Lögberg - 17.11.1904, Síða 3

Lögberg - 17.11.1904, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17 NÓVEMBER 1904, 3 Lýsing á Lagarfljóts- briinni. Eftir Sigurð Thoroddsen. ,, Brúin er bygö á staurum þann- ig, aö meö 16 álna millibili eru reknir niöur í botninn 2—sum- staöar 3 — staurar, sem mynda .tréstöpla undir brúna, alls eru í henni 29 þannig lagaöir stöplar, en til endanna eru hlaönir 2 rúm- lega 5 álna háir sementeraöir steinstöplar; ofan á stöplana eru lagöir jarnbitar eftir eadilangri brúnni — tveir í breiddinni þvert yfir bitana liggja þvertré meö 2 feta millibili og á þessi þvertré er plankagólfið neglt, til beggja handa er 3 feta hátt hand- riö úr járni.—Lengd allrar brúar- innar er um 480 álnir, en frá báö- um steinstöplum ganga upp land háir vegaspottar (5—6 álna háir þar sem þeir eru hæstir), ag noröanveröu um 70 álna langur kafli, aö mestu hlaöinn úr grjóti, en aö austanveröu alt aö því 30Q álna langur vegur, hlaöinn úr sniddu mestmegins og grjóti raö- aö utan á kantana. Hæö brúar- innar frá gólfi til vatns, eins og þaö getur oröiö allra lægst, er um 6 álnir; en frá hæstu vatnsstööu, sem menn þekkja dæmi til, og uppundir járnbitana, er um I fet. Botninn er mjög linur og blaut- ur—mestmegnis jökulleöja, hefir sumstaöar orðiö aö reka staurana 40—50 fet niöur í botninn til þess aö þeir yröu nægilega fastir. 28 ísbrjótar úr tré eiga aö vera upp af tréstöplunum öllum, nema þeim austasta:. Þaö er nú verið aö hlaöa stein- stöplana og leggja vegakaflana, gólfið er ekki lagt enn í fullri breidd og handrið að eins komiö ööru megin, en búizt er við að fullgera það sem eftir er svo— fyrir lok Septembermánaðar—að hægt veröi að nota brúna til um- íerðar í vetur.—ísbrjótarnir verða aö bfða næsta sumars flestir, það er nú verið aö koma hinum fyrstu fyrir, en þaö verða varla fleiri búnir í sumar en 4—5 af 28. Brúin á aö geta borið 80 pund á hverju ferhj'rningsfeti af flatar- máli gólfsins. Þar sem nú breidd brúarinnar er 8 fet og lengd ca. 960 fet, getur öll brúin borið 614,400 punda þunga eða rúm 307 ton. “—Austri. ur þá vona eg,#aö fólk, sem keypti ^ sig inn á samkomu þessa, fyrirgefi okkur i þetta sinn, hversu illa tókst aT skemta því, og virði okkur til vorkunar ýms óhappatilfelli sem ekki var hægt að sjá fyrir. Winnipeg, 14. Nóv. 1904. Oddný Helgason, C. R. Ný hugmynd. Nytt meðal við meltingarleysi. — Nýtt styrkingarlyf fyrir veikan maga; nýtt, rautt og endurnært blóð. Faein orð frá forseta Foj-ester- stúkunnar „FjaIIkonan.“ Fyíi-r hönd Forester-stfíkunnar „Fjallkonan" . finn eg mér skvlt að rita nokkmjfflðfei til afsökunar sam- könumni s«*M/ofannefnd stúka hélt hiaii 8. þ. m. l>að er ákaflega Jeiðinlegt fyrir fólk að fá ekká nokkUra skemtun. þegar það er komið á samkomur Styrkingarlyfin eiu nýjustu lyfin, sem brúkuð eru við meltingarleysi. Allir helztu læknar í Norðurálfunni og Ameríku eru farnir að nota þau með bezta árangri. Engin laxer- meðul framar, ekkert pepsin, engar matarhæfisreglur, sem allar byrja á þessari setningu: „Þú mátt ekki borða. .. .0. s. frv.