Lögberg - 15.12.1904, Blaðsíða 3

Lögberg - 15.12.1904, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. DESEMBER 1904, Fréttabréf. Fishing Lake, Assa., 2. Des. I9°4- Ritstjóri Lögbergs, Lað er jafnara að senda Lögbergi einu sinni línu úr bygð Jjesari, held- ur en að ofhlaða Heimskringlu með fréttapistlum. I>ao er engu lakara að frétta frá okkur í Lögbergi en i Heimskringlu. Eg ætla þá að bvrja fréttirnar með því að geta um tíðarfarið; það hefir verið svo gott, að betra er naumast unt að hugsa sér það: si- feldir, stöðugir þurkar í alt sumar ; ■og blíðviðri i alt haust fram að þess- um tíma. Nú er komið litið snjóföl og hæg frost. Jafnvel þó úrfellislaust væri i alt sumar þá spratt alt hér vel. Engi var ágætt og eiga menn þvi góðar birgðir af vel hirtum heyjum. Garð- ar og akurblettir hafa verið í góðu meðallagi hjá flestum. Akrar eru i smáum stil enn stm komið er, því að bygðin er ekki gömul; en samt liafa menn reynt hér flestar kornteg- undir og hefir það alt reynst fremur vel; jarðvegur er hér ágætur: svört mold á annað fet á þykt og clay undir. Margir hafa haft mikið fyrir þvi að grafa eftir vatni; hér er óvíða hægt að fá vatn fyr en koniið er 25 —30 fet niður og þaðan af dýpra og finst sumstaðar eklti. Heilsufar manna hefir verið gott, varla orðið kvefvart, og enginn dáið það eg til man. Allir vel ánægðir vfir því að vera konmir hingað, enda vona eg, að bygð þessi eigi góða framtið og verði á sínum tima með beztu bygð.um hér i Norðvest- urlandinu. Hún er nú þegar orðin ótrídega stór og mannmörg á jafn skömmum tinia. Það má svo heita, að bvgðin bvrjaði fyrir tveimur ár- um síðan, þó hér væru fyrir fáeinir búendur, sem hér hafa búið tíu til tólf ár. Það eru vel efnaðir menn, og sumir þeirra stórríkir eftir því, sem kallað er meðal Islendinga. Fátækum innflytjendum hafa menn þessir reynst einkar hjálpsamir, bæði tneð aíúðlegri gestrisni og stór- gjöfum. Þeir eiga það sannarlega skilið, að þeirrfc sé getið. Menn jþessir hafa búið úti hér allan þennan tnna án þess að hafa prest •eða kirkju ; en þeir hafa ekki gleymt því,að „það sem þér viljið að tnenn- irnir geri vðttr, það eigið þér líka þeim að gera.“ Með framförum bygðarinnar má telja það, að á síðastliðnu vori var fundur haldinn i þremur vegabóta- héruðum og menn kosnir til þess að sjá tim vegabætur, og nú i haust var byrjað á vegabótum og verður framhald á því tneð vorinu. Eg vil einnig geta þess, að 19. f. m. héldum við hér skólafund i nýmynduðu skólahéraði, sem heitir: „Akra." Á fundinttm var rætt tim skólahúss- byggingu og menn kosnir í skóla- nefnd. í nefndina vortt kosnir : Th. Thorwaldson, H. B. Einarsson og, Ó. Pétursson. Metm þessir eru all-; ir ungir og efnilegir, og vel valdir. j og vonum við að peir geri sitt ítr-1 asta til þess að sjri um byggingu skólahússins og það annað,, sem út- heimtist til þess að kensla geti byrj- að. ekki síðar en á næstkomandi vori. Meira skrifa eg ekki að sinni, því eg veit ekki hvort lengra fréttahréf fetigi pláss í Lögbergi; en ef eg lifi í vor, þegar vorfuglarnir fara að syngja og grösin að gróa, þá er.ekki óhugsandi að eg sendi blaðinu línu. Með virðingu, Jóuas Samson. Æflininning. Hinn 13. Október síðastl. dó á al- menna spítalanum liér í Witmipeg stúlkan Magnea Sænmndsson, tutt- ugu og sex ára að aldri. Hún var ættuð úr Árnessýslu á íslatidi, flutti hingað til Canada frá Reykjavik vorið 1903 og dvaldi síðan lengst af í Winnipeg. Hún var gædd góðum hæfileik- um, góð