Lögberg - 15.12.1904, Page 6

Lögberg - 15.12.1904, Page 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. DES. 1904. Jfc. M Ml ^íJÍÚ JtíiJ&iL. LÚSÍ A HCSFREYJAX Á DAliRASTAÐ. j VI. KAPITULI. „Eg á að vera spæjari?“ „Það gefur því óviðfeldið nafn, en — jæja, spæj- ari, ef yður sýnist að kalla það því nafni. í öðru lagi c'gið þér að nota hvert tækifæri til þess að minna ung- íru Darrastað á mig; og í þriðja og síðasta lagi, í bráð- ma, eigið þér að hafa gætur á manninum. Þér átítið liann kannske stanua yður of-mikið neðar til þess, en það er ekki. Hann er maðttr, sem getur haft mikil a- hrif a ungfrú Darrastað. Hafið nákvæmar gætur á honum. Bjóðist yður tækifæri til að vinna honum María Verner settist upp og litaðist unt, og þegar|mei„, þá sleppið því ekki fram hjá yður og hlífið hon hún kom auga á markgreifann hvarf öll gremjan ogluln ckki! óróleikinn úr andliti hennar og hún brosti viðkvæmnis- | „I íver er maður sá? lega upp á hann og hélt vasaklútnum sínum upp að „Ungi maðurinn, sem kallaður er Harry Merne, enninu. jog andlit markgreifans afmyndaðist af fyrirlitningu og „Eg vona eg hafi ekki gert yðttr ilt við, ungfrú |gremju þegar liann nefndi nafnið. Vemer,“ sagði markgreifinn ofur-hægt. „Eg átti leið >Iaria veitti því eftirtekt og sagði. , ílann er vist hér um og heyrði eitthvert vein. Eg vona tnér hafi | eng-inn vinur yðar ?“ misheyrst, og þér ekki verið að hljóða." „Nei. Og það síður nú en nokkurtt stnni áðttr. „Jú,“ evaraði hún. „Eg fyrirverð mig fyrir það; j pyrir hálfum títna síðan lúbarði eg hann frantmi fyrir en eg fékk þá óþolandi fiuggigtarkviðu í höfttðið. jt:ngfrú Darrastað.‘ „Skelfittg ertt að heyra þetta! Ósköp kenni eg í j „Þér börðuð hann? brjósti um yðttr! Það er ljota vetktn ; etgtð þer vanda j (isvo þér sjáið, að þar eigttnt við óvin, setn við fyrir henni?“ jverðum að sigra. Mér er áhugamál að giftast ungfrú ,Ekki getur það heitið ; en þá sjaldan eg tæ hana, Darrastað; en inér er það litlu ntinna áhugamál, að þér þá ætlar hún að gera út af við nng. Hun er næstum | fáifl.Harry Heme rekinn í burtu af staðnum eins og verri nú en nokkuru sinni áðttr. Það var heimska 211' jhund.' mér að þjóta út; en eg þoldi ekki við og liélt eg niundi | „Hvers vegna hatið þér hann svona? hafa gott af því að koma út undtr bert loft. Nú ætla j „Það kemur málinu ekkert við. Eiigttm nema vð- eg rakleiðis heim og leggjast fyrir." jur mundi eg segja þetta, sem eg hefi Sagt. Og nú ætti Má eg biðja yður að sitja og hvtla yðttr herna jeg vist ekki iengur að iiai<]a vður her f,t ; sk(igi « svolítið lengur ?“ sagði ltann. „Eg held, etns og þer, j Hann rétti henni hendina, hoffði stundarkorn að þér hafið gott af útiverunni. Með leyfi ætla eg að jaugu hennar og sagði ofur-lágl. „Væri eg ekki svona sitja hérn hjá yður fáetn augnabhk," og hann settist I fátækur—Qg eftir að hann að skilnaði hafði borið niðttr á þúftt rétt hjá Marítt. , Jhond hennar upp að mitnni sér vfirgaf hann hana. Ungfrú Darrastað er einhvers staðar hér í skóg- inum,“ sagði hún. „Hún ók út sér til skemtunar. „Já, eg veit það; eg yfirgaf hana fyrir lítilli stundu. Hestarnir eru illa tamdir og fældust hana.“ „Guð minn góöur! Meiddi hún sijj „Nei, ekki hið allra minsta. talsvert hrædd, held eg.