Lögberg - 08.12.1904, Blaðsíða 7

Lögberg - 08.12.1904, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. EESEMBER 1904. 7 MA RKAÐSSKÝHSLA. [Markaðsverð í Winnipeg 3. Des. 1904, InnkaupsverS.]: Hveiti, 1 Northern.. $93)4 2 0.88^ »» 3 y * 0.81 )4 ,, 4 extra ,, /o'/ ... 4 69 V ..5 .. • 57 lÁ ,, feed 50'/2 ,, 2 feed ,, ■ • • 47 V Haírar 28—3cc Bygg. ti! malts til fóöurs .. .. 32C Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.90 ,, nr. 2 .. " .... 2.70 nr. 3 . . “ • ■ • • 2.40 ,, nr. 4.. “ •• •■ »-50 Haframjöl 80 pd. “ • • • • 2. 35 Úrsigti, gróft (bran) ton. . . 17.00 ,, fínt (shorts) ton... 19 OO Hey, bundiö, ton .. $7.50—8.50 ,, laust, ,, . . . $S.oo Snfför, mótaö pd. . 19 búfræðings. Verðhæðin, sem út kemur hjá honum, er þó að likind- um of lág. Hann segir: „Á búi, þ^r sem eru fjórir hestar, tuttugu kýr, fimtíu kindur og tiu svín verð- ur áburðurinn undan þessum grip- um tvö hundruð og fimtíu dollara virði." En hvað sem þessum útreikning- um líður, þá er óhætt að gera ráð fyrir, að vanalega fari einn þriðj- ungur af verðgildi aburðarins að forgörðum hjá hverjum bónda. Þetta er tæpast of hátt reiknað,! og gefur dálitla hugmynd um, hve j mikiu fé er í þessu efni á glæ kast- j að. Ei> orsökin til þess að þstta liefir getað borið sig liér í landinu, til þessa tíma, liggúr eingöngu í því j að jarðvegurinn er svo frjósamur j rakar, og bezti áburðurinn er þorsk lýsi. Mýs og rottur naga ekki ak- j týgi, sem þorsklýsi er borið á. Ak-1 tý gin og ólarnar skal maka vel í j lýsinu og hengja síðan upp til þurks j og þegar þau eru orðin þur skal! nudda þau vel með mjúkri dulu. — j Með þessari aðferð verða aktýgin mjúk, halda sér vel og springa ekki. ,, i kollum, pd........... 14 Ostur (Ontario)......v . . 1 1 /2c ,, (Manitoba)............ i 1 Egg nýorpin................. ,, í kössum.................26 Nautakjöt,slátraö í bænum 5 )ýc. ,, slátraö hjá bændum ... 5c. Kálfskjöt.................6c. Sauöakjöt.................8c. Lambakjöt................... 10 Svínakjöt.nýtt(skrokka) .. 7)/ Hæns........................ 11 ser inniíalið. Og á meðan það end- ist er lítiö eða ekkert skeytt um á- burðinn. En þegar að því kemur, að fara þarf að -kaupa tilbúin á- 1 • 5° hurðarefni, til þess að bæta jarð- ■ vegnum köfnunarefnið — fosfór og ammoníak—, sem með langvarandi1 j nektun hciir fiuzt burtu þaðán með j * . ppskerunni, þá mrnu nlenn kom- j ast að raun um, að ekki sé úr vegi ! að hugsa um að hagnýta sér betur} ! en verið hefir áburðarefnin, sem ; fvrir hendi eru heima fyrir. Afir. I>að er ekki eingöngu að áfir séu lioll fæða, heldur hafa þær jafn- frarnt þann mikla kost að vera ódýr fæða. Einn pottur af áfum jafnast að næringargildi á við fjögur egg. Þá kemur það til álita, hvort áfir séu hentug fæða hanía öllum, t. d. ! börnum jafnt og fullorðnum. í samanburði við nýmjólk eru áf- irnar létt fæða, því þær hafa ekki Encjur......................ijc inni að halda neitt, eða að minsta Gæsir....................... iic Kalkúnar..................... 