Lögberg - 08.12.1904, Blaðsíða 4

Lögberg - 08.12.1904, Blaðsíða 4
4 LOGBERG, FÍMTUDAGINN' *. DESEMBEK 1904 jeiQ '•cor, William Ave.[&!N'ena St. ®innipcij, iHan. M. PAULSOX, Kclitor, . BLONDAL, Bus.Manager, UTANÁSKRIFT : The LÖGBERG PKINTING & PUBLCo P.O. Box 130., Winnipeg, Man. Japan og stríðið. Katsura forsætisráögjafa míka- ■dóans í Japan fórust l»nnig orð »111 stríðiö og pólitíska ástandið i landinu rétt áður en þingið átti að lcoma saman: „Aðalmarkmið vort cr að trvggja framtiðar frið i Aust- urlöndum og vernda sjálfstæði og tilveru keisaradæmis vors, og til þess að konta því til leiðar getum vér ekki lagt of mikið i sölurnar. lákki einasta brutu Rússar inga i Mancliúríu heldur kórónuðu þeir yfirgang sinn nteð því að senda her inn á Kóreu-skagann. Vér reyndum á alla vegu að hafa frið, en vorum neyddir út í striðið. Allan tímann meðan á samninga tilraunum stoð sýndu Rússar stór- mensku og hroka langt fram yfir það sem á þeim sat eins og síðar kom í ljós eftir að stríðið hófst. A.ussneska stjoriiin var of auðtrúa, lét menn sína telja sér trú um að Japansmenn gripi aldrei til vopna, og sýndi þess vegna keisaradæmi voru óvirðingu. Að miklu leyti voru Rússar því óviðbúnir þegar striðið byrjaði, og loksins, eftir að þeir liöfðu fasið hverja hrakförina cftir aðra á s)ó og latidi, fóru þeir að hafa verulegan viðbúnað. Hjá oss var öðru máli að gegna. Vér vissum hvers með þurfti og bjugg- um oss vel undir. Rússar hljóta að vita, að stríði þessu lýkur ekki með fáeinúni or- ustum. Undir úrslitum stríðs þessa er. alt komið fyrir oss — líf mælalaust. I>etta góða og ánægju- lega ástand er þjóðareinkenni Jap- ansmanna að þakka. I>egar ríkið er í vanda statt, þá taka vinir og ó- vinir höndum saman og hjálpast að þvi eins og einn maður að láta ríkið koma sínu fram. Hjá oss eru eng- ir stríðsflokkar og friðarflokkar eins og hjá Rússum. Japansmenn eru einhuga um það að vinna sigur og að leggja alt i sölurnar fvrir það. t>egar stríðið byrjaði stóð þann ig á, að fjárhagshorfurnar voru hinar beztu, enda sýnir þjóðin þess ljós nierki, 4ð viö hinn mikla stríðs- kostnað hefir ekki innbyrðís fjár- hag liennar verið hnekt. Bankarn- ir hafa auk heldur fært ut kviamar siðan stríðið byrjaði. Eg játa það, að ástandið og hort'- urnar er betra en við var búist eða stjórnin gerði sér vonir um. I>að er því aðallega að þakka, að þjóðin tekur striðinu með stillingu og læt satnn- uJ. það trufla sig við stort hennar og iðnað. Framleiðsla og iðnaður hefir liannig ekki liðið við stríðið. Uppskeran á árinu er $50,000 000 meira virði en undanfarin ár að meöaltali. Útlend viðskifti eru talsvert meiri en árið I9^3> °S búist við, að þau muni nema na- lægt $350,000,000. Nauðsynjar manna hafa að visu fremur hækkað i verði, en efnahagur þjóðarinnar hefir öldungis ekki farið versnandi. Ef til vill ketnur þetta flatt upp á övini vora, og er það ekki að undra, þvi vér bjuggumst ekki sjálfir við því. ' " Vér leggjum meira á oss en áður, vinnum kappsamlega, lifum spar- . amlega og höldutn striðinu áfratn hiklaust og einbeittir.