Lögberg - 17.11.1904, Blaðsíða 8

Lögberg - 17.11.1904, Blaðsíða 8
8 LÓGBERG. FIMTUDAGlNN 17. NÓVEMBER 1904. Arni Eggertsson. Room 210'Vfclntyve Blk. 'iVl 83<i4 671 ttoss ave Tel. 3<'3i. a.ve., hinn 8. þ. Iofc,crt35on stýrði fund- leiðr.rsít'.r.jrar voru kosnir Gísli Nena st. op; Pacific jm. Ó. A. E; I inunt. {þeir A. Eri. riksson kauprn., jólafsson kaupm. og A. S. Bardal; jheiðursforseti dr. Ó.Björnsson, for- G:>tt land í góðri nýiendu stti Thos. Gillies, féhirðir Ó. Mar- jteinsson, ráðsmaður W.Peterson og Eg hefi til sölu ágætt heyland í i kapt. L. Finney. Álítavatnsnýlendu, rétt hjá smjör- gerðarhúsi bygðarinnar, fyrir að- eins $<700 ef það er borrað út í faönd. Þctta er gott kaup. Eg hefi ágætar lóðir til sölu, &var sem er í bænum, t ..d 33 feta Tióöir á Beverley fyrir aðeins $299. Þessar lóðir verður eflaust hægt að seija i vor fyrir $400. Eg hefi hús til sölu fyrir rnjög sanngjarnt verð og 1 *• öorgunarskilmálum. Eldsábyrgð, peningalán, iífsá- 3>yrgð, byggingarviður o. fi. —Komið og heimsækið mig. Ámi Eggertsson. Þér spariö peninga ef þér kaupið álnavöru hjá l. ii. ».11, áður hjá . .Otkcyrsluzinnu gctur lipur og r.yndarlegur maður fengið með því að snúa sér til G. P. Thordarson. 591 Ross ave. Ur bænum. I. dag cr thanksgiving day. Litið hús til leigu að 781 Wiiliam ave. Ilinn 14. næsta mánaðar (DesJ heldur Tjaldbúðarsöínuður afmæl- íshátíð Tjaldbúðarinnar. Stúdentafélagið heldur fund i samkomusal Tjaldbúðarkirkjunnar naesta iaugardagskveld. kl. 8. Til sölu er lítið en laglegt „side- hoard“ úr dökkum harðviði fyrir ‘sanngjarnt verð að 781 William ave. Séra Ckidur V. Gíslason embætt- ar við Lake Manitoba 1. sunnudag * aðventu eða 27. þ. m. Skrifar aieð pósti. Einrnunatíð hefir verið á hverjum degi að undanförnu; heiðríkt loft og liægur sunnan og austan vindur, hiti á claginn og svo að kalla frost- laust um nætur. Samkoma Stórstúku Good-Templara, ísamkomusal Y. M.C.A. ' á horninu á Smith st.og Portage ave. I>riðjudagskvT. 22. Nóv. Program: 1. Samsöngur-Ja vi elslter o. s. f. Norska Sangforen- ingen , ,Klang** 2. Upplestur: Miss J. Johnson 3. Samsöngur: Ó guð vorslands Söngfl. J. Pálssonar 4. Solo: Mrs. Mitchell 5. Upplestur: Miss H.P. Johnson 6; Violin solo: Mr. McAlister 7. Stutt ræða: W.W. Buchanan 8. Samsöngur: Brudef.i Hard’g’r Norska Sangforen- ingen ,,Klang“ 9. Solo: Marguerita Romanza, Miss M. Anderson 10. Upplestur: Mr. Lambqurne 11. Samsöngur: Naturen och .. . hjertet, Söngfl. J.Pálssonar 12. Piano solo: Mr. F. Sylvester 13. Upplestur: Mrs. Sylvester 14. Baritone solo: Mr.H.A. Moat 15. Solo: Mrs. Mitchell 16. God save the King. Byrjar kl. 8. Komið í tíma. Aðgangur 25 cents. LTndirrituð tekur sauma, sérstak- lega handa unglingum og börnum, fvrir sanngjarna borgun. Einnig { hefir hin sama pláss handa tveimur stúlkum, sem vilja fá fæði og hús næði. Jóhanna Ketilsdóttir. 668 Victor st. Hinn 7. þ. m. lézt á Almenna sjúkrahúsinu Ólafur Sófus Good- suan, ungur maður (24 áraý frá Winnipegosis, þar sem býr móðir hans, ekkja Aðaljóns heitins Good- man, er þar andaðist fyrir nokkur- nm árutn. Ólafur sálugi var jarð- sunginn af séra Jóni Bjarnasyni 11. þ. mán. Kæru landar!— Eg byggi stein- grunna og kjallara, legg cement- gólf o. fl. er að því lýtur; verk vel «ag billega af hendi leyst. S. J. Sigurðsson. Cor Scotland og Pembina sts., Fort Rouge. Tveir stórir hitunarofnar (box stovesj og rúmstæði með fjaðra- botni fæst með góðu verði hjá T. Thorsteinsson, 682 Pacific ave. L A. C. hockey-klúbburinn hélt fund í gömlu kirkjunni á horninu á Uiiioii flroceiT v k Provision Co - Á - Suð-austur horni Elgin og Ncna st. Fyrirtaks verðlag. 