Lögberg - 17.11.1904, Síða 7

Lögberg - 17.11.1904, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. NÓVEMBER 1904. 7 | BúnaðarbálkuiÉ j MARKAÐSSK ÝRSLA. [Markaðsverð í Winnipeg 5. Nóv. 1904, - Innkaupsverð.]: Hveiti, 1 Northern $97 Já ,, 2 .0.94 »t 3 »» 0.89^ ,, 4 extra .... 82 Yi ,, 4 ■••• 71 »» 5 »» • • • • 69)4 ,, feed ,, .... 60 y2 ,, 2 foed ,, .... 50 Hafrar, nr. 1 ,, nr. 2 32C Bygg, til malts 37 til fóöurs 34C Hveitiinjöl, nr. 1 söluverö $2.90 ,, nr. 2 .. “ .. .. 2.70 nr. 3 . . “ .. .. 2.40 ,, nr. 4.. “ .. .. 1.50 Haframjöl 80 pd. “ .. •• 2.35 Uvsigti, gróft (bran) ton. .. 17.oó ,, fínt (shorts) ton . . . 19 00 Iicy, bundið, ton.. $7-5°—8-5° laust $8.00 Sutjör, mótaö pd ,, í kollum, pd . 11c-12 Ostur (Ontario) ..vi y2 c (Manitoba) .. \oy Egg nýorpin ,, í kössuin 23 Nautakjöt.slátrað í bænum 5ýác. ,, slátraö hjá bændum .. 5c. Kálfskjöt ;. .. Sauðakjöt . .Sc. Lambakjöt 10 Svínakjöt, nýtt(skrokka) 8 Hæns Endnr Gæsir Kalkúnar 12 Svínslæri, reykt (hain) 9-14C Svínakjöt, ,, (bacon) nc-13^ Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.00 Nautgr. ,til slátr. á fæti 2 c-3 y Sauðfé ,, ,, 4C Lömb y y y y • 5C Svín ,, ,, 5)4c Mjólkurkýr(eftir gæ8um) $35—$5 5 Kartöplur, bush..............40C KálhöfuB, dús.................750 Carrjts, pd................... ic Næpur, bush...................35 Blóöbetur, bush................60 Parsnips, dús.................20c Laukur, pd................... 2c Pennsylv.-kol (söluv ) Lon $11.00 Bandar.ofnkol .. ,, 8.50 CrowsNest-k>i ,, 9.00 Souris-kol ,, 5.00 Tamarac «tösl.)cord $4-5° Jack pine,(car-hl.) c........4.00 Poplar, ,, cord .... $3.25 Birki, ,, cord .... $5.50 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd.................40—6 Kálfskinn, pd. 4C—6 æru r, pd..........4—6c Óþrif á hænsnum. Maur og lús á hænsnum er oft orsök i því, þegar að óþrifumþess- um kveður mikið, að hænsnin gera ekki fult gagn og dragast upp. Hænsnahúsin eru alt of sjaldan mokuð, og stundum aldrei, svo eig- andinn kemst aldrei að réttri niður- stöðu með það hvað því valdi, að þau ekki verða honum að tijætluðu gagni. I>að svarar vel kostnaði fyrir a!ia þá, sem hænsni halda, að skoða þau nákvæmlega og vel áður en vetrar, því næstu sex mánuðina er heilbrigði þeirra og gagnið af þeim undir því komið að miklu levti, að þau séu laus við öll óþrif. Einhver skaðlegustu óþrifin, er á hænsnin sækja, er rauðleit maura- tegund. begar maurinn hefir einu sinni borist i hæsnahúsið er erfitt að útrýma honum. Skríður hann á hænsnin á nóttunni og sýgur úr þeim blóðið, en á daginn leynist hann í rifum og holum í húsinu. Þegar ber á því að hænsnin þrífast illa skal rannsaka þau að nætur- lagi, því á öðrum tímum er ekki hægt að finna maurategund þessa á hænsnunum, ef það skyldi vera Gluggablómin. Hvernig á að fara með glugga- blómin að vetrinum?. jA rst er þess að gæta að skera þarf af kvisti og laga til þær teg- undir, sem ekki blómgvast yfir vetr- artímann. Þurfa þær að geta notið vetrarhvíldarinnar í svölu herbergi, e'A kjallara, þar sem frost ekki kemst að þeim. \"fir vetrarmánuð- ina má ekki vatna þeim nreira en svö; að það sé aðeins nægilegt til þess að viðhalda lífi þeirra, og skal eingöngu vatUa þeim með köldu vatni. Sígrænar plöntur, sem hafðar eru í herbergjunum árið um kring, þurfa nákvæma hirðingu að vetrin- um til. Þegar farið er að leggja í ofna verður loftið í herbergjunum