Lögberg - 10.11.1904, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN io. NÓVEMBER. 1.904.
5
Úr bænum
og grendiani.
íarin ár og ekki sízt starf hennar til
sttffinings vSikum meðiimum. Það
Iiefir komið greinilega í ljós í hvert
sinn sem stúkan hefir stofnað til
tombólu eéa , skemtisamkomu til
arðs fyrir sjúkrasjóð sinn, en aidrei
hefir það komið betur i ljós en ein-
•niitt í haust, þvi aidrei hefir tom-
bóla stúkunnar verið betur sótt, annaðkveld.— Allir
jafnvel þó aðrar samkonnir vreru Kostar ekkert.
rétt á undan og efti= Ágóði af _____
af tombólunni, ásamt peningagjöf-
tim, að frádregnum kostnaði mun
hafa orðið'um $íd4-
Eg levfi niér hér með að votta öih-
nm— en 'sérstaklega utanfélags-
mönrium ög méðlimum annarra
stúkna —, beztu þakkir rnínar,
neíndarinnar sem stóð fyrir tom-
bólunni og stúkunnar í hejd sinni
fyrir gjafirnar til tombólunnar í
munum og peningum' og sömuleiðis
fvrir að kaupa gjafirnar aftur.
Eg óska og vona að stúkunni
takist að viðhalda og verðskulda
velvild, tiltrú og virðingu fólks
framvegis með gerðum sínum.
Við sem stóðum fyrir téðri tom-
bólu fundum til þess, að skemtanir
á eftir urðu minni en átti að/vera. {
Vér leyfum oss að benda löridum
vorum í Manitoba og Narðvestur-
J
St.,
J. BILDFELL,
Mér er það ljúft að mega nú bjóða
tólki á fund— skenuifuud-,—næsta
föstudagskveld ■ ókeypis. * Til j landintt á islenzka vindlagerðarhós-1 ag 1 útandi
skeiutana vefrúr vári'dáð eftir föng-jið, 230 Kng st. hér í bænum. Eig- ‘'
um. Stúkunni væri það sönn á-í.ndurnir eru K. S. Thordafson og
nægja, að þessi fundur jyrði «eins( Mr. Hanson, baðir íslendingar. Að
yei sótlur og tombólan vár. J öilu jöfnu er frain a það farandj,
Munið eftir þessu, byrjar kl. 8 að landar láti þá.sitja fvrir verzlun
selur hús og lóöir
störf.
Tel.
; peningalán o. fi.
505 Main
og annast;
Útvegar;
2685.
velkomnir.. -
K. S.
sinni. „Seal of Manitoba“ heitir
ein vindlategund, sejh þeir búa til,
og getum vér mælt fram með þeim
sem einkar góðum vindlum. Margs
konar vindlategundir aðrar búa
þeir auðvitað til, en „Seal of Mani-
toba“ er hin eina sem vér þckkjum.
Kristján E. Kristjánsson lagði á
stað í skemtiferð vestur r.ð Kyrra-
hafi fyrir síðustu helgi. ,
Tíðarfarið að undanförnu hefir
verið hið bezta, og þvkjast gamlir
menn sjá þess ýms merki. að Mani-
lflaðið Selkirk ;fRecord“j segir toba-menn megi búast ^við góðum
frá því, að íslenzkur unglingsmað- vetri.
ur Peterson að nafni hafi druknað í --------
Winnipeg-vatni nálægt Bull Head _______
nú fyrir skömmu. Nokkur orð frá Hensel
ELiDID VID GAS
Ef gasleiðsla er um fcðt.uns y!>ar leið- 1
i, félagið pípurnar að tíötu línucui 1
óke; pis, Tengir gaspíp ir við elda-stór j
sem keyptar hafa verið að þvi Ar. ;
þess a'^petj.' .uokkuö fyrir verkið.
GAS JtANGE
ódýrar, hreinlegar, aetið til reiðu
A’.lar tettundir $8.00 og þar ýfir.
K. i ið og skoðið þger.
Tlit Wmnipeg Etcetrie Slrret Kailway t’o
h > • íUlin
215 Poí.í; Avbnitjs
LEYNDARDÓMURINN
YIÐ GÓÐA BöKUN.
er innifalið í því að nota gott efnL
Blue Ribbon Baking Powier hjáip-
í-er til að framleiða ágætar
ar þ
ur og bsauð.
Biue Ribbon Baking
Powder er.œfiniega gott.
O o
T'ril'
Ógiftir menn í Fyrsta lút. söfn- Kæru viðskiftavinir!
uði Iiaía konsert og sósíal í kirkju
og sunnúdágsskólasal safnaðarin:,
fyrir eða um næstu mánaðamót.
