Lögberg - 17.11.1904, Qupperneq 6
6
L0GI3ERG, FIMTUDAGINN 17. NÓVEMBER 1904
MlMl Étl áfc jÉfc jtjíjtÉL^í-.jlÉLjltL aMt J*k jih.-'ta.A jta.iÉ!i. iifc
LÚSÍA
hOsfkeyjan á darrastað
I. KAPITUU.
liíillíií'íl séi aiturá-ak og var sokkin n:5ur í hug’saríir
sinar.
Þegar
Einu sinni í Júnimánuði safnaðist dálítil þyrping
af fólki samau við hliðið frammi fyrir gömlu ensku
höfðingjasetri. Það var glaðasólskin og blíðviðri.
Nokkura faðma frá hliðinu hafði verið reistur, úr
grönnum viðum og þakinn utan með grænu trjálimi,
einn af þessum svonefndu sigurbogum, en sem engu
siður mætti kalla manndrápsboga, því að þess eru
ekki svo fá dæmi, að þeir hafa hrunið ofan á menn þá,
sem þeir áttu að vera til virðingar.
Á boganum stóð með fremur illa settum og ólæsi-
legum stöfum: „Velkomin til Darrasfaðar!“ og til
liliðar beið hornleikarafiokkur staðarins, hver maður
með pislarfæri sitt á reiðum höndum til að bera það
upp að munni sér eða láta trumbuna kenna á því óð-
ara en til vagnsins sæist sem eftir var beðið. ■
Spölkorn innan við hliðið var bugða á veginum
og sást þaðan heim á' staðinn. Þar hafði innanhúss
vinnufóljkið safnast saman í dyrunum,ínýjum einkenn
isbúningum og nýjum kjólum,og beið þess að raða sér
hver á sinn stað þegar hornleikaraflokkurinn ræki tipp
fyrsta gólið; kjallarameistarinn, tignarlegur eins og
hertogi og talsvert niikihnepskulegri, stóð á breiðu
steintröppunum, bar hönd fyrir auga og reyndi að
sýna hve óendanlega hátt hann væri hafinn upp yfir
hitt vinnufólkið nteð því að bera sig eins og ekkert ó-
vanalegt væri um að vera.
Á hlaðinu, sem var slétt eins og marmarahella,
frammi fyrir steintröppunum með steinljónin sitt til
hvorrar hliðar, stóðu sex hestasveinar og horfðu allir
í áttina til hliðsins.
' Svo mikill var viðbúnaðurinn, að búast hefði mátt
við, að það væri drotningin, eða einhver frægur hers-
höfðingi, eða þá hertogi, i allra minsta lagi, sem fólkið
beið; en satt að segja var það ekki annað en ung
stúlka tæplega tvítug, erfingi og tilvonandi húsfreyja
staðarins, þessa mikla, inngirta höfðingjaseturs og
allra eignanna; menjagripanna allra, sem hinn ágjarni
James konungur þafði litið ágirndaraugum; allra
hjarðanna, sem sjá mátti í öllum áttum í nágrenninu;
alls hins mikla Darrastaðarauðs, sem græðst hafði og
fengist að erfðum frá því forfeðurnir komu til lands
ins með hinum óglevmanlega \ ilhjálmi, sem kallaður
var „hinn sigursæli.“
Fimm mínútur liðu, og aðrar finun, og fólkið beið
óþreyjufult og reyndi að standa á öndinni; þá dró
kjallarameistarinn upp úrið sitt, sem einhver hafði
heyrt þjónustusveininn vera svo ókurteisan að líkja
við stevkarapönnu, velti því fyrir sér með víðhöfn og
aðdáun og sagði i hátiðlegum róm:
„Lestin hlýtur að vera á eftir áætlun!“
„Nema hún hafi mist af henni!“ leyfði einhver
hestasveinninn sér að legg , til málanna. Somes kjall
arameistari leit til hans híarðneskjulega og sagði:
„ ,Iiún?‘ Hver er þessi ,hún?‘ Þegar þú talar
um þér meiri menn, drengur minn, þá nefndu þá með
nafni. Geturðu ekki sagt ungfrú Darrastað?“
Hestasveinninn lyfti húfunni og sagði auðmjúk
lega:
„Eg átti við ungfrú Darrastað, herra Somes.“
„Segðu þá ungfrú Darrastað,“ sleit Somes úr sér.