stúlka og vel að sér til munns og handa. Hún kom sér mjög vel við alla, setn henni kynt- ust, en samt sem áður gat hún ekki, fremur en flestir aðrir góðir menn, komist hjá óverðskulduðu álasi manna. I Eg, sem línur þessar rita, læt hér með fylgja eftirfarandi erindi: Mitt hjarta særir harmaörin hörð, eg hryggur stt og stari út í bláinn. I blóma lifs þér burt var kipt af jörð, mín blíða virla,en gröfin hyltir náinn., Þú ert horfin heimi þessum frá þar hrekkir, svik og lýgi manndóm pína. Á sælulandi sjálfutn guði hjá eg sé í anda frjálsa sálu þína. Eg man það, vina, er siðast eg þig sá, hvað sárt ntig tók við þig að hljóta’ að skilja. Þú kalda hönd við kinn mér lagðir þá, mig kvaldi sorg, er reyndi’ eg þó að dylja. En þó mig vanti vini’ í þessum ) heim, og vargar ótal glepsi’ í hæla mína, um boða’ og sker þó berist eg nteð | þeitn blessa skal eg ætíð minning þína. * * * Þú grimmi dauði, , sem í greipar þínar hrifsar alt, setn fyrir hendi verður, Sem gtenjandi ljón þú geysar um jörðu, um hádegi lífsins hremmir þú tnarga. Þú særir, kremur og sundur slítur vini frá vinum, og vægir ei neinu. Sárt er vinarlaus i veröld lifa og einmana á öldum berast. Vinur hinnar látnu% EITT HLNDRAÐ t VERÐLAL’!* Vér bjdBum Itoot'í hvert sinn sem Catarrh Iakl>- ast ekki með Hall s Catarrh Cure. W. J. Cheney 8c Co.. eiaendur. Toledo. O. Vér undirskrifaÖir höfum Þekt F. J.Cheney síðastl. 15 ár álítum hann mjög areiðanlegan mann í öllum viðskiftum og æfinlega færan að efna ÖII þau loforð er félag hans gerir. West & Truax. Wholesale, Druggist. Toledo.O. \ Walding, Kinnon dcMarvin. Wholesale Druggists, Toiedo. O. Hall's Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein- l(nis á blóðið og slímhimnurnar. Verð 75C. flaskan Selt í hverri lyfjabúð. Vottorð send frítt Œalls’ Family Pills eru þær beztu “EIMREIÐIN” *-■ ’breyttasta og skemtilegasta tima ,.„.ð á islenzku Ritgjördir, myndir, sögur, kvæði Verð 40 cts. hvert hefí rb’-á a. Ö, Bardal og S. Bargmann o fl- I^ORTHERN FUEL QOMPANY COR. MAPLE og HIGGIN Ave. Tel. 3 495 TAMARAC, FINE FOPLAR, . o s. frv. í stórum og smáum skömtum. Þur og góöur viður KOL bæöi í FURNACE og STÓR. . • Fljót afgreiösla. I. M. CleghoFn, M D LÆKNIR OO YFIRSKTUMÁÐUR. Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur og hefir þvf s[álfur umsjðn A öllum meðöl- um, sem hann lætur frá sér, ELIZABETH ST. BALOUR. ' ■ MAN. P.S.—íslenzkur túlkur við hendina hvenær sem þörf gerist. ílap^e Leaf Renovating Works I Við hreinsum. þvoum, pressum og gerum við kvenna og karlmanna fatn- að.— Reynið okkur. 125 Albert St. ' Beint á móti Centar Fire Hall, Telephone 482. Gravara TIL JOLANNA Frestið ekki kaupum til jólanna. HANN þarf loðhúfu, eða loðkraga, eða vetlínga,eða máske loökápu. HUN þarf handskyiu, herðaslag eða fallega loðkápu. Karlmannafatnaður: Góö tweed-föt, vanalega $7. 50 nú........ $ 5.00 Góö hversdagsföt, vanalega $8.50 nú...... 6.00 Alullar-föt, vanalega $1 i.cxj nú........ 8.50 Föt úr skozku tweed, vanalega $13.^0 nú.. 10.50 Ágæt svört föt, vanalega $20.00 nú....... 14 50 Yfirfrakkar: Góöir yfirfrakkar meö háum kraga, ýmislega litir Verö.................... $7-50. 6 °o. 5-5° og $4.75 Haustfrakkar, $12 viröi, nú................. $10.00 “ $15 viröi, nú................... 12.00 Karlmannsbuxur: Buxur, $1.75 viröi, nú............... $ 1.00 Buxur úr alull $3.00 viröi, nú....... 2.00 Buxur úr dökku tweed, $2.50 viröi, nú. 1.50 Buxur úr bezta efni, $5. 