Um leið og við þökkum yður
íyrir hvað fljótt þér hafið staðið í
skilum við okkur þetta haust, látum
við yður vita að við erum reiðu-
búnir að selja yður eins ódýrt og j
nokkur annar kaupmaður hér hvort
heldur það er matyara eða klæða-
varningur. Til dæmis höfum við
mikið af karlmanna og drengja
fatnaði, sem við seljum með 30
prócent afslætti. Eins talsvert af
skóm og álnavöru með sömu kjör- j
um. — Komið með eggin yðar til;
okkar; við borgum 20C. fyrir dús- j
ínið; og konunni, sem kemur með t
flest egg til okkar frá 1. Nóvember
til 20. Desember, gefum við þar að
auki þriggja ($3) doll. skó í jóla-
gjöf.
Anstffftrð & Johnson
J. E. CYR — Provencher liberal þingmaður.
S. THOHEGLSON,
761 Robb ave
Selur nlls konar raál og mAloHu í smá-
sölu og heildsölu raeð lægra verði en
aðrir. Hann ábyrgist að vörurnar sóu
að öllu leyti af beztu tegund.
I
RUDLOFF GREIFI.
,,Þú hefir misskilið skyldu þína og
gengið lengra en þú hefir leyfi til. Þú áttir ekk-
ert meö aö segja svo fyrir, og þaö undir mínu
nadni. Þú máttir vita og hlýtur aö vita, að fyrir
ollum öörum mönnum í heimi mundi hús mitt
fremur vera lokað en fyrir — tilvonandi eigin-
manni mínum;“ og hún lyfti upp höföinu og stóö
þráöbein, og fagra andlitið hennar bar vott um
innbyröis ánægju.
,,Eggeröi þaö til þess aö frelsa þig frá
brögöum ævintýramanns sem—“
,,Þegiöu, Gratz frænka, og skamtnastu þín
aö tala svona, “ tók Minna fram í meö árkafa.
,,Þaö var .ævintýramaöur' þessi, sem þú kallar
sem frelsaöi mig úr höndum illmennis, sem þú
hjálpaöir til aö koma illræðisverkum sfnum fram,
og frá blygöunnrlausum vélráðum Heckscher bar-
úns þarna. Þaö er urn yöur aö segja. barún, aö
hafi yður veriö kunnugt um karaktér leikfangs
yöar og leigutóls—Naaheims greifa—, sern eg
staöfastlega trúi, þá eru engin oiö nægilega sterk
eöa ljót til yfir hin djöfullegu níöingsverk yöar
og svikráö. Þegar þér þóttust vera að koma á
samsæri mér í hag, og þegar þér lýstuð yfir holl-
ustu yöar við mig og mína, þá voruð þdt nteö
vélráöum aö reyna aö svíviröa mig og steypa mér
í glötun og ógæfu; og þegar eg sé yöur hér í dag
þá trúi eg ekki öðru en þaö sé í einhyerjum sví-
virðilegum tilgangi og þér séuö aö lokka eitthvaö
.af fóáki inínu yöur t<il aöstoöar gegn mér. Þér
Tgerið því svo vel aö hafa yö«r í burtu héöan. “
,,Eg kom hingað til aö fullvissa yöur—“
,,Eg neita aö ljá oröum yöar eyru, “ tók
hún fram f meö hægö en mikilli alvöru.
gaut
Hann hikaöi allra snöggvast, ygldi sig,
augunum illúölega til mfn, og sagöi:
,,Þessi nafnlausi vinur yðar—“
,,Eg er búinn aö segja yöur þaö, “ greip eg
fram í reiðulega, ,,aö eg er Rudloff greifi, og aö
keisarinn hefir ávarpaö mig meö mínu rétta
nafni. ‘ ‘
,,Og þaö er nokkuö síðan eg vissi um nafn
hans, “ sagöi Minna, og augnatillit hennarsýndi,
aö henni þótti vænt um fréttirnar, ,,og af öllu
sem eg á Rudloff greifa fyrir aö þakka er þaö
ekki mirist, aö hann ónýtti vélráö yöar gegn mér
og kom þeim upp. Geriö svo vel og hlífiö mér
viö því aö veröa aö láta vinnumennina kasta yö-
ur út. “
,,Þaö er bezt fyrir yöur aö fara, barún, “
sagöi eg. ,,Þaöerekki ólíklegt, aö yöar bíöi
heima hjá yöur skipun um að mæta frammi fyrir
keisaranum, vegna þess aö eg hefi sagt honum
alla söguna um geröir yöar. “
Viö þessi orö mín varö hann svo órólegur,
aö hann yfirgaf okkur og fór án þess aö segja orö.
,,Hann ónáðar þig ekki héöan af, Minna, “
sagöi eg. ,,Eg flyt þér beztu fréttir. Keisarinn
hefir tekiö aö sér aö verja þig gegn allri hættu og
líta sjálfur eftir hagsmunum þínum. “
,,Keisarinn!“ hrópaöi hún forviöa.