*' Af þessu hér að ofan gcta menn séð, að Japansmenn eru ekki lík- legir til að gefast upp þó Rússar fjölgi liði í Manchúríu og sendi Eystrasalts-flota sinn austttr. Forseti Bandaríkjanna hefir nú boðið stórveldunum til fundar i Uppreistin í S.-Afríku, eða dauði, og það held eg hvert ■cinasta mannsbarn, af þeinvríjöru-1 Hague til þess að halda áfram mál- tiu og fimm miljónúm sem Japaníjntt unt alheimsfrið.og gerðu niarg- þyggja, skilji og viðurkenni. Þess jr sér vonir ,iin, að þar tnttndi strið- vegna erum vér líka á það sáttir að jð milli Rtissa ug Japansmanna leggja í sölurnar síðasta mann vorn kotna til umræðu og, meira að og síðasta pening áður en upp verð- segja, verða í vissum skilningi að ur gefist. í>að hefir gefið Rússum aðaltnáli. En nú hafa Rússar von um sigur, hvað seint hefir í svarað því, að þó þeir í rauninni gengið að vinna Port Arthur, og i i séu hugmyndinni hlvntir þá sjat þeirri von að geta varið bæinn ogjþeir fyrir sitt leyti enga ástæðu til höfnina hafa þeir nú sent allan 'að taka boðinu eða taka þátt í nein- hingað austur; og I um slíkttm fundarhöldum fvr en heimaflotann landveg er á ferðinni mikill her stríðinu við Japansmenn sé loldð. Kúrópatkin tii hjálpar. Þetta svar Rússa verðttr ekki skil- Pólitíska ástandið heima fyrir ið nema á einn veg: I>eir eru ein- Itjá oss er í bezta lagi. Saga þings j ráðwir i því að taka engri miðlun, vors að undanfömu hefir í stuttu heldttr halda stríðinu áfram, hvað máli verið þannig. að það hefir í j sem kostar og hvað lengi sem verða fjármálum sett sig upp á móti I vill, þangað til þeittt tekst að sigra stjórninni. Eftir að eg var gerðurj Japansmenn. I>að eru því allar að stjórnarformanni ltafa báðir horfur á þvi, að stríð þetta haldi a- þingflokkarnir verið mér sérlega! fram enn þa svo árum skifti, enda .'tndvígir í þeim málum, og þrátt við því búist. Rússar ltafa bæði fyrir allar umbætur, sem gerðar ntannafla og efni til þess að halda hafa verið samkvæmt kröfum: áfrarn í það óendanlega, og með þingsins, þá hefir ekki tekist að sínunt frábæra dugnaði, uthaldi og gera það ánægt. I>ví þótt við biðja sámheldni verða japansmenn þeim um of miklar fjárveitingar og neit-! seinunnir. í Japansntenn. að að santþykkja fjárlögin. í>ótt Japansmcnn ekki hafi form I>ví var spáð, að til vandræða 1 lega látið það boð út ganga, þá er mundi drága milli þings og stjörn- vitanlegt, að þeir taka sáttum hve- ar þegar hinn inikli stríðskostnað- nær sem er upp á það, að Manchúr- ur kæini ti! sögunnar. En eftir að j ja Verði framvegis óaðskiljanlegur stríðið hófst þá hvarf allur ágrein- hluíi kínverska keisaradæmisins og fngurinn. Fuiltrúaþingið, sem á- Kórea óháð ríki, þar sem japans- lcit $125,000,000 útgjöld óhæfiiega; menn hafi óhindracT*initflutnings og há og neitaði að samþykkja þau, samþykti orðalaust og athuga- scmdalaust fjárlög, þar sem beðið var um $288,000,000. A þingi þessu verður stjórnin að þa,y hljóta þeir að gera