„Nei, ungi maður, mér dettur ekki í hug að ungfrú
Darrastað hafi mist af lestinni. Darrastaðarmönnum
hefir efcki orðið það á að ná ekki í járnbraytarlestir
sínar. Áuk þess grunar mig^ að hefði ungffu Darra
stað orðið siðbúin þá hefði léstin beðið hennar!“
„Auðvitað,“ svaraði hestasveinríinn sneypulegur
og þokaði sér fjœr yfirmenni símum.
Ungfrú Darrastað hafði ekki mist af l^timii.
Rétt í þessu kom opinn vagn sem fjórir kestw 'gírígu
fyrir.
I vagninum sátu þrjár konu>r. Roskin kona, góð-
leg, en ekki tilkomumikil, saká fremra sætinu og sneri
bakinu að hestunum. í hinu sætinu sátu Urær ungar
konur. Önnur þeirra var vinkona ungfrú Darrastað,
eða félagi, eða hvað annað, sem manni sýnist að nefna
þai; frið stúlka rrrmð bjart hár og blágrá augu. Hún
hefði vesiið beinlínis fögur nema fyrir það, að þó hún
mætti hmita munnfríð þá voru varirnar of þunnar, og
eitthvað í augnaráði hennar, sem bar vott um slægð—
nei, ekki beinlínis slægö. Skarpskygni? Ekki var
Jiað skarpskygð. Við skulum kalla það of nákvæina
eftirtekt.
Hin var ungfrú Darrastað.
Það er örðugt að lýsa henni rétt.
Sé það rétt, sem smnir halda fram, að fegurðin
liggi í svipnum, þá var Lúsía Darrastað óviðjafnan-
lega fbgur. Hún var há og grönn, liðleg og viðfeldin
í öllum hKeyfingum. iiárið jarpt og mikið eins og
háralit þeim fykgir jafrmn. Augun mósaxíð og tíndr-
andi og var eins og út frá þeim legði klýindi til allra
er i þau horfðu. Hún var munníríð, varirnar mátu-
lega þskkvar og rauðar eins og kirsuber. Yfirlitur
btnnar var bjartur, en þó ekki íolur, því að stundum
var hún rj<b í andliti. Naumast getur maður hugsað
séf öllu fegurri og yndislegri konu en ungfrú Darra-
stað var þegar hún kom þama akandi eftir veguxuni
til þess að taka við arfleifð sinni. 7
vagninn fór undir sigurbogann og fólkið
rak upp fagnaðaróp þá sagði einhver, sem öðrum
fremur hafði veitt ungfrú Lúsíu Darrastað eftirtekt:
,Hún er forkunnar fríð, en ákaflega stolt.“
„Stolt! ansaði annar. „Allir Darrastaðarmenn
eru stoltir og það ekki af engu!“
Leiguliðarnir höfðu komið til að fagna ungfrú
Darrastað og raðað sér meðfram veginum. Hún leit
vingjariilega til fólksiiis og hallaði sér síðan afturábak
ein og áður. María gaf öllu vandlega gætur og sagði
hálfhlægjandi:
„Lúsía mín góð! hvað þú getur verið köld!“
„Köld!“ svaraði hún undrandi og horfði á félaga
sinn.
„Köld! Já! Snjór! ís! Líttu bara á mig! Eg
er 1 óttalegum geðshræringum. Jafnvel hún frú Dal-
ton er hrifin ; ert þú það ekki ?“
„Þetta er mjög áhrifamikil sjón,“ sagði gamla
konan viðhafnarlega.