,,Og þaö sem meira er: Eg hefi sagt honum
alla söguna og hann viöurkennir nafnbót mína, “
og svo sýndi eg henni bréfiö frá honum.
Andlit hennar varö uppljómaö af fögnuöi.
,,Nú get eg fyrirgefiö öllum, vegna þess
hvaö heppilega þetta hefir leiöst út fyrir, þig“
sagöí hún.
,,Fyrir okkur, “ sagöi eg; og hún kannaöist
viö, aö þaö væri réttara, og ástarbros lék á vör-
um hennar, sem geröi barúnessuna uppvæga, er
haföi staöiö og hlustaö á okkur þegjandi og meö
fyrirlitningarsvip.
,,Eg býst þá viö, aö þú þurfir mín ekki
framar meö?“ sagöi hún og kastaði til höföinu í
reiöi í því hín sneri sér viö til aö fara.
,,Eg er hrædd um aö þú haflr gert þér þaö
öröugt aö geta tekiö þátt í gæfu minni—gæfu
okkar ætlaöi eg aö segja, “ sagöi Minna blíðlega.
, I'ögnuöur minn er svo mikill, aö eg get ekki
verið þér reiö, heldur fellur illa þín vegna hvern-
ig þú hefir fariö aö. “
,,Þú hefir ætíö vanþakklát verið, Minna, “
sagöi gamla konan óþýölega og sýndi mér sömu
beiskjuna til enda. ,,Og eg hefi alls enga löng-
un til aö taka þátt í eöa svifta þig neinu af gæfu
þeirri sem þú getur búist viö í sarrtfélagi meö
manni þeim sem stundum er leikari, stundum
prinz, og ætíö svikari, “ og eftir aö hún haföi
hreytt úr sér smánaryröum þessum að skilnaöi,
rauk hún út frá okkur.
,,Vesalings Gratz frænka!“ sagöi Minna og
stundi.
Síðan rétti Minna mér hendur nar, hjúfraö
sig upp aö mér og spuröi blíölega:
,,Er eg vanþakklát, Karl?“
Menn geta fariö nærri um svar mitt, og þag
tók langan tíma aö segja þaö. En aö lokum
komum viö aftur til sjálfra okkar, og þá sagöi eg
henni frá því sem gerðist frammi fyrir keisaran-
um; aö eg ætti aö feröast árlangt og koma síöan
til Berlín og taka þá opinberlega viö nafnbót
minni og eignum.
í fyrstu dofnaði yfir henni viö fréttir þessar.
,, Heilt ár er langur tími, Karl, “ sagöi hún
lágt. „Kemur þú aldrei til Munchen eöa Gram-
berg allan þann tíma?“
,,Eg er hræddur um ekki. Eg býst viö
meiningin sé, aö eg eigi aö vera allan tímann
utan keisaradæmisins. “
Hún þagöi og varö næstum sorgbitin aö sjá.
,,En ár er ekki lengi aö líöa,“ hvíslaði eg.
Hún lézt reiðast mér fyrir aö segja aöra eins
fjarstæöu.
,,Vildir þú leggja dálítiö í sölurnar þá held
eg þaö bætti talsvert úr skák. “
,,Leggjaí sölurnar!“ át hún eftir og skildi
mig auösjáanlega ekki. Og þegar eg sraraöi
engu þá tók hún höfuðið af öxlinni á mér og
horföi í augu mér spyrjandi.
,,Þaö var sú tíö, aö þú hæld'r þér af því aö
geta lesiö leyndarmál mfn,“ sagöi eg.
Hún hugsaöi sig um litla stund undrandi, en
bráölega glaönaöi yfir henni og roöa sló á andlit
hennar sem hún reyndi aö leyna meö því aö grúfa
sig niöur á öxlina á mér.
,,Eg get ekki lesiö þetta, “ sagöi hún.
En eg var viss um aö hún gat þaS.
,,Getur ekki?“
,, Jæja, ril þá ekki, “ sagöi hún ofurlágt.
,,Þaö gæti auövitaö ekki oröiö nú þegar, “
sagði eg. ,,En eftir þrjá mánuöi—“
,,Þú talaöir um aö leggja f sölurnar, “ tók
hún fram í og horföi snögglega og hvössum aug-
um á mig.
,,Það yröi aö veröa undur viöhafnarlítið—
undur, undur viöhafnarlítiö. “
,,Þaö er ekfci aö leggja neitt í söluBnar aö
feröast—sa»ian. “
Þar féll taliö niöur; e« riö skildum hvort
annaö og vissum hverjar hinilegiustii óskir og
eftirlanganir hvors um sig voru.