þurr- ara, en það er á sumrin þegar hægt er að láta glugga standa opna. Af- leiðingin af þessu þurra lofti er að útgufunin frá blöðum og stöngli plöntunnar verður meiri, því þurra loftið dregur til sín allan vökva,sem í þeim er. Af þessum ástæðum verða gluggablómin gul og visin. Til þess að koma í veg fyrir þetta verður bæði að reyna að hindra út-; gufunina og færa plöntunum vökva. Of mikla útgufun má hindra á þann hátt að láta könnu með vatni standa á ofninum í herberginu; sem komið geti plöntunni að haldi. Því næst er það nauösynlegt að stökkva vatni á plönturnar. Og það er ekki nóg að gera það einu sinni eða tvisvar á hverjum sólarhring. Til þess að það geti komið að nokkuru haldi veitir ekki af að gera það tiu eða tólf sinnum á dag. Vanalegast eru gluggablómin miklu nákvæmar og betur hirt á sumrutn en vetrum. Ef vel á að vera þarf að þvo blómin að minsta kosti annan hvern dag — helzt á hverjum degi, úr volgu vatni, svo engin óhreinindi eða ryk nái að festa á þeim. Vatnið, sem til þess er notað, á að vera nokkurum stig- um heitara en loftið í herberginu. Að vetrinum má aldrei láta blómin út í rigningu: Sé það gert má bú- ast við að það verði blómunum að bana. Plöntur sem hafa liörð og leður- kend blöð, þarf ekki að þvo eins oft og hinar sem eru fingerðari. Epli. Epli segja menn að hafi í sér fólgið mikið af þeim næringarefn- um, sem heilinn mesÞþarfnast fyr- ir. Þar að auki eiga þau að hafa þann eiginleika til að bera, að neyzla þeirra hafi gleðjandi og fjörgandi áhrif á hugarfarið. Þess vegna eru þau vel fallin til næring- ar fyrir alla þá, sem verða að leggja á sig mikla andlega starf- semi og hafa miklar kyrsetur. Epla á ekki að neyta á þann hátt, að borða eitt eða tvö við og við. Næringargildi þeirra kemur ekki að fullum notum á þann hátt. Menn eiga að borða þau eins og nauðsyn- lega viðbót við hverja máltíð, og á reglulegum tíma. Ef maður borðar eitt epli strax á eftir morgunmat Peningunum Fúslega Skilað Afi ur Viö viljum gera alla ánægöa. hún sem óþrifanna væri valdandi. Verði nú maursins vart þarf að JV hreinsa alt húsið hátt og lágt. ,\lt sem lauslegt er þar inni, hreiður- kassa o. fl., þarf að taka burtu og loft og veggi þarf síðan að klæða með þykkum pappa og þvo hann með kalkvatni. Aður en klætt er með pappa er gott að þvo loft og veggi úr heitu kalkvatni og reyna að sjá um, að það komist inn i hverja rifu og hoiu. Saman við þvottavatnið er gott að hafa sapu- lög, kvartpund af sápu leyst upp í sjóðandi vatni, og dálítið af salti. Alt ru:1, sem sópað er út úr húsinu, á að brenr.a. Þegar búi< er að hreinsa húsið á þenna hátt þarí að taka hænsnin sjálf íyrir, áður en þeim er aftur hleypt inn í hænsnahúsið. Er þá grandgæfilega str; ð yfir þau brenni- steinsdufti, og verður að sjá um að koma því sem bczt inn á milli fjaðr- anna, og borgar það sig vel að vera ekki spar á dtiftinu. Sprungur á fótum, sem oft eru tíðar á liænsnum, eru einnig maura- tegund að kenna. il þess að út- rýma henni þarf afí bera á áburð, sem búinn er til úr jöfnum hlutum af brennisteini og svínafeiti. , _ í léttir það fyrir meltingunni. • eEf epla er of mikið neytt, geta þau orðið skaðleg fyrir heilbrigði Iíkamans, eins og hvað annað, sem í óhófi er brúkað. Dalton &. Grassie. Biiðin ÚTSALA 904 Með þessari sölu gefum við þaö f skyn aö við þurf- tim á peningum aö halda og aö þér fáið vörurnar okkar fyrir óbeyrilega lágt verð. • Við vitum vel hvers viröi peningarnir eru, og viljum kotna yöur í skilning um hvað mikiö þér græðið á því að verzla hér. QROCERIES: 19 pd. malaðursykur...........