„Sérlega áhrifamikil,“ sagði María i sanxa tón,
„og þó tekur þú þessu, Lúsía, eins og þú hefðir átt
því að venjast frá barnsbeini."
„Hvað vildir þú að eg gerði ?“ spurði ungfrú
Darrastað stillilega.
„Eitthvað.“
„Væri eg karlmaður þá kannke stæði eg upp,
tæki ofan hattinn og þakkaði fyrir viðtökurnar; en nú
er eg ekki karlmaður.“
„Jafnvel kvenmaður getur sýnt ■ einhver viður-
kenningarmerki," sagði María. „En hér situr þú og
tekur öllu þessu eins og drotning. Hver mundi trúa
því, að fyrir mánuði—viku—síðan hefðir þú verið
hálfsveltur lærisveinn sunnan til á Frakklandi?"
„Við fengum nóg að borða,“ svaraði Lúsía bros-
andi.
„Já, eg veit það. En að hugsa sér þetta! Um-
komulaus skólastúlka alt í einu orðin eigandi alls
þessa!“ og hún veifaði hendinni í allar áttir. „Væri
nokkur vafi á því, sem því betur ekki er, að þú værir
af Darrastaðar-ættinni, þá mundi látbragð þitt sanna
það.“
Blóðið hljóp allra snöggvast fram í andlit Lúsíu.
„Þ ú gætir þess ekki,“ sagði hún, „að fólkið er að
fagna Darrastaðar-erfingjanum og eigandanum. Ekki
mér persónulega. Þó eg hefði verið gömul kerling,
nxiðaldra kona eða karlmaður, þá hefðu nú verið
sömu fagnaðarlætin."
„Já, en nú ert þú eigandi staðarins," sagði Maria,
„og þess vegna er verið að fagna þér, og samt situr
þú hér köld og róleg—Æ, hamingjan góða! hvað er
þetta?“
Það var Darrastaðar hornleikaraflokkurinn, sem
nú hafði komið auga á vagninn og rak upp ósamróma
öskur.
„Við erurn komin heim undir staðinn. Þetta er
hornleikaraflokkurinn.“
María laut áfram og sá hún þá inn á milli trjánna
stóra byggingu til vinstri handar og allskamt frá
Darrastað.
„Hvað er þarna?“ spurði hún og benti með sól-
hlifinni sinni. „Það hlýtur að vera Merle-höllin!
Lúsía, líttu á!“
Lúsía leit við og sá hvítar súlnaraðirnar bera fyr-
ir inn á milli trjánna.
„Það er náttúrlega höllin hans Merle rnark-
greifa.“ sagði María með ákefð. „Hann er næsti ná-
granni þian, Lúsía, og .mesti ntaöurinn í »vcitinni— I
næst þér. Þar er fallegt!“
Lúsfe rendi á ný augunum til hallarinnar.
„Næsti nágranni þinn, Lúsía. Skyldi hann
ekki verða hér til að fagna þér. Hann er óttalega
fátækur og ætti því að vera kurteis.”
„Hvernig veizt þú alt þetta, María.J”
María fleygði til höfðinu og svaraði hlæjandi:
„Head légmaður sagði mér frá því. Líklcga
hefði hann sagt þér það líka hef'ðír þú ekki verið
of sokkin niður i að hugsa_ um þessa nýju og ó-
væntu upphefð þína til þess að taka eftir nifitvu sem
var. Bg veiti sríámamum ^eftijrtekt og hefi
undi at því.”
„'Eg held við ættum ekki að tala svona miKið,”
sagði frú Dalton alvarl«ga. „Við drögww athygli
ungfrú Darrastað frá„störfum hennar.”
unurn, fáein börn urðu svo hrifin af fegurð Lúsíu, að
þau fleygðu viltum blómum, senx þau héldu á, inn í
vagninn til hennar.