18 pd. raspað sykur....$1.00 16 pd. molasykur....... 1.00 9 pd. bezta grænt kaffi .... 1.00 21 pd. hrísgijón........ 1.00 x/.1 poki haframjöl ... 1.10 5 pd. sveskjur......... 0.25 4 pd. rúsínur.......... 0.25 7 pd. ííkjur........... 0.25 4 pd. Icing sugar...... 0.25 Saltaður þorskur.bæði í heilu lagi og 2 pd. st., pd. 6c 5 pd.könuur Baking Powder 0.40 7 pd. Jam-íötur......... 0.40 8 pd. beans............. 0.25 Box af Soda Biscuit..... o. 15 1 pd. sætabrauð........ o. 10 1 pd. matreiðslu-smjör .... o. 10 1 pd. borð-smjör........o. 15 4 könnur silung......... 0.25 Allar aðrar vörur með lægsta verði. J. JOSELEVICH, Suð-austur horni Elgin&Nena. Eíituii, Torontu 548 Ellice Ave. nálrgt Laogside GÓÐKAUP ÞESSA VIKU. Þykkir barna ullarsokkar I2j^c Brugðnir kvenbolir, 20c Litfagurt velvetian vanaverð 55C. nú á 39 c. Góður, þykkur olíudúkur á gólf, eitt og tvö yds. á breidd. Kost ar á Main st. 35C. Egsel kvað- rat yds. á 25C. Fallegt Melton klæði, blátt. grátt og svart; kostaði áður 30C yds. nú á 20C. Fallegir Wrappers, bláir og rauð- ir. Vanaverö $1.35. Nú 890. EKKERT VERZLUNARHÚS fylgir eins vel með tímanum og C. B. Júlíus, Gimli. Meðal annars skal þess getið, að nýlega er komið í téða verzlun mikið úrval af eftirfylgjandi vetrtrvöru- tcgundum: Karlmannaföt allskonar, bæði spariföt og vinnuföt, sérstakar buxur, vetrartreyjur, yfirfrakkar, fleiri tegundir, drengjaföt í öllum stærðum, drengja vetrartreyjur, nærfötin makalausu, ótal tegundir bæði handa körlum og konum, nærsokkar, snjósokkar, vetl- ingar, skinn fingravetlingar fóðraðir aðeins 90C., kosta annars staðar $1.25; allskonar vetrarhúfur handa fullorðnum og börnum, fjarska mikið af álna- vöru og margt fleira. Stóra útsalan er aðalumtalsefni manna í bygö- unum umhverfls. Oft áður heflr fólkið furðaö á góða verðinu hjá okktir, en a 1 d r e i hefir söluverð- ;8 verið neitt svipað þessu. Þetta er engin vanaleg tilhreinsunar sala. heldur SEINASTA ÚTSALAN því viö hættum að verzla hér eft ir nokkurar vikur. Tíminn stytt- ist, sem þér getið notið góðs af heildsöluverðinu, Stakar karlm. buxur: $1 50 Tweed buxur á $1 15 2 00.............. 1 45 2 50................1 90 * 3 50 ullar buxur....2 65 4 00................2 95 5 00................3 90 Drengja stuttbuxur: $075 buxur á.......$0 55 1 00................o 75 1 25................o 95 Barnaföt: $0 65 barnaföt á....$0 50 o 75................o 58 1 00................o 75 1 25................o 95 Kjólar úr Cashmere: $6 50 kjólar á.....$425 7 00................4 75 7 50................5 25 8 00................5 85 Vetlingar og hanzkar með heildsöluverði, einmitt nú þegar mest er þörf fyrir þá. Við ætlum að selja út alt sern við höfum til af vetlingum.fóör- uðum og ófóðruðum. $3 00 fóðr. Mocha vetlingar$2 25 2 50...................1 90 2 00...................1 45 1 50................. 1 15 1 50 ófóðraðir geitarskinns 1 15 t 25...................o 95 125 ... .drengja.......o 95 1 00...................o 75 075..........geitarsk.. .0 58 Kvenna geitarskinns hanzk- ar með heildsölnverði: 1 25 hanzkar, ágætir á ... .0 95 I 35................. I 10 bæði svartir og gulur. Munið eftir því að við seljum allan fatnað, loðfatnaö, kvenna og barna jackets, fataefni, gólf- dúka, skó og stígvél með heild- söluveröi. Allar stærðir til. Aldrei betri tími til að kaupa en nú. Kaupiö nú þarfir yðar til næsta árs. Þaö borgar sig að taka pen- inga til láns til þess að kaupa fyr- ir slík hagnaðarkaupog hér fást. Malaöur