$ 1.00 22 pd. púðursykur.............. 1.00 20 pd. hrísgrjón, sago eða tapioca. l.oo 16 pd. rúsínur............... 1.00 16 pd. kórennur;............... 1.00 16 pd. sveskjur (ágætar)....... 1.00 10 pd. þurkuð epli (ágæt)...... 1.00 7 könnur raspberries, strawberries, plums, black berries og Law- ton berries, á............ 1.00 2 pds. könnur Baking Powder.... 0.25 (60) fimm punda te-kassar, hver á. 1.50 (Þettá er bezta tegund af ólituðu Japan-te.) 5 pd. vanalegt 40C. svart te á.. .. 1. 50 FATNADUR Þetta eru þau beztu fatakaup, sem nokk- urn tíma hetir verið völ á í Glenboro: 75 Karlm. fatnaðir, frá $i2-$iS.oo viröi á.$10.00 43 Yfirfrakkar, nýir af nálinni, vanaverð $12.50- $16.00; fást nú fyrir..........$ic.oo Karlmanna og drengja Reefers og drengjafatnaður meö 25 prct. afslætti frá vanaveröi. 20 prc. afsláttur á ÁLNAVÖRU. Öll álnavara er með niðursettu veröi. Fataefni, flannelettes, karlm.anna, kvenna og barna nærfatnaður, blouses, wrappers, pils, kápur, húfur o.s.frv. SÉRSTAKT VEKD: —1500 yds. af vanalegu 15C. Wrapperettes fyrir ioc. yrd. Handa karlmönnum: 75C. milliskirtur, með hörðu og linu brjósti, á 75C. hver. I ÖIl hálsböndin okkar seljum viö fyrir 350. hvert, eöa 3 fyrir $1.00. Loðvara! Loðvara! I Á meöan á útsölunni stendur gefum við 10 prócent afslátt á allri loövöru. Þetta ofanskráða verð er aö eins gegn peninga- borgun út í hönd. VIÐ ▼ nn ætlum ekki að hætta yerzl- nn, en að eins að minka vöru birerðirnar okkar, oa: ef gott verð á vörnm hefir nokkura þýðingu í því efni ætti okkur að takast það IJenselwood, Qenidickson $c Company, Clenboro. THE CORRECT FURNISHING HOUSE. Vatn. Pasteign' sala. Leigur inuheimtar J E1dsábyr»<t. 481 IVs’n SU Vatn ætti maður ekki að drekka ; skemur en tuttugu minútam á und- | an máltíð, annars hindrar það melt- inguna. Kalt vatn styrkir melting- arafl magans. Kalt vatn ætti mað- ur aldrei að svolgra í sig, en drekka j það hægt og í smásopum. Sé gott 1 drykkjarvatn notað rétt og skyn- samlega verndar það heilsuna bet- ur en lyf læknanna. z z z z C. W. STEMSHORN FASTEIGNASALAJt 65>2H Main St. Pnori'- 2963. Aðal-stadurinn til þess i ð kaupa á bygeingarJóöir náiægt C P H ve k stæðunum. Lóðii á Logan Ave., sem að eii s kosta $125 hver. Lóðir á Ross Ave og Elgin Ave á $60 og ?8j hver. Tíu ekrur! hélfa a?ra n fln Þá Loui- bi únni' Ágst-tur •ta<'ur fyrir garð- j’rkju. á $180 ekran nú seni stendur Fjörutíu or sjö }2{ sictions í Indian reseive, lOu A, Assin)b,<ia Lönd til sölu í Langenb'irt’. Newdoif, Kamsack L<>st Motintain og Mel- fort híruðunuir. N % úr stc. 32. 20. 21 W.. 200 yaids frá Ethelbeit, Man.. loggnhús, fjós, kornhlaða, góður brunnur. fimtíu ekrur ræktaðar 2 > ek: ur ineð skógi hjá Fork áani, að eins stuttan tíma áílOekran. J út í hönd, afgang urinn smátt og smátt. LODSKIMAYABA Vincm okkar og viðskifta- mönnum gefum við hér með til kynna, að við höf- um nú sölubúð að 271 PORTAGE AVE. og höfum þar miktar birgð- ir af loðskinnavöru handa karlmönnum.'sem viðsetj- um með lægsta verði. Við saumuin eim ig loðfatnað samkvæmt pöntunum. og ábyrgjumst bezta efni og vandaðan frágang. Nýj- asta New York snið. — Loðfðt sniðin upp. breins- uð og lituð. Tel 3233 H. FRED &CO. 271 Portage