Lögberg - 03.11.1904, Síða 6

Lögberg - 03.11.1904, Síða 6
6 LOGBERG, FIMTUDAGINN 3. NÓVEMBER 1904 STÓR QOLFl EPPA-SALA. Aldrei hefir nein sala gengið betur í bænum en September útsalan hjá okkur. Csrpets, Coverings, Cur- tains, Lboleum, Comforters, Rugs, o.s.frv., er alt seit með 20 til 50 prósent afslætti. Ef þér þurfið l pessum vörum að halda og komið ekki hér til að kaupa þær, þá breytið þér óhyggilega. Tapestry Carpet Tíu tegundir, mjög fallegar- Brún, eræn, naórauð r»ud, ljósleit og’ dökkleit. Vana- verð 75c—8ðc yardið Nú 4 4U(~ Brussels Carpet Margar tegundir af ágœtum biezkum Brussels, brúu, græn, fagurrauð og mórauð Vanalega 4 $1 00 og $1.10 yardið H(~\r Nú 4 /UL Brussels mottur, 26x36. 3 Hver 4 7 5 Gluggablæjur ^Gluggablmjur 2^c Betn^ ^ £0C 20o sláttur á Axminster Rugs, ensk, Brussels Rgus. og Velvet Squares o.s.frv. Lace Curtains fO pðr Nottingbatn Lace Curtains, 50—60 þml. og 3)4 yards breiðar Vanaverð $1.60 Nú 4 $ 75c Vanaveid 2.00 Nú 4 1.00 Vanaverd 2 50 Nú 4 1.25 VanWerð 3.00 Nú á 1.50 Cork Carpet Þe«si gólft‘ í» cr. ur eins og stál og dyulaus þ.-g«’ á p' stLið. úijðg nukiðhafðui Livefuherbeigi. Vanaverð 75c yds ÓOC Arabian Rugs Stserðirnar frá 2x4 o.s.frv. Vanaverð er $1 00—$10.00. Vaiia . $1.00 Rugs nú á /UG Aðrar staerðir með niðursettu veiði að sama skapi. Com forters Comforters innfl .ttit frá Snglandi Eru allsstaðar seldir á $1 50, en í. • r' Okkar vetð er nú I • 1 ^ Coyerings Stnttir endar af «ilki Coveriiurj ogTape- striee, verða seldii fyrii hal víiðt • -> — $2 50 tegundiruai sþ 1 . £ $2.00 tegundirnar á 4> I .OO Linoleum Mottur 36x27. Vanalega á $1.00 f Nú 4 ^ UC Kork-mottur, vanalega 4 $1.50 -• - Nú 4 ;... ^ / }C 18x18 mottur, bver á 15c. -> r' - en nú se jum við tvær á .*£ y C Linoleum á stiga % yards 4 • breidd, góð teguud. 20 strangar, yd.... aíUL BANFIELD'S — 492 EVIain St., Winnipes, Ur ferðalagi. Eftir séra Matthías Jochumsson. (Úr ,,Norður.‘ ) I. Kæra Norðurland! Því miður get eg ekki sakir anna gefið þér nokkura ferðasögu, énda höfðu tvcyönnur blþð orðið fyrri til að biðja mig um, og hefi eg þegar sent báðum fáeina ferðanestismola. Samt mætti margt fleira hér um segja, ef tíminnleyfði—segir meist- ari Jón. Það, sem eg fnú eins og á fyrri ferðum mínum) einkum reyndi að taka eftir í Danmörku, var hugar- þel Dana, æðri sem lægri, til vor ís- lendinga, svo og þekking almenn- ings þar á landi voru og lýð. Því þó ýmsum meðal vor þvki litlu skifta um það, hugarþelið, enda stéttum en á ferð minni í sumar, enda hefir þekking á landi voru aukist að sama skapi. Fyrir meir en 30 árum dvaldi eg árlangt þar í landi, fór æði víða yfir landið og kynti mér mentun þjóð- arinar einkum lýðháskólana (sem eg hafði þegið ríkisstyrk til að kynna mér). Eg átti hægt með að gera samanburð þá og nú, enda hefi eg fjórum sinnum heimsótt Dani síðan. í byrjun Júnímán. fór eg yfir í Askov til hins elzta og alkunnasta Kðháskóla Dana. Hann stendur nálægt landamærum Suðurjótlands og ekki alllágt, svo þaðan má fá æði mikið víðsýni suður yfir Konungsá