loggja fyrir þingið útgjalda-áætlun; betri vitund. ttpp á$388.000,000, og alt útlit er j fyrir, að hún verði samþykt mót-' viðskiftaleyfi. Rússar halda því að : vtsu fram, að Japansmenn hafi hug á að leggja undir sig vissan hluta af Manchúriu og Port Arthur, en á móti þessum mánuði verður ríkis- þingið þýzka beðið að veita tuttugu miljón dollara til að bera kostnað- inn við stríðið gegn hinum inn- íæddu í Suðvestur-Afriku. Til þess að fylla skarð þeirra, sem fall ið hafa, er nú verið að senda á ný þangað suður 2.000 menn og 1,000 hesta. Til þessa dags er sagt að stríð þetta muni hafa kostað I>joð- \erja tuttugu og fimm miljónir oollara, og svo langt er frá, að þeir séu búnir að vinna bug á upp- reistinni, að hún breiðist stöðngt út meira og meira og verður óálit- legri, og þeir, sem Þjóðverjum hafa. fylgt, eru óðum að snúast gegn þeim. Landstjórinn hafði komið sér vel við vissa flokka og getað lialdið þeim í skefjum; en svö kom nýr landstjóri og þá sner- ust flokkarnir á móti Þjóðverjum. Maður er nefndur Hendrik Wit- boi; hann gekst fyrir Hotteutotta- upprest árið 1893—4, en hefir siðan verið í þjónustu þýzku stjórnar- itinar. Nú er hann að koma á stað uppreist á ineðal Hottentottanna i suðurhluta landsins og er álitið, að er þeir verði hættulegri og erfiðari viðfangs heldur en Hereróarnir að norðan. Witboi þessi er langtum betur mentaður en alment gerist þar. ‘ Ilann kann þýzku vel og var eitt sinn skólakennari í þorpskóla. Hann hjálpaði Þjóðverjum á her- ferðum þeirra gegn Khavas-Hott- entottunum árin 1897—8, ,og hefir tíl þessa tima verið hernjósnari í liði Þjóðverja gegn Hereróunum ogfyrir dugnað sinn við það starf öðlast heiðurspening frá keisaran- um. Hann er því Þjóðverjum og liernáði þeirra eðlilega handgeng- inn og gagnkunnugur, og lítur ekki út fyrir að honum standi sérlega mikill ótti af þeim, því að nú hefir hann breytt ttm og gengið í lið nteð óvinunum. Áhangendtir hans laum- ðust á burt smátt og smátt og tóku með sér vopn og skotfæri, og þegar búið var að koma öllu í kring og búa vatidlega undir uppreistina, þá fór hann lika, gerðist leiðtogi upþ- reistarmanna og sagði Þjóðverjum stríð á hendur. Þegar Herr von Burgsdorff.hér- aðshöfðinginn í Keetmanhoop, fékk | Þa HPP fréttir af þessu, þá reið hann aleinn og óvopnaðttr til herbúða Witbois til að reyna að fá hann ofan af ó- liæfu þessari, en Burgsdurff var haldið þar sem gisla, og frézt hefir,. að hann hafi nú verið líflátinn. Bastarðarnir fflokkttr kynblend- inga) eru eiginlega hinir einu inn- fæddu sem Þjóðverjum fylgja, því að búist er við,að allir flokkar Hott- entottanna rísi upp þegar minst vari Það gegnir fttrðu, hvað lítið er um mál þetta rætt í blöðunum. Menn hafa hugann svo við stríðið 1 Austurlöndum, að ástandsins í Suðvestur-Afríku gætir ekki. Yæri það ekki svo, þá hefðu menn veitt því eftirtekt. að horfurnar í Afriku eru langt frá því að vera á- litlegar. Ekki einasta horfir til vandræða í Suðvestur-Afríku í ný- lendum Þjóðverja, heldur óttast