“ _.. „ „Eg má til með að flýta mér til hennar," sagði María. „Svo hestamir fældust? Var ekki ungur maður með henni — einhver Harry Herne? „Eg var með henni, en ekki hann, þegar slysið vildi til.“ „ .... „Og þér segið, að ungfrú Darrastað hafi orðið hrædd? Eg er skelfing hrædd um að hún fyrtrgefi yður þetta aldrei. með En hún varð víst VII. KAPITULI. Afleiðingin af skemtiferð Lusítt var sú, að hún lagðist upp í rúm nteð höfuðverk undir eins og hún kom heim. Eftir miðjan daginn gekk hún út í garðinn. sleit Þar ttpp blóm af ýmsu tagi og bjó til úr þeim stóran og fallegan blómvönd. Síðan gekk hún og Súsý með licnni þangað til hún kom að kofanum í skóginunt. „Ætlið l>ér að færa Harrv blómin. ungfrú?‘; spurði Súsý. „Honum þykir víst vænt um það. K hvað þér eruð góð!“ »Já, eg ætla að færa honum blómin, Súsv,“ svar- . , aði Lúsía alvarleg. „Eg er ekki góð í mér, heldur ein- „Með aðstoð yðar vona eg að hun gert það. i‘ng-|nngjs réttlát Hann gerði mér greiða j morgun og eg „Hvernig frú Verner.“ „Minni!“ hrópaði María og hló við. gæti eg hjálpað til þess, og hvers vegna ætti eg að gera bað?“ _. fw., „Þjáist Jtér oft af fluggigt. ungfru Vernerr spurði hann og vipraði munninn. „já,“ svaraði hún sakleysislega. það rétt áðan.“ „Það tekur á mig að heyra það: og var það Iækn „Eg sagði yður | þakkaði honunt ekki etnu sinni fvrir það “ JT ,hei"' 3,1 °K Ixi'rau að tlvn.in, f*'"" gegnd. og ba» því t.úsia Slís(. aS ' ; •g leggja blomin á borðið. • Eg ltefi aldrei séð fallegra herbergi! ^>usý þegar hún var komin inn í kofanu bara og sjáið!“ Lwía i„„ „B irnir t>.!"aflur,n„ var skrautlegt og ,af„vcl hrópaði .Komið þér ,r,„, sem fe.r lei.i" ve„i„leBa „1, aem «, »4 hérna hjá I UáshúnMurim ^O. ........... - hit, rner var. er Hann var að ganga eftir mer að fa fyrtr stg le\h hjaj^ opjn ungfrú Darrastað til þess að ntega taka mynd af hus- og Tennyson’á ljóða- „ I d hvers ætli liann geymi þetta þarna?“ sagði Mtsy og bentt á hríslu og(gatnlan vetling. sem fing- urnir höfðu verið skornir af. „Komdu, Súsý,“ sagði Lúsía, „við eigum ekkert með að vera hér inni.“ Þegar ut kom tók Súsý eítir því, að hún hafði |gieymfr að skilja eftir blómin og ætlaði því að hlaupa inn aftur. .Nei, nei.‘ sagði Lúsía, „fáðtt mér þau. Eg ætla ekkt að skilja þau eftir. Eg liefi séð mig um hönd.“ < ’g þarna lá hríslan hennar og vetlingurinn. Hvers vtgna var hann að halda þessu satnan, seni hvor- ' ' eggja var í sjálftt sér einskis virði? I lann andvarpaði og varð rólegri, og svo dró hann fram úr barmi sínum hríslu og vetling. sem fingumir höfðtt verið skornir af. „Rattnar ætti eg að fieygja þessu," tautaði hann við sjalfan sig. „Það tilheyrir ekki mér, heldur henni I Ivað a eg með að halda á þessu og einblína á það ? O; samt verð eg að halda því. Eg ætia að halda þvi; og æfinlega þegar eg sko'a ]>að, ætla eg að láta það minna mig á mttninn á okkttr, djúpið sem staðfest er á milli okkar — breitt eins og hafið, djúpt eins og undirdjúþ- m. Já, og það skal minna ntig á fletra: að fái eg að vera í þjóriustu hennar, þá get eg þolað það þo eg sé barinn. Loks stóð hann upp, fékk sér sveran göngitstaf og haltraði út í skóginn. „Ferskt loft er bezta lækningin við því sem að mér gengttr," sagði hann og brosti við. „Hér geíttr maðttr látið sér renna reiðina i kyrðinni og náttúrufegurð inni.