Mef>»n hliðið var opnað stanzaði vagninn og gaf
sig þá fram gamall maður í stutt-treyju.
„Elzti maðurinn á eigninni,“ hvíslaði María.
„Þú verður að taka þig saman í andlitinuí Lúsía, og
halda ræðu.“
Gamli maðurinn tók ofan luifuna og horfði á
konurnar.
„Hver er unga húsfreyjan ?“ stundi hann upp.
„Eg er ungfrú Darrastað.“
„Og eg er Símon Taller, ungfrú góð; elzti mað-
urinn á landareigninni. Eg kom til að bjóða yður
velkomna. Verið þér velkomin; guð blessi fagra and-
litið yðar!“
Ræðan hafði víst átt að vera lengri.en ganxli mað-
urinn tapaði sér; en niðurlagsorðin slóu svo vel á
strengina í hjörtum fólksins, að það æpti og hóaði svo,
að sigurboginn lók á reiðiskjálfi.
Allra snöggvast roðnaði Lúsía, en svo hvarf roð-
inn og það lá við hún fölnaði i því hún hallaði sér
áfram til þess að þakka fyrir heillaóskirnar.
„Eg þakka ykkur fyrir viðtökurnar," sagði hún.
„Eg þakka yður öflum innilega, og eg er viss um,
að við verðum öll góðir vinir. Eg þakka ykkur enn
þá einu sinni.“
Það var ekki löng ræða, en hún nægði fólkinu;
Viðmótið og málrómurinn sór sig í Darrastaðarættina
og fagnaðarópin urðu nú hærri og innilegri en áður.
„Það verður ekki skömm að því sem blöðin segja
um þetta,“ sagði María. „Heimkoma Darrastaðar-
erfingjans. Leiguliðrírnir taka á móti henni með við-
höfn mikilli! Fólksfjöldinn slær hring um vagninn!
Blómum stráð á veginn! Ungfrú Darrasað ávarpar
fólkið með glymjandi ræðu!“
Lúsía brosti og horfði heirn á staðinn, sem nú
kom í liós, og handlék blórnin frá börnunum.
„Þér veitir.létt að gera menn hlægilega, María,“
sagði hún.
„á, það er það eina sem mér er vel gefið.
Hefði eg getað kornið gamla manninum til að dansa á
eftir ræðunni, þá hefði nxér sannarlega verið skemt.“
„Eg skal segja þér það, María,“ sagði frú Dalton
sérlega alvarleg, „að eg álít þessa takmarkalausu létt-
úð þín öldtingis ekki eiga við nú. Dansa!“
„Þei, þei !„ sagði María; „við erum komin heim.
Hverjir standa þarna á tröppunum, Lúsía? Þarna er
Hcad íögmaður og kjallarameistarinn — eða er það
biskupinn? En hver er sá þriðji? Ó, Lúsía, það er
markgreifinn, eg er viss um það.“
Hjá Somes kjallarameistara stóðu tveir menn.
Annar þeirra v,ar Head lögmaður, miðaldramaður,
kringluleitur og talsvert gráhærður; hinn var ungur
maður, hár og grannur, dökkeygur og fremur fölleit-
ur, það var markgreifinn og enginn annar. Hann
stóð nokkur fet frá hinum tveimur; hendurnar, langar
og hvítar, hvíldi hann á göngustafnum sínura.; á vör-
um hans, nýrökuðum, lék bros og augun hafði hann
ekki af vagninum. Eiginlega var markgreifinn friður
sýnum, en eitthvað var það í svip hans sent manni gat
ekki geðjast að; það var ekki létt að segja hvað það
var, því andlitsdrættirnir voru lítalausir. Ef til vill
var það harðneskjan í augnaráðintt eða það, hvað þétt
hann þrvsti saman vöjunum, eða það var gamalt
tveggja þumlunga langt ör ofan við vinstra gagnaug-
að. Hvað helzt sem það hefir verið þá tók Lúsía eftir
því undir eins og hún leit manninn.