17 Svínslæri, reykt (ham) 9~i4c Svínakjöt, ,, (bacon) iic-i3)4 Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$2.oo Nautgr.,til slátr. á fæti 2%c-2l/2 Sauðfé ,, ,, .. 3)4c Lömb ,, ,, .. Svín ,, ,, .. 5)4° Pjólkurkýr(e{tir gæðum) $35—$5 5 Kartöplur, bush........60—65C Kálhöfuð, dús................75C Carr its, bus............. 40C Næpur, bush...................20 Blóðbetur, bush...............60 Parsnips, pd.............. 11 x/2 Laukur, pd................... 2c Pennsylv.-kol (söluv.)Lon $11.00 Bandar.ofnkol .. ,, 8.50 CrowsNest-koJ ., 8.^0 Souris-kol . ,, 5.00 Tamarac •> «cðsl.) cord $5.00 Jack pine, (car-hl.) c......4-75 oplar, ,, cord .... $3.75 Birki, ,, cord .... $5.50 Eik, ,, cotd $5.00-5.25 Húðir, pd.................6c—7 Kálfskinn, pd.............4C—6 Gærur, hver............30—50C Aburður. Með því að taka vel eftir hvernig áburðurinn, sem fellur til á sveita- heimilum, er notaður, getur maður oft geta sér til um, hvað mikla al- úð og nákvæ'mni bóndinn sýnir í þvi að rækta og hirða vel jörðina sína. Það fer tæplega hjá því, að sé illa hirt um áburðinn, þá muni eitthvað fleira fara að forgörðum á heirnil- inu. Mestan hluta af áburðinum, sem bújörðinni er nauðsynlegur, verðúr að safna saman að vetrinum til, og það er því einmitt um þetta leyti, sem bezt á við að fara um þetta nokkurum orðum. Á búnaðarskólunum hefir það verið nákvæmlega reiknað út og rannsakað hvað margra doll. virði af áburði hver gripur á búinu gefur af sér, árið um kring. Niðurstaðan hefir orðið sú, að hver hestur gefi af sér árlega tuttugu og sjö dollara virði af áburði, hver nautgripur átj- án dollara virði, hvert svín tólf doll- ara virði og hver sauðkind tveggja dollara virði. Þetta er nú kann ske full-hátt reiknað, og skal því hér til saman kosti mjög lítið af hinum ágætu næringarefnum, fituefnunum. Úr þessu má þó bæta með því að veita líkamanum það sem hann með þarf af þeim efnum í öðru ásigkoniulagi, t. d. með því að borða flesk, smjör, o. s. frv. Sé næringin ekki innifalin í öðru en mjólk eingöngu, eins og á sér stað með ungbörnin, dugir ckki að brúka áfir. Kemur það til af því, að of mikið er af sýrum í þeim, í samanburði við önnur efni. Þegar börnin eru orðin svo vax- in að óhætt sé að gefa þeim annað en tóma nýmjólkina, er gott að láta þau borða áfagraut eða áfasúpu með öðrum mat, sem þeim er gef- inn. Samt sem áður ætti nýmjólk- in að vera aðalfæða þeirra. Þegar farið er að gefa börnunum hvaða mat sem er, eins og fullorðn- um, ætti jafnframt að láta þati halda áfram að borða áfirnar dag- lega. Fuljorðnu fólki eru áfirnar hollur drj'kkur. Við hægðaleysi eru þær gott nteðal. Menn, sem vinna erf- iða vinnu og þurfa mikið að drekka ættu miklu heldur að drekka áfir, ef kostur er að fá þæ», heldur en ýmsa aðra svaladrvkki. Auk þess sem þær slökkvá vel þorsta, eru þær um leið næringarefni, sem í sér hefir innifalið mikið af eggjahvítuefnum og öðrum efnum, setn líkamanum eru holl og nauðsynleg. Blóðleysi. Mcnn cru varnarlansir gcgn ölliiml sjúkdómum. nema blóðinu sc \ haldið í bczta ásigkomulagi. Fólk er varnarlaust gegn öllum sjúkdómum, sem að höndum kunna að bera, nema blóðið sé í göðu ásig- komulagi,—bæði mikið og rautt.