“ A ferðinni gegnum skóginn gekk hann fram á Sinclair, þar sent hann lá og revndi að fela sig i ný græðingnutn, og þreif til hans nteð svo mikltt heljar- afli að Sinclair gat engri vörn við komið. „Hvertt fjandann á þetta að þýða, maðttr," hróp- aði Sinclair. „Sleptu ntér !“ „Svona bráðutn; hver ert þú og hvaða crindi átt þú hér?" „l lvað kemur það þér við ? Má ekki herratnaður ganga um skóg sem er opinber eigtt án þess að vera á reittur af auðvirðilegum skéjgarverði ?“ „Skógur þessi er ekki opinber eign, og jafnvel herramenn tnega ekki í leyfisleysi tim hann ganga.“ „Hvað átt þú með að stemma stigu fryir herra- manni jafnvel á prívateign? Eg get sagt þér það, að þú veizt ekki hvað þú átt á hættu. Eg skal láta dóm stólana jafna um þig sem eg heiti Sinclair." „Eg þakka þér fvrir,“ sagði Harry. „Svo þú hcitir þá Sinrclair. Og livert er erindi þitt ?“ „Eg kom til að finna eina Darrastaðar vinnukon una. Ertu nú ánægður?" „Já: jafnvel þó eg ekki skilji i þvi hvers vegna þú laumast um eins og þjófur. Næst þegar þú kemur til að finna vinnukonuna, þá komdú rakleiðis heim að hús- inu, þar sem vinnufólkið gengur itm, og gerðu boð cftir henni. Þér verður leyft að finna hana og vel tek- ið — sért þú ráðvandttr og heiðarlegttr maður.“ Sinclair hreytti úr sér blótsyrði og fór. IX. KAPITULI. tnu. i „Einmitt það. Sem ljósmyndari hagaði hann ser nokkttð kunnuglega, svo maður ekki segt vtnalega, vtð yður.“ , „Eru allir markgreifar spæjarar og standa þetr allir á hleri. eða eruð þér að því leyti öðrum markgreif- um ólíkur?“ „Þér ktinnið að koma'fyrir yðttr orði, ungírú Ver- tter. Undir eins og eg leit yðttr sá eg, að þér voruð engu síður gáfuö en fögur. Og án frekari fortnáia vík eg nú að efninu. Mér ríður a að konta vissu áfotn.i fram og er upp á aðstoð yðar kominn. Eg vona ýðttr versiti ekki fluggigtin við þetta samtal okkar ?“ „Hvert er áform yðar?“ spttrði hún. „Kærið vð- ur ekkert um fluggigtina; liún er nú horfin.“ „Það gleðttr mig. Svo er mál með vexti, ttngfrú á'ertier, að eg er fátækur aðalsmaður. Faðir minn átti alí land þetta, alla eignina sent nú tilheyrir ungfrft I Harry Herne hafði farið burt úr koitmum fáurn Darrastað. Eiginlega situr hún nú í sæti feðra minna. I mínútum áður en þær Lústa og Súsý komu þangað. Yður mun þykja það í alla staði eðlilegt þó tnér leiki I Hann var dálítið flumbraður og marinn, en ekkert til i.ugiir á að ná eigninni aftur. ’I'il þess eru tveir vegir: jnttina meiddur. En þó svo hefði verið þá mttndi hann ! *ef>a heiðarlegur maður. Og hvernig geðjast yður nú VIII. KAPITULI. \ ika var liðin fra því slysið varð i skóginum, og Lúsía hafði aldrei allan þanri tíma orðið vör við Harry Herne. Hve nær sem var, hefði hún getað sent eftir honutn, því að var hann ekki vinmtmaður ltennar? En hún gerði það ekki. Einu sinni eða tvisvar hafði hún spurt Súsý ttm hann, sem ætíð var boðin og búin að tala unt hann. og tekk Lúsía þannig að vita, að þó hanti væri dálítið halt- ur, þá væri hann ekki hættulega meiddttr. Eitiu sinni eftir miðjan dag, þeg.tr Lúsia var upp a herbergi sínu, en María niðri í stófunni. kom Lady I'arnley akandi í skrautlegum léttivagni, en svo gant- aldags, að maður hefði getað freistast til að halda, aö uinn hefðt verið eitt af því sem gamli Nói hafði hjá ser í orkinni ef i þeim flutningi hefðtt nokkurir vagn ar verið. Lad\ Farnley var mjög öldruð kona með snjóhvítt h.u, þ\kk