Lögberg - 08.12.1904, Blaðsíða 6
LOGBERG, FíMTUDAGINN 8. DESEMBER 1904
LÚSÍA
HÚSFREYJAN á darrastað.
„Eg er ekki klædd eins og við á og — og —“
„Við þurfuin ekkert að fara út fyrir okkar eigin
girðingar.“
„Jæja,“ svaraði Lúsía án þess að líta upp, „þá vil
*g Það.“
Hann talaði til Þriggja nianna, og þeir týgjuðu
Íiestana og settu þá fyrir vagninn á svipstundu.
Harry Herne stóð berhöfðaður hjá vagninum til
|)ess að hjálpa henni upp í. en hún fór upp í hjálpar-
laust og hann á eftir.
„Eg ætla nú að halda í taumana fyrsta sprettinn,“
sagði hann, og hestarnir þutu áfram eins og ör væri
skotið.
Þegar þeir beygðu fyrir íyrsta hornið þá hljóð-
aði Lúsía af hræðslu. En Harry Heme fullvissaði
liana um, að engin hætta væri á ferðum. „Þetr eru
fjörugir,“ sagði hann, ven hrekkjalausir. Þegar úr
þeim er niesti galsinn þá fæ eg yður taumana."
Þau héldu áfram þegjandi um stund. Lúsía hélt
að Harry Herne mætti ekki af hestunum líta, enda leit
svo út, því hann hafði ekki augun af j>eim. Aldrei
hafði Lúsía frá því hún fyrst mundi eftir sér lifað jafn
unaðsríkan hálftima eins og þennan, því nú var liðinn
nærri því hálftími siðan þau lögðu á stað.
„Nú eru hestarnir farnir að stillast, ungfrú Darra-
stað. Viljið þér nú ekki taka við taumúnum?“
Hann fór niður úr vagninum og lagaði keðjuna
til þess hestarnir létu betur við taumunum.
Lúsía tók í taumana og gretti sig.
„Taumarnir meiða mig af því eg er berhent,
^agði hún. „Eg get ekki haldið í þá eins og þarf."
Hann léði henni þá annan vetlinginn sinn, og tii
þess hún gæti betur notað hann' skar hann framan af
ólium fingrunum. Og svo hélt hún í tatimana og þau
héldu áfram.
„Hvað er þetta?“ spurði Lúsía og benti á smáhýsi,
eða réttara sagt kofa, með torfþaki t ofttr litlu rjóðri
í skóginum.
„Það er kofinn minn,“ svaraði hann, „Þar sem eg
hefi átt heima. Herramaðurinn gaf — lánaði ntér
hann; en Head lögmaður rak mig úr honum og tók
lykilinn eins og hann attðvitað hafði fult vald til."
„Það var illa gert,“ sagði hún með þykkju; „þér
skuluð fá kofann aftur.“
Hann þagði ttm stund: og svo án þess að iita ttpp,
þakkaði hann henni fvrir í lágum rómi. Hún leit til
hans og sá, að hann var náfölur af geðshræringtt.
„Það er ekki nema rétt,“ sagði hún; „þér voruð
rekinn út að ástæðulausu. og eg geri ekkert annað en
það sem föðurbróðir minn gerði þó eg levfi vðttr að
búa í kofanum."
„Eg þakka yðttr fyrir, ungfrú,“ sagði hann lágt.
„Þér eruð mér betri, langtum betri en eg á skilið."
„Eg ætla að biðja yðttr að minnast ekki á þetta
frekar," sagði hún i bjóðandi rónt. „Æ! þvi kippast
hestárnir svona við?“
Það sent kom hestunum til að hrökkva við var
markgreifinn. Hann stóð upp við eik beint fram
undan.
Snöggvast var eins og eldur brynni úr augum
Harry Herne, en hann náði sér óðara og var hinn
rólegasti.
„Það er Merle markgreifi,“ sagði hann.