Norðurálfublöðin, að uppreistin þar leiði til þess, að svertingjarnir í ollttm suðurhluta /tíríku geri upp- reist gegn afskiftum og yfirráðum hyítra manna þar. Þau halda því fram, að jafnvel við Breta verði vart óánægju á meðal svertingja, einktim siðan Búastríðinu var lokið. hæru Þjóðverjar halloka í Sttð- vestur-Afríku þá mundi svertingj- unum hvervetna aukast kjarkur og uppreistarandinn verða o1’r.n á bæði nýlendum Breta og JMrtúgals- álitlegra em það sé nú orðið. Ekki [ Hvemer, sem svertíngi er þannig: af stjórnleysis, „þvi ekki mun,“ segir emasta hefir algerlega misltepnastjHfi tekimi í Suðursikjumun -- ,-g liann, „látið staðair nema við það, 1 norðurhlutanum, heldur hefir upp-; sUmdum C,nnl§ * ->** að taka menn af bfi sokum btar- reistin breiðst út pangað til nú að]~er Þa™ag að orði komist um það) hattarms emgongu. • Aðrir verða hún nær vfir alt landið. Þvi eró blöðunum, að það ha£* verið fyrir Itiiátnir sökum trúarbragðanna, að í orustum gegn | „vanalegar sakir". Með því er átt stjómmálaskoðananna eða atvinnu- jvið nauðgtmar tilraunir.. En þetta greinanna, sem þeir leggja fyrir j er ekki réttlátt eða sönre ákæra á sig.“ — Og það er ekki laust við svarta kynþáttinn. Síðan árið 1885 að farið sé að bera á þ.ví, að þessi hafa aðeins fitnm hundruð sextíu spádómur biskupsins sé líklegur til og fjórir svertingjar verið teknir þess að rætast. af lífi fyrir þær sakir, en eitt þús- Bjjurtari hliðin á þessu máli er und níutiu og níu fyrir morðt það, að eftir því sem árin líða, fer Yfir átta hundruð manna hafa þó tala þeirra fækkandi, sent af lífi verið teknir af fyrir ýmsar sakir, eru teknir án dóms og laga, eins og og skal hér getið um helztu sakar- framanritaðar tölur bera með sér. efnin: 1 Árið 1892 er talan tvö luindruð - Fyrir íkveikingui voru eitt huadr- Þ’ játíu og sex, en tiu árum síðar, að Óg sex líflátnir, þrjú hundruð árið ekki nema niutíu og sex. tuttugu og sex fyrirþjófnað og rán, Aldarhátturinn vtrðist óneitanlega níutíu og fjórir fyrir þjóðkynja- hatur og eitt hundrað þrjátíu og j íjórir ókunnir menn fyrir ókunnar Fimtíu og þrir svertingjar voru líflátnir fyrir illinda-árásir, haldið fram, Hereróunum hafi fallið allir herfor ingjar Þjóðverja. sem uokkuð l>ektu til landsins og orustustöðv- anna. Nýir heríoringjar verði að vera upp á leiðsögn svertingja komnir, sem í mesta lagi sé valt og varasamt að treysta. Uppreistar- menn eru sagðir svo vel búnir að vopnuni, að furðu gegni, og nú er gert ráð fyrir það hljóti að kosta Þjóðverja nálægt $75,000,000 að bæla uppreistina niður. Óneitan- lcga væri það Þjóðverjum bezt að yfirgefa 'land þetta algerlega og láta svertingjana eiga sig: því halda allir fram. En þjóðardramb- ið leyfir það ekki. Hvað mörg mannslíf og hvað mikið fé sem það kostar, og þó ekki sé neitt verulegt á því að græða, þá verða Þjóðverj ar heiðurs sins vegna að bæla eða j drepa niður svertingjana. Að því j levti er Þjóðverjum líkt farið eins j og Rússum í viðureign þeirra við atJán fyrir *Háðganir gegn