attgnalok, stórt nef, tindrandi augii og ofur- litmn abttrð a kinnunttm, sem annars nutndtt ltafa verið htlausar. I Iún kom inn i stofuna. leit næstum illilega til Maríu og hncigði sig. Maria hneigði sig sérlega blíðlcga á nióti. og eftir að gamla konan hafði fengið sér sæti og virt Maríu fyrir sér á ný, sagði hún: „Eg býst við þér hafið heyrt mín gctið ? Kg hefði heimsótt yður fyrri ltefði eg ekki ímyndað mér, að þér \æruð önnum kafin að koma yður fyrir og vildttð helzt vera laus við átroðning. En það sér ekki á að þér hafið gettgið fratn af yðttr." bætti hún við fremur óþýðlega. „Nei, nei," svaraði María t sætum rónt. „Head lögmaður hafði komið ölltt fyrir i röð og regltt áður en við komurn." „Head lögntaður ? Já. eg kannast við hann. Sér- Annar að kattpa hana. en því tniður hefi eg ekki cfni ájekki ltafa gefið slíktt neinn gatun, kvalirnar, sem hann því: htnn að giftast núverandi etganda hennar. Þess Jtók út á sálinni, mundit hafa yfirgnæft. vcgna ltefi eg ákveðið að giftast ungfrú Darrastað." „\ eiti lutn samþykki sitt til þess,“ sagðt Mari.i ir.eð hægð. „Auðvitað. En eg lteld hún geri það, einkum fái cg yðttr mér til hjálpar, og það held eg mér takist.“ Klukkutímitm saman sat hann inni í kofanum með spentar greipar, einblíndi á vegginn og nötraði af gremjtmni og reiðirini Sem fylti hjarta hans. „Tönn fyrir tönn! I'arðu og berðu á honttm þang- að til engin líftóra er eftir i honum!“ fanst honum vera „Hvað viljið þér fá nsig til að gera.'“ spurði húnjhvíslað að sér; en hann sat og stilti sig þangað til stutt i spuna. jrödd Jæssi lét ekki lengur til sín heyra. Vegna hennar „í fyrsta lagi vil eg fá yður til að láta mig vita utn lætlaði hann að bera með stillingu jafnvel þetta — alt sem gerist á staðnum." 'niestu óvirðinguna sem unt er að sýna karlmanni. að staðnum?“ „Óviðjafnanlega vel,“ svaraði María og var meira en litið skemt tneð misgripuntim. „Hann er svo sam- andreginn og þægilegttr.“ „Nokkttð svo samandreginn. Mér finst hann vera nokkuð stór og víðáttumikill. Þér talið ttm hann eins og þetta væri smábýli.“ , „Ó, hann er nægilega stór,“ sagði María. „Uttg- frú Darrastað óskar stundum að hann væri minnt. ‘ „Ungfrú Darrastað!“ át gamla konan eftir henni illilega. „Eruð þér ekki ttngfrú Darrastað ?“ „Mikil ósköp, nei,“ svaraði María eins og. sakl<rys- ið sjálft og brosti.. „Og hver eruð þér þá?“ „Eg heiti María \ erner og er vinkona ttngfrú Darrastað, sagði hún tneð sama sakleysisbrosinu. Gamla konan var reið, og það erekki að vita hvað hún hefði sagt ef Lúsia hefði ekki. rétt t þesstt komtð inn í stofuna. „Þetta er ttngfrú Darrastað,“ sagði María. Lady Farnley stóð upp fjúkandi reið; en henni rann óðar reiðin þegar hún horfði á hrð fagra og. ró- lega andlit Lúsíu, sem gekk rakleiðis til hennar og rétti henni báðar hendurnar. „Maður þarf ekki annað en sjá yður til þess að sannfærast tint, að þér erttð af Darrastaðarættinni, góða mín,“ sagði gantla konan vingjárnlega. ,„Það var alt frítt fólk, því ntiður. En eg rrran ekki eftir svona háralit. Eg býst við hann sé úr móðurættinni. Eg tel víst þér vitið hver eg er ?“' „Þér muniið vera Lady Farnlfey?