' IV. KAPITUI.
Lti.-ía roðnaði; ltún ltneigði sig fyrir markgreif-
antim og ætlaði að halda áfram; en liann hafði tekið
ofan og stóð þannig, að hún nevddist til að stanza.
Harry Herne fór niðttr úr vagninpm og stóð
framan við hestana.
„Góðan dlaginn, ttngfrú Darrastað,“ sagði mark-
greifinn. ,.F,g var á leiðinni heim á staðinn til þess að
vita, hvort eg gæti ekkert gert fyrir yðttr. Það gleðttr
mig að sjá, að þér eruð úti í góða veðrintt.“
„Eg ók út mér til skemtunar,“ sagði hún vand-
ræðalega.
„Eg má þá ekki vera að skrafa við yðttr,“ sagði
hann; „nerna ef þér vilduð — en það er fram á nokkuð
mikið farið.“
Lúsía leit til hans spyrjandi, og óskaði Jæss af
heihim httg, að hann færi. Harry Herne stóð graf-
kvr frantan við hestana.
„Eg ætlaði að segja,“ sagði markgreifinn, ,,að ef
til vill vildttð þér gera svo vel að lofa mér að aka með
yður heiin á staðinn.“
„Auðvitað,“ svaraði hún.
Markgreifinn settist ttpp í eina anða sætið t vagn-
tnum, þar sem Haery Herne hatfðí setið. ,.Eg þakka
yður innilega fyrir góðvildina,“ sagði hann.
Lúsía horfði á liann og Harry til skiftis, en loks
réð hún það af að sýna, að .hinn siðamefndi væci ekki
annað en vinnumaður og bauð honum því að sleppa
hestunum.
Harry Herne sleptí hestunum tafarlaust, gekk
til Lúsítt og sagði i láguni róm: „Snertið þá ekki með
svipunni, ungfrú Darrastað, og snúið þeitn ekki o£
snögt við."
Hann stóð nokkur attgnablik í sötntt sporum og;
horfði á eftir þeini náfölur t framan, en stillilegur, og
lagði síðan á stað og hljóp skemstu leið í áttina heim
a staðinn.
„Það á vel við að veðrið skuli vera svona fagurt
fyrsta daginn sem þér eruð' hér, ungfrú Darrastað,"
sagði markgreifinn. „Eg vona yður lítist vel á arf-
leifðina?“
„Eg fer fannt tneð hestana, og þó eínhver sjái mi«gi
blóðugan, þá halda menn að hestarair hafi fælst með
mig; en séuð þér tneð, þá koma endalausar spurn-
tngar..“
í huga sínum var hún honum þakklát fyrir nær-
gætnina, og lagði á stað gangandi, en hann fór aðra
leið með hestana, sem nú voru hinir auðsveipnustu
og litu nærri því út fyrir að fyrirverða sig fyrir að
hafa komið svona miklu illtt á stað. Þegar Harry
Herne var nærri komúui heint og farínn að gera sér |
góða von um að enginn mundi verða á vegl sínum þá [
sá hann ókunnugau mann leynast í nýgræðingnum og |
stara heim að húsinu.. Þegar maðurinn tók eftir vagn- |
inum þá stökk hann upp og tók til fótanna.
Harrv Herne kallaði ekki á hann og lét hann eiga
sig, en hann setti andlit hans á sig og var vis® um, að
liann mundi kannast við hann hvenær sem bann bæri
aftttr fyrir aiigu sér.
„Já,“ svaraði hún, „eignin er fögur og undra-
verð.“ Hún hafði verið óhrædd meðatt Harry Herne
sat hjá henni í vagninum, en nú kom hálfgert fát á
hana og tatimhal.dið fór því í handaskolttm.
