Lögberg - 10.11.1904, Blaðsíða 1

Lögberg - 10.11.1904, Blaðsíða 1
i&ilú&I;‘ili/í'M^Úit UtáUuirá^ * APmo y í ton af linkolum, i $5.00 er eins mikitl hiti ok í tou af narðkolum a fu.oo. Hclu ingur- inn af hitanum fer vanalega upp ura reykh .finn. Strath- cona ofnarnir eru cðruvísi. Allur hiti kemur að r.otum. Komið og skoðið. Seldir með afborgunum. Amdc'rson A Thorrn P B38Main Str ffardv.; re Tefpphnr^* •5 I>f-Í<Vílf n rííHT að eins þarf að sinna Strath- L i tota & cona ofnunum. Hitinn er jafn og stöðugur. Ekkert öskuryk þarf að óttast þar scm þeir eru briikaðir. Ekki nauðsynlegt að borga þá út í höad, Við seljum þá raeð afborgunum. Arsderson & Thomas, & öi? Mpln Str, Hardware. Telephone 339. Merki: »vartnr Vnle-lá§. > aja^sáæiaaæiiii^^ 17. AR. Winnipeg, Man.. Fiintudaginn, 10. Nóv. 1904. NR. 45. ; ■ ’v-'i T7 f Æ .w Vfi, t-'V' v f j I 1 ; v ■ /*\ -.> ■ v'. -: \r.t i” • ' •■ SIR WILFRID LAURIER — stjórnarformaður og leiðtogi frjálslynda flokks ins í Canada.. Eftir þessu stendur þingmanna- talan þannig: Lib. Manitoba................ 7 Ontario.................38 Quebec............. Nova Scotia........ New Brunswick........... 7 Prince Edward Island . . 1 Norðvesturlandinu .... 8 British Columbia .... 5 55 18 Kon. 3 48 10 o 6 3 1 o ar, er sendur var með jámbraut til Minto, Man., fyrir hálfum mánuði! siðan, eyðilagðist þar af eldi áður en honum yrði komið til skila. Lestin kom þangað seint um kveld og var póstflutningurinn látinn inn í herbergi, þar sem hann skyldi bíða j afgreiðslu til næsta dags. En dag- j inn eítir, þegar opnað var herberg- Stórkostlegur repúblíka sigur í Bandaríkj unum. 139 71 meirihluta S. J.Jackson fékk öllum kjörstöðum i Nýja íslandi þannig: Húsavík .... Gimli........ Árnesi....... Árdal, Geysir, Hnausa . . íslendingafij. Mikley .... j ið, voru pokarnir að mestu brunnir, ! með því sem í þeim var. Ummerkí ; munu benda til þess, að þjóíar hafi ! komist inn í herbergið um nóttina, ! rannsakað flutninginn og kveikt j . svo í því, sem þeir ekki hafa hirt .1 um að taka með sér. 32 atkv. umfr. 39 atkv. umfr. 22 atkv. umfr. 30 atkv. umfr. 10 atkv. umfr. 15 atkv. umfr. I Uppreistaríréttirnar frá suðvest- ! urhluta Afríku verða vfirgripsmeiri {dag frá degi. Hinir upprunalegu i innbyggjendur í löndum I> jóðverja ! þar hafa tekið höndum saraan gegn j þeini, og lítur út fyrir, að úr þvi geti orðið töluvert ófriðarbál. Alls 1.18 atkv. umfr. Laurier-sfjórnin vinnur frœgan 0£ verðuiían sigur um landið þvert og endilangt — Fyrsti sigur frjálslynda flokksins í Manitoba við Dominion- kosningar — R. L. Richardson fær fyrir ferðina — Hon. Clifford Sifton les og útþVðir „letrið á veggnum“ tvrir R. P. Roblin—Almennur fögn- uður yfir kosningaúrslitunum. Allir sem nokkura verulega þckkingu höíðu á málunum bjugg- ust við þvi, að Laurier-stjórnin sigraði við kosningarnar, en á margan hátt var sigurinn meiri en við var búist. Þegar næsta þing kemur saman þá hefir Laurier-stjórnin sextíu og átta þingmenti umfram leiðtoga aft- urhaldsflokksins hver sem hann verður. R. L. Borden, leiðtogi aftur- haídsmanna, náði ekki kosningu í kjördæmi sínu. Greinilegar fréttir um úrslitin eru enn ekki fengnar og í fáeinum kjördæmum eru kosningar ekki um garð gengnar, svo að likur eru til, að meirihluti stjórnarinnar vaxi ennþá til muna. R. L. BORDEN—Halifax leiðtogi konservatíva-flokksins. Náði ekki kosningu. 