Ave., Winnipeg. Vonirnar, sem byeðar eru á Grand Trunk Pacific brautinni auka daglega verðgildi Rosedale eignanna Kaupið sem fyrst áður en' verðið hækkaa. Skilmálar: Einn fiinti út í hönd. Afgencur- inn á 4, 8 12 og 18 mánuðum. Sér- stakt verð ef tíu lóðir eða tieiri eru keyp'ar í einu. SÉRSTÖK GÓÐKAUP. Níutíu fet á Graham og séxtíu og fimm fet á Vaugban, með marghýoi. sem gef- ur af sér eitt h jndrað og tfu doll ara á < ánuöi. Verð $7000 ef borg- að er út í liðtvd. FALLEG HOiiNLÓÐ á Broadway, 13o fet á hve< j« lilið. meðtvídyruðu hú -i, sem legist mánaðaiiega fyrir ei't huiidmð og ii ía dollara. Verð $12,5iJ0. Góðir skilmálar. Góður staður fyrir lækitir. SÉR.^'lÖIv KJÓIIKAUP á hálfrisrc tien, s. x mííur frá Oak Lal e. 170 ekrur ræktaðar, uott íveruhús með funiace og ágæt útihún. Þæst, e flj tter keypt fyir $3,250. Helm- ii gurinn út i höud [Álexaud(r,(Jraiit og Siinmeis LHndsalar og fjái nnila-agentar. 5B5 líiiiii Stmt, - ('or. Jaiiifs St A möti Ciaig’s-D'y Goods Store, Á SIMCOE ST.: Nýtt hús með sjö" heibergjuM og nýjustu umbótum. Verð $2200. $2<X) út í hönd. MARYLAND ST : Nýtízkuhús tvíloftað. Fæst í skiflum fyrir aðr- ar eignir. FURBY ST.: Að vestanverðumilli Notre Dame og Sargent. 50 feta lóð. $20 fetið. Einu þriðja út í hönd, hitt á einu eða tveitaur árum. A BANNING St.: hver. Lóðir fyrir $175 Á HOME ST.: Löðir á $275 hver. TIL BYGGINGAMANNA: Við höfum til zölu nokkrsr ,.blokk* ir“ vf byggingalóðnm á Toronto- Victor ogHarylandstrætum, nokk; uð undir markaðsveðði. Mnsgrove & Milgate, Fastei^napalar 4831 Main St. Tel. 3145. FYRIRMYNDAR YAGXAR HANDA FYRIRMYNDAR FOLKI. Allir ekkar lastavagnar eru af ágætustu tegund. til CALIFORNIA ' KYRRAHAFI og AUSTUR - CANADA. Samband við allar aðrar járn- brautarlínur. Á LANGSIDE: (Nýtizkunús. Furn- ace 4 svefnherbergi og baðher- heibergi. VTerð $3,500. Á LANGSIDE: ! Nýtízkunús með 5 svefnherbergjura og baðherbergl Ve-ið $3.300. Góðir skilmálar. Á FURBY: Nýtt cottage með öllum umbótum. 6 heibergi, raftnagns- lýsing. hita.ð með heitu vatni. Vet bygt að öliv ley'.i, Verð $2,900. A VICTOR rétt við No>re Dame Park, falleg lóð„á $400. Út í hönd $150. A AGNES: Góðar lóðir á $14 fetið. J út l hönd. afgangurinn á einu og tveimur árnm. Á BURNELL St. nálægtNotre Dame, tvær 33 feta lóðir á $250 hver. Á TOKONTO St.: Léðir á $335 hver. ’ Á WILLIAM AVE.: Lóðir á $125 hver. Á Sherbrook $18 fetið. Á McGeo 44 feta lóðir á $600 hver. Á Margaretta $23 fetfð Lóðir á Lipton á $150 hver. Hús og lóðie víðevegar um hæinn með ýmslj vei ði og aðgengilegum kjðrurn. ,Ef þér hafiii hús eða lóNr til sMS látið okkur vita. Vió skulums f vr ir yður. Farið á heimssýninguna hún er opin til 30. Nóv. Farbréf yflr haflð nieð niðursettu verði. MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaÖnum Eigandi - P, O. Connell. WINNIPEG. Beztu tegundir af vínföngum og vindl- um adhiynnir g góð og húsiðei d irbætt og uppbúið að nýju. Aflið yður uppiýsings, skriflega eða ; mnnnlega, hjá ! R Creeíman, H. Swinfo-d , ' »U »91 Aíant.tlatnSll., Ga. Agtnt SEYMÖUR HODSE ¥arl^e* Square, W\nnmi, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins. Máltíðir seldar á 25c. hv«r ÍIj'0 ? dag fyrir fæði og gott herbergi. BilU- ardstofa og.sérlega vönduð vinföng og Vindlar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbruHtarstödvum. JOKK BÁÍÍS ^rga di.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.