„Fallegir hestar,“ sagði markgreifinn ; „en fremur
illa tamdir, er eg hræddttr um. Þeir gera yðttr
þreytta. A' eg ekki að taka við taumunutn?“
„Það vil eg gjaman.“
„Með ánægju. Illa tamdlr. Þér megið trúa ntér
til þess, ungfrú Darrastað, að manni þessum er ekki
trúandi fyrir þv að temja hest." >
„Æ, sláið ekki t þá!" sagði Lúsía. „Hann tók
mér sterklega vara fyrir því—Markgreifinn brosti
og sló t þá báða: en við það urðu þeir óviðráðanlegir,
og þegar markgreifinn sá að hann gat ekkert við þá
ráðið þá reyndi hann að snúa þeim til hltðar og sagði:
,„Verið þér óhrædd, ttngfrú góð, eg skal sýna þeim
að eg ræð við þá.“
Hestarnir snertt að vístt til hliðar, en ltægðu ekk-
ert á ferðinni og stefndu nú beint að hátim bakka, og
æddu þeir þar fram af þá mundu þeir spónbrjóta
vagninn og að ltkindum Lúsia og markgreifinn stór-
skaðast. Lúsía hljóðaði ttpp yfir sig af hræðsltt, en
rétt áðttr en hestarnir komit að bakkanttm skattzt
Harry Herne t veginn fyrir þá, náði í taumana og gat
stöðvað þá rétt t tækan tíma.
Lúsía leit ttpp og sá hann hálfflatan frammi fyrir
hestunum, með hendurnar a beizhtnum fast við ntélin;
andlit hans var þrútið af átakinu og blóð streymdi
niðttr eftir þvt. Þegar Itanp komst á fætur leit hann
þannig til markgreifans, að hún gleytndi þvi aldrei.
TIúii stökk niður úr vagninum yfirkomin af hræðsltt og
spurði Harry Herne hvort hann væri mikið meiddttr.
(,Ekkert til muna,“ svaraði hann stillilega.
Rétt í því kont markgreifinn að og sagði bólginn
af reiði :
„Þetta er alt þér að kenna. llvernig dirfist þú að
liætta lifi ungfrú Darrastað með því að láta hana fá
ótemjur þessar? Ef þér fnetið orð mtií nokkttrs, ttng-
frú góð, þá farið að ráðttm mínunt og rekið iðjttlevs-
ingja þennan úr þjónustu yðar.
„Og ef þér metið orð mí* nokkurs, ungfrit Darra-
stað,“ sagði Harry Herne í lágtim, en skýrum rórn,
þá hættið aldrei lífi yðar í hendurnar á ómenni, sem
iivorki hefir áræði né vit til að stýra þægum og
hrekkjalausum hestum."
Ósvífni hundur! Farðu á burtu héðan og lattu
mig ekki sjá þig, annars “ hann greip svipttna og
reiddi hana til höggs. ..
Harry Herne hefði getað forðað sér ttndan hogg-
intt. en þá ltefði hann orðið að sleppa hestunum og það
vildi hann ckki gera. Svipan vafðist því utan um
andlit hans blóðugt og sást þar eftir hana rautt mar .
„Skömm og svívirðing!" sagði Lústa og bvrgðt
íyrir andlitið með höndunum.
„Fyrirgefið mér, ungfrú Darrastað," sagðt mark-
greifinn þegar hann sá hvernig hún tók þessu. „Eg
gat ekki þolað honttm ósvífni hans. Hann fekk ekkt
meira en ltann átti skilið. Hann var nærri þvi orð-
inn orsök i dattða yðar, og svo bætir hann illyrðum—"
„Þér illyrtuð hann fyrst,“ stamaði Lúsia blóð-
• jóð og æst. „Farið þér !
„Viljið þér ekki leyfa ntér að verða yður satn-
terða heitn og biðja yðttr fyrirgefningar?" sagði hann
og hengdi niður höíuðið. „Eg þoli það ekki, að eg
skuli hafa móðgað yður.“
„Earið þér bara." sagði Lúsia. Og án þess að
segja nteira yfirgaf hann þau og hvarf inn a milli
trjánna.
