nú.......... 8.50 Föt úr skozku tweed, vanalegá $13. 50 nú.Qio. 50 Ágæt svört föt, vanalega $20.00 nú....... 14.50 Yfirfrakkar: Góöir yfirfrakkar meö háum kraga, ýmislega litir TT yferö,/ Y-’ ’ ’;.. $7‘5°’ 6-°°’ 5-50 °e $4-75 Haustfrakkar, $12 viröi, nú................. $10.00 $15 viröi, nú................... 12.00 Karlmannsbuxur: Buxur, $1.75 viröi, nú.................... Buxur úr alull $3.00 viröi, nú............ . Buxur úr dökku tweed, $2.50 viröi, nú. Buxur úr bezta efni, $5.50 virði, nú .. .. 1.00 2.00 1.50 3-50 Allskonar grávara: Nýjasta sniö, ágætur frágangur. Loöfóöraöir yfirfrakkar, $40.00 virði, nú.. “ $50.00 viröi, nú ...... . “ “ $70.00 viröi, nú ....... Ágætar Coon-kápur frá...... j......J.. .. Kápur úr bjarnarskinni, $24.00 viröi, nú Svartar Wallaby kápur, $28.50 viröi, nú.... “ Búlgaríu kápur, $29.50 viröi, nú....... Beztu geitarskinns kápur, $i8.50viröi, nú.. Rússneskar Buffalo kápur, $28.50 viröi, nú. Kangaroo kápur, $18.00 viröi, nú........... Handa kvenfólkinu: Ágætir kvenna Jackets.úr Persian Lamb.Electric Seal Astrachan Jackets, vanalega $24.50, nú . ,.. “ “ “ $36.00, nú.. ...... Siberian Seal Jackets, “ $25.00, nú......... Svartir Austrian Jackets, vanal. $30.00, nú. Tasmania Coon-kápur, vanal. $32.00, nú...... Mjög góöar Coon-kápur, vanal.$48. 50, nú.... Fallegustu Coon-kápur, “ $40.00, nú......... Buffs og Caperines úr gráu lambskinni, Mink, Opossum, Belgian Beaver, Alaska Sabel & Seal o.s.frv. RUFFS, frá..............................$2.so Chevrier & Son ÍZ— á móti pósthúsinn. $28.00 38.50 54.00 47-50 18.50 22.50 22.00 13.00 21. 50 14.00 o.s.frv. $16.50 29.50 16.50 20.00 22. 50 39-50 29.50 -$50.00 Pantanir með pósti: Allar pantanir afgreiddar fljótt ........ og nákvæmlega. Vér ábyrgj- umst aö vörurnar reynist.eins og þær eru sagðar. Reyniðokkur. Muniö eftir utanáskriftinni: The BLUE STORE Merki Bláa stiarnan Dr. St. Clarence Morden, TASSLŒKMR, Cor. Logan ave. og Main st. 630A Main st. - - ’Phone 135. Tennur dregnar út án sársauka og með nýrri aðferfj K ir, sem þurfa að láta draga úr sér tennur, fylla þær eða gera við þær með plates eða crowx & bripge work, ættu að klippa þessa auglýsingu úr blaðinu og koma með hana um leið og þeir heim- sækja oss. Vér álítum það sem meðmæli ingu, og allir sem ókunnugir eru mega bú- ast við nákvæmari meðferð, sanngjarnri borguu, og að verkið sé vel af hendi leyst. CALT KOL eóu nðvjafnanleg til heimilisbrúkunar og undir gcfukatla. Til sölu í Winnipeg b»ði f smákaup- um og stórkaupum. Upplýsingar um verðlag á vagn- hleðslum "ij alira járnbrautarstðóva gefnar hverjum sem óskar. A. IVUÍANTON, General Agent- * Offica Cor. Main & McDermot Ave. Telephone 1992. J 1V« LYFSALI Thos. H. Johnson, U TP rn nuii’ íslenzkur lðgfræðingur og mála- Xm« v I^UOJDí fffirslunisiður, próftreneinn lvfsali. Skripstopa: Room 33 Canada Life . 11 , L, vt- Block. suðaustur horni Portage Allskonar lyf og Patent meðul. Hit- Ave. & Main st. föng&c.—Læknisforskriftum nákvæm- UtanIskrift: P. O. box 1364, ur gaumur gefinn. i’AÍefS i UJ. W innioðg. Miuitjba XI, Paulson, 660 Ross Ave., - 8elur Giftin}faleyfl»bréf Dr. O. BJORNSON, 650 Williain Ave. Oppicr-tímar: kl. l.Do til ð og 7 tilH - k TelkpAn: 89 Öryggislæsingin, sem er á öllum hliðum, er auðveld viðureigoar og þolir áhrif vinds, elds og eldinga. ROCIC MCC BRRKRSTONBi Yeggfóður úr stali ♦ ♦ ♦ ♦ » Vel til búið, falleg gerð. Útiloka~dragsúg og og halda húsunum heitum Upphleyptar stálþynnur á loft og og innan á veggi. Œtti að vera notað við allar byggingar þar sem hugsað er um hreinlæti. !