50 viröi, nú... 3.50 Allskonar grávara: Nýjasta sniö, ágætur frágangur. Loöfóöraöir yfirfrakkar, $40.00 virði, nú.. “ “ $50.00 viröi, nú....... “ “ $70.00 viröi, nú....... Ágætar Coon-kápur frá....................... Kápur úr bjarnarskinni, $24.00 virBi, aá... Svartar Wallaby kápur, $28.50 viröi, nú..... “ Búlgaríu kápur, $29.50 viröi, nú...... Beztu geitarskinns kápur, $18. soriröi, nú. Rússneskar Buffalo kápur, $28.50 viröi, nú.. Kangaroo kápur, $18.00 viröi, nú........... $28.00 38.50 54.00 47- 5° 18.50 22.50 22.00 13.00 21.50 14.00 Handa kvenfólkinu: Ágætir kvenna Jackets.úr Persian Lamb, Electric Seaí o.s.frv. Astrachan Jackets, vanalega $24.50, nú............. $16.50 “ “ “ $36.00, nú............... 29.50 Siberian Seal Jackets, “ $25.00, nú............... 16.50 Svartir Austrian Jackets, vanal. $30.00, nú....... 20.00 Tasmania Coon-kápur, vanal. $32.00, nú............ 22.50 Mjög góöar Coon-kápur, vanal.$48. 50, nú.f........ 39-50 Fallegustu Coon-kápur, “ $40.00, nú............. 29.50 Buffs og Caperines úr gráu lambskinni, Mink, Opossum, Belgian Beaver, Alaska Sabel & Seal o.s.frv. RUFFS, frá...................................$2.50-$50.oo 1 í —.......— Pantanir með pósti: Allar pantanir afgreiddar fljótt ^og nakvæmlega. Ver ábyrgj- umst aö vörurnar reynist eins og þær eru sagöar. Reyniðokkur. Muniöeftir utanáskriftinni: The BLUE STORE Chevrier & Son 452 Main St. á móti pósthúsinn. Merki Bláa stiarnan í P. O. Bex 136. KOSTABOÐ ' LÖGBERGS NýJUM KAUPENDUM Lögbergs gefum vér kost á að hagnýta sér eitthvert af neðangreindum kosta- boöum : Lögberg frá þessum tíma til 1. Jan. 1906 fyrir $2.00. Lögbers f 12 mánuöi 01 Rit Gests I ; ‘«irr virði) fyrir $2.00. $ Lögberg í 12 mánutii og hverjar tvær af neðangreindum sogubókum Lögbergs fyrir $2.00 BÓKASAFN LÖGBERGS. Sáðmennirnir................ 550 bls. - Phroso........................ 495 bls,- leiíSelu..................... 317 bls,- Hvíta hersveitin.............. 615 bls,- Leikinn glæpamaBur.............364 bls,- Höfuðglæpurinn................ 424 bls,- Páll sjóræningi og Gjaldkerinn.. 367 bls,- Hefndin....................... I73 bls,- Eátiið....................... I3lj bls.- -joc, virði -40C. virði -300. virði -50C. virði -40C. virði -45C. virði -40C. virði -40C. virði -30C. virði Áskriftargjöld veröa aö sendast á skrifstofu blaösins oss aö kostnaöarlausu. The Lögbcrg Printing & Publishing Co.. Winnipeg, Man. CANADA NORÐVESTURLANDIÐ ÁÆTLANIR GERÐAR. Phone 2913 P.O.Box 716 A.F0RSTER TINSMIÐUR GAS og GUFU-PÍPU SAMTENGJARI. COR. LOCAN OC PSABEL ST WINNIPEG. GALT KOL eéu riðvjafnanleg tillheimilisbrúkunar og undir gufukatla. Til sölu í Winnipeg bæði í smákaup- um og stórkaupum. Upplýsingar um verðlag á va«n- hleðslum Jil allra járnbrautarstöðva gefnar hverjum sem óskar. A. IVI. NANTON, General Agent- Office Cor. Main & McDermot Ave. Telephone 1992. Phone 700. ’Phone 700. KOL Reglur við landtöku. Af ðllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjóniÍBai, f Manitoba og Norðvesturlandinu. nema 8 og 26, geta liölskylduhðf"ðog karl- menu 18 ára gamlir eða eldri, tekið sór 160 ekrjir fyrir heimilisréttaiiand, þa<8 er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til siðu af stjóminni til vi8- artekju eða ein hvers annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næat lig*- ui landinu sem tekið er. Með leyfi innanrikisráðherrans, eða innflutninga.