Lúsia stóð sttndarkorn í sörau sporum og grét;
ett svo rauf Harry Herne þögnina og sagði hryggur og
1 lágum og þýðum róm:
„\ iljð þér fyrirgefa mér þetta, ungfrú?"
„Nei. nei,“ svaraði hún; en svo varð henni litið á
andlit hans blóðstorkið og rnarið. „Það er ósköp að
sjá andlitið á yður — hvernig svipan hefir farið með
það. Við sktilutn flýta okkur heim undfr eins,“ og hún
stappaði niður fætinum og bjó sig til að fara upp í
vagninn afttir.
„Þér verðið að ganga heim, ungfrú,“ sagði hann.
V.. KAPITULI.
María Verner var hyggin stúlka; hún var, etns og
'míitn komst sjálf að orði, „ekkert flón.“ Maria Vemer
hafði enga peninga, ert hún hafði gott höfuð, og það
vissi liún. María Vemer var einráðin í því, að vinna
sig ttpp og komast t tötu heldra fólksins.
í St. Malo skólamtm vissi enginn neitt um hagi
Maritt. Hún hafði mist foreldrana og eitthvert skyld-
menni hennar borgaði att fyrir hana regkuega íjómm
sinnttm á ári og—ja. fólk vissi ekkert meiraL Aðrar
stúlkur töluðu um vini sína og heimili, en Maaría Vern-
er var fámálug og mintist aldrei á neitt slikt.
En þó Maria hefði litið ttm hagi sina að segja, þá
kom hún sér vel, og þó hún ekki kæmist í ofsafengna
vináttu við neina, eins og skólastúlkm hættir svo við,
þá eignaðist hún engan óvin og átti aldrei i illdeilum.
Hún var skýr og fljót að læra og kom sér þvt vel við
kennarana. Hún var boðin og búin að gera skóla-
systrum sínttm gretða, ef það ekkt kostaði hana mikla
fyrirhöfn, og sannfærði þær þannig allar um, að hún
væri greiðvikin og raungóð. Hún var kát, síhlæjandi
og syngjandi, en hafði samt stöðugt vakandi auga á
því, hvort ekki gæfist neitt tækifæri til að komast upp
1 heiminitm.
Lengi beið hún, og það var helzt útlit fyrir, að
tækifærið ætlaði aldrei að geíast og að hún mundi
verða að gera sér barnakennarastöðu að góðu. En alt
1 eintt féllu Lúsíti Darrastað efni þessi, og hún bauð
Maríu þá að kotna með sér.til Englauds.
Þarna gafst Marítt loksins tækifærið, enda sló
hún ekki hendinni á móti því. Var unt að hugsa sér
betra tækifæri en ttmgengni með ríka fólkinu á Eng-
landi ?
Það var eins og Maríti fyndist allir draumar sín-
ir rætast þegar hún í fyrsta sinn leit Merle markgreifa.
I tann átti heima þarna rétt hjá—sennilega sæi hún
hann á hverjum degi. Þar var vissulega tækifærið.
En svo hafði hún heyrt sagt, að hann væri fátækur, og
þá þóttist hún vita, að hann mundi vilja ná í Lúsíu,
erfingjann, en.ekki t Maríu. bláfátæka félagssystur
hennar. Hún ætlaði að sjá til. Það var þó einhvers
virði að eignast markgreifa þó aldrei nema hann fá-
tækur væri, og áliti hún það ráðlegt fyrir sig, þá ætl-
aði hún að verða hlutskarpari en Lúsía. Hún ætlaði
að fara sér liægt og hafa gætur á öllu; hvortveggja
var henni vel lagið, Hún hafði trú á því, að kæmist
þó hægt færi.
Hún leit vandlega eftir öllu innan húss og utan.