— Hraustir rnenn geta fengið kvef, en þeir losna fljótt við það aftúr. ! Þegar blóðlitlir menn fá kvef, sest það fyrir brjóstið á þeim og verð- j ur oft fyrsta byrjun til tæringar-! veiki. Þeir, sem þjáðst hafa af blóðleysi hafa jaínan höfuðverk og! svima, eiga erfitt með að ganga upp ‘ stiga hvildarlaust og fá ákafan hjartslátt, hvað litið sem á þá reyn- ’ir. Þessa sjúklinga ereinungisj hægt að lækna á þann hátt, að gefa j í þeim eitthvað til að bæta blóðið, og j ! Dr. Williams' Pink Pills eru eina j jmeðalið, sem býr til nýtt, rautt og 1 lieilsusamlegt blóð. Vanaleg með- ul vinna ekki mikið á, en Dr. Wil- j liams’ Pink Pills eyða sjúkdómnum 1 l)a(1 svo rækilega að hann á ekki jafturkvæmt. Vegna þess seljast | pillurnar betur en nokkurt annað | meðal í heimi, og þúsundir af fólki, jsem þær nota, ljúka á þær lofsorði. j Miss Florence G.Marryett, Chester, j N. S., segir: „Eg brúkaði Dr. j Williams’ Pink Pills i nokkura j mánuði, og eg get vottað það, að þær hafa hjálpað mér til heilsú,, | þegar öll önnur meðul brugðust. j Eg var þungt haldin af blóðleysi. Minsta áreynsla var mér ofvaxin, eg var lyýtarlaus og þjáðist mikið höfuðverk og taug^verkjum. Eg var föl í andliti og mér fór hnign- andi dag frá degi. Öll læknishjálp var ónóg. Þá ráðlagði einn vinur minn mér að reyna Dr. Williams’ Pink Pills, og að fáum vikum liðn- um fór eg að verða vör við bata. j Eg hélt áfram að brúka þær í nokkura mánuði og hefi nú beztu heilsu. Eg álít að Dr. Williams’ Pink Pills geti komið öllum veik- bvgðum stúlkum að góðu haldi.“ Pillur þessar fást í öllum lyfja- búðum, en þér ættuð að gæta þess vandlega að fult nafn: „Dr. Willi- ams' Pink Pills for Pale People“ sé prentað á umbúðirnar utan um hverja öskju. Ef [ær eruð í efa, þá skrifið „The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont., og yður verða þá send meðulin, hver askja á 50C. eða sex öskjur fyrir $2.50. Aburður á aktýgi. Til þess að leðrið verði endingar- gott og springi ekki er nauðsynlegt að bera vel á það. En það er til margar aðferðir, sem hafðar eru við að bera á aktýgi og ólar, sem eru langt frá því að svara tilgang- inum. Aðferð sú, sem hér skal frá sagt, hefir reynst mjög vel, og bet- ur en aðrar. Aktýgin á fyrst að taka öll sund- ur, eða losa allar ólar, sem festar eru saman með hringjum. Hverja Ó1 út af fyrir sig skal svo þvo vand- lega úr volgu vatni, seni lítið eitt af pottösku hefir verið látið saman við. Ólarnar skal siðan bursta með grót’- um bursta, þangað til öll óhreinindi eru horfin, og elta þær svo milli handanna þangað til þær eru orðn- ar vel mjúkar. Sé það ekki gert, er allur áburður gagnslítill eða gagnslaus. Að því búnu eru ólarn- ar hengdar upp til þurks, en ekki