og yfir norðursveitir Slésvíkur. Þar fékk eg beztu viðtökur hjá fomvinum mínum, þeim Lúdvíg Schöder og Nutzhorn. Þar voru og við skólann nokkurir íslending- ar, þar á meðal stúlka austfirzk og staðhæfi, að það ávalt horfi í öfuga átt og vanþekkingin á oss þar í1 þeir‘ frændur Qcklur og Lárus frá landi sjálfsagt sé hin sama, þá er j Hrafnagili; þar var og Bergsteinn e“' °g hefi ávalt verið, annarrar Björnsson fyrrum borgari hér á skoðunar. Eg álit áríðandi og mjög heillavænlegt að alþýða vor —að eg ekki nefni vora menta- og framfaramenn — læri að vita hið sanna i því efni, hléypidómalaust. Er Jiað ekki hin danska þjóð,sem batt endahnútinn á vora nýju Akureyri, og nemur rafsegulfræði Akureyri, og nemur rafsegulfræði hjá hinum fræga la Cour pró- fessori.. Schröder skólastjóri er nú mað- ur gamall . Hann er göfugmenni mikið, spekingur að mannviti og er talinn einhver langmesti alþýðu- fræðaþulur á Norðurlöndum, enda hefir sú kynslóð, sem nú lifir, þús stjórnarskrárbót ? Er það ekki ^ mjög sóttur að ráðum. Hann er nu hún, sem á marga vegu hefir sýnt oss sóma, xinkum á síðustu timum, og margan vott um félagslund, vel- vild og hjálpsemi í bóli og bágind- j undum saman sótt og notið fræðslu um ? Og er það ekki danska þjóð-1 ]lans Hann kennir sagnfræði allra in, sem vér höfum æ meira við að luanna bezf, sem eg hefi þekt, og skifta, eftir nauðsynlegri rás tiin- kennjr æ jneð munnlegum fyrir- anna. Er það ekki hún, sem geng-^ jestrum það, scm einkennir fram- ið hefir svo upp á tá og fingri í alls setningn lians og kenslu, er það, að konar þjóðmenning, þekking og hann lætur söguna innibinda lýð- kunnáttu, nú á nokkurum áratug-! incnnjng, félagsfræði, sálfræði,fag- um, að oss er einsætt að taka Dani m-fræfti, þjóðrétt, heimspeki ’og til fyrirmyndar og nema af þeim, suðfræðj _ ajt þetta, vita skuld, á það sem hér á við? jmjög svo lipran og auðskilinn hátt, Og sé það nú víst, að velvildar- Qg er songUr> sem við á, hafður til luigur Dana til vor sé annað og sælgætis og upplvftingar hinum meira en hugmynd, eigji sér í raun ungU 0g vaknandi sálum. Aldrei og veru stað, og sé að aukast, minflj eg við þann svein eða mey. mundi þá ekki meir en kominn tími sem jejjist liafði eina stund í Askov. fvrir oss að varjxi heimskunni og Hinir kennararnir þar liafa og hleypidómunum f\rij borð, læra að jafnan verið mestu ágætismenn, l,.vÍÍRja fétt og hætta að hugsa, tala svo sem hinn gamli Fenger, sem nú • og rita með tortrygni, kala eða er fjuttur, en jengj hefir kent alt kæruleysi um þessa frændþjóð vora praktiskt með frábærum dugnaði. ogsamþegnd í Um la Cour mætti rita heila bók; Eg vil engum getsökum beina til 0g cLki má gleyma Nutzhorn hin- lamla minna; eg veit að þeim fjölg- um inndæla söngmeistara og ást- ar óðurn, sem rétt og drengilega goða allra nemendanna. Hann hef- hugsa í þessa átt, eins og upplýstu jr nú lagt niðit- föst kenslustörf, fólki sæmir. En gömlu hleypidóm- en þó stýrði hann afarstórum söng- arnir sitja lijá of mörgum fastir mannaflokki i Árósum i