sykur $5.25 pok. 100 pd. 7 könnur raspb., strawb. eða bláber fyrir $1.00 Corn, Peas, og Beans ioc kannan Tomatoes 2 könnurá 25C. 7 pd. Jamfötur á 5Ö c. Komiö sem fyrst. J. F. Fumerton, & Co., Glenboro. Carslcv k c#. BLOUSES China og Louisine silki blouses meö nýjustu litum og af beztu tegundum. MO • TUEAL XEW NYPILS Sérstök tegund af pilsum úr bezta Tweed, $2.50 og $4 50. VENETIAN CLQTH PILS . ^Sérstakt verö: $8.50, $10.00 $12.00. KVEiWAJáCKETS Allar nvjustu tegundir af kvená Allskonar prentim Jackets. $4.50, $5.50, $6.75, gerð á prentsmiðju $7-50. ________________ De Laval skilvind- urnar ŒtÍÐ beztar. Þó menn við og viö hafi veriö að finna upp öðruvísi lagaöa skilvindur hafa þær til- raunir eingöngu oröið til þesss að sanna að De Laval er bezta tegundin. Ths DeLaval Cregni Separator Co 243 Dermot Ave., Winnipesr Man. TOROXTO PHILADEIPkíA YORK CHICAGO SAX u RANCISCO LÖCBERCS. CARSLEY&Co. 34-* M*IM STR. I I ' ■ é i WELFORD LEIRTAU, GLERVARA, I SILFURVARA | POSTULtN. hvað er ijm á haruinu á MAIN ST. & PACIFIC AYE. IJOSMTSBIB fyrir JOLIN. Geymið hað nú fkki þan(?að til i neestu vikunni fyrir jólin að láta taka mynd af yður. Það íítur út fyrir að verða nnikið aö starfa hér um þser mundir. Takið vel þessari vingjarnlegu bend- ingu og komið sem fyrst að þér getið. WELFORD’S LJOSMYNDASTOFA Cor. Main & Pacifio. Tel 13ÍO Savoy Hotel, 684—686 Main St. WINNIPEG, beÍDt á mdti Can. Pac. járnbrautarstöövunum. Nýtt Hotel, Xgætir vindlar, beztu tegundir af alls konar vínföngum. Ag«tt hiisnROI, FæBi 5i—$1,50 á dag. J. H. FOLIS, Kigandi. N viar ALOIHA SALAD TE M/DDAGS VATNS vöi nr. Allar teprundir. iBit/teí!:iiSEí£:ra!?SISI Hnífar Gafflar Skeiðar 0. fl. Rubber Slöngur Títni til að eignast þser er NÚ. Staðurinu er RUBBER STORE. Þ»er eru af beztu tegnnd Oa verðið eins lágt og nokkursstaðar. Hvaða lengd sem óska.t. Gredslist kjá okkur um knetti oc önnur áhöld fvrir leiki. Regnkápur olíuftitnadur. Kubber slcófaLtnadur ot£ allskonar rubber vui nintjur. er vana let^a fæst í lyfjabúdum. C. C. LAINO. 243 Portage Ave Phone 1656. Sex dyr austar fri Notre Dame Avft Verzlið við okkur vegna vöudunar ogvetðs. Porter & l'o. 368—370 Main St-. Phone 137. China Hall, 572 Main St, 7 Phone 1140. I | Fotografs... ÍLjðemyndastofa okkar er opin hvern fridag, Í®1 Ef þið viljið fá beztu rnyndir komið til okkar. öllum velkomið að heimsækja okkur. F. G. Burgess, 112 fíupert St. lrÉfi'i*.*.v.*.*.'.'i%r.";r.* Dæir af á Kjörkaup. 36 bæjarlóðir, ásamt íveruhúsi, sem er 22 fet á breidd og 40 fet á lengd, tvíloftað og á steingrunni. Allar lóðirnar fagurlega skreyttar trjám og berjarunnum. Rafmagns- braut liggur fram með húsinu. Verðið á eigninni er $2,500. Nán- ari upplýsingar fást á skrifstofu Oddson, Hanson & Vopni 55 Tribune Bld., Winnipeg. Sendið HVEITI yðar til markaðar með eindregnu umboðssölufélagi. Ef þér hafið hveiti til að selja eða senda þá látiö ekki bregöast aö skrifa okkur og spyrja um okk- ar aöferö. Þaö mun borga sig. THOMPSOH, S0HS & CO, The Commission Merchants, WINNIPEG: Viðskiftabanki: Union Bank of Canod l’lie Kojal Fnniitiiro fompaiij 298 Main Str., Winnipep:. Aður .... The C. R. Steele Furniture Co Hafið þér séð ofnana og eldastórnar okkar? Viö erurn einka-agentar í Winnipeg fyrir hina frægu ,,Monarch Steel Range“ sem á engan sinn jafninga og endist meira en mannsaldur. Ef þér þurfiö á stó aö halda ættuö þér aö skoöa hana, áöur en þér kaupiö aörar tegundir. Stórnar fást meö vægum afborgunarskilmálum. TheRoyal FurnitureCo.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.