- um boðsmarciití í Winnipeg, eða næsta Dominioi, landsamboðsmanns, geta menn gefið ðc 7VJX • mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunaririalil ið er $10. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæiut núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisrétb- ar skyldur sinar á einhvem af þeim vegum, sem fram era teknir í eftír fylgiand) töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjalbað að minsta kosti í sex mánuðí 4 hverju ári i þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðmnn er látinn) einhverrar persónu, se*n heá rétt til aðskrifasigfyrirbeimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við iand- ið, sem þvílík persóna hefii skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þd »cetw peisónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu snertír áða en afsalsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínuaa eða móður. [8] Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fvrri heimilisréttar-bújötí sinni, eða skírteini fyrir að afsrls'bréfið verði gefið út, er sé undirritað i sara- ræmi við fyrirmæli Dominion nmdiiganna, og hefir skrifað sig fyrir sídari heimilisréttar bújðrð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, ,að því er suertir ábúð áHandinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsaiabréf sé gefið út. á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinni, ef sið&ri heim- ilisréttar-jörðin er í nánd við fyrri beimilisréttar-jörðina. (4) Ef landneminn býr að stað 1 bújörð sem hann á íhefirkeypt, tek- ið erfðir o. s, frv.] í nánd við heimuisroiCarland það, er hann hefir skrifað sig fyrir þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilis* réttar-jöríinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptuia ndi o. s. frv.) Beiðni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir aðSáiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um- boðsmanni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion landa umboðsmanninum í Ottawa það, að bann ætli sér að biðja un eignarréttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir inntíytjendur fá, á innflvtjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og \ öllum Dominion landa skrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins, leif4- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust. leiðbeiningar og hj&lp til þess að ná í löndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb- ur, kola og n&ma lögum. Allar slíkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- ins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautax- heltisins 1 British Columbia, með þvi að snúa sér bréflega til rítara innanríkig beildarinnar í Ottawa innfiytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða tíl ein- dverra af Dominion landt umboðsmönnum i Manitoba eða Norðvesturlandiaa. JAMES A, SMART, iDeputy Minister of the Interior. Harökol ................ $11.00 Hocking V-illey.. ..... 8.50 Smíöakol........ ... 10.00 THE \\ .NNIPEG COAL CO. C. A. Hutchinson Mgr. Office and yard: higgins & may. Or, G. F. BUSH, L..D.S TANNLÆKNIR. Tennur fyltar og idregnarl út án sársauka. Fyrir að fylla tönn $1.00 Fyrir aðdraga út tðnn 50 Telepkone 826. 687 Main St. Dr. O. BJORNSON, 650 William Ave. Ofpicb-tíma.’: kl. l.SOtíl 8!og7 tíl8 ejk Tblrfín: 89, . ARINBJORN S. BARDAL selur lil-.kistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá beztí. Exnfremu* elur hann alls konar minnisvarða eg egsteina. Telefón

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.