sumar. enn — helzt sumum, sem þykjast T Iann er og gott tónskáld og lög mestjr írelsis- og fósturlandsvinir hans víða kunii og sungin. Bæði vera — eins og vel er skiljanlegt. Schröder og hann eiga efnilega Slíkir menn fara oft í flaustri heim- niðja og beggja konur eru enn á an að út i stórræðin, svo samvizkan Ijfi. Mega slik hjón sjá liðinn æfi- ver'ur eftir á hillunni. dag bæði langan og fagran. En — svo eg lengi ekki þennan ( Það var fagran sunnudagsmorg- inngang — skal eg nú þegar lýsa un 4. Júní að eg ók upp í Askov yfir því, að eg hefi aldrei áður á fer'Uim mínum í Danmörku hitt jafnari velvild þar til vor hjá öllum (Árskóg). Ætlaði eg varla að þekkja staðinn; svo var alt um- breytt og endurborið. Eftir nokk- ura hressingu fylgdi eg skólastjóra í kirkju — mikið og fagurt musteri, en þar var engin kirkja áður; sést turninn víða Um landið, sem heita má flatt, þó bungótt sé með köflum. ! Siðar um daginn var mér sýndur , staður og skóli, og gafst mér heldur (en ekki á að líta. Þýði þetta — sagði eg við sjálfan mig — líkar framfarir í öðru til dáðar og feg- ‘ urðar, er þetta Paradír Danmerkur. 1872 hafði eg dvalið þar um miðj- an vetur. Skólinn var þá bónda- bær einn með nokkurum lágreistum skálum til viðbótar, en landið um- hverfis lágt, dautt og skóglaust. Nu stóðu þar mörg stórhýsi með fegurstu skijian innan um inndæla aldingarða, laufskála og lystigöng. Skamt frá skólanum hjá Schröder stóð bústaður og verkstoftir, sem la Cour ræður yfir, gnæfir þar hin fjölkunnuga mylla hans, sem fram- leiðir lýsing alls skólans og ótal atrra undursamlega hluti. Hefði sá Sæmundur fróði einhvern tíma á öldum þótt ejdiviður í betra lagi og hans sála kjörin að kanna hínn heitasta Heklueld. Lítt fróðari fór eg þaðan — ekki þó fvrir ótta sakir við galdrana, heldur fyrir fávizku sakir. ) Hjá Stnröder húsvitjaði eg því betur. Skólinn má nú heita vel efnum búinn og er það miklu meira að þakka vitsmunum og dugnaði skóiastjóra og lians félaga en stjórninni, sem að vísu allvel styð- ur og styrkir þessa skóla nú, en var fram eftir eins treg að skilja og efla þessa þjóðnýjung sem aðr- ar. Askov-skóli fær nú 14,500 kr. árl. af ríkisfé. Aðsóknin hefir, á- valt sí’’an skólinn hófst 1865, verið mjög svo jöfn. Tuttugu ára tíma- bilið 1880—1900 höföu hátt á 3. þús. nemendur sótt skólann, svein- ar 1,954 og meyjar 823, eða að meðaltali 89 sveinar og 55 meyjar, flestir 1 eða 2 ára nemenur. Nú er skólinn aukinn og þeim, sem gengið hefir áður á lýðhásóla er gefin aukin fræðsla. Ársreikningur skólan's í fyrra sýnir jafnaðaruþp- hæðina rúml. 40’ þús., auk fastra eigna, sem reiknast 127 þúsund. þó er þar í fólgin skuld, rúm 75 þús., við ríkissjóðinn.