hyítum jmönnum og sextán fyrir heitingar I —sakarefni, sem tæplega rnundu stefna i þá áttina að reyna að af- nema þennan ljóta og skaðvæníega ósið, enda sér þess glögg merki í þeim ríkjunum, þar sem ástandið í þessu efni var einna lakast fyrmeir. Nú er það augljóst, að i Suður- ríkjunum er mikið starfað að þvi að aínema þenna háskalega ósið. liafa verið til greina tekin ef hvítur úöghlýðnir menn, sem ant er um Aftökur, án dóms Og laga maður hefði átt ; hlut Seytján sónta silln °s Þjóðfélagsins, sem j voru teknir af lífi emungis vegna þess, að nágrannarnir höfðu ýmu- alþýða manna í i gust á þeim og tíu, sem of seint í Bandaríkjunum. Aldrei liefir Bandaríkjunum gefið jafnmikinn kbmu sannanir fyrir að hefðu ver gaum og nú að þeirri misbeitingu ið algerlega saklausir af öllum á réttarvaldsins, sem þar á sér stað, kærum. i lifláti manna án dóms og laga flynching). Aldrei hefir það mál efni verið ítarlegar tekið til um ræðu og álita þar en einmitt nfí á tímnm. þeir eru í, reyna af öllum mætti að afnema þcssi ólöglegu morð, og út- rýma þeim hugsunarhætti að þau liafi við nokkurt réttar-yfirskin að styðjast t rikjum sem eiga sér lög. landsrétt og dómstóla, þar sent hægt er að láta hegna öllum af- A þeim tímum, er þessar aftök- brotamöwnum á þann hátt> er tiðk. án dóms °& la&a f-vrst hóíllst' ast hjá siðuðum þjóðum. í þess- jvar þeim ekki beitt til að hegna um rikjunl) þar sem aftökur án ;með fyrir neitt nema morð og dóms og laga fyr . timum vom , .. jdJarftæki til kvenna. Hegning fyr- dagkg yenja Qg þóttu aðeins sjálf. Það virðist heldur ekki vanþorf ,r 0n onnur afbrot var þá aðeins sagður hlutur, er nú sú meðvitund a því að athygli þjóðarinnar sé framkvæmd eftir undangegntim farin að ryðja sér til rúms hjá al- leidd að því, hvernig ástandið er í reglttleguin dónti fyrir dómstólun- menningi, að slikt sé i raun og veru þessum efnum, svo hún geti fengið um. Hvað mjög það síðan hefir ekkert annað en morð, hryllileg Cg farið t vöxt að taka menn af án ^imildarlat.s vanbrúkun á logum niðurstöðu um hverjar orsakir liggi dóms og laga, fyur alls konar og þ^ó^nm’nú^orðið0 * ** 1°ð"1 >•'* að þetta er þannig lagað, og á|stundum engar eða aðeins ímynd-( JAlls staða,.( þar sem dugleg yfir- aðar sakir, hera dæmin nú ljósast- völd eru, fer aftökum þessum mjög an vott ttm. Svartir menn og hvít- fækkandi, og í þeirra stað kemur ástæðu til að komast að einhverri [ nii til hvaða hátt verði fljótast og heilla- vænlegast bætt úr missmíðunuin. Síðan árið 1885 hafa tvö þúsund, j ir eru nu líflátnir á þennan hátt átta hundruð sjötíu og fimnt rnanns: fyrir afbrot, sem ekkert eiga skylt fyrir afbrotin lögákveðin hegning. staðfast af lögskipuðnm dómurum. verið teknir af lífi í Bandaríkjun- j við þj,,, sakarefni er slík hegning unt á þennan hátt,—í Suðurríkjun- lá aður við. um tvö þúsund fj.