í!”,rae METAL SHIKSLE & SIDIHC CO.. P,eston, Ont. CLARE & BROCKEST, Western Agents. WINNIPEG, Man. ♦♦»♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦•♦♦*♦♦♦♦♦«♦1 ihuntíi cfttr — því að — Eddu’s Buoolngapappir heldur húsunum heitum’ og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn um og verðskrá til TEES & PERSSE, Ltd. Agexts, M WIXNIPEG. GANADA NORÐYESTURLANDIÐ Reglur við landtöhu. Af öllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni, { ManKtoba og Nordvesturlandinu. nema 8 og 26, geta '.iölskylduhöfuðog kari- menn 18 árs gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir beimilisréttarland, það er að segja sé iandið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til vid- artekju eða eÍD hvers annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu. sera næst ligg- ui .laDdinu sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans. eða innfiutninga- um boðsma-iiir: i Winnipeg, <-ða næsta Dominion landsamboðsmanns, get* menr gefið ö< r. 2 mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaid ið er #10, Heimilisréttiir-skyldur. / Samkvæiut núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisrétt- ar skyldur sinar á einhvern af þeim vegum. eem fram eru teknir í eftir fylgjand töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjatþað að minsta kosti í sex mánuði 4 hverjn ári í þrjú ár. [2] Ef faðir (eða mððir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem h«6 rétt til að skrifa sigfyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við land- ið, sem þvíiík persóna hefii skrifað sig fyrir sem heimilisrfttar landi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að þvf ei ábúð á landinu snertir ádar en afsalsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sinnm eða móður. [3] Ef landnemi hefir fengið afsalsbiéf fyrir fyrri beimilistéttar-bújör® sinni, eða skírteini fyrir að afsrlsbréfid verði gefið út, er sé undirritað í sam- r*mi við fyrirmæli Dominion 1 ndl leanna, og hefir skritað sig fyrir síðari heimilisréttar bújðrð, þá getur hann fullnægt fvrirmælum laganna, að því er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsaisbréf sé gefið út. á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðmui, ef síðari heirn- ilisréttar-jörðin er i nánd við fyrri heiinilisiéttar-jörðina. [4] Ef iandnenlinn býr að stað \ bújörð sem hann á [hefir keypt, tek- ið erfðir o. s, frv.] i nánd við heiminarc. tarland það. er haun nefir skiifað sig fyrir þá getur hann fullnægt fvrirmælum laganna að því er ábúð á beimilit. réttar-jðr?inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjðrð sinni (keyptot* ndi o. s. frv.) Beiðni uni eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir aðSáiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta utn- boðsmanni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið bofir veriö i landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion lands umboðsmanninum i Ottawa það, að bann ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiðbeiaingar. Nýkomnir inntiytjendur fá, á innflvtjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og á ðlium Dominion landa skrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins, leid- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, ssem á þessum skrifstofum vinna veita inntiytjendum, kostnaðarlaust. leiðbeiningar og hjálp til þess aö ná 1 löndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb- ur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar ge£- ins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innau járnbrautar- heltisins 1 Britisb Columbia, með því að snúa sér bréflega til ritara innanrikis beildarinnar í Ottawa innflytjenda-umboðsmannsins í Winnjpeg, eða til ein- dverra af Dominion landi umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu. JAMES A, SMART, iDeputy Minister of the Interior.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.