1 í Manitoba voru kosnir 7 liberal- I , . ar og 3 konservativar. Þessir eru þar kosnir: Winnipeg: D. W. Bole—lib. Brandon : Hon. Clifford Sifton —lib. Lisgar: Hon. Thomas Green- way—lib. Portage la Prairie: John Craw- ford—lib. | Selkirk: S. J. Jackson—lib. I Provencher: J. E. Cyr—lib. Dauphin: T. A. Burrows—lib. j Marquette: Dr. Roche—kon. Souris: Dr. Schaffner— kon. Macdonald: W.D. Staples—kon. í British Columnia eru 7 kjör- dæmi. I 5 þeirra eru kosnir liberal þingmenn, en í tveimur eru ekki kosningar um garð gengnar. í Norðvesturlandinu eru 10 kjördæmi. 1 9 þeirra fóru fram kosningar 3. Nóv. og litur út fyrir, að afturhaldsflokkurinn hafi ekki fengið nema einn þingmann kosinn. í Ontario voru kosnir 86 þing- menn. Þar hefir afturhaldsflokk- urinn líklega 10 umfram. í Quebec-fylkinu eru 65 þing- menn. Þaðan verða sendir á þing ; 55 liberalar og 10 konservatívar. í New Brunswick eru 13 þing- 1 menn kosnir; þar af 7 moð Lauri- er-stjórninni og 6 á móti. í Prince Edward Island eru 4 þingmenn—1 með stjórninni og3 á móti. 1 Nova Scotia eru 18 þingmenn —allir með Laurier-stjórninni. Nú er farið að tala um að grafa skipaskurð frá St. Louis til Chica- go, og búist við að ekki líði langur tími áður en málið verður svo. Meirihluti Mr. Siftons í Brandon' langt komið áleiðis, að byrjað verði; var 883 atkvæði. Hvað þurfa ‘l ',erkinu- Manitoba-mcnn oft að sýna R. L. j Sambanaið mUli Þýzkalands, Richardson það svart á hvítu, að Austurríkis og Ungarns ag ítalíu, > þeir hafa óbeit á honum og vilja sem hingað til hefir verið álitið ör- j ekkert með hann hafa? Hann er uggasta verndin til þess að tryggja| vi8 forscta kosningarnar í Bandaríkjunum á þriWjudag- nu buinn að reyna að aka ser upp ^ stan(li a mjög veikum fótum.,inn vnr Roose^elt foiseti kosinn nuö óvenjulega mikl- Aðal-ástæðan er talin sú, að ítölum um meirihluta. stjórn Þýzkalands nú í seinni, —----------------------------------------------------_____ THEODORE ROOSEVELT forseti Bandarikjanna. við alla mögulega flokka, og hjá öllum hefir hann fengið sömu út- reiðina. Meirihluti D. W. Bole í Winni t,ð',.áfa synt pafastolnum of mikil (dauða._Þetta skeði seint um kveld vmattumerki, og taka þeir það svo j myrkri á stræti)Sem er svo illa lýst, * >- sem slíkt miði til þess að syna, að vagnstjórinn s4 ekki mennina. Trúmálafundir. CLIFFORD SIFTON — Brandon liberal þingmaður og innan- ríkismála-ráðgjafi. peg var 276 atkvæði. I East Assiniboia yar Mr. Turiff (lib.J kosinn með feikna miklum atkvæðamun. Meirihluti Mr. Thomas Green- way í Lisgar var 235. Ákveðið er, að fimm slíkir sam- Kosningar eru ’ nýafstaðnar í talsíundir. verfa haldnir i íslend- Newfoundlandi og unnu liberalar inga-bygðinni i Pembina Co.,North þar si°*ur mikinn Dakota, um nuðbik þessa manaðar: ________ ' 15- Nóv. fþrið.J í kirkju Vídalins- T ... _ . safnaðar kl. 10 f. m. og sama dag Lyðveldm 1 Mið- og Suður-Ame- kl. 3 e. m. j kirkjunni á Hallson r,ku &eta altlrei a sarshöfði setið. rfvrir Hallson-söfnuð og Péturs- Guatemala og balvador standa nú söfnuð; ;_lf *íóv. (l)liðv.» } kirkj_ andspænis hvort öðru og búist við,. unni áMountain kl. 1 e. m. ;-um- iað l,t,nl lendl samart áöur lan§’ir talsefni á þessum þrem fundum : timar í a. 1 verður fermingin;—i7.Nóv.