má hengja þær upp við hita, þar sem þær þorna of fljótt og breyskj- ast, heldur verða þær að þorna að- eins smátt og smátt. Áburðurinn burðar settur útreikningur annars skal nú borinn á meðan ólarnar eru C. W. STEMSHORN FASTEIGNASALAR 650)4 Main St. Phone 2963. Aðnl-stadurinn til þess að kaupa á bygfiingarJóðir nálægt. C P R verk- steeðunum. Lóðir á Logan Ave., sem að eins kosta $125 hver. Lóðir á Ross Ave og Elgin Ave á $60 og $80 hver. Tiu ekrurl hálfa aðra mílu frá Loui- brúnni' Agætur staður fyrir garð- yrkju, á $180 ekran nú sem stendur Pjörutíu og sjð ýpsections í' Indian reserve, 100 A, Assiniboia Lönd til sölu í Langenonrg, Newdorf, Kamseck Lost Mountain og Mel- fort hCruðunum. N H úr sec. 32. 29. 21 W., 200 yards frá Ethelbert, Man.. loggahús, fjös, kornhlaða, góður brunnur, fimtíu ekrur ræl^taðar, 20 ekrurmeð skógi hjá Fork ánni, að eins stuttan tíma á$10ekran. $ út i hönd, afgang urinn sn.átt og smátt. Börnin eru til yndis og ánægju á heimilinu. Haldið þeim heilbrigðum meö StoFks Cttre-a-tot. Peningunum Fúslega Skilað Aftur Við viljum gera alla ánægða. H. B. & CO Búðin XJTSALA MeS þessari sölu gefum viö þaö í skyn aö viö þurf- um á peningum að halda og að þér fáiö vörurnar okkar fyrir óheyrilega lágt verö. Viö vitum vel hvers viröi peningarnir eru, og viljum korna yöur í skilning um hvað mikið þér græöið á því aö verzla hér. GROCERIES: 19 pd. malaöur sykur..........$1.00 22 pd. púöursykur............. 1.00 20 pd. hrísgrjón. sago eöa tapiocg. 1.00 . 16 pd. rúsínur................ 1.00 16 pd. kórennur............... 1.00 16 pd. sveskjur (ágætar)...... 1.00 10 pd. þurkuð epli (ágæt)..... 1.00 7 könnur raspberries, strawberries, plums, black berries og Law- . ton berries, á............ 1.00 2 pds. könnur Baking Powder.... 0.25 (60) fimm punda te-kassar, hver á. 1.50 • (Þetta er bezta tegund af ólituðu J apan-te.) 5 pd. vanalegt 40C. svart te á.. .. 1.50 FATNADUR Þetta eru þau beztu fatakaup, sem nokk- urn tíma heíir verið völ á í Glenboro: 75 Karlm. fatnaöir, frá $i2-$i8.oo viröi á.$10.00 43 Yfirfrakkar, nýir af nálinni, vanaverö $12.50- $16.00; fást nú fyrir..........$10.00 Karlmanna og drengja Reefers og drengjafatnaöur meö 25 prct. afslætti frá vanaveröi. Dalton & Grassie. Fasteignísala. Leigur innheimtar Peuingalán, Eldsábyrgd. 481 IVIcr'n St; ROSEDALE. Þar er frarn- tíöarstaöurinn fyrir þá, sem ætla sér aö eignast hús og lóö. Lóöir 50x124 á $2 50—$300 hver. Sér- stakir skilmálar ef tíu lóöir, eöa fleiri, eru keyptar í einu. PEMBINA ST. Framhliö, $15.00 fetiö. AGÆT KAUP á eign í miöj- um bænum, fimtíu feta lóö meö góðu tvídyruöu múrhúsi. Gefur af sér 10 prc. í hreinan ágóöa. Þetta eru scrstök kjörkaup. SEINA S TA TÆKIFÆRI til þess að ná í nokkurar lóðir fyrir $50. Fáeinar eftir. $10.00 út í hönd og $5.00 á mánuði, rentu- laust. Þetta eru áreiöanlega bextu kaupin, sem nú er hægt aö fá í bænum. Að verja peningum til aö kaupa þau er eins .