“ Þessar aðferð- ir eru úreltar. Hættið við þær. Ekkert annað en nægilega mikið og rautt blóð getur styrkt lifrina og gefið maganum ineltingarkraftinn. Ekkert annað en styrkingarlyf get- ur bætt blóðið svo það verði hæfi- legt og heilsusamlegt. Þetta styrkingarlyf var fundið upp þegar menn konmst að raun um, að hin vanalegu meltingarmeð- ul veikja meltingarkraft magans,en efla hann ekki. Meltingarfærin geta aldrei unnið ætlunarverk sitt á rétt- an hátt nema þau séu fullkomlega heilbrigð. Hið eina meðal, sem get- ur komið maganum og lifrinni í það ástand og búið til nýtt og nærandi blóð, er „Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People“. Þær hafa lengi fengið orð fyrir að vera hið bezta blóðhreinsandi meðal í heimi, og allir hinir beztu læknar hafa kveðið upp þann dóm um þær, að þær væru hið eina meltingarlyf, sem bvgt væri á vísindalegum grund-| velli. Hin undursamlegu áhrif þeirra eru staðreynd orðin víðsveg- ar um landið. Eitt meðal hinna síð- ustu vottorða um þetta er frá Mr. James Rochette, St. Jerome, Que., sem segir: „Eg var búinn að fá hina megnustu óbeit á öllum mat. Eg neyddi fæðunni ofan í mig og varð svo æfinlega ilt í maganum á eftir hverri máltýð. Gallið var í ó- reglu og fékk eg af því höfuðvérk, sem enn meira æsti taugakerfið. Eg varð fölur og horaður og hnignaði dag frá degi. Eg reyndi ýms með- ul, en árangurslaust. Læknir nokk- ur, sem eg leitaði ráða hjá, sagði mér að leggjast í rúmið, en eg gat ekki farið et'tir þeirri ráðleggingu því eg þurfti að vinna fyrir mér. Nú varð mér það til hamingju, að einn af vinum minum ráðlagði mér að reyna Dr. Williams’'Pink Pills, og eg fór að ráðum hans. Þegar eg var búinn að brúka þær í nokkurar vikur fánn eg að mérrok ai skána. Meltingin varð regluleg og heilsan betri. Nýtt og heilsusamlegt blóð rann nú i æðum mínurn og heilsan og kraftarnir uxu dag frá degi. Eg brúkaði úr átta ösffjum af Dr. Williams’ Pink Pills og þám, sem 4111 sjá mig, dettur ekki í hog að eg háfi nokkurn tin* óhraustw verið. F^- á þessum ágætu pdl4m heils- uha að þakjía, og ræð farstlega tfll- og búfð að kaupa aðgöngumiða i «m magaveikum mönnum aþ rajna þeim tilgangi að styrkja góð fyrir-miær- ... tæki eins og það sannarlega geréí í | Þessi vitmeburður Mr. þetta sinn. En það er ekki síður j ctte’s eru ágæt meðmælií Dr. Wil- leiðinlegt fvrir þær fáu konur, sepi! hams 1’iiVv l ills læknirðu hann a gerðu sitt lieeta til að v«ua að urnl- |l>ann hátt að Ifreinsa Idóðið og auka irbúningi samkomu þessarar, að alt Þa^- skyldi bregðast þeim á síðustu | sjúkdómanna og læknar þa. Hið stundu, og þurfa svo þar á ®fan að jnýja> hreinsaða blóð ber með ser meðkenna það, að samkoma þessi hafi orðið allri stúkunni til skamm- ar þrátt fyrir gftðaw vilja. En það er komið sem komið er, hverju sem það hefir verið að kencra, hvort s«éh það hafa verið lögleg forföll fyrir öllum þeim, sem brugðust, eða sum- part kæringarleysi mef^að efna orð ir sín eins og stundum á sér stað i ÞV1 með Dr. Winnipeg, eða, i þriðja lagi, að of fáar af okkur félagskonum hafa munað eftir því, að okkur ber að vinna í sameiningu eins og systrum, en ekki að láta örfáar hafa alt fyrir öllu og slengja svo ábyrgðinni ein- göngu á þeirra herðar og gera þeim þannig ómögulegt að vinna í þarfir stúkunnar. En hvað sem þessu lið- Herrar og frur! Alt sem stendur í auglýsingu okkar er áreiðan- lega víst. Pöntunum með pósti sint nákvæmlega og straý. E1 þér komiö í búðina okkar skulum viö gera yður ánægöa, hvaö verðlag og vörugæöi sngrtir. Karlmannafatnaður: Góö tweed-föt, vanalega $7.50 nú......... $ 5.00 Góö hversdagsföt, vanalega $8.50 nú...... 6.00 Alullar-föt, vanalega $11.00 nú.......... 8.50 Föt úr skozku tweed, vanalega $13.50 nú..Q10.50 Ágæt svört föt, vanalega $20.00 nú....... 14-5° Yfirfrakkar: Góöir yfirfrakkar meö háum kraga, ýmislega litir Verö.................... $7-5°. 6-°°. 5-5° og $4.75 Haustfrakkar, $12 viröi, nú................ $10.00 “ $15 viröi, nú.......'.......... 12.00 Karlmannsbuxur: Buxur, $1.75 virði, nú................ $ 1.00 Buxur úr alull $3.00 viröi, nú........ 2.00 Buxur úr dökku tweed, $2.50virði, nú.. 1.50 Buxur úr bezta efni, $5.50 virði, nú.. 3-50 Allskonar grávara: Nýjasta sniö, ágætur frágangur. Loöfóöraöir yfirfrakkar, $40.00 virði, nú...... $28.00 “ “ $50.00 viröi, nú.......... 38.50 “ “ $70.00 viröi, nú , 54. oo Ágætar Coon-kápur frá................ ......... 47.50 Kápur úr bjarnarskinni, $24.00 viröí, nú , , ,, 18 50 Svartar Wallaby kápur, $28.50 viröi, nú......... 22.50 “ Búlgaríu kápur, $29.50 virði, nú........... 22.00 Beztu geitarskinns kápur, $18. 50 viröi, nú.... 13.00 Rússneskar Buffalo kápur, $28.50 virði, nú..... 21.50 Kangaroo kápur, $18.00 viröi, nú............... 14.00 lækningu og styrk til allra parta lík- amans. Allir hinir frægustu lækn- ær mæla með þe»su meðali rið al- gengum sjúkdómum, svo sem blóð- leysi, köfuðvprk, liakveak, gigt taugaveiklun, magaveik'i og mátt- leysi, o.s.frv. Þessir sjúkdómar all- koma af óhreinu blóði og læknast Williams’ Iknk Pills. Þær fást í öllum lyfjabúðum, eða sendar beint með pósti fyrir 50^- askjati eða sex öskjur fyrir $2.50, ef skrifað er beint til „The Dr. Wil- liams’ Medicine Co.“, Brockville, Ont. Handa kvenfólkinu: Ágætir kvenna Jackets,úr Persian Lamb.Electric Seal o.s.frv. Astrachan Jackets, vanalega $24.50, nú...... $16.50 “ “ “ $36.00, nú......... 29.50 Siberian Seal Jackets, “ $25.00, nú...'.. .. 16.50 Svartir Austrian Jackets, vanal. $30.00, nú. 20.00 Tasmania Coon-kápur, vanal. $32.00, nú..... 22.50 Mjög góöar Coon-kápur, vanal.$48.50, nú..... 39-5° Fallegustu Coon-kápur, “ $40.00, nú.._..... 29.50 Buffs og Caperines úr gráu lambskinni, Mink, Opossum, Belgian Beaver, Alaska Sabel & Seal o.s.frv. RUFFS, frá............................$2.50-^50.00 Pantanir með pósti: Allar pantanir afgreiddar fljótt og nakvæmlega. Ver ábyrgj- umst aö vörurnar raynist eins og þær eru sagöar. Reyniðokkur. Muniö efeir utanáskriftinni: The BLUE STORE Chevrier & Son 452 Main St. Merfki Bláa stiarnan á móti pósthúsinn. P. O. Bex 1 36. KOSTABOÐ LÖGBERGS NýJUM KAUPENDUM Lögbergs gefum vér kost 'á að hagnýta sér eitthvert af neöangreindum kosta- boðum : Lögberg frá þessum tíma til 1. Jan. 1906 fyrir $2.00. Lögbers í 12 tnía.iöi o> Rit Gests Pilssanir virði) fvrir $2.00. Lögberg í 12 mánuöi og hverjar tvaer af neðangreindum sögubókum Lögbergs fyrir $2.00 BÓKASAFN LÖGBERGS. Sáðmennirnir.............. 550 bls. — 500 virði Phroso....................... 495 bls.—400. virði leiðslu....t................ 317 bls.—300. virði Hvíta hersveitin............. 615 bls.—50C. virði Leikinn glæpamaður............364 bls,—40C. virði Höfuðglæpurinn................ 424 bls. —45c. virði Páll sjóræningií)g Gjaldkerinn.. 367 bis,—4oc. virði 'Hefndin......f............... 173 bls.—4oc. virði Ránið................. ...... 134 bls.—30C. virði Áskriftargjöld veröa aö sendast á skrifstofu blaösins oss aö kostnaöarlausu. The Lögberg Printing & Publishing Ce„ Winnipeg, Man. CANADA NORÐVESTURLANDIÐ Reffliir viðí landtoku. ! Af ðllum sectionum med jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninni f ! Maniíoba og Norðvesturlandinu nema 8 og 26, geta 1 jölskylduhöfuðog kati- meiin 18 árh gamlir eða eJdri, tekid sér 160 ekrur fyrir heimilisréttaiTand, er að segja só landid ekki 4dur tekid. eda sett til síðu af stjóminni til vid- artekju eda em hvers annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þairri landskrifstofu, sem nsest liee- u: landinu seir tekið er. _ Með leyfi inuanrikisráðberrans, eða innflutninga- um boðsma; t sir ? 