ögur hundruð níutíu og níu og í Norðurríkjunum þrjú hundruð sjötíu og sex. Á þessu timabili hafa flestir vertð teknir af árið 1892. Talan Candler biskup í Georgia hefir nýlega látið það álit sitt í ljósi, að „aftékur án dóms og laga eigi rót James G. Harvey. bæjarfulltrúi í 4. deild hofir Ieyft oss að bera sig fyrir því, að verði hann endurkosinn þá sé það ein- kemst j sina í þjóðkynjahatrinu, en séu i tvö hundruð þrjátíu og’ekki nein sérstök hegning lögð við dreginn asetnmgur sinn að fara 1 . t 1 , « iram a það við bæiarstjornma að teeundum glæpaverka. . f . \ . J . Ietta af þeim sem eignir eiga með sex. Lægst er talan árið 1902, ] Afmælishatíd TJALDBÚÐARINNAR --Verður haldin í Tjaldbúðinni- Miðvikudaginn 14. Desember, kl. 8 e. m. manna. Þetta segja blöðin að ekki fari fram hjá Bretum og því liælist þeir nú ekki yfir óförunt Þjóðverja þrátt fyrir alt og alt. Blöð Þjóðverja sjálfra kannast við, að ástandið í Suðvestur-Afríku geti naumast verið öllu verra og ó-1 lætanlegar, sumar afkáralegar. vissum eða aðeins níutíu og sex. Af Norð- j Óttast biskupinn, að svo muni fara, fram j^qss ave. vesian Nena stræt- urríkjunum er tala hinna liflátnu , ncma tekið sé í taumana í tima. að is þeirri ósanngjömu byrði að manna liæst i Indiana og Kansas,1 þetta geti leitt 'til hins argasta borga fyrir asíaltið sem tagt var til þrjátíu og átta manns í hvoru rik- inu fyrir sig. Lægst er talan þar í Nevv Jersey, Connectictit' og Dela- vvare, einn maðtir í hverju ríkinu. í Suðurríkjunum er Mississippi ríkið efst á blaði. Tvö hundruð níutiu og átta manns hafa þar verið teknir af á tímabilmu. Þar er tal- an lægst í Nevv Mexico,— aðeins fimtán manns. 1 ríkjunum Massachusetts, Nevv Hampshire, Rhode Island, Ver- mont og Utah hefir ekkert siíkt líf- lát átt sér stað á þessu tímabili. j Þetta er hið mesta hrós fyrir ríki i þau, en hver er ástæðan fyrir því, j aö þau hafa komist hjá slíkum líf-1 látum? Mun hún vera í því ío.gui, að í þessuin ríkjuin sé horin meiri j virðing fyrir lögum og rétti en í j liinum ríkjunum? Eða mun ástæð-j an vera sú, að tiltölulega fátt er af svertingjum í ríkjum þessum? Hverjar eru orsakirnar til þess- ara lífláta? Að ekki séu mjög vandfundnar ástæður til þess að lífláta menn á þennan hátt má marka af því, að það eru sjötiu og þrjár tegundir saka, af ýmsu tagi, sem á þessa menn hafa verið bornar. Margar þeirra voru stórfeldar, flestar órétt- 1. 2. 3- 4- 4. 6. 7- 8. 9- 10. 11. 12. .13; *4- PROGRAM: Forseti samkomunnar talar nokkar orö. Sóló.........................Mr. Bruce Ego AfmælisræðaTjaldbúöarinnar.. SéraF. J. Bergman Cornet sóló.. . .Comrades. . . . Mr. Carl Anderson Recitation .... Selected .... Miss Minnie Johnson Piano duet...... Misses Halldórson og Oddson Frumkveöiö kvæöi...........Mr. M. Markússon Ræöa.................... Séra Jón Bjarnason Sóló........................Mr. E. J. Lloyd Recitation.....................Mr. McCaver Piano sóló................Mr. Jónas Pálsson Sóló ........................ Mr. Bruce Ego Samsönguf.. .. Brúöarförin í Harðangri.. . . . .Söngflokkur Tjaldbúöarinnar VEITINGAR Inngangur aðeins 25 cts.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.