—Laun kenn- aranna nema nærfelt 24 þús., enda ;ær skólinn 22—24 þús'. með nem- endum, en hitt með aukakenslu, fundarhöldum, húsaleigu o. m. fl. íkólinn á bókahlöðu ágæta með yfir 20 þús. bókum. Hann á og gripa- safn, og annað af náttúrugripum. •Ótal menn og stoínanir senda skól- anum bækur og gripi. Ættu vorir landar að fara að því dæmi, enda hefir skólastjóri boðið Islendinga sérstaklega velkomna þá sjaldan nokkurir hafa þar komið. Skólinn var i fyrstu settur á garðinum Rödding, skamt suður frá Askov 1862, en tveim árum síð- ar varð sá staður þýzkt land og þá fluttist skólinn til Askov 1865. Það ár tóku og þeir félagar, Schroder og Nutzhorn þar til staría. Gámli Crundtvig var faðir allrar þessarar n.iklu hreyfingar, og eru lýðháskólarnir, eins og kunnugt er, hclzti sýnilegi þát'tur ' og ávöxtur Grundtvígs hreyfingarinnar; sverja skólarnir sig enn svo mjög í ætt við hinn mikla þjóðvin og skörung, en aðalhvatamaður Askov var þó Grundtvigssinninn Christian Flor prófessor, hinn mesti þjóðmenning- arfrömuður og varnarmaður nor- ræns máls og þjóðernis á Suður- Jótlandi fvrir og eftir ófriðinn 1864. Flor var lengi kennari í Kíl, Norð- maður að ætt og mikill „Skandi- nav.“ Eg lærði að kynnast hqnum áttræðum 1871 og þótti mérágætur. Hann sagði, síðast er eg talaði við I hann, á þessa leið: ,,Eg harma það ! eitt, svo gamall maður. að ekkert ! gengur með Skandinavismann. I Samband og bróðerni Norðurlanda ! er lífsspursmál fyrir frændþjóðirn- lar í pólitísku. tilliti og bezta menn- 1 ingarmeðal fyrir þær sjálfar. En j hleypidóinar og illindi er ofarlega i voru kyni, minst hjá Dönum, mest hjá Norðmönnum." Mér datt vor „cldgamla“ í hug. Nú er, Flor dá- inn og Grundtvíg dáinn. En hvað lifir? \'erk þeirra og lmgsjónir lifa þó Skandinavisminn sé enn engu nær. Mjög hefir hin gamla Grundtvígs stefna umskapast — ef ekki dofnað á liðnum 30—40 árum. í fyrstu brann saman í eina og sömu eld- glóð: ættjarðarást, nýr kristindóm- ur, „hið lifandi orð" og „hið litla orð" af munni meistiirans og óður og saga. En þessi eldur dofnaði smásaman er á leið og nýja þrefið byrja'i, enda kom þá nýr og miklu ákafari flokkur til sögunnar meðal alþýðunnar, Það var „Innri inissí- ón". Hún kannaðist við ekkert annað en iðrun og yfirbót og kendi, að eiginlega væri um ekkert að tala nema frelsi sálarinnar. Þessi flokk- ur er nú líka farinn að dofna, en jafnan hefir verið grunt á því góða milli Grundtvígssinna og þeirra. Eiga þeir og sjálfir nokkura há- skóla, er steypa áttu hinum; þykir þeim „gleði" keppin^úta sinna all- hjályit, þar sem flestir þeirra geta sannað upp á hár, að hávaði mann- eskjanna fer stöðugt neðri veginn! Nokkurir merkir menn — þó ekki margir að eg hygg — hafa prýtt báða þessa flokka, enda er hvorug- ur svo stór, andlega né likamlega, að myndi mikinn jarðveg á jafn- stuttum tíma. Rígurinn milli flokk- anna er því skrítnari, sem báðir eru kristindómsmenn og trúræknir vel, enda þótt Grundtvígssinnar hallist all-margir að frískoðendaflokk nú- tímans. En yfirleitt virðast Grundtvígsmenn boða Krist sem guðsson—líkast kristindómi Páls postula — en missíónsmenn boða Jesúm sem guð sjálfan, svo „föð- ursins“ gætir lítið. Likt gera ýms- ir enskir flokkar. En — hvað hugsa eg? Aðalefn- ið i sögunni er eftir! Jæja, það kemur næst, og það skal sagt, Norðurland, að þú hafir ekki orðið útundan. Hsyrnarleysi læ'<nas t