“ „Já, Martlia Farnley, helzta konan r sveitinni þangað til þér komuð. Eg b_vst við að hér eftir verði eg að þoka fyrir yður. F.n það tek eg mér ekkt nærri. Þér erttð há og vel vaxin og fögur, og mér geðjast ttndir eins vel að yður. En eg skal segja yður það, að mér geðjast ekki að stúlkunni sem hérna var þegar þér komuð inn. Hún var svo ósvífin, gálan sú ama, að leika á mig, gantla konuna, með þvi að látast vera þér.“ „Það er Marta Verner, skólasystir mín,“ sagði Lúsía í friðandi róm. „Hún er fnll af fjöri og ræður sér ekki.“ ,„Það lítur svo út. Eg hefi ekki mkiið álit á fólki sem ræðttr sér ekki. Eg treysti þvi ekki.allra sízt þeg- ar það gerir sér dælt við mig. Eg skal einhvem tíma ná ntér niðri á henni. F.n nú skuttrm við sleppa þessu og tala Iieldur um yður. Hvemig fellttr yður að vera húsfreyja á Darrastað?“ „Eg held mér geti ekki annað en fallið það vel.“ „Nei, eg býst naumast við öðrtt. Þér takið þvt með stillingti og ntér þykir vænt um að sjá það. Eg hélt þér munduð gera heilntikið veður. Það sagði eg öllttm sem eg átti tal við. Eg hélt þér munduð berast ósköpin öll á og haga yður bamalega, en þér gerið það. ekki. Já, mér geðjast vel að yður. Það stafar líklega af því, hvað frtð þér eruð, eða af þvt, hvað þægilegan ntálróm þér hafið. þér þurfið ekkt að roðna svona. Það verða fleiri til þess að hæla yður, og j>að ekki alt gamlar konur. Erttð þér trúloíuð ?“ „Nei, Lady Farnley.“ „Það er rétt. Mér þykir vænt tn að heyra það. Það er nógttr tíminn. Eg óttaðist að þér kynnuð að hafa leiðst út í einhverja þess konar heimsku þarna á skólanutn. Þess verður ekki langt að bíða, að btðlarnir geri vart við sig. Verið þér varkár, góða mín.“ „Eg skal reyna þad,“ sagði Lústa hlæjandi. „Bráðurn verðið þér að heimsækja mig; og nú ætla eg ekki að standa .lengur við. Eg ætla að ganga ut að hliðinu ef þér viljið ganga með mér.“ Lúsía hljóp þegjandi eftir hattinum sínttm. „Þetta líkar mér,“. sagði gamla konan. „Eg bjóst tð að verða að bíða í hálftíma nteðan þér væruð að hiaða utan á yður alls konar óþart'a. Á leiðinni út að hliðinu sagði gantla konan Lúsíu fra ýmsum nágrönnutn liennar. og \uraði hana við ?eim öllutn. Þegar þær komu í rjóðrið þar sem kofinn stóð, þá leit Lúsía til hliðar og sá hún, að Harry Herne gekk heim að honutn hægt og niðurlútur nteð fiski- stöng á öxlinni. Þegar Lady Farnley kom auga á hann kiptist hún ið og spurði Lúsítt ltver þetta væri. „Það er Harry Herne,“ svaraði hún. Ef til vill hefir ltann heyrt þetta þó hún talaði lágt, vi ltann nam staðar og leit vtð. Hann lyfti hattinum og ætlaði að halda áfram, en Lady Farnley kallaði í hann. Þegar hann nálgaðist þær sagði hún vingjarn- Ega: / „Svo þér eruð hér enn þá. Mér var sagt, að þér ætluðuð að fara af landi burt. Hvað eruð þér að gera iér?“ „Eg er vinnumaður hja ttngfrú Darrastað, lafði mtn.“ svaraði hann alvarlega og hneigði sig fyrir íu. „Vinnmaður hjá ungfrú Darrastað! ELún gæti haft betri vinnumann. ‘ „Og hún gæti haft verri vinnumann," svaraði hann. „Það er eg ekki viss um,“ sagði hún í styttingi, en brosti þó tun leið og horfði góðlátlega í andlit honttm. „Eg býst við eg ætti að segja henn að þér séuð iðju- íeysingi og auðnuleysingi, Harry Herne?“ „Það er öidungis óþárft,“ svaraði hann. „Til ;>ess verða nógir án yðaf.“ „Ög þér hafið hann hér enn l>á, góða mín?“ „Það er siður minn að fara eftir mínu eigin höfði, Lady Farnley,“ sagði Lúsía kuldalega og með hálf- gerðum hroka. _ . : 1

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.