Hún setti á sig andlit alls vinnufólksins, en sérstaklega
veitti hún Harry Herne nákvæmar gætur. Hver gat
hann verið, þessi fríði ungi maður, sem leit út eins og
prinz ?“
m*'
Um þetta var hún alt að hugsa þar sem hún gekk
um gólf glaðvær og áhyggjulaus, a« því er séð varð,
úti á svölunum, þcgar hún alt í einu kom auga á Lúsíu
og Harry Herne akandi t vagni.
Þarna sá hún hann þá aftur og það, þó ótrúlegt
væri, við hliðina á þessari steltú og ómannblendnu
Lúsíu.
„Lúsía er kápulaus og vetlingalaus,“ tautaði Mar-
ía við sjálfa sig: „hún getur þó ekki ætlað langt að
fara. Eg skal fara á móti þeint. Mig langar til að sjá
almennilega framan í þennan prinz í dnlarbúningi.“
Skemtigarðurinn var stór og vegurinn i allskonar
krókum, og eftir að María hafði gengið um stund rak
hún sig á j>að, að hún var orðin vilt. Hún sá ekki
heim til hússins og gekk lengi til og frá ttm skóginn.
Loks var hún orðin svo þreytt, að hún ætlaði að setj-
ast niðt’.r og hvíla sig, en rétt í því spratt ungur mað-
ur upp fyrir fratnan ltana svo snögt og óvænt, að
flestSr stúlkitr mundu liafa hljóðað af hræðslu, en
Marta kiptjst að eins lítið eitt við. Hver sem þá hefði
litið framan í hana mundi samt hafa tekið eftir því.
að hún var náföl.
Maður þessi var alls ekki ólaglegur. Hann var
hár og fremur vel vaxinn, dökkur á yfirlit og með
hrafnsvart yfirskegg sem vandlega var smtið upp á.
Eittlnrað var þó við mannitin sem gaf til vitundar, að
hann væri almúgamaður.
Alka snöggvast horfðu þau þcgjandi hvort á ann-
að. Htræðslan í andliti Maríu hvarf og í þess stað
kotn fram uppgerðár feginlieiki og glaðværð; en í aug-
utr. lians mátti lesa gremjú,. en jafnframt einlæga ást.
Stðan réttl hún honum báðar hendumar og sagði með
takmarkalausri blíðu,.•.:
„Sincláir!“
„Já, það er eg,“ sagði hantn. „Þú áttir ekki von á
að sjá mig, býst eg við," og hami hvesti á liana tinnu-
svörtu augun. sín.
„Reyndaar ekki,“ svaraði hún glaðlega. „En ó-
vænt blessun er enn þá. meira virði eins og þú veizt.“
„Hvað gekk þér til að yfirgefa skólann í Malo
fara hingað ?“ spurði hann hranaitga.
„Hvers vegna fór eg hingað! Vegna þess hús-
freyjan Dauð mér ltingað. Muadir þú ekki hafa þegið
slíkt boð, Sinclair ?“
„Hefði eg gert það,. og verið í þínum sporunt og
þú í mínum, þá mundi eg ltafa skrifað þér um það;
einkum ef þú hefðir imnið baki brotnu til þess að kosta
mig í skóla eins og eg hefi gert fyrir þig.“
„Já, eg ætlaði tnér að skrifa þér í dag. Það hefir
altaf verið svo mikið atmríki og eg aldrei fengið frí-
stund.“
„Það er gamla afsökunin,“ sagði hann önugur.
„Enginn timi! Engiti lötrgun, áttu við. Það er hart
fyrir mig, býsna-hart. Hugsaðu þér alt sent eg hefi
gert fyrir þig, Maria; ertu búin að gleyma þvt?“ og
hann færði sig rtær henni og horfði á hana gremju-
íullum bænarauguni. „Hefir þú gleymt fyrri tímum ?