ekK< vr8 innspýtingar eða þeys konar, því þær ní ekki npptdkin. ÞaS er einseittlsem Iækn- heyrnar eysi, oe þaS er meSal er verkar á alla iUamsbyaainfuna. ÞaS atafar af æsine I slím- htm mum erolh btSIfu í eyrnadfpunum. Þegar þær tílfa ketnur suSa fyrir eyrun eSa heyrnln forlast o ef þær Iokast fer heyrnin. Sé ekki hæ8t aö lækna paÖ sem orsakar bóleuna og pípunum komtfi í amt lag, þá faest ekki heyrnin aftur. Níu af tíu s kum tilfellum orsakast af Catarrh. Sen\rx e>r anna^ en *8Íns í slímhimnunum. ver skulum gefa $100 fyrir hvert einasta heyrn- r ÍT,!oD,iíeiÍTÍf\?tafar af catarrh). sem HALLS’ CATARRH CURE Iæknar ekki. SkrifiÖ eftir bækl- «ngj sem vér gefum. O'lt a &/• fHENEY & CO..Toledo. O Selt 1 ollum-lyfjabuðum á 75 0 eut. Halls’ Family Pills eru b«ztar. Á næstu fjórum vikum ætlum viö aö losa okkur viö 50,000 dollara viröi af hús- búnaöi. Veröiö færum viö niöur um 10—50 prct. Af því viö flytjum okkur í nýja búö núna meö haust- inu ætlum viö aö selja allar vörurnar, sem viö nú höfum til, meö óvanalega miklum afslætti. Viö ætlum okkör aö byrja í nýju búöinni meö alveg nýjum vörum af beztu tegund, sem fáanlég er. Allar ósamstæöar húsbún- aöartegundir seldarlangt fyr- ir neöan innkaupsverö. 10, 15, 20 33)4 og 50 prct. afsláttur næstu fjórar vikurnar. Alt meö niðursettu verði Scott Furniture Co. 276 MAIN STR. 60 YEARS EXPERIENCE Tsade MAftKS Designs COPYRIGHTS AC. Anvone Rprullng a nketch and descrlptlon may Qulokly H*«*ertaln our oplnion free whether &u Inventii>n in probnhly patcntable. Communloa tions nrrlot Iv ponfldotit.inl. Handbook on P&tent* Miti fagetioy for securing patents. Patentp .aken thn»\igh Munn A Co. recelve npf-'irti n/'ticf, wltht-u’ oljnrge, in the Stknflfk flmerican. A hamlsitniely illustrated weekly. cnlntb'n «»f any soientitlc Journal. '’ol.* * Larsreet cir- __________Terms. $3 a 8old by&ll newtdealers. ve»«r; four month*. $L _ .._ IVÍONN & Co.3e,Bfo-d—» New Tori( Rra,iob ctBca. 026 V St_ WMblnetoa, C P. O. Box 130. KOSTABOÐ LÖGBERGS N \ JUM KAUPENDUM Lögbergs geíum vér kost á aö hagnýta sér eitthvert af neöangreindum kosta- boöum : Lögberg fyá þessum tíma til 1. Jan. 1906 fyrir $2.00. Lögberg í 12 m ínuði 02 Rit Gests Pálssonar virði) fyrir $2.00. Lögberg í 12 mánuði og hverjar tvær af neðangreiadura sögubókum Lögbergs fyrir $2.00 / BÓKASAFN LÖGBERGS, Sáðmennirnir................. sso bls Pfr°s°...................... 495 bls.'- Hvíta hersveitin............. 6l, bls'. Leikinn glæpamaður......364 bls', Hofnðglæpurinn.............. ,2, b]s.. Fall sjoræntngi og Gjaldkerinn.. 367 bls,- «!fn^ln..................... 173 bls,- Panið...........j........... 134 bls,- -500, virði -40C. virði -30C. virði -50C. virði -40C. virði -45c. virði -40C. virði -40C. virði' -30C. virði Áskriftargjöld veröa að sendast á skrifstofu blaösins oss aö kostnaðarlausu. The Lögberg Printing & Publishing Co., Winnfpeg, Man. RAILWAY Farbréf fram og aft RAILWAY wórthER| RAILWAY RAILWAY I 1 I* t • I u I I

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.