Þegar ferðafólkið kom í hlaðið tóku hestasveinarnir
! við hestunum en kjallaramcistarinn gekk að vagmn-
i um og opnaði hann með engu minni helgiblæ en bisk-
þá! up opnar dómkirkju sína. Og Head lögmaður stóð
með hattinn í hendinni til þess að hjálpa kvenfólkinu
I liiður úr vagnjmuh.
„Velkomin heim, ungfrú Darrastað!“ sagði
J með gleðibragði.
Lúsía stóð fáein augnablik i söniu sporum og da-
litlum roða sló á fagra andlitið liennar; þar næst gekk
hún upp tröppurnar og hinar konurnar með henni;
hái og granni maðurjnn gaf sig þá frarn og tol< ofan
hattinn. **
„Leyfið mér sömtiíeiðis að bj#ða yðtir velk-omna.
Og kom að vörmu spori
frafrí við hana hafði komið siðustu dag-
hann
^nilega
yðar
viðtökur(li»i.“
varð aug.
n#*ti mát
„Störfum!“ át María eftir; Vhvaða störfum? Alt
hán þarf að gera er að sýna, að hún taki eftir
fagnaðarlátunum og kunni að meta þau.’'
„Og það er erfitt og vandasamt verk að taka því [ þr»yta»di ferðalag ?‘
ungfrú Darrastað,” sajþh hann og
firifinn af feguríð hennar. „Sem
leyfði eg móf að koma til að taka J»ótt í
Málrómurinn var þýður og ekki óvifnejdinn, en samt
var eitthvað við hartn, ekki síður en svrþinn, serff Lús-
íu ekki geðjaðist. „Þetta hefir víst verið langt og
réttilega þegar fólkið sýnir manni opinber viringar
og hollustu rr.erki. Faf’ir siinn
„Langt
hefir
það verið, en þreytt en eg ekki,“
var aðstoðarherfor-1 svaraði Lúsía og rétti hontint höndina. ;,Merle lá-
ingi Wellington's hertoga, og eg heyrði hann seygja, I várður, þetta er frú Dalton og þetta tmgfrú \ erner."
prúðmensku trl að
og hollitstumerkjum
ð það útheimti bæði gáfur og
tiaka eins og við á viðtökum
fólksins.”
Minua er gædd hvorufcveggja,” svaraði María.
„Drotning gæti ekki hneigí sig prúðmannlegar né
þakklátlegar. Skyldi þá ekki markgreifinn verða
rna til þess að taka á móti okkur! Þú veiart j/að
lega ek'lci, að markgreifinn sálugi átti einu sinni
Darrastað, og föðmrbróðir þinn *<gmðist hsmn
af hendingu?“
„Eg er hrædd um það sé æði margt sem eg ekki smn
v'eit. Eg skal láta þig segja mér frá því þegar við er-
um komnar — heim.“
Roskna konan, frú DaltonJ sat hreyfingarlaus í
vagninum, góðleg og krosandi; ungfrú María Vemer,
vinkenan, hallaði sér áfram og lék ánægju og sum-
part lueðnisbros á vörum hennar; en Lúsía Darrastaðj
,,-Head lögmaður verður hér, og hann segir þér
frá öllu. Hann hafir skemtun af að heyra sig tala.
Það er einkennileg saga. En fólksfjöldinn! Líttu á,
Lúsia; en þau hlið! Við erum komnar heim á sfiað-
inn.“
Vagninn fór undir sigurbogann. Darrastaðar
hornleikaraflokkurinn gerði allain þann hávaðfi sem
hann gat, múgurinn æpti, karlmennirnir veifuðu hött-
Markgreifinn leit tii þeirra á víxl, og svo leit
hann aftur á Marítt hvöáfeum augiþn aHra snöggvast.