* * *
Þaö varö aö beita talsveröu lagi til aö koma
þessu áformi okkar fram, vegna þess keisarinn
vildi taka Minnu til Berlín eftir aö Munchen
A vísunarmiði í hverjum bauk.
Baukurinn 25 cents. —
Biö kaupmanninn um
málin voru til lykta léidd.
Hann var ekki lengi aö útkljá þau á s:nn ú-
kveöna og einbeitta hátt.
., Konungleg auglýsing vargefin út þes< eínts
aö konungurinn, sem um tíma heföi veriö lasn n,
væri nú alheill oröinn; og tveimur dögum s;öar
var hann kominn heim f höll ,sína—. en nýir
menn voru skipaöir í stjórnarráðiö og var álitiö
að þjóöinni og landinu mundi strlega mikiö gott
af þvf standa. Heckscher flokkurinn var up}>-
leystur, áhrif hans aö engu gerö og leiðtogunum
hegnt heimullega, en harölega engu aö sföur.
Ríkiserfingjamálinu var á viturlegan hátt ráöið
til lykta—einn þátturinn í því var sá, aö Minna
afsalaöi sér og Gramberg-ættinni alt tilkall til
ríkis.
Og þannig atvikaöist þaö, aö mér tókst aö
fá samþykki keisarans til ráðahagsins. Enn-
fremur tókst okkur aö fá þaö fram tekið f sam-
þykkinu, aö viö mættum giftast eftir þrjá mín-
uöi.
Biöartíminn leið fljótt og var í mesta máta
sæluríkur. Hann var unaösfullur inngangur til
æfilangs gleöileiks.
Þaö var ýmislegt í sambandi við starf mitt
sem Gramberg prinz, sem eg ekki mátti hlanpa
þegjandi frá, og óþægilegast, aö vissu leyti. var
aö fást viö Praga frá Korsíku. Eg gat ekki haft
hann framvegis í þjónustu minni vegna hluttöku
hans f vígi bróöur Minnu; enda vonaöi eg, a&
aldrei kæmi til þess framar, aö eg yröi upp á víg
fimi hans eða sverö kominn. Hann ætlaði að
fara aö gifta sig og setjast aö f Berlín, sagöi hann
mér—konuefnið var leikkonan Clara VVeylin,
sem haföi fengiö svik sfn viö okkur fyrirgefin__
og hann fullvissaöi mig um þaö, aö hann ætlaðí
sér aö veröa frægasti skylmingameistarinn í Ber-
lín. í brúöargjöf fékk eg honum talsveröa pen-
ingaupphæö, og að skilnaöi marg-endurtók hann
þaö meö sinni einkennilegu orðgnótt, aö hann
skyldi ætíö reynast mér þénustusamur og hollur
vinur.
Stemitz geröi eg aö skrifara mfnum, og Krn-
gen kaftefnn átti aö gæta Gramberg-eignanna.
Rétt áður en viö giftum okkur fengum viö þeim
báöum þaö verk á hendur aö fara til Charmesog
reyna aö fá von Fromberg til aö koma til Mun-
chen og vera viö giftinguna.
Minna og eg vorum bæöi viöstödd þegar
þeir lögöu á staö, og hún var glaðari og fegurri
en nokkuru sinni fyr af fögnuötnum yfir hinum
heppilegu málalokum og tilhugsuninni um þaö,
að þurfa aldrei framar viö mig aö skilja.
Eg sagöi þeim greinilega f\rir um þaö hvern-
ig feröinni skyldi haga, og aö því loknu vék eg
mér brosandi aö Krugen.
,,Veriö þér nú aögætnari en semast, “ sagöi
eg, ,,og látiö ekki bregöast aö koma meö rétta
manninn. “
..Eg heföi ekki getaö komiö meö betri manH
þá en eg geröi, greifi, “ svaraöi hann.
Og í oröum hans og áherzlum kom fram
viröing og einlægni staöfasts vinar.
,,Hvaö segir þú um þaö, Minna?“ spuröi eg
þ«gar þeir óku á staö.
..Heppilegri misgrip hafa aldrei gesö veriö,
en eg vil ekki aö þaö konti fyrir aftur. Eina há-
sætiö, sem eg girnist, er nú unniö, “ og hún tylti
sér á tá »g kom meö andlitiö frist upp aö andliti
mfnu til þsss aö láta mig greiða sér hollustu
skatt, og eg greiddi hann meö ánægju.
Endir.
Búa einnig til:
No. 1 IIARD,
FORESTERS,
KINGS PLATE,
Etc., Etc.
REYKID
. • ■
>on Oo. xu
AÐBINS BEZTA TÓBAK BRÚKAÐ 230KINGST., - - WINNIPEa
Seal of JaniMa Oigar fo. Ugs.
TUoirdLai'Noix-Hnnsoii Oo. BlMndn*