Við vorunt einu sinni hvort öðru alt í öllu. Eg vildi
að þeir tímar væru horfnir til baka altur. Þá var eg
ánægður; en þú varst ekki ánægð nema þú fengir að
ganga á skóla og verða mentuð stúlka, og eg var — já,
eg vat nógu mikið flón til að láta það eftir þér. Þú
veizt, ; ð eg gat ekki neitað þér um neitt.“
„Þú hefir æfinlega verið elskulegasti og bezti
drengur, Sinclair," sagði hún undur-blíðlega og lagði
hendina á handlegginn á honttm. „Bara þú gætir bor-
ið ögn meira traust til min og værir ekki órólegur.
Hvers vegna gaztu nú ekki skrifað mér heldur en
koma svona hetmskulega ? Veiztu það, að þú varst
nærri búinn að gera út af við mig í hræðslu þegar þú
stökst þarna upp eins og villiköttur? — Setjum svo,
að einhver hefði séð þig?“
„Það sá mig einhver.“
„Hver var það?“
„Það tvtl cg ekki — ttngur tnaður akandi í ftnum
vagni; eitthvert uppáhaldsgoðið ykkar, býst eg við.
Flann fór hérna hjá rétt áður en þú komst Eg ætlaði
ekki að láta hann sjá mig, en hann sá mig samt. Hvað
annars gerði það?“
„Það gerði ekki mikið til,“ sagði hún og brosti
ástúðlega. „Segðtt mér nú hvernig þér líðttr. Hvern-
‘8 gengur þér og hvernig er röddin? Komdtt og
seztu hérna niðtir hjá ntér.“
„Það er regluleg barátta,“ svaraði hann. „Þ'að
er t’reistandi að hætta við alt sarnan. En eg hefi ekki
vefist upp, og loksins er nú farið að rætast fram úr.
Eg er nú aðalmaðurinn í fyrstu rödd í Oriental Music
Hall í Wandswoth," og liann strauk yfirskeggið á-
nægjulega.
„Er það mögulegt ? Það er dásamlegt!“
„Já, eg á eftir að verða frægur — eg finn það á
mér“— liann barði framan á brjóstið á sér — „og svo
verðum við hjón og þá verð eg loksins alsæll.“
„Ja5 hvað við verðum þá sæl,“ sagði lntn ofur-
lágt.
„Attu nokkura peninga, María? Eg er nú ekki
sérlega birgur, en eg get hjálpað þér uin ofurlítið.
Taktu við þessu, það gctur komið þér vel“— hann
lagði punds gullpening og halfpunds'' gullpening t
lófann á henni.
María kysti hann fvrir gjöfina og sagði:
„Og farðu nú, elskulegur, og vertti ekki að hanga
lcngur í kring um staðinn."
Hann faðmaði hatia að sér og kysti Ivana, en þeg-
ar hann var farinn levndi það sér ekki í andliti Maríu
hvað megnan viðbjóð hún hafði á honum og ltvað feg-
in hún varð að losast við hann. Hún fleygði sér niður
í grasið og sagði upphátt við sjálfa sig:
„Hvað á eg að gera? Hvernig get eg losast við
hann? Nei, eg get það ekki. En eg má til. Eiga
allir draumar mínir að ettda þannig? Á eg, María
\ erner, sem ætti að vera fcer ttnt að láta eitthvað til
min taka í heiminum, að verða kona manns sem lifir á
því að syngja?“ "
Það var eins og hún fengi krampaflog af að hugsa
til Þess. l>ví ht'm nötraði og skalf, sleit upp grasið með
höndunum í ákafa og nísti tönntim. , ,
Svo yfirkomin var hún af gremju við sjálfa sig og
reiði við Sinclair og vandræðum yfir því hvernig hún
ætti að losast við hann, að hún tók ekki eftir manni
sem kom til hennar, og vissi ekki. a Merle markgreifi
stóð hjá henni og var að virða hana fyrir sér.
■ ->. .