1 Winnipeg, «-ða næsta Ðominion iandsamboðsmanns get* menn gebð ö< - s mboð til þess að skrifa sig fvrir landi. InnritutJHriiiald ]íð er $10. J Heimilisréttar-skyldur. * Samkvæmt núgildanAi lögum verða landnemar að uppfylla heimilísrétt- ar skyldur sinar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir f eftir fylgjand töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu | hverjy ári í þrjú ár. og yrkjaibað að minsta kosti í sex mánu^i 4 , Rí Ef faðir (eða mððir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi rett til aðskrifa sig fynr beimilisréttariandi, býr á bújörð f nágrenni við land- ið, sem þvfiík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisrcttar landi, þá peisonan fullnægt fyrirmælum .aganma. að því enábúð á lasdinu snertir býr á bújörð í nágrenni við land- getur - , , , ,. — , „———, — * ■ ■ — — ——— .. snertar áður en afsalsbréf er veitt fynr þvi, á þann hátt að hafa heimili hiá föður sirnmi eða móður. sinni, ræmi _________ __________________ ^ ^ ^ ^ heimiiisréttar bújðrð. þá getur hann fullnægt fvrirmæíum íaganna, ^tð því snevtir ábuð á landinu (sídari gefið út. A þann hátt að M - ilisréttar-jördin er í nfénd • (4) Ef landHeminn býr að“stað A bújörð'sem hann á [hefirkeypt tek- íð erfðir o. s, frv.Jí násd við heimíii»rB «.rlai.d það. er hann heOTskrifað sig fyrir þá getur hanu fullnægt fyrirroælunt lagaijmi að þvi er ábúð á heimilis íttar-jör<-inni snertir, á þann hátt að húa A téðS s. frv.) Beiðni íðari heimilisréttar-bitjcfrðinni) áðhr en a’fsalebréf aé 1 búa á fyrri heirailisréttar-bújörðinui, ef síðari heim- i við fyrri >>eiu».ilisréttar-jðrðina. tféttar ndi o. eignarjörð sinni (keyptuia um eisrnarbréf Agætur Hádegisverður. Fyrirtaks KAFFI, KÓKÓ, TE, og alt annaö góögæti, sem miöar til þess aö gera máltíöinu sem fullkomnasta,. fæst hjá STD LYFSALI H. E?CLOSE prófgenginn lyfsali. Allskonar lyf og Patent meðul. Rit- föng &c.—Læknisforskriftum nákvæm- u gaumur gefinn. 422 Main íatreet, 279 Portage Ave. Phone 177. Phone 2015 t»ig mian undra ef þú hefir höfuðverk, hvað fljótt hann hverfur ef þú brúkar. 7 rionks Qrippe & Headeche Cure QRAY & QIDER ÖFHLLSTERERS, CABINET FITTERS OC CARPET FITTERS ætti að vera gerð strax eftir aðSáiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um- ] boðí-manm eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoðs hvað unnið hefir ! veriö á landinu Sex mánuðum áður verður rnaður t ó að hafa kunnaert Dom- inion land* umhoðsmajfúinum í Ottawa það, að 1 aun ætli sér að biðja um eignarréttinn. J Leiðboi n iu jya r. I Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg og 4 1 öl.um Domimon landasknfstofum innan Mauitoba og Norðvesturlairdsins, ieið- | beinmgar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofuœ vinna veita ínnflytjendum. kostnaðarlaust. leiðbeiningar og hjálp til þess að 1 ná í lðndsem þeim eru geofeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb- ur, kpla og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- ins, einnig gets menn fengið reglugjörðina um sýórnarlönd innau járnbrautar- heltisins 1 Britist ColumbÍA, með því aft «ér brétieg;a til ritara innanríkie beildarinnar í Ottawa innflytjend&-umbodsmann9Ín9 í Winnipe^, eda lil eia- dverri af Dominion land» umbo*»mðnnum f \lauitoba eða Nordvesturlaniintt. JAMES A, SMART, Deputy Minister of the Interíor Viö höÉum til vandaöasta efni aö 'vinna úr. Kallið upp Phone 2897. Dr. O. BJORNSON, 650 Wtlllam Ave. Ofvicb-tímar: kl. 1.80 til 8fog 7 til 8 e.h Tmlbfúk: 88, 8WLWAY RAILWAY RAH.WAY RAILWAY Farbréf fram og aftur til allra staða fyrir lægsta verð, bæði k sjó og land .1 kanps hjá ðilumlagentum.Can. Northern járnbrautarfélagains,

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.