áreiöan- arösvon og aö kaupa ríkisskulda- bréf, en gefur mikið meira í aöra hönd. Kaupiö sem fyrst og reikn- ið svo saman ágóðann af kaupun- um að ári. 20 prc. afsláttur á ALNAVÖRU. Öll álnavara er meö niöursettu veröi. Fataefni, flannelettes, karlmanna, kvenna og barna nærfatnaður, blouses, wrappers, pils, kápur, húfur o.s.frv. SÉRSTAKT VERÐ:—I500 yds. af vanalegu 150. Wrapperettes fyrir ioc. yrd. Handa karlmönnum: 75C. milliskirtur, meö höröu og linu brjósti, á 750. hver. Öll hálsböndin okkar seljum viö fyrir 350. hvert, eöa 3 fyrir $1.00. Loðvara! Loðvara! I Á meöan.á útsölunni stendur gefum viö 10 prócent afslátt á allri loövöru. Þetta ofanskráöa verð er aö eins borgun út í hönd. ge^n peninga- VIÐ y nn ætlum ekki að hætta verzl- un, en að eins að minka vöru birírðirnar okkar, og: ef ffott verð á vörum hefir nokkura þýðingu í þvf efni ætti okkur að takast það Henselwood, Benidickson $c Company, cienbo.o. THE CÖRRECT FURNISHING HOUSE. Mexander,Grant os Lftndsalttr og fjármóla-B w,TltKr 585 >Iui n Strcct, - Co'. Á móti Craig’s Dry gtore Ross AVE.: N.ýtízkuhús, tvffyft snýr móti suövi. $400.00 út í hönd. Atgangurinn í mánaðar- borgunum. Ágætt kaup. Lipton st. : Góðar lóöir vest- anvert viö strætið. • Kjörkaup. $25 út í hönd. Afgangurinn borg- ist meö $10 á mánuði. Torr.titler- Home st. : Tvær lóðir, rétt viö Portage ave., beint á móti St_ James Park. Góöir skilmáJar- Logan a\’e. : Búö til leigu, 16 X50 aö stærö, meö stórum fram- gluggum, saurrennu, vatni, gasí og rafmagnsljósum. Spyrjiö yö- ur fyrir um skilmálana. Musgpove & Milgate, Fasteignasalar 483^ Main St. Tel. 3145, Á LANGSIDE: CNýtízkunús. Furn- ace. 4 svefnherbergi og baðher- herbergi. Verð $3,500. Á LANGSIDE: i Nýtízkunús með &• svefnherbergjum og baðherberei Veað $3,300. Góðir skilmálar. Á FURBY: Nýtt cottage með öllum umbótum. 6 herbergi, rafmagns- lýsing, hitað með heitu vatni. VeL bygt að öllv leyti, Verð $2,900. A VICTOR rett við Notre Dame Park. falleg lóðjá $400. Út í hönd $150. A AGNES: Góðar Jóðir á $14 fetið. J út í hönd. afgangurina á einu og tveimur árnm. A BURNELL St. nálægt Notre Dame, tvær 33 feU lóðir á $250 hver. Á TORONTO St.: Léðir á $335 hver.~ Á WILLIAM AVE.: Lóðir á »125 hver. Á Sherbrook $18 fetið. Á McGe’' 44 feta lóðir á $600 hver. Á Margaretta $23 fetið. Lóðir á Lipton á $150 hver. Hús og lóðie víð*vegar um bæinn með ýmslj verði og aðgengilegum kjörum. Ef þéi- hafij hús eða lóðir til s3LS tátið okkur vita. Viðskilams fy rtr yður. MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaðnum ElGANDI - P. O. CoXNBLLv WINNIPEG. Beztu tegundir af vinförtgum og vindf- um aðhlynning góð og húsiðendurbætt og uppbúið að nýju. SEYMÖDH HÖDSE Stfuare, Winnipeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins. Máltiðir seldar á 25c hver $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billi- ardstofa og.sériega vönduð viufðng og vindlar. Okeypis keyrsla að og frá járnbrautarstöðvum. (lOKN Bmo Eigandi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.