Ha»n gekk við hlið Lúsíu inn í forsalinn. Þar
hafði vinnufólkið raðað sér báðu megin og tók nu
nýju húsfreyjunni nteð gleðiópum. Lúsia hneigði höf-
uðið á báðar síður í viðurkenningarskyni og hélt á-
fram inn í gesta(*ofui'*i og markgreifinn með h&nni.
Markgreifinn dró fram stól haiada henríi.
/,Eg kom hingað einungis til að bjóða yður val-
komrwi,“ segði hann, „og ætla ekki að tefja í þ%tta
þér hljótið að þarfnast hvíldar og næðis. Eg
vona þér minnist þess, að eg er nábúi yðar — næsti
nábúi — og fús til að rétta yður hjálparhönd livenær
sem er.
t.Eg þakka yður fyrir, lávarður minn,“ sagði
Lúsía.
Hann hneigði sig fyrir hinum konttnum og gekk
í hægðum sínum út úr stofurmi.
„Hvers vegna bauðst þú honum ekki að borða
með okkur?“ spurði Maria.
„Eg finn það núsagöi Lúsía, „að eg er lúin.“
Frú Dalton gekk fram
aftur og stúlka með henni.
„Hérna er þernan þín, ungfrú Darrastað,“ sagði
hún. „Þér er bezt að láta liana fylgja þér til her-
bergja þinna.“
Lúsia stóð þegjandi á fætur og fylgdi þernuuni
eftir upp breiðan stiga og eftir löngum og breiðum
gangi. Hún hafði enn þá ekki veitt stærð eða skrauti
bvggingarinnar neina eftirtekt. Hið fyrsta, sent eftir-
tekt hennar vakti var vinnufólkið, sent alls staðar var
á ferðinni, skrautglerið í gluggunum og hvað gang-
arnir uppi og niðri voru rúmgóðir.
Þernan fylgdi henni inn í stór og skrautleg her-
bergi sem vissi til suðurs. María liafði fvlgst með,
og svo hrifin varð, hún af öllu skrautinu og dýrðinni,
að hún hljóðaði upp yfir sig og sagði:
„Þetta er regluleg Alaainshöll, Lúsía! Mig
dauðlangar til að skoða alt — en þú ert lúin, og eg
skal fara. Þarfnastu nokkurs — nokkurs sent eg get
gert? En hvað heimskulega eg tala,“ og hún hló.
„Þú sent ekki þarft annað en litigsa þér einhverja ósk
og þá hópast vinnufólkið í kring 11111 þig til þess að
uppfylla hana.“
„Eg held eg kjósi mér ekkert fremur í bráðina
en að sitja hér í næði og reyna að gera mér grein fvrir
öllu þessu,“ sagði hún.
María kinkaði kolli og hló. „Eg skil sneiðina,“
sagði htin og fór.
Lúsía gekk út að glugganum og horfði út yfir
grassléttuna sem engin takmörk sýndist hafa. Suðan
í vinnufólkinu hljómaði í eyrum hennar og þreytti
hana. Eftir að þernan hafði tekið upp fötin hennar
og breitt úr þeim, sagði hún:
„Þú mátt nú fara. Eg ætla að hvíla mig um
stund, og þú getur konríð aftur þegar eg liringi
klukkunni. Hvað heitir þú?“
„Súsý — Súsý Bond, ungfrú góð.“
„Það er fallegt nafn,“ sagði Lúsía, og stúlkan
gladdist af því að lienni skyldi þykja nafnið fallegt.
Súsý færði stól að glugganum, lagaði glugga-
tjöldin til að láta birtuna í herberginu verða sem þægi-
legasta, gekk síðan á tánum fram í ganginn til vinnu-
fólksins og sagði því, að nýja húsfreyjan væri sú
„fallegasta og bezta og yndislegasta stúlka sem guð
hefði nokkurn tima skapað.“
Lúsia settist niður á stólinn og rendi augunum út
yfir landið.