(fimt.J -------- i kirkjunni á Gardar (fyrir Gardar- Hinn 3. þ. m. voru tiu ár liðin og Þingvalia-söfnuðJ kl. 1 e. m.; síðan Nikulás keisari Rússa tók við umtalseíni þar leikmannastarfsemi; rikisstjórn. El<ki var mikið um há- 18. Nóv. (föst.J í bænum Pembina, tiðahöld í Rússlandi i þá minningu. í íslcnzku kirkjunni Jjar, kl. 8 að -------- kveldi; á þeim fundi á að ræða um Indíánahöfðingi einn í British ^ingja-misswn. - Til funda- Columbia var nýlega dæmdur í níu lialda Þessara eni væntanle§ir víst mánaða hegningarvinnu fvrir það einir þr,r af Prestuni isl- k'rkjufé- ' að hafa leyft að taka af Íífi konu laSsins norðan ur Man>t°ba auk ; nokkura af þjóðflokki þeim, sem sl,nnanPrestanna ,allra' T, hann kallar sig höf^ingja fvrir. ^ rnanud.Kveld 14. Nov. ætlar j Hegningin var ekki höfð strangari sera nr,ðrik Hallgrínwson eftir kl. 1 en þetta sökum þess að hann um- 8 að fl-vtla ennd’ nokkurt að Akra ! svifalaust gekst við broti sínu og a samkomu nngmennafélagsins þar 1 framseldi morðingjana. Isamkvæmt askorun þcss félags- I skapar og heimaprestsins, séra H. B. Thorgrímsens. Samtalsfundir, sem halda á í næst-siðustu viku Nóvembermán. í kirkju Argyle-safnaða í Manitoba, verða auglýstir í næsta bla^i Lögb. Fréttir. ■ | Maður nokkur varð undir þreski- vinátta Vilhjálms keisara ítalíukon- vél skamt frá Lariviere, Man.. í ungi til handa eigi sér ekki djúpar vikunni sem leið og beið bana af. rætur. ! --------- — . , > Quebec-þingið var uppleyst 4. Almennar þingkosningar á Ital- þ m.; og eiga kosningar fram að íu áttu fram að fara 6. Nóvember. fara binn 2- Búist við að svo geti farið, að óá-; nægjan meðal verkalýðsins, er all- j mikið þykir hafa borið á næstliðið í Innsbruck í Austurríki urðu ó- sumar, brjótist út og uppreist verði eirðir talsverðar nýlega milii stú- í landinu. Yfir höfuð að tala er á- denta frá Austurríki og Þýzkalandi standið í landinu hið bágbornasta, á aðra hliðin a og ítalíu á hina hlið- og undirróður, æsingar og leynilog ina. Samkomulagið á milli ítalíu samtök á hverju strái. og Austurríkis hefir að undanförnu --------- staðið á veikum fótum, og er sá rig- Þrjú allmikil járnbrautarslvs ur undirrót til óeirða þessara, sem og hætt þvkir við að verði að ófri'lar- Tæpri viku eftir að rússnesku herskipin skutu á fiskiveiðaflotann enska í Norðursjónum varð sænskt gufuskip þar á Vegi fyrír rússnesku ' herskipi, er þegar beindi að því urðu nýlega í Bandaríkjunum, stórskotum. Ekki stoðaði það neitt þó ekki yrðu þau nema þremur báli. I Mílan, á ítalíu noröarlega, þó sænski fáninn væri dreginn upp mönnum að bana, þá meiddist þó hafa stúdentarninr einnig nýlega |á gufuskipinu. Rússinn lét skotin fjöldi mana og sumir svo stórkost- látið í ljósi hatur sitt til Austurrík- dynja samt sem áður, en ekki var lega, að þeir biða þess aldrei bæfcur. ismanna. Fimm hundruð stúdent- hann hæfnari en það, að sænska --------- ar söfnuðust þar saman i enn hón í skipið slapp úr greipum honum ó- Tveir druknir menn, sem voru að miðri borginni fvrra sunnudag og skemt að mestu leyti. fljúgast á á strætisvagnabrautinni í hrópuðu: „Niður með AusturríkU. --------- Montreal á laugardaginn var, urðu Lenti síðan í ryskingum og varð I Póstflutningur, bréf og sending- undir strætisvagni og mörðust til fjöldi manna fyrir meiöslum. D. W. BOLE — Winnipeg liberal þingmaður.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.