Það sem
ana var svo undarlegt og óskiljanlegt, að henni lá við
að halda, að það væri altsaman draumur. Fyrir viku
síðan var hún timkomulaus einstæðingur, sem enginn
veitti eftirtekt, á kvennaskólanum í St. Malo, og það
bezta, sem hún gat búist við að biði sín, var að verða
barnakennari.
Að vísu hafði hún vitað, að hún átti ríkan og
voldugan föðurbróður, sem var eigandi Darrastaðar;
en með því hún liafði aldrei séð hann og aldrei til
Darrastaðar komið,þá var lítið á slíku að græða og litl-
ar framtíðarvonir á því að byggja. Árum saman hafði
hún lifað einföldu og viðhafnarlausu lífi þarna í skól-
anum. Fegurð hennar og góðir mannkostir höfðu á-
unnið henni hylli skólasystra liennar og kennara, og
hún hafði verið ánægð. En þó hún kænii sér vel við
alla, þá var eitthvað það í eðlisfari liennar sem að-
skildi hana frá fjöldanum. Ekki það, að litin bæri af
öðrum með gáftir; ekki það, að hún væri svo stolt —
jafnvel þó hún að eðlisfari líktist í Darrastaðarættina;
en hún hafði eitthvað það við sig, að litin dró sig
j'remur í hlé og einangraði sig frá skólasystrum sín-
iiin. Þannig leið tíminn án peso Lúsía vissi livað
íramtiðin feldi í skauti sínu lianda henni, þangað til
einn góðan veðurdag, að Iíead lögmaður flytur henni
þau óvæntu tíðindi, að föðurbróðir liennar sé dáinn og
liafi arfleitt hana að Darrastað og öllum hinum miklu
auðæfum sínum.
Sumar stúlkur og jafnvel flestar stúlkur inundtt
liafa fylst ofsakæti við slík happatíðindi; en, eins og
María hafði sagt, Lúsíu var ekki þannig varið. Hún
tók þessu eins og hún átti kjrn til, og þegar kennari
hennar og skólasvstur hópuðust kring um hana til að
samfagna lispni, þá leit hún til þeirra bnosandi og
sagði: • ,jEg þakka ykkur fyrir,“ nákvæmlega eins og
hún sagði sömu orðin við Símon gganla TaAler við
hlictð, jafnvel þó hjaáta h«mar vær %ilt af þakklát-
semi og tilfinningarnar svo æstaoý að hún ætti fult í
fangi að halda þeim í skef('um.
H«ad var góður lögniaðuf og bezti drengur; og
hann lét sér ekki Htegja að uppfylla lögmannsskyldur
síner. Hann vissi, að eigandi allra þessara miklu
eig»a, sem var bókstaflega ein síns liðs, héJdist ekki
við ,á Darrastað án géðrar lagskonu. I-fenn auglýsti
því cn'tir miðaldra hefðarfrú í því skyni og fékk þann-
ig sómakonuna frú Dalton. Eu hann áleit, að auk
liennar þvrfti Lúsía að fá yngri kvemnann og spurði
hann hana því, hvort hún vildi ekkí fá einhverja af
skólasystrum sínum til að fara með og vera henni til
skamtunar.
María Verner, ein af skólastúlkunum, var ein-
stæðingur eins og Lúsía. Að eðlisfari voru þær ei*s
ólíkaw og mest mátiti vera og, ef til vill þess vegrm,
hafði vmnátta orðið með þfeim.
Lús» riidi gjarnan fá Maríu með sér, og KSaría
varð uppi til handa og fóta og tók boðinu.
Þetta gerðist fyrir viku síðan, og nú sat Lúsía
við gluggann heima á Darrastað — heima hjá sér —
og herfði út yfir landið — landið sitt —, sem Júnísólin
sló gtillnum r®ða á um leið og hún gekk undir út í
sjóndeildarhringnum.